Lögberg - 29.07.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.07.1915, Blaðsíða 7
Þið íslenzku konur! HérmeS er skorað á ykkur all- ar, íslenzkar konur, heimilisfastar í Manitoba, sem komnar eruð yfir tuttugti og eins árs aldurs skeiS, aS skrifa nöfn ykkar undir ofan pfentaða bænarskrá nær sem þess verður farið á leit við ykkur. Islenzkar konur hér í fylki hreyfðu fyrstar þessu máli í Mani- toba —, það verður varanlegur minnisvarði forns skörungsskapar islenzkra kvenna ef við, afkom- endur þeirra 'hér í framandi landi, göngum nú aö með dugnaði. Is- lenakar konur i Winnipeg, Argyle og Gimli fengust við þetta mál á meðan það var óvinsælt og út- hrópa^ af flestum sem ókvenlegt — nú þegar báðir pólitísku flokk- arnir hér eru búnir að taka þáð upp á dagskrá sína og stór og efld jafnréttis félög eru mynduð á meðal hérlendra, væfi það ólíkt norrænum merg að fara í felur. Þareð ekkert starfandi íslenzkt jafnréttisfélag er til í Winnipeg, hefir “Sigurv’on”, jafnréttis félag Gimli bæjar, er stofnað var fyrir sjö árum síðan, verið sér; úti um bænarskrár form hjá Political Equality Eeague, Manitoba fylkis og ætlar að reyna með hjálp góð- vina kvenréttindamáMns, að koma bænarskránum til hvers einasta kvenmanns yfir 21 árs i tveimiur kjördæmum, Gimli og St. Geórge. Hvorttveggja eru gamlar íslenzk- ar bygðir og við höfum áður leit- að þar undirskrifta undir sams- konar bænarskrá og fengið góðar undirtektir. Á þeim fyrri bænar- skrám voru nöfn bæði karla og kvenna — á þessa skulu ritast að- eins nöfn kvenna og engra undir 21 árs. •> Ástæðan fyrir þessari bænar- skrá enn á ný, er sú, að í fyrra' fyrir fylkiskosningar skuldbatt frjálslyndi flokkurinn sig til þess að veita kpnum Manitoba fylkis fullkomin pólitísk réttindi f>egar hann kæmist að völdum, ef þær gætu sýnt það svart á hvítu að eins margar fulltíða konur sem næmi 15% af , öllum atkvæðum greiddum við síðustu kosningar, bæðust þeiíra, Nú álíta jafnréttis vinir að tím- inn sé kominn. Sá flokkurinn sem þetta loforð gaf, situr við völdin. Fram fyrir fylkisþingið, þegar það kemur saman í haust, ætlar Poli- tical Equality að fara með þau skírteini í höndum, sem frjálslyndi flokkurinn bað um og minna á loforðið og skora á flokkinn að standa við orð sín. Fari svo að afturhaldsflokkprinn komist að völdum aftur, við í hönd farandi kosningar, þá hefir hann einnig tekið þetta mál uppá dagskrá hjá sér og mun verða mintur á það. Baénarskráin er á ensku — í henni er ýrjálslyndi flokkurinn mintur á loforð sitt og bent á að þar eð hann nú sitji að völdum sé þetta rétti tíminn til að uppfylia það og þar með er hann beðinn að veita konum Manitoba tylkis póli- tísk réttindi með sömu skilyrðum og körlum. Bænarskráin tekur einnig fram að einungis þær kon- ur, sem náð hafi tuttugu og eins árs aldri og sem heimilisfastar séu í Manitoba fylki séu ritaðar undir hana. Kæru íslenzku konur, takið vel bænarskránni þegar hún kemur til ykkar og flýtið fyrir henni með því að láta nöfn ykkar tafarlaust á hana. Okkur'undirritaðar lang- ar til (af því við erum af íslenzk- um foreldrum, þó við 'höfum al- UPP! með Canada . VÖRUR WINDSOR nlt „er búið til í Canada“ drei ísland séð) að þáttur ís- lenzkra kvenna verði sem stærstur og mestur í þessu máli. Það á sérlega vel við þar sem Eyjan okkar afskekta út í hafsauga hef- ir þegar gefið systrum okkar þar þessi réttindi, sem við erum hér í þessu frelsisins landi að kné- krjúpa fyrir. Skrifið ykkur! í Eyrir hönd Gimli kvenréttinda- félagsins “Sigurvon”. Gimli, 17. júlí 1915. Olafia J. Jónsson. Steina J. Stefanson. F áninn Eftir Matth. bórðarson. Loksins rann upp sá gleðidagur, er vér Islendingar fengum löglegan fána; fána, sem vér eigum sjálfir og eigum einir, fána, sem vér berum, er stundir liða, eins mikla ást til og vors eigin lands , fáha, sem oss er eins ant um og þjóðerni vort, er hann og á að tákna. Vér þurfum ekki lengur á voru eigin landi að afneita voru eigin þjóðerni með því að hefja á loft þjóðernistákn Dana. En búast má vjð, að því betur sem vér finnum til þess hve ánægjulegt það er, að hafa fengið þennan fána, og því annara sem oss er um þetta þjóðernistákn vort, því sterkari verði þrá vor að geta brugðið því upp livarvetna er vér viljum eða skulum segja rétt til vor á láði eða legi, hvort heldur vér erum fyrir utan “línuna” eða innan. \ En því almennari sem þessi þjóð- fáni verður, því kærari verður hann öllum landslýð og því sterkari verð- ur vön vor og því fastari sókn vor að hann verði viðurkendur sem al- gildur þjóðfáni vor. - Því ber nú að styðja sem bezt að útbreiðslu hans með því (1) að flagga alls ekki með öðrwn fána, og (2) að flagga sem al- mennast með vorum eigin. Ætla má, að allir vilji og geti fylgt fvrri reglunni: — þvi að hér er auðvitað ekki átt við útlenda menn eða ræðismenn erlendra ríkja, heldur íslendinga. Á því að fylgja 2. reglunni kunna nú sem stendur ð vera ýmsir tor- veldleikar; sá þó helzt, að enn eru að eins sárafáir nýir fánar til, að minsta kosti hér í Reykjavík; Akur- eyringar kvað alment nota nýja fán- ?in nú þegar. —■’ Til þess fánaskorts eru vitanlega ýmsar ástæður, óvissa um að þessi fánagerð yrði úrskurðuð nú, skeytingarleysi kaupmanna, bruni varnings þeirra, géipileg verðhækkun á efninu að líkindum, o* s. frv.; en úr þessu má nú bæta og verður að sjálfsögðu bætt bráðlega. En er menn vilja fá sér fánadúk eða fána er þess að gæta v'andlega: (If að efnið sé gott og (2) að rétt sé gerðin. Bezta efni i fána er fánadúkur úr ull; hann er sterkur og léttur, og gerður beinlínis til þess að hafa hann í fána. Hann er mjög misjafn að gæðum, bæði að efni og þá einkum að litheldni. Fáni vor er aðallega úr bláum dúk. Gera má ráð fvrir, að úrskurðurinn um lit fánans og lögun, sé í fullu samræmi við tillögu fánanefndarinnar í fyrra sumar, en samkvæmt henni á blái liturinn að vera “ultramarine”, ljósari en t. d. í fraknesku, norsku og ensku fánun- um, eins og þeir eru venjulega, en mun dekkri en venjuléga var í “Blá- hvít” svo sem hann var hér víðast. Blar dúkur litast upp í sólskini og regni, og er þvi einnig betra þess vegna, að dúkurinn í fánanum sé ekki ljós nýr.—Með því að hafa vorn fána úr svo dökkum dúk, sem hafður er í þá útlendp fána, er nefndir voru., yrði hann þó alt of dimmur og drungalegur, þvi að blái liturinn er svo yfirgnæfandi í honum. Fána— nefndin benti í bók sinni i fyrra (Fylgirit III, bls. 2) á hina lang- beztu fánadúka í fána vorn, bæði bláa og rauða, og er nauðsynlegt að kaupmenn og aðrir fari eftir þeim bendingum, annars má eiga það á hættu, að hér sjáist eftir lítinn tíma mörg upplituð dulan dregin á loft. Sá litur, sein er á myndinni, er fylgdi tillögu fánanefndarinnar, fvlgi skjali xii með nefndarálitinu, cr Ijósari en sá er nefndin átti við, og kom það til af litprentuninnj. For- stöðumaður Þjóðmenjasafnsins var ritari nefndarinnar, og hefir hann tekið til varðveizlu á safnið sýnis- liorn af dúkum*þeim, er nefndin lagði til sem fyrirmynd að því er liti snerti og gat jafnframt mælt fram með að því er gæði snerti að öðru leyti. Er hverjum manni heini- ilt að sjá þessi sýnishorn á safninu og geta menn fengið þar og í fána- bókinni upplýsingar um þau. Það er engu síður áríðandi að menn hafi fána vorn með rcttri lög- un, einkum að því er snertir hlut- föllin milli breiddar krossins, hvítu randanna og bláu krossanna. Samkvæmt tillögu fánanefndarinn- ar, sem eins og áður var tekið fram, rrt& búast við að öðlast hafi staðfest- ingu með konungsúrskurðinum, er hlutfallið á millj breiddar hvitú randanna og bláu reitanna eins og 1-7. (1 á móti 7), en álmur rauða krossins eru helmingi breiðari en LOGBERG, FIMTUDAÖINN 29. JÚLl 1915. hvítu randirnar. Reitabreiddina munu menn láta fara eftir breidd efnisins, og þá er sjálfsagt að miða breidd randanna og krossins, og þar með alls fánans, vfð það, þess verð- ur að gæta, vandlega, að hafa ekki hvítu randirnar tiltölulega of mjó- ar. Reitirnir við stöngina. eru réttir ferhyrningar og allar hliðar þeirra jafn-stórar, en ytri jæitirnir skulu vera helmingi lengri. Nefndin gerði enga tillögu um klofinn fána, sem þó má ætla, að mörgum kunni að þykja við eiga að hafa á póstskipum og al- þjóðlegum byggingum, hér sem ann- arsstaðar á Norðurlöndum, þar sem krossfánar, líkir vorum að gerð, tíðkast; en stjórnarráðið sér væntan- lega um að fyrirskipanir verði út gefnar þar að lútandi. Menn hafa hér tekið fánagerðar- úrskurðinum með tómlæti. Það mun vera af því, hve ófullnægjandi hanu er. — Raunar erum vér jafnan hæg- látir, Islendingar, og látum fremuf á oss sjá ef oss mislíkar en er oss líkar vel; vér erum því vanir, að láta í Ijós óánægju og ber margt til þess, sem kunnugt er. Því skal nú eng- ann furða á, þótt ekki sé hér mikið um dýrðir, er fáninn fékst lbksins. Vér kunnum samt að meta hann og vér megum vera þess vissir, að hann vekur smámsaman helgar og sterkar tilfinningar með þjóð vorri. Þess verður ekki langt að bíða að þeir finnist meðal vor, sem ekki þoli að honum sé nokkur ósómi eða óréttur sýndur, heldur vildu verja hann lífi sínu og blóði. — Því að tilfinninga- sljóir erum vér íslendingar ekki, þótt vér látum jafnan lítt á sjá útliti eða orðbragði hvað oss býr í skapi.— Þýðing sérstaks fána fyrir oss hefir ekki orðið lýðutn alment ljós ennþá •og ást á fána er ekki til fýr en fán- inn er til. Nú er hann fenginn og nú mundum vér ekki sýna af oss tómlæti, ef hann skyldi frá oss aftur tekinn, og því síður niðjar vorir. Sé hann oss til særndar auka. Verði hann oss vonarstjarna. Gefi hanh oss gæfu og guðs blessun öld- uin og óbornum. — Isafold. Fánabragur. Kveðinn er hirni nýi fáni sást fyrst á stöng á Akureyri. Vakna voriir, vor er í lofti, heilsar hrímlandi heillagestur: fáninn fránleiti fósturjarðar hlær móti sól og sunnanvindi! Þríliti þjóðfáni! Þar sé eg skína himinn ’inn heiðríka og hafa í faðmi örlög vorrar eyju, ís og funa, frægð vorra feðraj forlög vgrra niðja. — Tveir, fimni, tíu, nei, tólf á stöngum! hlæja yfir hásæti Helga hins fræga, þess er óðul nam í Eyjafirði. Sé eg þá tölu sjötugfaldast, meykonungs merkið móðurstorðar.------- Heitum á landvætti: Leiftri hinn þríliti yfir andnesjum, yfir bláheiðum, Amarhóli, Ingólfsljalli; Herðubreið, Hágöngum, og Heklutindi, Vindbelg, Súlum og^ Vaðalfjöllum; Öræfa- Vatna og Eiríksjökli; Tvídægru, Tálkna, Trölladyngju; Oki, Hraundröngum og Hafratindi, Esju, Snjófjalli; Snæfellsjökli; 'Baulu, Búlandi; Bárðargötu; Keili, Kaldbak, og Klofajökli.------ Heitum á landvætti, að þær liti þýði eldsins ormfrána, íssins helgljáa,— að hyrr með Hræsvelg skapi hrpysti lýði, en framtíð eilífa ’inn fagurblái. Því að til himins — hvergi minna !— hefja skal þjóðhug þjóðarfáni. Svo liafa díar Darraðar. vef Snælands slungið snyrtidrengjum, að aldrei við skömm skuli lifa. Meðan Þórdunur Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu llcímili fyrir allskonar sjúklinga. Fullkomnar lijúkrunarkonur og góð aðliljnning og læknir til rúða. Sanngjörn borgun. Vér útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar. IÍOXUR, FARIÐ TIIj NURSE BARKER—Ráðleggingar við kviUum og truflun. Mörg hundruð hafa fengið bata við vesöld fyrir mína lækningu, sem tekin or í ábyrgð. Bréflega $2.50 og $5.00. Tii viðtals kl. 3—7.30 eða eftir umtali. Sendið frímerki fyrir inerkilegt kver. — 137 Carlton Street. Phone Main 3104 Business and Professíonal Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4-370 215 8 imersct Blk og þrautir alda ísum eyða og elda slökkva; látið eigi, land\^ettir, lyga bletti hátign flekka liins himinbláa. En þér, sem þykist á þrenning trúa, —þrenning í eining,— verið einhuga! — Dugi svo dáðmegir, dagur er 4 himni, syngur fyrir seguley Silfrinbogi. Matth. Jochumsson. —Isafald. Ríkmannleg gjöf. Jóhann P. Pétursson hreppstjóri og Dannebrogsmaður og kona hans, og vilja að reyna, þó væri oft svalt, að verða þín óskabörn þrátt fyrir alt. Þú æ munt öllum kær, o.s.frv. En tignarsvip fornhelgri Fjallkonan ber, þó framkvæmdar svipur er meiri á þér og lundin þín hýrri og léttari en hún og lífskjörin hefirðu betri en hún. Þú æ munt öllum kær, o.s.frv. ^ó enni ei berir sem hnjúkafjöll há, né heiðjökla faldinn eins hvltan og sn j á, þá ertu samt fögur, með blómskrevtt- ar brár og búleg og þrekin, með iðjagrænt hár. Þú æ munt öllum kær, o.s.frv. Þó lækjanna niður ei heyrist þér hjá, Elín Guðmundsdóttir, á Brúnastöð- j né hrynjandi fossar og drynjandi lá, | um, hafa ^efið Lýtingstaðahreppi | þá áttu þó dimmblá og dreymandi stóra gjöf, og afhent gjafabréfið á! fljót, Manntalsþinginu að Lýtingsstöðum í og drangháa skógana himninum mót. i sýslumanni til birtingan' j Þú æ muttt öllum kær, o.s.frv. Gjafabréfið hljóðar upp á krónur 10,000 (tíu þúsund krónurj og skal * Nú þigðu vorn alúðar þakklætis óð, T af Hlisnnrhlm mnnna pr rm-nrlicf Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaSur af Royal College of Physicians, tondon. SérfræSingur t brjést- tauga- og kven-sjökdðmum. —Skrlfst. S05 Kennedy Bldg., Portage Ave. (& mðti Eaton's). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tlmi til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephose garrv 380 Offick-Tímar: a—3 X Heimili: 776 VictorSt. Telephone garrv 3*1 Winnipeg, Man, Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William I'KLEIHONEi GARRV 32« Officetímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Strect fEI.EPHpNEi GARRV 703 Winnipeg, Man. sjóðurinn heita “Framfarasjóður Lýt- ingsstaðahrepps.” Sjóður þessi skal ávaxtast í Sparisjóði Sauðárkróks í 85 ár; úr því má taka hálfar rentur handa sveitinni, en hinn helmingur rentanna leggist við höfuðstólinn þar til hann er orðinn krónur 1,000,000 (ein miljón krónurj. Úr því hefir hreppurinn heimild til að taka allar renturnar, nema kr. 100 (eitt hundrað krj, sem árlega leggist við höfuð- stólinn. Umsjón og útbýtingu rentanna hafa á hendi í framtíðinni: hrepp- stjóri. hreppsnefndaroddviti og prest- urinn í Lýtingstaðahreppi, eða þeir valdsmenn, sem i framtíðinni skipa þeirra sæti. Rentunum skal varið til eflingar búnaði á því sv'æði, ef nú- verandi Lýtingsstaðahreppur nær yfir, svo sem allskonar jarðabóta- vinnu, vegalagningar, járnbrauta og rafmagns, enn fremur til skógræktar og fl. því um líkt. Sjóður þessi verður orðinn ein iniljón króna að c. 140 árum liðnum með 4% vöxtum. Eftir tvo mánns- aldra getur hreppur þessi skákað öðr- um sveitarfélögum sem liggja í ná- grenninu, því maður getur hugsað sér þær umbætur, sem hægt er að gera með slíkri upphæð, tæpum 40 þúsund krónum árlega, á ekki stærra svæði en hreppur þessi nær yfir. Gefendurnir eru mestu sóma og rausnarhjón, einhverjir mestu bú- höldar sýslunnar. Hjónum þessum—- til leiðinda—hefir ekki orðið barna auðið, en aftur hafa þau alið upp tvö fósturbörn. Fóstursyni sínum hafa þau gefið eina ágætustu jörð í hreppn- um með meiru, en það er ekki öllum kunnugt um höfðingsgjafir Jóhanns hreppstjóra, því hann er fckki van- ur að flíka slíku. í sambandi hér við skal þess ^et- ið, að Jóhann hefir geffö sama hrepnum fyrir nokkrum-''arum kr. 1000 (eitt þúsund krónurj, studdi hann að því, að nágranni hans og vinur, Björn heitinn Þorkelsson á Sveinsstöðum, bróðir Jóns frá Svaða- stöðum, gæfi líka eitt þúsund krón- ur. Nefndu þeir sjóð þennan “Vin- argjöf.” Er rentum af sjóð þeim útbýtt , árlega til styrktar fátækum ekkjum í Lýtingsstaðahreppi. Hefir hinn háaldraði öldungur gaman af að úthluta rentum þessum handa þurfalingunum, er gjafabréfið bend- ir til.—Isafold. af þúsundum munna, er reyndist þú góð. Vér biðjum af alhuga brjóstin þín við, \ að blessi þig drottinn og sérhvern þinn nið.N^ Þú æ muiit öllum kær, á meðan röðull rennur og rós í lundi grær. /. J. D. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Telephone áberbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar *•( 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street — WINNIPEG telephone Sherbr. 432 Manitoba- Torfi í Ólafsdal lézt seinni partinn í júní, hálfátt- ræður að' aldri. Hann hélt fyrst- ur búnaðarskóla á Islandi er, þótti góður á sinni tíð. Sagt er að I lærisveinum hafi verið haldið þar að vinnu og vandir á reglusemi ogj eru báðar góðar námsgreinar; | Skólinn bar sig ekki og komst i miklar skuldir. Torfi var iðju maður mikill og Hinn mesti jám- sniiður, smiðaði allmörg áhöld til jarðyrkju og seldi út um landið. Það þótti með lítilli fyrirhvggju gert, að setja skólann, með afar- dýrum byggingum á létta jörð, ekki stóra, og mjög afskekta. Torfi var alþektur af því að hann flutti með’ sér til íslands skozku ljáiná úr utanför sinni. Hann var fjörmað- ur, stjómsamur og atorkumikill. Hugsaði mikið og ritaði um bú- skap á íslandi. Dr. J. Stefánsson • 401 BOYD BIjDG. Cor.'Portage and Edmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjökdöma. — Er ai5 hltta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742. Hetmlli: 105 Ollvla St. Talsími: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. v'ið kyrðinni móðurlands fjalldölum frá fórum sem börnin með tárvota brá, unz funduin þig, glaðlynda fóstra vor blíð, með faðminn þinn opinn mót dal- anna lýð. — Þú æ’munt öllum kær, á meðan röðull rennur og rós í lundi grær. Þin útrétta mundin vor tregandi tár með tímanum þerði og græddi vor sár, og vakti oss alla af óværum blund til árvekni’ og gætni um korrrándi stund. Þú æ munt öllum kær, o.s.frv. á rneðan röðull rennur og rós ’ Og vöknuðum gafstu oss frelsi og frið. í framkvæmd og dugnaði réttir oss lið. Sjaldséður gestur. Bóndi nokkur norskur hafði merkilega sögu að segja er hann kom til borgar fyrir skemstu. “Eg sat í eldhúsinu heima hjá mér á Holstetaiet, sagði hann. Klukkan | var hér um bil 4 e. h. og blíða j logn. Þegar minst varir er sem ótal hendur þrífi hurðina úr dyr- unum, kasti herini niður í eldhús- garðinn og rvkský fyllir eldhúsið. j Svo er alt kyrt sem fyr. Eg hleyp út í garðinn og þar mætir mér merkileg sýn. Trektmynduö ryksúla þýtur með flughraða suð- "Vestur á bóginn og kastar mold og sandi og smástéinum hátt í loft upp. Mér virðist súlan að minsta kosti vera fimm til sex feta há. Neðst var hún ekki meira en þrjú fet að þvermáft,, en efst er eg viss um að hún var þrjú nundruð fet. Hún þaut hratt. yfir akra, tók duglega á birkitrjám, sem voru á leiðinni, og sveif yfir ána eins og ekkert væri um að vera. Á bakk- anum andspæn'is stóðu háir borða- búnkar. Hún þreif af þeim þak- ið, þeytti borðunum hátt í loft upp og slengdi þeim aftur til jarðar eins og skæðadrífu! yfir höfuð þeirra sem voru að vlnna á ökr-1 unum skamt frá. Eg staröi, hug- j fanginn og undrandi á ryksúluna þangað til hún hvarf fyrir ásinn. j Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phoi;e Main 57 WINNIPEC, MAN. Skrifstofutímar: Tals. I\\. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Ostcopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 8ii McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1850, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Arni Anderaon E. P Garland LÖGFRÆÐINGA* 801 Electric Railway Chambara Phone: Main 1561 Vér leggjum sérstaka áherzlu & aC selja meSöl eftlr forskrlftum lækna. j Hin beztu melöl, sem hægt er a8 f&, I eru notuS eingöngu. Pegar þér kom- 18 me5 forskrifUna tll vor, megiB þér vera vlss um a8 fá rétt þa8 sem1 læknirinn tekur tll. COLCIjKUGH St CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone Garry 2690 og 2691. Glftlngaleyfisbréf aeld. j EIGNIST BÚJÖRÐ BORGIST A 20 ÁRUM EF VITJ, Jiirðin framfleytir yður og borgar sig sjálf. Stórmikið svæði af bezta landi í Vestnr Canada til sölu með lágu verði oft sanngjörnum skllmálum, frá $11 til $30 fji-ir þau lönd, sem nægr- ar úrkomu njóta, áveltulönd $35 og yfir. Skilmálar: 20. pnrtur verðs út í liönd, afgangur á 20 árum. f á- veitusvæSum lán veitt til bygginga o. s. frv. alt að $2,000, er endurhorgist á 20 árum með aðeins 6 prct. Hór gefst fa'rl til að auka við búlönd yðar hininn næstu löndum ISa fá vini yðar fyrir nágranna. I.eitið upplýsinga lijá F. W. RUSSEI.Tj - - - - Band Agent Dept. Xatural Resources, C.P.R. Desk 40, C.P.R. Depot - WIXNIPEG Lœrið símritun Ijærið simritun; járnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. SkrifiS eft- Ir boSsriti. Dept. “G”, Western Sehools, Telegraphy and Rail- roading, 27 Avoca Block, Snrgent Ave., near Central Park, Winni- peg. Nýir umsjónarmenn. Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur Eyðir hárl á andliti, vörtum og fæðingarblettum, styrkir veikar taugar með rafmagni o. s. frv. Nuddar andlit og nársvörð. Biðjið um bækling Phone M. 996. 224 Smith St. Joseph T. Thorsón íslenzkur Iögfræðingur Aritun: CflMPBELL, PITBLAOO S COMPANY Farmer Building. • Winnipeg Man. Phone Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone Garry 2988 Heirail Garry J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI Hoom 520 Union Sank TEL. 2685 Selur hús og lóBir og anna.it alt þar aölútandi. Peningaián J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast íán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kenslngton.Port.ASnUth Phone Maln 2597 S. A. SIGURDSON Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIjiCANlEfiN og FI\STEICN(\SALAR Talsími M 4463 Winnipeg Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L.J. HALL6RIMS0K íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchangc Bldg. A. S. Bardal «43 SHERBROOKE ST, seiur lfkkistur og annast jm úifarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvaröa og lggsteina fa's He mlli Qarry 2151 OfVlce „ 300 og 375 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Winnipeg 335 Jlotre Dam« Ave. 2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhúa D. GEOftGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp^gólfteppi og leggujr þau á aftur Samigjarnt verð Tals. G. 3112 363 Sherbrooke St. The London & New York Tailoring Co.] o Kvenna og karla skraddarar og lo?fata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. ^Föt hreinsuð og pressuð. 642 Sherbrooke St. Tais. Garry 2JÓ8 Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgC Fón: H. 2992. 815 Somcnet Bld*. Heimaf.: G. 730. Wlnlpeg, Msn. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington Tals. Garry 4368 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.