Lögberg - 13.05.1915, Síða 5

Lögberg - 13.05.1915, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGÍNN 13 MAl 1915. 5 Hin trausta BUFFALO RUSLKANNA Winnipeg-borg notar þessar könnur og mælir með þeim. „Patent“ botninn (Botn er má skifta um) sem er í öllum Buffalo könnum, veldur því, að þær taka öllum rusl- könnum fram. Annað er það, að þær hvorki brotna né .beyglasr við venjulega brúkun og þola meira en þúsund punda þrýsting. Smíðaðar í Winnipeg Seldar í öllum járnvöru. úðum Smíðaðar hjá The WesternTinshop Company 263 Princess St. PhoneG.2579 Lookforthe PaténtBoítom Ekkert íslenzkt málefni er nú uppi, sem sj jafn þarft þjóðerni voru og þetta. Fyrir því ættu allir íslendingar at5 láta sér jafn- ant um það. Um það ættu þeir aö geta orSiS sammála, hversu and- stæðir sem þeir kunna að vera í skoSunum sínum á öSrum málum, hvort heldur stjórnmálum eöa trú- málum. Sá ágreiningur kemur þessu máli hreint ekkert við. Þannig eru t. d. hluthafar í Orða- bókarfélaginu ýmsir mikilmetnustu menn úr báðum stjórnmálaflokk um liér á landi. Eg skal að endingu geta þess, að eg hefi engan peningahag af útkomu bókarinnar; min borg- un fyrir verkið er söm og jöfn, hvort sem bókin kemur út eða ekki, og hvort sem hún kemur seint eða snemma. Ahugt sá sem eg hefi á því að bókin komi sem greiðast út, stafar að eins af því, að því hraðara sem hún kemur út, þvi fullkomnari getur hún orðið. Því að jafnóðum og hvert hefti kemur út fyrir sjónir manna, senda ýmsir góðir menn mér at- hugasemdir sínar og þar á meðal orð eða merkingar, sem þeir sakna í því útkomna. Með þessu móti safnast mér þannig jafnóðum efni í viðbæti við bókina, þegar hún er öll út komin. . Mér þótti réttara að taka þetta fram, svo að allir geti séð, að áhugi minn á þessu máli getur ekki verið sprottinn af neinum eigin hagsmunum. Garðshorni i Rvik, 12. apríl 1915. Jón Ólafsson, rithöfundur (Box7) A gamalmenna- heimilinu- 11. ung vaxandi upp i ljós og loft framtið- arinnar. Sá sem er kaldur fyrir tilfinningum gamalmennanna og læt- ur sig bros barnanna engu skifta, hann er eins og fúadrumbur, sem hvorki á rætur né lim. Eg sagði, að til þess að geta glatt börn og leikið við þau, yrði maður sjálfur að verða barn, og eg má bæta því við, að til þess að tala við gam- almenni og setja sig inn í tilfinn- ingar þeirra, v'erður maður að setja sig í þeirra spor. Hefirðu hugsað um það, þegar þú mætir gömlum manni eða gamalli konu, að þetta er myndin af sjálfum þér eins og þú verður, ef þér endist aldur? Hef- irðu hugsað um það, að þín sterka og fagra hönd verður ef til vill hold- grönn og æðaber og óstyrk? Hef- irðu hugsað um það, að spor þitt, sem nú er létt og fjörugt, verður ef til vill seint og þunglamalegt? Hefirðu hugsað um það, að elli- móðan, sem þú nú sér í augum gamla mannsins eða gömlu konunn- ar, færist síðar yfir augu þín, þótt þau Ijómi nú af æskufjöri? Hefirðu hugsað um það, að þú eigir sál, sem nú er hlý af eldi óslokknaðs lifs, á það fyrir sér ef til vill að titra af ellikulda? Hefirðu hugsað um það, að þú verðir máske sjálfur gamalt bam, sem þráir samhygð og nær- gætni? Hefirðu alt af umgengist öll gamalmenni eins og þú vildir láta umgangast sjálfan þig, ef það ætti fyrir ]iér að liggja að verða gamall? • Sig. Júl. Jóhannesson. CANADA FINEST THEAT&? FIMTUDAG, FÖSTUDAG OG UAUG- ARDAG, 13. 14. 15. MAÍ Mat. á laugardag leikur Dr. Ralph Homer’s flokkur í gaiualiek Teddy Solomon’s “BIIjI.EE TAYLOR” AI.I.A VIIvUNA sem KEMUR og daglegt Matinee kl. 3 Seinasta sýning' í Vestur-Canada liinna víðfrægu WHjLIAMSON’S submarine” EXFEDITION Skýrð með skemtilegum fyrirlestri af Mr. Luman C. Mann. “Hin undursamlegasta hreyfimynda sýning I heimi”.— Dr. Paul Bartsch, Smithsonian Instltution, Washington. Verð: Kveld og laugardags matin- ees: betu sæti 25c. og 10c.; önnur mats. 15c. og lOc. fyrir börn. Sérstakt Imrna matinec á mánudag: Sérstakt Imrna matlnee á laugardag kl. 11 f.h., FulorSSnir 15c. börn lOc. ATkuna frá 24. Maí og mats. dagl. kl. 3. yiimn H. IIOW F.’s NEW YORK HIPPODROME TRAA IT. FESTTVAL Vilcuna frá 31. Maí afturkoma Miss Marie Tempest og félaga hennar. Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards — Gústaf Svíakonungur liggur veikur, var skorinn í fyrra við innvortis sjúkdómi, hefir veikin nú tekið sig upp^aftur. Það kostar yður EKKERT að reyna Record ábur en J>úr kaupift rjómaskllvindu. KECORI) er einmitt skilvindan, sem l>e/.t á vlfi f.vrir bændur, er hafa ekki fleiri en 6 KÝR I»egar |>ór reyuiS |>es»a vél, munuS þér brátt Aannfærast um. aS hún tekur öilum öSrum fratn af sömu stærft og verSi. Ef þér notiS RECORD, fáiS þér meira srnjör, hún er auSveidari meSferðar, trauNtari, auShrelnaaSri ojf xeld svo iágu verSÍ, aS aSrir íeta ekki eftir ieikiS. SkrifiS eftir aöluskilmálum og öll- um upplýsinKum, tit The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Lojfan Avenue, Winnipeff. Allar ár renna að ósi. niður í grasbrekkunni j og raðað með þeim HON. E. HROWN ursnekkjur hafa þeir mist nokkr- ar, en kappsamlega stunda þeir að smíða í skarðið, að sögn. Stórbugi og aivöruleysi Herra ritstjóri! — Fyrir svo sem einum tugi ára var töluvert mikið ritað i báðum íslenzku Vesturheims-blöðunum um þá brýnu nauðsyn, sem á þvi væri, að fá samda og gefna út orðabók með íslenzkum þýöingum. Þá’ voru ýmsir menn, sem rituðu um þetta mál þar vestra, hver á fætur öðr- um. Þeir ’höfðu kynst þar vestra hinum ágætu stóru ensku orða- bókum með enskum þýðingum, og virtust sjá þaö glögt, hver nauð- syn það væri fyrir þjóð vora og þjóðerni i heild sinni að eiga slíka orðabók fyrir islenzkuna. Þeim virtist þá vera þetta svo mikið áhugamál. að þeir komu fram með ákveðna tillögu um aö safna samskotum meðal Vestur-Is- lendinga til þess að fá slíka bók samda og útgefna. Þó að ekki yrði úr framkvæmdum á þessu hjá þeim þá, mátti þó ætla, aö þetta væri þeim mikið alvörumál. Það er ekkert smáræðisfé, sem samning slíkrar bókar kostar. Það skiftir tugum þúsunda króna. Nú hefir verið unnið að þessu verki nokkur ár, og alþingi hefir veitt fé til þess að lúka við samningu bókarinnar (8oo dollara á ári um átta .ár). En útgáfukostnaður bókarinnar er líka mikill, verður um 30,000 króna. Þegar það er íhugað, hve feiki- mikill kostnaður þetta er, þá er ekki of sagt, að þeir landar vestra, sem létu sér til hugar koma að safna með samskotum fé meðal Vestur-íslendinga, til þess að koma sliku fyrirtæki i verk, voru býsna-stórluiga; því fretnur sem efnahagur Vestur-tslendinga var ekki orðinn nándar-nærri eins góður þá eins og hann er nú. Það var því mikil ástæða til að Stla eítir þessum stórhuga tillög- um, að hér fvlgdi máli mikil al- vara. mikill áhugi. Því hefði mátjt ætla, að þegar starf og fé til þessa fyrirtækis.fékst hér heima á íslandi, þá myndu þeir sem lögðu út í kostnaðinn til útgáfu bókarinnar, mega telja sér vísa niarga kaupendir meðal landa vorra vestra, sem svo mikið höfðu látið af áhuga Vestur-íslnedinga á máli þessu. “Orðabókarfélagið”, sem mynd- að var til að gefa út bókina, taldi “Göfug sál er ávalt undir silfurhærum.” Stgr. Thorst. Já, gamalmennin eru börn í annað sinn. Það bezta, sem hægt er að gera til þess að gleðja börn, er að 1 verða barn sjálfur og leika við þau á þann hátt. Sá, sem getur lagst hjá börnum leggjum og I glerjum og steinum og öðrum leik- j föngum og gert það svo eðlilega að | þau gleymi því að nokkur sé þeirra j á meðal af fullorðnu fólki; sá, sem getur talað því máli, sem börnin skilja og þýðast; sá, sem getur far- ið úr sínum fullorðna manni og orð- ið barn aftur, hann skapar marga sælustund bæði sjálfum sér og öðr- um. Flestar þjóðir hafa átt þess- kotiar menn; má þar til nefna Victor Hugo meðal Frakka, H. C. Andérson hvert hefti við móttökuj meðal Dana, séra Friðrik Friðriks- En reynslan hefir nú orðið son meðal fslen'dinga. Það verður j önnur. Tala áskrifenda í ekki með tölum talið, hvílíkt gagn fastlega npp á, að ekki yrðu færri en 6—7 hundruð manns i Vestur- heimi til þess að gerast áskrifend- ur að bókinni, og að þeir mundu borga þess. iill byggja brýr, brjóta upp járnbraut- ir og gera brjóstvarnir á strætum úti. Eigendur kvikmyndahúsa fengu þessar myndir ókeypis og má nærri geta að margir notuðu sér þær óspart og sjaldan skortir áhorfendur þegar aðgangsgjald er| lágt. — Á friðarþingi er konur halda j í Haag um þessar mundir, sitja j rúmar þúsund konur frá ýmsum löndum. Þar af eru 886 úr Hol- landi, frá Ameríku 51, Austur- ríki 3, Danmörku 9, Belgíu 5, ----- I Ungverjalandi 9, Svíþjóð 12, Vel fjáður maður ofan úr Guð-jNoregi 15, Þýzkalandi 12, Bret- brandsdölum varð fyrir nokkrum landi 2 og ein frá Chile, Armeníu, árum að leggjast á spítala i Ttalíu og Canada. Kristjaníu til að láta taka af sér! fingur. Maðurinn var mjöghneigður Flaug til sjúklingsins. til að leika á fiðlu og var oft og . ____ tíðum ekki mönnum sinnandi efttr1 Pearls E. Sommers læknir í að hann misti fingurinn. Eina j Grimmel, Iowa fékU boð í “fóni” manneskjan er þá gat nokkru j um að koma tíl sjúklings er lá tauti við hami komið, var ungjnær dauða en lifi á bændabýli hér hjúkrunarkona dóttir velþekts vís- um bil 11 mílur frá honum. indamanns, er nú er látinn. Svo vildi til. að flugmaður var Hún hafði svo gott lag á sjúk- staddur í skrifstofu læknis er lingnum að hann var auðmjúkur I boðin komu." Bauðst hann til að og blíður sem barn er hún talaði, flytja lækninn í dreka sínum og við hann. Læknar réðu honum til tók hann boðinu tveim höndum. að ferðast suður í lönd sér til Sex mínútum eftír að læknirinn heilsubóta og hafa stúlkuna með! settist í flugvélina stóð hann við sér. Ferðuðust þau um Italíu, j hlið sjúklingsins, gerði ráðstafan- Egyptaland og víðar, en á heim-|ir um meðferð hans og hélt heim leiðinni komu þau til Berlin. j i sama sætinu og hann hafði kom- • SjúkKngurinn hafði verið þög-! ið. — Verður þess langt að bíða ull og fálátur en þunglyndi hafði að læknar alment vitji sjúklinga ekki ásótt liann. En einu sinni er sinna í flugvélnm? þau voru á kangi í Thiergartcn i Berlín, játaði hann henni ást sina, j * ’ * en hún neitaði. l'ók hann þá skambyssu upp úr vasa sínum og Iirópaði: “Þér verðið að deyja fyrst þér getið ekki elskað mig!” , VVALKER. Þegar kalt stálið snart vanga! Neðansjávar myndirnar verðal Leikhúsin. Vesturheimi hefir ekki orðið 6__7 '°g hvílíka blessun slíkir menn veita hennar lá henni viö að falla í yf-jaftur sýndar í Walker leikhúsinu hundruð, heldur einir 60, eða þar j um bil. Þetta er vaTla vansa- j laust fyrir þá. Þetta ber ekki vott um, að mik- il alvara liafi verið i öllúm þeim skrifum, sem konm fram um þörf þá sem Vestur-íslendingar fyndu j til á slíkri orðabók. Nú er komið út annað hefti bókarinnar og þar með % hluti i hennar allrar. A handritinu j stendur ekki vel komið 1 Fvrir þá skuld gæti -2 hefti á hverju j ari, eða 3 hefti á hverjum- 2 árum. ! En eins og gefur að skilja, getur j félagið ekki lagt út prentunar- j kostnaðinn svo hratt, nema því bætist einir 600 áskrifendur enn, sem standa í skilum. Vestur-lslendingar þurfa þó j ennþá meira á slíkri bók að halda en Austur-íslendingar. Eg vil nú benda löndum mínum vestra á það, a<J bezti og beinasti vegurinn til aff fá orðabókina, jafn ; ótt sem hún kenuir út, er sá, að ' ])anta bókina eöa gerast áskrifandi j hjá gjaldkera félagsins hér, herra kaupmanni Bcn. S. Bórarinssyni, ! Laugarvegi 7, Reykfavík. And- 1 \ irði hvers lieftis er einn dollar; tvö Iiefti eru komin út, og þarf að senda andvirði þeirra með pöntun- j inni, og verður þá bókin send burðargjaldsfrítt heim til hvers j áskrifanda, í hvaða landi sem hann j á heima. Þess mun jafnan getið j í \ estanblöðum, þegar nýtt hefti kemur út, og er því hverjum á- skrifanda innanhandar að senda lxirgun fvrir hvert liefti jafnótt sem þau koma út. Með þessu móti legst heldur enginn flutningskostn- aður á bókina, þvi að Orðabókar- félagið borgar sjálft burðargjald- iö, þegar 'heftin' eru fyrirfram borguð, og ábyrgist skil P hendur viðtakanda. — Peningana er ein- faldast að senda i doUarscðlum i ábyrgðarbréfi, eða þá í póstávísun eöa express money order í ábyrgð- arbréfi. Með þessu móti fá menn bókina fljótast. öruggast og um- svifaminst. Mér virðist að blöðin, íslenzku prestarnir, aðrir íslenzkir menta- menn og námsmenn og allir, sem ant er um móðurmál vort og þjéð- erni, ættu að reyna að brýna þetta mál fyrir mönnum. þjóð sinni. Það, að geta sett sjálf an sig í spor annara í gagnólíkum kringumstæðum þeim, sem maður er í sjálfur, er eitthvert mest verða atriðið í eiginleikum hvers manns. “Fnginn dóniari getur felt réttan dóm án þess fyrst að setja sjálfan sig i spor þess, sem dæma á,” segir Lindsy dómari; og það er sannmæli. Barnauppeldið fer víða út um þúfur fyrir þá sök, að fullorðna fólkið ger- ir sér ekki nógu mikið far um að skilja sálarlíf þeirra og tilfinningar. Margir rangir dómar og ósanngjarn- ir eru feldir fyrir þá sök, að dóniar- þykist v’erða að byrgja fyrir finna hana. irlið. En hún stælti viljan, hvesti i næstu viku. Það eru sömu mvnd- á hann augun og skipaðli honum irnar er svo vel var tekið fyrir að fá sér vopnið. Hann misti 1 tveim mánuðum. Tvær sýningar móðinn; hún þreif af honum daglega, kl. 3 og kl. 8.30 og kl. n byssuna og skipaði honum að ná í f• m. á laugardaginn fyrir skóla- bifreið. Óku þau saman til hótels- börn. ins, en er þangað kom hvarf hún. Það er orðið alkunnugt, að þeg- Hún átti kunnSngja í borginni og jar kvikmyndir eru sýndar í settist að hjá þeim. Skrifuðu þau Walker leikbúsi, þá eru þær betri nú manninum og sögðu honum, að cn í kvikmvndahúsum. Þetta á stúlkan væri farin til Noregs og einnig við um þær myndir er Mr. kváðu hann geta hitt hana þar.! Howe sýnir í IValker leikhúsinu Fáum dögum seinna fréttir hún j 24. maí. að sjúklingurinn væri kominn tilj hví er hadið fram, að sá sem Kristjaníu og væri ant um að einu sinni sé kurteis, liann sé það altaf. En þetta er ekki rétt. alla glugga tilfinninganna. En ef menn ern alment sekir um misskilning í sambandi við bömin, þá erú þeir það ekki síður í sam- bandi við gamalmennin. Feikföng barnanna eru leggir og gler og alls- konar þreifanlegir verðlausir mun- ir: en hefir þú tekið eftir því, að gamla fólkið á sér .leikföng líka? Hefirðu tekið eftir hugsunum þess og tilfinningum ? Hefirðu tekið eft- ir, að þeim ]ivkir vænst um að tala um ]>að, sem 'skeði þegar það var ungt ? tala um vinulag og klæða- burð og siði og hætti á fyrri tímum. Hefirðu tekið eftir þvt, hversu mik- ið birtir yfir þdí, þegar það sér eða öllu heldttr finnur að þú hlustar á það og hugsar með því? Hefirðu veitt því eftirtekt, hvernig geislar unaösemdanna og ánægjunnar skina út úr augum þess, þegar það minn- ist á eitthvað hugljúft og því er veitt athygli? Hefirðu séð hvernig ]>essir geislar hverfa og ský færist yfir all- an svip þess, þegar þú horfir út í bláinn og veitir þvi enga athvgli, sem það talar um? Hefir þér hug- kvæmst hversu mikið gagn ]>ú get- ur sjálfur hlotið af því að hlanda hugsunum ])ínum við hitgsanir þess- ara öldnu barita? Maður er sjálfur sama eðlis og tréð á jörðinni. Maður verðttr að fá sér lífsþrótt úr fortíðinni, í gegn um reynslu hinan eldri, og maður verður að sækja sér birtu í vona- heitn framtíðarinnar. Tréð verður að sæk ja kraft í skaut jarðarinnar og Ijós og loft í gegn um blöð sín og litn. Rætur mannlifstrésins ertt gamla fólkið nteð reynslu sinni og athugun, lint þess eru börnin, með þroskann fyrir ffaman sig og Stúlkan dvaldi um tíma í Berlin: Horace Cooper, einn af aðal leik gerðist því næst hjúkrunarkona í I endum i Miss Marie Temptests spítala í New \rork og þótti beraj félaginu sýnir þetta. Hann er af flestum í starfi stnu. Þar orðinn svo vanur að leika þjón- kyntist hún amerískum manni og ustumenn að hann gleymir sér alt giftist honum. Ekki sótti hún af og notar orðatiltæki þjónustu- hamingju í hjónahandið, herir j manna, þótt hann sé ekki á leik- máske ekki með öllu gleymt sjúk-' sviði. lingnum. Skildu þau hjón litlu | seinna og hún hélt til Noregs.1 p.AIvKARAAARl Ilitti hún þar aftur sjúkling rinn. \ ar hann þá orðinn stiltur og ró- legur, en ekki laus við þunglyndi, þraði að hitta stúlkuna er hlaupið hafði frá honum í Berlin. Nú er sagt að þau ætfi að gifta sig í Lonis kirkju á sumri kom- andi. Kirkjan stendui1 í miðjum grafreit plöntuðum hlynviði og linditrjám, en áleiðunum vex í þúsundatali lifið blátt blóm er hlotið hefir hið einkennilega nafn: gleym-mér-ei. — Baptista prestur, rússneskur, er nýlega kominn til New York: kveður hann stjórnina hafa skipað sér að fara af landi brott innan |)riggja daga frá því honum barst tilkynningin, vegma ])ess hún ótt- aðist að tekið verði að vinna móti stríðinu og býst einkum við mót- mælum af hendi presta. Fyrst átti að senda hann til Síberíu, en því varð afstýrt fyrir tilstilli góðra manna. Tíu samverkamenn hans voru ekki eins lánsamir; sitja þeir nú í Síberíu. — Meira en ári áður ven stríðið byrjaði var þýzka stjórnin farin að kenna heræfingar og ýmislegt er að hcrnaði lýtur með kvikmynd- um. Kvikmyndir voru og notað- ar til að kenna hermönnum að Fyrir næstum því þremur árum síðan varð eg fyrir því mótlæti að missa heilsuna söftum tilfallandi sjúkdóms, sem, ])rátt fvrir einlæga viðleitni góðra lækna. stöðugt á- gerðist. 1 Sjúkdómur ]æssi, sem stafaði frá ólæknandi augnveiki,' ágerðist stöð- ugt með sifeldum ])jáningum þar til eg var orðin rúmföst og tæpast ferðafær. Sendi eg þá skeyti, sam- kvæmt ráðleggingum Dr. Meal, sem hafði stundað mig með hinni mestu nákvænmi, til Margrétar dóttur minnar í Winnipeg. Brá hún strax við og flutti mig til Winnipeg. Þegar þangað kom náði eg strax fundi Dr. Jóns Stefánssonar, sem eftir nákv'æma læknisskoðun ákvað að hægra augað yrði að takast burtu, annars væri engrar hjálpar von. Var svo uppskurður gerður, eftir að augun höfðu verið grædd og eg á annan hátt undir hann búin: tókst hann svo vel, að eg var komin út af sjúkrahúsinu á fimta degi. Sýnir það hversu ágætur læknir Dr. Stefánsson er. Eg er nú á góðum batavegi og votta því af heilum hug mitt innileg- asta þakklæti til hans fyrir göfug- mannlega framkomu við mig; með- al annars fyrir það, að hann gaf mér $25 af læknishjálp sinni, sem svnir hezt hvaða mann hann hefir að geyma. Kristnes P.O., 3. Maí 1915. Guðrún P. Norman. KL" * „ timbur- fjalviður af öllum JNyjftr vorubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Kosningar íara fram 15. Júní 1915 að Lögbergi Atkvæðagreiðslan byrjar.nú þegar. Hr. H. Hermann, bók- haldari félagsins, The Columbia Press, er kjörstjórinn; hann tekur á móti öllum atkvæðum, sem send verða til hans í lokuðum umslög- um, frá þessum degi til 15. Júní, að þeim degi meðtöldum. Klippið úr kjörseðilinn fyllið hann inn sem fyrst og sendið hann ásamt peningum, samkvæmt þessu kostaboði, til Mr. H. Hermanns, Columbia Press, Ltd., Winnipeg Man. — Seðlarnir verða Vandlega geymdir og taldir á ofannefndum degi og verðlaunum úthlutað. REGLUGERÐ UM GILDI ATKVÆÐA. $1.00 fyrirframborgun i 6 mán. fyrir blaðið Lögberg.. 50 atkv. 2.00 fyrirfram borgun í 6 mán., 2 kaupendur........ 150 atkv. 2.00 fyrirfram borgun í eitt ár, 1 kaupandi........ 200 atkv. 3.00 fyrirfram borgun í G mán., 3 kaupendur........ 400 atkv. 4.00 fyrirfram borgun í tvö ár, 2 kaupendur..... 500 atkv. 6.00 fyrirfram borgun í þrjú ár, 3 kaupendur.... 800 atkv. 8.00 fyrirfram borgun i fjögur ár, 4 kaupendur .. .. 1000 atkv. 10.00 fyrirfram borgun í fimm ár, 5 kaupendur...... 1200 atkv. Fyrir hvern nýjan kaupanda, sem sendir eru af sama unikepp- anda ásamt $2 fyrifram borgun, yfir tíu doll.... 500 atkv. Ekki þarf að senda öll atkvæði í éinu, því hver sá, sem um þetta keppir, fær, eftir ofangreindri reglugerð, fyrir öll þau áskriftargjöld sem hann sendir inn, alveg eins þótt atkvæðaseðlarnir korni ekki allir í einu. 900 atkvæði minst til að geta kept urn 3 fyrstu verðl. COLUMBIA PRESS, LTD., P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. Innlagðir $....... fyrir ........ nýja áskrifendur Lögbergs. — Atkvæðin séu innfærð í minn reikning, sam- kvæmt atkvæðisgreiðslu-reglum yðar við verðlauna um- kepni. Nöfn áskrifenda fylgja hér með. Nafri með fullutn stöfum........................... Pósthús ..................................... Fylki .....................................' VERDLAUNA-SKRÁIN. Fyrstu verðl.—ávisun upp á $10 virði af ljósmyndum og $5 í pen. Önur verðl.—$15.00 ávísun upp á Ijósmyndir. Þriðju verðl.—$10.00 ávísun upp á Ijósmyndir. Fjórðu verðl.—Borðklukka og vasaúr. Fimtu verðl.—Sjálfblekingur og Varinn Rakhnífur. Sjöttu verðl.—Fjórar bækur, eftir frjálsu vali úr bókaskrá sem prentuð er i þessu blaði. Sjöundu verðl.—þrjár bækur úr áðurnefndri skrá. Áttundu verðl.—borðklukka. Níundu verðl.—varinn rakhnífur. Tíundu verðl.—sjálfblekingut —Allir þeir, seni senda inn einn eða fleiri seðla, með borgun fyrir blaðið, en ekki ná ofannefndum verðlaunum rnega velja um tvær bækur eða sjálfblekung eða varinn rakhníf í verðlaun. — Þann- ig fá allir verðlaun, sem eitthvað senda. Þessi samkepni er a5 eins um nýja áskrifendur. GILDI VERDLAUNANNA. Borðklukkka, “forsilfruð”, með góðu verki, $2.50. Snoturt vasaúr í “nickel” kassa ;1.50. Varinn rakhnífur í umbúðum, $1.50. Sjálfblekungur, $1.00. Bókaskráin er þessi:— Útlendingurinn, saga úr »Saskatchewan, eftir Ralph Connor, 75 centa virði. Fátæki ráðsmaðurinn, saga eftir Octave Feulllet, 40c. virði Fölvar rósir, ljóðabók eftir Bjarna Lyngholt, með mynd höf- undarins, 75c. virði. Kjördóttirin, skáldsaga i þYem þáttum, eftir Arehibald Gunter, 75c. virði. Miljónir Brewsters, eftir G. B. McCutcheon, 35c. virði. María, eftir H. Rider Haggard, 50c. virði. Lávárðarnir í norðrinu, eftir Agnes C. Laut, 50r. virði. í herbúðum Na])óleons, eftir Sir Conan Doyle, 35c. virði. Svikamylnan, eftir A. W. Marchmond, 50c. virði. Fanginn í Zenda, eftir Anthony Hope, 40c. virði. Allan Quatermain, eftir Rider Haggard, 50c. virði. Hefnd Marionis, eftir E. Phillips Oppenheim, 40c. virði. Ólíkir erfingjar, eftir Guy Boothby, 35c. virði. Gulleyjan, eftir R. L. Stevenson, 35c. virði. Rupert Hentzau, 40c. virði. Hulda, smásaga, 25c. virði. Dalurinn minn, íslenzk sveitasaga eftir Þorstein Jóhannes- son, 25c. virði. Sýnishorn af kjörseðli: Þennan miða má klippa úr blaðinu, undirskrifa og senda oss eða gera afskrift af honum, sem gildir alveg hið sama.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.