Lögberg - 27.05.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.05.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERli, FIMTUDA.GINN 27. MAÍ 3915. Minni íslands í heiðurssamsæti T. H. Johnsons ráð- herra 21. Maí 1915. Háttvirti forseti, kceri heiðursgestur, heiðraða samkoma! Mér hefir verið falið það á hend- ur, að flytja nokkur orð í því skvni að minnast aettjarðar vorrar. Eg leyfi mér að bvrja með því, að segja stutta sögu úr goðasögum Austur- landa. Á milli Austur- og Vestur-Indlands er flói, sem Bengal heitir og í hon- um eyjan Ceylon. Samkvæmt goða- sögum Indverja, var heimkynni v'orra fyrstu foreldra í þessari eyju- Faðir tilverunnar hafði í upphafi skapað mann og konu og veitt þeim þessa eyju til ábúðar. Því er lýst með mörgum orðum og fögrum hví- líkrar sælu þessir fyrstu elskendur jarðarinnar nutu; hversu sálir þefrra glöddust við nið lækjanna, er streymdu silfurtærir niður eftir hall- lendinu; hvílík unun þeim var að söng fuglanna, er léku alfrjálsir í hinum bláa geimi og settust öðru hvoru á laufgaðar greinar til þess að hvíla sig. Sjálfur lék guð tilver- unnar á hörpu tilverunnar með milj- ónurn strengja, þegar andvarinn leið í gegn um fagurlaufgaða runna; en á heiðskírum kv'öldum horfði hann á dýrð þessarar litlu paradísar með þúsundum augna og elskendurnir nutust í fullum mæli og algerðu sak- sakleysi. Alls þess, er eyjan hafði að bjóða, máttu þau njóta, og er sagt frá því, að þau hafi hlotið algerða fullnægingu alra þeirra tilfinninga, sem mannssálin á, þegar hún er sak- laus og hrein. En eitt var það, sem fyrir þau var lagt og þau urðu að hlýða. Þau máttu ekki fara yfir sundið og upp á meginlandið, án sérstaks leyfis. Þegar þau höfðu lifað þarna um langan tíma, er sagt frá því að “óvin- urinn” hafi séð ofsjónum yfir því, hversu vel þeini leið og hugsað sér að spilla friði þessara saklausu sála. Hann get;ði þvi það, sem á voru máli er kallað hyllingar uppi á meginland- inu. í hyllingum sést alt í meiri dýrð og fegurð, en það á að sér. Manninum verður litið upp á land- ið, og þar sem áður hafði verið ó- mælis eyðnmörk v'ar nti alt breytt á þann hátt í augu hans, að megin- landið blasti við honum í óútmálan- legri fegurð og jafnframt fyltist hann ómótstæðilegri þrá að fara þangað og sjá alla þessa dýð. Hann biður konu sína að konia með sér, en hún biður hann að minn- ast þess, er alfaðir hefði sagt þeim, að hvenær sem þau færu yfir sund- ið, væri gæfu þeirra lokið : “Hér er okkar heimili,” sagði hún; “hér er- um við fullkomlega sæl; hér skulum við unnast og una.” En maðurinn var ákveðinn í fyrirætlun sinni og kvaðst hann þá fara einn saman; en eftir örstutta stund kvaðst hann koma aftur. “Nei”, segir konan, “eg bið þig sem bezt eg má. að fara ekki; en farir þú, þá fer eg líka. Hvert sem |)ú fer. þangað fer eg; hvar sem þú ert, þar verð eg líka.” Og sv'o lögðu þau bæði af stað. Sundið var svo grunt, að það var vætt og maðurinn bar konu sína yfir það. Þegar upp á meginlandiö kom voru allar hyllingar horfnar og ekkert sást nehia hrjóstur og gróðurlaus eyðimörk. Þ?u ætluðu samstundis að hverfa aftur heim í eyjuna sína, en sundið var ]>á orðiö svo djúpt, að þau konnist ekki vfir. Þau reikuðu því um eyðimörkina og voru aðfrani kom- in af hungri, þorsta, jjreytu og sér- staklega sorg. Heimþráin i eyjuna þeirra litlu var óbærileg. Eftir nokk- urn tima kcmur skaparinn til þeirra og segir: “Hví hafið þið brotið það eina boðorð, er eg lagði fyrir ykkur? Funduð þið ekki heimafyrir alt það er þið þurftuð að njóta? Fyrir þessa ó- óhlýðni felli eg yfir ykkur þann dóm, að þið skuluð aldrei að eilífu komast í eyjuna aftur; þið skuluð alla ykkar æfi hrekjast um þessa óvistlegu eyði- mörk.” "Þetta er réttlátur dómur, að því er mig snertir,” svaraði maðurinn. “Það ■:ar mér að ke-'.na, að við yfirgáfum eyjuna ocr óhlýðnuðumst boði þínu; konan mín' er sakláus. Eg bið þ’.g þess því, þú hinn alréttláti, að j)ú flytjir hana út í eyjuna aftur, skapir henni annan mann, sem henni geti liðið eins vel með og henni leið þar með mér. Eg skal möglunarlaust hlita dómi þínum og hrekjast um þessa eyðimörk; en hlífðu henni.” “Nei,” svarar konan; þess bið eg þig, þú hinn miskunn- sami, að þú skiljir okkur ekki. Af missýningum var það, að maðurinn minn drýgði þessa synd: og líf án hans væri mér dauði. Hvert sem hann fer, þangað verð eg að fara; hvar sem hann verður, þar verð eg að vera. Við nutum hvort annars og alls hvort með öðru á meðan sól tinaðsemdanna skein í heið; við verðum þvt að bera hvort annars byrði ef ský erfiðelikanna hylja him- in framtiéarinnar. Eyjan mín Var mér alt sem hún var mér vegna þess að hann var þar líka; með honum var hún mér paradís, án hans væri hún mér myrkvastofa. Leyfðu mér að fylgja honum hvert sem hannj fer.” Og það er sagt, að drottinn allsherjar hafi orðið svo snortinn af drenglyndi mannsins, er kannaðist við yfirsjón sína, möglaði ekki yfir dóminum og vildi frelsa konuna; og yfir trygð konunnar, sem var fús að fylgja honum í gegn um hörmung- arnar, að hann hafi breytt dóminum á þessa leið: “Þið komist aldrei í eyjuna aftur; en þannig skal þó dómi breytt, að á þessari eyðimörk skulu koma fram frjóvir grasblettir til og frá og svalandi lindir; og undir vali ykkar og breytni skal það komið, hvort ykkur auðnast að lifa lengri hluta æfi ykkar á frjóblettunum eða auðnunum.” Og upp frá þessum tíma er sagt í hinni frægu goðasögu, að mannlífið hafi verið eins og geysi stór eyðimörk með frjóblettum til og frá og undir valgáfu mannanna, undir breytni þeirra og líferni hafi það verið komið, hvort þeim hafi auðnast að lifa meiri part æfi sinnar á frjóblettum þess eða auðnum. Mér þykir þessi saga svo fögur og eiga svo vel við tækifæri þetta, að eg gat ekki stilt mig um að segja hana, þó fáeinir menn séu hér staddir, sem hafa heyrt mig segja hana áður. Eg á að tala nokkur orð um eyju hér í kv’öld; eyjuna okkar, ísland. 1 þessari fögru goðasögu var eyjan Ceylon látin tákna paradís friðar, frelsis og unaðar. Það er líka eyja, sem eg á að tala um; það er eyjan Island, ættjörðin okkar. Þessi eyja var ekki síður en Ceylon paradís á jarðríki. Þegar stórhuga mikilmenni voru í Noregi undirok- uð af harðstjórn og yfirgangi, þá var.það paradís frelsisins, litla eyjan norður í höfum, sem þeir flýðu til. Það er vafasamt, hvort sólin hefir nokkru sinni skinið á frjálsara land en ísland var um tíma. Og þegar miðalda-myrkrið grúfði yfir öllum þjóðum, þá var þessi eyja paradís bókmenta og andlegs ljóss; þá skinu á himni hennar bjartar stjörnur, sem síðar hafa kastað lýsandi geislum á leiðrr annara þjóða og annara kyn- slóða. Stjörnur, sem á þeim tíma gátu hvergi verið til nema á íslandi. Ef eyjan Ceylon var paradís feg- urðar og náttúruáhrifa, þá er ísland það ekki síður, því hvergi hefir hendi almættisins tekist betur að mála sína eigin mynd en á íslandi. En það var svona samt, hvort sem það var “óvinurinn”, sem hyllingun- um olli eða ekki, þá er það vígt, að þegar fram liðu stundir, fór fyrir þeim, er þar bjuggu, eins og mann- inum á Ceylon; þeir sáu önnur stærri lönd í fögrum hyllingum og fluttu yfir sundið. En um það munu þeir geta borið, sem lengst hafa (Ivalið hér, að þegar yfir sundið kom, voru hyllingarnar einnig horfn- ar þeim og ómælis eyðimörk fram- undan. Og mætti eg þannig að orði komast, þá hagaði drottinn kringum- stæðanna því þannig, að fæstum var fært að komast yfir sundið' aftur. í landinu, sem hafði hylt þá til sín, urðu þeir að dvelja; um eyðimerkur i þess hlutu leiðir þeirra að liggja. En eins og í goðasögunni segir frá því, að drottinn launði þrek og drenglyndi mannsins með frjóblett- um fögrum og byggilegum og trygð konunnar með tærum svalalindum, þannig launaði hann einnig þrek og störf íslendingsins í þessu landi. Með dugnaði sínum og atorku hefir fslendingurinn breytt mörgum eyði- merkurfláka í frjóblett, og svalalind- in í þvi erfiða starfi hefir honum verið sú hluttaka og trvgð, er konan | sem ver hefir veitt honum. En þegar svona vel hefir géngið hér, hví skyldum vér þá ávalt hafa fsland efst í huga, þegar gleði vor j cr sem mest og vér höldum sigurhá- tíðir eins og í kvöld? Ástæðan fyrir því, að vér fluttum að heiman, var óefað sú, að mörg af paradísarein- kennum eyjarinnar voru horfin. En hvi þá ekki að kasta fyrir borð öll- um fögrum framtiðarvonum um annað paradísar tímabil þar? Hví ekki að eins að geyma í huga sér myndina af ættjörð vorri eins og hún var og láta þar við sitja? Það er hugðnæmt að minnast á ýmsa at- burði heima fyrir, sem gerðust til forna. Það er fjörgasidi að rifja upp i huga sér djúpspeki Njáls, feg- urð Kjartans, fræknleik Harðar, rit- snilli Snorra, trygð Bergþóru, dygð- ir Helgu fögru og svo framvegis. Það er hugðnæmt að hugsa um, að þetta voru forfeður vorir og for- m'æður. En hví ekki að láta þar yið sitja? Eru nokkrar gildar líkur til þess, að ísland eigi í vændum annað paradísar tímabil? Er nokkuð, sem bendir á það? Er nokkuð til að byggja þær spár á? Já, og þúsund sinnum já. Flestir af oss hér þekkja ísland ekki nærri nógu vel. Mörgum hættir við að skoða það eins og það var, þegar þeir fóru þaðan, hvort sem það var fyrir 10 eða 30 árum. Þeir halda að það sé að flestu leyti óbreytt. Eh þetta er misskilningur. Þeim fer alveg eins og manninum, sem fór að heiman á tvitugsaldri; hann átti 8 ára gamla fóstursystur, sem var grannleit oo- ófríð. Eftir 12 ára burtuveru kom hann heim aftur og bjóst við að sjá hana óbreytta að öllu nema stærð- inni; bjóst yið að sjá hana grann- leita og gelgjulegéC ófríða og fremur ógeðslega. En hendur timans og til- finninganna höfðu breytt henni svo að hún var orðin fegursta stúlkan í sveitinni; hann varð ástfanginn af henni og hún er nú orðin konan hans. Nei, ísland hefir ekki staðið i stað ; því hefir fleygt áfram i seinni tíð Hefði einhver spáð nákvæmlega rétt um þær framfarir íslands fyrir t.d. 50 árum, þá hefði hann v'erið hafður að athlægi, alveg eins og maður, sem hefði spáð því hér fyrir 20 árum, að eftir 20 ár kæmist hér á vínsplubann, bein löggjöf og kven- réttindi, hefði verið talinn þríbrjál- aður. En þetta er að komast á, og einn þeirra, sem stærstan og mestan þáttinn á i þvi, er og verður sá, sem er heiðursgestur vor hér í kveld. þann þrefalda frjóblett á eyðimörk Vesturheims verður íslenzk hönd til 'þess að framleiða. Þegar maður fer í huga sér yfir allar þær miklu og mörgu breytingar, sem orðið hafa heima í seinni tið, þá má nærri svo að orði komast, að guði framfaranna sé ekkert ómögulegt. Það er tiltölulega stutt síðan þar var ekkert þilskip; nú skifta þau hundruðum og fjöldi vélaskipa þar að auki. Fyrir skömmu þektist þar engin vinna önnur en handavinna; nú eru þar tugir verksmiðja og fjölga ár frá ári. Feður núlifandi nianna nntndu eftir því, að þar var enginn læknir; nú er læknisskipun og heilbrigðisráð þar á sérstaklega háu stigi. Fyrir skömmum tima varð að vaða árnar, þær sem væðar voru— eins og hjónin á eyjunni urðu að vaða suridið; nú eru þar nálega allar ár brúaðar, með járni eða steinsteypu. 1 stað torfkumbaldanna, sem kallaðir voru hús, bæði fyrir menn og málleysingja, eru nú risnar upp veglegar byggingar úr stein- steypu, tré og járni. Verzlunin hef- ir tvöfaldast á síðastliðnum 20 ár- um og dregist frá útlendingum til landsmanna sjálfra. Fyrir örstuttu v'ar það ekkert, sem tengdi landið við umheiminn né landspartana hvern við annan. Nú liggja tal- þræðir og ritsímar um alt, lands- hornanna á milli, og skeytasambönd við öll menningarlönd heimsins. 1 stuttu máli, nú er það að eins eitt, sem á brestur til þess að öll sam- göngufæri séu þar eins og þar sem bezt er í öðrum löndum; það eru járnbrautirnar—og þær koma fyr en flesta varir. Þegar Valtýr- Guð mundsson kom fram með járnbraut- arhugmyndina á þingi fyrir tæpum 20 árum, þá var gerður um hann langur háðbragur, svo fráleitt þótti það ; en nú er faril/ að ræða málið með alvöru og eg vonast til að marg- ir þeirra, sem hér eru staddir i kvöld, eigi j>að fyrir sér að liggja að fara heim með “Gullfoss” eða “Goða- foss” eða einhverjum öðrum “fossi” —því ekki hætta þeir heima fyr en öll fossanöfnin hafa verið notuð — og ferðast sv'o á járnbraut lands- hornanna á milli. Svona mætti lengi telja; nterki framfaranna og gróðursins i öllum skilningi heifna fyrir eru svo ljós og greinileg, að engum geta dulist. En keniur það oss nokkuð við hér í þessu landi? Já, sannarlega; fyrV og fretnst er það eins og Dr. Brand- son sagði, að sá er jafnmikið ómenni sem gleymir ættjörð sinni og hinn, sem gleyntir móður sinni; hvort- tveggja er jafn óeðlilegt. í öðru igi er þess að gæta, livað það er, höfunt Islandi fyrir að þakka. Hvers vegna er það, að íslendingar hafa reynst dugmeiri við myndun þessarar þjóðar og við ræktun þessa mikla lands en nokkur önnur þjóð, hlutfallslega við höfða- tölu ? Að svö sé, þarf ekki að reyna að sanna, vér erum þar ekki einir að dómi; það er samhuga álit allra annara þjóðflokka. En hvers vegna er það ? Einhver hlýtur ástæðan að vera. Það er móðurarfurinn að heiman, sem gaf oss þrekið og fram- kvæmdar möguleikana. Vér erurn fæddir heima og aldir upp við hörku og heilnæmi; vér erum ekki fæddir með silfurskeið í munninum. Vér erum fæddir inn i erfiðleika og bar- áttu;. fæddir inn í það loftslag, sem herðir hugann og stælir vöðvana; aldir upp við að ganga jrrýtta vegu óg brattar brekkur; aldir upp við að sækja á brekkuna, en ekki velta nið- ur eftir henni samkvæmt dauðu |)>ngdar lögmáli. Þessi er sá arfur, sem vér hlutuni frá móður vorri; þetta er veganestið, sem oss var út- ast þjóð vorri Sagan sýnir það.jgleymt j>ví. Villidýr reika þar nú hvar sem er og hvenær sem er, að og er J>ar því gott til veiða. í miklir menn skapast að eins í gegpi unt erfiðleika og áreynslu í gegn um það hv'orttvegja, er íslendings- eðlið skapað, því eigum vér sérstak- lega að minnast íslands í kveld, sem móður vorrar Til þess að tré geti þroskast og vaxið, þarf það að hafa sterkar ræt- ur. Tré sem er aðflutt og gróðurseft á nýjum stað, þarf á öllum þeim þroskaskilyrðum að halda, sem þv'í ertt mögulegir; geti það fest djúpar rætur og margar til þess að draga cið sér frjóafl úr skauti jarðarinnar, J>á er því borgið; en það er ef M- tektavert, að fjöl 'i trjáa hefir tvær jðalrætur; á ti:e?:n þær eru báðar tieilbrigðar, farrast trénu vel; svk- Ist eða veikist c nur þeirra, er þvi hætt, hversu sterk sent hin rótin er, ef J>að hefir vaxið undir þeim skil- yrðttnt að hafa tvær rætur Þannig er þvi varið með oss Vestur-íslend- inga . Eins lengi og vér gæturn þess að hlynna jöfnunt höndttm að báðum rótum þjóðlífs vors, þeirri sem átti frumrót sína i skauti ættjai'ðar vorr- ar, og hinni, sem vér höfum þegar fest í vestrænni mold, farnast oss vel. Á meðan vér drögum kraft og nær- ingu íslenzkra eðliseinkenna, ís- lenzkrar þrautseigju og íslenzkrar ættjarðarástar og J>jóðrækni í gegn um austrænu rótina, frumrótina, og jafnframt gætum þess, að tileinka oss ameríska menning og framsókn í gegn um þá vestrænu, er vorri þjóð- ernislegu heilsu borgið. En hvenær sem vér stígum það óheilla spor — sem eg vona að aldrei verði—að höggva á austrænu rótina og byggja eingöngu á hina, J>á er oss eins farið og manni, sem mist hefir annan fót- inn og verður að bjargast við hinn hækjulaus. Það er af þessum á- stæðum, að vér minnumst fóstur- jarðarinnar við öll hátíðleg tækifæri og hvert einasta minni, sem henni er helgað leiðir til vor nýjan þrótt og nýja sigurvon t baráttunni. Þótt það sé óneitanlega nauðsyn- legt og sjálfsagt, að minnast eyj- unnar okkar í orði, J>á er það þó enn þá meira vert, að minnast hennar í yerki. Hvert afreksverk, hvert drengskapar atvik, hver virkilegur sigur, hvert göfugt og stórmannlegt starf, sem vér vinnum, er minni ís- lands; og bezta minni þess i kvöld er þvt sú ósk, að sem flestir synir |>jóðar vorrar megi feta í fótspor heiðursgestsins; að henni megi fæð- ast margir Tómasar Jónsssynir. — Þess óska eg af alhug og j>að skulu verða mín síðustu orð í kvöld. Sig. Jiíl. Jóhannesson. Villimenn í Californiu. Haustið 1908 vakti sú fregn talsverða athygli, að veiðimenn hefðu fundið Indiána í Califomiu er enn þá voru á menningarstigi steinaldarinnar. Menn ráku upp stór augu og vissu varla 'hvaðan á þesstt héraði í norðurhluta Mið Californiu, settist Yahi flokkurinn að og veitti hvítum mönnum og siðmenning þeirra harðsnúna mót- spyrnu. Eftir því sem hinir hvítu menp dvöldu lengur í nágrenni við þá, jókst hatur og hefndargirni Indi- ána við þá. Dæmi voru til j>ess, aði hvítir menn eltu þá og veiddu sem villidýr. Indiánar borguðu i sömu mynt; þeir fóru í hópum niður í bygðina, unnu þar alt það tjón er þeir máttu og hurfu aftur til fjalla sem Jtokuslæður fyrir vindi. Þeir voru því slæmir ná- grannar landnema. Oft var þröngt í búi hjá Indiánum. Þótt hvítum: mönnum tækist ekki með öllu að útrýma þeim gátu Indiánar elckí notið Jteirra gæða er náttúran hafði að bjóða fyrir ofríki þeirra. Þeir gátu jafnvel ekki týnt akarn, því J>á áttu J>eir von á árásum hvítra manna. Flest bjargráð virð- ast þeim því hafa verið bönnuð. Sem dæmi þess hve erfitt þeir hafa átt um vik má nefna það, að einu sinni er Jæir réðust á bygð- armenn og var veitt eftirför og náðust, J>á höfðu þeir fariðj J>á ránsför til að ná einum njúldýrs- klyfjum af matjurtum og garð- ávöxtum. Þeir höfðu lagt líf sitt í hættu fvrir örfáar máltíðir. Árið 1865 tóku sig saman nokkrir bygðarmenn og gerðu Tndiánum heintsókn til að hefna sín duglega á þeim. Lítur helzt út fyrir, að þeir hafi ætlað að eyða þeim með öllu. Bygðarmenn gerðu harða árás á Indiána snemrna morguns. Indiánar voru vopnlausir og féllu því börn, kon- ur og menn sem flugur fyrir skot- um hinna hvítu manna. Þrír eða fjórir flúðu í skóginn og komust Hfs af. Varð enginn með vissu var við þann fámenna hóp í meira en þrjátíu ár. Þcir sem af komust úr þessari ofsókn voru svo fáir, að J>eir gátu ekki fram fleytt lífinu á sama hátt og áður. Að hinu leytinu er ]>eir voru svo fáir áttu þeir hægt með að dyljast fyrir bygðar- mönnum. Þegar frá leið áræddu þeir að yfirgefa fylgsni sín og ganga á dýra og fiskiveiðar. En ]>eir forðuðust að láta nokkum mann sjá sig. Síðustu viðskifti jieirra við hvíta menn hvöttu þá ekki til Jæss. Bezta sönnun j>ess hve vel þeim hefir tekist að dylj- ast er ]>að, að enginn varð ]>eirra var. Alt sem vér vitum um þá með vissu er það, að þeir hurfu árið 1865 og voru enn, á lífi árið 1908. Þeir urðtt að lifa sernj frumbyggjar jarðar, því annan veg máttu þeir ekki lífi halda.! Þeir liöfðu vanist við það t upp- j vextinum og jtað varð þeim nú til lifs. Þegar j>eir sáust aftur 1908! notuðu þeir boga og örvar og önnur frttmþjóða áhöld. ÞeirJ voru jafn ókttnnugir siðum og háttum hvítra manna eins og þeir! á öðrum hnetti. 1 tals- sunnan- sig stóð veðrið, er þeim var sagt, að í Califomia, sem allir héldu. að j hefðu verið væri fyrir löngu alnumin væruj Eftir að Sulphttr Creek fellur vtlhmenn. Frettadalkar blaðannaj mjh Creek vikkar dalurinn voru fullir af fréttum um þe< villimenn, en á meðan hæst var verðtt og fjallanna er líðandi skóg. hjalað og mest masað hvarf flokk- vaxinn halIi Fr sk(wurinn svo unnn. Hér ttm b.l þrem árum þéttur. að hann er litt fær mönn- stðar fanst maður t Caltforn.u, um eða dýntm og forðast hann sem efttr ollti utliti aö dæma var aunr féna?Sur I>aB mundi þ kja emn ur hop, þetrra manna er áð- vel gert af manni að komast þrjár ur hofðtt fundist. Hann var tek- ntilm- á dag í gegnttm skóginn. mn fastur og settur , varðhald; en Settist nú hinn litli hópttr að í út- tam dogum síðar var hann laus jaðri skógarins og bvgði sér skýli latinn. Stðan heftr honum hvar-!a hæð nokkurri er þeir h'öfðt, út- vetna venð vel tektð og jafnvel í sýni yfir ána og kölluðu skóginn havegum hafðttr. Þess má þegarjog kofann "íelustað bjarnarins” geta, að sogurnar sem blöðin, Eand er hér hrjóstrugt og engir, aðal atriðum málmar í jörðu. Fara þvi fáir Maðurinn sem fanst I0n um þetta svteði nema hjarðmenn steinaldar-j og |>ó sjaldan. Allar að fluttu voru í öllunt réttar, er einn þeirra viltu sem snemma hafði orðið saupsátt- ur við hvíta menn. Þeir höfðu átt i deilum við a&rar Indijánakyn- kvíslir, voru slungnir í áhlaupum og kænir þjófar. Þeir sem nyrst bjuggu lentu í klónttm á siðuðum mönnum og sömdu sig smátt og smátt að háttum jteirra. Þeir sem býtt í föðurgarði; ]>etta ltafa verið '’nninar hjuggu °gt kölluðu sig ^ aht, eða “fólk”, og bjuggu skamt vor beztu vopn í baráttunni hér; j>essu eigum vér hvern einasta sigur að þakka, sem hér er unninn, og ekki sízt þann mesta sigur, sem Is- lendingum hefir hlotnazt hingað til —þann sigur, sem vér minnumst hér i kvöld Séu ]>að íslenzk lundarein- kenni, íslenzk staðfesta, íslenzkt drenglyndi; sé það í einu orði ís- lendingseðli, sem nokkurn mann hef- ir hafið til sigurs,* þá má segja það um vörn sigursælasta Vestur-íslend- ing, Thomas Johnson Hann hefir staðið á jteim fótum, sem traustast- ir hafa teynst fslendingum að fomu og nýju í allri drengilegri baráttu, og aldrei staðið höllum fæti Það er því ættjörð vor, sem vér eigum að Jiakka þá gæfu, sem hér hefir hlotn- manna, er veiðimenn höfðtt fund-1 forðast skógmn Jurf-L^lJ-íí'" ið T908. Hann er enn á lifi ogLenn ekki að leita hann Þarna hetll hetlstt, ræðtnn og fjölfróður leyndust Indiánarnir og voru í a sina vísu og hefir margar sögu^ fullum friði í meira en tuttugu ár. að segja Það sem hér a eftir er A sumrin yfirgáfu þeir kofa tekið eftir frasogu lmns. | sina og komust al]a ]ds austur á í norðaustur hluta Sacramento Mount Eassen. Þar var gott um dalsins dvaldi Indiána flokkur: veiði og engin ófriðarvon. Þegar kólnaði í veðri settust J>eir að í kofum sinum. Nálægt j>eim er fimm feta djúp hola. Fyltu j>eir hana af snjó, bræddu hann eftir í Kveðja TIL VESTUR-ÍSLENDINGA, með fyrstu ferð Gullfoss 1915. 8- 4- ■* 4- 4- I i -f 4- + -f >f -f <f -f «f -f >f -f >f -f >f -f •f -f «f -f •f -f •f 4- *f -f •f Nú Islendingar ykkur kveðju senda — á eigin skipi—, frændum vestan hafs; með hlýrri von á heilla-framtíð benda, að hittast megi oft til ráða’ og skrafs, og láta marga frjálsa framsókn spretta við fleyið nýtt, sem sameign beggja er, og hvorir öðrum hönd til hjálpar rétta og hvetja að dáðum, svb sem frændum ber. Og fossa-landið finnur aflið sprikla, er fjalla-jötnar spyrna stalla á, og bogadregna, hrausta vöðva hnykla, og hrista björgin, líkt og væru strá; þeir gjörðu mörgu Grettis-taki létta, er gullsjóð landsins huldum hvílir á, ef auðnaðist þá beygja á brautu rétta og berserksganginn leggja hömlur á. Og sögulandsins svífa kappa andar, er sigling mesta þreyttu’ um vesturleið og frægir urðu’ af fundi Vínlandsstrandar og fyrst til Grænlands einnig sigldu skeið. Það trúum anda Leifs hins hepna hlæi, með hönd við auga’ er skygnir Atlanzhaf, er Gullfoss skríður greitt að skipalægi við góða Vínland, fyrst er nafn hann gaf. Og enn í vestri heilla hugann strendur, —það hyllir undir vonarlandið mætt—, • þar Vínlands góða liggja frjóvu lendur, sem lífsins nauðþurft flesta geta bætt, og forða miðla óspart öðrum löndum á yztu takmörk, sól er frjóvgar meið, og v'ekja trú oss vaxi gull í hönduni, ef verzlun þangað beinum skemstu leið. Það eru margar lítið ruddar leiðir, er landsins verzlun hefur framsókn á, setn máske vegir gætu orðið greiðir, ef gætum nokkrum björgum rutt þar frá. Því margar höndur megna oft að valda, er megna fáar hvergi hreyfa’ úr stað; ]>v'í tryggir gæfu frændum hóp að halda og höndur rétta’, ef fjarlægð skilur að. Og nú er fyrsta, stóra sporið stigið og steini þungum velt af helztu leið, og vegaleysið nið’rí hafið hnigið, er hraðskreið brúar djúpið félags skeið; og ljúf oss verður minning mærra drengja, er mikinn þátt í vinning spunnu þann, og biðjum drottin þeirra líf að lengja og launa eins og framast þóknast kann. Hannes Hannesson, í t t 4» 4 t * f + f + f t + f + $ 4- 4* 4- 4* 4 4 I f + $ f + * + f + * * f + + f + + f + * + f + Hin trausta BUFFAL0 RUSLKANNA Winnipeg-borg notar þessar könnur og maelir með þeim. “Patent” botninn (Botn er má skifta um) sem er í öllum Buffalo könnum, veldur því, að þær taka öllum rusl- könnum fram. Annað er t>að, að' t>ær hvorki brotna né beyglasr við venjulega brúkun og þola meira en þúsund punda þrýsting. Smíðaðar í Winnipeg Seldar í öllum járnvöru ,úðum Smíðaðar hjá The WesternTinshop Company 263 Princess St. PhoneG.2579 ! /íti lookforthe 9 b ■■ r^JTQnT DOttom J wmn PAT. /<)/4 Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKOIMAR BYGGINGAEFIMI Talsimar: Sher. 3089 og: St. Jonn 2904 austur-frá Sacramento veittu hvít um mönnum miklu lengur viðnám og létu aldrei með öllu bugast fyrir þeim. Þeir höfðu aðal bæki- stöð sína á litlu svæði, gátu ekki varið stóran blett. Landspilda Indiána liggur fyrir neðan greniskógarbeltið. Það er klofið sundur af gljúfrum og gil- um og þótt }>að liggi ekki hátt til fjalla er það mjög hrjóstrugt. Skiftast þar víða á klappir, urð og stórgrýti og hraunholur. Eftir að hvítir menn settust að i dalnum var hann alræktaður á stuttum tíma, en upp að fjallsrótunum komst enginn. Eítur út fyrir, er fram liðu stundir, að fólk hafi þörfum og notuðu vatnið til mat- ar og drykkjar, til að spara sér ómak, enda áttu þsir hvergi frem- ur á hættu að finnast en er þeir komu niður að ánni. var það og alllangur vegur og torsóttur. Margir vísindamenn og ferða- langar hafa af fróðleiksfýsn og forvitni heimsótt dvalarstað Indi- ánaana siðan hann fanst. Ber þeim öllum saman um J>að, að honum hafi undur vel verið í ^veit komið. Indiánunum var um fram alt ant um að dyljast og þeir hafa haft glögt aúga fyrir því, hvernig }>að mætti bezt takast. Kofarnir voru bygðir í skýli skóg- arins svo þeir sáust ekki af hæð- unum í grend. Götuslóðinn niður að ánni lá þar sem skógurinn var þéttastur, en ]>angað urðu ]>eir oft að fara, þvd áin var matbúr j>eirra. l>eir gátu því farið ferða sinna milli árinnar og kofans án j.ess að eiga á hættu að sjást.; Og til frekari varúðar forðuðust þeir að láta nokkra götuslóða sjást er nær dró ánni. Mátti það ske með þvi máti, að fara sinn claginn á hverj- um stað. Víða var skógurinn svo }>éttur, að þeir urðu að ryðja sér braut í gegnum hann. Gerðu þeir það með því móti, að beygja greinar og flétta þær saman, en brutu þær hvorki né skáru því meira hefði á því borið og auð- veldara fyrir hvíta menn að rekja slóðina, ef j>á hefði borið þar að. Þótt kofamir væru laglega gerðir' og af talsverðri list, þá voru þeir til að sjá ekki ósvipaðir bjarnar- híði. t Þannig lifði hinn litli Indiána- flokkur þangað til 1908. Þá rák ust landmælingamenn á }>á. Það var að kveldi dags. Mælingairtenn- irnir voru á ferð fram með ánni, og sáu hálfnakinn villimann standa á steini niður við ána. Bæði Indiáninn og mælingamenn- irmr urðu hræddir og hissa. Næsta dag leituðu mælingamenn í skóginum, hittu á götuslóð og fundu loks kofa Tndiána. Er þá bar þar að, flúðu tveir Indiánar í burtu sem fætur toguðu, gamall maður og miðaldra kona. Hafa! ]>au ekki sést síðan og enginn veit ('Niðurl. á 5. bls.J $1.00 afsláttur á tonni afkolum Leaið afsláttarmiðann. Seudið hann með pöntun yðar. Kynnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið Enginn reykur. Ekkert sót Ekkert gjall. Agætt fyrir eldavélar og ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar hau*t og vor. Þetta boð vort stendur til 7. nóv- ember 1914. Pantið sem fyrst. J.G. HARGRAVE & C0., Ltd. 334 MAIN STREET Phone Maln 432-431 Kllpp úr og sjD me8 pöntun. $1.00 Af.sláttur $1.00 Eí þér kaupltl eltt tonn af Chlnook kolum á J9.B0, þá glldir þessl mi8I einn doll&r, ef einhver umboCsmaður fé- lagslns skrifar undir hann. J. G. Ilargrave * Co., Ltd. (önytur án undlrskrlftar.) GÓÐ SAGA í EÖGBERGI GERIST KAUPADI BLAÐSINS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.