Lögberg - 27.05.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.05.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MAl 1915. t BlTJE RibboN Goffee Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Gæði Blue Ribbon varnings, hefir tengist með margra ára tilraun- um. Það er ekkert “alveg eins gott“. Heimtið að fá Blue Ribbon kaffi, te, bökunarduft, krydd, jel!y duft og extracts. Allar vörur á- byrgstar. Ur bænum Hr. Th. Magnússon frá Garfield St., Winnipeg, er fluttur til Minne- apolis; áritan hans þar er 2546 Taylor St., N. E. BAZAR heldur kvenfélag Skjald- bogarsafnaðar í Skjaldborg mánu- daginn 31. Maí, kl. 8 aS kvöldinu. Sérstök áherzla hefir verið lögö á þaö, að hafa þar nytsama hluti til sölu. Dr. Jón Stefánsson skreppur vest- ur til Argyle um næstu helgi og kem- ur ekki aftur fyr en seinni part v'ik- unnar« Söng, bæSi góöan og mikinn, gefst Islendingum kostur á að heyra næst- komandi þriSjudagskveld, þann 1. Júní. Góöir söngmenn standa fyrir samkomunni og hafa aöstoö góSra krafta. LítiS á auglýsingu á öSrum staS í blaöinu. Hr. Jóhann Stefánsson, bóndi aS Piney, Man., kom til borgarinnar á föstudaginn var, meS dóttur sína Stefaníu veika. Dr. Brandson skar til meinsemdar hennar á laugardag- inn og tókst svo vel, aö henni er bati vís. Mr. Stefánsson segir útlit af- bragSs gott í Piney bygö, úrkomu hæfilega og stórmiklu meira land undir rækt í ár, en aS undanfömu. ViS hádegis guSsþjónustu í Skjald- borg á hvítasunnudag voru af presti safnaöarins, séra Rúnólfi Marteins- syni, fermd þessi ungmenni: Jakobína Thorsteina Johnson,. GuSrún Aöalhjörg Marteinsson. Rakel GuSný jngibjörg Oddson. Sarah Gróa Kristín Rafnkelsson. Sigrún Bergþóra Lilja Árnadóttir ThórSarson. Njáll Davidson. George Frímann Long. Jón Ágúst Nordal. Clarence Jakob Oliver. Stefán Ólafur Sveinsson. Eg hefi nú nægar byrgöir af ‘granite” legsteinunum “góöu”, stööugt viS hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg aS biSja þá, sem hafa veriö aS biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aS fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins vel og aörir, ef ekki betur. YSar einlægur, A. S. Bardal. Mr. og Mrs. O. Arason frá Ar- gyle bygS komu til bæjar í fyrri viku dvöldu hér fram yfir helgjna. Ferming. Viö hádegis guösþjónustu á hv'íta- sunnudag vorii þessi ungmenni fermd i Fyrstu lútersku kirkju, aö viö- stöddu mjög miklu fjölmenni: Elín Aurora Goodman. Fjóla GuSrún Johnson. Guðný Margrét Runólfsson. GuöriSur Magnússon. Guörún Sumarrós Þorvaldsson. Hlíf Elín Sigurösson. Ida Dorothy Swainson. Jónína Solveig Jónsson. Kristín Ásgeröur ThorvarSsson. Lilia Goodman. Margrét GuSrún Freeman. María Ingibjörg Ólafsson. RagnheiSur Thorkelsson. Sigrún Freeman. Þ.orsteina Ingvör Johnson. Bjarni Ásgeir Egilsson. Burttle Leonard Preece. Clarence Arnór Júlíus. Elis Guöfinnur SigurSsson. Elsvvood Brandur Johnson. Jóhann ESvald Sigurjónsson. Jóhann Kristján Wopnford. Jón Þorstejnn Hannesson. Jónas Valdimar Jóhannsson. Páll Jakob Jóhannsson. Þóri Leifur Hannesson. Um kvöldiö prédikaöi séra Jón Jó- hannesson, en prestur safnaöarins, séra Björn B. Jónsson, tók hátt á annaö hundraö manns til altaris á- samtfermingarbörnunum.—Á Banda- ! lagsfundi í þessari viku veröur hin- um nýfermdu ungmennum v'eitt mót- taka í félagiö meö sérstökum há- tíSabrigöum. Á fimtud. 8. apríl fórst áttær- ingur meS io mönnum frá Húsa- tóftum i Grindavík. Formaöurinn hét Magnús Ámason og voru 2 bræöur hans meS honum, en hin- ir 7 voru utanhéraösmenn. SkipiS var aö sigla til lands frá því aö leggja net, en munaöi örlitlu aö þaö næSi i vörina vegna vindstööu, og tók þaö þá framslag aftur, því veöur var bærilegt, en stóö aS með hríðarél, og sjór var aö byrja aS brima, og fórst skipiS svo sem 15 mín. róSur undan Iandi. Áhorf- endur fullyröa, aö auövelt hafi veriS aS róa skipinu inn í lend- „ ,, . , ,, , „ , 1 sinn, 1 vmsum fræöigreinum. inguna þaSan sem þaö “venti” .emplaráhúsinu "i þ'riiSj'uiagskveMiS S.n.kvaem, skýrak, hádeól.ns, því smássvi v„ met laml- - - - hafa þessi tekið stúdentspróf ('B.|jnu. — Vtstr. Háskólaprófin. Til bæjar komu í vikunni sem | leiö þau Mr. og Mrs. Björn Andrés- I son frá Argyle, og dvöldu hér nokkra ! ---- laga. 1 Allmargt íslenzkt fólk hefir leyst af hendi háskólapróf í þetta A sanikomu þeirri. er djaknanefnd ÍSLENZKUR KARLMANNAFLOKKUR • • SONG- samkoma MEíJ AÐSTOÐ MR. S. K. HALL (Organist.) MASTER GUNNLAUGUR ODDSON (Violin) (Nemandi Th. Johnston’s) MRS. TH. JOHNSTON OG MISS H. HERMAN (Contraltos) Þriðjudagskveldið 1. Júní 1915 í Tjaldbúöarkirkju INNGANGUR 25c BYRJAR kl. 8.30 Programme :: ‘*(iOD SAVE THE KING” CHORUS—“Ólafur Tryggvason”......F. A. Reissiger TRIO—“A little farm well tilled”;......Hook MESSRS. J. STEFÁNSSON, HALDDÓR og BJÖRN METOSALEMSSON. VOCALSOLO—(a) “My Cherubin”........R. Batten (b) Turn once again”...Girordoni MISS HALLDÓRA HERMAN SOLO OG CHORUS—‘‘AndvarpiS”........Neithhardt MR. JÓNAS STEFÁNSSON DUET—“Gleym-mér-ei”.............../. A. Askling MR. H. THÓHÓLFSSON og MR. D. JÓNASSON VOCAL SOLO—Selected................... MR. JÓNAS STEFÁNSSON SOLO OG CHORUS—“Sof í ró”..........F. Mohrinp MR. B. METHÖSALEMSSON ORGANO SOLO—Selected.................. MR. S. K. HALL PART SONG—“Wide o’er the brim”......Whitfield ASSISTED BY MRS. TH. JOHNSTON and MISS H. HERMAN (Contraltos) VIOLIN SOLO—“Ballad and Polonaise”.. .. Vieuxtemps MASTER GUNNLLAUGUR ODDSON (Nemandi Th. Johnston’s) CIÍORUS—(a) "Nóttin kallar’’.........Donizetti (Sextette, írom "Lucia di Lammermoor”) —(b) “God Natt”.......... A. E. Marchner “ELDGAMLA ÍSAFOLD” ACCOMPANIST—MISS S. .F. FREDRICKSON Guðsþjónustur í prestakalli séra Haraldar Sigmars frá 23. Maí til 13. Júní 1915:— II. 30. Maí—(1) Ferming í Elfros og altarisganga kl. 2 ('séra H. Sig- jmarj; (2) guSsþjónusta í Wynyard | kl. 2 og sunnud.skóli stofnaöur eftir j messu (br. S. O. Th.J. II. 6. Júní—(TJ Guösþjónusta í Walhalla viö Holar P.O. kl. 11 f.h., og ferming og altarisganga viS Les- lie kl. 2.30 (séra H. S.J. f2J GuSs- þjónusta í Kandahar kl. 2. e. h. fhr. | S. O. Th.J. IV. 13. Júní—(1) Guösþjónusta í Wynyard kl. 2 (séra H. S.J; og (2) guösþjónusta aS Elfros kl. 11 og aS Mozart kl. 3 fhr. S. O. Th.J. Fólk er beSiö aö gera sv'o vel og hafa þetta hugfast. Allir velkomnir. Skipatapi í Grindavík. A. stigj: Sigrún Emma Jóhannesson nieð ágœtis einkunn. Olafia Jónína Jónsson Magnús Kelly Björn Methusalem Paulson sagöi hr. A. S. Bardal ágrjp af ferSasögpt sinni frá í fyrra. SagSi í stuttu en einkar áheyrilegu máli frá ýmsu er vakti athygli hans í hinum ýmsu löndum og borgum er hann kom til. Og er oss sagt aS einkar fróölegt hafi veriö aö heyra hann segja frá frægum og fornum mannvirkjum i London, París og i Stefán Björgvin Stefánsson Berlín, auk þess er íyrir hann bar | Solveig Margaret Thomas. í Kaupmanahöfn, Málmey í SvíþjóS J og Kristjaníu í Noregi. Þá lýsti, FullnaSar lagapróf tóku þessir: hann og ýmsum atvikum er fyrir komu á ferSinni bæöi á sjó og landi. j Arnleifur Laurenz Jóhannson B. Búast heföi mátt við aö samkoma | A. með ágœtis einkunn og þessi yröi betur sótt en raun varö á, j Bjöm Stefánsson. því frásögn Bardals var uppbyggi-! legri og áheyrilegri en margt sem al~ h ullnaðarprófi í læknisfræði ntenningj er iöulega boöiö hér á | lauk: samkomunt. ; _ , , TT _ , ____________ I Baldur H. Olson B. A. með ágœt- Mr. P.S.Bardal fór suöur til Akra w einkunn. Óvænt heimsókn Óvænt heimsókn var okkur hjón- unum veitt aö kveldi þess 15. Mai síðastliðinn, er ellefu léttivögnum var ekið að garði samtímis og út úr þeim stigu 34 menn og konur yngri og eldri Mr A. Skagfeld hafði orö fyrir j aðkomendum og beiddj heimilisráða j unt stundarsakir, sem var veitt fyr- irstöðulaust. Leið því ekki á löngu áður en allir voru gengnir til húsa, og voru þá borð sett í skyndi og hlaðin kryddbrauði og aldinum ásamt kaffi og súkkulaði, er fólkið kom með En er sezt var að borðum, las Mr Skagfeld ávarp tjl okkar frá að- komufólkinu, er skýrði frá, að heim-< sóknin væri gerð í tilefni af 30. gift- ingar afmæli okkar, er nýlega væri umliðið; en heimsókninnj hefði ekki j orðið við komið þann dag, en til- ! gangurinn væri að samfagna okkur j fyrir liðna tímann og óska okkur til ! hamingju í framtíðinni. Einnig j hefðu þeir hér 2 litla hluti er þeir j vildu biðja okkur að þiggja sem í minningargjöf frá þeim á þessu þri- tugasta giftingar afmæli okkar. Voru okkur þá afhent af Th. j Thorkelsson perlusett hálsesti úr gulli, með áritun: “Til J.E.F., frá börnum og vinum 1915”, og ofull-úr- j festi og kapsel með áritun: “Til A. M. F., frá börnum og vinum 1915.” Þá hélt Mr. Skagfeld lipra ræðu | um lífið, er hann líkti við sjóferð á I æðandi öldum, og góða stjórn út- hemti til að ná farsælli lending og , endaði með frumortu erindi í sama anda. Þá las Mr. Th. Thorkelsson upp j einkar hlýlegt ávrp til okkar, und- j irritað: “Frá vinum ykkar í Winni- peg. Það hefði mátt ætla, að hið | fornkveðna: “Svo fyrnast ástir sem ; fundjr” mundi nú jafnvel fyrir j löngu síðan mega heímfærast til okkar og vinanna í Winnipeg, því j það er ekki oft sem við sjáumst; en i við gengum úr skugga um það við j þetta tækifæri, að svo er ekki á j þeirra hljð, því ávarpið innihélt hin- j ar alúðlegustu kveðjur og heilla- j óskir, er fundust gera fjarlægð að j nálægð og leiddu fram kærar endur- minningar fornrar vináttu. kveðnar þannig: Næst flutti Mr. J. Goodman frum- Ncesta sunnudag (30. MaíJ, skóla- j ort kvæði, eftir sjálfan sig, mjög vel guðsþjónusta í Fyrstu lút. kirkju j viðeigandj tækifærið, og Mrs. B. kl. 11 f. h.; j Sigurðsson las upp mjög vinsamlegt hriðjudginn 1. Júní, kl. 8 að j ávarp og heillaóskú, og enn fleiri kvöldinu í Skjaldborg, samkoma með J fluttu stuttar ræður eftir að borð- ræðum og söng. j haldi var lokið. A milli ræðuhalda Öllum er boðið til beggja þessara fór frarn orgelspil og söngur, er Mr. hátíða. : V. Thordarson stýrði. Ekkert var tilsparað að gera okkur Skólalokahátíðir Jóns Bjarnasonar skóla eru á- Lciðréttingar :—í fréttabréfi í síð- samsæti þetta eins ánægjulegt og N. Dak., eftir helgina og dvelur um tíma hjá Stíg Thorwaldsyni sér til hressingar. Meistarapróf í stærðfræði tók: Olafur T. Anderson B. A. ( Af því íslenzka fólki sem árs- "Ginger” Snooks varð fyrir skaða próf tók í þetta sinn, fékk þrent um daginn. Hann kont út úr Mont-j verðlaun fyrir frábæra frammi- real bankanum nteð 1.000 dali í vas_' stöðu • anum, er tveir menn réðust á hann, tóku peningana og hlupu sína leið. j Jórun Hinriksson fyrir afburða Mr. Snooks kallaði ógurlega, bað frammistöðu í stiórnfræði $150. alla stöðva þjófana, en ekki tókst; pjnar j Skafel fyrir afburða það. Nú er yon um, að þeir hafi l frammistöðu j reikninríi $40. n.i st austur 1 oronto. j Asta Austman $20 fyrir frábæra j frammistöðu i íslenzku, og loks Hinn 23. f. m. andaðist Sigurður gtefán Guttormson $150 fyrir Hermannsson að heimih stnu 1 Sel-1 Saumnálar. kirk, aldraður tnaður og einn af þeim, er fyrstir komu til þessa lands frá íslandi. Hann lætur eftir sig ekkju og uppkomin börn. Jarðarför- in fór fram á miðvikudaginn frá út- fararstofu A. S. Bardals. framúrskarandi frammistöðu í 3. árs verkfræðinga prófi fctivil EngineeringJ. Hermenn er verið að draga að Sewell herbúðum, víðsvegar af vest- urlandinu, og þar verður liðið tamið við vopnaburð. Col. Ruttan, sem hér var lengi bæjar verkfræðingur, stjórnar heræfingum. Húshlutir til sölu Nokkrir nýtilegir húamnnir, svo sem þvottavéi, vlnda, bali, iKJrðstoíustólar, bamstóll og góð Itamskerra, sem leggja má sam- an,— eru til sölu hjá undirrit- uðnm með mjög lágu verði. — Komlð tli 929 Sherbum St milli ki. 7 og 8 að kveldinu. S. A. JOHNSON. Sjálfsagt íhuga fáir, er þeir táka sér saumnál í hönd, hve mörg handtök og margbrotnar vélar þarf til að búa þær til. Saumnál- in er lítið og ódýrt áhald, en hand- hæg og haganlega gerð. Er ólíku saman að jafna, saumnálum þeim er nú tíðkast og fiskbeinum þeim er forfeður vorir notuöu í stað saumnála. Saumnálar eru, eins og nærri má geta, búnar til í vélum og eru gerðar úr stálþræði, finum eða grófum, eftir því hve gildar nál- arnar eiga að vera. Þráðurinn er kliptur i búta helmingi lengri en nálarnar eig aað vera. Klippir hver vél 80,000 búta á klukku- stund hverri. í annari vél eru bútarnir yddir í báða enda. Gengur það svo vel, að í einni vél má ydda miljón búta á einum deki. Því næst eru bútamir skornir sundur i miðju, og auga gert á nálarnar. Áður voru börn notuð til að vinna það verk og gerðu þau það í höndunum; na er pað gert í vélum. Þá er eftir að herða nálarnar. Eru þær lagðar á jámplötur, hit- aðar og því næst kældar í þar til gerðum vökva. Nú eru þær svart- ar og ósléttar, verður því að fægja þær og jafna; er það einnig gert í vélum. Þá eru þær fullbún- ar, látnar i bréf og fluttar á mark- aðinn. Þetta er ekki nema lítið ággrip af “sköpunarsögu” saumnála. Er ýmsra bragða beitt, sem hér eru ekki nefnd, til að gera þær full- komnari og endingarbetri. asta blaði eru nokkrar prentvillur, framastvar hægt> jafnvel ngra sem her með le.ðrettast: Þar stend- fóIki8 sýndi hverni þag fí/ri 8að ur: lomas Jonsson 1 horvardson, en ; (iánsa á að vera Thordarson; í staðinn fyr- ‘Meg þvj okkur varð Jjó ag ,r Jon Jonasson Alfred a að Standa: nokkrjr fleiri en viðstaddir voru Jon Jonsson Alfred. I blaðinu stend-, hefðu 4tt þátttöku j að koma 4 sam. ur, þegar ræöir um Julms Alfred:, þessu það eins ánægju- foreldrar hans eru; fæn betur: for- , það ya 1 þag augvftJað eldrar hans voru. í frasognmn, „m með taIsverðum erviðleikum, þá tök- yeizluna eru þessar vdlur: Kona um yjð hjónin þetta tækiæri' sam. Bjarna Austmann er -þar nefnd Lj in] að vot*a öllum er hlut áttu i Guðrun, en hun he,t,r Guðnður ; ' að þyj 4 einhvern veg> okkar innileg. j veizlugestirnir Voru 2o0 að tolu, en | asta hjartans þakklæti fyrir þá miklu ekki 150 sem , blaðmu segir j velvjld og hlýhug) er okkur Var —----------— j sýnd við þetta tækifæri, og við er- - . _ . . | um þess fullviss, að endurminningin V Gizlð. í ÍN GW 1 OfK um þessa kvöldstund verður ekki auðveldlega afmáð af tímans tönn, „ 11r þvi bróður- og systurleg samúð og Skipsmonnum a Gullfoss var;velvilji eru 4vaIt kærkoKmnir gestirs haldin veizla þann 13. niai af um en efckj sjzt þegar æfideginum hall- 60 íslendingum, búsettum í New ar og kvöldskuggamir lengjast York og grendinni. Þar var kon- súll Danmerkur, afgreiðslumaður skipsins, Mr. Hroslef og nokkrir aðrir, þar á meðal ritari Scandi-j navian-Amerikan League, Mr. Leach, er hér hélt fyrirlestur ekkt alls fyrir löngu. Yfir borðum voru fjölda margar ræður, þeir sem nú voru nefndir töluðu, .svo og þessir: Ólafur Ólafsson, sem var formaður samsætisins, skip- stjórinn Sig. Pétursson, Th. H. Björnsson, S. T. Ólafsson, Séra J. Jóhannesson las upp kvæði það, j sem prentað er á öðrum stað í j blaðinu og orkt hefir bóndi í sókn-j WILKINSDN & ELLIS Matvöru loglKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabei St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- iÖ oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri’og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 m m i ♦ W. H. Graham KLÆDSKERI' 4- ♦ i l ♦ í i i t ♦ t ■i- ♦ t i + Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka f ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 é RAKARASTOFA og KNATTLEIKABORD 694 Sargent Cor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt og með nýjuatu tízku. Vindlar og tóbak »elt. S. Thorsteinsson, eigandi * X ! Ný deild tilheyrandi The King George Tailoring Co. LOÐFÖT! LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt ND er T.MINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum.J TALSIMI Sh. 2932 ;676 ELLICE AVE. 4- ♦ + ♦ 4- ♦ + ♦ 8- Eruð þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finniÖ E. H. Williams Insurance Agent 606 Linclsay Block Phone Main 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglary og Bonds. Ættjarðarvinir) Verndið heilsuna og komíst hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla af R0DERICK DHU Pantið tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6. Sumarf ríið í nánd Hafið þér hugsaö fyrir dyrum og oðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir bvh Vér æskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri bénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstaeði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss—vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 389 Portage Avenue J. E. Freeman, A. M. Freeman. Biblíufyrirlestur í Goodtemplara húsinuf efri saln- umj cor. Sargent og McGee stræta, fimtudaginn 27. Maí, kl. 8 síðdegis. Efni: Hver hefir áskilmerkilegan hátt uppfylt Dan. 7, 8, 21, 25? Er það Múhameðstrúin eða kaþólskan? Myndir sýndar fyrirlestrinum til skýringar. Inngangur ókeypis. All- ir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. um hans á íslandi. E. Hjaltested söng ættjarðar söngva. Samsætið stóð fram undir morgun og var nijög skemtilegt og fjörugt, að sögn. 5. Maí 1915 voru þessir nieð- limir stúk. Skuld nr. 34, I.O.G.T., settir í embætti af umboðsmanni Ó. S. Thorgeirson, sem hér segir: /E. T.: Dr. Sig. Júl. Jóhannessqn. V. T.: Mrs. Margr. Swainson. Rit.: Sigurður Oddleifsson. A.R.: Magnús Johnson. F;R.: S. Swainson (605 Sarg.J Gjaldk.: Halldór Árnason. Kap.: Mrs. Sigr. A.P.Jóhannson. Drótts.: Miss Anna Johnson. A.D.: Miss Jensína Björnson. V.: Tónas A. P. Jóhannesson. Útv.: Jóhannes Johnson. „Electron“ heitir mánaðar rit, sem oss hefir verið sent. Það byrjaði að koma út í Reykjavík í apríl mánuði, er 8 bls. í postillubroti og laglegt að; útliti. Það er gefið út af “félagi I íslenzkra simamanna” og flytur „ „ . _ fréttir og greinar um firðritun og r " ’ A. sn’ J° annsson. firðtolum , og þar að aukt uml,, J , , „„„ _ ........ < •_, . .. : Meðhmatala nu 318. Fundir haldnir ymislegt sem snertir rafmagns- , ... .. , . ,. Q r x' r- i • r>- • J? , a hverju nnðvikudagskveldi kl. 8. fræði yfirleitt. Ritstjóri er Ottó Björnsson. Verð: 2 kr. árgang- urinn. 20. Maí 1915. Sig. Oddleifsson. Fundaboð. Gjaldendur í Bifröstsveit TAKIÐ EFTIR! Aukalög sveitarinnar No. 113 hafa farið í gegnum fyrstu og aðra um- ræðu og eru nú fyrir yður til að greiða atkvæði um. Fer sú atkvæða- greiðsla fram hinn 9. dag Júnímán- aðar n.k. eins og sjá má á auglýs- ingum, sem sendar hafa verið út um sveitina. Aukalög þessi leyfa sv’eit- arráðinu að taka $52,500 lán með sölu skuldabréfa sveitarinnar fyrir þessari upphæð. Lán þetta skal endurborgast á 30 árum með 5 prct. vöxtum. Lántaka þessi er til vegabygginga víðsvegar um sveitina. Til þess að ræða þetta mál er hér með ákveðið, að fundir verði haldnir á eftirfylgjandi stöðum: Víðir Hall—miðvikudag 26 Maí klukkan 2 e.m. Okno—fimtudag 27. Maí kl. 11 f.h. Framnes Hall—föstudag 28. Maí kl. 11 f.m. G. T. Hall, Árborg—föstudag 28. Maí, kl. 4 e.m. Fyrer skólahúsi— laugardag 29. Maí kl. 11 f.m. Geysir Hall—föstudag 4. Júni, kl. 2 e.m. Riverton Hall—laugardag 5. Júní, kl. 2 e.m. Mikley, Hecla Hall—mánudag 7. Júní kl. 11 f.m. Hnausa skólahúsi — mánudag 7. Júní, kl. 4 e.m. Á öllum fundunum verður oddviti og skrifari ('anarhvor eða báðirj og innleiða umræður og útskýra málið. Þetta er mjög þýðingarmikið mál- efni fyrir sveitarbúa og því óskandi að þeir sæki vel þessa fundi. Hnausum, 14. Maí 1915. B. Marteinsson. ITALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHAS. GUSTAFSON, Eigenoi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St„ Winnipeg Hr. Ágúst Polson, verzlunarstjóri á Gimli, var hér á ferð um helgina. Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐ* PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limited Book. and Commercial Printers Phone Garry2156 P.O.Box3l72 WINNIPBG GÓÐ SAPA. Mörg andlit, sem ættu a8 vera fögur, eru óprýdd af bólum og 6- sléttu, rauSu hörundi, er óhrein og óholl sápa hefir valdið. Veljió sápu hjá oss og haldiS fögr- um hörundslit. Allar sápur, sem vér seljum, eru valdar eftir bv, hversu hreinar þær eru. þa'5 er ekki hægt aö segja til þess af útliti sápu eSa lykt, hvort hún er góS eSa slæm—• heldur verður aS fara eftir hve á- reiSanlegur sá er, sem hana hefir búiS til Vér seljum aS eins sápu frá áreiSanlegustu verksmiSjum, er á- byrgjast vörur sinar. Sllk sápa kostar ekkert meira en hin, sem ekki verSur treyst. Kattpið holla sápu. FRANKWHALEY ÍJreecription Druggtet Phone She>-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. — Þegar Benedict páfi frétti um afdrif Lusitaníu sagði hann að það væri stærri glæpur en krista- um mönnum sæmdi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.