Lögberg - 24.06.1915, Side 8

Lögberg - 24.06.1915, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. JÚNÍ 1915. Tískan er breytingum háð En það reynist ætíð bezt að drekka BLUE IiIBBON iTEA Það er teið sem ætíð er tekið i:ram yfir alt annað við öll tæki- fœri á þúsundum heimila í Vesturlandinu, Sendið þessa auglýsing ásamt 25c og þá fáiöþér „BLUE RIBBON COOK BOOK“ Skrifiö nafn og heimili yðar greinilega. Lottie Pickford THE DIAMOND FROM THE SKY byrja á ^^ONDERLAND Mánudag og þriðjudag 5. og 6. Júlí $10,000 VERDLAUN Heillaóskir og ávarp. 1915. Leitið til REGI Hún er hinn bezti vís- indalegi lófalesari. Or bænum * 1 Skjaldborg verða tvær messur a sunnudaginn, kl. 11 árdegis og kl. 7.30 að kveldinu. Aðkomandi prest- ar messa í bæði skiftin. Þar sem sagt er frá fyrirhuguöum aðgerðum kirkjuþings í siðasta blaöi hefir seinsta setningin snúist við, svo að 'þar stertdur að fulltrúar haldi safnaðarfólki veizlu, en svo ber að skilja, a« fulltrúar safnaðarins haldi þingfulltrúum smsæti að skilnði. Hon. Thos.' H. Johnson skrapp vestur til Argyle um helgina, og var viðstaddur samsæti sinna fornu sveit- unga, sem frá er sagt annarsstaðar í blaðinu. Hr. Halldór Sigurðsson, contract- or, leit inn á þriðjudaginn. Hann er að byrja smíð á skólanum á Gimli, draga að sér efni og ráða menn til verksins. Því á að vera lokið um miðjan Októbermánuð. Baldwin Baldwin og Karólína Björg Rannveig Goodman, bæði til heimilis í Winnipeg, voru gefin sam- an í ^jónaband, að 493 Lipton stræti, af séra Rúnólfi Mrteinssyni, þriðju- dginn 15r Júní Í915. •Tfr. Halldór Johnson kom frá Piney, Man., eftir vikudvöl i þeirri bygð, i erindum fyrir kirkjufélagið., Mr. Johnson segir útlit þar fremur bágt. emkanlega af maðk (cutwormj sem mikinn skaða gerir á ökrum og grasi. Heilsufar yfirleitt gott. A- gætar viðtökur fékk Mr. Johnson þar hjá löndum vorum. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biöja þá, sem hafa verið aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. Fimtudaginn 17. Júni voru þau ’ Hrólfur Sigurður Sigurðsson og Kristín Sveinsson gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteins- syni. Vigslan fór fram að Víðivöll- um i Árnessbygð i Nýja íslandi. j>r er heimili föður brúðgumans, Stefáns Sigurðssonar og seinni konu hans Guðrúnar. Hefir Stefán búið á Víðivöllum síðan íslenzk bygð hófst þar um slóðir fyrir 39 árum síðan. Rausnarleg veizla skipuð þar að Þakkarorð. Það hefir dregist alt of lengi fyr- ir mér að færa löndum minum í Dakotabygðum, mitt hjartans þakk- læti fyrir hinar alúðarfullu viðtökur er þeir veittu mér þegar eg var þar á ferð á síðastliðnu hausti. Sérstak- lega þakka eg Garðarbúum. Aldrei hafði eg áður komið í það bygðar- lag og þekti þar ekki nema eina konu, æskuvinkonu mína, Mrs. R. Davíðsson. Þótt langt væri síðan við höfðum sést, hafði hún ekki gleymt fornri vináttu og trygðum, og bauð mér að dvelja hjá sér eins lengi og mig lysti. Eg fór þessa ferð til að safna fé í byggingarsjóð þann, er Hjálpræðisherinn á íslandi ætlar að reisa sjómananhæli fyrir. Urðu landar mínir ekki einasta vel við þeim tilmælum mínum, að leggja nokkuð af mörkum til þess þarfa- verks, heldur fluttu mig einnig i beztu vögnum sinum milli bæjanna, þótt þetta væri um há-uppskeru- tímann. Kærleikurinn þreytist ekki. Mér var boðið á kvenfélagsfund til að kynnast sem flestum konum bygð- arinnar. Söfnuðu þær $5.00 á fund- inúm í sjóð minn og ungkvenna- klúbburinn afhenti mér aðra $5.00. Flestir bændur, er eg hitti, gáfu og sinn dalinn hver; mun eg, þegar eg hefi lokið fjársöfnujtinni gera þess nánar skil.—Þakka eg svo að end- ingu af hajrta öllum þeim, er hafa lagt fram sinn skerf til að greiða götu mína. Veit eg, að sá, sem ekki lætur vatnsdrykk í lærisveins nafni gefinn, ólaunaðan, muni minnast þeirra. Siguvloug Johannesdottir. 1278 Denman St., Victoria, B.C., 28. Maí Hon. Thos. H. Johnson, Winnipeg, Man. Kæri herra! Mér er það bæði sómi og ánægja, að tjá þér hérmeð innlegar heilla- óskir félagsins “íslendingur”, sam- kvæmt uppástungu, sem samþykt var í einu hljóði á fundi þ. 23. þ.m., i tilefni af því, að þú hefir verið valinn ráðgjafi í hinni nýmynduðu fylkisstjórn, og gerst um leið hinn fyrsti íslendingur í Vesturheimi, er slíkan heiður hefir hlotið. Okkur er það mikið ánægjuefni, i bæði sjálfs þín vegna og íslendinga j yfir höfuð, að vita að þú hefir öðl- | ast svona áþreifanlega viðurkenn- j ingu, bæði flokksmanna þinna og | fylkisbúa, því við vitum, að þú hef- j ir ríkulega verðskuldað hana með j gáfum þínum og dúgnaði. Félag okkar Islendinga í þessum j bæ eru líka sttnfærðir um, að í em- bættisfærslu þinni verður trúmenska og skörungsskapur sá, sem þér er svo eiginlegur, verða fylkinu til nyt- semdar og íslenzku þjóðerni til sóma. Þess vegna fögnum við yfir viðurkenningu þeirri, sem hæfileik- ar þínir hafa öðlast, og óskum þér ; vegs og gengis. Þinn einlægur, Christian Sivert, ritari mörgum boðsgestum, stóð vigslunni lokinn. Ræður voru flutt ar og kvæði; svo skemtu menn $60 Fyfir þessar höföing- við leiki og annan fagnað l^igt fram , . . . 1 f* m 1 cri eftir kvöldi. Gjafir til Gamalmennaheimilisins: Frá Sveini Sveinssyni, 309 Simcoe St., $100; frá Dorkas, félagi ungra Séra Friðrik Hallgrímsson, prest- ur i Argyle, konj til borgar á þriðju- dagskveld. með þeim séra Bimi B. Jónssyni og Mr. J. J. Vopna, er far íð höfðu héðan til hátíðarhalds, er haldið var í Argyle, um helgina, og annars staðar er getið. “The Canadian Newspaper Direc- tory” fyrir 1915, er McKim auglýs- ingafélagið gefur út, er nýkomið. Þótt ófriðttrinn mikli hafi hrundið mörgu úr skorðum, virðist hann ekl" hafa heft útkomu blaða og timarita i Canada að neinum mun. í öllu iandinu koma út 150 dagblöð, 7 á þrisvar í viku hveri; 45 halfsmánað- arblöð, nærri 1100 vikublöð, um 40 á tveggja mánaða fresti; 250 mán- aðarrit og 18 ársfjórðungsrit, alls um 1,600 blöð og tímarit. Á McKim Ltd. segir, að mikil eftirspurn sé eftir leiðarvísinum. Hann kostar $2.00. Hr. Kristján Tómasson úr Mikl- ey var á ferð í vikunni sem leið verzlunarerindum. Vertíð byrjaði á Winnipeg vatni þann 1. Júní, og er veiði með meira móti, en verið hef- ir i mörg ár og mesta úthald, sem nokkru sinni hefir verið. Mjög margir landar hafa útgerð. Verð á hvítfiski er 3 cents. Heilbrigði góð á meðál manna og vellíðan almenn. Tíðin hefir verið í stirðara lagi, heldur kalt fyrir góðan grasvöxt. Læknarnir Björnson og Brandson taka ekki á móti sjúklingum á kveld- in framar, á skrifstofu sinni í Col- umbia block, heldur að eins kl. 2—3 siðdegis. legu gjafir þakka eg innilegá, fyrir hönd forstöðunefndarinnar. /. Jóhannesson. Féhirðir “Red Cross” samskot- anna, bankastjóri T. E. Thorsteins- son, biður þeirrar leiðréttingar get- ið, að samskot frá Mikley, sem aug- lýst eru frá Mrs. Kr. Thomason, Mikley, hafi send verið af henni fyrir hönd kvenfélagsins “Úndína”, í þann sjóð. Bækur sendar oss af útgefanda, Þorsteini Gíslasyni í Reykjavk, Galdra-Loptur, leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson; Syndir annarra, leik- rit eftir Einar Hjörleifsson. Sömu- leiðis: Nokkur ljóðmæli, eftir Sig- urð Jóhannesson, útgefin af honum sjálfum. Sú bók er um 170 blaðsíð- ur að stærð og kostar 60 cents. í henni er margt vel kveðið erindi, al- varlegs efnis og margt gamansamt. Ljóðmæli Sigurðar hafa orðið mjög vinsæl af almenningi hér vestra, og má ganga að því vísu, að þessu ljóðasafni hins aldraða skálds verði 1 einnig vel tekið. Allar þessar bækur fást í bókaverzlun H. S. Bardals. Hon. Thos. H. Johnson, Minister of Public Works. Háttvirti herra! Á fjölmennum fundi kjósenda í Siglunes og Narrows bygðum, sem haldinn var í dag, var oss undirrit- uðum, forseta og ritara fundarins, falið að flytja hinni nýkjörnu stjórn Manitoba-fylkis hugheilar heillaósk- ir fundarins. ”Það veitir oss sérstakan fögnuð, að þér voruð kjörinn til að veita forstöðu einu hinu vandasamasta og ábyrgðarmesta embætti fylkisins. Það gleður oss mjög íslendingana, að þér hafið á þennan hátt hlotið alþjóðar viðurkenningu í fylkinu fyrir það, að þér hafið staðið með þeim allra fremstu í bardaga þeim, er háður hefir verið til að létta af þeirri óstjóm og lagaleysi, er vér höfum átt við að búa síðastliðin ár. Það gleður oss innilega sem einlæga íslendinga, að þau ár sem þér hafið setið á þingi, hafið þér með vits- munum, elju og drengskap, ekki að eins unnið yður sjálfum sæmd og heiður, heldur hafið þér einnig haf- iðá hærra stig sæmd og álit hips ís- lenzka þjóðflokks, bæði austan hafs j og vestan. Vér þykjumst þess fullvísir, að framkvæmdir yðar í hinu nýja og vandasama embætti yðar, sýni það enn betur, að í íslenzku þjóðeðli búi vitsmunir, drengskapur og þróttur til framkvæmda, er eflt geti sanna þjóðarheill. Innilegustu heillaóskir vorar fylgja hverju fótmáli yðar á frægðarbraut yðar—og íslands. Vér ávörpum yður á okkar forna og fræga móðurmáli. Það á dýpsta hljóma í hugum vorum og hjörtum og einlægust orð til að lýsa hjarta- þeli voru. Gerið svo vel að flytja fyrir okk- ar hönd hugheilar hamingju-óskir hinum nýja stjórnarformanni, T. C. Norris, og stjórninni í heild sinni. Vér berum hið bezta traust til henn- ar og stjórnarformannsins. Vér fylgjum henni að málum af heilum hug, svo lengi sem hún heldur þeirri stefnu sem hún hefir nú auglýst; og vér væntum þess, með tilstyrk yðar, að hún taki meira tillit til hinna mörgu erfiðleika, er vér, sem búum á útjöðrum bygðarinnar, höf- um við að búa, heldur en gert hefir verið að undanförnu. Dog Creek, 2. Júní 1915. J. K. Jónasson, fors. Guðm. Jónsson, rit. Herra Guðm. Stefánsson, kallaður “sterki”, fór um bæinn í dag, áleiðis til Tantallon, Sask., til húsasmíðar. Guðmundur hefir verið búsettur í Clarkleigh að undanförnu og segir góða líðan þar, heldur seinfara vöxt á grasi og nokkrar skemdir af maðki. Mr. A. Freeman fékk aðkenning af heilablóðfalli þann 10. þ.m., og hefir legið síðan, þungt haldinn, og rænulítill hina síðustu daga. Hún veit orðna hluti og óorðna og gefur hinar beztu ráðleggingar um öll málefni. Hún les alt út úr hendinni á yður. HUN TALAR MÖRG TUNGUMÁL. 229 MAIN ST. AndspœnÍ8 St. Mary s Ave. Skamt frá H. B. C. Viðtalstími: 10—1 og 2—9 e.m. KOSTAR $1 Og $2 GRAND CONCERT WluaKStM 8 IUJS Matvöru logiKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi, Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 verður haldið í Fyrstu lút. kirkju horni Bannatyne og Sherbrooke FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 25. JUNÍ AF SÖNGFLOKK SAFNAÐARINS Undir umsjón Prof. S. K. HALL Programm: Stríðsbæn.........................Lindblad . Söngflokkurinn. Soldiers’ Chorus from 11 Trovatore........Verdi The Octette. Vængirnir....................... Stillið hörpu.......................S' Helgason Sjóferð...........................Lindblad Söngflokknrinn. ’Cello Solo—Rondo................Boccherini C. F. Dalman. Selections from the Bohemian Girl.........Balf ,a) Gipsy Chorus (b) I Dreamt that I Dwelt in Marble Halls Miss M. Anderson. (c) Then You Will Remember Me. Mr. A. Albert. (d) The Heart Bow’d Down. Mr. P. Bardal. (e) O What Fufl Delighl Chorus. Sextette—(a) Nóttin kallar............Donizetti (b) Rokkvísa................... Messrs. Albert, Stefánsson, H. Metúsalemsson, B. Metúsalemsson, Jónasson, Helgason. Hark! Apollo Strikes the Lyre...........Bishop Söngflokkurinn. Duet—Selected.......................... Miss Herman og Mrs. Hall Lofgjörð............................$. Einarsson Söngflokkurinn. AÐGANGUR 35 cts. Byrjar kl. 8.30 •f-f+f+f+f+f+>+f+f1 jr m t W. H. Graham KLÆDSKERI' ■♦ j S I + ♦1 + RAKARASTOFA og KNATTLEIKABORD 694 SargentCor. Viotor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorsteinsson, eigandi Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 t t t + ij + 4- + + t Ný deild tilheyrandi f The King George f Tailoring Co. L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! %\£ Stt L0ÐFÖT! Y. W. C. A. AUDIT0RIUM Mánudagskvöldið 28. Júní 1915 klukkan 8.30 síðdegis Piano # Recital Miss Maríu Magnússon (Pupil of Mr. JÖNAS PÁLSSON) Með aðstoð Mrs. P. S. DALMAN, Soprano, og Miss MARION O’NEAIL, Violinist Samskot ganga í styrktarsjóð nauðstaddra Pólverja, Programme: a) Bach .................................Prelude & Fuge in B flat b) Pieczonka...........................La danse des ondes óp. 27 Miss M. MagnÚ88on 2. Verdi........... Ah fors e Lui (Traviata)......Mrs. P. S. Dalman 3 Beethoven..............Sonata op. 90...........Miss M. Magnússon 4. Hubay ................. Hejre Kate........... Miss Marion O’Neail 5 Chopin...............a) Polonaise op, 21 no. 1 b) Valse op. 34 no. I I. Meðal þeirra, sem komnir eru til borgar á kirkjuþing, er séra Jón N. Jóhannesen og sóknarbörn hans, Mr. Sigurgeir Pétursson og Mrs. S.-Sig- fússorr. Herra Carl B. Lindal frá Lang- ruth, Man., liggur á almenna spítal- anum og er á batavegi eftir upp- skurð, er Dr. Brandson gerði á honum. Herra Elias Elíasson kom í™ Ar- borg í fyrri viku, að leita sér lækn- inga. Hann gekk undir nppskurð hjá Dr. Brandson og hefir vísa bata- von. Hið íslenzka Fræðafélag í Kaup- mannahöfn hélt ársfund sinn 14. Maí 1915. For- seti skýrði frá hag og störfum fé- lagsins á umliðna árinu. Út hefir komið frá félaginu; Afnuelisrit til Dr. Kr. Kálumds og Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns, l.b., 3. hefti. Auk þess hefir félagið sent út 4. og síðasta bindið af Ferðabók borv. Thorodscns, sem hann hefir gefið því. Næsta ár verður gefið út framhald Jarðabókarinnar og byrj- un á nýju riti eftir borvald Thor- oddsen: Arferði á íslandi í 1,000 ár. Endurskoðaðir reikningar félagsins v'oru lagðir fram og samþyktir. Að lokum var endurkosin stjórnin, Mag. art. Bogi Th. Melsteð form., próf. Finnur Jónsson féhirðir og bóka- vörður við kgl. bókasafnið Sigfús Blöndal skrifari og bókavörður. Ferðabók Þorv. Thoroddsen IV. b., $1.25; Jarðabók Árna Magnús- soaar, 3. h.., 60c.; og Orðabók Jóns Ólafssonar, 2. h., $1.40. Þessar bækur eru nýkomnar í bókverzlun H. S. Bardals. Sýning og íþróttir fara fram í GLENBOR01. Juli $1500.00 verðlaun fyrirskepnur, garðávexti. akra- gróða, hannyrðir o. fl. BASEBALL LEIKIR LAWN TENNIS ALLSKONAR ÍÞRÓTTIR Mörg verðlaun fyrir vinninga í öllum leikjunum. Sérstök lest fer frá Winnipeg til Glenboro að morgni þess 1. Júlí kl. 8 FARGJALD NIÐURSETT $2.70 fyrir manninn fram og til baka, $1.35 fyrir börn Aðgangur að öllum skemtun- um aðeins 25c. -f gerð upp og endurbætt * NO er t.minn $5.00 $5.00 Þe8si miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. T/\LSIMI Sh. 2932 ^676 ELLICE AVE. * I I t Eruð þér reiðubiinir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent 806 Lindsay Block Phone Main 2075 . Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. X++-f4-H-f+>+-f+ 4-L ♦+ 4++ Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla af R0DERICK DHU Pantið tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave. Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6. Sumarf ríið í nánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér æskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss—Vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHAS. GUSTAFSON, figandi E,ina norræna hótelið í hænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg C. H. DIXON, Iögfræðingur. Lögfræðisley;ar ráðleggingar gefnar fyrir 50c. Útvegar lán, innheimtir „Police Court work a specialty “ 508 Avenue Bldg. 265 Portage Ave. Phone M. 5372. Heimilisf S. 4111 Crescentia komin aftur. 0]>ið t'rá 2 til 6 os 7 til 9 Á morgnaua ef óskaö ei-. 43 Steel Blk. Poi-tnge Ave. Spyrjió hana strax ráSa. -- RáSlegg- ingar hennar eru bygíktr á. mjiig víðtækri kunn- áttu t lófalestri, árangur margra ára reynsu og náms. Kostar $1 og $2 OSS VANTAR vandaðan og á- reiðanlegan mann til að selja hlut, sem selst mjög vel. peir, sem vel reynast, fá mikinn af- slátt. Upplýsingar Jijá The Ormsby Company, árd Floor Bank of Hamilton Buildlng. Winnipeg. Fólk í kreppu. Þeir sem verða að dvelja innan dyra í hitanum, ætti a8 gera alt til þæginda. 1 byrgðum vorum er alt sem þarf til að lina þjáningar sjúklinga. FYRIR SJÚKRASTOFUNA Sjúklinga sessur, íspokar, flöskur fyrirheitt vatn, umhúðir, sprautur, óg alt sem með þarf f spítala og sjúkraherbergi. Þér getið sparað tíma með því að koma fyrst til vor. Stúlka óskast í vist á heimili nálægt Baldur P. O. í Argyle. Upplýsingar fást að 931 Banning St., Winnipeg. Herra Böövar Jónsson, bóndi aö Langruth, Man., kom til borgar í vikunni, meö dóttur sína Ingibjörgu til lækningar. Hún var skorin upp af Dr. Brandson og er á batavegi. Böövar segir allgóöa líöan manna í sinni bygö og horfur gótSar. FRANKWHALEY $)re0írtption Drnggtst Phonn Sheebr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Meðala ráðlegging. SANOL LÆKNAR nýrna pg blöðru sjúkdóma. Verð $1.00.— Sanol Anti-diabetes læknar þvag sjúkdóma. Sanol Blood Build- er enduroærir blóðið. Sanol dys- pepsia salt bætir meltinguna.— Ráðleggingar ókeypis. Læknis- skoðun ef um er beðið. — Sanol fón Sher. 4029. 465 Portage ave.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.