Lögberg - 13.05.1915, Page 2
2
LÖGBERG, FIMT UDAGINN
13 MAl 1915.
Yfirlit yfir framfarir landsins og
framkvæmdir hinnar liberölu
stjórnar 1 896-1911.
Framh. • ,öfundsjúkir og mjög smeikir útaf
Nú skal lýsa hinum ýmsu aö- því hve hratt útflutningur á hveiti
gerðum hinnar liberölu stjórnar til, stefnir til Montreal. í þrjá næst-
framfara landinu. i Hðna mánuöi hefir meira hveiti
| safnast til Montreal en til allra
Skipaskurðir skjótlega fullgerðir. annara hafnarborga Bandaríkja, er
Eitt hiö fyrsta verk sem hafið 1 við hana keppa til samans”
var, var þaö að ljúka við endur- Bæði Grand Trunk felagið t °S
bætur á hinum miklu skipaskurð- i C' P' R' s‘e ndu hofuðbrautum
um landsins frá Lake Superior til flnum ' td Montreal og bygöu
Montreal. Þegar liberalar tóku!Hmutir með serslaHrl vandv.rkm
við stjórn, þá urðu þeir þess var- fra lendingum vrð Georpan Bay,
ir, að conservativar höfðu stundaðjf1 Þess að fl-vta fvfjr f utnmgum a
þetta þjóðþrifa verk með harig- kornvorum °g umhleðslu Þeirra'
andi hendi, og að með áframhaldi j Járnbrauta stefna.
þeirra, mundi því ekki verða lokið
á áratug eða meira. Með þvi að
stjórnin skildi, hversu mikill hag-
ur öllu landinu mundi verða að
umbótum á skipaskurðunum, þá
lagði hún svo fyrir, að hraða
skvldi verkinu, með þeim árangri,
að 14 feta skipaskurður frá Lake
Superior til Montreal var full-
gerður árið 1900.
Flutninga tæki.
Hin margbrotnu , flutningamál
innanlands tók hin liberala stjórn
til rækilegrar rannsóknar og
rhugunar þegar í stað. Þeir sáu
glögt, að í landi sem er svo stór-
kostlega víðáttumikið og vort land
er, þá væri það lífsnauðsyn þeirra,
sem jarðrækt stunda, að bæta
samgöngufærin sem mest og bráð-
ast. Að engu öðru er bændum
jafnmikill styrkur og því. Þeim
var það ljóst, að land'sháttum var
svo hagað í Canada, að það stóð
betur að vigi til kornflutninga en
aðrir partar álfunnar. Með þetta
hvort tveggja fyrir augum tók
stjómin djarflega stefnu og fylgdi
henni staðfastlega, með glæsileg-
um árangri.
Þó miklu hefði verið til leiðar
komið, er margt eftir ógert, og ef
binni liberölu stjóm liefði auðnast
að fylgja sinni ráðagerð til fulln-
ustu, verið gefinn til þess tími og
svigrúm, þá hefði, áður en mörg
ár liðu, hávaðinn af kornflutning-
um álfunnar farið eftir canadisk-
um flutninga tækjum, til gömlu
landanna.
Það sem liberalar komu í fram-
kvæmd, má aðallega teljast þetta,
semgöngum viðkomandi, í stuttu
máli:
(1) St. Lavvrence skurðakerfinu,
sem sóttist mjög seint undir
stjórn conservativa, var hrað-
að sem mest unz því var lok-
ið, og árið 1900 var 14 feta
skipaskurður algerður frá
stórvötnunum til sjávarhafna
i Canada.
(2) Sérstaklega var rösklega
stundað, að endurbæta
Hin örugga og viturlega stefna,
sem hin liberala stjóm tók upp í
járnbrauta málum var ein af þeim
mörgu höfuðorsökum til þeirra
dramfara og velmegunar, sem yf-
ir landið gekk, og skal bráðlega að
henni vikið ýtarlegar, ef tækifæri
gefst til hér í blaðinu.
Bréfgjöld færð niður.
Liberalar 'hafa með réttu þóst af
stjórn sinni á póstmálefnum lands-
ins.
Þegar Sir Wm. Mulock tók við
stjóm þeirra, í júnímánuði 1896,
var hún í mesta ólagi. Átta árin
á undan var árlegur tekjuhalli yfir
$700,000, í þessarí stjómardeild.
Árið sem endaði 3. júní 1896, var
tekjuþurðin $781,152.
í fjármála ræðu sinni það ár
kvað ráðgjafinn G. E. Foster svo
að orði: '
“Tekjur af póstflutningi erú nú
um $800,000 minni en gjöldin og
conservativa stjómin virtist
ekki sinna þeirri samkepni eða var
deig við að styggja þá, sem hlut
áttu að máii. Hin liberala stjóm
fann glögt, að þessi grein póst-
mála gat veitt almenningi mikið
hagræði og gerði þegar ráðstafan-
ir^til að endurbæta hana í því
skyni. Gjöld fyrir peninga send-
ingar voru ýtarlega könnuð og
þau færð niður og færð til, unz
þau urðu aðgengileg fyrir allan ál-
menning. Þarnæst var sett á
stofn “postal notes” fyrirkomulag-
ið, en samkvæmt því má senda
upphæðir frá 20C til $10 hvert sem
vill í Canada eða Bandaríkjum,
fvrir sama sem ekkert gjald með
viðunandi tryggingu.
Lítum nú á árangurlnn. "Money
order” og “postal notes” umsetn-
ingin var árið 1911 $92,872,074,
en árið 1896 aðeins $13,081,860.
Þessi vöxtur nemur 610%. En þó
að umsetningin yrði svona mikil,
þá segja tölurnar enganveginn til
þeirra nota,. sem almenninugr hef-
ir haft af viturlegri stjórn póst-
málefna. En þess mega menn
minnast, að í stað þess að pðst-
máladeildin 1A kæfð undir fram-
takssömum keppinautum, þá brá
svo við er liberalar tóku við, að
hún komst fram úr þeim, og neyddi
bœðr exfress félög og banka til að
setja niður gjöldin og gera almenn-
ingi greiðara fyrir, elta verða al-
gerlega undir í samkepninni við
póstmála stjórnina.
Sœsími um Kyrrahaf.
Ríflegur fjárstyrkur var veittur
til að gera sæsíma um Kyrrahafið,
því mikla fyrirtæki rikisins, sem
nú er fyrir löngu lokið. Canada
bar fyllilega sinn hluta af kostnað-
inum við það.
Frekari réttarvernd almennings
í járnbrautamálum.
af því óttast eg, að þess sé langt
að bíða. Jfið veitt verði það sem ella Éin liberala stjórn verndaði
særi sanngjarnt að fara fram á, en
það er að færa niður póstgjöld
innanlands.”
Fyrsta stjórnar árið tókst hinum
nýja póstmála ráðgjafa, með því
að beita ráðvandra business manna
reglum og ötulleik og röggsemi,
sem áður var óþekt í þessari deild
að færa tekjuhallann niður í
hagsmuni almennings erin frekar
með þvi að setja þau skilyrði fyrir
veitingu á styrk til járnbrauta
lagninga:
f1)- Að ráða algjörlega farþega
gjöldum og flutninga gjöldum
á þeim brautum, sem bygðar
eru með landsjóðs styrk.
$586,000 og árið þar eftir niður íj ^21 ^ð stJÓinin veiti öllum járn
$47,000, en þá beið hann ekk’i I
lengur, heldur færði burðar-|
gjöld innanlands úr 3 centum nið-
ur í 2 cent fyrir hverja únzu, en |
burðargjöld miIH Canada og Bret-
Iands og margra brezkra landa, úr
5 centum niður i 2 cent fyrir
hverja hálfa únzu.
brautum sem ná til hinna
stvrktu jámbrauta, leyfi til að
koma flutningi yfir hinar síð-
arnefndu eftir samningum, án
greinarmunar.
Peningaslátta í Canada.
Stjórnin kom því fram 1907, að
Sir Charles Tupper, Jjáverand'i koma UPP peningasmiðju fyrir
forsprakki conservative flokksins, I land'ð’ binni nýjustu og læztu,
kvað þessa niðurfærslu mundu! smnar tegundar, til að slá guil,
valda miljón dala tekjuþurð áJ sllfuri°S bopar peninga. Bygging
ári í póstmáladeildinni. j (yS útbúnaður þeirrar peninga
En Sir Wm. Mulock hafði I sm'ðju var stórmikið framfara
sterka trú á framtíð Canada ogj sPor f.vrlr Hndið, jók virðingu
miklu meiri kjark. Hann spáði; landslns ut a v>8, gaf og góðan
því, að afleiðingin af niðurfærsl’-!arð ' aðra hönd.
unni mundi verða sú, að póstflutn-j
(a) Lendingar við Superior, ingar mun’du aukast stórkostlega
Geymslubús fiskimanna.
vatn. þarsem alt korn af; — og hann varð sannspár. Nokkr- Heilt kerfi íshúsa var stofnsett,
Vesturlandi safnast sam-
an af járnbrautum og er
skipað út á flutningaskip.
(h) Lendingar í Georgian
Bay og Huron vatni,
Victoria Harbour, Mid-
land og Goderich.
(c) Flutnir.ga tæki milli
Ontario og Montreal.
(d) Hafnir í Montreal og St.
John, til að taka á rnóti,
geyma og hlaða skip með j
vörum til flutninga á sjó. j
(c) Skipgengan skurð milli j
um árum eftir að hún gekk í gildi, I 61 að geyma beitu, svo að þeir
voru tekjur landsjóðs af póstflutn-; sen' sjávarafla stunda gætu fengið
ingi meiri en útgjöldin, er nam1 'kvja beitu alt árið.
$5.100 árið 1902. Næsta ár fór . .. * ...
gróðinn stöðugt og stórkostlega í t«irlit með bondum.
vöxt með hverju ári, sem þessar
tölur syna:
1903—$ 292,654
»P4- 304.784
1905— 490.725
190Á— 1,011,705
1907— 1,082,171
1908— 1,101,957
1909— 809.237
1910— 743,210
1911— 1,192,730
Einsog sjá má, minkaði afgang-j
Ströng lög voru samin til að
! koma i veg fyrir að bændur væru
prettaðir á "binder twine” og
maður settur til að líta eftir fram-
kvæmd þeirra laga. Arangurinn
j af þeim lögum er sá, að margir
sem bjuggu þá strengi til voru
I sektaðir fyrir að selja ónýta og
I of stutta strengi.
Montreal og Quebec tilj
sjávar. ' j 1911—1,192,730 Ráðstöfun um borgun tol'a á
({) Lengja síma landsins, F.insog sjá má. minkaði afgang- Bretlandi.
einkanlega meðfram St. urinn nokkuð árín 1909 og 1910./ « •* . - .
Lawrence. Þetta stafaði af þvi að hm Hberala j g/rSar 4 pf ,ef' f fufjöldTt
Til að tryggja og efla skipaferð-j stjom kom a hmm mestu endur-j póstgögluill sem hingað f, tjast
,r voru vitar og leiðarljos, þoku- j bot:.og haganlegustu er sve.tabygð-,j borgast fyrirfram á póst-
luðrar sjomerk. og vúask.p sett a 'J hafa orð.ð aðnjotandi. nefn.Iega. stö8um um a!t Bretland. Þetta er
morg hundruð stoðum. Að þessu | okeyp.s brefaburð, 1 sve.tum, er, mikiR hagræJsi fvrir hrezka ný.
le-vt' var. Canada langt a eft.r t,m-. kappsamlega var aukm ems og all- !endumenn , Vesturheámi, og
anum anð ,896. Nu kannast aðr-| ,r bændur v,ta. | greiðir stórlega fyrir fjöldamörg-
•ar þjóðir við það, að Canada sé í Smámsaman voru önnur póst-
broddi fylkingar i jæssum efnum. gjöld færð niður, svo sem:
Með þeim endurbótum semj Fyrir einföld bréf innan Ix>rga
]>egar hafa gerðar verið og þeilnj úr 2 rentum í ic. _
sem ráðgerðar voru, stendur Mon
treal bráðlega jafnfætis hinum
liezt útbúnu 'hafnarborgum í víðri
veröld.
St. Lawrence skurðurinn er nú
orðinn svo fullkominn, að hin
sntrstu skip canadiskra útgerðar-
félaga geta örugg farið um hann.
Korn Vesturlandsins,' er áður
hafði flutt verið um amerískar
hafnir er nú flutt urt^ Montreal,
meir og meir á ári hverju og borg-
irnar New York og Buffalo ger-
ast smeikar við þá öflugu sam-
kepni sem þeim stafar frá Mon-
treal.
í þessu tilliti má tilfæra um-
mæli eins höfuðmálgagns con-
servattíva, er viðurkennir mjög
skýrt og skdrinort framfarirnar í
Jiessu efni, (The Mail and Empire>
2. sept, 1908), á þessa leið:
“Þeir sem flutninga með skip-
um sutnda í New York og öðrum
■hafnarborgum við Atlants haf í
Bréfburðar-
gjöld til Bretlands og margra
brezkra eigna voru færð niður úr
2c, fyrir hálfa únzu, í 2c fyrir
heila únzu. Þau gjöld eru lægri
en nokkur önnur bæði í Evrópu og
i Bandarikjtrfn.
Peninga sendingar fara afarmikið
í vöxt.
Liberala stjórnin settist ekki í
helgan stein og lét staðar numið
við j,að, að veita almenningi þetta
mikla hagræði. lágt burðargjald á
Sréfum. Hún hélt áfram sínum
framkvæmdum og endurbótum.
Sérstaklega tók hún fyrir peninga
sendingar með pósti. Það kom
fram, að “money order” umsetn-
ingin hafði staðið í stað, eða sama
sem, í stjórnartíð conservativa, að-
eins aukist um 9% frá 1890 til
1896. Meinið virtist vera, að
póststjórnin hamlaði ekki upp á
móti “express” félögum og' bönk-
Bandaríkjunum norðantil, gerast um í peninga sendingum. en
um viðskiftum. Foreldrar sem
eiga börn sin hér á Sléttunum
geta sent þeim gjafir, án þess að
láta ])au l>orga toll af þeim hérna
megin hafsins.
Umbœtur á embættaskipan.
Ein hin merkilegasta umbót á
meðferð landsmálefna var sú, er
hin liberala stjórn gerði árið 1907,
er hún setti “Civil service” nefnd
til að ráða menm í þjónustu lands-
ins og kveða á um embættis frama
hvers og eins í aðalbóli “Civil
service”, í Ottawa. Með þeim
lögum var ákveðið að embætta
veitingar skyldu fara fram eftir
prófum er gengju jafnt yfir alla,
og aðeins farið eftir þvi, ‘hvernig
slikir starfsmenn reyndust. Á
þennan hátt var mikið til tekið
fy rir áhrif stjórnmála manna í
veitingu sýslana. Starf jæssarar
nefndar, undir hinni ötulu stjórn
þess góða manns, Próf. Short,
hefir vitanlega gert mikið til að
efla dug og afkastasemi meðal
sýslana manna þjóðarinnar. Ef
til vill er það bezta sönnunin fyr-
ir nytsemi þessarar nefndar, að
henni hefir öðru hvoru lent heldur
harðlega saman við stjórnmála
skúma.
Liberalar og verkamenn.
Það er kunnugra en frá þurfi
að segja, að liberala flokkurinn i
Canada, ekki síður en sá á Eng-
landi, hefir jafnan farið nær og
haft meiri hug á þeim málum, sem
aljjýða manna vill fram hafa, held-
ur en flokkur conservativa. Þetta
sést ljóst, á athöfnum hinnar liber-
ölu stjórnar, er sannlega vann af
heilum hug að því að bæta hag
verkamanna stéttarinnar, alla sína
stjórnartíð, frá 1896—1911.
F'yrir þann tíma hafði verka-
manna stéttin varla verið nefnd á
nafn eða viðurkend af stjórnar-
völdum landsins. Satt er það að
vísu, að hin forna stjórn conserva-
tiva setti nefrid árið 1886, til að
fjalla um auðvald og verkafólk,
Sú nefnd lagði jiað tiþ eftir að bú-
ið var aö kosta til hennar $81,000,
að setja skyldi á stofn “Bureau
of Lalx)r’, og taldi Jæss brýna
þörf. Stjórnin samdi lög árið
1891, rétt fyrir kosningarnar, um
að stofna “Bureau of Labor
Statistics” eða deild til að safna
skýrslum viðvíkjandi verkafólki,
en svo skildu conservativar við
völditi fimm árum síðar, að engin
slik deild var sett á stofn.
Conservativar settu nefnd rétt
fyrir kosningarnar 1896, til að
rannsaka kærur um að hag verka-
fólks væri þröngvað hér í landi, og
sú nefnd gaf skýrslu um, að ekk-
ert slíkt ætti sér stað í landinu.
Eitt hið fyrsta verk liberala var
að hefja þessa rannsörm að nýju,
og kom J)að ])á fram, að nálega
allir samningar um klæðagerð, er
Dominion stjórnin hafði gert um
fá undanfarin ár, voru af þeim
sem fengu þá, boðnir út öðrum,
en af því stafaði verkakúgun í
frekasta lagi. Þetta fyrirkomulag
var orðið rótgróið, en eigi að síð-
ur upprættu liberalar ]>að í einni
svipan. Eftir ]>að var það, sem
nefnist “Fair Wage Clause” sett í
alla samninga um opinber verk.
Þau skilyrði voru sett, að þeir
verkamenn, sem að stjórnarverk-
um unnu, skyldu Aíi hæfileg dag-
laun fvrir hæfilegt dagsverk, en
daglaun voru miðuð við það sem
algengt var í því 'héraði, þarsem
stjórnarverkið skyldi vinna. Menn
voru og settir til að hafa gát á, að
contractors færu ekki kringum
ákvæði samninganna. f samninga
um herklæði og búninga bréfbera,
til dæmis að taka, var það skilyrði
sett, að þau verkstæði, þarsem
starfað var að verkinu, skyldu í
alla staði fullnægja Ströngum holl-
ustu reglum, að engum, hvorki
karli né konu, sem að verkinu
ynni, skyldi borguð minni daglaun
en tíðkaðist i ]>eim stað, fyrir
samskonar verk, og að vinnu-
stundir skyldu ekki lengri vera en
]>ar viðgengist jafhaðarlega. Áður
en samningur var gerður við con-
tractors, var heimtuð af iþeim
skýrsla um verkakaup, og vinnu-
! stundir og margt annað viðvikj-
andi því fólki er hjá þeim vann og
! sú skýrsla lögð fyrir Verkadeild
stjórnarinnar til umsagnar.
I’essi ákvæði um sanngjarnt
verkakaup (Fair Wage) nær jafnt
til allra verkasamninga, sem
stjórnin gerir. um hvaða verk sem
er. Skrá um það verkakaup, sem
gjalda skyldi, var fest við hvern
samning. Verkmáladeild stjórn-
arinnar rannsakaöi mörg hundruð
kærur verkmanna og kröfur um
verkakaup er þeir kváðust eiga
heimting á. samkvæmt þeim kaup-
gjalds skrám, og í mjög mörgum
tilfellum knúði hún conttracfara
til að borga upphæðir, sem verka-
menn áttu heimtingu á, er þeir ella
hefðu alls ekki fengið. Fyrir
kom það, að verkháfar neituðu að
borga slíkar verkagjalds kröfur,
en ])á borgaði viðkomandi stjórn-
ardeild jiær, dró svo þá upphæð
frá því sem samningshafa bar að
greiða, eftir samningi hans.
Verkamála deild var sett á
stofn árið 1900, í hana voru settir
hinir allra færustu menn og fróð-
ustu um þá hluti, er deildinni bar
nm að fjalla, svo og menn í 'hverja
stórborg landsins, er segja skyldu
henni til um hagi verkamanna-
stéttar þar, svo að deildin hafði
nákvæmar og sannar skýrslur um
þá hluti sem hún vildi vita, alstað-
ar af landinu. Jafnframt gaf hún
út mánaðarrit, “Labor Gazette”,
er fjallaði um alla hluti viðkom-
andi högum verkamanna og
vinnuveitenda. hið fróðlegasta rit
og mjög víðlesið.
Lög voru samin a'ð tilhlutun
stjórnarinnar, um sættaleitan af
hálfu verkadeildar í deilum vinnu-
veitenda og þiggjanda, hvenær
sem málspartar kynnu að skjóta
málum til hennar. Með þessu
móti var miðlað málum í sumum
hinum frekustu deilum, þarsem
til vanda horfði, með því að
verkamála deildin skarst í leikinn.
Á þinginu 1903 bar verkamála
GEFINS!
AVAXTA TRÉ
Iíasi>l>eiTies (hindber), eru
mjög ljöffengur ávöxtur og auS-
velt að rækta hann; þolir vel
vetrarkulda. Kjörkaup á þeim
eru................ 2 fyrir 25c.
Goosberies (stöngulber) dafna
vel og bera margfaldan ávöxt;
ágæt til niöursuSu. Kjörkaups-
verö...............2 fyrir 25c.
Currants (Ribsber), hvít og
rauö, vaxa fljótt og vel, berin
mörg og stór á hverju tré. Kjör-
kaupsverÖ...........2 fyrir 25c.
ráðgjafinn upp frumvarp er að
lögum varð, þess efnis, að ef deil-
ur kæmu upp meðal verkamanna á
járnbrautum og þeirra sem þeim
stjórnuðu, þá skyldi fyrst reyna
að miðla málum, og ef það tækist
ekki, þá skvldi málsefnið tekið til
rannsóknar af þartil settum mönn-
um.
Seinna voru þau lög sett, sem
kend eru við Lemieux, til að stuðla
að því að fyrirbyggja verkaföll
svo að setja niður verkföll og
vinnuteppu í öllum iðnaðargrein-
um. sem almennings gagn væri
undir komið. Samkvæmt þeim
lögum verður rannsókn fram að
fara áður en vinnufólk leggur nið-
ur verk eða vinnuveitendur svifta
verkamenn vinnu í slíkum iðnað-
argreinum. Þann stutta tíma sem
liberal stjórnin hafði framkvæmd
þeirra laga á hendi, voru um fim-
tíu slíkar deilur niðursettar með
málamiðlun, án þess til verkfalla
kæmi. .
>
Lög um útlenda verkamenn.
Hin fyrstu lög, er sett voru um
útlenda verkamenn í Canada, lög-
leiddi hin liberala stjórn og var
fyrst svo kveðið á að ákæru-ráð-
gjafi landsins skyldi samþykkja
málshöfðanir útaf lögunum. Síð-
ar varð þeim breytt á þann máta/
að hverjum manni skyldi 'heimilt,
að kæra um brot gegn þeim, eft-
ir því sem verkamenn vildu vera
láta, og skyldi sá, er broti kom
upp, fá alt að 50% sektar.
X'erkamenn, vestanlands eink-
! anlega, urðu að sæta þungri sam-
| kepni af Kínverjum, er til lands-
ins hópuðust. Til þess að gæta
hagsmuna hvitra verkamanna í
[ þessu efni, voru menn settir til að
rannsaka hver áhrif og afleiðing-
ar í framtiðinni innflutningur
Kínverja mundi geta haft og á
"iðurstöðu þeirrar nefndar var'var fengin skálin meg þeim um
! bygð löggjöf til að fyrirbyggja að
i hag hvítra verkamanna yrði 'hnekt
úr þeirri átt. 500 dala nefskattur
Sérhver kaupandi seni syn-
ir þessa auglýsinjru í búö
vorri íær 2 Rockv Mountain
Cherry tré ÓKEÝPIS.
BEZTA TREII)
THE ROCKY MOCXTAIX CHEKKl’ (kirsuberjatié), sem oft
er nefnt Santl Cherry, er lágvaxið, mjög fr/ósamt <>s liarðgert og vex
ágvitlega vel í loftslasi or jarðvegi 5Ianitoba fylkis. pað er 1—5 fet
á liæð, ávöxtnrinn tlökkrauður, safaríkur, bragðgóður og tgætur til
iiiðursuðu. Itlómið mjiig fagurt og erti trén því til
stórrar prýði. Kjörkanp...........................
.... v.p
2 fyrir 25c
SKUGG VRÍK TRÉ
Tlie Manitoba Maple eöa Box
elilor (ylliviður), á heima i Ma-
nitoba, er harðger, vex fljótt og
þrifst vel I allskonar þurrum
jarövegi. Kjödkaups verÖ hvert
tré........................25c.
Green Ash (askur) á einnig
heima i fylkinu, er skuggarik-
ur og haröger. Kjörkaupsverö,
hvert á....................25c.
Norway Poplar (espitré) vex
betur I norövestur hluta lands-
ins en Carolina Poplar, vex fljótt
og er harðger, fer mjög vel I
varpa og með götum fram. —
Kjörkaupsverð hvert á . . 25c.
The Prairie Nurseries Ltd.
ESTEVAN, SASK.
Búð 804 Hargrave St., þremur húsum norður frá Portage
Eastern Office 643 Somerset Block Phone Maiu 38X2
II ÍDIX OPIN III. KI„ 10 ií LAUGARDAGSKVÖIjDU.M
til að kveðja einn úr sínum hóp,
sem fór alfarinn þeim til sin. Þeg-
ar kom að því, að drekka skálar,
fundust engin vínglösin og varð
það þá að ráði, að einhver tók leir-
skál forna, er í húsinu var, sú
hafði fundist í haugi frá Róm-
verja dögum, og hafði hún verið
höfð til að geyrrra í ösku af brendu
liki höfðingja nokkurs frá heiðni.
Skálin var vandlega hreinsuð og
drukku gestirnir síðan af henni.
Nú kom FI. C. Andersen og var
boðið að drekka heillaskál brott-
faranda. “Ilér em engin staup, úr
hverju á eg að drekka?” Honum
! var lagður á alla Kinverja, er til
landsins fluttust.
Af öðrum aðgerðum, verka-
mönnum í hag, má nefna þessar:
Lög voru sett gegn því, að fólk
væri lokkað til Canada með prett-
vislegum frásögnum. Önnur sams-
konar voru sett á Englandi gegn
|)ví að fá menn til að flytja hing-
að, með lognum eða prettvíslegum
loforðum eða frásögnum.
Merkilegar nefndir voru settar
til að rannsaka mál er verkamönn-
um reið mikið á. t. a. m. til að
kanna viðbúnað þann, er verka-
menn Bell telefón félagsins voru
4,15. Stóðu logarnir þá út úr
öllum gluggum skriístofunnat, svo
engin tiltök voru að bjarga neinu.
Aðrir aðstandendur fengu síðan
að vita um brunann; formaður fé-
lagsins var vakinn kl. 6l/2. Var
húsið þá að mestu fallið.
Á skrifstofunni voru gevmd öll
skjöl félagsins, öll skrifstofutæki,
eyðublöð o. s. frv. 1 peningaskáp,
sem talinn var mjög öflugur, var
geymt meðal annara þetta: Sjóð-
bók félagsins og höfuðbækur þess,
ýmsir samningar, allir hlutafjár
söfnunarlistar, hlutabréfaskrá með
númerum hlutabréfanna, 3-400
mælum, að hann þyrfti ekki að
liella liana barmafulla; liann helti
í hana léttu víni og drakk í botn, { kr. í peningum,. ein bankaávísun.
Eitt skáld, sem viðstatt var, gat nú Aðalhluthafaskráin,
ekki stilt sig um að hafa gaman
af karlinum, og spurði: “Konfer-
entsráðið hefir vonandi helt duft-
inu úr?” Andersen vildi ekki láta
draga af sér titlana, spyr nú:
“Hvaða dufti ? Eg helti engu
dufti burt.”
“Hvaða ósköp eru að heyra
þetta. Skálin er úr haugi og i
henni voru jarðneskar leyfar
manns frá Rómverja dögum.
Konferensráðið hefir rent niður
fornum Rómabo rgarmanni.”
H. C. Andersen fölnaði upp og
hné niður á legubekk og stundi:
neyddir til að vinna við, og varð j “jg 1 hvað ,hef eg gert ;•>
úr því styttur vinnutíminn og
kjör þeirra bætt að öðru leyti.
Af málaleitun verkamála ráð-
gjafans Lemieux varð það, að
Japanstjórn samþykti að taka fyr-
ir innflutning sinna ]>egna hingað.
Aðgerðir viðvíkjandi verzlun og
viðskiftum.
Conservattivar voru athafna-
litlir í ]>vi, að efla verzlun lands-
ins í öðrum löndum, svo að ekkí
sé tekið dýpra i árinni. Þeirra
langhelzta framkvæmd var sú, að
setja 4 eða 5 verzlunar erindreka,
og aðeins einn þeirra var af
fvrsta flokki. Þessir menn gáfu
Sá sem söguna segir hljóp eft-
ir vatni og þegar hann kom aftur,
að dreypa á skáldið, hallaðist sá
frægi einfeldningur upp að herða-
dýnu, mjög svo aumur af þessu
slysi. En allir gestirnir stóðu að
baki hönum, til þess að láta hann
ekki verða'þess varan að þeir
kæfðu niður í sér hláturinn. Sá
sem skrökvaði í gletni að karlin-
um ,þorði ekki að segja hið sanna,
því að Andersen hefði aldrei
fyrirgefið honum, heldur forðast
hann upp frá því. Hann trúði því
til dauðadags, að hann hefði
gleypt jarðneskar leyfar Rómverj-
ans og haföi svo mikla raun af,
verzlunar ráðaneytinu- skýrslur við að hann forðaðist að minnast á
og við, en ekkert var eftirlit né
ráð í þeim tilraunum. Skýrslurn-
ar voru birtar fjórum sinmum á
ar'> °S þegar þær komu út, vorui
þær oft úreltar, svo fornar, að
business menn höfðu lítið sem1
ekkert gagn af þeim,
Iáberals settu 18 fyrsta flokks
verzlunar fuiltrúa í þessum lönd-
um:
Bretlandi
Astraliu <5
Vestindium Breta
Kina,
Frakklandi
Japan
Mexico
Newfoundland
Suður-Afríku .
Noregi.
Skýrslur Jæssara manna voru
gerðar af business þekkingu,
konur ört, voru birtar almenningi
1 I'verri viku, og útbýtt ókeypis
meðal iðnaðar og verzlunar
manna um alt Canada.
Liberalar stofnuðu líka til eft-
irgrenslana verzlun viðkomandi í
öllum pörturn heimsins og komu
þeim upplýsingum til canadiskra
business manna, svo og hafði ná-
kvæmar upplýsingar á takteinum
viðvíkjandi tolla tilhögtin í öllum
löndum, handa þeim canadisku
kaupmönnum sem þeirra leituðu. .
Lramh.
Hann trúði því.
Hið fræga skáld H. C. Andersen
var hégómlegur og trúgjam eins
og barn, og eru um það fjölda-
margar sögur sagðar. Ein er sú,
nýlega komin á loft, að norrænir
listamenn í Rómaborg, allir fræg-
ir menn á þeirri tíð, komu saman
það við nokkurn mann.
Andersen er líklega frægastur
allra skálda á Norðurlöndum;
æfintýri hans eru þýdd á flest
tungumál heimsins vg cru enn
niikið lesin. Ilann virðist ekki
úreldast, þó að margir feti í fót-
spor hans.
Eimskipafélagið
og bruninn 25. Apríl þ. á.
í bréfi til herra Árna Eggerts-
sonar, dags. 26. apríl, gefur stjórn 'nnar-
Eimskipafélagsins eftirfylgjandi
skýrslu:
Vegna margra fyrirspurna um
brunann á skrifstofu Eimskipafé-
lagsins og um það hver áhrif
hann muni liáfa á félagið, hefir
stjórn félagsins þótt rétt að biðja
blöðin að birta altnenningi skýrslu
þá er hér fer á eftir:
Um kl. 3 aðfaranótt 25. þ. m.1
mun eldsins hafa orðið vart í
HóteB Reykjavík; innau ör-
skatnmrar stundar stóð það hús í
björtu báli. Eldurinn komst bráð-
lega í húsin hinu megin við
götuna og hafa þá þeir, sem komn-
ir voru að brunanum farið að
bjarga úr næstu húsunum. Eng-
inn lúður var þeyttur um bæinn
þá. Atvikaðist því svo, að enginn
af aðstandendum Eimskipafélags-
ins, hvorki stjórnendur né skrif-
stofufólk, fengu nokkra vitneskju
um brunann í tæká tíð svo séð
yrði um að bjarga úr skrifstof-
unni.
Um kl. 4, eða nokkrum1 mínút-
um fyrir kl. 4, voru þeir vaktir
skrifstofustjóri og ritari stjórnar-
innar, O. Johnson. Þeir fóru
þegar á fætur og komu að brun-
anum svo að segja samstundis, kl.
sem var
spjaldskrá. i 16 bókum var geytnd
í tréskáp. Þar var einnig geymt
hlufiabréfaupplagið, myndamótin
af hlutabréfunum m. m. Alt
þetta, ásamt öllum bréfaskiftum
félagsins, hefir brunnið til kaldra
kola.
1 fyrstu voru menn vongóðir
um ^ð óskemt væri eða lítið skemt
það, sem í peningaskápnum var.
t>egar er fært þótti, var hans leit-
að í rústunum og er liann fanst á
sunnudaginn síðdegis var honum
komið i geymsluport félagsins.
Var hann þá glóðheitur. Var
hann látinn kólna yfir nóttina og
svo opnaður að morgni 26. þ. m.
að viðstöddum umboðsmanni vá-
tryggingarfélags þess, er skrif-
stofumunirnir voru vátrygðir hjá,
framkvæmdarstjóra og mönnum
úr stjórn og endurskoðun félags-
ins. Logaði þá i skjölum þeim,
er í skáþnum voru og reyndist
það alt ónýtt af bruna.
Það sem var á skrifstofunmi og
útbúnaður skrifstofunnar, var
vátrygt fyrir 5000 krónur. Fé-
lagið útvegaði sér þegar samdæg-
urs nýja skrifstofu og fékk öll
eyðublöð þau, er send höfðu verið
til afgreiðslunnar í Hafnarfirði.
Ekkert stanz hefir því orðið á dag-
legri starfrækslu félagsins.
Beint fjárhagslegt tjón mun fé-
lagiö ekkert bíða af brunanum eða
nær ekkert, með því að alt var
vátrygt. En talsvert af vinnu
stjórnarinnar liefir farið fyrir gíg.
'Mun hún leitast við að vinna það
upp aftur eftir föngum. Enda
þykist hún mega byggja á greið-
vikni hlutafjársafnenda og ein-
stakra hluthafa, sem þörf verður
á við endursamning hluthafaskrár-
$1.00 afsláttur á
tonni afkolum
L.esið afsláttarmiðann. Seudið hann
með pöntun yðar.
Kynnist CHIN00K
Ný reyklaus kol
$9.50 tonnið
Enginn reykur. Ekkert sót
Ekkert gjall.
Agaett fyrir eldavélar og
ofna, einnig fyrir aðrar
hitavélar haust og vor.
Þetta boð vort stendur til 7. nóv-
ember 1914.
Pantið sem fyrst.
J.G. HARGRAVE & CO., Ltd.
334 MAIN STREET
Plíone Mnin 432-431
Klipp ór og sýn meC pöntun.
$1.00
Alsláttur
$1.00
Ef þér kauplB eitt tonn af
Cliinook kolum á $9.50, þ4
gildir þessi mitSi einu dollar,
ef elnhver umboCsmaCur fé-
lagslns skrifar undir hann.
<T. G. Hargrave A Co., Ltd.
(Pnytur án undlrskrtftar.)