Lögberg - 24.06.1915, Side 4
4
LÖGBERG, ÍTMTUDAÖINN 24. JCrNÍ 1915.
LOGBERG
OeflC út hvern fimtudag af
The Columbia Press, Ltd.
Cor. William Ave &
Sherbrooke Street.
Wtnnlpeg. - - Manitoba.
KRISTJÁN SIGURÐSSON
Editor
J. J. VOPNI.
Buslness Manager
Utanáskrift til blaSsins:
The COLUJIBIA PKESS, Ltd.
p.O. Box 3172 Winnlpeg, Man.
Utanáskrift ritstjðrans:
EDITOR LÖGBEKG,
P.O. Bot 3172, Winnlpeg.
Manitoba.
TALSfMI: GARRY 2156
Verð blaðsins : $2.00 uin árið
Hvellurinn.
Kærur þær sem getiö er um
annars staSar aö bornar hafi veriö
á meölimi hinnar nýju stjórnar og
ýmsa helztu menn i fylkinu, báö-
um flokkum tilheyrandi, eru aö
ýmsu leyti athugaverðar. Þær eru
framkomnar meö þeim hætti og á
þeim tíma, að almenningur sér og
segir strax hvar fiskur liggur und-
ir steini. Rannsókn hinnar kon-
unglegu nefndar var það langt
komið, að hún fór að grafast eftir
því, hvert samband var milli
þeirra, sem hér í fylki voru riðnir
viö þinghúsmálið og Hon. Robert
Rogers í Ottawa, og í annan staö
var svo komið, að ýmsar upplýs-
ingar voru fram komnar, sexn al-
menningi þóttu líklegar til að hafa
alvarlegar afleiðingar, fyrir þá,
sem hlut áttu að máli, ef ýtarlegri
sannanir fengjust fyrir þeim.
Fyrir þá sem stööva vildu þær
aögerðir nefndarinnar, var
tíminn hentugur, Ráöið að fá
nefndinni annaö verkefni, er kraf-
izt var, að hún tæki strax fyrir,
virtist kænlegt, til að draga aðal-
starf hennar á langinn. Að taka
nógu mikið af í kærumálunum,
mátti og virðast hentugt, til aö
bregða fæti fyrir nýju stjórnina.
Þegar þar við bættist, að sá sem
bar þær fram af hendi þingmann-
anna, lögmaðurinn Fullerton,
hafði áður komið fyrir nefndina,
sem málsvari Kellys, þá er ekki aö
furða, þó að almenmngur taki
kærum þessum með köldu blóöi og
mjög mikilli varasemi.
Ef litið er á sakargiftirnar sjálf-
ar, þá sést strax, hversu ótrúleg-
ar þær eru. Þær innifela í sér,
að meðlimir hinnar nýju stjómar
hafi, með vitorði átinara merkis-
manna keypt Roblinstjórnina til aö
fara frá völdurn, með loforðum
um að styðja að því, að hún slyppi
við aíleiðingar afbrota sinna.
Þessi sakargift rekur sig á þaÖ
sem allir vita, að rannsókn á af-
Þeir skulu fá að sanna
það,
Ráðaneyti Norris brá við, jafn-
skjótt og hinar skammarlegu sögur
um samninga þess við hina fyrri
stjórn komust á loft, og veitti þegar
hinni konunglegu rannsóknarnefnd
heimild tii að ransaka þær, eftir því
sem krafist var, af þeim sem komu
þeirn á loft. En þegar til kom, sást
það, að annað bjó undir hjá þeirn,
sem að róginum stóðu. Tillögu var
haldiö fram um það, að Ottawa-
stjórnin setti nefnd til að kryfja þær
—dómararnir með öðrum orðum
vera útnefndir'af þeim, er sögurnar
höfðu kveikt. Jafnframt var það
borið fyrir, að dómsforsetinn Math-
ers yrði kallaður til að bera vitni í
hinu nýja kærumáli, væri því við
það riðinn og mætti því ekki dæma
í því. Á þann hátt var hinni nú-
verandi nefnd bægt frá. En hún
hefir ráðið stjórninni til, að skipa
aðra nefnd til rannsókna á málinu,
og er sagt aö svo muni gert verða.
Stjórnin ætlar sér alls ekki að liggja
undir þessum ásökunum, heldur leiða
hiö sanna fram í dagsljósið. Að
hleypa stjórninni í Ottawa, eða Hon.
Bob Rogers, að því að skipa menn
til rannsóknar í þessu efni, nær vit-
anlega engri átt. Það eru að eins
þeir, sem ekkert hóf kunna sér og
halda að almenningi megi alt bjóða,
er slíkt leggja til. En það er ljóst,
að þeim, sem þennan söguburð fara
með, veröur ekki slept aö svo búnu,
þeir skulu fá að standa v'ið það sem
þeir taka upp í sig.
Við ramman reip að
draga.
Þungt verður hinni konunglegu
rannsóknar nefnd fyrir fæti, að
rekja hina krókóttu slóð þeirra,
sem riðnir eru viö þinghúsbygg-
ingar málið. Svo sem áöur er
getið, var það borið fyrir nefnd-
inni, að einn helzti kosninga for-
sprakki íhalds flokksins hefði sagt
fyrir um, hvað stórum upphæðum
skyldi gera fyrir, til útborgunar
úr fylkissjóði, umfram umsamda
borgun, til contractarans, og var
álitið að þær upphæðir gengju í
kosningasjóð flokksins. Dr.
Simpson, sem þetta annaðist, er
farinn áleiðis til Frakklands, að
stunda sára menn, og hefir neitað
að koma fyrir rétt til að bera
í málinu. Það kom fram, að hann
hefði leigt geymsluskáp hjá félagi
hér í bænum, og með því að lík-
legt þótti, að þar mundi finnast
nokkuð af þeirri fúlgu, er Hor-
wood kvað gengið hafa í sjóð
flokksins, þá vildi nefndin rann-
saka hirzluna. Félagið, sem hlut átti
að máli, kvaðst ekki geta lokið
upp hirzlunni, nema sa værí við-
staddur með sinn lykil, sem hana
hefði leigt, en ekki sendi Dr.
Simpson Iykilinn og er hirzlan ó-
opnuð enn; nefndin hefir aðeins
bannað félaginu, að hleypa nokkr-
THE DOMINION BANK
Uc MUHUNU B. OSLKB. VL P„ Prea W. D. MATTHKW8
C. A. BOGERT. General Manager.
Innborgaður IiöíuðstóU......
Varasjóður og- óskiftur gróðl.
$6,000,000.00
. . $7,300,000
BYKJA MA SPARISJÓDSREIKNING MEÐ $1.00
paö er ekkl nauðsynlegt fyrir þig aS bíða þangað til þú
átt álitlega upphæíS til þess áð byrja sparisjóðsreikning við
þennan banka. Viðskifti má byrja með $1.00 eða meiru, og
eru rentur borgaðar tvisvar á ári.
Notre Darae Brancli—W. ýf. HAMILTON, Manager.
Selklrk Brancli—M. S. BURGER, Manager.
NORTHERN CROWN BANK
Sakargiftirnar.
Hér skulu greindar hinar um-
ræddu kærur, er lögmaðurinn
Fullerton bar fram sem umboðs-
maður fornra fylgismanna Rob-
linstjómarinnar á fylkisþingi;
Að nokkram mánuðum áður en
þing kom saman var svo um sam-
ið milli fyrv. stjómar og andstæð-
inga hennar, að hinir síðarnefndu
fengju 50 þús. dali gegn því að
taka aftur kærur yfir kosningum.
Að samningar hefðu gerðir ver-
ið með meðlimum fyrv. stjórnar og
núverandi ráðgjöfum, á þá leið,
að þeir tækju völd með þeim skil-
yrðum, að þeir semdu skjalið fyr-
ir Roblin, þarsem hann sagði sig
frá embætti, að málarekstur fyrir
hinni. konunglegu rannsóknarnefnd
skyldi svæfður og mál höfðað
gegn Kelly, að helmingur hinna
umræddu 50 þús. skyldi greiddur,
þegar nefndin hefði lokið störfum
og að hin fyrv. stjórn skyldi segja
af sér völdum og að hinir nýju
ráðherrar ná kosningu mótstöðu-
laust. Ávarp hins fráfarandi
stjórnarformanns hefði verið sam-
ið af einum helzta ráðgjafa hinn
ar nýju stjórnar og að í samning-
um hefði veríð, að hin konunglega
nefnd skyldi hætta störfum, en því
hafi ekki framgengt orðið vegna
áhuga almennings
Úr bréfi frá Brandon.
“.... Tímamir eru mjög dauf-
ir hér, eins og annarsstaðar. Fang-
ar í gæzluvarðhaldi hér eru nú
orðnir um 870.
Á þriðjudagskveldið 25. f. m.
héldu liberalar fund í bæjarráðs-
húsinu í þeim tilgangi að útnefna
merkisbera þessa kjördæmis á
næsta fylkisþingi. ÍTtnefndir voru
Mr. J. W. Fleming og Mr. S. E.
Clement. Við atkvæðagreiðslu
sem tekin var hlaut Mr. S. E.
Clement meiri hluta. Mr. S. E.
Clement er vel þektur lögmaður
hér í bæ, hefir verið bæjarstjóri
og sótti um þingsæti móti Hon. G.
R. Coldwell við síðustu fylkis
kosningar. — Dr. J. S. Matheson
stýrði fundinum, og sóttu hannóN
stýrði fundinum. Um 600 sóttu
fundinn.
Ragnar Smith.
Hvaðanæva.
j um í hana, og má vel vera, að hún
brotum Roblinstjórnarinnar hefirjláti brjóta hana upp, ef ástæða
verið sótt með fullu fylgi, fyrst á. þykir tii, og ekki verður í hana
fylkisþingi, af þeim sömu mönn-
um. sem nú eru kærðir, og síðan
er rannsóknarnefndin tók við,
komizt með öðru móti.
Annað dæmi um það, hversu
erfitt nefndinni er gert fyrir, að
gerðu hinir sömu menn er þá vqru rannsaka þetta mál til hlýtar, sér-
seztir að stjóm, alt sem í þeirra staklega ef sitthvert atriði rann-
valdi hefir staðið, til að greiða! sóknarinnar tekur til Ottawa, er
fyrir rannsókninni. Á það er enn-|þetta: Þegar það upplýsist, að
fremur að líta, að öllum lá í aug-jþeir ráðgjafar, sem samkvæmt
um uppi, að Roblinstjórnin var; framkomnum vitnisburði voru
komin á heljar þröm, og var það riðnir við málið, höfðu um þetta
ólíkt þeim hyggnu mcnnum og leyti símað alloft til Ottawa og
góðu drengjum, sem skipa hið nýja: fengið svar þaðan, þá var viðkom-
ráðaneyti, að hafa slik undirmál, j andi símafélagi boðið, að Ieggja
að óþörfu, við menn, er almenn-jþau símskeyti fram. Því var ekki
ingur hafði óhug á. Samkvæmt hlýtt og því barið við, að öll sim-
sakargiftinni lítur svo út, sem hm-j skeyti til og frá Winnipeg og tii-
ir nýju ráðherrar hafi verið að1 greindra staða eystra, hefðu verið
gera gyllingar til að vekja grun á brend. Nefndin hefir kallað fyrir
sér meðal manna, með þvi að j sig það fólk, sem á skrifstofu
semja við Roblinstjómina, þegar 1 simafélagsins vann, og mun hafa
hún var komin í opinn dauðann og ætlað, að kornast að því sanna,
gat ekki lengur haldizt við völd. og
þess vegna engin ástæða, engin
þörf né nauðsyn á, að vinna nokk-
uð til að hún færi frá. Það er ekki
nóg með það, að þeir sem standa
á bak við þessar hrottalegu kær-
ur, vilji telja almenningi trú um,
að hinir nýju ráðherrar, velkendir
menn að drengskap, hafi haft und-
irmál með Roblin, heldur lika, að
þeir séu skyni skroppnir, þó að álit
hafi hver í sínu lagi fyrir hygg-
indi og vitsmuni. Af þessum sök-
um þykir almenningi lítið til þeirra
sakargifta koma, svo tilkomnar
sem þær eru og svo úr garði gerð-
ar, sem þær eru. Fólk skoðar þær,
að svö komnu, sem vonlegt er,
einsog hvell, gerðan af pólitiskum
hrossabrestum, til að Ieiða athygli
frá því, sem óháð og einhuga rann-
sókn kann að leiða í Ijós um gerðir
þeirra.
með því að yfirheyra það. Það
kom þá fram, að því hafði boðið
verið, að leita uppi öll simskeyti,
er gengu milli Roblins, Montague,
Simpsons og Robert Rogers í
Ottawa, og til að eyðileggja þau,
læddist ráðsmaður félagsins á næt-
urþeli inn í skrifstofuna, bar þau
ofan í kjallara og brendi þau.
Þetta simskeytaféíag er nýlega
komið í eign C. N. R. félagsíns, en
á allra vitorði er, að enginn ræður
meira við hið síðaraefnda félag,
en þeir nefndu höfðingjar íhalds-
flokksins, einkum einn þeirra.
Honum er um kent, að hafa vald-
ið þessu tiltæki félagsins. Hann
er nú sem stendur einhver voldug-
asti maðurinn í landi þessu, og er
auðsjáanlega ráðinn í, að láta ekki
rekja neina slóð til sín, hvort sem
konungleg rannsóknamefnd eða
aðrir reyna til þess.
Safnaðahátíð í Argyle-
bygð.
Síðastliðinn sunnudag, 20. þ. m.,
héldu söfnuðirnir í Argyle-bygð
hátíðar samkomu í minningu þess,
að þar hefir verið unnið að safn-
aðarmálum í 30 ár rúm. Á ný-
ársdeg 1884 er Fríkirkjusöfnuður
stofnaður, en Frelsissöfnuður 26.
júlí 1885.
Stundu fyrir hádegi komu menn
saman í kirkju Frelsissafnaðar,
sem lengi var sameiginlegt guðs-
þjónustuhús safnaðanna, og var
þar hvert sæti skipað; fleiri hefðu
komið, ef ekki hefði verið rign-
ing allmikil. Við guðsþjónustuna
prédikuðu þeir forseti kirkjufé-
lagsins, séra Björn B. Jónsson og
prestur safnaðanna, séra F. Hall-
grímsson; séra H. Sigmar aðstoð-
aði einnig við guðsþjónustuna;
söngnum stýrði söngflokkur, er í
eru yfir 40 manns, undir stjórn
herra A. Oliver.
Að lokinni guðsþjónustu gengu
menn til snæðings í samkomuhús-
inu, sem er rétt hjá kirkjunni, og
að því búnu hófust ræðuhöld í
kirkjunni; töluðu þar af bygðar-
mönnum þeir C. Johnson, B.
Walterson og Árni Sveinsson, en
af gestum séra Björn B. Jónsson,
séra H. Sigmar, og Hon. T. H.
Johnson. Við þetta tækifæri
ánafnaði B. Walterson heiðingja-
trúboðssjóði kirkjufélagsins $100,
en Gamalmennaheimilinu $50,
og þakkaði forseti kirkjufélags-
ins þær höfðinglegu gjafir. Söng-
flokkurinn söng marga kórsöngva,
og má geta þess, að allir söngv-
arnir, og eins einsöngvar þeir, er
sungnir voru af þeim P. Magnús-
son og O. Anderson, voru með is-
lenzkum textum. Samkomunni
var lokið klukkan 5J4 e. h. og kom
öllum saman um að þeir hefðu átt
þar ánægjulegan og uppbyggilegan
dag. Margir gamlir Argyle-búar,
er nú eiga heima í Vatna-bygðinni
í Saskatchewan, sóttu þessa hátíð,
og ennfremur voru þar féhirðir
kirkjufélagsins, hr. Jón J. Vopni
og hr Bjarni Jones frá Minne-
ota, ásamt konu sinni.
Jarðarför erkibiskupsins.
JarSarför erkibiskupsins í St.
Boniface fór fram á þriðjudaginn
frá dómkirkjunni. Erkibiskupinn
Brachesi frá Montreal var við-
.staddur en biskuparair Mathieu
frá Regina og McNalIy frá Cal-
gary héldu líkræður. 500 prestar
og ábótar sátu á kirkjugólfi um-
hverfis kistuna, er var ur mahog-
any, drifin silfri, en aðrir tónuðu
og studdu líksönginn. Greftrun-
ar formálinn var allur á Iatinu,
hinn sami sem brúkaður hefir ver-
ið í nálægt 1000 ár. Klerkarnir
voru svartklæddir, en sumir í gul-
um skrúða, en hvorttveggja er
sorgarlitur katólsku kirkjunnar,
frá foraöld.
— Hermála ráðaneytið á Þýzka
landi hefir bannað öllum her-
monnum að láta sjá sig á veit-
ingahúsum, vínsölubúðum, svall-
sölum og kaffihústim, en þau eru
mörg, einkum í Berlin. í fyrir-
skipuninni er bent á það, að her-
menn fái heimfararleyfi til að
hressast og styrkjast, en ekkert sé
heilsunni skaðlegra en viðstaða á
væitingahúsum og kaffihúsum.
— Járnbrautirnar í Danmörku,
sem flestar eru ríkiseign, hafa
smámsaman kiófest næsta mikið af
landeignum. Mest af því landi
liggur óræktað og verður því eng-
um að Iiði. Nú hefir komið uppá-
stunga um að planta það mór-
berjatrjám og reyna hvort ekki
geti silkirækt þrifist.
— Konstantin konungur er á
batavegi, en langt verður þess að
bíða, segja læknar hans, að hann
fái fullan bata.
— Cap Franks, er nú dvelur í
Mexico, játaði á sig morð er hann
hafði framið fyrir tuttugu árum
í Kansas. Hafði hann flúið er
rannsóknir byrjuðu, en svo þungt
Iá glæpurinn á samvizku hans, að
hann mátti ekki Iengur þegja.
— Utanríkis ráðaneytinu í;
Washington varðí bylt við er það
fréttist, að Robert Rosenthal,
þýzkur njósnari er bíður dóms í
Fundúnum, hefði getið þess til, að
aðal njósnarskrifstofan í Berlín
hefði öll tæki til að búa til amerísk
vegabréf, eftir vild.
— Sagt er að fjórir þýzkir
kafbátar hafi nýlega sokkið í
Tau firði á Skotlandi, flækst í
vírnetum er lögð höfðu verið í
víkina til að hremma þess konar
“fiska” ef þá bæri að Iandi.
— 2000 manns, flest konur,
söfnuðust fyrir framan þinghúsið
í Berlin 28. maí, heimtaði frið og
kvartaði undan dýrtíðinni. Uög-
reglan varð að skerast í leikinn og
nokkrir voru teknir fastir. Blöð-
um í Þýzkalandi var bannað að
segja frá þessum atburði.
— Tuttugu og níu skipum hef-
ir verið sökt fyrir Norðmönnum
síðan stríðið byrjaði. Samtals
nemur sá skaði nálægt $8,000,000.
— í hagfræðisskýrslum Domin-
ion stjórnarinnar segir að aldrei
hafi jafn m^rgar ekrur í Canada
áður verið hveiti sánar og nú.
— Verkamenn í Coal Creek
námunum lögðu niður vinnu um
miðjan mánuðinn, vegna þess að
Crows Nest Pass Coal Company,
sem þeir unnu hjá, vildi ekki reka
alla Austurríkismenn og Þjóð-
verja úr þjónustu sinni. Aljir út-
lendingar þar, sem ekki hafa
fengið borgararéttindi, eru í varð-
haldi.
— Ábyrgðar póstböggull með
$8,000 í, hefir horfið á leiðinní
milli Sault Ste. Marie og Nester-
ville, Ont. Peningamir voru mán-
aðarkaup þeirra er vinna hjá
Thessalon Fumber félaginu.
— Þrumuveður gekk um miðj-
an mánuðinn í Wisconsin og varð
að minsta kosti tíu manns að bana
og 40 eða fimtíu meiddúst.
AÐALSKRIFSTOFA 1 WXNNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) —
Höfuðstóll (greiddur)
$6,000,000
$2,850.000
STJÓRNENDUR ;
- - - Slr D.
Formaður............ - - Sir D. H. McMILLAN, K.O.M.G.
Vara-formaður.............- - Capt. WM. ROBINSON
Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, II. T. CHAMPION
W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
AUskonar liankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við ein-
stakiinga eða félög og sanngjamir skilmálar veittir. — Avísanir seldar
til hvaða staðar sem er á íslandl. — Sérstakur ganrnur gefinn spari-
sjóðs inniögum, sem byrja má með eimun dollar. Rentur lagðar við
á hverjum sex mánuðum.
T. E. THOKSTEFNSSON, Ráðsmaður
Cor. William Ave. og Shprbrooke St., Winnipeg, Man.
irýjýirýsýirýsýir^i^iýi
— Gertrude von Pettsold heitir
kona nokkur af þýzkumi ættum er
gegnir prestsverkum í Birming-
ham á Englandi. Söfnuður henn-
ar hefir nýlega farið þess á leit
við stjórnina, að veita henni þegn-
réttindi. Hún er viðurkendur
ræðuskörungur um land alt og
fluttist til Englands fyrir átján ár-
um og naut mentunar í háskólan-
um í Edinborg. Hún hefir ferð-
ast um Bandaríkin og er hlyntari
Bretum en Þjóðverjum. Þess má
geta að söfnuður hennar er ensk-
ur.
— Ýmsir nafntogaðir Þjóðverj-
ar hafa það á orði, að Þýzkaland
verði að færa svo út kvíamar er
friðarskilmálar verða gerðir, að
keisaraveldinu verði upp frá því
engin ‘hætta búin. Þetta skilja
flestir Berlinarbúar þannig, að
þýzkarar ætli sér að minsta kosti
að halda norðurhluta Belgiu ásamt
Antwerp. — Tíminn leiðir í ljós
hvort sú fyrirætlun nær fram að
ganga.
— Járnbrautarlest er hafði með-
ferðis þýzkt Rauða kross lið á leið
til Konstantinopel tafðist í Soffiu-
borg vegna þess að sá kvittur kom
upp að í lestinni væru einnig þýzk-
ir liðsforingjar. Grunurinn reynd-
ist réttur og auk þess fanst í
lestinni mikið af tund’urefni.
— Mörgum þótti landhreinsun
að því er Dr. Dernburg hinn þýzki,
sá er einna hæst hefir talað máli
Þjóðverja í Bandaríkjunum, fór
af landi burt 12. júní. Andbyr sá
er hann hafði mætt komst á hæsta
stig er hann í ræðu nokkurri
reyndi að réttlæta aðfarir Þjóð-
verja er þeir söktu Lusitaniu.
— Ibúarnir í Milano láta sér af-
drif dómkirkjunnar í Reims að
kenningu verða og flétjá því alt
fémætt úr dómkirkju sinni á óhult-
an stað, ef til áhlaups úr lofti
skyldi koma. Þjóðverjar telja
víst, að verið sé að setja fallbyss-
ur í kirkjuna, eni borgarráðið og
yfirvöld landsins neita þeim
áburði. íbúar borgarinnar álíta
dómkirkju sína eitt af undraverk-
um heimsins er ekki megi spilla.
— í fregnum frá Sviss er þess
getið, að í Ungverjalandi hafi
gengið svo miklir hitar, að alt út
lit sé til að uppskera verði þar
mjög rýr.
— Það er haft fyrir satt, að Dr.
Anton Meyer-Gerhard, sá er þótt-
ist hafa komið til Ameríku í
þarfir Rauða krossins, sé enginn
annar en Dr. Alfred Meyer, sá er
hefir aðalumsjón með innkaupum
hergagna fyrir hermálaráðaneytið
þýzka. Erindi hans til Ameríku
var að kaupa hergögn þar í landi
fyrir þjóð sína og kynnast hug
Bandaríkjanna persónulega, en
notaði flagg Rauða krossins til að
hylja með tilgang ferðar sinnar.
Frá Islandi.
Hagstofa islands. Frá henni
hefur nýlega komið allstórt hefti,
hið 5. er hún hefir gefið út af
Hagskýrslum islands, og er það
um íslenzk mannanöfn, samið sam
kvæmt manntalinu i. des. 1910.
Þar er sýnt, hve margir bera nvert
einstakt nafn og, af samanburði
við eldri manntöl, hvort nafnið
er að breiðast út, eða þeim fækk-
ar, sem það bera, og ýmislegur
fróðleikur er þarna annar um ís-
lenzk mannanöfn. Af karlmanna-
nöfnum er Jón algengast, en af
kvennanöfnum GuIJrún. í árslok
1910 hafa verið hér 4620 Guðrún-
ar> 3934 Jónar, 3605 Sigríðar, 2852
Guðmundar, 2286 Kristínar, 2098
Sigurðar, 2007 Margrétar, en þar
næst eru Ölafar, Magnúsar, Ingi
bjargir, Önnur og Helgur 0.0 frv.
þér hafið samt þurft að svara þess-
um spurningum í þeirri borg: “Nei,
þér eruð þá íslendingur? Eg hélt
þar væri ekki annað en Eskimóar og
skrælingjar? En ósköp hlýtur að
vera kalt á íslandi!”
Ekki er það skríllinn einn, sem
svona ókunnuglega kemur fram. Að
undanteknum frændum vorum á
Norðurlöndum, er þessi fávizka al-
geng um allan heim.
Hvað veldur? Ekki annað en
nafnið ísland. Því nafni hefir ver-
ið samvizkusamlega snúið á ensku
og þýzku og önnur mál. Þeir sem
annars vita ekkert um landið og íbúa
þess, vita þó, eða innbyrla sér að
þeir viti, að það er ískalt og frosið
ár og síð. Það fer nokkurs konar
hrollur í gegnum fólk algengt þegar
minst er á ísland. Það nafn felur í
sér mikinn fordóm, sem allir íslend-
ingar verða varir við þegar þeir
feðast út fyrir landsteinana. Látum
oss svo íhuga, hvað þessi fordómur
hefir í för með sér.
Fordómurinn felur í sér, eða rétt-
ara sagt, hann e bygður á þessum
hugmyndum: (a) ísland er helbert
jökulklungur; (b) landið er óbyggi-
Iegt fyrir siðað fólk; (c) ibúar þess
eru'ekki annað en “Eskimóar og
Skrælingjar”. Ef svo er, og það er
enginn vafi er á því að þetta er sann
leikur, þá verður fordómurinn ís-
Iandi til ómetanlegs tjórís og
hnekkis.
Einmitt nú, þegar íslenzka þjóðin
er að byrja árás sína í fyrsta sinn
fram á veraldarviðskiftasviðði, þarf
að leysa af höftin. Það v'æri hyggi-
legt að I'étta á sér sem mest áður
en hlaupið er. ísland vill eignast
járnbrautir, uppbyggja iðnað, efla
verzlun og jarðyrkju. Til þess
þarf Iánstraust. Ef svo er, verður
að fyrirbyggja vantraust eins og það
sem nafnið ísland bakar, og það
verður gert með þvi að þjóðin kýs
landinu annað nafn. ísland v’ill
bjóða til sín gestuni. Ef svo er,
verður heimboðið að klingja eins
vel og þau, sem önnur lönd senda út,
og'það verður ekki fyr en hrollurinn
er dreginn úr nafninu. íslendingar
vilja eiga sjálfsagðan sess, jafnhátt
öðrum siðuðum mönnum. án þess að
þurfa eilíflega að flytja sannanir
fyrir því, að þeir séu ekki Eskimóar
og Skrælingjar. Ef svo er, verða
þeir nú að uppræta gamla fordóma
og gömul hindurvitni, og eg held að
eitt kröftugt meðal til þess verði
að löggilda nafnið Frón, um leið og
fánann.
C. C. Peterson.
Marconi gat þess einnig, að til-
raunir hefðu verið gerðar í Say-
ville með að tala þaðan við menn
í Þýzkalandi þráðlaust. Er veðr-
inu kent um aS sú tilraun hepnaS-
ist ekki eins vel og viS var búist.
Einnig þóttist Marconi þess
fullviss aS ekki yrSi langt aS bíSa,
aS þeir sem töluSust viS í fóni
gætu séS hvern annan, eins og þeir
sætu i sama herbergi. Þess má
þó geta, aS ekki vinnur Marconi
sjálfur aS þeirri uppgötvun.
Enn um nafnið.
Herra ritstjóri!
Jafnvel þó Winnipeg sé nú orSin
töluvert upplýst um island og ís-
lendinga, þori eg að fullvrða það, að
Ný áhöld.
Bráðum sést í gegnum holt og
hœðir.
Marconi, sá er fann upp þráð-
lausa firðritun, hélt heim til ætt-
jarðar sinnar er italir skárust í
hildarleikinn. Áður en hann lagði
á stað frá Nevv York gat hann
þess, að þess mundi ekki langt aS
bíSa, aS mönnum mundi svo aS
segja bókstaflega takast aS sjá í
gegnum holt og hæSir. Uppgötv-
unin er svo langt á leiS komin, aS
þeir sem eru í einu herbergi, geta
séS hvaS fer fram í hinu næsta,
þótt obrostinn veggur aSskilji þau.
Ekki hefir uppgötvunamiaSurinn
enn skýrt frá hvernig áhaldiS er
útbúiS.
Marconi er ekki fús til aS skýra
nákvæmlega frá þessari uppgötv-
un sinni bæSi vegna þess, aS hann
hygst aS fullkomna hana og vegna
hins, aS miklu illu má á staS
koina, ekki síst ef áhaldiS kæmist
í hendur almennings.
AhaldiS er aS ytra útliti ekki ó-
svipaS myndavél. Þegar þaS er
sett viS vegg eSa Iagt á gólf, verSa
þeir hlutir er þaS hvílir viS, gagn-
sæir, svo greina má menn og hluti
sem eru hinumegin viS vegginn
eSa gólfið. “Eg hefi ekki enn
fullkomnaS áhaldiS”, er haft eftir
Marconi., “Menn og hlutir sjást
aS visu ef þeir eru nógu nærri, en
ef þeir eru fjarri veggnum, sjást
þeir óskýrt. Ef mér gengur eins
vel hér eftir og hingað til, verður
ekki langt aS bíða aS áhaldiS megi
teljast fullkomiS'.”
Hjálpið Pólverjum.
Herra Jónas Pálsson söngfræS-
ingur, hefir ákveSið að halda con-
cert í Young Women’s Christian
Association byggingunni á : horni
Ellice Avenue og Colony St., næsta
mánudagskveld, 28. þ.m., kl. 8.
Samkoma þessi er haldin í því
skyni að efla sjóS þann , sem nú er
veriS aS safna hér í landi til styrkt-
ar nauSstöddum Pólv'erjum í heima-
landi þeirra.
ÁstæSurnar, sern hvetja til þessa
líknarstarfs, eru einkar sorglegar og
því vonandi, aS sem flestir af lönd-
um vorum vildu legja hjálpandi
hönd aS því.
Til skýringar skal þess getiS, sem
lesendum má annars vera kunnugt,
að síðan Evrópu stríSiS hófst í
byrjun ÁgústmánaSar s. 1., hefir
Pólland veriS aðal svæðiS, sem bar-
dagarnir milli ÞjóSverja, Aus!tur-
ríkismanna og Húna á eina hliS og
Rússa á hina, hafa VeriS háSir á.
ÁstandiS í Póllandi er því í raun
réttri engu betra en í Belgíu, þó al-
þýðu manna hér sé þaS ekki eins
ljóst. tjóSverjar og : Austurríkis-
menn vonuðu í byrjun stríðsins, að
Pólverjar mundu snúast móti Rúss-
um og veita sér lið í þessu mikla
stríði. En svo varS ekki; Póllend-
ingar hafa veriS svo hlutlausir, sem
ástæSur þeirra hafa leyft þeim og
land þeirra hefir veriS helgi-sviS
milli Rússa og ÞjóSverja og Aust-
urríkismanna á austurjaðri hersv’æS-
isins á sama hátt og Belgía var þaS
milli ÞjóSverja og Frakka á vestur-
jaSri hersvæðisins. En einmitt þetta
hlutleysi Póllendinga hefir æst ÞjóS-
verja og Austurríkismenn til hefnd-
arlegra árása á þá , svo aS nú eru
þeir búnir meS skotliSi sínu aS ger-
eySa þar tvö hundruS borgurn og
sjö þúsund og fimm hundruS bæjum
og þorpum og fjóftán hundruS
kirkjum. Rænt hafa þeir og Pól-
lendinga heilli miljón hrossa og yfir
tvær miljónir nautgripa, og svo hafa
þeir látiS greipar sópa um.landiS,' aS
kornforði landsins er löngu þrotinn.
Yfir tíu miljónir manna líða þar nú
megna hungursneyS og þúsundir
kvenna og barna er mælt aS falli þar
daglega af hungri.
FólkiS flýr undan hermönnunuin
út í skóga og á eyðimerkur og deyr
þar daglega í hundraSatali, þar eS
hvorki brauðbiti né mjólk er fáan-
legt. Þeir sem ferSast hafa um
svæði þetta segja hungursneyð og
alsleysi Pólverja vera enn þá átakan-
legra en Belgíumanna.
Nú hafa ýmsir mannvinir hér í
landi, bæði í Bandaríkjunum og
Canada, lagt sig fram til þess aS
safna fé til styrktar þessu nauSlíS-
andi fólki, og í þeim tilgangi heldur
herra Jónas Pálsson concert sinn aS
samskota ágóðinn af honUm gangi
til aS auka hjálparsjóSinn til Pól-
verja.
íslendingar gerðu vel í aS sækja
þessa samkomu. ASgangur aS henni
er ókeypis, en samskota verður
leitaS og er vonaS og beðiS, aS þau
verSi svo rífleg, aS sjóðnum verði
þau aS liði.
MeSal þeirra, sem skemta á sam-
komunni, eru þær Mrs. Dalmann, ís-
lenzka söngkonan fræga, og ungfrú
O’Neil, sem talin er í fremstu röS
'fíólíns leikenda í Vestur-Canada.
22. Júní 1915.
B. L. Baldwinson.
Brúðkaupskvœði
flutt í brúðkaupsveislu Hrólfs og
Kristínar Sigurðsson á Píðivöllum
17. Júní 1915.
Þá blóm og jurtir skrauti fögru
skrýSast
og skreytir gylling eygló sumars fríS
og /íáttúran meS geisla brosiS blíðast
og blessun stráir alheims-spekin þýS,
þá hreyfir ást sér inst í hjartans
leynum
og unaS vekur bæSi sprund og hal,
sem vex af sálar sannleiks hvötum
hreinum
og sigrar þraut í tímans skuggadal.
Hér nýtur drengur beina braut sér
ruddi
og brauzt í gegnum lög og hranna ís,
til framkvæmda hann feðra dísir
studdu,
svo fagurlega gæfu sól hans rís.
Hrólfur, Stefáns arfinn æsku fríði,
tinga meyju kaus til hjálpar sér.
Líkn þeim veittu, lífsins herra blíði,
í langri sambúS unnast fái hér.
Glösum klingja eigum öll til samans;
okkar líka þaS er hjartans mál,