Lögberg


Lögberg - 17.06.1915, Qupperneq 3

Lögberg - 17.06.1915, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚNl 1915 Framburður Hob. Hugh Amstrong, fyrverandi fjármála ráðgjafa fylkisins, fyrir rannsóknarnefnd. Ýmsir af lesendum blaös vors, einkum þeir, sem fjarri búa borg- inni og eiga ekki kost á dagblöS- um, hafa lýst þvi, aö þeir vildu gjarnan hafa nákvæmar fregnir af því sem fram fer fyrir hinni konunglegu rannsóknarnefnd. Því skal birtur, svo sem sýnishorn af því, sem fram fer i réttarhöldun- um, framburSur Hon. Ilugh Arm- strongs, ásamt spurningum sem fyrir hann voru lagöar. Pess má geta aS hann var greiSari í svör- um, en hinir ráSherrarnir sem fyr- ir rétti hafa veriS- Mr. Armstrong svaraSi Mr. C. P. Wilson K. C., þeim mála- færslumanni, sem spurSi hann, á þá leiS, aS hann hefSi lit- iS haft aS sýsla meö byggingu þinghússins. RáSgjafi opinberra verka var vanur aS bera upp viss- ar tillögur á ráSaneytis fundum og þær voru saiftþyktar án veru- legrar aSgæzlu eSa íhugunar. Sá vani hefSi viS gengist, aS útkljá málin eftir tillögum þess ráSgjafa, er þau heyrSu undir, án þess hin- ir athuguSu þau nokkuS vand- lega. Því hefSi vitniS ekki grun- aS, aS ekki væri alt með feldu, fyr en liberalar tóku til aS rannsaka máliS á þingi. En þegar sönnun- argögn komu fram í þeirri rann- sókn, þótti honum máliS svo grun- samlegt, aS hann komst á þá skoöun, aS nákvæm rannsókn ætti fram að fara, annaShvort meS þingnefnd eSa fyrir konunglegri rannsóknamefnd. Fullkomna sönnun fyrir ofborg- unum til Keliys, hefði vitnið feng- ið, eftir þingslit. Þá hefði Cold- well sagt sér aS Kelly væri nú farinn ofan af því, aS hann hefSi lagt til svo mikiS' efni i stöplana, sem til tekiS 'hefSi verið í skýrsl-" um hans, er hann sótti um borgun fyrir það verk, er hann þóttist vera búinn aS g^ra, en mundi byggja kröfu um, aS halda öllu því sem honum hefSi verið borg- að, á bréfi nokkru dags. 20. sept. 1913, er fór fram á, að stjómin hefSi samþykt, að! hann fengi á- kveSna upphæS fyrir stöplagerð- ina. TalaS var þá, aS Kelly hefSi verið ofborgaSir 250 þús. dalir fyrir stöplana. Armstrong var spurSur, hvað til kom. að! hann sagSi ekki af sér embætti, er hann fékk vissu fyrir öllu þessu, og svaraöi, að sér hefSi ekki veriS um aS yfirgefa félaga sína. Hann kannaSist við, er hann var spurður, aS hver ráðgjafi bæri ábyrgS af verkum félaga sinna. “Hafið þér nokkurntima heyrt embættisbræSur yöar skýra þaS, að tilboS Kellys var ekki afhent fyr en daginn eftir, aö tilboða tíminn var út mnninn ?’’ ,‘Nei.” “Spurðuð þér nokkurn tíma eftir því?” “Nei.” “Af hverju ekki ?” “Það efni heyrði undir deild opinberra verka.” AðspurSur, hvort hann áliti þaS ekki ósanngjarnt að einum con- tractor væri veitt sú ívilnun fram yfir aSra, svaraöi hann aö hann áliti, að þeir ættu allir að standa jafnt að vígi. “Þér kannist við stjómarskipu- lega ábyrgS af gerðum emhættis- bræðra ySar, inntuS þó aldrei eft- ir skýringu á þessu grunsamltega atriSi?” Vitninu var sýnd samþykt ráða- neytisins á samning'i Kellys og kannaöist viS, aö liafa veriS við- staddur, þegar hún var gerð, spurður síSar, um orðatiltækið í samþyktinni: “viss ‘prime costs’ undanskilin til frekari íhugunar.” Ilann kvaS ‘prime costs’ yfir- leitt merkja vist verk, sem gera þyrfti. er ekki væri unt aS ákveða í svipinn, hvaS kosta mundu, og í umræddu tilf^lli væri ráSherra op- inberra verka ætlaS, aS gera út um þau siöar. “Þér vitiö, að þetta atriSi er orðiö þýðingarmikiS. Vitið þér ekk‘, að samningur var lagSur fram á þingi, er á stóö, aS ‘prime costs’ hefSi veriS slept, en afleiS- ingin af þvi hefði veriö, að con- tractorinn hefSi $417,000 hagnað umfram þaS sem í byggingasamn- ingi hans væri til tekið?. “Eg man þaS ekki vel,” sagði vitnið. “Mér skilst aS ráöherra opinberra verka hafi neitaS, aS hann hafi ætlast til að slíkt stæði í samningnum.” “Já, hann fór með dylgjur um það, að liberalar hefSti skotiS þe-s- ari setningu inn í skjaliö.” Mr. Armstrong kvaSst ekki muna vel, hvaö ráögjafinn heföi sagt, ^n hugsaöi, að hann heföi haldiö því fram, aS oröin hefðu ekki staöiS í samningnum upp- haflegai Hér gat yfirdómarinn þess, út- af mótbáru frá Mr‘. Andrews, aö fSin “omit prime costs” merktu, aö contractarinn fengi $417,000 dali útborgaöa ofan á þá upphæS, sem tiltekin væri í samningi 'hans, og hefði þann hagnaS aukreitis. “Voruð þér á þeim ráSgjafa iundi, þarsem rætt var um, hver afskifti byggingameistarinn Simon skyldi hafa af eftirliti meS bygg- ingunni?” VitniS svaraöi, að’ hann hefSi veriS viðstaddur og kvað sér hafa skilist sVo, sem þar hefði ráSiö veriö, aS Horwood hefSi það eftirlit. “Og Mr. Simon haföi á móti því ?” Ekki kvaSst vitniS vita þaS. Mr. Wilson, málafærslumaöur- inn, las upp úr dagbók Mr. Simons kafla svo hljóðandi: “Júu 24. 1913. ÁkveSiS aöí færa fram- vegg hússins 350 fet frá Broad- way. Eftirlit rætt. NiSurstaSan varð, aS samkvæmt samningum minum við þá hefði eg engan rétt til eftirlits, en vitanlegt væri, aö ef eg kæröi mig um, og tæki eftir einhverju röngu, þá hefði eg sama rétt og hver annar borgari, tll að vekja eftirtekt stjómarinnar á því. Stjórnin kvaS samning minn taka þetta skýrlega fram.” j Vitnið’ kvaSst • hafa vitaö, aö Horwood var ætlaS aS hafa eftir- lit, en ekki heföi sér verið kunn- ugt um, aS Mr. Simon heföi átt aS bolast algerlega út. “HvaSa ástæða gæti veriS fyrir því að taka eftirlit af þeim manni, sem gerði áætlun um byggingu hússins ?” “Ekki veit eg þaö, nema áform- að sé, að bregða útaf þeirri áætl- un,” svaraði vitniS. Hann kvað ráöherra opinberra verka hafa ráöið þvi, en sjálfur hefði hann ekki veriö spurSur ráða um þaS. Mr. Wilson kvaö þaö ekki koma Iieim við dagbók Mr. Simsons, er segir-að ráSgjafarnir Roblin, Cold- well, Armstrong, Bemier svo og Horwood hefðu verið viðstaddir, þegar þaS var afráöið, aö eftirlit- iö væri tekið af Simon. " Mr- Armstrong kvaðst engan Wtt hafa átt í umræðum um þaO mál, þó að iiann léti svo búið standa án mótmæla. Vitniö kann- aðist við, aS sú væri venjan, að sá by ggi ngameistari, sem geröi aætlun, hefði eftirlit með fram- kvæmd hennar, sömuleiðis, að Horwood hefði veriö falið eftir- litið, eftir að sú breyting var gerð á áætlun. að hafa ‘caissons’ í stað- ínn fyrir 'piles' í undirstöðu. knnfremur kannaðist vitniö viS að Mr Simon væri stór vel metinn niaöur 1 smni stétt og hefði að oðru leyti agætt orð á sér — eigi Vi siður hefði eftirlitiö verið tek- iS af honum og fengið í hendur Horwood, og þarmeð að heimila meö vottorði sínu útborganir til contractarans smátt og smátt. Mr. Wilson kvað sér skiljast að stjornin heföi gengið fast eftir að taka vold af j\fr. Simon, í þv; er aö byggmgunni laut. 1 itniö kvaöst lita svo á, aS Mr. Sirnon hefði ekki verið valdalaus, jafnvel þó aö Horwood tteiði eft- irlitiö. N ú inti Mr. Wilsom vitni'Ö eft- ir, hvort þessi breyting á eftirlít mu hefði verið gerS til þess að spara fylkinu fé. að Mr. Simson vandosaður við eftirlitið, — til aö spara fylkinu þá 23 þús dali, sem hann átti að fá fyrir það, sam kvæmt samningi. VitniS svaraöi því ekki beint, kvaðst vita, að það atriöi heföi komiS til umræSu og vera mætti, að þaö væri ein ástæðan til þess að Horwood var fengið eftirlitið. Mr- Wilson benti á, aS vitniS liefði sagt skömmu áðair, að Hor wood hefði veriS falið eftirlitið, vegna þess að brm-ting var gerð á stöplunum, ákve^íð aS hafa “cais- sons” í staðinn fyrir “piles”, og spurSi síðan: — “Hvernig farið þér að skýra allar þessar skýrslur verkfræðinga, er komu fram fimm mánuðum eftir aS breytingin var ákveSin, og brúkaSar sem ástæður fyrir þessari breytingu, sem gerS var löngu áður en skýrslurnar voru gefnar?” “Mér skilst,” svaraöi vitnið, “aö1 breytingamar hafi veriS ráðnar, áður en álits skýrslur Brydone- Jacks og Shacklands voru gefnar. I'lg þykist vita að þær skýrslur hafi verið fengnar til að komast aö raun um kostnaðinn. Nú tók Mr. Wilson annað at- riði fyrir. Hann las erindi frá Mr. Simon um það, að tryggrar ábyrgöar bæri aS krefjast af Kelly & Sons, svo aö auSvelt væri, aS ganga aS skaSabótum, ef bygg- ingasamningurinn væri ekki skil- víslega haldinn. — Vitnið hafði ekki heyrt neitt um slíka ábyrgð, en þóttist vita aö hún fyrir fynd- ist. Hann játaöi það' ráðlegt, að hafa slíka ábyrgð frá góðu ábyrgð- arfélagi eða áreiöanlegum ábyrgö- armönnum. Hann hafði heyrt, að undir ábyrgöarskjali Kellys til stjórtiarinnar, stæSi enginn nema Kelly & Sons. Hann var spurð- ur hvort þaS væri í nokkurn staöl betra, en undirskrift þeirra undir byggingasamninginn og kvaöst vitnið hugsa ekki, nema ef svo væri aS Kelly & Sons ættu eignir fyrir utan félagssjóð sinn. “Finst ySur þaS ekki trábrigCi- legt, að breytt var frá þeirri al- gildu reglu, aö hafa trausta ábyrgSarmenn ?” “ÞaS virSist fremur undartegt (extraordinary)” svaraði vitniS. Engti haldið eftir. Vitniö var spuröur, hvort það væri ekki vanalegt, aö 15% væri haldið eftir af umsanúnm borgun, þartil verki væri lokiS, til trygg- ingar fyrir vanhöldnum samningi. Vitnið kannaðist viS, aS svo væri. Þá spurði Mr. Wilson vitniS: — “Þér vitiö að samningur var gerS- ur um 445,000 daia borgun fyrir stál í norðurarm hússins. Er yS- ur kunnugt, aS sá samningur er þannig orðaSur, aS Kelly fær þær 445 þúsundir án þess nokkru sé haldið eftir af þeirri upphæð, til tryg&ingar?” Mr. Armstrong kvaösf hafa Ies- ið það í framkomnum málskjölum.. Hann kannaöist einnig viS’, aS hann heföi engra spurninga spurt um þetta og gæti enga aSra skýr- ingu gefiS því viövíkjandi, nema þá sem Horwood gaf fyrir þing- nefnd, að tryggingar mætti finna með öðru<-móti. Honum var sýnt fram á, aS skýring Horwoods ætti ekki viS þaS atriði, sem nú væri spurt um, heldur það', aS Kelly & Sons væru útborgaSar stórar upp- hæöir, umfram þaS sem búiS var aö vinná fyrir. En vitnið kunni ekki að segja, hvaö stjórninni heföi gengið til, aö oröa samning- inn á þessa leiS1. Heldur ekki hafSi liann spurst eftir skýringum á því, aS stórar peninga upphæöir voru borgaSar áður en búiS var aS vinna til þeirra, þó vitað heföi Iiann af, aS það átti sér staö. Um stöplagerðina bar Mr. Arnt- strong þaö, að hann vissi ekki til, aö öðruvísi hefði veriö um samið við Kelly, en aö hann léti sntíSa þá fyrir þa upphæð sem efni og vinna kostaSi og hafa 10 per cent af þeirri upphæð í úmakslaun. Dr. Montague hefði lýst því í þingræðu í séptember 1914, aS þetta væri svo um samiö og vitnið kvaS sér ekki hafa veriS skýrt frá, aö annaS væri í samningum. Sér væri ókunnugt um það aS ööru leyti en því sem fram væfi komiö fyrir reikningslaga nefnd. Eg hugsa að,þ‘ér vitiS meira um þaS efni, en fram kom fyrir þeirri nefnd?” — "Nei”, svaraði vitniS. “Eg hefi ástæöu til aö álíta, að þér vitið meira.” ,. vera a® þér getiS mint mig á, svaraði Armstrong. “ VissuS þér nokkurntíma af því. aö Kelly þóttist hafa sent bref tlags. 20. sept, 1913, mes tilboði um aS smiða stöplana fvrir $800,000?” y "Mr. Cohhvell eða jjr. Monta- gue sög'Su mér aS KeUy uppá- stæSi, að hann hefSi bréf frá hygginga ráðunaut fylkisins þar- sem hann viðurkendt, aö samið hefSi verið um stöplasmiöiS fyrir vissa upphæS.” IlvaS gat Kelly grætt á þessu, ef samið haföi veriS um að smiöa stöplana fyrir vissa borgun á kúbik yardið, og búiö' var að boiga fyrir stöplana samkvæmt því ?” ' “Eg býst ekki viö, að Kelly hafi staðrð neitt betur aS vígi meö þessu.” “Hvað kotn þá til að hann hampaði þessu bréfi og heimtaSi horgun samkvæmt þvi?” — “ÞaS veit eg ekki.” “Og það kom ekki til umræðu?” — “Nei.” “Eg þykist vita, að yður var kunnugt, áður en stjórnin sagöi at sér, aö Kelly hélt því ekki lengur fram, að alt það efni væri í stöpl- uuuin. sem áður var uppástaðið?” “Svo var mér sagt. —Eg vil aS þer skiljiS, aS eg dreg ekkert und- kænti nokkurntima til táls, hve nukiö vantaöi á, aö stöplar væju gerðir eftir samningi.” “Ef svo væri, að Kelly he 'errð borgaðir peningar af fyll sjoöt, sent hann átti ekki tilkall mUniS l)er í>á, aS upphæö þei peninga hefði verið nefnd?” “Eg held aö að Kelly hafj $250,000, fyrir “Þér vissuö, minst hafi veriS á, veriS ofborgaÖír stöplageröina.” að skirteini voru framlög^, eins og venja er til, um það, aS alt efni hefði veriS lagt til stöplanna, sem vera átti og aö út- borganir fóru fram samkvæmt þeitn skírteinum ?” “Eg hugsa, aS skírteini um þaS hafi komiö fram. “Yður skildist svo, meðan þing- nefnd rannsakaöi máliS, aS alt hiS tiltekna efni heföi veriS lagt til stöplanna?” — “Já.” “Þér fenguð að vita skömmu á eftir, að þetta var ósatt, og aS Kelly kannaöist viö, að hann hefSi ekki lagt í þá svo mikið ?” — “Já.” “HvaS varð yður fyrir að gera?” — “Ekkert.” “Datt yöur ekki i hug, aS þaö væri skylda yöar aö segja laittiu embættinu?” — “Mér kom þaS til hugar.” , “Kom þaö ySur til aS segja lausu?” — “Nei.” “Yöur kom þaS til hugar, en létuð ekkert af því verða. Hvaö kom yöur til aS hætta viSi?” — “ÞaS var af nærgætni viS embætt- isbræður mína.” “Ef þér hefSuS gert eftir því, sem yður líkaði bezt, þá hefðuö þér sagt af yður embætti?” — “Ekki segi eg þaö.” “Mér skilst þér viljiS hafa það hinsvegar, aö þér hafiS gert eins og þeim líkaði bezt, er þér sögöuð yöur ekki frá embætti?” — “Jseja, stjórnin virtist vera í vanda stödd, og maður vill ekki gjaman skilj- ast viö vini sína, þegar svo stend- ur á.” “Þaö er svo; þér álítiö aS þér ættuö, af trygð, aö hanga í skút- unni, þó aö hún væri aö fara í kaf?” (HláturJ — “Já, ef þér viljiS oröa þaS svo.” “Er þaS satt?” — “Eg vil lofa yöur aö orSa það svo.” “Er sanngjamt aS orða þaö svo?” — “Kann vera.” “Hvernig munduö þér vilja orða þaS?” Vitnið svaraði meS því, aS forsvara ráðaneytið, og lýsa þeirri skoð'un sinni, aS em- bættisbræöur sinir hefðu alls ekki haft þann tilgang, aS koma óheið- arlega fram gagnvart fylkisbúum. “Eg hélt það væri ekki skylda mín aS segja af mér, heldur áleit eg hæfilegt “to see the thing through.” “HvaS meiniö þér meö þessu? Þér vissuö um ásetmng minn, uð rannsaka þetta efni til hlítar — það sem athugavert var viS stöpla- smiSiö —, þegar þessi rannsókn var hafin ? — “Þaö hetSi gert hvorki til né frá, hvort eg sagöi af mér, eða ekki. Ekki spurður að því. \ oruð þér því fylgjandi, aö setja konunglega rannsóknar- nefnd?" — Eg var aldr^i spurður eftir skoöun minni umi það, hvort hún væri æskileg eöa ekki. “HvaSa skoðun höföuS þér um þaS?” — Mér fanst aS svo mikil gögn hefðu komiS fram fyrir reikningslaga nefnd, aö vel heföi mátt setja sérstaka þingnefnd eöa rannsóknar nefnd. “Þér létuö þaö ekki í ljósi við embættisbræður ySar?” — “Nei.” “Þér sögðuö ekki til þeirrar skoSunar, þegar til atkvæöa- greiöslu kom á þingi?” — “Nei.” “Það heföi komsð embættis- bræðrum yöar mjög illa, ef þér heföuS sagt skoSun yöar?” — “Já.” “Eg var aö reyna aS sanna, að það sem áskilið var, heföi ekki verið lagt í verkið. Hver var af- staöa stjórnarinnar i þvi efni, áð- ur en þessi nefnd tók til starfa?” — “Eg heyröi það aldrei nefnt.” “Atti stjórnin þá skirteini í fór- um sínum, sem sannaS hefðu mál- stað minn á augabragði ?” — “Það veit eg ekki.” “Þér vissuö, að Kelly kannaöist viS, að minna var lagt til stöpl- anna, en borgað var fyrir?” — “Svo var mér sagt.” “Þér vissuö, aö eg var aö reyna að sanna þaö, aS eg var aö reyna1 aS ná í skilríki til aö sanna þaö,! aS Kelly var aS berja mig af höndum sér og dró að sér lögmenn aö austan til þess. Þér vitiö, aö stjórnin hafði það í fórum sínum, sem sannaö hefSi mitt mál þegar i staS?” — “Eg hafði ekkert, í mín- um fórum.” “Þér vissnð af því?” — “Mér hafSi veriS tjáð, að Kelly viður- kendi, aö ekki heföi alt veriö lagt í stöplana, sem fyrst var haldiö fram.” Einst yöur ekki, aS stjórnin væri skyldug til, aö segja mér frá því, og aöstoöa mig í baráttu minni fyrir fylkið, i staö þess að hjálpa Mr. Kelly?” \rið þessari spumingu kom ekk- ert svar. “Félag Kellys fékk peninga borgaöa, sem þaö átti ekkert til- kall til. Yar þaö ekki skylda stjórnarinnar, að gera alt sem í hennar valdi stóö, til þess aö ná þeim peningum aftur?” — “Þaö virðist svo.” “Hvaöa ráðstafanir geröi stjórnin til þess?” — “Eg veit ekki um neina.” “Var ekki stjórnin, meö þögn sinni aö reyna aö hjálpa Mr. Kelly, er hún hélt skilríkjum ti! baka?” — “Eg get ekki sagt um þaö.” “Gat nokkur efi leikiö á, uð Kelly stóð á því, í byrjun þessar- ar rannsóknar, aö alt sem borgaö heföi verið fyrir, hefði verið lagt i stöplana?” — “Því var haldiö fram fyrir reiknings laga nefnd.” “Og fyrir þessari nefnd?” — “Eg get ekki sagt um þaö, fyrir víst.” “Var hann ekki aö reyna aS sanna þaö, og er þaö ekki auSlséð af þvi, aS lögmaður hans skaut sér undan þessari nefnd, til þess aS komast hjá, að leggja fram skjöl?” — "Eg man ekki til aö eg hafi dregið neina ályktun af því.” “Eru ekki málavextir þannig, aö þér og embættisbræöpr yðar stóöuö með Kelly og sögSuS ekki neitt, meðan Kelly var aö reyna aö sanna þaö satt vera, sem þér viss- uð vera ósatt?” — “ÞaS lítur svo út.” “Og ef það hefði tekizt, þá heföi fylkiö tapaö stórfé?” — “Satt er þaö.” “Getiö þér gefiS ástæðu fyrir aö þér þögöuS, er svona stóö á?” — “Eg get skýrt það, hvernig eg stóð aS málum, sem meSlimur ráðaneysisins, og eftir að stjómin fór frá, með því, aS eg efaðist al- drei um, aö embættisbræður mínir vildu gera rétt, og ennfremur, að eg hef aldrei haft nein afskifti af Kelly eöa hans samningum, í nokkurn máta, þaS er sú eina af- sökun, sem eg get gefiS fyrir þvi, j aö eg þagSi. “Er það • nokkuS annað, Mr. Armstrong, sem þér vomö smeik- ir um, aS kynni aö komast upp?” — “Nei.” Vitnið var síðan spurt ýtarlega um kosningasjóö conservativa, kvaöst vitnið hafa: grunaö, aS Kelly hefði lagt drjúgan skerf í hann, vegna þess, hve mikiS hon- um heföi veriS borgaS umfram þaS sem hann átti, vissi þó ekki um sjóðinn og mutndi ekki, hve mikiS kosning hans sjálfs hafði kostað, gat lieldur ekki gefið neina skýringu á því,. aS þau sex conservativu þingmannsefni, sem keptu til þingmensku í Winnipeg viS síöustu kosningar, höfðu ekki kostað neinu til kosningabaráttu sinnar. VitniS trúði öllu sem fram kom fyrir reiknings laga nefnd viSvíkjandi því sem sagt var af stjórnarinnar liendi, við- víkjandi Salt, en kannaöist viö, aS þegar á leiö, ^iefði ekki veriS laust viö, að svo liti út, sem ekki væri óskaö eftir nærveru hans, en ef þaS efni hefSi veriö rætt á ráöaneytis fundi þá hefSi hann ekki veriö viðstaddur. _ VitniS var* spurt, hvisrt hann heföi ekki undrast, hversu stórar upphæöir Kelly vom borgaðar, en kvaðst ekki hafa gætt þess. Þó kannaðist hann við, aö skrifstoíu- stjórinn í fjármáladeildinni, Pholemy, hefSi leitt athygli hans aS þvi. “Þér sáuö af skýrslu skrifstofu- stjórans, aS fyrir undirstöSu þing- hússins, sem samkvæmt samningn- um átti aö kosta 64 þús. dali, vom borgaðir $844,000. Unciruöust j>ér ekki þetta?” — “Mér þótti í sannieika upphæöin mikil.” “Lásuö ])ér skýrslu skrifstofu- stjórans?” — “Já.” “Hvað tókuö þér til bragðs?” —i “Ekki neitt. Eg hafði enga ástæðu J til aö gruna, aS nokkuS rangtl væri á seyöi.” “Nú vitiö þér fyrir víst, uö borgaS var fyrir verk sem ekki var unnið?” — “Eg hef lesið þaS i málsskjölunum.” “GátuS þér ekki séö þá strax, aö verkiö var óunniö?” Þessu svaraSi vitniö svo, aö hann heföi reitt sig á opinberra verka ráð- gjafann. “Vitið þér nú, aS stöplarnir voru borgaöir aS fullu 20. júní 1914, rétt fyrir kosninguna?” — “Eg vissi þaS ekki þá,” svaraði Mr. Armstrong. “Þér vitið nú, aö enguí var haldiö eftir af borguninni, þó aö samningar tiltaki aö 15% eigi aö haldast eftir, þartil verkinu er lokiö?” — “Ef þér segið svo, þá trúi eg þvi.” “Þér vitiö nú, aö þaS var óhæfi- legt aö borga þetta 20. júní 1914?” — “Já,” svaraði vitniö. Hann upplýsti svo er hann var j aS spurður, aö hann hefði fengiS j megnan grun um aS ekki væri alt! tneS feldu er hann las þaS sem, fram fór fyrir reiknings laga nefnd, síöar heföi Coldwell sagt sér, aS minna væri í stöplana lagt, en borgað hefði veriS fyrir. Loks var Armstrong spurður, hvort hann væri reiðubúinn aS láta skoða skjöl sín og reikninga, | til þess að hægt væri aS fá staS- festingu á þeirri yfirlýsingu hans, aö hann hefði engan peninga hagnaö haft af þessum aSgerðum. Mr. Armstrong svaraði: “Já, allar, sem þessu viö koma.” Mr. Wilson: “Viö skulum láta yöur vita seinna, ef þess þarf viS.” Bréf frá Þýzkalandi. Eftirfylgjandi bréf er ritaö af séra Jóni Sveinssyni, katólskum presti og vel metnum rithöfundi, til dr. Jóns Þorkelssonar i Reykjavík og þýtt á islenzku af honum. Tekiö eftir “Vísi”. “....Eg dvel hér í Rínárdalnum, umhorfinn 6000—7000 feta háum fjöllum á alla vegu. Beint út úr glugganum hjá mér sé eg langt inn i Svissaraland hinum megin Rínar, EDDY'S ELDSPÍTUR eru og hafa verið í meira en sextíu ár hinar beztu og vönduðustu og allir hugs- andi rnenn nota þær og engar aörar en Eddy’s Eldspítur SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAÐ TANNLÆKNI NÚ." Vér vitum, aS nú gengur ekki alt aS óskum og erfitt er aS elgnast skildinga. Ef til viH, er oss þaS fyrir beztu. |>aS kennir oss, sem verSum aS vinna fyrir hverju centi, aS meta gildi peninga. MINNIST þess, aS dalur sparaSur er dalur unninn. MINNIST þess einnig, aS TENNUR eru oft meira virSi en peningar. HEHjBHIGÐI er fyrsta spor til hamingju. pví verSiS þér aS vernda TENNURNAR — Nú er tímlnn—hér er staðurinn til að láta gera vlð tennur yðar. Mikill sparnaður á Yönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 IvAIt. nTTT.T.* $5.00, 22 KARAT GULJ/TENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg liundruð manns nota sér liið lága verð. HVERS VEGNA EKKI pti ? Fara yðar tilbúnu.tennur vel? eSa ganga þær iSulega úr skorBum? Ef þær gera þaS, finniS þá tann- lækna, sem geta gert vel viS tennur ySar fyrir vægt verð. EG sinni yður sjálfur—Notlð fimtán éra reynslu vora vtð tannlæknlngar $8.00 HVAUBEIN OPIB A KA'ÖI.DUM DE. IE> -A-13R SONÖ McGREEVY BI.OCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppl yfir Grand Trunk farbréfa skrifstofu. sem fellur fáa kilometra frá húsi því, sem eg bý í, út í BoSnarsjó. Fyrir fám vikum feröaSist eg langt inn í Svissaraland, alt aS Rínar- botnum. Þar er þetta nafnfræga fljót svo lítiS sem lækur einn, aö ekki þurfti nema raft yfir ána til aS komast á yfir um hana. Rínarbrú hjá Kolni kostaöi meira en 50 millí- ónir marka. Svona er munurinn fljótsins oröinn mikill þar. En nú v'ar þaS um styrjöldina, sem eg ætl- aöi nokkuS aS tala. Þó ao þaS megi þykja firnum sæta, þó heyrum viö hingaS margoft mjög glögt fallbyssu þrumurnar frá Elsass. Þykir okk- ur líklegt, að þaS sé frá hinum miklu fallbyssubáknum hjá Belfort. AS öSru leyit verðum viö ófriöarins varir á alt annan hátt, en þaö er á þessa lund: Allir vopnfærir menn eru héðan horfnir. Eftir eru aB eins konur, börn og gamalmenni. Varla sjást aörir menn en konur einar starfa aö jarö- og akuryrkju. Fyrir vögnum ganga nær einvöröungu naut og kýr, því aö nær allir hestar hafa héSan veriö teknir í herinn. MikiS er hér af hermönnum, en flest eru þaö sárir menn eöa sjúkir. Er þeim hjúkraö hér, hvar sem staö- ur vinst til. Hús okkar eru jafnan full af sárum mönnum. MeSal þeirra eru margt ungir menn, 19 vetra og þar um bil. 1 gær gekk eg um sjúkrastofurnar og átti tal viS þá hina sáru menn er lágu þar rúmfast- ir. Eru flestir af þeim, sem hjá okkur liggja núna, æskumenn einir. Þegar þeir eru spurðir um heilsufar sitt, * sýná þeir manni þegjandi gegnskotna handleggi á sér, fætur eöa brjóst. Setja'þeir metnaS í þaö aS sýna manni sár sín, hvar kúlan hafi komiö í þá og út Sumir þeirra geyma kúlur þær svo sem enar mestu gersemar, er náöst hafa út úr lík- ama þeirra, og þykir þeim mikiS í þaS variS aS sýna þær þeim, sem sem koma aö vitja um þá. Sutnir af þessum mönnum eru mjög aö- fram komnir, bæöi af sárum og kulda, því aö flestir af þeim særöu mönnuni, sem eru hér, hafa veriS í hinum miklu orustum i Karpatafjöll um, og eru þaöan komnir; hafa þeir oröið þar aS búa viö ís og frost og margra stiga gaddhörku. Þeir hafa því oft skotsár i gegn um hendur og' jafnframt frostbólgu. ViS gerum hér alt þeim til línkindar, sem hægt er. En þegar þeim er batnaö, verða þeir aö fara í styrjöldina af nýju, og þaSan skilar þeim ekki öllum aftur. — Auk særöra liðsmanna eru hér og margir hermenn heilir, sem settir eru til þess aö gæta pieð al- væpni allra stiga og vega hér um- hverfis héraSiö. ÞaS sætir firnum, hv'e mjög menn óttast hér njósnar- menn, enda er þaö ekki ástæðulaust. Þegar viS erum hér á gangi, stööva varSmennirnir okkur oft, og rann- saka á okkur heimildir. Og éltir þessu er stöðugt haröara og harðara gengiö. Eg hefi sjálfur komist í mesta bobba núna nýlega. Allir út- lendingar verða nú aö sýna vega- bréf og gera skil fyrir því, hvaöan þeir séu; annars eiga þeir á hættu, aö þeir verði haföir í haldi á einum staö eSa öSrum. Eg liaföi ekki ann- að.hjá mér til þess, aö sýna heimild á'mér, en skírnarvottorö frá séra ÞórSi á Ytri-Reistará í Hörgárdal, sem eg fékk 1870, þegar eg fór frá Islandi. ÞaS er á íslenzku, sem enginn skilur, og óstimplaS. Eg sneri mér þá til Jóns Krabbe, í Kaupmannahöfn, og baö hann um vottorö um þjóöerni mitt á þjóö- verska tungu. Þegar þaS var feng- iö, varö eg aö senda þaö til sendi- herra Dana í Vínarborg, og láta því fylgJÁ þa8> sem Þeir kalla “person- albeschreibung”, eSa- Iýsing á sjálf- um mér. Og nú bíS eg eftir svari þaðan um þetta. Ekki veit eg hvernig því reiðir af. Er þetta bæSi til þess aS hlæja aö og ekki. Svona er um alla útlenda menn. Hversdagslega verðum viö styrj- aldarinnar varir í daglegu matar- hæfi. Er alt mjög sparaS, einkum brauS. En um alt slíkt verS eg aS vera oröfár; annars kenist þetta bréf ekki til yðar. Sapienti sat (nóg þeim, er skilur). Það má ekki skrifa hvaö sem vill. Þér getið engar fullkomnar fregnir fengið um þvílík efni á meðan styrjöldin stend- ur yfir. ÞaS verður , aS þegja um margt. Sumir halda, að viS eigunt eftir aS lifa eitthvaS svipaS þeim islenzku “píningarvetrum”. Alt er á hjóli, og enginn fær fyrir endann séð, hvernig þessu muni kvölda. Fjöldi er fallinn í styrjöldinni af hinum rosknari skólapiltum frá kollegíinu (skólanumj okkar, hátt á annað hundraS, eftir því, sem eg framast veit. Eg hefi heimsókt mörg hundruö særöa frakkneska menn i Wúrtemberg og hlynt aS þeim. Var þaS fyrir mig merkilegt og eftirtektarvert í alla staöi.” Prófin í brunamálunum, Þeim hefir veriö haldið áfram, teknir fyrir fleiri slökkviliösmenn og svo fólk af Hótel Reykjavík. Fátt hefir komið fram í þessum prófuni, þaS er markvert megi teljast. Þó má nefna tvent. ÞaS er fram komið i prófunum, aS slökkviliðsstjóri hefir, ekki all- löngu eítir þaS er hann kom á bruna stöövarnar, skipaS tveim mönnum að fara og vekja brunakallara tvo, í Austur- og Vesturbænum, til þess aS ná saman varaslökkviliöinu, en ekki mundi hann eöa vissi glögglega, hverjir þessir tveir menn voru. Ann- ar þeirra var ÞórSur Geirsson næt- urvörður, og fór hann vestur eftir og vakti Bjarna Pétursson blikk- smiö, og þeytti hann svo lúöurinn í Vesturhænum. Hins vegar verður þess ekki vart, aS neitt hafi hrifið skipunin um liSsafnað í Austurbæn- um, nema hvaS Bjarni fór þangaö, er hann haföi lokiö göngu sinni aS vestan. Um það ber vitnum satnan, aS um herbergi þaS, er eldsins varö fyrst Vart í, nr. 28, hafi enginn umgangur veriö, annar en sá,’ aS stúlka innan frá HéSinshöfSa, er hjálpaöi til við frammistööu um nóttina, Valgeröur GuSmundsdóttir aö nafni, geymdi þar hatt sinn og kápu. En ný var svo ástatt um herbergiö, aö þar var ekkert ljós inni, en gasljós í gang- inum beint fram undan dyrunum, sem lýsti inn, ef opnaS var. Gas- pípa lá inn í herbergiö, en enginn lampi á. Og nú ber stúlka sú, er áöur var nefnd, þaS fyrir réttinum, aö hún hafi tekið þessi föt sín kl. 3 (þaö er aö segja, rétt áöur en brun- ans varö vartj, og hvorki þá né endranær farið þar meö neitt ljós, ekki einu sinni kveykt á eldspýtu.— Fer þá aö verSa litt skiljanlegt, hvernig eldurinn heföi átt aö koma upp í þessu herbergi.—Vísir.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.