Lögberg


Lögberg - 13.05.1915, Qupperneq 6

Lögberg - 13.05.1915, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13 MAl 1915. k vœngjum morgunroðans. Eftir LOLIS TKACY. Nú máttu þau engan tíma missa. Hann hljóp inn til stúlkunnar og þreif hana, ásamt rúmfataræfl- unum i fang sér. Á leiSinni út sagöi hann henni, aS hún yrSi a& hanga á herðum sér og ekki sleppa tökum; 'hann ætlaöi aS klifra upp stöngina og reipiS, er hann haföi fest þar daginn áSur, meS hana á bakinu. Ef minna hefSi viS legiS, mundi hann ekki hafa látiS sér til hugar koma aS reyna þetta. En nú var enginn tími til umhugsunar. Hann brá reipinu undir il sér og tók annari hendi um tvöfalt reipiS. Hinni hendinni tók hann um stöngina og í hvert sinn er hann skifti um tak meS þeirri hendi, stytti hann stigreipiS meö hinni hendinni. Hann fór í svo miklum flýti aftur niSur til aS ná í bvssur, aS hún kom engum mótmælum viS. Hann festi þær viS reipiS, klifraSi ^ins og köttur upp tréð og dró byssurnar gætilgea upp á pallinn. Þótt þau hefðu haft hraSan á borSi, tók Jenks eftir þvi, aS Iris hafði lagaS á sét fötin furSu vel. “Nú getum viö tekiö á móti þeim,” sagöi hann rólega um leiS og hann lagöist niður og réndi hauk- snörum augum í allar áttir; hann bjóst við árás á hverri rnínútu. Þannig biöu þau í fullar tvær stundir. Þá var sól komin hátt á loft og laugaöi land og sæ glóandi geislabaði. Þá var Jenks orðinn leiður á biBinni og lagði á staS aS leita ræningjanna þrátt fyrir grát- beiðni og fortölur stúlkunnar. Hér er hægt að fara fljótt yfir sögu. Smáapar sem á eyjunni voru höfðu snert strengina; því höfðu skotin hlaupiö af byssunum. Iris var jafn nærri skapi aS hlæja og hljóöa, þegar Jenks hjálpaöi henni ofan af pallinum. En síst gátu þau skiliö í því, hvemig Jenks hafði komiS henni upp um morguninn meS svo slæmum útbúnaSi er þau höfSu. Þegar niSur kom, settust þau aö morgunveröi þótt seint væri. Fann Jenks þá, að hann hafði verk í handleggjumi, baki og fótum. Það hafði kostað meira en hann grunaði, að koma stúlkunni upp á pallinn. Iris kannaðist einnig viS það smámsaman. En endurminningarnar um þaS, hve illa 'hún haföi veriS klædd, voru enn svo ríkar í huga hennar, að hún gat ekki réttilega metiS viðburSi morgunsins. IX. • Leyndardómur hellisins. Sjómaöurinn hataði apana fyrir aS þeir höfðu leikið hann svo grátt. Fram að þessum tima höfðu þau Iris dvalið í friði hjá íbúum eyjarinnar og ekki gert þeim mein. En hann varð aö kenna hverjum apa, að snerta ekki strengi sem festir voru við tré í skóginum. Hann vissi aö það mundi ekki takast. Eina ráðið var því aS drepa alla apa sem á eyjunni voru. En þaS var hvorttveggja, að óvíst var aö honum hepnaSist þaö og að hinu leytinu hraus hon- um hugur viö aS drepa “skógarmenn”, Öörum brögöum varö því að beita. Hann fylti brauðkassa með smásteinum, festi í hann stöng, setti sjóhatt á efri endann. hengdi á hann jakka og brá um hann belti. Þegar aparnir komu auga á þetta, er þeir héldu vera mann, hlupu þeir í burtu meS ópi og óhljóSum. Þegar Jenks sá að hræðan kom að til- Hann gætti þess vandlega, hvort engin hreyfing sæist á hafinu milli Regnboga eyjar og eyjanna sem blánaði fyrir i fjarska. Ef til vill var sú varúðar- regla óþörf. Sennilegast var, aö áhlaupiS yrði gert að næturlagi. Óþarft var aö vinda upp segl fyr en skyggja tók. Ef vindur var hagstæSur gat flotinn náS til eyjarinnar á fjórum klukkustundum. Hann vissi ekki hvort þeir áttu heima á næstu eyjum. Sjóræningjar fara hundruSum saman um Kínverska hafið og vel gat- hugsast, aS flokkurinn sem hann var kominn í ónáS við, væri jafn illa þokk- aöur hjá fiskimönnum er lifa vildu friðsömu lífi á eyjunum er næst lágu. Oft hafði hann hugsaö um aS reyna aS smíSa bát eða fleka og flýja á honum. En það var hættuspil. Þegar hann fann Arnarhreiðr- iö, eins og þau kölluðu klettasilluna, vaknaði hjá hon- um ný von. Þaðan gat hann varist langa hríð og einhvern tíma hlaut hjálpin að koma. Hann hætti því við að smíöa fai'kost, en gaf sig allan við því, að treysta hamravígið. Um kveldiö luku þau viö kaBalstigann og hættu ekki fyr en hann var kominn á sinn staö. Jenks kærði sig ekki um aS bera Iris upp á pallinn í annað ið bar hærra hlut. Hann skammaðist sín fyrir fljót- færnina og ofsann. Hvers vegna lét hann svona? Þó hann hefði vagnhlass af gulli þá gat hann ekki með því keypt sér eða Iris stundarfrið. Hann gat ekki talað viö ræningjana og )þó hann hefði getað það, þá mundu þeir narra hann til að segja sér livar fjársjóSir eyj- arinnar væru fólgnir og myrSa hann svo á eftir svo útlendingur skyldi ekki hafa gott af auSlegðinni, En Iris! Aldrei hafSi hún horfið jafn lengi úr huga hans og nú, síöan henni skolaöi á land í faðmi hans. Átti hann aS skýra henni frá fundinum? Þau höfðu jafnan rétt til alls sefn á eyjunni fanst. Hvers vegna skyldi hann halda þessu leyndu fyrir henni Hann langaði til að halda þvi leyndu vegna ást- arinnar sem hann bar i brjósti til hennar. Fyrir nokkrum árum hafði kona, sem hann þekti, látið ginnast af auði og brugðist þeim er unni henni heitar en sinu eigin lífi. Eftir þaS hafði hann lengi veriö kvenhatari. En þegar öldurótið lækkaði i sál hans hafði hann! ásett sér að giftast ekki annari konu en þeirri er giftist honuin, en hvorki auði hans né stöðu. Sköntmu eftir að’ hann misti stöðu sína mætti hann sinn. Hún var og jafn mikiS klædd á nótt sem degi Iris. Hann vissi ekki hvernig hún kynni aS snúast, upp frá þessu, því hún vildi vera við hinu versta þegar þau losnuðu af eyjuuni. Hún mundi brátt búin. , gleyma honum í hégóma og glysi sítmkvæmislífsins Jenks datt í hug, hvort ekki mætti takast að rifa^og líta á hann sem lítilsvirtan liBsforingja er mist niður klettabeltið andspænis hellinum, því iþaðan mitti ■ liefSi stöðu sína í hernum með smán og svíviröing vinna þeim rnein, er á pallinum dvöldu, meö skotum. og nú yrði að vinna fyrir sér sem 'háseti eða mat- En þegar hann hugsaði nánar um þetta, sá hann, að til þess aS framkvæma það, hefði þurft meira sprengiefni en til var á eynni. Hann vissi líka, aS á meðan dagur var á lofti gat hann treyst byssum sínum. En þegar nóttin kom var erfiðara aö verja óvinunum að komast upp á kletta- beltiö. Hann réði nokkra bót á þessu á þann hátt aö klappa skorur á brúnina á pallinum. Þegar byss- ur voru lagöar í þessar skorur og skotum 'hleypt af, gat engin lifandi vera haldist viS á klettaÞeltmu. En hann var ekki ángæSur meS' þetta. Hann langaði til aS’ geta hleypt af mörgum skotum í senm með því að kippa í kaSal, en hann gat ekki komiS því við án þess að láta kaöalinn sjást. Nú grunaði hann aS ræningjarnir kynnu aS hverfa í burtu, ef svo liti út sem Iris væri farin af eynni. Ef þeir sæju kaSla hanga á berginu mundi þaS vekja grun þeirra, eða aS minsta kosti forvitni, svo hann hætti viS þetta. Þegar honum datt í hug, að bezta ráöiS fyrir þau Iris væri að fela sig, varS honum þaS einnig ljóst, aS hann varð að fela alla þá smásteina er hann haföi rifið úr berginu og pallinum og hann þandi ekki: út segliS á pallinum, er hann ætlaöi aS hlifa þeim meS. Þaú Iris gátu leynst þar í marga daga án( þess þau fyndust. En þá varS hann einnig aS fela matvæli þau cg skotvopn, er ekki rúmuSust á pallinum. Eng- inn staSur var hentugri til þess en hellirinn. Jenks tók því aftur að grafa í helltmim í grend við sprunguna, er hann hafði áöur fundið. Þetta varð tilefni til annars merkisatburðar í lífi hans eftir að hann kom til eyjarinnar. Á eyjunni hafði hann fengið þaö sem allir menn óska sér öllu öðru fremur — hann hafði fengiö 'heita og innilega ást á konu sem var jafn hreinhjörtuð og reiðslumaður og ætti ekki annaS betra skiliS. Var ekki tvöfaldur sigur i því fólginn, aS vinna ást hennar fyrst og segja henni síðan frá auSæfum eyjarinnar er hann hafði fundiö? Vel gat viljaS til aS honum mistækist það. En þptt hann eignaðist hálfan heiminn, féll ‘nann í áliti fyrir iþaS, að hafa mist stöðu sína í hemum. FaSirhennar mundii aS vísu eflaust veröa þakklátur honum fyrir aS hafa bjargað dóttur hans, en ást — nei, hann mátti ekki elska hana. Ef svo færi, þá ætlaði hann aö sýna dreng- lyndi. 'afhenda henni helming fjár þess er finnast kynni og leyfa henni að hagnýta það eftir eigin vild. ÞaS vaf, sennilegt að svona mundi fara. En ef hann skyldi verða fyrir slysi, en hún komast af heilu og höldnu, varS hann aS segja henni skriflega frá hinum hulda fjársjóSi, trúa henni fyrir bréfinu og treysta henni til aö opna þaS ekki fyr en eftir aS hann væri genginn veg allrar veraldar, eöa sex mán- uðumi eftir að þau kæmust til mannabygSa. Hönum var þetta svo ríkt í skapi, að hann varS aS ljúka við það samstundis. Hann þreif eina af vasabókum þeim er hann hafði fundið á einum af hásetunum á Sirdar og skrifaði bréfiS sem hér fer á eftir: “Kæra Miss Deane! Hvort sem eg verð lífs eSa liöinn þegar þér les- iS þessar línur, þá veriö þess fullvissar, að eg elska yður. Þó eg gæti endurtekið þessa játningu á mil- jón mismunandi vegu, þá gæti eg ekki fundiS nein orð, sem betur lýsa þeim sæludraumum, er fylt hafa huga minn síöan mér féll sú ógleymanlega hamingja í skaut, að hrífa ySur úr kverkum dauðans. Því nota eg gömlu, einföldu orðin: “Eg elska ySur.” Eg elska yöur alt til dauðans, og sú er heitasta von mín og þrá, að á bak við dauSans dulartjöld megi eg því nær á segldúk og dregið út í skóg. í fyrsta 'hlassinu tók forSabúr, hitti hann á málmæS, er haföi hreint gull aS geyma. Til þess aS eiga hægara með aS leyna jarðraskinu, ætluöum notum, reisti' hann sina viö hverja byssu og J haföi! hann látiS hverja steinvölu og hvert sandkorn nokkrar i grend viS snúrurnar með litlu millibili. HljóSin, sem aparnir, er auga komu á hræðurnar ráku upp, nægðu til að hræða félaga þeirra svo þeir flýðu sem fætur toguðu inn í skógarbeltiS. Jenks liafði dottiS í hug aS reisa slíkar hræður í mannsmynd meS ströndum fram. til þess að villa ræningjum sjónir og ginna þá til að skjóta á þær,' og láta þá á þann hátt sjálfa tilkynna komu sína. en það hafði farist fyrir. Þegar hann nú tók að klæSa hræöurngr, tók hann nánar eftir fötum ræningjanna, er hann 'hirti, en hann hafði áöur gert. Eitt belti var bersýnilega úr mannshári og sumir skúfamir hlutu að vera úr hári af ljóshæröu NorSurálfubarni. Þetta færði honum enn betur heim sanninn,1 um það, aö ekki þurfti hann að búast viS aS geta samið viS þá á friðsamlegan hátt. Beltið meS bams'hárinu, þó ekki hefði annaS veriö, færði honum enn 4 ný heim sanninn um það, aS þeir hvorki vægSu þeim sem minni máttar voru né sýndu þeim gestrisni sem á leiö þeirra uröu, þótt það væru marghraktir skips- brotsmenn. Hnefarétturinn varö að skera úr leik. hún var fögur á aS líta. Og nú fékk hann auðæfi svo syngja yður ástaróö um alla eilífð. mikil. að hugsunin um þau hefði jafnvel getaS komið | £f til vill fæ eg ekki að njóta ástar yöar; viljaS hjarta gullkonunga heimsins til að ókyrrast. Þegar | <,etur til, að eg deyi áður en þér komist úr eynni. bann. var að grafa holuna, er notast skyldi, sem pví verð eg aö skýra ySur frá þvi, að í hellinum~er auöuig gullnáma. GrafiS eitt fet niður i helUsgólfiö, þrjátíu og tveim fetum fyrir innan hellismunnann, þar er málmurinn. Holan hinumegin við hæðina fyltist af eitruðu gasi; þess vegna urðu Kinverjarnir aS hætta þar vinnu; en bersýnilega hafa þeir vitað Jenks haföi ekki haft tíma til aö ganga upp á Sjónarhól fyr en eftir morgunverð. Tveir stólpamir í sjómerkinu er hann hafði reist þar, höfðu losnaS í ■ stormviSrinu. En þaö var ekki langrar stundar verk aS festa þá. ' i hann eftir málmlit á steinunum, sem minti hann á I af málminum. Eg býst ekki viS, aS sérfræSingar þeir antimonyblendinginn, er hann hafði áður fundið. [ er Sir Arthur Deane, tekur i þjónustu sína, þurfi Þegar næsta hlass kom út í dagsbirtuna, virtist auð- meiri upplýsinga með. , sætt, að jætta var hvorki Antimony né kopar, heldurí }Tf við lifum bæði þá eigum viS námuna auSvitaö glóandi gull. . í félagi. En ef eg dey, þá langar mig til aS biSja Alútur og efablandinn hélt hann aftur inn í 'hell-jySur að. gefa frænda mínum William Anstruther, inn. En fáum mínútum seinna gekk hann úr skugga Crossthwaite Manor, Northallerton, Yorkshire, einn um, aö hann var ekki á tálar dreginn. I sjötta hlut í námunni; það er litill þakklætisvottur af Iris hafði gengið til baðtjarnar og mundi verða, minni 'hendi fyrir góðsemi hans við mig á uppvaxt- góöa stund í burtu. Jenks settist á trjábút. Hann arárum mínum. Hitt gengur óskift til yðar. hélt á málmblendingi í hendinni, sem var kannske Robert Anstruther." tuttugu punda virði. Molinn var honum eins»ogj Hann las bréfið tvisvar sinnum -til að vera viss opin bók. . ium aö þar stæöi ekkert annaS en það sem honum bjó Þessi malmur hafði orðið Englendingnum, er lá L . .. . „ , t. „ ...,. . . , , í bnosti. Hann brosti að gjofinm er hann. hafði ut í kjarrinu, að fjorlesti. Hópurinn sem látiS hafSi . , „ , . . ,-v. , ,. r 1 anafnað frænda sinum, sem liafSi svift hann arfi. Svo reif hann tvö blöö úr bókinni og var aS hugsa um hvernig hann ætti aS búa um jnau, svo Iris 'heföi ekki of auðveldan 'aðgang að j>eim. , 1 sama! bili varS honum litið við og sá hvar hún kom neöan frá ströndinni. RoSablæ sló á andlit I hennar eftir baðið og hún sveif létt og liBlega eins og I tötrum klædd andleg vera. Þegar hún sá aö hann I horföi á hana veifaði hún hendinni og hraðaöi sér ósjálfrátt. Henni var ekki um það gefiS að vera til lengdar viSskiIa við hann. ÞaS var eins og skýla félli frá aúgunum á honum. Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl lifiS í námunni, hafSi einnig fórnaS þvi fyrir þenn- an dýra málm. Vegna hans höfðu einnig verkfæri Kínverja og hvítra ínanna veriS flutt út í eyna. Kínverjar vissu bersýnilega um 'auðæfi eyjarinn- ar og þeir höföu ætlað sér aS ná j>eim þat sem nú var námuopiö. En fáfræðin hafSi orðið þeimi að bana. Þeir ,þektu ekki eSli og verkanir gassins og höfSu.ekki vit á aS veita því í burtu, svo það deyddil }>á hópum saman. Þeir sem af kormist höföu enginl ráö getaö fundiö til að .afátýra hættunni og látiö þar 1 viö sitja er komiS var. Sá sem boriö hafSi beinin á götuslóðanum hafði! getað veitt gasinu á burtu, En hann hafSi bersýni-1 1 ortr>^a Iris! Hvilik heimska! Honum gramd- lega lítið skynbragð boriö á námagröft. Hann hafSi ist sárlega viS sÍálfan siS fvrir aö hafa látiö ser t;i I }>ví hugsaS sér aö grafa í gegnum hæðina. En málm-1 hu£ar koma’ aS auötlr eSa fatækt> góöur orörómur urinn mætti honum á miðri leið. Þá réöust ræningj- ar á fylgsni lians og skildu hann eftir höfuðlausan j þar sem Jenks hafði fundið hann. i Biðu sömu örlög þeirra er síðast komu? Jenks [ reis rösklega á fætur. Hann stóö ávalt uppréttur þegar honum svall móður í brjósti. “Nei, svo sannarlega sem guö lifir,” hrópaöi hann. I "Eg} er ekki sendur hingað til að Ieita gulls, heldur til aö frelsa konu líf og þó að allir djöflar í Kína og á Malaja sverji að ráöa mér bana, þá skal eg sigrast á þeim!” Hann hrökk við er hann heyrSi rödd sína. Hann1 “Hvað gengur aö yður? HorfiS ekki á mig með þessu augnaráði. HaldiS þér að eg sé afturganga?” hrópaöi Iris, þegar hún kom svo nærri aS hún sá glögt framan í hann. “Mundi yður mislíka ef eg hugsaöi ura ySur sem vitrun?” spurði hann og leit undan til þess að augun skyldu ekki segja meira en tungan. “Ekki1 ef þér meintuö gott með þvi. En eg held aö bezt ætti viö aS kalla mig draug.” Hún leit niður eftir kjólnum og hann var illa útlítandi. Hann var svo bættur og stagaSur og svo rifinn, aS eldabuskur mundu hafa hugsaS sig tvisvar um áður en þær hefðu fariö í hann, þól þær hefSu ekki átt annað aS gera en bera út ösku. “Eru þetta beztu föjin yðar?” sagði hann. “Já; þetta er blái ullarkjóllinn minn. Sá brúni þoldi ekki saltvatniö. Hann greiddist í sundur eins og ullarkemba eftir tvo eða }>rjá daga. Hinir eru allir hver öðrum verri.” “Við höfum nóg af karlmannsfötum.” “Því miður er engin eyja í grendinni,” sagSi hún alvarlega. “X'ei. En eg hélt við gætum haft einhyer ráð til að sauma þauj upp svo A>ið mætti una.” “En eg hefi ekkert saumgarn. Það er varla nál- þráöur eftir.” “Fyrst svo er, ]>á verðum við aS nota hamp.” “Þaö er betra en ekkert,” sagöi hún. “YSur verður sjaldan ráðafátt.” “Þetta er neyöarúrræöi,” sagSi hann. “En þér getið bætt þaö uyp með því að kaupa glæsileg föt hjá Doucet eöa Worth.” Hún hló glaölega. “Pabbi verður kannske svo feginn að sjá mig: aS hann sleppir af mér henÖinni i Paris á heimleiSinni. En þaS stendur ekki lengi. ViS erum allvel efnuö, en eg get ekki eytt tíu þús- undum árlega í fatnaS.” “Ef nokkur kona getur }>aS. þá getið þér þaS ekki síBur.” Iris leit á hann undrunar augum. “EruS þér mieð þessu að segja mér. að fagrar umbúðir geri inni- haldið frítt ” spuröi hún. “Nei. Eg tala ekki í líkingum. Þér eruö mjög auSugar, Miss Deane — ákaflega auðugar.” “Þér vitiS auSvitað, að þér eruð að i fara meS fleipur. Pabbi sagSi fyrir fáum dögum, aö —” “Fyrirgefið. HvaS kosta sæmilega góð götuföt í Paris?” f “Þrjátíu pund.” “En samkvæmisföt?” “Fimttíu pund, eöa meira.” Hann tók upp nokkrar steinvölur, sem láu á segldúkspjötlunni. “Hérna eru götuföt handa j’Sur sagði hann og rétti henni mola sem var hér um bil pund að þyngd. Fyrir afganginn getiö þér gert bezt klæddu konuna í Englandi forvið^.” “Á hvern hátt?” spurði hún. “Með því aö bera dýrari föt.” Hann var svo ákafur að hún varS að taka eftir því sem hann sagði. Iris tók við sýnishorninu og leit á þaS.” j “ÍJr hellinum, býzt' eg viS? Mig minnir að þérj segðuð að antimony væri ekki mikils virði.” “Þetta er ekki antimonv. ÞaS er gull. Eg hitti á gullæS af tilviljun. Hún er að minsta kosti mörg hundruS þúsund punda viröi. Við erum stórauðug. Miss Deane.” Iris starði á hann enn stærri undrunaraugum en áSur og dró andann djúft. En fyrstu oröin sem hún sagði, báru vott um réttlætistilfinning þá, er henni var meSfæíld. “ViS! AuSug!”, sagöi hún loksins. “Það gleður mig yðar vegna; en viljið þér gera svo vel, Mr. Jenks, aö segja mér hvað það kemur mér við?” “YSur! Erum við ekki jafnréttháir félagar á þessari eyju? ÞaS að við erum einsömul á þessari eýju, gefur okkur rétt, ef ekki er betri rétti til að dreifa, til að slá eign okkar á alt sem fyrir finst, málma, skóga, dýr og jafnvel gamla lampa og kerti og annað e» við kunnum að finna.” “Eg sé þaS ekki. Þér finnið gullnámu og komiS til min og segið mér, að eg eigi hana hálfa vegna þess að ]>ér dróguS mig á land hálfdauða, fædduS mig, hýstuS mig, björguSuð mér úr neningjaklóm, í stuttu máli hjúkruðuS mér og önnuðust mig, eins og móðir verndar barn sitt. Eg skal segja yður, Mr. Jenks —” “Eg skal segja yöur VIiss Deane, að þér móðgiS mig mikillega, ef þér talið svona. Eg hlusta ekki á meira af þessu tagi.” Hún vissi ekki hvaö hann haföi veriS að hugsa um áður en hún kom og hún hefði ekki sagt þetta ef hana hefði grunað, aS þaS særði hann. Þau stóSu þegjandi dálitla stund og sjómaðurinn ásakaði sig fyrir hve haröorður hann hafði verið. Ef til vill hafði hann sært hana. Hann var hranaleg- ur glópur- Hún var að vissu leyti barn og hann hefSi átt að skýra þetta fyrir lienni með lipurð. En Iris var fremur hlátur en harmur í hug. Hún þekti hann svo vel, að þó liann hefði hótaS aö ganga næst ltfi hennar, þá hefði lnm bara hlegið aS því. “Viljið þér gera svo vel aö ná í lampann?” sagði hann blíölega, og varð hissa er hann sá gáskasvipinn á andliti hennar. “FyrirgeJiS, má eg tala?” spuröi hún. “Mig langar ekki til að móðga yöur, en mig dauðlangar til að tala.” Hann hafSi gleymt reiðilestri sinum. “ViS skulum fyrst skoöa námuna okkar,” sagði |\JARKET JJOTEL Viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Vinna fyrir 60 menn Sextlu manns geta fengtS aðgan* að læra rakaraiðn undir eins. Tli þess a8 ver8a fullnuma þarf a8 ein» 8 vikur. Ahöld ökeypis og kaup borga8 metan veri8 er a8 læra. Nem- endur fá sta8i a8 enduSu n&ml fyrlr $16 til $20 á viku. Vér höfum hundr- u8 af stö8um þar sem þér getlð byrj- a8 & eigin reikning. Eftlrgpurn ettír rökurum er æfinlega inikil. SkrlfiB eftir OKeypis llsta e8a komiS ef þér eigið hægt me8. Til þess a8 ver8» gó8ir rakarar ver8i8 þér aS skrifaat öt frá Alþjóða rakarafélagt„„. International Barber CoUege Aiexander Ave. Fyrstu dyr vestan viB Maln St., Winnipeg. r ; I j r* fc.jf'Kfj • ' ‘ L I U i » i \ 1 i V.’ ' i L, CÍVTRý'" ■; d J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 388 Sherbrooke St. DREWRY’S AMERICAN STYLE Rice Beer S3.00 kassi með 24 merkurflöskum $1.00 skilað aftur þegar kaSsa og --------flöskum er skilað. $2.00 kostar því bjór kassinn. $1.00 tylftin af merkurflöskum. Hví skylduð þér borga $1.75 til $2.25fyrir tylftina af öðrum bjór? Pantið hjá kaupmanni yðar eða beint frá E. L. Drewry,-Ltd. Winnipeg Issbef CleaningS Pressing Estabfishment J W. QUINN, eigandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 88 isabel St. horn1 McDermot eSa yiur, heföu minstu áhrif á hið hreina'hjarta henn- ar, er var yljaö þeim heilaga ástareldi, sernt fyr eSajliann. “Ef þér komið meS lampann, þá sjánm viS síðar kviknar í hjarta hverrar einustu óspiltrar konu. betur til.” Umboðsmenn Lögbergs. J. A. Vopni, Harlington, Man. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Mínneota, Minn. J. S. Wiuni, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, GarSar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask.. Jón Ólafsson, I.eslie, Sask. . A. A. Johnson, Mozart Sask. _ S. Loptsson, Churchbridge, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask., C. Paulson, Tantallon, Sask. Olg. Friöriksson, Glenboro. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Joseph Davidson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man.. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. OI. Johnson, Winnipegosis, Man.. A. J. Skagfeld, Hove, Man. GuSbr. Erlendson, Hallson, N.D. O. Sigurösson, Burnt Lake Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts. Hann mátti skammast sín! Einhver illur andi hafði blásið honum þessum misskilningi í brjóst. Sakleysi og einlægni hennar speglaðist í augunum og hvert um'. Hútí h&t á ljósinu en hann losaöi meira úr bergmu. Eftir }>vi sem ínnar dro og neðar virtist orð var af sama toga spunniö. Jenks hló að fljótfærni sinni og reif bréfið í smábúta. Ef til vill hefSi það veriö skynsamilegra, að kasta blöðunum á eldinn, en hugsunin um þaS, að hann hefði ekki áður þekt Iris betur en hann hafði gert, bar hann svo ofurliSi, að hann ósjálfrátt raul- vissi ekki fvr hve æstur 'hann var. En brezka rólynd- aði eina af uppáhalds vísum sínum úr “Maud” Þau sannfæröust strax um aö harin hafði ekki gert of mikið úr auöæfunum er fólgin voru í hellin- málmlagið þykna. Hann klauf enn nokkrar flýsar úr sprungunni. Þegar minst varöi tók ljósiö aS blakta. ÞaS voru göng á milli hellisins og ídettasyll- unnar. “Eg vildi aS eg hefði nýlega lesiS einhverja af skáldsögum Bret Hartes,” sagði Jenks, “þá skyldi eg tala við ySur á gullnema máli. En viS erum á sléttri götu, bara aö við villumst nú ekki.”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.