Lögberg - 27.05.1915, Blaðsíða 1
SÉRSTAKIÆGA óskast til ltaups: Ridpath’s Hist-
ory, Stoddard's Lectures, Science and Health og
Old Canadian Books. — Sérstök kjörkaup á frsegum
verkum: Dickens, 28 vols., $3; Makers of History, 20
vols., $3; Tolstoy. 18 vols., $12.50; World’s Best His-
tories, 30 vols. $4.98; Stevenson, 13 vols., $5; Scott,
35 vols., $7.50: Reade, 16 vols., $2.95; Dumas, 26 vols
$4.50; Rider Haggard, 18 vols, $7.50; E. P. Roe, 17
vols., $3.50; World’s Great Classics, 29 vols, $14.95.
Nelsons Loose Leaf Encyclop., $19.50; llth Edition
Britannica, India Paper, new. reB $225.00 at $99.98.
Allir velkomnir aiS skoöa. “Ye Olde Book Shop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
Két með
stjórnareftirliti.
BúnaÖar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum
skepnum, sem slátrað e* í þeim stofnunum, sem Kún hefir
eftirlit með: ,,Canada approved.** Vor aðferð er að selja
aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætið að stimplinum.
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry St. Phone M. 9200
28. ARGANGUR
WLNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2/. MAÍ 1915
NÚMER 22
ÍTALIR GENGNIR
A HÓLMINN
Segja Austurríki og Ungverjalandi stríð
á hendur. Herför í lofti og á legi.
Aðrar stríðsfréttir.
Á mánudaginn var sagt sundur
friöinum og gekk þá ítalía, eina
stórveldi Noröurálfunnar, sem hjá
hefir setiö, í hildarleikinn meö
eina miljón vígra manna. Form-
lega var aðeins Austurríki og
Ungverjalandi sagt stríö á hend-
ur, en brott eru sendiherrar Þjóð-
verja úr Róm og þýzkir foringjar
komnir til landamæra Italíu, til
þess að stýra hemaði Austurríkis,
er þar hefir hátt upp í miljón
manna.
Hernaður hyrjaði á mánudag-
inn með því að Austurríkismenn
sendu herskip og loftskip yfir
Adriahaf, sem er lítið breiðara en
Faxaflói, og herjuðu mest alla
austurströnd ítalíu frá Venice og
suSur úr. Viðurtaka var þeim
veitt á allmörgum stöðum, og um
spjöll varð ekki mikið af þeirra
hendi, að því látið er í veðri vaka,
en að vísu fréttist ekkert af ftalíu
héðanaf annað en það sem stjóm-
in vill berast láta, með því að tek-
ið er fyrir öll tíðindi þaðan nema
þau sem tilsettir menn af stjórn-
arinnar hendi lileypa fram hjá sér
ítalir hafa haldið liði sinu norð-
ur yfir landamærin á austurríska
lóð og tekið smábæi nokkra. Þeim
er öröugt um sókn, því að þegar
landaskifti voru gerð síðast með
þessum ríkjum, héldu Auslurrík
ismenn öllum f jallaskörðum og
fjallahlíðum sunnan á móti og á
það verða ítalir að sækja. Skörð-
in eru kænlega víggirt, svo og ás-
ar og múlar sem frá fjöllum
ganga til sjávar. ítalir búast
varla við að taka þær_ fyrirstöður
með á'hlaupi þegar í stað, heldur
lítur út fvrir að þeir vænti her-
ferðar af hendi hinna niður
jafnsléttu, til að byrja með. Þau
viðskifti verða hörð og mann
skæð, ef nokkur verður afburður-
inn.
Tilefnið.
Um tilefnið til að Italir ganga
nú í striðið, segir svo stjórnar
formaðurinn Salandra, að Aust-
urrikis stjórn hafi brotið gerða
samninga, er það sagð-i Serbum
stríð á hendur í haust, og með þvi
reynt að vinna ítalíu mein
Balkanskaga. Tafnframt gefur
hann í skyn, að ftölum sé sá kosl-
ur nauðbeygður, að ekki verði
raskað valda jafnvægi Norðurálf-
unnar og sjálfstæði landsins stofn
að í voða. M-eð því • er átt við, að
ef þýzkir verði ekki yfirunnir, þá
muni ftalía eiga von á góðu, eða
hitt þó heldur.
Auk þessa vita menn að Itölum
hefir lengi leikið hugur á að ná
löndúm af Austurríki, þarsem
ítalskir menn húa, en það eru öll
lönd meðfram lx)tni Adriahafs og
í þeim sú eina stóra sjávarborg,
sem Austurríki tilheyrir. Þessi
lönd hafa bandamenn fyrir sitt
leyti heimilað þeim að loknu striði,
svo og Dalmatiu strönd svo langt
suður Balkanskaga, að kalla má,
að þeir eignist lönd umhverfis alt
Adriahaf. Enn er talið að þeir
fái stóra sneið austan af Tunis,
hjá Frökkum, margar eyjar í
Cxrikklandshafi, er þeir unnu af
Tyrkjum, að áuðurhluti Austur-
ríkis, þarsem Serbar búa, verði
sjálfstætt ríki, svo sem milligerð
milli hins ítalska og þýzka ríkis á
síðan og vænan skerf af nýlend-
um þýzkra ætla þeir sér, þegar
þeim verður skift upp. Fleiri
fríðindi áskilja þeir sér, að sögn,
rninni háttar en það sem talin
voru. Eftir sigursæld í þessum
ófriði verður Italía voldugt ríki.
Undirtektir abnennings.
Yfirleitt virðist almenningur á
ftalíu vera fús og íeginn stríðinu,
ákafur að berjast fyrir "Italia
irredenta", eða þeim parti ftaliu,
sem enn er ótekinn af Austurríki.
Fjöldi ungra manna, sem ekki er
enn skyldur til herþjónustu, hefir
boðið sig fram og hjá öllum stétt-
um sýnir sig ákafur vilji til að
vinna fósturjörðinni gagn á þess-
um tímum. Jafnvel þeir sem
lengst stóðu móti styrjöldinni,
hafa boðist til aö leggja sitt lið til
herstarfa. Það hefir dregið mest
á langinn hluttöku ftalíu, að sterk-
ur þingflokkur vildi halda vináttu
við hina fomu bandamenn, svo og
að viðskifti landanna voru sam-
gróin orðin.
með stóran her einvalaliðs, er
brauzt yfir Sanfljótið við mikinn
mannskaða og kemst ekki lengra.
Beggja megin við þann farar-
hrodd hins þýzka hers er lið Rúss-
I anna, fyrir vestan áná, og eru
! !>áðir amiar hersins þýzka stómm
í aftar en miðfylkingin, svo að all-
I ur herinn er i laginu eins og
þykkur fleygur. Þýzkir teygja úr
örmum hers síns og leita hvar-
vetna á með miklu kappi, hvort
ekki sé neinstaðar bilbug á Rúss-
um að finna og er nú svo komið,
að orustan nær yfir langt svæði,
eða öllu heldur eru þar margar
orustur háðar, eftir því, hvar
hvorir um sig leita á hina í hvert
sinn.
Frá því er sagt, að Vilhjálmur
keisari fór svo nærri vettvangi, að
sprengikúla ein Rússanna kom
niður hjá bifreið hans og sprengdi
hana í loft upp og margar aðrar
er föruneyti hans átti, en keisari
hafði þá stigið úr henni og gengið
burt og sakaði ekki.
Svarinu frestað.
1 Dardanella sundi.
Bretar og Frakkar hafa sett lið
á land beggjamegin Hellusunds,
er nemur 90 þúsundum. Það hef-
ir komist í vígstöðvar og er í si-
feldum orustum við lið Tyrkja,
sem stórum fleira er. Herskip
bandamanna halda uppi stöðugri
skothríð á vígin í sundinu.
Svo er sagt, að stjórnin í Berlin
hafi fengið um svo mikið annað
að hugsa, að hún verði að fresta
þvi, að svara orösending Banda-
rikja forsetans. Fyrst í stað létu
þýzk blöð í veðri vaka, að ekki
mundi mótmælunum verða sint,
heldur mundi kafbáta herförinni
haldið áfram hvíldarlaust eftir
sem áður. Á því var og ymprað,
að stjómin þat óskaði gerðardóms
á málinu, en hið sanna er, að op-
inberlega hefir hin þýzka stjóm
engu svarað enti. Hitt er og víst,
að þýðkir kafbátar hafa lint aðsókn
sinni á kaupför, haldið sig ein-
göngu að enskum fiskiskútum, slð-
an Bandaríkja stjómin skarst í
málið. Ef framhald verður á því,
og hin grimma hervíking þeirra á
hvert fljótandi far, ’hættir fyrir
fult og alt, þá skifta svör hinnar
þýzku stjórnar, munnleg eða bréf-
leg, litlu máli. — Þess er getið,
að sá sem helzt hefir haft mál í
munni i Bandarikjunum, að halda
uppi málstað Þjóðverja þar í
landi, i blöðum og ræðum, Dr.
Dernburg, er farinn þaðan heim-
leiðis. Þótti það ráð snjallast,
eftir því sem á stóð.
Heiðurssamsœtið.
Herteknir
Missögn var það í síðasta blaði,
að Pétur I. TÓnasson væri fallinn.
Faðir hans hefir fengið póstspjald
frá honum, skrifað í Þýzkalandi,
er segir frá því, að hann sé heill
á húfi í höndum Þjóðverja.
Sama máli er að gegna með
fóstbróður hans og félaga, Jóel B.
Pétursson. Þeir voru í sömu
sveitinni og báðir handteknir í
hinni sömu hríð, og enn eru þeir
saman i herleiðingu inni á Þýzka
landi.
Orð er á því gert, hve hinarj
tyrknesku konur leysi starf sitt
við telefónana vel af hendi. Sum-
um rétttrúuðum Tyrkjum þykir
þó súrt í broiið, telja það óhæfu j .
hina mestu að konur vinni þessi A þriðja hundrað Islendingar
störf. Uta þeir aldrei hjá líða, að sóttu samsæti það, er stofnað var
sýna stúlkunum vanþóknun sína til með tveggja daga fyrirvara, til
er þeir mega því við koma. Þetta heiðra Hon. Ihos. H. Johnson.
kom lierlega í ljós í skógargildi á Pa® stóö a Royal Alexandra,
Halki eyjunni, er liggur í
embættis eða atvinnu, þess þyrfti
hann ekki, — heldur til að sýna
kunningsskap og góðan hug. Hann
hvarf að því aftur, að hann hefði
enga leið fundið lokaða, er hann
Mar-;byrjaði kl. 8, með máltíð og stóð I sótti eftir, né hurð læsta, er hann
marahafinu. Telefónstúlkur sátu íram yfir miðnætti. Það var beitti sér til að opna, fyrir það, að
að Ixirðum með kristnum karl- 'mjög fjörugtog skemtilegt, þó liann var af íslenzku bergi brotinn.
mönnum í skógarjaðri er lögreglu- i allar skálar væru druknar i vatni. j Þeir ræðumenn sem talað hefðu
menn bar þar að. Skipuðu þeir Yfir borðum skemtu þeir herr- kdsamlega til sín í kveld, hefðu
stúlkunum að setjast við sérstakt ar Th. Johnston og F. C. Dahl-1 yikið á, að heiður sá sem honum
Ixirð, samkvæmt fyrirmælum trú- mann með fiðlilspili, en S. K. lleíöi hlotnast, kæmi einnig fram
bókar þeirra. Urðu þær að hlýða Hall lék undir með þeim á piano. a lslendingum.
þótt ófúsar væru þær til þesssl og Mrs. S. K. Hall söng íslenzkt lag
piltunum þætti sárt að sjá á bak og komst ekki undan að bæta öðru
þeim. — Baráttan fyrir auknuj vitj. Að því loknu tókust ræðu-
höldin og hóf þær Dr. Brandson
og stýrði síðan vel og skörulega.
Minni konungs var drukkið að
kvenfrelsi er hafin einnig í Tyrk-
landi.
Sér væri það hugfast, að gegna
svo stöðu þeirri, er sér væri falin,
að land og fylki hefði ekki ógagn
af né vansa, svo og að Islending-
ar hefðu þar af enga óvirðing. En
ef svo væri, að heiður hans væri
Sá fyrsti.
SÆRÐUR Á VÍGVELLI
Herafli.
Af hendi ítalíu er það sagt, að
250 þúsundir eru tiltækar nær sem
á þarf að halda og að auki 2 mil-
jónir og 650 þúsundir, sem hún
gelur kvatt til vopna með litlum
fyrirvara. Af þessum er meir en
miljón nianna vel tamin við
vopnaburð. Þeir haia 15 orustu-
skip og 6 til í smiðum, afarstór og
önnur herskip að sama skapi.
Beizkja þýzkra.
Þjóðverjar láta sér ekki mikið
um hersöguna finnast, segja að
ekki muJii það ríða sér að fullu,
að ítalía Hetist í fjandmanna hóp-
inn, heldur aðeins fresta sigri sín-
um. En í Austurriki eru þeir
reiðir mjög, þeim þykir handa-
nienn sínir, er áður voru, liafa
svikið sig og vilja alt til vinna að
koma þeim á kaldan klaka. 1
stórborgum þar i landi geysist
fólk í fylkingum um strætin og
heimtar að Itölum verði hegnt fyr-
ir tiltæki sitt. Svo er sagt, að
fólk þar sé viljugt til að láta jafn-
vel Rússa ná sigri ef með því móti
yröi unt að klekkja á Itölum.
Orustan znð San.
Sókn Þjóðverja austur á bóg-
inn í Galiziu hefir verið stöðvuð
við ána San. Þar hefir staðið og
stendur enn ógurleg orrahríð með
hinum harða her Þjóðverja og
hinu þrautseiga Rússa liði. Þýzkra
sókn stýrðj á austurleið sá foringi,
er þeir kalla snjallastan, Mac-
kenzen að nafni og sótti afar
snarplega með ógrynni liðs og
vopna á vígstöðvar Rússanna; var
A Frakklandi
hefir verið hvíld á sókn vegna
rigninga og climmrar þoku, þartil
J. ,V. Austmann, yfirliði og fræg
skytta, særðist á vígvelli í hríðinni
kringum Ypres. Það fréttist fyrir
nokkru, að þetta hefði að borið, en
láðist að segja frá því í síðasta
blaði.
á mánudag, að báðir tóku til aft-
ur. Þýzkir greiddu atlögur, marg
ar og itrekaðar á hinum gamla
blóðvelli austur og norður af
Ypres, með eiturmóðu, þegar
henni varð við komið og öðrum
venjulegum vopnum, en varð ekk-
ert ágengt. Canada menn urðu
fyrir þeim á tveim stöðum og er
þess getið að vorir menn tóku svo
hart á móti í einum stað, að þýzk-
ir urðu undan að láta og rýma úr
vígstöð sinni éinni, er mjög var
örugg og áríðandi. En mannskæð-
ir hafa þeir bardagar verið, að
dæma eftir skránum yfir særða
og fallna, hina síðustu daga. Svo
er sagt, að af Princess Patricia
sveitinni séu nú aðeins 61 eftir af
þeim 1250, sem í henni fóru héð-
an. Það sýnir oss bezt, hversu
óguriegt mannfallið er í þessu
stríði þarsem hvert fet sem unnið
er, verður að kaupast mörgum
mannslífum. — Frakkar liafa
unnið stað nokkum í Alsace, sem
mikið þykir í varið, og látlausir
bardagar hafa staðið um frá því í
október mánuði. Þýzkir höfðu
þar afarsterkar varnir, og skipað
hafði þeim verið af þeim hæstráð-
andi, að verja staðinn, hvað sem
það kostaði, en Frakkar náðu hon-
um að lokunum, þó ekki fylgi það
sógunni, hversu dýrkeyptur hann
varð þeim. — Frá því er sagt
meðal annars, að sprengikúlur
féllu yfir borgina Dunkirk einn
daginn, sem er nyrsta borg á
Frakklandi, við Emiarsund. Þær
■ „ . „ u ’K' „ , vort1 afarstórar, um 20 vættir á
það rað hans, að gera hnöma þvngd
harðasta svo að fljótt tæki yfir, sta(j(illr "
áður en Nikulás hertogi næði að
draga lið að sér; jafnframt sótti
Ungverja her austan að Rússum,
gegnum Bukovina og áttui þeir að
verða í klofanum og verða molað- ' VV" ■ , , . ,
ir með því móti. Fyrst í sta«:grufu’ en þarsem hun sprakk ,
leitsvoút, sem þessi ráðagerð I f'TT' UPp v;rtuftrokur
Flugmenn fundu loks hvaðan
skotin komu: frá þyzkum skot-
viðureign sigmðu þeirj ftÖ8vl,m * Bel^’ uUIU S mílur frá
her ocr kevrðu nmUn b°rg,nni’ Þa"8ati hof«u >eir kom'
iö etnu skotbakm sinu og ætluðu
að neyta færisins að eyða borg-
inni. Stórbyssum þeim var síðan
sundrað af bondamönnum.
Stjórnarbreyting á
Bretlandi.
Ein þingríkasta og vinsælasta
stjórn, sem ráðið hefir fyrir Bret-
landi á síðari árum, er að leysast
upp. Það er svo að sjá, sem
byrjunin hafi verið sú, að Lord
Fisher, sá er æztu ráð tók ytir
flotamálum, í byrjun stríðsins,
þóttist ekki fá að ráða nógu miklu
fyrir flotamála ráðgjafanum
Churchill og kvaðst mundi segja
af sér, nema hann færi frá. Hann
hefir mikið álit á sér frá fomu
fari, fyrir röggsemi og dug, byrj-
aði sjómensku á unga aldri og hef-
ir náð æztu völcbtm fyrir yfirburði
sína sem flotastjori; þvi mun hann
hafa þózt betur fær til að ráða
flotamálum en Churchill. Jafn-
framt bólaði á árásum á Kitchener
jarl í blöðum óvina hans og af öllu
þessu er nú svo komið, að Asquith
sleppir sumum af ráðgjöfum sín-
um, sem lengi hafa með honum
unnið og tekur í ráðaneyti sitt
menn úr andstæöinga hópi, og eru
til nefndir Bonar Law og Chamb-
erlain, jafnvel A. J. Balfour og
enn fleiri. Þetta þykir sæta tíð-
indum vegna þess, hve óvænt það
bar að, en fullvel er hinni nýju
stjórn treyst til, að standa fyrir
stjórn stríðsins, ekki síður en áð-
ur g-erðist.
hans fyrirsögn og þamæst mælti Tslendinga sómi, þá hefði hann af
Dr. S. J. Jóhannesson fyrir ís- Því enn sterkari hvöt til að láta
---- lands minni. Vestur-íslendinga S*S ekkeit henda, er sér mætti að
Fyrstur til að segja af sér þing- inintist Jón J. Bíldfell, en Dr. Jón vansa verða. Ræðumaður mint-
mensku af meðlimum Roblins Stefánsson talaði fyrir Canada ist þarnæst þeirra íslendinga, er
stjómarinnar er George Coldwell, minni. Næst mintist Dr. Brandson leS^u llf °S fJor 1 sölumar á vig-
þingmaður í Brandon og fyrrver- heiðursgestsins. Öllum þessum velll> kvað þá gert hafa hinni ís-
anli mentamála ráðherra. Hann ræðumönnum var klappað iof í lenzl<:u þj°® ævarandi sóma og
stýröi ráðaneyti opinberra verka, lófa. Minni kvenna var drukkið nlunclu nofn þeirra lengi uppi
þegar settir voru til síðu samning- með formála forseta samkomunn- vcr®a- 1>0 a® skiltar skoðanir
ar um byggingu þinghússins ogjar og þarnæst sungið ‘‘Fóstur- væru uin> 'hvort stríð og blóðsöt-
stóð fyrir að þæfa málið er það landsins Freyja.” hellingar ættu að eiga sér stað, eða
var tií rannsóknar á þingi, meiri "Franklin Quartet” söng nú tvö ekkl’ þa ***' ollum a® k<>ma sam;
hluti þeirrar nefndar, er honum j^g og aö því loknu tók heiðurs- f11 UU1’ a® ÞeSar til bardaga væn
fylgdi al þvi verki,-ætti allur að cresturinn til máls konuð og fanð væn að sverfa til
■ Hann ^ evjjf&™
þar voru staddir, til að 'heiðra frýjulaust fyrir réttu iuáli.
hann, og nefndi þartil serstaklega ^ yék hei6ursgesturinn aö
þa er stoðu a öCrum meið en; frumbyggjunum islenzku, er hing-
hann að landsmalum. Vmum sin- a5 komu allslausirj óþektir> ollum
um vúd< hann emmg þakka, en og öllu ókunnugir af famennu ey.
ur mórgum hlotnaðist það, að vrnir, landi> sem enginn hérlendur vSssi
>eirra syndu þeim heiður og vel- j a5 væri til> og hoföu sig fram til
i velmegunar í hinu nýja, góða og
. , ,, , . . „ ... , „ . . j frjósama landi. Sér væri alla
framhandlegg af manm, og streng- nienn gerðust til þess með þeim. j stund , minni þaö sem hajln hefg,
Fáséð hljóðfæri.
Italskt blað skýrir frá því, að j
enskur liðsforingi hafi komið með j
ógeðslegt hljóðfæri sunnan
1 ransvaal, er svertingi í Zulu-
landi hafði átt. Hljóðfærið er líkt vild, hitt væri fágætara og þeim
gitar, er er gert úr höfuðskel og mun betur þegið, er mótstöðu-' fr
að |
. skólabræðr
að tónar þessa sjaldgæfa og mið-jsínum, séra B. B.
ir viðkunnanlega hljóðfæris, séu hekkjarbræðrum tveim, Dr. Brand-I
h'pir eru gerðir úr taugum úr Sérstaklega gieddi þaö sig, a° j heyrt Um mann hérlendan, alþekt-
mannslikama. Fylgir það sogunm, sitja her með þrem skolabræðrum' aUj er gekk niCur .• Rauöárhakka.
Jónssyni, °g ag skoða hinn fyrsta hóp Islend-
, ...... inga. sem þar lenti. liklega helzt
nudurfagrir og þyðir. son og sera R. Marteiussym.
iílaðið getur þess að margir í Með þeim tveim hefði hann búið
hnkli því fram, að strengirnir í öll skólaárin við Gustavus
fiðlu Paganinis hafi verið úr Adolphus College í St Peter Minn.
mannstaugum því hafi tónar henn-1 og væri sér Ijúft að minnast
ar verið svo fagrir sem kunnugt þeirra sarnverustunda, þó ekki
Símastúlkur í Tyrklandi
er og því hafi hann átt að þakka
rneiri hluta frægðar sinnar. —
Paganini var ítalskur að ætt,
frægur fiðluleikari er ferðaðist
um flest lönd Norðurálfunnar og
gat sér mikinn orðstýr; hann and-
pð'’t nokkru fyrir miðbik síðustu
aldar.
til að sjá hvorr þeir væru i sel-
skinnsbrókum að Eskimóa sið, en
er hann leit á hópinn, hristi sá
spekingur höfuðið og kvað upp
þann dóm, að þetta fólk mundi al-
drei verða að neinu gagni í þessu
hefðu ríkmannleg yerið 'húsakynni lanli. Þessum dómi hefði hann
né glæsileg aðhúð. Húsavistin kost
aði hálfan annan dal um mán. svo
ekki var mikils að vænta, enda væri
sér minriisstætt meðal annars, að
þav var eitt jámrúm, sem prestur-
j inn barðist við í heilan vetur, að
| láta tolla
aldrei gleymt og hefði aldrei ’ fyr-
irgefið hann.
Ráðherrann lauk ræðu sinní
með því að lýsa ánægju sinni yfir
að sjá svo marga íslendinga sam-
an komna í góðum hug til sín og
einn sem var
nærri höfninni, þarsem
ein af sprengikúlum þessum datt
niöur. að hún fór ekki hátt i lofti
yfir honum og svo sterkur súgur
fvlgdi henni, að hann sviftist á
’hún
niundi takast. Rússar mistu mik-
ið lið, er þýzkir tóku höndum og
fóru hvarvetna á hæli. F.n eftir
nokkra
Ungverja her og keyrðu undan
sér það sem þeir ekki feldu eða
tóku höndum. Og þó að þeir
færu á 'hæli fyrir þjóðverjum var
vörn þeirra svo skæð, að um 10
þúsundir féllu á degi hverjum af
hinum þýzka her. Svo mikið þótti
þýzkum við Iiggja, að keisarlnn
Vilhjálmur kom sjálfur á vett-
vang og tók að sér herstjórn.
Hann sendi fram von Emmich
Sagt er frá Ottawa að kosninga-
móðurinn hafi stónnn hjaðnað hjá
Robt. Rogers síðan stjórnarskiftin
urðu hér í Manitoba. Slíkt skilja
men vel hér um slóðir.
Merkilegt tákn tímanna þykir
það, að konur vinna við talsíma i
Tyrklandi eins og vor á meðal. Sá
mundi hafa verið talinn viti sinu
fjær er fyrir tíu árum hefði spáð,
að á þvi herrans ári 1915 mundu
stúlkur stunda þá atvinnu. Með
þessu eru konur, sem samkvæmt
fyrimiælum Islams eiga að vera
lokaðar á bak við járnbenda
glugga, beinlínis komnar í opinber
embætti og taka þátt i störfum
þjóðarinnar út á við.
Þegar tekið var að leggja tele-
fóna í Constantinopel fyrir nokkr-
um árum, koinst jafnframt til tals
að láta kvenfólk vinna á telefón
stöðvunum. Margir mæltu á
móti, en þrátt fyrir hina harð-
snúnu mótspymu tókst framsókn-
armönnum að vinna svo bug á eld-
gömlum kreddum, að nú em mið-
stöðvar telefóna að mestu leyti í
höndum kvenna. Skóli var stofn-
aður til að búa telefónþjóna und-
ír stöðu sína og hafa margar af
stúlkunum notið undirbúnings
mentunar þar. Svo vel hafa þær
reynst í þessari stöðu. að kona
hefir yfirumsjónina i telefónstöð-
inni i Stambuli; sú • stúlka heitir
Osman.
Þegar til þess kom, að stúlkur
skyldu takast þessi störf á hend-
ur, var ^erfitt að ráða frarn úr
hvemig þær skyldu vera klæddar.
Tyrkneskar konur eiga vandlega
að hvlja hár sitt, er talin ósiðsemi
að láta karlmenn sjá það. Bera
þær þvi dökkleitan dúk um höf-
uðið og skýlu fyrir andliti. En
óhentugt var fyrir telefónstúlkur
að klæðast þeim búningi. Fengu
þær því leyfi til að nota hvítt sjal,
er betur svaraði kröfum starfa
þeirra, en hinn gamli siður þó
ekki með öllu brotinn.
Hryðjuverk
Þrír bræður vom myrtir í bæ
sínum skamt frá Lowry í Minne-
sota. Allir vom bræðumir ógift-
ir og höfðu búið á sömu jörðinni
i full þrjátíu ár.
Nágranni þeirra varð fyrst
áskynju um 'hvað skeð hafði og
gerði hlutaðeigandi yfirvöldum
aðvart.
Einn bræðranna lá í svefnher-
bergi uppi á lofti og með stór sá.r
á liöfði og klútur var fast hertur
um háls hans. Líkið af öðram lá
í eldhúsinu. Leit út fyrir að þar
hafi orðið langur atgangur og
harður. Var höfuð ’hans klofið í
miöju og veggir og gólf blóði
roðnir.
Sá þriðji lá út i hesthúsi. Hafði
hann einnig stórt sár á liöfði
. upP1- h'” vanalegast fór um það mörgum vinsamlegum
hefði það verið, að það var lagst orðum
niður á gólf á morgnana, með ] _____
þeim sein í því svaf, þó upp hefði , ,,
, , . , ,1 , ,U1 < Eftir þetta vom ymsar ræður
þvi venð krækt a kveldm, með , ,, ' .
. • r.„. 1 halcinar til heiðursgestsins og um
storum erfiðismunum. TT.,, „ ...
hann. Hjalmar E. Bergmann log-
Ræðumaður kvaðst verða að maður lýsti því, hve samvinnuþýð-
mótmæla einu atriði i ræðu vinar ur hann væri, J. S. Thorson lög-
sins, Dr. Brandson, — ef til vill “maður gerði staðfestu lians og elju
af því liann væri því vanastur að að umtalsefni, B. L. Baldvinson
halda uppi mótmælum, — en mót-
mæla yrði hann nú samt því atriði,
að það væri fyrirstaða nokknmi|
manni, sem vildi áfram í þessu
landi, að hann væri íslenzkur.
Sér hefði reynzt j>að alt annað. I
fyrstu kosningahríð sinni hefði
það dugað honum til sigurs að
hann var Islendingur. Meðan hún
stóð, hefði hann eitt /sinn mætt
lögmanni nokkrum sér kunnug-
um af andstæðinga flokki, er
látið hefði í ljósi að auð-
j sótt væri þingsætið, því að Vestur
brotna kjálka. Blóðugur steinn‘íá WÍUUÍpeg V‘lri ful1 af ísle,u,lin«-
á gólfinu. Hestamir höfðu geng- T,..Sa “nr ?
ikið cvn 1«« iict I f,okkl’ hefðu ekki athugað, að af
5000 kjósendum í kjördæminu
hefðu aðeins 500 verið íslenzkir,
| en mótstöðumenn sínir hefðu
I verið smeikir og deigari til
sóknar fyrir bragðið. Um
ið ofan á líkið svo það var Htt í
þekkjanlegt. Auðséð var á öllu
að bræðumir höfðu beðið bana
fyrir þremur eða fjórum dögum.
Haldið er að margir hafi verið
hér að verki og inorðin verið
framin í gróðaskyni. Fingraför
gagnsækjanda sinn í þeirri
hrið sagði hann, að kunnugir væru
sáust víða á ýmsum hlutum í hús , . , , , . .
■ , n, « , „„ ... .. þeir og hann hefði heimsott sig 1
mu, meðal annars a tveimur tom- .. , . r r . „ , . ,6
nyju skrifstofunni suður a stjom-
arhúái í dag, — ekki til að leita
um peningabuddum.
Bræðurnir voru vel fjáðir, áttu
mörg luindruð ekrur af frjósömu
landi og eyddu engu að óþörfu.
Þeir höfðu ekki fyrir að
peninga í banka, heldur geymdu
þá heima. Hafa nágrannar þeirra
fyrir satt, að þeir hafi oft haft
fimni til tiu þúsund; dali i heima-
húsum. Haldið er að einn þeirra
hafi verið veiklaður á geðsmun-
unum.
hrósaði sér af þvi, að hafa spáð
rétt fyrir honum, fyrir mörgum
árum síðan og lýsti nú því hug-
boði sinu, að meira ætti fyrir hon-
um að liggja en nú væri fram
komið. Cand. Þorst. Björnsson
lýsti lögnuði góðra manna yfir
stjórnarskiftunum og Arni Ander-
son lögmaður vorkunn sinni með
þeim vanda, sem hinni nýju stjórn
væri búinn af freklegrí ásókn
fjöldans til að skara eld að sinni
kökti. Loks lásu þeir Dr. Sig Júl.
jóhannesson og Mr. Markús
Markússon upp sitt kvæðið hvor
til heiðursgestsins. Samsætið stóð
fram yfir miðnætti. Allir við-
staddir segja hið saina um það, að
það hafi verið frábærlega skemti-
legt. Fór alt saman, að ræður
voru gcSðar, forsögn á ræðuhöld-
um heppileg, andinn i ræðu heið-
ursgestsins, sem var löng. J>ó hér
sé aðeins birt ágrip af henni, full-
ur gletni innan um alvöruna, og
loks að það lá einstaklega vel á
samkvæmisgestunum.
dreki atrennu að hollenskum botn-jekki að nota hið eitraða gas, en sá
fljdja vörpung, kastaði sprengikúlunv en mikli munur er á þvi og gasi
engin hitti; Hafði skipið þó flagg Þjóðverja, að l>að drepur engann.
en veldur svo sárum sviða í aug-
um og nefi, að engum er viðvært
er andar því að sér. Ekki hefir
það enn verið notað á vígvelli svo
frést hafi.
Hvaðanœfa.
—Þýzkur kafbátur sökti dönsku
gufuskipi í Norðursjónum um
miðjan mánuðinn, en mannbjörg
varð. Um líkt leyti gerði flug-
þjóðar stnnar uppi. —
gremst nú hinum ’hlutlausn lönd-
um yfirgangur og ósvífni þýzkara.
— Beitiskip Japana, “Asama”,
er strandaði sunnarlega í Cali-
forniu snemma í febrúar s. 1. er
nú aftur á flot komið. Verður að
líkindum gert við það í San
Francisco.
— Frakkar hafa fundið nýja
gastegund, er þeir ætla sér að beifci
gegn Þjóðverjum, ef’ þeir hætta
— Sex þúsund Armeníumönn-
um hafa Tyrkir ráðið bana í Van
héraði, samkvæmt skeytum frá
konsúl Rússa í Urumiah í Persíu.
Armeníuménn veita alla mótstöðu
er þeir mega við koma, en þurfa
mjög aðstoðar með, ef ofsóknum
á að linna.