Lögberg


Lögberg - 13.05.1915, Qupperneq 4

Lögberg - 13.05.1915, Qupperneq 4
4 iÖGHERG, FIMTUDAGINN 13 MAl 1915. LOGBERG OeflS út livern fimtudag af The Columbia Press, Iitd. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON Kditor J. J. VOPNI. Business Manager Utanftskrift til blaSsins: The COLUMBIA PKESS, Ltd. P.O. Boi 3172 Winnlpeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EIUTOR LÖGBEKG, P.O. Box 3172, Wlnnlpeg, Manltoba. TAI.SlMI: GAKRY 215« Verð blaðslns : $2.00 mn árið Kosningum frestað. Svo er aö sjá, sem látiíS' hafi í minni pokann aíS sinni, þeir sem freklegast héldu á því, aö steypa kosninga hríö á þjóöina sama sem fyrirvaralaust. Svo skilja menn þaö, aö minsta kosti, aö stjórnar- formaöurinn Borden fór burt úr höfuðstaönum, þegar hæst stóö, til fiskiveiða í hressingar skyni, og flestir ráðgjafamir dreiföust þaöan í sama mund. Ekki var haft fyrir því, aö skýra þjóöinni frá, hvaö afráðið væri. t»ó hefir varla'nokkurt mál vakiö eins fljótt athuga manna né eins snörp og skjót mótmæli hjá almenningi. Skeytum og bréfum rigndi yfir stjómina úr öllum héruðum, og öll í þá átt, aö segja henni, að það gengi glæpi næst, aö halda kosn- ingar eins og nú stæöi á. Presta- félög, iönaöarmannafélög, einstak- ir menn og opinberir fundir sögöu henni skýrt og skorinort, hver skylda hennar væri og voru þar á meðal conservativar ekki síöur en liberalar. beir sem halda því fram, að til þessarar kosninga dembu hafi ver- ið stofnaö af liberölum, vita ekki hvaö þeir fara meö, eða tala móti betri vitund. Liiæralar hafa í eng- an staö unniö aö því að koma á, kosningum og tilraunir stjórnar- innar manna til að skella skuldinni á þá, eru ekki annað en vindhögg, sem almenningur mundi hlægja aö, ef mönnurn væri hlátur í hug, nú á dögum. Þingflokkui/ liberala gerði ekki nema skyldu sína, aö koma upp og taka fyrir fjárdrátt í herbúnaðar kaupum, er svo mik- iö kvaö að, að stjórnin þorði ekki annað en láta þau kaup afskifta- Jaus eftirleiðis, og fá sérstaka nefnd til aö standa fyrir þeim. Hún gaf sjálfri sér vitnisburðinn meö því. og þann vitnisburð sam- þvkkir þjóðin einhuga. Aljir eru því samþykkir, að stjórninni hefði aldrei átt að trúa fyrir kaupunum. Hinn liberali meiri hluti öldunga deildarinnar hnýtti því skilyrði viö lögin um kosningar í skotgröfun- um, að þær skyldu ekki fram fara. nema meö leyfi Kitrheners. Útaf þvi sagöi kosninga ráðgjaf- irn, að þjóðin heimtaði kosningar strax. En hann óð þar heldur en ekki reyk. bjóðin leit svo á, að stjórnin heföi með þeim lögutn gert landinu vansa, og víða kom þaö fram, aö fullerfitt væri, að gæta atkvæða skrínanna heima, hvað þá í framandi landi og á langri sjóferð. betta tvent gerðu liberalar á þingi: komu upp fjár- drætti pg bundu lög um frekjulegt kosningabrall alveg sjálfsögðu skilyrði; ]>artil má nefna það þriðia. að þeir mótmæltu tolla og skatta álögum stjórnarinnar, vegna þess að þær gáfu landssjóði lítið eða ekkert i aðra hönd. en iðnað- arhöfðingjum ívilntin. Fyrir þessi þrenn brot liberala átti að demba kosningum á þjóðina! Taö sanna er, að óprúttnir pólitiskir hervík- ingar vildu nota sér stríðið til þess' að lengja valdatima sinn, og þegar þeir fundu mótstööu almennings, revndu þeir að skella skuldinni á liberala flokkinn. Þeim hefir ekki tekist, að koma þeirri fáránlegu flugti inn hjá þjóðinni, heldurj hefir hún skelt skuldinni á þann| seka. Hon. Robert Rogers ogi hans nótar hafa fengið lexiu, sem var þéim mátuleg. einn daginn og hélt þar ræðu tilj fólksins, sér líka, þarsem hann húöfletti alla sem móti hans vilja eöa stefnu höfðu gengið, meö ó- kvæöisorðum, sem lengi höföu bit ið hér í þessu fylki. Hann ætlaði þeim aö hafa sömu verkun á alt Iandið, einsog hann haföi vanist hér, en brást þaö, því aö almenn- ingur var hissa og margur gramur yfir því, aö maöur í hans stöðu j skyldi haga orðum sínttm svoj ruddalega.. Hann gekk svo langt í ræðu þessari, aö hann svo gott sem lýsti því, að kosningar væru fyrir dyntm, en meö því aö Bord- en haföi ekki lýst því sjálfur, þá dtindu á hann áskoranir úr öllum áttum, að taka fyrir þá óhæfu. Jafnframt tóku blöö, sem ekki eru háö þessum þremur ráögjöfum, er nefndir voru, í sama strenginn, og sum þeirra sögöu lesendum sínum hispurslaust, hvaðan kosningaald- an væri runnin. Því miöur var hinu góöa nafni fylkis vors dreift þar til, því aö þaö varö uppi á teningnum, hjá blööunum, aö nú væri “Manitoba mátinn” aö færa sig upp á skaftið í stjórn landsins. Þó aö ilt sé til aö vita, þá er nú svo komið, að fylki vort er nefnt, þegar jafna skal til þess, sem ó- virðulegt þykir og verst í stjórn- arfari. Sem dæmi skulu hér til- færö ágrip um ummælum nokk- tirra blaða austanlands, og fyrst THE DOMINION BANK tn KDMUMD B. OSl.EH, M. P„ Pre* W. D. MATTHKW8 C. A. BOGERT. General Manager. JlnePiw. Stofnsjóður....................$6,000,000 Varasjóður og óskiíttir gróði. . .. $7,300,000 SPARISJÓÐS VIÐSKIFTI getið þér fengiS með $1.00. í>ér þuríiS ekki aS blða þangað til þér eignist stóra peninga upphæð til þess að byrja spari- sjóðs reikning við þennan banka. Viðskifti má byrja með einum dal og meiru, og eru vextir reiknaðir tvisvar á ári. Notre Dame Branch: W. M. IIAMILTOX, Managcr. HP.I.KIBK BBANCH: J. (IRIHDAI.I, H>ul«. NORTHERN CROWN BANK vísu er það þeim aö kenna, sem svo lengi hafa [x>laö þá menn í embættum, er nafn fylkis vors ])annig er blettaö meö. Annað blað fGlobe í Toronto) segir svo: “Þaö eru hin ógóöu áhrif —j nú búin aö spilla stjórnarfari í Manitoba — sem nú standa á bakj viö alla þessa óviturlegu og svik- samlegu eftirsókn eftir kosning- um. Svo sem sex blöö eystra, sem Rogers hefir náö tökum á (“Rogerized”) láta nú að þeim1 sömu “óhollu áhrifum”, sem vak- ið hafa hneyxli vestanlands um undanfarin ár. Ef Sir Robert Borden aðeins kæmi af sér odd- vita og aðalmanni þessara “ó- hreinu áhrifa” og héldi öllum að því, gengur þangað sem látið er i veöri vaka; til aö halda canadisku liði á vigvelli, heldur til aö launa ó]>örfum Conservativum embættis- mönnum. þess, sem er conservativa megin,; kröftum ráSanQytii síns Ottawa Citizen, er segir svo með- al annars: Stærsti bruni á Islandi. ('Framh. frá i. bls.). Hobbs fiskikaupmaður og ungfrú Jósefína Zoega, dóttir Helga kaup- manns Zoega. Sat þá veizlu margt fólk og stóö hún fram til klukkan þrjú. Fór þá hver til síns heima, og urðu engir elds varir áður þeir færi. En þeim brá i brún er þeir komu heim og sáu þá hóteliö standa í björtu báli. Enga vissu hafa menn fyrir því aö stunda með trúmensku aðal- j hvernig eldurinn kom upp. En verkefni Canada í dag, því aðiliklegast talið aö kviknaö hafi út 1 ammany er ekki sama og New; perga sjg. ag þessum hernaöi, þá frá gaslampa og oröiö gasspreng- \ork, heldur ekki er Roblinism mmidi “oröstír hans fyrir fööur- ing í húsinu. A annan veg er sama sem Manitoba. En Tamm- iands ast og landstjórn”, sem Dr. ekki liægt að skýra það hvaö eld- any máfinn, sem er altof tíöur ú Bland mintist á, ná sér mikið aft-jurinn varö magnaður á svipstundu, stjórnarfari Canada, viröist sér-j ur £n ef hann lætur undan, og gasinu mun þaö einnig aö j staklega eiga heima í Manitoba. verður honum ekki við hjálpað. j kenna að húsið funaði upp á and- j Þar virðist 1 ammany mátinn eiga Jafnvel þó að kosningavél Rogers artaki eins og það hefði verið tré i upptök sín og þaðan virðist hann kynni að vinna landskosningar,! spónahrúga. Vissu menn þetta og j breiðast út um þetta brezka. land. j stríös kosningar, éinsog hún vann var þá stífluð gasleiðslan og má Bæði í stjórnarfari og siðafari alræmdar kosningar í Manitoba, þá vera að það sé því að þakka að j hefir fenrð í Manitoba, orðið til mnndi sá sigur verða verra en sig-: eigi varö að j þess aö meinga loftiö í öllU Iand- ur_ iiann mundi verða svíviröing.” j raun er á. |inu- j Þannig mætti lengi halda áfram! Manitoha siðirnir eru að gera að vitna í blöðin eystra um kosn- j Canada hneysu. Þeir hafa oröiö ingu þá er yfir vofir og öll eruj i Jiessn landi að meini í marga staði þau einhuga á því, aö ekkert til-j í Hótel Reykjavík brann inni |á síðari árum” og síöan telur jefni sé til hennar, annaö en von j maöur aö nafni Runólfur Stein- I blaöiö upp margar syndir, sem þaö i óprúttinna stjórnmálamanna um,! grímsson, vinnumaöur hjá frú I segir stafa frá þessu fylki, íneð! það, að þeir hafi pólitískan hagn- Margrétu Zoega og svaf uppi á j þessum ályktar oröum: “Þeim að af því að láta hana frarn farajloft'- Hefir eldurinn sennilega I þekkingarlitlu, þeim ágjörnu og meðan á stríði stendur. FIest|náö honum í rúminu, en engin til- j þeim sem ábata leita af löstum og nefna þau þingmann Winnipeg-; tök voru að bjarga honum þegar 1 hreiskleika, hefir þar verið skipað horgar sem aðalforsprakka í þess-jl,ans var saknað. , . , ^ 1................ ' ' ! Guðjón kaupmaður Sigurðsson inn> Þe^ar barniS er dottl* 1 hann- enn meira tjón en Menn farast í eldinum. ADALSKIUFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,850.000 STJÓRNENDUR : Fornmður -------- Slr D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-forniaður............Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgrcidil. — Vér byrjum reiknlnga vlð eln- staklinga eða félög og sanngjarnir skllmáiar veittlr. — Ávísanlr seldar tU hvaða staðar sem er á íslandi. — Sérstakur ganmur geflnn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur Lagðar vlð á liverjum sex mánuðum. T. E. TIIORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. Slökkviliðið. ()ss rak í rogastans við að sjá tiltektir slökkviliðsins. Vill slökkviliðiö og yfirstjórn þess hugsa til, hvernig farið heföi ef hvassviöri hefði verið? Vér hyggjum að hver einasti bæjarbúi muni geta svarað þeirri spurningu. Einstakir menn úr brunaliöinu gengu mjög vel fram, svo sem bunumeistararnir o. fl. En slíkt verður einskis virði, þegar alla rétta tilhögun og tæki vantar. Að voru áliti, voru slökkvitól bæjar- ins einskis megnandi, og má ‘hepni kallast að einn af kaupmönnum þessa bæjar átti bifdælu, sem af- stýrði frekara tjóni þar sem hætt- an var mest. Köllunartækin eru mjög í ólagi. Menn komu seint og marga vant- aði alveg fram á siðustu stundu. Lúörarnir gömlu létu vart til sin heyra. Þá má og dæmalaust heita, aö ekki skuli slökkviliðiö hér hafa reykhjálma, til að gera mönnum fært aö fara um hús, þótt reykur [i fylkingu, í pólitíska kosningavél; ar< kosningasókn og gefa honum ; svo er nú komiö, að ósiöirnir og álíka vitnisburö og þaö sem að of- I hinn auðvirðilegi hugsunarháttur,; an er prentaö, er sýnishorn af. ! sem í .Manitoba pólitík hefir mestu ! ráðið, hafa fengið að vaða vfir j Iandið og hnekkja hinum æðra, | brezka hugsunarhætti sem rikja I ber í stjórn landsmála. j Xú sem stendur vofa yfir land- inu kosningar með Manitoba markinu. Brezkur andi og eftir- i dæmi blæs hollum ])egnum lands- ins því i brjóst, að fella niður I flokkadrætti, ]>egar synir -þjóðar- innar láta lífið á vígvelli Evrópu. En Manitoba mátinn lætur sér fátt unt finnast brezkt eftirdæmi: Tammany aðferð og sá hugur að vinna, hvaö sem i húfi er og hvað sem forgörðum fer, er Manitoba kjörvélarinnar einkenni, — en sú vél er nú komiti að niðtirlotum í því fylki. Minir trúu borgarar þess fylk- is erti ráðnir í því, að brjóta Rob- linism á bak aftur, og þeir eru í meiri hluta, þó að ekki hafi þeir togl og hagldir við stjórn fylkis- ins. \ issar aðgerðir verkadeildar þess fylkis erti nú undir rannsókn þar til settrar nefndar og dórnur hennar kann að koma vissum póli- tískum syndurum, sem mikið ber á, á kaldan klaka. Til þess að varna hruninu og Jialda lífinu í “Manitoba mátanum” er nú sótt eftir að koma á kosningum í land- inu. Hér er umtalslaust svo kom- ið. að Manitoba mátinn er geng- inn á hólin við brezkan anda, hug- sjónir og sóknarmið. Á að kljúfa þjóöina í Cánada í andstæða flokka, færa pólitísic; hatursmál alla leið inn í sjúkra- vtignana við vígvöllinn, leyfa póli- tiskum óþokkaskap að fara þjót- andi um ræðupalla frammi fyrir sorghitnu fólki heima fyrir, til ]>ess að festa í sessi fjárdrátt póh-i tískra fylgifiska stjórnarinnar og renna föstum fótum undir Álani-1 tol)a mátann í landinu? Eða ber stjórn landsins að verja öllum tíma sínum og kröftum og1 hæfi- leikum þeirra meðlima sinna, sem1 amvizku hafa til að bera, til þess Embœttismenn og álögur. var kominn á fætur nokkru áður en kviknaði í húsi 'hans, Ingólfs- hvoli. En er húsið logaði ofan réðst hann til uppgöngu og kom eigi síðan. Beið hann þar bana og mun hafa kafnað í reyk. Þegar j eldurinn var orðinn nokkuð við- ---- ráðanlegri réðust nrenn til upp- Nýjar og þungar álögur, nýjar j göngu þangað er þeir áttu hans og þungar skattbyröar hafa veriðí von. Fundu ])eir þar lík hans og bundnar á herðar þjóöarinnar j var þaö eigi mjög brunnið. Er undir því yfirskyni, að Jxer væru fráfall hans jafn sviplegt stríðsskattur. Ef það væri sattj sorglegt. mundi enginn kvarta. Öllum sem hann aö segja oss hvernig um- horfs hafi verið i Hótel Reykja- vík, um þaö leyti er eldsins fyrst varö vart. En, eins og menn muna, stóð brúðkaupsveizla í hó- telinu, þar sem Helgi Zoega var veitandi. “Klukkan um þrjú um nóttína fóru síðustu boðsgestirnir. Viö hjónin stóöum í yfirhöfnum á tröppunum og vorum aö bíöa eftir bifreið, sem viö ætluðum aö aka i heim. Uppi á lofti voru þau frú Margrét Zoega og Guöjón vinnu- maður ‘hennar. Skyndilega kem- ur Eggert bóndi Briem hlaupandi, stekkur upp stigann og hrópar; “Húsið brennur, húsiö brennur”. Eg tók orð hans í gamni í fyrstu, því eg var nýkominn ofan áf lofti og hafði þá ekki orðið var viö 1 neinn reyk eöa eld. En Briem hljóp alla leið upp á Ioft og kallaöi á frú Zoega. Þeg- ar þau opnuðu huröina nr. 28, gaus gegn þeim reykjarmökkur svo svartur og þykkur, að ekkert sást annað i herþerginu. Þaö er því enginn efi á því, aö se. Telja má víst aö bjargast . . 'hefði lif Guöjóns heitins Sigurös-! cldunnn befir emmitt komið upp í sonar, ef slik tæki heföu verið fyr-! l>essu herbergi, nr. 28. I lerbergi jr hendi. ! I>etta notaði frú Zoega sjálf og r> r v v i cnginn af veizlugestunum kom Lngum var umferð bonnuö umj s göturnar meöan bruninn stóö sem á eftir haföi lögreglan hæst. En hugsun á aö loka þeim meö snær- isspottum. Það er of seint að byrgja brunn- En hefir þessi bruni ekki • sann- fært menn um, aö meö þeim tækj- um sem bærinn hefir nú, stendur hamn máttvana þegar eldsvoöa ber að höndum? Um upptökin aö brunanum seg- ir svo frá í sama blaöi: I þangað inn. Lampi stóö á boröinu i alt kveldiö og er ekki óhugsandi, | aö kviknað hafi á einhvern hátt út frá honum. Er viö vorum nýkom- in út á götuna, heyröust hvellir miklir sem við hugðum vera gas- sprengingn, og öll efri hæö húss- ins stóð í björtu báli.’ Ilerra Eggert Briem, scm fyrst- ur varö að gera vart um eldinn, segir svo frá: “Gestir höfðu verið heima hjá mér um kveldið. . Um kl. 3 um nóttina fóru þeir og fylgdi eg þeim heim. En þegar eg var á heim- leiö aftu.r og- kom aö ' Austurvelli. sá eg gegn um glugga á Hótel Tjónið. sönnum borgurum Iandsins og trú- um þegnum hins brezka veldis er kært aö leggja fram hinn síöasta! Þaö verður eigi metið aö pening til aö styrkja hiö mikla stöddti, enda getur enginn gert sér verk er Bretar eru að inna af j í 'hugarlund, hve miklu það nem- hendi i þarfir mannkynsins. Enjur. Húsin, sem brunnu algerlega, Aðalumtalsefnið í bænum í gær var auðvitað 'hiö feiknamikla bál, scm la \ið aö eyddi öllum mið-j Revkjavík að eldur var inni fyrir bænunr Fjöldi fólks var á ferli: Eg hljóp þegar þangaö til aö gera allan daginn knngum rústirnar.! fólkinu aðvart. Var þá flestalt af ingað og þangaö rauk og logaöi veizlufólkinu farið, en þeir sem ,i þeim ennþá, en brunamenn voru eftir voru trúöu mér ekki er eg |ætiö til taks meö vatnsslöngur aö sagði frá því, aö eklur væri í hús- svo,kæfa eId,nn aft,,r 11 m stund. Aust-jinu. Hljóp eg þá þegar upp á urstræti, fra landsbankanum og loft þangað, er eg hugöi eldinn \estur fyrir Isafold, var lokaö vera, og hljóp Helgi Zoega meö fynr umferð allan daginn, .... . „ , ■ - en mér þangað upp. Er viö opnuö- eru alogur ]>ær, sem Borden- voru vatrygð fyrir rumurn 2651 verkamenn grófu í rústunum og Um þar hurö stjórnin leggur á herðar þjóöarinn-! þúsundum. Landsbankinn var óku burtu einhverju af ruslinu. ’ ar stríösskattur? Gengur féö til virtur á 88,000 og Ingólfshvoll á! — Þaö sem mönnum ennfremur okkur aö búa hermennina vistum og|/8 þús. Er það þvi alt til satnans' var tíörætt um, var upptök elds vopnum? Við það hefir verið:rúml. 431 þús. kr. En þá er eftir ins.* En þaö var í Hótel Reykja kannast, að alt þaö fé, er Canada! aö meta liitt, sem brunniö hefir, hefir eytt og eyðir framvegis og er þaö ekkert smáræöi. Þarna vcgna striðsins. liafi verið eöa voru milli 10 og 20 verzlanir og veröi tekið aö láni. Hvers vegnajsumar stórar. Þar voru tvær vefn-j liafa þá tollar veriö hækkaðir og! aðarvörudeildir Th. Thorstein-1 nýir skattar lagöir á? Þeir hafa;sons, vefnaðarvöruverzlun Egillj verið lagöir á til þess aö launa1.1 akobsen, verzlun Gunnars Gunn- j nýjum og óþörfum embættismönn-j arssonar, Kjötbúðin, Edinborgar- um. er stjórnin hefir þurft aö verzlun, umboðsverzlun Nathans! gefa munnfylli fyrir trúa þjónustu og Olsens, verzlun Guöjóns Sig- í þarfir conservati\& flokksins. urössonar, verzlun Hjálmars Guö-; f :ó svo kunni aö vera. að tekjur mundssonar, umboðsverzlun John j landsjóös í ýmsum greinum hafi Fengers og fleiri, þar á meöal j vik, eins og menn vita. Vér fórum á fund Helga kaup- gær, og báöum manns Zoega í par imrð a einu af herbergj- unum, sló blossanum út á móti Eg hljóp þá strax út til aö gera brunaliðinu viðvart, og er eg kom aftur að Hótel Reykjavík, var loginn kominn út í gegnum þakiö og húsiö stóð alt í björtu báli.” lækkaö síðan stríðið hófst. þá erj Godthaab, en þar var áöur verzl- ])aö þó vist. að ef Borden stjórnin un P. J. Thorsteinsson & Co. Nú| hefði haft framsýni og hyggindi! var þar eigi nema lítiö eftir af j og metið heill og hag alls lands-j vörum og ætlaði N. B. Nielsen að ins meira en nokkurra gæöinga fara að verzla þar i sumar. Skrit'-! sinna, þá hefði hún ekki þurft að 1 stofa Eimskipafélags Islands var auka skattabyrðina jafn gífurlega! uppi á lofti í F.dinborg, en Sig- og hún 'hefir gert. Því er ekki aö neita, aö kostn ríöur Zoega 'haföi ljósmyndastofu j fyrir ofan verzlun Th. Th. Þá er I- við stjórn landsins jókst og landsbankinn og þar uppi á ára tima erj lofti hafði Samábyrgðin 1>ækistöð að völdum. sína. Ibúð var því eigi nema Manitoba mátinn. Sá sem fastast sótti aö halda kosningar nú, meöan stríöiö stóð sem hæst, var að allra dómi kosn- ingja ráögjafinn sjálfur, Hon. Robt Rogers og hans fylgifiskar í ráðaneytinu. White fjármála- og Cochrane járnbrauta ráöherra, en Bob okkar er þó aðallega talinn fyrir því. Hann fór til Montreal daga ?” Þetta er nú hart tekið í streno- ]>eir, sem liafa barizt í móti þess- um hóp hér í fylki, kemur ekki á| aðurinn mikið á þeim fimtán Laurier stjórnin sat En sú hækktin stafaði af eðlileg-: ]>rem húsunum, Hótel Reykjavik, um áistæðum. Innflutningur hefir íngólfshvoli og húsi Gunnars aldrei verið nieiri. fólkinu fjölgaöi kaupmanns Gunnarssonar. Verða! ár frá ári og hagur þess var bætt- því eigi svo tiltakanlega margir ur á marga lund. En getur nokk- menn húsviltir, enda heföi það ur hent á að Borden stjórnin hafi fariö illa þegar annaö eins hús- er í bænum sem nú er. j erju var hjargaö úr flest- réttlæti aukin út- um húsunum, en menn geta sagt opinberra embættis-j sér þaö sjálfir aö þaö er geisilegt : *ía-------unnið, Godthaab (limnnið) £ j (Bmnnið) '3 x. o Ph Austurstræti Landsbank- Nath.&Ols. I inn E. Jacobsen KJdtbö81n Hús ólafs (Bnninið) (Bnmnlð) (Bnmnið) Sveinss. Tr. Ingólfs- JP : hvoll !“~ \ (Brunnið) Edinborg Eirnsklpafél. lslands (Bruilnið) (Brunnið) Hafnarstræti Gunnar Gunnarss. (Brunnið) | Afgr. Eim- . j Fiskisölu- skipafél. Isl. | hús G.H. | (Brunnið) | (Brnnnið) þar i landi, yfir þessu verki. En stjórnin fer varlega og vill aö engu fara ótt. Margur talar þar nú beizklega um grimd og siðleysi þýzkra. Dómur tólf manna var settur yfir hinum dauðu í Queenstown að segja um hvað valdið hafi dauöa þeirra, og kváðu dómendur svo að oröi, aö keisarinn þýzki og stjórn hans væri völd aö honum, er skipað heföi að vinna níðings- verkið. I Berlin var fögnuður mikill, er þaö spurðist að skipinú var sökt, svo og í Vínarborg, þótti þar mik- ill sigur unninn, er svo frægu og stóru fari var spilt, og má, af þvi marka, hversu grimmir menn eru orðnir í þeim löndum. Aðrar stríðsfréttir. í Belgiu hafa þýzkir sótt á Bretar í ákafa á hinar fornu víg- stöðvár umhverfis Ypres, þóttust mundu hafa ráð þeirra í hendi sér, er þeir höföu áöur unnið nokkuð á. En hið brezka lið hef- ir staöið fast fyrir, sem múrvegg- ur og jafnvel sótt nokkuö í greip- ar þýzkra af skotgröfum á hóln- um fræga. Mjög ínannskæö hefir sú viöureign veriö í hvoru tveggja liði, og birta blöðin langa skrá yf- ir fallna menn og særða, á hverj- um degi. Austur af þessari víg- stöö hafa Bretar byrjað sókn og hrakiö þýzka aftur á bak á æöi löngu svæöi. Sama hafa Frakkar gert, enn austar, unniö af þýzkum skotgrafir með áhlaupum, eftir geysilega stórskotahríö, er sópað hefir burt víggirðingum pe’rrra at gaddavír og öörum vígvéJum. I Dardanella sundi er sókn haldiö uppi báðu megin sunds, af Bretum norðanmegin, á Gallipoli skaga af Frökkum sunnan- megin. Þar liafa staðið ákaflega ; mannskæðar orustur, þvi að Tyrk- Ifr ve'ita haröa vörn; 45 þúsunair eru sagöar fallnar af þeim, en svo margir særðir, að þeim verður ekki komið niöur í Konstantinopel. Bandamenn láta vel yfir, livaö ágengt verður, þó aö ekki sé mik- ið á degi hverjum, með því mikla liði og sterku vörnum er þeir eiga ; á aö sækja. Rússar áttu í ströngu að standa, er síðast var frá sagt, er þeir fóru á hæli austur Galiziu fyrir ofsa- legri ásókn f jandmanna sinna. ■ Rússinn fór hægt undan en mátti þó ekki velli halda um stund. Með Eystrasalti fóru' þýzkir geyst yfir Kúrland, sem er frjósamt og auöugt og alla leið til Libau, sem er herskipastöð og vistaborg mik- il, um hundraö mílur frá Ianda- mærum Prússlands, en fyr'ir landi fór herskipafloti þeirra og lagðist fyrir höfnina. Ekki er auðið a<5 sjá, hver þar stýröi vörn af Rússa hendi og ekki heyrist stórhertog- anum Nikulási dreift við her- stjórnina nm sinn, má því vera að eitthvaö sé hæft 'í flugufregn þeirri, ,aö hann hafi særður verið af hershöföingja einum er undir hann var gefinn og honttm þótti við. sá var þýzkur að kyni. | Galiziu stýrir liöi Rússa hershöfö- inginn Dimitrioff, af P.úlgara landi, öröugur maöur. A báöum þessum stööum hafa nú Rússar ekki aðeins véitt viðnám, heldur ! er nú svo komiö, aö þeir sækja á og ]x)ka óvinum sínum aftur á ; hak. Ahlaup þýzkra, er þeir hófu al- j staöar í byrjun þessa mánaðar, meö miklu kappi, ertt nú stöðvuð og farið aö ]x>ka þeim aftur á bak. Enn kann svo að vera, sem haft er eftir jarlinum Kitrhener,, aö undanhald Þjóöverja og þeirra baudamanna byrji í Maímánuði. Ahlaup þýzkra, hæöi í lofti og legi hafa verið tiöari en áöur. Auk stórskipsins Lusitania, hafa þeir sökt mörgum kaupförum °g veiðiskútum fyrir Bretum, Bandamöttnum, Svíum, Norömönn tmt og Dönum. Loftförum hafa ]>eir 'haldiö inn á Frakkland og til strandar á Englandi, unnið víg íiokkur og gert eignaspjöll. Tund- HRUNASVÆÐIÐ aö gera vnja þjóðarinnar, stríöinti; haft nokkufi þag meB höndum næ«isleysi yiðvikjandi, t,l aC efla hag lands- siðan hún kom tjl valda er j| Einhverj ins og safna og utbua her til bar- minsta gjöld mata til manna? Því fer fjarri. Ekkert tjón, sem eldurinn hefir inn af blaði, sem er óháö og gef- lieffr verið gert í þá átt. En ]xgar þeir hugsa til þess hve mik- iö út í höfuðborg landsins. En: mörgum hefir þótt þrengjast fyrir iö var þar af varningi alls konar dyrum síðan 1911, er Bo'rden tók og ööru verðmæti. Mest megniö illu heilli viö stjórnartaumunum. af því hefir auðvitað veriö vátrygt óvart, þó aö þungir dómar scu hefir launafúlga opinberra em- en margt hefir og veriö óvátrygt. feldir á þau brögö, sem hér í fylki! bættismanna hækkaö svo mörgum Svo var um húsgögn á því miljónum nemur á ári hverju. Minstur hluti Þýzkir sökkva Lusitania (Framh. frá 1. bls.). fágætt í hernaði, aö sökkva far- þegaskipi meö fjölda manns, er ekkert var við stríðið riðinn og ráða konum og börnum og saklaus- um mönnum bana, meö ásettu ráði, pg það aö nauðsynjalausu. ræmalaust og alveg gagnstætt sið- aðra þjóöa hernaðar aöferö og vitanlega alþjóöalögum. Banda- ríkja stjórn hafði áöur tekiö hart í strenginn, kveðið svo aö viö Þýzkalands stjórn, aö hervirki á eignum og éinkanlega lífi Banda- ríkja þegna mundi verða illa tekiö og skoöað sem fjandsamlega gert til sín. Því var viö því búizt, aö Wilson forseti rttundi taka nokk- hefir beitt verið, þegar aö kemtir að reyna að leggja þau á alla þjóöina. , Aðeins má ]>aö. að vort fylki er bendlað viö þau óráð, sern hér eru vítt. en að 'Skipið haföi engar vamir, er af- Hótel sakað gátu árás. Tilefnið til þessa urt ráð, til aö Jeita fast eftir vígs- Gunnar I hermdarverks var aðeins þaö, aö, bótum, svo og leita ráöstafana til j Reykjavík og sagt er aö þeirrar gjalda- Gunnarsson hafi mist mikið af ó-! þýzkir vilja banna skipaferðir til að koma í veg fyrir, aö önnur eins harma ‘ hyröi sem lögö hefir verið á herö-! vátrygöum munum. Bankinn mun j Englands, hræöa menn frá aö sigla ’ níðingsverk væru tinnin á þegnum brezkum Bandaríkja framvegis. Ekki vant- ar alþýðunnar meö nýjum tollum'eigi hafa mist neitt af sínum verö- j þangaö, svo og vinna I og sköttum og stríðsfrímerkjum mætu skjölum. eignatjón. Illvirkfiö má heita ar þaö, aö mjög reiöir eru marg'ir HOX. A. B. HUDSON I

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.