Lögberg - 13.05.1915, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13 MAl 1915.
3
Á auðnum Andesfjalla
fNiöurl.).
Besley ávarpaöi okkur nokkr-
um hughreystingaroröum, leit á
kompásinn, lagöi á staö upp eftir
brekkunni og viö á eftir honum.
Hann leitaöi fyrir sér með göngu-
stafnum. Innan fárra minútna
höfðum við harðfenni undir fót-
um og við vissum að Iiann mundi
hafa fundið brautina, en þykt lag
af lausasnjó lá ofan á harðfenn-
inu. Það olli okkur mestrar
áhyggju, að viö vissum ekki hvað
orðið hafði um Francisco fylgd-
armann okkar og burðarsveinana.
Við vissum, að þeir mundu ekki
hafa verið komnir upp í dalskor-
una, þegar élið skall á, svo ekki
var óhugsandi, að hríðin hefði
aldrei náð þeim. Við vorum því
hræddari um Francisco. Ef 'hann
hefði snúið viö, til þess að reyna
að finna okkur, var ekkest lík-
legra en hann hefði gengið fram
af björgum. En að hinu leytinu
vissum viö að hann var kunnugur
fjöllunum, og ef nokkurt skýli var
nálægt, þá mundi hann hafa notað
sér það. Okkur kom það því ekki
allskostar á óvart, þegar við kom-
um upp úr dalnum og beygöum
fyrir fjallsöxlina, að finna fylgd-
arsvein okkar sitja reykjandi í
sæluhúsi skamt frá brauttnm. Þau
eru hér og þar á milli brautar-
stöðva en þyrftu að vera miklu
fteiri. Ilann var bæði glaður og
hissa, að sjá okkur lifandi.
Við biðum góða stund í kofan-
um, ef ske kynni að burðarmenn-
irnir kæmu, en með því að degi
tók að halla og myrkrið var i
nánd afréðum við að halda áfram,
þó ekki sæist til þeirra. Við köf-
uðum ófærðina nokkra stund
þangað til við komum aftur á
brautina. Við gátum ekki átt
nema örfáa kílómetra ófarna til
Las Cuevas og engar líkur voru til
að aftur hvesti. Francisco gekk í
brjósti fylkingar og okkur gekk
furðu vel' þótt ófærðin væri rnikil.
Við hvíldum okkur í næsta kofa
og fylgdarmaöurinn sagöi okkur,
að þá væru ekki nema tveir kíló-
metrar að áfangastað. Við hvíld-
umst meira við þá fregn en þó við
hefðum haldið kyrru fyrir í þrjár
kluklvustundir.
Ekki höfðum við langt farið er
við vorum átakanlega mintir á
hve oft er ákamt milli lífs og
dauða lijá þeim er ferðasl um
Andesfjöllin að vetrarlagi. Hund-'
arnir, sem venjulega fetuðu i fót-
spor húsbónda síns, hlupu frá hon-!
um ýlfrandi og geltandi og rótuðu
i snjónum með trýni og fótum. i
t’egar þeir sáu, að viö ætluðum
ekki að skeyta þessu, geltu þeir i
t. d. verið skilinn eftir í mai
átti að fara með næstu lest.
lest hafði aldrei komið; stóð vagn-
inn því enn á sama stað. Stormar
höfðu verið svo miklir um það
leyti er snær byrjaði að falla, að
svo mikið hafði fallið af hótelinu,
að ekki stóðu eftir nema þrjú her-
bergi. Löng snjógöng lágu ii
stöðvarhúsið eins og hótelið
þeir sern hættu sér út fyrir hús-
dyr klæddu sig líkt og Esk'imóar.
Maðurinn sem við fundum
snjónum, hjarnaði við og gat s; _
okkur undan og ofan af sögu sinni
þangað til hann hafði mist með-
vitundina.
Þegar langt var liðið á nótt,
komu burðarsveinarnir, nær dauða
en lífi af þreytu. Þeir höfðu lent
í 'hríðinni eins og við, en bygt sér
skýli úr farangrinum svo þeir
höfðu ekki verið jafn hart leiknir
og við vorum.
Yiö urðum að búa um okkur á
gólfinu í hótelinu því húsnæði var
lítið; en við sofnuðum fljótt þótt
aðbúnaöur væri ekki sem beztur.
Þegar þreytan sverfur að, er
hvorki spurt um sængur né kodda,
þótt til svefns sé gengið.
Næsta dag var heiöskírt veður
og bjart og Besley hélt að okkur
mundi takast að komast yfir
Cumbre skarðið. Þar á landa-
mærum Argentínu og Chile, stend-
ur Krists líkneski sem tákn þess,
að ævarandi friður skuli ríkja á
milli þjóðanna er búa austan fjalla
ákafa og horfðu á okkur bænar- j
augum. Besley þótti þetta kyn-
legt í meira lagi og hélt þangað er
hundarnir stóðu. Við fylgdum á
eftir. Besley var að bisa við að
lyfta einhverju upp úr snjónum er
okkur bar þar að og sagði; ‘‘Það
er dauður maður!”
Holbrook þreif myndavélina.
Þegar við heyrðum skellinn í vél-
inni vissum við, að liann hafði náð
mynd, er ólik mundi flestum öðr-
um.
Við sópuðum snjónum af rnann-1
inum; hann var styrður og kald-
ur eins og dauðinn hefði þegar
spent hann fjötrum. Við 'héldum
að hann ýæri kominn yfir örðug-
asta hjallann. En þegar við kom-1
um nokkrum dropum af brenni-1
víni niður i kverkarnar á honum
hreyfði 'hann varirnar lítið eitt og
skömmu seinna opnaði hann aug-j
un. Það var líkt og liann vakn-
aði af dvala og hann^eit undr-
andi i kringum sig. Við vorum
að bera ráð okkar saman um það,
hvernig við gætum komið honum
til manna bygða ]>egar hann sagði
lágt óg óskýrt: “Guði sé lof að
þið skiljð ensku- Skiljið mig ekki!
einsamlan eftir!”
I
Lífsvonin jók honum þrótt.
Við lyftum honum upp og bárum
han.n fremur en leiddum á milli
okkar. Eftir þetta gekk ferðin
miklu ver, en að lokum náðum við
þó til þorpsins slysalaust; þar er
skarðið hæst. Ef leiðsögumaður
hefði ekki verið með okkur, þá
hefðum við sjálfsagt farið fram
hjá ]>ví. Francisco benti með
stafnum og sagði; “Las Cuevas”,
en ekkert sást nema nokkrar
bungur á snjónum, likt og sand-
öldur á' eyðimörk. En þessar
bungur voru ekkert annað eni
jörnbrautarstöðin, hótel og íveru-
hús lögregluliðsins er heldur vörð
á Iandamærum Argentínu. Fylgd-
armaðurinn' nam staðar við göng
er grafin voru inn í eina fönnina
og voru hér um l>il þrjú fet| í
þvermál. \ið komum veika
manninum á milli okkar inn úr
snjógöngunum, sem voru hér um
bil fimtán faðma löng og komum
þá inn i þrjú herbergi. Meira
var ekki eftir af Las Cttevas
hótelinu.
Veturinn liafði verið venju
fremur harður og snjóþyngsli
vour mikil. Veitingavagn hafði
Okkur var forvitni á að sja
likneskið og afréðum því að fara
þar um er það stendur. Við
bjuggumst til ferðar í skyndi og
Besley lagði svo fyrir, að burðar-
menpirnir skyldu leggja á stað,
tveim timum síðar. Frá Las
Cuevas til landamæra eru rúmir
fimm kílómetrar. en ekki vorum
við komnir fjórðung þess vegar,
er við sáum þess glögg merki, að
stormur var í aðsígi. Viö héldum
því til baka hið fljótasta og vor-
um ekki komnir í húsaskjól áður
en hriðin skall á. Við urðum,
]>ess vegna, að hætta við að fara
þessa leið og fylgdarmaðurinn
réði okkur lteldur til að fara um
járnbrautargöngin, er tengja lýð-
veldin saman.
Með því að aðbúnaður var
slæmur í hótelinu afréðum við að
reyna að ná í opið á jarðgöngun-
um, þótt veðrið batnaði ekki.
Þangað var ekki meir en þrír
kílómetrar og auk þess hallaði
undan fæti. Þegar l>urðarmönn-
unum var tilkynt þessi fyrirætlun!
störðu þeir á Besley, spurðu hvortl
hann væri vitlaus og þvemeytuðu j
að fara. Þeir létu sér hvorki j
segjast við ilt né gott svo við urð-
um að fá lögregluna i líð með
okkur til aft -reka þá á stað. En
ekki höfðum við lengi íarið, er
\ ið urðum að kannast við, að þeir
höfðu haft góða ástæðu og gilda
til að fara hvergi. Þeir brutust
mn í snjónum eins og stórgripir í
feni og sukku upp í mitti niður í
! mjöllina. Þegar þeir tóku að
. brjótast um, sukku þeir að eins
dýpra og stundum skefldi yfir þá
I svo við sáum þá varla. þetta var j
j erfiðasti og ef til villi hættulegasti j
kaflinn enn sem komið var. Veðr-
ið stóð beint í fangið á okkur. j
; \ ið liöfðum þykkar ullarhettur á!
höfðinu, sem huldu alt andlitið j
nema augun og neíið. Við j
j reyndum að feta hver í annars
! fótspor. \'ið gátum hvorkj litið
j til hliðar né fram undan okkur.
Ef sá sem fyrstur fór hefði geng- j
ið fram af björgum, þ:i hefðum
I við sjálfsagt allir farið á eftir
j honum. Frá þorpinu að göngun-
um voru ekki nema tæ|>ar tvær
mílur en við vorum jafn marga
klukkutíma að komast það. Þeg-
ar Indiánarnir komust inn í
göngin ráku þeir upp fagnaðaróp,
I settust niður og löguðu bagga
; sína. Næstu tvær m:Jur fórum
J við i svarta myrkri. Smá svell-
1 bungur og áfreður mættu okkur
1 viö og við. Að öðru leyti gekk
' okkur greiðlega pg áður en, kveld
! var komið fengum við að lita
! snævi þaktar brekkur og hliðar í
1 Chile.
\ ið höfðum haft góöar vonir
um að hriðin væri vægari vestan
fjalla; en sú von rættist ekki. Ef
nokkur munur var á veðrinu, ]>á
j var hann sá, að hér var stormurinn
, enn stríðari og fannburðurinn
| ákafari. En svo vél vill til, að
Caracales stöðin er örskamt frá
Þótt dagur væri ekki
að kveldi kominn, afréðj
l’eslev að dvelja ]>ar til næsta
dags, ]>ví Indiánarnir voru ber-
sýnilega þreyttir/ eftir ferðina.
Fáum mínútum eftir að við kom-
um út úr göngunum vorum við
komnir upp á stöðvarpallinn og
forvitinn símritari bauð okkurj
velkomna og spttrði okkur spjör-
unum úr. Stöðvarstjórum vestan
fjalla hafði verið tilkynt að okkar
væri von. í Caracoles lágu þau.
boð fvrir okkur, að ef við kæm-
urnst svo langt, þá yrðu liand-
knúnir vagnar sendir eftir okkttr
frá Rio Blanro er áttu að mæta
Rural Municipality of Bifröst I
SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES.
Rv virtue of a warrant issued by tlie Reeve of the Rural Municipality of Bifröst, in
tlie Provinee of Manitoba, under his hand .and the corporate seal of tlie said Municipality,
to me directed, and bearing date the third day of M ay, A.D. 1915, commanding me to levy
on the several parcels of land hereinaftex mentioned and described, for the arrears of taxes
due thereon witli costs, I do liereby give notice that unless the said arrears of taxes and
costs are sooner paid, I will, on the seventeenth day of June, A.D. 1915, at the hour of two
o’eloek in the afternoon, in the New Riverton Hall at Ieelandic River, proeeed to sell by pub-
lic auction the said lands for the said arrears of taxes and costs.
Description Sec. Twp. Range Arrears Costs Total
N. W. quarter 27 22 E $ 46.68 $0.50 $ 47.18
\\ /ó of E /2 21 22 3 54.30 0.50 54.86
W/2 of W pi, eXcepting therefrom tlie •N
most soutlierlv (iO rods and the most
northerly 70 rods 21 • ?2 3 89.24 0.50 89.74
Býá of E '/i, excepting therefrom the most
southerly 60 rods and the most north- f
erly 70 rods 20 .
W'/3 Wya of Eýá 20 22 O O 28.06 0.50 28.56
lC'A W% of E'A 20 22 *> ó 23.56 0.50 24.06
E/3 WK’of E/2 20 22 »:> 35.32 0.50 35.82
wy2 ofw y2 : 20 09 o »> 249.26 0.50 249.76
N. W. quarter 17 22 •> 0 56. .96 0.50 57.46
X. W. quarter 27 23 3 39.81 0.50 40.31
S. W. quarter •> »> °2 0 0 57.85 0.50 58.35
S. E. quarter 28 21 $ 3 36.48 0.50 36.98
N. E. quarter 28 21 3 32.80 0.50 33.30
N. W. quarter . 28 21 0 0 50.68 0.50 51.18
S. W. quarter 21 0 ó 45.51 0.50 46.01
21 0 0 45.18 0.50 45.68
N. W. quarter 31 \ 21 •> »> 45.09 0.50 45.59
S. E. quarter . . . . . 32 21 0 »> 38.15 0.50 38.65
23 3 39.25 0.50 39.75
NA of EJ4 R.L. 9 W 17 1
S>4 ofWL R.L. 9 . . W . . 18 23 4 24.16 0.50 24.66
S. W. quarter 20 23 •> ó 31.48 0.50 31.98
99 2 95.00 0.50 95.50
N. E. quarter 26 22 9 94.51 0.^50 95.01
River Lot 13 21 22 9 44.88 0.50 45.38
River Lot 37. . .. 7 16 99 2 79.68 0.50 80.18
S. W. quarter 6 23 2 73.61 0.50 74.11 "
N. E. quarter 15 23 2 30.79 0.50 31.29
S. W. quarter , 3 24 1 50.06 0.50 50.56
Riverton Yillage.
Plan 13740 Lot 9, B1 1 . $ 8.19 $0.50 $ 8.69
Plan 13740 Lot 13 and 14,Bl. 1 .. .. r . . 10.98 0.50 11.48
9.25 0.50 9.75
Plan 13740 Lot 21 and 22, Bl. 2 30.81 M.50 31.31
Plan 13740 Lot 52, Bl. 2 5.79 0.50 6.29
Arborg Village
Plan 1542 Lot 14 and 15, Bl. 2 $0.50 $17.86
Plan 2077 Lot 1, Bl. 4 . . 12.57 0.50 13.07
Plan 2077 Lot 2, Bl. 4 . 33.11 0.50 33.61
All tbe above lands are patented and situate east of the lt J Meridian.
Dated at Hnausa, Manitoba, thisfourth day of May, A. D. 1915.
B. MARTEINSSON,
Secretary-Treasurer,
Rural Municipality of Bifröst.
Hafið þér séð nýjustu eldspítur frá oss?
BIÐJIÐ UM
“The Buffalo”
Sjáið mynd af Vísundi á hverjum
Eldspítna kasssa
SEGID EKKI
“EG GET EKKI BORGAÐ TANNLÆRVI Nt.”
Vér vitum, aS nú gengur ekki ált aB óskum og erfitt er aS eignast
skildinga. Ef til vill, er oss þaS fyrir beztu. I>a6 kennir oss, sem
vertSum a8 vinna fyrir hverju centi, at5 meta gildi peninga.
NlINSflST þess, a8 dalur spara8ur er dalur unninn.
MINNIST þess einnig, a8 TENNUR eru oft meira vir8i en peningar.
HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. pvi ver8i8 þér a8 vernda
TENNURNAR — Nú er tíminn—hér er staðurinn til að láta gera við
tennur yðar.
Mikill sparnaöur á vönduðu tannverki
EINSTAItAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GTTT.T,
$5.00, 22 IíARAT GULUTENNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg liumlruð manns nota sér liið lága verð.
HVERS VEGNA EKKI pt ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
e8a ganga þær iBulega úr skorSum ? 'Bf þær gera þa8, finni8 þá tann-
lækna, sem geta gert vel viS tennur y8ar fyrir vægt verð.
EG sinni j-ður sjálfur—Notið fimtán ára rejiislu vora við tannlækningaf
$8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVÖLDUM
DE. 3? -ALIR, SOHS
McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699.
Grand Trunk farbréfa skrifstofu.
Uppl yflr
1 opinu.
! nærrl
okkur í Juncal. Við áttum því ekki
fvrir höndum nema tveggja kíló-
metra göngu.
Símritarinn sagði okkur, að
snjór væri einnig feykimikill á
vesturhlið Andesfjalla. Sökum
þess að fjöllin eru miklu brattari
þeim rnegin en að austan, eru
snjóflóð þar miklu tíðari. Því
var það og, að þótt nú hallaði
undan fæti, var leiðin til Juncal
þaðan er við nú vorum staddir,
hættulegasti kafli ferðarinnar.
Bleiðskírt var og bjart aS
morgni og við lögðum á stað
löngu áður en sólin náði að gylla
fjallatindana. Indiánarnir fögn-
uðu mjög yfir því, að bráðum var
ferðinni lokið og sungu ög léku á
als oddi. ]>ótt færðin væri slæm.
Um hádegi komum við til Portillia
og snæddum þar hádegisverð.
\'ið bevgðum dálítið af leið til
að sjá Tnca vatnið. Færðin var
all góð þangað til við komurn
auga á Mount Lloron. Þar lá
brautin í brattri brekku og var
mjög vandfarin og hættuleg. Á
vinstri hönd gnæfði við snarbrött
fjallshlíðin, en til hægri handar
var þverhníptur hamraveggur alt
að 2000 feta hár. Niður í gljúfr-
inu liðaðist Aconcagua áin eins og
höggormur i ótal bygðum; festir
hvorki á henni ís né snæ því
straumurinn er svo stríður. Indi-
ánarnir fóru gætilega og studdu
sig við göngustafina. Eitt spor í
ógætni stigið hefði getað orðið nóg
til að senda þá til heljar. En
]>eir voru vanir slíkum ferðum og
þrautgóðir og hugaðir að upplagi
og hlógu og hæddust að þeim er
varð eitthvað á, þótt lítið væri.
Klukkan þrjú komum við í
skarðið hjá Mount Lloron og
stönsuðum ]>ar. Fylgdarmennirn-
ir sögðu, að ef við rendum okkur
beint niður brekkuna, gætum við
sparað okkur fimm kilómetra
göngu. Þeir bentu okkur á járn-
varin húsþök niður í dalnum og
kváðu þáð vera Juncal.
Mér var um og ó að fara þessa
för, en Besley var vanur svipuðu
ferðalagi í Noregi og hló að mér.
Indíánarnir leystti skinnhlifar af
bögglum sínum og settust á þær
tveir og tveir. Þeir stýrðu með
stöfunum, kvöddu glaðlega og
hleyptu niður brekkuna. Snjórinn
þyrlaðist upp i háum strókunv,
þeir fóru niðttr brekkuna sem fugl
flygi og þegar þeir komu niður í
dalinn, vx>ru þeir sem litlir dökkir
dílar frá okkur að sjá. Þeirn er
næst fóru gekk jafnvel enn betur.
því brautin var að nokkru rudd.
En ]>riðja “parinu” mistókst.
þeir höfðu fataskrín okkar með
Er niður kom í brekkuna tir, ef ske kynni að önnur skriða
losnuðu böglarnir og hoppuðu sem kæmi á hæla hinnar fyiri. En
ser.
steinmolar undan brekkunni og
nániu elJki staðar fyr en niður á
árbakka.
Þessi atburður varð ekki til að
hughreysta mig. Lét eg þó til
leiðast að leggja út í þessa
glæfraför og viö félagar komumst
heilu og höldnu niður í dalinn.
A Jtineal stöðinni biðu okkar
þær góðu fréttir, að handvagninn
kænli næsta dag. Okkur var jafn
vel tekið hér og í Argnteínu.
Stöðvarstjórinn bauð okkur heirn
til sin og hlustuðum við með at-
hygli á sögur hans um kveldið.
Leggur fólk sig einatt mjög í
hættu til að halda uppi jámbraut-
ar sambandi eftir að vetur legst
að.
Þrir vagnar voru sendir eftir
okkur. Flutningurinn var festur
á tvo þá aftari en okkur félögum
var ætlað að sitja á þeim fremsta.
Verkfræðingur bættist í hópinn.
Klukkan liálf ellefu næsta dag, er
var sunnudaguf, settumst við í,
eða öllu heldur á “Besleys hrað-
lestina.” Verkamennirnir, á járn-
brautarstöðinni hrintu vögnunum
’ af stað; meira þurfti ekki með ;
eftir ]>að var hallinn nægur á 50
kílómetra leið til að halda við
hraðanum. “Haklið ykkur!”
hrópaði verkfræðingurinn, er stóð
J við hömluna fremst í vegninum.
Fram undan lágu spegilfagrir
járnhrautarteinarnir, er sýndust
koma hlaupandi á móti okkur er
hraðinn óx, en til beggja hliða lá
snjódyngja meðfram brautinni.
Þar sem brautin var bein fórum
ÞESSl nýju vorföt fara ungum mönn-
um mjög vel, einkum þeim er grann-
ir vilja sýnast. Þau er sniðin eftir
líkamanum svo hvergi sést hrukka. Síð-
asta vor og sumarsnið. $15 til $35.
þegar engin hreyfin^ sast upp 1
hlíðinni, ruddum við brautina og
reistum við vagninn er farið
hafði af sporinu. En þegar við
lögðum á stað tókum við eftir því,
að einn af hundunum lá eftir.
Steinn hafði lent í höfðinu á hon-
um og hundurinn sá aldrei frarnar
dagsins ljós.
Við vorum ekki jafn glaðir er
við settumst aftur í sæti okkar
og við höfðum verið. Hræ|
hundsins minti okkur á hve sigð
dauðans hafði höggið nærri okkar
eigin lífsþræði. Við fórum gæti-
legar eftir þetta atvik þar til snjór
var minni og við sáum móta fyrir
steinum og broddum á siinustráuml
og smávaxið skógarbrum. Fleiri ar þ^ Jónas í framan og gengur út manna er ætlað
óhöpp mættu okkur ekki og klukk- j grátandi, og kastar sér niður í
\
Bums & Company,
291 PORTAGE AVE,
Næstu dyr við Manitoba^ llall
riT-
FEFORMjS
an liálf tvö komum við til Los, hlaðvarpann í njólastóð, og þar lá
Andes. ^ j hann lengi einn. Ari talar hann
Þ;i var fjallvegurinn á enda <>g síöan upp í það að ko*na með sér
við liöfðum komist slysalítið þrátt j yfir aö piugumýri, og hét honum
fyrir mikla erfiðleika og margar að fara nK,ð ,]lann um þær vega.
hættur. \ ið vorum fegnari en slböir. er engir mættu þeim. A
tiá megi segja að vera komnir úr leiíSinni er Jónas altaf að tala um
svaðilförunum og engan okkar Bjarna grátandi. Austan til á
lield eg að langi til að fara svip- ^ Borgamesi flaug hjá þeim einn
aða föi aftur. \ ið höfðum leyst | álftahópurinn eftir annan, setti
af hendi \eik, sem talið var óvinn- fónas þá hljóðan og gráturinn
andi: við hpföum farið fótgang- '>tiltjst Tók Ari þ;l eftir að hann
andi yfir Anclesfjöllin um hávetur. var farinn að hugsa og forðaðist
að yrða á hann.
„Skjótt hefir sól brugðið sumri.“ Þegar komið var heim undir tún
------ á Flugumýri hafði Jónas yfir er-
[ æfisögunni framan við Jónas- indið:
ar Ljóðmæli, 1883 se&'r írá þvi.l
surnri
Skjótt heíir sól brugðið
því séð 'hefi eg fljúga
fannhvíta svaninn úr sveitum
til sóllanda fegri o. s. frv.
að Bjarm Thorarensen hafi, sum- J
arið 1841, boðið Jónasi Hallgrims-!
syni að vera með sér á Möðruvöll-1
| við meö 40 milna hraða á klukku- um næsta vetur. A leiðinni norð-
stimd. Jlir írettir Jónas a Glaumbæ lát jónas var siðan nokkra tlaga
Stöðvaðu vagnana! hrópaðii Bjarna. um kvrt á Flugumýri hjá Ara vini
verkfræðingurinn til aðstoðar-; “Lagöist liann þa niður í hlað- sínumj og þar orkti hann minning-
manns síns, er gætti hömlunnar á varpann og orkti kvæöið “Skjótt arijc')ðm um Bjarna. Hann marg-
aftari enda vagnsins og hraðinn hefir sol brugðið sumri”. ! rjtaðj kvæðið, var aö breyta og
minkaði er viö nálguðumsl^jarð-1 Kennari Guðlaug Aradóttir frá bæta> og á Quðlaug eiginhandarrit
göng er höggin voru í gegn um Flugumýri segir fýllra frá þes$a. er hann gaf Ara
fjallsrana. “Snjóskriða”, svaraðijAri faðir hennar var staddur > Prentaða kvæðið er alveg eins
verkfræðingurinn stuttlega er eg Glaumbæ lijá séra Ilalldóri pró-
spurði hann hvað á seyði væri. I! fasti Jónssyni, er síðar var að
sama bili heyrðist hávaða mikill Hofi í Vopnafirði, þegar Jónas
óg brekkan fyrir ofan okkur kvik- j kom að Glaumbæ.
og
og þetta eiginhandarrit skáldsins.
N.-Kb!.
til uppfræðingar
og 'fullkomnunar. — Það þarf
fóður-rannsókn”.
Þessu aðkasti væri bezt svarað
með því að prestar legiSu saman í
hugvekjusafn, sendu allir eti eng-
inn nema eina, og stuttar. Yrði
auðfénginn útgefandi, og vís hús-
lestrarnotin.
Séra Þorvaldur Jónsson á ísa-
firði hefir fengið íausni frá prest-
skap nú í fardögum. Hann er 67
ára að aldri, verið þjónandi prest-
ur rétt 40 ár, og auk þess aðstoð-
arprestur 4 ár. Prófastur var
hann í Norður-IsafjarðarprtSfasts-
dæmi 24 ár.
Farið hefir verið frant á, að um-
sjónarmaður áfengiskaupa megi
taka í einu töluverðar birgðir
af messuvíni. Yrði messttvínið,
auk hagræðis, mun ódýrara en í
smáskömtum, einni og einni kirkjtv
N.-Kbl.
aði líkt og liðandi árstraumur.' Bjarni amtmaður andaðist að 1
Hraðinn var svo mikill á vögnun- Möðruvöllum 24. ágúst 1841, and- j
hugmynd um
1 Þegar fremsti vagjunn lenti ál
! fyrsta steininum hrökk hann út af
sporinit og stansaöi. Við hrutum
út i snjóinn um leið og vagninn j vistanna.
Frá Islandi
um, að við gátum ekki stansað í látsfregnin var nýkomin vestur í
tíma. Skriðan bar með sér sand Skagafjörð, en þeir prófastur og Nýstárleg er su
°g grjót sem valt yfir brautina. I Ari vissu, að til jónasar væri hún nýjar fóðurtegundir sent blaðinu
ekki komin. \ isstt ]>eir og að hon- er TÍtttð og töluvert rökstudd í því
um mundi falla hún mjög þungt. j skrifi, þótt hér sjáist ekki nenia
Hlökkúðu bæði skáldin til sam-; þetta af:
Kemur þeint Ara svo “Já, flest er fátækum fullgott.
valt um koll, en hann hlífði okkurlsantan um, að séra Halldór segi í Það þarf að fara að komást yfir
við meiðslum af grjótkastinu að I Jónasi frá. en hinn skyldi revna ræðttr ]>eirra presta sumra, sem
öðryt en því, að Besley fékk svöðu-! að hugga Jónas á eftir.
sár á aðra kinnina. i Séra Halldór segir Jónasi frá.
Við biðum í fullar fimm mínút- eins varlega <>g hann gat. Þrútn-
söfnuðum eru lagðir til, og gefa
þær út á prent; svo í dagsbirtuna
Herkostnaður Breta.
Fjármála ræðtt flutti kanslarinn
Lloyd-George einn daginn og
skýrði frá þeim feikna kostnaði,
sem striðinu er samfara fyrir
Bretland. l'tgjöldin eru hálf
ellefta miljóni dala á dag, en árs-
útgjöldin nema nálægt 5000 mil-
jónum dala. Skttldir landsins
hafa tvöfaldasT, síðan stríðið hófst
og eru kornnar uppúr 5 þúsund
miljónum dala, en sumt sem talið
er með útgjöldunum em lán til
ýmsra þjóða. ]>ar á meðal til Can-
ada. Tekjur landsjóðs Breta ertt
miklar og hafa farið fram úr áætl-
un, en skattgreiðendur láta gjöld
af hendi rakna mikltti greiðlegar og
komi, hvað það er, sem sálumfyr en áður hefir tiðkast.