Lögberg - 29.07.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.07.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JÚLl 1915. LOGBERG QeflS út bvem fimtudag af The Columl>ia Press, I>td. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Wlnnipcg. - - Manitoba. &KRISTJAN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPXI. Business Manager Utanáskrift til blaSsins: Tlie COLCMBIA PRESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjúrans: EIMTOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnlpeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2158 VerS blaðsins : $2.00 uin árið “Sjáið manIlinn!,, Svo sterkur varð stormur rétt- lætisins og sannleikans í herbúöum frjálslynda flokksins, minni hlut- ans, á siðasta fylkisþingi, að grunnur hins glitfagra en fúna kastala aíturhaldsflokksins, meiri hlutans á þingi, skektist, máttar- viðirnir brotnuðu og Roblin- stjórnin hröklaðist úr völdum með þeirri fádæma srnán sem kunnugt er og lengi mun í minnum höfð. Svo óhreinir voru klefar kastalans, svo daunillir sorphaugar í kjallar- anum, að fylkisbúar gripu um vit- in og eiminn lagði um landið þvert og endilangt hafanna á milli. Kastalinn var hruninn. Fylk- ingamar riðluðust. Nú var úr vöndu að ráða, for- inginn fallinn og vigið jafnað við jörðu. t>á var blásið í lúður, herör upp skorin, sprekunum safnað saman. Það var flokksþing conservativa. Flokkurinn vissi að kosningar til fylkisþings voru i nánd og hann vissi að þær kosningar áttu fram að"fara vegna þess að þeirra eigin flokkur, flokkurinn sem að völd- um hafði setið í hálfan mannsald ur, hafði svikist um flest loforð sín er til heilla horfðu og svikið af fylkisbúum stórfé í þokkabót. skoðanir manna á stjórnmálum breytast ekki á svipstundu. Menn lofa ekki þá stjórnarstefnu í dag og heita henni fylgi sínu, sem jæir löstuðu í gær og fyrirl'itu. Þeir sem í mörg ár( hafa barist undir blökkum merkjum harðstjómar og rangsleitni. íklæðast ekki hinum nýja manni lýðfrelsis hugsjóna og jafnréttis ástar á eintim degi eða einni viku. Hvernig stendur þá á hinumj snöggu sinnaskiftum, sem con-: servativar hafa tekið, ef dæma skaJ eftir hinni nýju stet'nuskrá þeirra ? Hvernig stendttr á því, að þeir heita því fylgi sínu, sem þeir hafa hatað í mörg ár? Hvernig stendur á því að þtir THL DOMlNiON BANK MIT KDMCNÐ B. OSI Kil, M. P., Pre* IV. D. MATXUKWS C. A. BOGERT. Genera! Manager. Tlet-Pna, Borgaður liöíuðstóll.......... Varasjóður og óskll'tur ábati . . . SPARISJÖÐSDEILD $6,000,000 $7,300,000 er ein deildin I öllum útíbúum bankans. far ml ávaxta $1.00 e6a meira. Vanalegir vextir greiddir. paS er óhultur og þægilegur geymslustaSur fyrir spari- skildinga ySar. Xotre Datne Branch—W. M. HAMILTOX, Manager. Selkirk Branch—M. S. BTJRGER, Manager. mönnum? Hefir liann nokkurn hans vissu ekki hvert veita skyldi samvizku fjárstraumnum. tima farið að I sinnar og bent augum þeirra? Hvernig stendur a pvt breyta nafni flokksins? að því að þeir! boðum , r v , . -v i rv i • 15i..u»i v alþjóð manna á Kjóscndnr! SjáifS manninn! ofa að bcrjast við bhð 1«™ af þeim sv5v5rMngum og hræSuna, þetrhræktu.fynrfammamtðmrt? lösttim af mökum Rob- ' ' , .... , Hvermg stendur a þv. að þaðj niannnar yi5 brennivin^| Þott Sir James Aik.ns þegði, sem þeir fynr fam vikum sogðu Lalana, Hefir hann meö einu tokst Roblln stjormnni ekki að að vært svart, er nu orðið hvitt -. org. feynt ag hefta áfengissölu og|Mja strákapör sín. Olfsklærnar áfengisnautn? Nei, nei. 9ir; tóku, fvrir tilstilli góðra manna, James hefir þagað eins og brotin sem, bera hag almennings og heið- HaMa þeir að kjósendur séu j ha°nn' fyfgdT'tar ^h^um! ^ ‘•vlklsblla brjósti, smám- svo skym skroppmr, að halda a8|dýrmætari en hugsjónin Honum Saman að ^gjast ut tmdan sauð- var annara uni hag flokksins en argí'£runríj. Grunurinn um 6- velferð lands og lýðs. Kjósendur! Sjáiff manninn! apurmngum. Annað dæmi. Mörgurn mun enn Það er engin furða þott kjos- , fersku. minni hvernig Roblin. endur spyrj. e.tthvað a þessa stj6rnin lék sér að þv5j aS hella hugarfarið hafi breyzt, þó nafnið sé nýtt? Svari hver fyrir sig þessumj ef conservativum er alvara með að i vilja bæta mentun alþýðunnar og lyfta henni á hærra stig, ef þeim er alvara með að vilja afnema Coldwells lögin alræmdu, ef þeim er alvara með að vilja létta áfeng- isokinu af fylkinu, ef jieim er ál- vara með að óska þess að hvorki sjáist blettur né hrtjkka i fari stjórnarinnar o. s. frv., hvernig stendur þá á því, að þessi sami flokkur, sem hefir setið að völdum i sextán ár, hefir hafnað öllum þessum endurbótum, farið um þær háðulegum orðuin, fyrirlitið þá i orði og verki sem fyrir þelim hafa barist og endar að lokum stjómar- tíð sína með svo svívirðilegu at- hæfi, að svartari blett getur varla að líta í sögu Tyrkjasoldána og ekkert sviplíkt í neinni brezkri nv- lendu? Hvernig stendUr á því, aðj inanninn! á meðan þeii sátu að völdUm,, Þegar minstl er á hinn pólitiska æfiferfl Sir James Aikins og þögn miljón á miljón ofan í vasa jam- brautakf'mga og steypa með því fylkinu í svo gífurlegár skuldir ,að óvíst er hvort það fær nokkurn tíma rönd við reist. Svo langt gekk j>að glæfrasþil, að .jafnvel sumtvm tryggustu mönnurn flokks ins ofbauð og j>eir mótmiæ'ltu að- föruntun. Var Mr. Aikins í þeirra flokki? Lét liann til sín heyra? Nei; ekkert kalsyrði heyröist af hans vöruni í garð flokksbræðra sipna er j>essu fór frant. Hann stóð hjá, kinkaði kolli og samþykti gjörðir flokksSns. Hann elskaði þá flokk- inn meira en fylkið, eins og harm sjálfsagt gerir enn þann dag í dag. L'ttið upp kjósendur! Sjáið mannsins, verður varfa hjá þvi komist að benda á Macdonald aukakosningarnar nafntogttðu. Hann flæktist um kjördæmið þvert og endilangt í þarfir flokks- bræðra sinna, talaði um fyrir þeim rtyndu þeir ekki að bæta úr nein- nm af þeim göllum, er nefndir hafa verið? Er ekki líklegt, að ef imla flokki — því flokk- urinn er hinn samli þó nafnið sé nýtt — er nokktir alvíra með að koma á þeim endurbótum sem Flokkurinn vissi enn fremur, að | hann lofar ef liann verður í meiri trúveiku og reyndi að snúa J>eini i síðustu fylkiskosningunt hafði, löuta - er ekki líklegt að einhver | vantrúufelu frá villu sins vegar. Þá hann enga stefnuskrá og flaut með^ úr flokknum liefði áður orðið til var hormm ekki slirf um máliö ; þá svikum í meiri hluta inn a þíug. j þess aö motmæla atfeili þeirra, ]osnaði um tunguhaftíð. Hann \ ið síðustu kosningaT héldu con-hem Iéku ser að mútugjöfum og' vissi aft mönnum var meinað að servafivar að það nægöS, ef hvikum. njóta réttar síns við kosningarnar stjórnartaumunum yrði ekki ’st er uni það, að margir hafa ; kjördæminu; hann v’issi að sak- kipt úr höndum foringja þeirraj'eriö grandalausii. Þeir voru ekki lausum mönnum var varpað í enga hugmynd >höft5u j fangelsi; harm vissi að svik og prettir voru í frammi höfð; hann . vissi að gæðingar stjórnarinnar En margir hofðu óljósan^ grun fóru ; kringum lögin. um það sem var aö gerast; en þeirj Mótmælti Sir james ])essu? þögöu. Siunir kunnu synda- j Hjálpaði hann þeim sem brögðum voru beittir og ranglega kærðir, to. júlí 1914. En hann hafði orðið að sleppa þeím miklu fyr en þeír bjuggust við og 'hann liafði orðið að sleppa þeim rQeð þeim hætti, að hann varð að hylja sjálfan sig í skugganum, eins og fáir, sem iim leikinn, sem fram fór á bak við I tjöldin. hann hafði áður í stjórnartið sinni: regfstéiö eins og faöirvoriö — eða huHð verk sín og lagsbræðra sinna! kannske betur; þeir þögðu lika. skúmaskotum. Flokkurinn vissi, J Tökum til dæmis Sir James að hver einasti fylkisbúi og meirij Aikins, flokksforingjann nýja. Þótt hann kunni að vera mikl- J am °S góöum hæfileikum gæddur, | þá er það víst, að ef hann væri hluti allra landsmanna, lænti á gamla foringjann þeirra ,og hn>p- aöi í hjarta sínu einum rómi: “Sjáið manninn!” Flokksþingiö þurfti því að sjóða saman stefnuskrá og velja sér f'.okksforingja. Og það gerði hvorttveggja. hjálpaði hann þeim ti! að ná rétti sínum? Nei, nei; þvert á móti. Sir James þagði þangað til klíku- bróðir hans hafði unnið fullan sigur í kosningunum. Þ'á opnaði hann munninn aftur. En til ‘hvers? Til þess að samfagna honum og flokknum yfir sigrinum, sem ]>eir : hag v.ssrar pólitiskrar ldíku, þá hofðu unnið með svo óhæfilegu j hefðl bann ekkl setlð l>egjandi hjá athæfi að g]æpi gekk næst | 1 oll þau fjörutíu ár semi hann 'iefir dvalið í lancfinu, er hvert ættjarðarvimir. ef hann mettS hag þjóðarinnar í heild sinni meira en! lýst yður á? Sjáið tiverni g Lítum nú stuttlega á hve mynd- 'T“' “'“‘T-J CI nvci> manninn! nrlccr^ hcimiókst að Wsa hetta! °POkkastrykið °g sv.kabragð.ð af x , , arlega þeim tokst aö Ie>sa þetta ö6nj var frami6 yiö nefis á hon. Sunmm kann að v.rðast nog at'hend'' |um, Aldrei hefir hann refst kom,ð af svo goðu að óÞarft se að Þaö er ekki aðal tilgangunnn merkið fyrjr velferð |ands jý8s i henda á fleiri fúabletti og blakka meö þessum línum, aö ræða um ef f!okknunii ]jeim pólitíska" fíokk lagða 1 fari niannslins: hann svcrji stefnuskrá conservativa. Þo ira sem hann fy]gdii t orðið ])a6 a81 sig í ættina. Um það skulum vér benda á það, að fullur helm!.ngur; minsta meini En hann hefjr ver.! rkki þræta; en þaö' versta er þó þeirra atriða sem þeir teljaupp, er jð trúr þjónn Qg hundíi8 ! cnn ónefnt. að nokkru leyti eöa öllu sóttur Á ,labbakútur j þjónustu klíku sinn-' Snemma í síðast liðnum janúar stefnuskrá liberala. En þeir gætaJ ar Margt hefir 'honum vel tekist. I var athygli hins marg- þess vandlega, að minnast ekki á en fatt ljetur en að þegja, þegar' neínda Sir James Aikins vakið á beina löggjöf- *•••"• : ..... ’ 11 ' •• - - - ' M að minnast ekki á hún er þyrnir í augum þeirra, sem vonlegt er. liein löggjöf er bezta vopriið i höndum kjósenda til að knýja fram vilja sinn og taka fra'm fyrir hendur skálka sei\i í stjórnarsess k'omast. Engitin er svo gleyminn, að hann nmni það ekki, að lilæralar hétu þvi á stjómarskrá sintfi. að vinna að því að koma á beinni lög- gjöf, þegar þeir kænmst í meiri hluta og væri falin æðsta stjórn fylkisíns. X'orrisstjómin hefir enga dul á það dregið. að hún ætl- ar sér að standa við öll sín loforð, ekkert verður niður felt, ekki svik- ist um neitt sem lofað hefir verið. Þegar timi er til kominn mun hún þvi einnig- stanfla við }>etta loforð sitt. Conservativar hafa fram á síð- ustu stutjd harist með oddi og egg, með hetðarlegu og óheiðarlegu mótS.xbæði ljóst og leynt, og ekkert látið ógert til að hindra framgangj þeirra mála, sem þeir nú um misgjörðir lagsbræðra hans 1 1)VI' 111{Ur væru til, að Manitoba hefir verið aö ræða. En þögnin J ^jómin hefði stórkostlegan fjár- er oft ekki síður saknæm en orð !rirátt'í frammi við þinghúsby og gjöröir. Tökum eitt eða tvo dæmi þessu vandað framferði óx ög margfald- aðist. þótt stjómin reyndi að þvo hendttr sínar og þar kom, að til tals komst, að skipa konunglega rannsóknarnefnd til aðl kryfja geröir Roblinstjórnarinnar í bygg- Lngamáli þinghússins til mergjar. Hvað tekur Sir James til bragðs þegar svona er komið? Reynir hann með einu orði að varpa Ijósi á gjörðir stjórnarinnar? Hreyfir hann hönd eða fót til að reyna að leiða sannleikann í ljós? Því fer fjarri. Sjálfsagt htfir ekkert vér ið honitm fjær skapi. En það er sagt, að þá hafi piltitrinn ekki set- ið aðgeröarlaus. Þá þótti honum tími til kominn að tala. En hvað tók 'hann sér fyrir hendur ? Þaö er «agt að hann hafi sv'ifið eins og illur anrti umhverfis fylk- isstjórann og beitt allri sinni mælsku, öllu sínu viti og ölliitn sín- nm lagakrókum sem hann þekti tlil að fá fylkisstjórann til að skipa ekki rannsóknarnefnd. Hann, Sir James, vissi, að óhreint var i poka- hominu og kærði sig ekki utn aö fylkisbúar fyndu lyktina af því. Það gat komið sér illa fvrir flokk hans. Eða hvað lýst yður? Sjáið manninn! Sjáiði vofnna! Það er óþarft að halda lettgra út í þessa sálma. Það sem hér hefir verið bent á, ætti að vera nægilegt til að kjósendur hugsi sig tvisvar ttm, áður en þeir styrkja Sir James eða flokk hans með at- kvæði sínu. Sir Jafnes er orðinn aldraður maður. Hann hefir alla sína æfi verið ótrauður smali flokks sins, þess f'lokks, sem mest fjárhagslegt tjón hefir unnið fylkinu, þess flokks, sem hefir alið upp sjiilling og lesti inn á viö og ataði það auri i augum heimsins. Hánn hefir styrkt þá stjórn sem hefir leynt og Ijóst reynt að beita fylkisbúa kúg- un og einvelcfi og stinga ávoxtum svitadropa alþýðunnar í sinn vasa. Nú, utn elleftu stundu æfi sinn- ar þykist maðurinn, að minsta kost1 að nokkru leyti. hafa snúið frá villu sins vegar, þykist Vilja kippa i lag, þvo og hreinsa og vinna fyrir heill og hag alþýðunnar. Er nokkur heilvita maður svo blind- ur, að halda að honum sé alvara? Hefir ekki fleirum reynzt erfitt að kenna gömlum að sitja rétt? Og hefir ekki flestum reynzt reynslan ólýgnust ? Þetta er þá foringi flokksins sem, tftir sextán ár í vaildasessi vil! ekki kannast við svo mikið af gjörðum sínum. að hann þori að koma fram fyrir augu almennings andír sínu gamla uafni. Hafi flokkunnn ekki haft öðlrum batri manni á að skipa í foringjasætið, t'.l sonnunar. Sir James hefir Iengi veriff hlyntnr bimlindisstarfsemi og þegar Hugh John Macdonald geröist foringi conservativa fyrir sextán árttm, fékk hann Mr. A.kins til aö semja frttmvarp til laga um vínsöhibann. Mr. Mac- donald hvarf snögglega af hinum pólitíska vígvelli fylkisins og Rob- lin tók* við foringjatigninni. Það er óþarft að rekja sögu Roblins í bindindismálin'u. Kjósendur vita, að hann heíir hrækt við vínsölu- banns Iögtinum sem lögð voru upp í hendumar á honum' og var ásamt nánustu fylgifiskum sinum sverð og skjöldur og svarinn fóstbróðir inguna, að hún mundi hafa notað I manni sem meiri likur væru tií, aö stóra fúlgu af fé því er veitt var skrifa«i un(lir llina nýju stefnu- til þinghúsbyggingar'innar, til að!skra af 1161111,11 kuS- nla lesa 1 1(1^a bera kostnaðinn af ósótruanum sem' ser’ hve hugheill flokkurinn er. hún hafði í frammi við síðustu: kosníngar. Fyltist Sit* James heilagri vand- Eftir höfðinu d'ansa limimir. Shvjames Aikins hefir verið trúr fvlgifiskur afturlialdsflokksins, | trúr flokknum, en ótrúr alþýðu. Hann hefir ekki látið á sér standa lætingu er honum barst þetta til evma? Hófst'hann handa. eins 0g\ í soranum með flokks- hver ættjarðar og alþyðuvtnur í|hræðrum sinum ef ])eir hugðust að hans stoði, mundi hafa fundið stg! sj4 sér ieik 4 og hann veHSlir skyldan að gera. og lettað, af sér; eflaust engu ófúsari fil þess nú, grttntnn e honurn \ar ekki; ]jegar hann er orðinn merkisberi Tinnugt utn það aöttr ' Nei og|])eirra; eftir pjpu hans æt]ar aftur nei. Sir James stó^S stein nu (ægjandi eins og hræða á akri, sem allur flokkurinn að dansa. Þér kannist við llljóö1 pípunnar. aldre, lætur t,l stn heyra. hve hattj hér kannist við ]jann sem lofast sem fttglarntr kunna að kvaka.) hefir til að j Hann grunaðt etns og komið hefir broddii fylkingar í framtíðinni. <t daginn, aö ef þessit máli væri Kjósendur! Sjáið manninn! Iireyft, væri flokknum með stjórn-1 Hve margir vilja ieggjast svo ma í broddi fylkingar'hin mesta l4gt kjördaginn 6. ágúst, að greiða ------ Aikins| hætta butn. Þott alþýðueigmtm j |)eim flokki atkvæ«i, sem sjglir á Itafa I n°kkttm tima undan aðförum | vært soað 1 hundrað þúsunda tali {stolnum "plönkum", tmdir fölsku brennivinssala ara. Kvartaði Sir og áfengisbrugg- James hnuplað af stefnuskrá lilterala, I Roblins í bindindismáiinu ? j var það saklaust ef gróðinn lenti flaggi, meÖ hamskifting við stýrið helga sér og lofa að Heita sér fvr- < Ureyfði hann nokkurn tíma hönd,hjá flokknttm og Aikir»s þurfti j fram fyrir kjósenduma? ir. Hver heilskvgn maðttr veit aö eða fót til að liðsinna bindindis- ekM að óttast, að flokVsbræðttr --------------- 'MMÆjmBlMESyZMS, N0RTHERN CR0WN BANK AÐ ALSK RIFSTOFA í WENNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) -- - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddun - - - $2,850.000 STJÓRXEXDtJR : Formaður -------- Slr D. H. McMILLAN, K.O.M.G. Vara-íormaður...........Capt. WM. UOBINSON Sir D. C. CAMEROX, K.C.M.G., J. H. ASHDOWX, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Igi Allskonnr bankastörf afgrei.ltl. — Vér byrjuni rciknínga vlð eln- U staklinga eða fclög og sanngjamir skilmálar veittir. — Avlsanlr seldar j til hvaða staðar sem cr á íslandi. — Sérstakur gaumur gefinn sparl- | sjóðs innlögu.u, sem byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar við j á hverjum se.v mánuðum. \ T. E. THOR>STEíNSSON, Ráðsmaður | Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. •r;rI»v“/4í:?»Tíí«vt?írtr?'»'\iri'4Vri»Yt«ír«í glæfra-manna og auðfélaga, þvi rneö henni eru þeir oftast einráðir með að konta ýmsum lögunt og fjárveit- ingum sér í hag gegnum þingin, sem oftast eru skipuð þægttm og auð- sveipum flokksþjónum. Sir James Aikins var fyrir löngu fullkunnugt um svíviröingar Roblin stjórnarinn- ar, en ekki hefir enn vitnast, að hann hafi hreyft sínum minsta fingri til að koma í veg fyrir þær eða útrýma þessum fjárdrætti úr íéhirzlu og fjár- málum fylkisins, fyr en einmitt nú, að hann er að reyna að ná völdurn. En vegna framkomu hans í liðinni tíð, í sambandi við stjórnar- og flokksmál, ætti enginn kjósenda að treysta honum, heldur vinna ein. dregið móti honuni viö í hönd far- andi kosningar. Arni Sveinsson. Að hreinsa til er brýnasta skyldan. Látið þá sitja heima. Hávaðinn af þeint mönnum, sem nú bjóða sig fram til þings, á móti hinni liberölu fylkisstjórn eru blóðmarkaðir af langri og trúrri fylgd við Roblinstjórnina. Að vísu hefir aðeins einn af þeim, sem í þerirri stjórn voru, þor til að bjóða sig fram til þingsetu, í þetta sinn, en fjöldinn af hinumi gömlu klakaklárum þeirrar stjórnar eru komnir á stúfana upp á nýtt, þeir hafa ekki aðeins fyrirgefið þærj ávirðingar, setrt Roblinstjómin hefir gert sig seka í, heldur líka fylgt henni sleitulaust aöl málun- um. Það kann nú aö vera um sutna þessara manna, aö þeir hafi ekki Vitað hvað þeir gerðu, þegar þeir greiddu atkvæði með mörg- uni ósóma, sém hin gamla stjóm kvaddi þá til, en sinn hluta ábyrgð- arinnar verða þeir að bera, öigi að síður. Kjósendutn ber að gera sér grein fyrir, hvort þeim möun um er treystandi til að fara með umboð þeirra á þingi, er gerðu hvaö í þeirra valdi stóð, til að hindra rannsókn á óráðvandlegri meðferð fylkiseigna, jafnvel eftir að almenningur var orðinn sann- færður ttm að um stórkostleg svik væri að ræða. — RoblinstjórnSn er fallin, en; anli hennar lifir, meðan Rogers og hans menn halda velli. Þá sem til kosninga sækja undir því merki. ættn kjósendur að kyrsetja. Þeir éiga ekkert er- indi á þing og eiga að sitja heima. “Þúert eins!,, Vér lýstum stuttlega framgangs- máta Kringlunnar í Þinghús- hneyxlinu, sem öllum er opinber, og við þá spegilmynd af sjálfri sér hefir hún tekið slik ærsl, að> enginn þykist hafa séð annað eins langa lengi í því ærsláfulla málgagni. Það kveður jafnvel svo ramt að, ð sumir þykjast ekki þekkja ritstjórann, sem vana- lega slær úr og í og vefur og vind- ur lopann sinn í dylgjur, en sjaldan í skaimnir. En nú kveð- ttr við þann tón, aö blað vort er sagt “skjalla, smjaðra, lepja og ljúga’’, og “gelta og bita” einsog (“fleðutík”. Hvaðan kemur Kringl- unni þessi dómadags þverrifa? Sá sem eys þesstim fúkyröu m úr sér er vitanlega smekklaus dóni og illa siðaöur orðhákur. en þar að auki illa að sér, fáfræöi hans og skámmarlegt orðbragð er hvað eftir öðru. Lögberg nenr veríð sanngjamt blað, vítt afbrot con- servativa, sem tíð og stórkostleg eru, en ef nokkttr ávlröing heflr komizt upp utn liberala. þá hefir blaðiö einnig sagt frá því. Þessi nýi oröabokki Kringlunnar segir I aö Siftbn hafi stórstolið af landi og lýð, og “það er á allra vitorði,” segir hann. Eigi að síður útveg- aði Hordenstjórnín Sifton tignar- nafn — þessum alþekta stórþjóf, að frásögn Kringlunnar. Annað- hvort er, að Kringlan lýgur. eða að Bordenstjórnin er( ekkfi prúttin. Hvorttveggja tmtn vera sönntt næst. Að Lögberg hafi lagt dóm á hjartalag og hreinleik Siftons er atiövitaö' vitleysa. Hitt mun vel mega segja. aö ef þeir mmm- nngar sem nú bera hæst höfuðið á stjórnarvellinum, hefðu tíunda partinn, þó ekki væri meSra, af' viti og skörungsskap Sir Cliffords til landstjórnar, þá mtindi landinu ekki eins hroðalega klúðurslega stjomað og nú er. í annan stað nefnir þessi orða- snatí Frank Oliver, serrv “brenni-J merktan erkiskálk”, og segir Log-j berg verja hann. Kringlan er það, sem vist hefir brennimerkt þenn- an mann, étið það eftir rógberum flokksins. en Löglærg hefir ekkert til þess 'tnáls lagt anna'ö en að geta um sakargift og vörn og segj'a til þess. sem viðurkent er. að sakar-’ gagnið, skýrsla Fergusons, nýtur ekki trausts eða álits, sem óyggj- andi. Það er samansett af áköf- um flokksmanni, í því skynt' nð vinna mótstöðnmanni metn. Viö þeirri frásögn conservativa. að stórum meira hafi Grand Trttnk brautin kostað, en aðrar, hefir þaö svar veriö gefið setn satt er, að sú braut er betur gerð en dæmi eru til í þessari heimsálfu. Þessu verður ekki hnekt né því, að rannsóknarnefndin. svo kölluð, var alls ekki óhlutdræg, heldur ó- sæmilega hlutdræg, og annað hef- ir varla verið sagt í LAgbergi. Ross stjórnin er framliSin fyrir tíu árum, og hefir vist aldrei ver- ið varin né sótt til sektar í ILög- bergi, liklega sjáldan eða ■ aldrei minst á hana, nema ef til vill vegna þess að hún varð einna fyrst allra stjórna til að falla á frv. um að afnema staupasölu. Llm syncíir hennar er oss ókunn- ugt, og orðatudda Kringíunnar sönuileiðis líklega, nema ef hann gæti grafið eitthvað upp úr göml- um conservativum rógpésum. Það er engum nein minkun að því, að vera góður flokksmaður í | góðra flokki, en að vera fylgispakttr flokki skaðlegra manna, er hverj- tim m&nni minkttn. Kringlan má| gjarnan verða sár, þegar haldíið er að henni ferli 'hennar í þinghús- málinu; hún gætur ekki varið það framferði sitt, tekur þvt gamla ráðið sem conservativar hafa und- i ir slíkum kringttmstæðum, og org- ar: “Þú ert ekkert lætri!” Að ^ krydda það svar með strákslegum illyrðum, þykir bezt af öllu; það drýgir mjöðina og hylur fyrir mörgum, hve bágt og lélegt slikt svar er. Vér viljum vona, að Kringlan eða ritstjóri hennar beiti ekki1 fyrir sig þessum mikla munni ;t ný. Hann er klúr og tllyrtur, og þó að1 einstaka kunni að dáðst að slíkutn premíu-kjafti, þá mun ftestum vor á meðal þykja hann vera blöðunum til minkunar. En þvi ber að halda föstu, að Kringlunni tókst furðanlega að vera þar sem verst gegndi i þing- húshneyxllinu. “Slettir hún baula halanum, því hún vill alla sér jafnskitna” nrramli. frá 1. bls.) Búnaðarskólinn og fleiri bygg- ingar. Sá skóli kostar nú hátt upp í fjórar miljónir dala, og kvað ráö- gjafinn þess vegna fulla ástæölu vera til, aö athuga þá bygg’mgu betur. Kelly félagið hafði þar bygginga samning, er nam meir en miljón döluni og aukaverk þar á ofan fyrir 440 þúsund. Þetta skyldi verða rannsakað út í æsar ef Norris stjóminni væri nægilegt fylgi veitt í kosningunm, og þar heimt aftur sem ofgoldið væri og sekum refsað. Um dómhúsið nýja sagði Mr. Johnson að það væri nálægt full- bygt og hefði kostað $1,327,551. Þegar fyrst var gerður samningur um bygging hússins, árið 1912, var hanti þeim veittur, sem hæstu upphæðina tók tíl, er lét hann eft- ir þeim sem boðist hafðh til að taka verkið að sér fyrir minsta kattpið, með 90' þús. dala ágóða fyrir sjálfan sig. Sá þriðji fékk samn ing um að leggja til allan, höggna steininn og með þessum samtökum fór þetta fram. 15. þúsund dala aukaverk var á undirstöðunni, en ráðherra kvað sér þegar hafa ver- ið gefið til kynna, að undirstaðan hefði kostað 30 þús. dah umfram þaö rétta. Marga aöra stórkostlega fjár- pretti mintist Mr. Johnson á, svo sem þaö að þann 8. júní 1914, voru contractaranum Kelly borgaöir $50,000, sem aldrei voru færðir honum til útgjalda. Um gamla búnaðarskólann, þar sem , nú er daufdumibra ‘lræli, sagði hann á þá leið, að þangaö vorti sendir 85 menn tvær seinustu vikumar fyr- ir kosningarnar í fyrra, og látlið í veðri vaka, að það væru málarar og smiðir og með því móti var 42 þús. dölum sóað úr fylkissjóði. Svo lítið vannst á fyrir þessa miklu upphæð, að í sumar þyrfti bráðnauðsvnlega; að taka bygg- inguna fyrir tíl málningar og við- (Framh. frá 1. bls.J nú líka að löggilda tafarlaust, án þess að láta til atkvæða koma, vín- bannslög þau, sem kend ertt við Hugh Macdonald, en sem hafa legiö á hy11- unni, eins og fleiri framfaramál, mestalla þeirra valdatíð. Skyldu þeir pólitisku herrar álíta okkttr , kjós- endur Manitobafylkis, svo heimska og hugsunarljóva, að vér sjáum ekki hvar “fiskur Iiggur undir steini” og gleipttm svo þetta agn þeirra? Nei, svo lteiniskir erum vér ekki; og þeir ættu ekki að láta sér koma slíkt í hug, og því síður birta það í stefnu- skrá sinni. Eg veit ekki betur, en að conservativi flokkttrinn hafi ávalt verið styrkur og stoð vínsalanna. Enda hafa þejr fylkt liði sínu satrian í kosningahríðunum og verið samtaka nteÖ vínveitingar og aðrar svívirð- ingar í sambandi við þær, þar sem því hefir verið við kontið og fólkið hefir staðið svo lágt, að það hetir látið slíkt viðgangast mótmælalaust Enginn skyldi trúa slíkum flokki fyrir vínbannslögum, enda ber oss engin nauðsyn til þess. Vér höfum mikltt betri ástæður fyrir því, að treysta Norris-stjórninni , og er þvt sjálfsagt aö styðja hana til valda bæði í orði og verki, og nteð atkvæð- um vorttm kosningadaginn 6. Ágúst. Svo skal eg minnast nokkuð á æfi- sögu ágrip Sir James Aikins, sem birtist í Kringlunni, og taká til greina fjölhæfni hans og störf í þarfir al- mennings, einkunt hér i Manitoba. Eg býst nú við, að það sé rétt með farið, aö Sir Jatnes Aikins sé fjöl- hæfur og vel löglærður. En þegar þessi Kringlu æfiferill hans er kruf- inn til ntergjar, keniur það í Ijós, að hann hefir ekki notað fjölhæfni sína og þekking til að styðja og efla hag almennings. En hann hefir verið hygsur þjónn aúðkýfinga og einok- ttnarfélaga; og mun ekki verða þaö síöttr, ef hann kemst til valtla, enda hefir ltann þá betri aðstööu til þess. Og víst er um það, að hann er Rob- tin samþykkur með það að hafa öll fjárntálavöldin í .stjórnarhöndtim. og gefa almenningi ekki lausan tauminn. Hann er á móti beinni löggjöf—Re- ferendum,— móti því að almenning- ttr ltafi atkvæðisrétt eÖa úrskurðar- va!d í mikilsvarðandi stjórnmáluin, jafnvel þótt þaö sé almenningttr, sem stendur þar bak við, ber alla ábvrgö ina og borgar allan kostnaöinn. En þetta er auðvitað gömul pólitík fjár- gerðar. Kítt hroðalega dæmið var það um ráðlag hinnar fyrri stjómar, að hún leigði 2000 dala hús út í St. Vital, með ekru bletti utTí- hverfis. fyrir 150 dali um mánuð- inn, til þess að láta fanga hafast við á, og eyddi auk þess 840 döl- um til viðgerðar, áður en hún leigði kofann. Þessi leiga hefir nú verið borguð í nálega tvö ár, en héreft’ir yrði umboðsmður leig- andans, Hon. R. Rogers, aðl fá artnan leigjanda. heldur en stjórn- ina. Mr. Jphnson kvaðst mundtt setja á ^tofn reglulegan “prison farm", ]>egar til kæmi. Enn eitt dæmi um ótrúa sóttn fylkispeninga, í sambandi við þinghúsið var það, að það kostaði um 2090 dali að auglýsa eftir til- hoðum í bygginguna. Af þeirri upphæð gengu $1700 til blaðsins Telegram, svo að ekki væri að furða, þó að mikið væri að marka, hvað það blað segir. Loks skýrði Mr. Johnson frá því, að stjórnin ætlaði ekki að láta það koma fyrir attur, að mið- partur Winnipegborgar væri af- skiptur að umboðsmönnum á þingi. Nú hefir það mannflesta kjördæmi, með þess þúsundum kjósenda, sama fulltrúa fjölda og eyðimerkur kjördæmin nyrðra, þarsern kjósendur skifta aðeins nokkrum tugutn. Mr. Johnson skoraði á menn að ganga til kjörstaða þann 6. ágúst, og losa sig algerlega við þá slysa- legu og vansafullu ógæfu, er Mani- toba varð fyrir, þá er þjónar fylk- isins hefðu fallið svo lágt, að al- menning hefði aldrei órað fyrir því. Hann beiddist þess, að Norris stjórninni, sem hefði tek- ið að sér að koma upp því, sem hún hefði á loft komið, væri! gef- ið færi til aö halda því áfram og hreinsa til í stjórnarfarinu, semi nú væri langbrýnast og þarfast af ölht. Ræðu ráðherrans, sem var flutt mjög skörulega, og bæði var snörp og örugg. var tekið ágæt- lega af hintim fjölmenna fund’i.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.