Lögberg - 13.05.1915, Síða 8

Lögberg - 13.05.1915, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13 MAl 1915. Biqe RibböN , COFÍttt I c*-" Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Er morgunkaffi yðar bragðgott og keimhreint? Ef ekki, þá biðjið næst um BLUE RIBBON kaffi og takið eftir hve munurinn er mikill. Yður mun undra og þér munið verða ánægðir. Blue Ribbon kaffi, bökunarduft, krydd er alt sömu teg- undar, það bezta. Ur bænum Sumarhús að Gimli Man- til sölu. — Rá8s- matSur Lögbergs vísar á. Miss R. J. Davidson á sendingu á skrifstofu Lögbergs. Djáknanefnd Fyrsta lút. safnaðar heldur samkomu þriöjudaginn 25. Mai í Goodtemplara húsinu. Nánari auglýsing síöar. Guösþjónusta kl. 8 að kveldi upp- stigningardags, á fimtudaginn þann 13. Maí, í Fyrstu lút. kirkju. Séra Jón Clemens frá Ottawa prédikar. Séra Jón Clemens kom til borgar i fyrri viku, aö hitta ættingja og vini. Hann dv'elur hjá bróður sínum, P. M. Clemens, byggingameistara á Maryland St., meöan hann stendur hér viö Séra Jón er prestur hjá lúterskum söfnuöi i Ottawa, en var áöur i þjónustu kirkjufélagsins. Til að fagna komu “Gullfoss’’ hafa íslendingar í New York tekið sig saman um aö halda samkomu, og kosiö nefnd i þvi skyni, en formaö- ur hennar er Mr. Thorlákur Björns- son, eftir því sem hr. Á. Eggertsson skvrir oss frá. Nefndin hefir ráöiö aö halda samkomu í Peck’s Restaur- ant, 140 Fulton Street, N. Y. þann 15. Maí, og segir svo formaöur hennar í bréfi til hr. Á. E., að gang- skör veröi gerö að þvi að fá alla Is- lendinga í New York og nálægum hémöum. til að koma þar, svo og vonast hann til aö væntanlegir farþegar með “Gullfoss” sæki þang- aö, og nefnir sérstaklega til Mrs. J. Bjarnason, er öllum þætti happ og gaman aö þar væri viðstödd. Eg hefi nú nægar byrgöir af ‘granite” legsteinunum “góðu”, stööugt viS hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins vel og aörir, ef ekki betur. Yöar einlægur, A. S. Bardal. Til leigu sumarhús að Gimli. — Ráösmaður Lögbergs vísar á. Herra Aðalsteinn Kristjánsson kom á laugardaginn úr fergöalagi sínu um Narrows bygöir; hann er einn meölimur Eimskipafélags nefndar- innar hér, og fór í þeim erindum, að safna í sjóðinn. Bygöarmenn tóku honum meö einstakri rausn og góö- vild. Benedikt Jónasson tók á móti honum viö Ashern og keyröi með hann í einn dag; þá tók Stefán Ei- ríksson viö honum næsta dag, Jón Helgason þar næst í tvo daga, Paul Kærnested og Nikulás Snædal eftir það, sinn daginn hvor. Þeir Thor- lacius feðgar fluttu hann til járn- brautar aftur. J. K. Jónasson var meö honum í þrjá daga og v'eitti honum örugga aöstoö. Mr. Krist- jánsson kom á flesta bæi í bygðinni, en fór hratt yfir, því aö þessir sem fluttu hann voru röskir menn og höföu góöa hesta. Han lætur hið bezta yfir bygðarmönnum, góðvild þeirra, frjálslegu viömóti og áhuga á ýmsum málum, svo og af ötulleik þeirra og framfarahug. Mr. Kr. Jónatansson, Winnipeg, á lslandsbréf á skrifstofu Lögbergs. Hr. Ragnar Smith frá Brandon kom snögga ferö til borgarinnar í fyrri viku og leit inn til Lögbergs. Mr. Smith er yfirmaður í einni deild fé- lags nokkurs, er selur vinnuvélar og hefir lengi dvalið nálega eingöngu með enskumælandi fólki, talar þó á- gætlega hreina íslenzku og ritar, eins og lesendum blaös v'ors er kunnugt. Hann sagöi bærilega líöan þeirra fáu landa, er en neru í Brandon. Úr þeim fámenna hópi, er einn nýlega farinn til ókunna landsins, Halldór Hall- dórsson, roskinn maöur, ættaður úr Borgarfirði syðra, er lætur eftir sig ein son, Nikulás aö nafni, búsettan hér í Winnipeg. Mr. Smith sagöi útlit gott í héröðunum umhverfis Brandon. Biblíufyrirlestur veröur haldinn í Goodtemplarahús- inu feíri salnum) cor. Sargent og McGee, fimtudaginn 13. mai kl. 8 síðd. Efni: Hvernig mann- kynssagan svarar fyrirsögn spá- mannanna. Merkilegur draumur heiöins konungs. Myndir veröa sýndar þessum fyrirlestraflokk til skýringar. — Öllum er leyt aö senda inn spurn- ingar þessum efnum viökomandi. Þegar nógu margar spurningar eru innkomnar, munum vér aug- lýsa fund þá er þeim veröi svaraö. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir Daviö Guðbrandsson. Hr. Jón Gunlaugsson lagöi af stað 1 í dag heimleiðis til Hensel, N. D., Yér viljum vekja athygli lesenda | átján daga legu á spítala. vorra á auglýsing frá Prairie Nur- Gekk uar undir uppskurÖ hjá Dr. series. Ltd., á öðrum staö i blaöinu Takið blaöiö meö yður, sýniö af- greiðslumanninum auglýsinguna, þá fáið þér tvö kirsiberjatré ókeypis. Brandson viö hættulegu kviösliti. Hann hefir fulla von um að verða alheilbrigður á stuttum tíma. Frá Gindi er ritað 1. Maí: “Þessi Miss Sigríður Friöriksson piano- j ungmenni voru sett í embætti í barna kennari, heldur “recital” meö nem- ] stúkunni “Gimli” fyrir yfirstandandi endum sínum fimtudagskveldiö þ. i ársfjóröung: Kirkjuvígsla. Séra lijörn B. Jónsson, forseti kirkjufélagsins kom aftur á föstu- dags morguninn úr, för sinni til Minnesota, en þangaö fór hann aö vigja kirkju Vesturheims safnað- ar. Vígslan fór fram á hádegi, sunnudaginn 2. maí, að viöstöddu miklu fjölmenni, bæði úr söfnuð- inurn, frá Minneota og Lincoln Cy, þrátt fyrir rigningu, og frem- ur erfiða færö. Eftir vígsluat- höfnina flutti sóknarpresturinn séra F. Friðriksson stutta ræðu og Rev. J. E. Hindley norskur prest- ur aðra, á ensku. Aö aflokinni at- höfninni fór fram veizla í sam- komusal safnaöarins í kjallaranum undir kirkjunni. Síöan var aftur komið saman í kirkjunni og söfn- uðinum fluttar kveðjur og heilla- óskir bæöi frá einstökum mönnum og öðrum söfnuðum. Kirkjan er gerð að fyrirsögn snildar manns í húsagerðar list, í Minneapolis, og er emstaklega myndarleg og traustleg að utan aö sjá og aö innan sérstaklega smekk- leg og fögur. Hún kostaði hátt á sjötta þúsund dali og er — skuld- laus. Er þó söfnuðurinn heldur fá- mennur. Má því þetta kalla fá- dæma skörulegt og rausnarlegt af safnaöar meðlimum, er lögöu fram byggingar féð með frjálsum sam- skotum. Séra Björn segir vellíðan al- menna meðal landa vorra og yf- irleitt meðal allra í Minnesota, ágætis tíðarfar og árferöi til sveita og fjörugt viöskiftalíf í bæjum og borgum. NEI-IÐ^ og „Þáttur úr daglega lítinuu Verður leikið undir umsjón Goodtemplara stúknanna ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 18. Maí 1915 1 GOOD-TEMPLARA HÚSINU Óvanaleg skemtun milli þátta Dans á eftir til kl. 2 Inngangur 25c. Byrjar kl. 8 Prógram íslendingadagsins. Tilboðmn í útgáfurétt prógrams Islendingadagsins 2. Agú’st í sumar, verður veitt móttaka þar til á hádegi þann 20. þ.m. (Maí). Einnig æskt eftir tilboðum í prentnn prógramsins sérstaklega. Winnipeg, 10. Maí 1915. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, ritari Isld. nefndarinnar. ,VínIand‘' átta ára. Stúkan “V’ínland”, íslenzk deild í Canadian Order of Foresters, hélt áta ára afmæli sitt þann 4. Maí í Good Templara húsinu. Var þar saman komið nálega hundraö manns. er samanstóð af meölimum félags- ins og konum þeirra. Skemtu menn sér vel viö söng og hljóðfæraslátt og stuttar ræður langt fram á nótt; einnig voru fram reiddar ágætar veitingar undir umsjón Miss Hall- dórsson (á Vífilstöðum. Prógramið fór alt fram á íslenzku að undan- tekinni einni ræðu frá D. E. Mc- Kinnon, umdæmis stórstúku ritara. Mrs. P. S. Dahnann söng tvær sólós, hvora annari fegnrri. Minni stúk- unnar flutti G. H. Hjaltalín í ljóð- um; hinir aðrir, sem töluðu (\ 5 til 10 mínútur) voru: B. M. Long, Sig. W. Melsted, Thos. Gillies, Bjarni Magnússon, Andrew Freeman, Ásm. Jóhannsson o. fl.. Mesta eftirtekt vakti snotur ritgerð ein, sem flutt var á samkomunni: var hún samin af einum meðlim félagsins, Mr. Kr. Kristjánsson. Tjáði hann fjárhag Canada Foresters félagsins í einkar góðu lagi og taldi þar til nokkrar á- ástæður. Dr. B. J. Brandson er læknir fé- lagsins, ,‘Vínlands.” Fundir stúk- unnar eru haldnir í G. T. húsinu fyrsta þriðjudag hv'ers mánaðar. Viðstaddur vinur "Vínlands’’. 20. þ.m. í Goodtemplara húsinu, og byrjar kl. 8.30. Mr. Kónráð F. Dal- | mann aðstoðar við þessa samkomu. Foreldrar barnanna eru góðfúslega: beðin að vera með börnunum og sjá : um að þau geri engan hávaða. Sam- j skot verða tekin við dyrnar til að mæta kostnaði við samkomuna. All- ir velkomnir. Æ. T.: Jón Þórðarson, F. Æ. T.: Lára B. Þórðarson, V. T.: Florence Jónasson, Rit.: Kristín Brynjólfsson, A.R.: Wyatt Polson, Gjaldk.: Florence Polson, Kap.: Ingunn Thorarinsen, F.R.: Jóna Arason, D.: Olive M. Chiswell, A.D.: Inga Arason, V.: Robert Tergesen, Ú.V.: Edwin Jónasson. Meðlimatala stúkunnar nú 81.” Hr. Jónas Sturlaugsson. að Svold P.O., N.D., leit inn til Lögbergs einn daginn, nýkominn úr vikuferö um vatnabvgöir í Saskatchewan, en þar á hann tvo syni, Sigurö og Jónas, Herra Halklór Jónsson guðfræða svo og bróður, Bjarna að nafni, sem i nemi, kotn frá Chicago ásamt skóla- allir eru búandi: ekki komið þar bróður sinum Octavius Thorlákson, í dropi úr lofti í vor og snjólétt mjög j Iok fyrra mánaðar. Þeir stunda störf undan vetrinum. Mr. Sturlaugsson fyrir kirkjufélagið i sumar á ýmsum kom til borgar til lækninga og fékk stöðum. Halldór fór vestur í Pipe- bót við þvi meini hjá Dr. Brandson, j stone bvgð á fimtudaginn og verður bæði fljótt og vel og bað oss að geta j þar í mánaðartíma. — Hlýrra sagði þess með þakklæti. Hann hafði og i han þar syðra en hér, lauf sprungið það í sömu ferðinni að fá bót á þá út fyrir þrem vikum og sumarblær sjóninni og skar D. Stefánsson í kominn á náttúruna. augun, svo að mikil bót var að. —: Útlit var mikið gott í N. D. þegar | Herra Stephen Thorson, fyrverandi Mr. Sturlaugsson fór að heiman og bæjarstjóri á Gimli, var hér á ferð í hefir rignt þar síðan, svö að sem vænlegast horfir þar með uppskeru. fyrri viku. Hann lét allvel af líð- an landa vorra yfirleitt þar nyrðra. Hið unga fólk, sem lék fyrir Dor- (Tíðin svo góð í vor, að suðurvatnið kas félagið i Winnipeg og frá var, var alautt þann 26. April. Það hefir skýrt hér í blaðinu, í þann mund, ah eins komið fyrir einu sinni áður í sýnir hina sömu leiki í Selkirk a föstudagskveldið, í Pearson’s Hall. Aðsókn að leikjum þeirra var hér ó- venjulega mikil og þótti hin bezta skemtun. Landar vorir í Selkirk manna minnum. Af bæjarmálefnum er það helzt að segja, að skólanefnd þar hefir í hyggju að reisa nýjan skóla, ærið stóran, og hefir að sögn ættu atf fjölmenna á leiksýningu ’ selt í því skyni skuldabréf fyrir ná- þessa unga fólks. Þeim mun ekki j lægt $20,000. Til þess að fá lánið, bregðast góð skemtun. Unga fólk.8 j ^ hún da]. af hundragi hverju synir leikinn eftir beiðni Selkirk _ . Lutheran Mission. Sérstakir vagnar au^ :>l/~ Per cent ' arsvexb ar bverju fara frá norðurbænum kl. 6.30 og j hundraði, sem eru dýrir peningar fyr- koma aftur sama kv'öld. Far báðar ; Jr áreiðanlegan lántakanda. — Mr. leiðir 50c. Herra H. F. Daníelsson, búnaðar- ráðunautur, lagði upp á þriðjudag- inn til Árborgar, að hefja störf sín, sem getið er i síðasta blaði. Ferming og altarisganga í Wyn- vard sd. 16. Maí kl. 2 e.h. — Allir volkomnir. — Octavíus Thorláksson prédikar i Mozart kl. 10.30 sama dag. Allir velkomnir. H. S. Thorson var með glöðu bragði vegna þess, að nú væri skamt að bíða þess, að Roblin-stjórnin færi veg allrar veraldar, en sig hefði langað til að lifa þá stund, er fylkinu hlotnaðist það happ. Annað kvað hann sig líka fýsa að sjá, áður en hann kveddi fyrir fult og alt: endalok hinnar stóru styrjaklar á þann veg, að ofsi þeirra væri bældur niður, er aö henni væru v'aldir og yfirgangi þeirra hnekt. Göngustafir. 1 einni deildinni í National Museum í Washington, eru göngu- stafir til sýnis frá 45 löndum. Eru sumir úr fílabeini, hvalbeinum, horni, skinni, pappir,,tini og flest- um hlutum er tungan kann aö nefna. Margir eru geröir af list mikilli en sumum hefir verið safn- að að eins vegna þess að þeir eru einkennilegir að gerð. í einum er vvhiskey flaska; mun sá hafa þótt dýrgripur mikill á sinni tíð. í höldunni á öðrum eru teikniáhöld og í mörgum eru eldspýtnastokk- ar; þar eru og broddstafir með vönduðum hólkum og oddsvössum broddum. Sumir eru sögulegir menjagripir, hafa leikið i höndum ýmsra Bandaríkja forseta og frægra herfpringja, en sumir hafa verið smíðaðir á sagnaríkum stöð- um eða úr sögulegum hlutum. Einn er t. d. úr “Cumberland” fregátu og annar úr “Merrimac”. Einn stafur með gullhúni, er úr planka, er notaður var í vernar- Mmni stúkunnat - Vínlands’’ Nr. 1146 C.O.F. í anda vér lítum nú “landnemann” þann, er leitandi um úthöfin stýrði: víkinginn Leif, sem að vesturláð vann og “Vínland” í fyrstu það skírði. Þeir eiga Leifs hepna ættarmót, er upphafs samtökum stýrðu og hér þessa stúku hófu á fót, og hana svó “Vínland” skírðu. Hún ríkt hefir- átta árin í dag með alvöru og kærleika sönnum; hún sýnir hið bezta búskapar lag og býr nú með hundrað mönnum. Meðlimum réttir’ún hjálpandi hörtd, ef heilsan um lífstíð þá bilar, og svo, þegar gumarnir gefa upp önd, hún gervallri lífsábyrgð skilar. í félagið “Vínland” flýti menn sér, því Foresters styrkja í nauðum; þeir heyra til Reglu, sem hjálp mönnum lér í heiminum—lifandi og dauðum, Heillaósk tjá þér nú, “Vínland”, eg vil: þín velgengni standi i skorðum. Hv'er einn sá höldur, sem heyrir þér til, telst heppinn, sem “Leifur” var foröum. 4. Maí 1915. G. H. Hjaltalín. Tilboðum um að byggja aö öllu leyti og leggja til efni í tveggja herbergja skóla að Lundar, Man., verður veitt móttaka af iindirrituSum til 24. maí næstk. virkjum við Fort Sumter. Göngu-I "Plans and Specifications” til sýnis stafir eiga sína ^ögu sem flestjhj^ pald Clemens, Winnipeg, og annað og hana ekki með öllu ó-! merkilega. Hefir stundum viss- um stéttum að eins verið leyft að bera stafi, en almenningi bannað að viðlagðri harðri refsing. Hafa D. J. LINDAL, Sec.-Treas. undirrituðum. Einnig er óskað eftir tilboðum t byggingu skólans, “plast- ering”, málningu, “concrete work”, hitun og efni, hvað í sínu lagi. Ekk- slíkar ráðstafanir eflaust! verið jert eSa ,æSsta 1300 nauðsynlega gerðar vegna þess, að eigendur; l,esib- þeirra hafa oft notað þá til að j jafna á nágrönnum sínum meir en góðu hófi hefir gegnt. í ------------ ---------------- Mrs. Ólína Erlendsson úr Geysir- — Beinagrind af risavaxinni , hygð í Nýja ísl., kom nýskeð hingað fílategund, sem nú er útdauð, j til horgar að leita sér Iækningar við fanst ekki alls fyrir löngu er graf-j sjóninni hjá Dr. J. Stefánssyni; hún ið var fyrir vatnsleiðslu í South iflvakli hér nokkra daga hjá systkin- Dakota. Ekki varð nema nokkuú’"\sinu‘n Cn er nu farin heim aftur. IVIaður hennar, Erl. Erlendsson v'ar hér síðastl. vetur hátt á annan mánuð hluti beinagrindarinnar fyrir gröf- urunum, en taliö er víst, aö vís- indamenn komi bráölega á vett- vang og leiti þess er ekki hefir enn fundist. Þakklæti og áminning, Mér finst þaö vera skylda min að þakka Islendingum i Narrows bygð fyrir hinar hlýju og vingjarn- legu viðtökur sem eg átti þar að mæta í erindum fyrir “Eimskipa- félag íslands”. Þegar það er ahugað að tals- vert margir þar eru fremur fátæk- ir frumbýlingar og tiltölulega fáir efnabændur, því land er þar fremur erfitt og margir erfiðleik- ar, þá er það augljóst að þátttaka þeirrar bvgðar í “Eimskipafélagi íslands” er hlutfallslega eins ríf- leg og úr öðrum bygðum Isl. hér fyrir vestan, því nú munu hluta- kaup í Narrows bygð vera orðin um 7000 kr. Aminning. Þótt það hafi gengið seinna og ógreiðara en æskilegt hefði verið að selja þá hlutaupphæð sem í fyrstu var ákveðið, þá virðist það ekki með öllu óviðeigandi að benda stjórnarnefnd Eimskipafél. á það að framtíð félagsins er nú algerlega í þeirra höndum. Það mun vera sameiginleg skoðun mjög margra hér fyrir vestan, að ef félaginu farnast sæmilega á næstu 2—3 árum, og ef ekki verða ófyrirsjáanleg harðindi, að þá mundi verða auðvelt að selja að minsta kosti aðra eins upphæð hér fyrir vestan, einsog seld hefir ver- ið nú þegar. \'estur-íslendingar mjög marg- ir hafa frá því fyrsta haft á'huga fyrir þessu tækifæri og er ant um að sjá það þroskast, og margir spyrja sjálfa sig og aðra stundum dálítið efablancfnir: “Eigum víð menn því vaxna að stjórna þessu fyrirtæki, og þeim kröftum sem við eigum yfir að ráða?” Ilvern- ig verður svar stjórnarinnar eftir 2—3 ár? Winnipeg 10. maí 1915. Aðalsteinn Kristjánsson. Verðug viðurkenning. Eg finn mér skylt að gera það heyrin kunnugt, hvað snildarlega Dr. Jóni Stefánssyni tókst a lækna mig. Þegar eg vitjaði hans, var eg búinn að vera illa haldinn á annan mán- tið af augnveiki í auganu, sem eg var buinn að vera blindur í næstum tvö ár. Fyrst reyndi doktorinn að lækna mig með meðúlum, en þegar hann sá að það mundi taka langan tíma. máske fleiri mánuði, að lækna mig þannig, tók hann það ráð að skera upp augað, þó með mínu samþykki. Árangurinn af því varð sá, að veikin, sem eg hafði þjáðst af í auganu og höfðinu, hvarf alger- lega á fyrsta dægri eftir uppskurð- inn og og fanst mér það góð og fljót breyting. Doktorinn vitjaði mín á hverjum degi, sem eg v'ar undir hans læknishendi og sýndi mér alúð og bróðurkærleik i hvivetna. Kristján Sigurðsson, Otto P.O., Man. WILKINSDN & ELLIS Matvöru loglKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi, Sím- ið 088 eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 LAND mitt (T60 ekrur) við Yar- bo, Sask., vil eg nú selja með vorinu og myndi taka fyrir það eign hér í bæ eða annarsstaðar. Verð til 1. April $2500. 35 ekrur undirbúnar til sáningar, mikið heyland og alt með girðingum. — S. Sigurjónsson, 689 Agnes St., Winnipeg. +4 *f +f +f +f +f m m x ? i X X W. H. Graham KLÆDSKERk f f Alt verk áfcyrgst. Síðasta tízka f f 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 f+f+f+f f+f+f 4’f+f + H'f+f+fff Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. ÞauIæfÖir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verk ábyrgst M. JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEQ, MAN. RAKABA5T0FA 05 KNATTLEIKA80RD 694 Sargent Cor. Victor Þar líður tfrtiinn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorsteinsson, eigandi ; x + Ný deild tilheyrandi X | The King George X I Tailoring Co. | í-------------£ L0ÐFÖT! t * LOÐFÖT! * -J LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NU ER T.MINN r& r-C I ^JmpoiáM ofi3.uaáty ttOMainStWJwipdtoGinarJa >f> f 4- f- 4> f- >F- f- f- Eruð þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Wili iams Insurance Agent 606 Llndsay Block Plione Main 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Dominion of Canada Guar. Accident Co.; og og eir.nig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. $5.00 Í | $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- J un á kvenna eða karlmanna J -f fatnaði eða yfirhöfnum.| -£ T/\ISIMI Sh. 2932 , 676 EIUCE AVE. X-f+f+f’+f-l'f'Ff-Ff'Ff'Ff-Ffd'f 4-ffí HRESSI-LYF sem eykur matarlyst Dr. Lang’s INVALID PORT WINE Fjörgar þreytta limi, gerir blóð- 18 l'ykkra, styrkir taugarnar og ailan lfkamann 1 hinnl óstöðugu vorveðráttu. |>a8 er vörn gegn veikindum, þvl það styrkir blððið svo það stenst árásir berkla. petta vln ætti að vera til á hverju heimili, einkum um þetta leyti árs. Verð $1 flaskan Fæst aS eins hjá lyfsölum. Spyrjið lyfsala ySar eftir þvf. Dr, LANG MEDICINE ICO. WINNIPEG, MAN. Læknisávísun. Þér beitið allri dómgreind er þér veljið yður lækni og ættuð einnig að gera það er þér veljið lyfsala. Þér getið farið með læknisávísanir til hvaða lyfsala er yður þóknast, því hún er yðar eign. Enginn læknir, er oss þekkir, efast um að vér leysum verk vort vel af hendi. Látið oss afgreiða ávísan yðar, Spyrjið lækni yðar um oss. Ættjarðarvinir A’erndió heilsuna og komist hjí reikningum frá læknum og sjúkra húsum meS því ab eiga flöski fulla af • R0DERICK DHU Pantib tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave. Garry 2286. Búíinni Iokaö kl. 6 FRANKWHALEY Jjrfecnption Jðrnggist Phone She>'br. 2E8 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. undir- hendi Dr. Stefánssonar seni gerði uppskurC á báSum augum hans, og lætur hann mjög af lipurS 1 og snild læknisins. Gott land til sölu í Shoal Lake bygð 25 ekrur tilbúnar undir sáningu og 80 ekrur girtar. Timburhús 16x20,‘lath’- að, plastrað og málað. Eldhús úr bjálkum, 12x21 að stærð, með spónþaki. Einnig góður brunnur, steinhlaðinn, með óþrjótandi vatni. 1 míla til skóla. Verð : $2000 Finnið eða skrifið til C. F. L>ndal, Langruth, Man. Sumarf ríið í nánd Hafið þéi hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir þvl. Vér æskjum viðskifta yðar, þvf vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss— vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co.. 589 Portage Avenue WEYEL GAFE Flutt I ný, rúmgóí og björt húsa- kynnl á 662 Sargont Ave., horni Victor Str. Mjög snotur boröstofa og kaffi- stofa, sem rúmar 50 manns. MáltlÖli afgreiddar fljótt og vel fyrir sann- gjarnt verö. Allskonar ávextir, sæt- indi og vlndlar. Heimabakaðar kök- ur og sætabrauö ávalt til. Fljót og lipur afgieiðsla. Komið, sjáið, sann- færist. GERDA HALLDORSON, ■ TALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHflS. GUSTAFSQN, Eiganfli Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sératakar máltíðir 35c. Sérstakir skilu álar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.