Lögberg - 02.09.1915, Page 4
4
iOGBERG, FIMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1915.
LOGBERG
OeflB út bvern fimtudag af
The Colunil)ia Press, Ltd.
Cor. Wllllam Ave &
Sherbrooke Street.
Wlnnlpeg. - - Manitoba.
KRISTJAN SIGURÐSSON
Edltor
J. J. VOPNI.
Buslness Manager
Utanáskrlft tll blaðsins:
The COUUMBIA PRESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjórans:
EIMTOR I.6GBERG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manltoba.
TAL8IMI: GARRY 215«
Verð blaðslns : $2.00 nm árið
Skýrslanjog afleiðing
hennar.
Stutt ágrip af henni birtist
nú, og er inniliald hennar í
stuttu máli það, að kærur
liinna liberölu þingmanna á
þingi og í kæruskjali til fylkis-
stjórans, séu að öllu leyti rétt-
ar og á gildum rökum bygðar,
er fram hafa komið við vitna-
leiðslur og önnur sönnunar-
gögn undir rekstri málsins.
Ilún tilnefnir fjóra fyrverandi
ráðgjafa og aðra fleiri, er gert
liafi samsæri til að svíkja fé af
fylkissjóði, þá Sir Rodmond
Roblin, G. R. Coldwell, Dr-
Montague og J. H. Howden.
Hún sýnir , að af $1,664,242,
er látið var í veðri vaka, að
borgaðir hafi verið til þiug-
liús-byggingarinnar, hafi ná-
lægt helmingurinn, eða $822,-
963, alls ekki gengið til verks-
ins, heldur verið sviksamlega
varið til annars; það er með
öðrum orðurn, að hátt upp í
miljón dölum af almennings.
peningum liafi verið stolið.
Sagan er ófögur. Hún byrj-
ar með því, að ráð eru tekin
Hernaðurinn.
Mörgum kann a5 segja þung-
lega hugur um horfur stríðsins,
er hvorki rekur né gengur vestan-
til og bandamönnum vorum, eystra
veitir erfift í viS'skiftum sínum
viö fjandmennina. Það er ljóst,
aö ranunari skoröur veröur að
reisa, ef vel á aö fara, og má
reiða sig á, aö þaö veröur gert,
því að stjóm ríkis vors hefir sama
hug í brjósti og hver brezkur þegn,
aö sigur verði að vinna í þessu
stríði, hvaö sem þaö kosaar, hversu
mikið sem í sölurnar verði aö
leggja. Á hinn bóginn ber þess að
gæta, aö hamfarir þýzkra og
þeirra bandamanna geta ekki staö-
ið lengi, af mörgum ástæöum. Pé
er mjög til þurðar gengið á Þýzka-
landi, stríöskostnaöur þess er þeg-
ar áætlaður 6000 miljónir dala og
að fróðra manna tali hefir þjóöin
ekki orku til að halda upp þeim
útgjöldum til lengdar, tæplega
meir en misseris tíma, að margra
manna ætlun. Eftir misseri telja
þeir að Þýzkaland verði að þrot-
um komið efnalega, svo að ef ekki
verður búið að binda enda á stríð-
ið með öðru móti, þá muni þvi
ljúka þá tneð fjárþroti lands-
manna. í annan stað1 er Þjóð-
verja tekið að skorta ýmsa hluti,
er til hemaðar eru nauðsynlegir,
svo sem sérstaklega kopar og
bómull, er hvorttveggja er bráð-
nauðsynlegt til skotfærasmíða, og
enn aðra hluti, sem of langt yrði
að telja. Þýzkir vita þetta sjálf-
ir manna bezt og herða því sókn-
ina sem allra mest, áður en að
þessu rekur. Fyrir bandamenn er
því aðallega um það að gero, að
halda þýzkum í skefjum sem
lengst, verjast þeim og gera þetm
sem erfiðast fyrir. Með því móti
rekur að því sjálfkrafa, að þeim
smáþverra kraftar. En til þess að
standa þá af sér í bráð, eða orka
nokkru á um sókn, verða banda-
menn að verja sér öllum til og því
er haldið á liðsafnaði og vígbún-
aði meðal þeirra, af öllu afli, og
ekki sízt innan brezka ríkisins.
Öll veröldin á mikið í húfi, hvem-
ig þessari styrjöld lýkur, og
brezka ríkið mun ekkert spara, til
að ráða úrslitum hennar. Canatla
hefir þegar lagt drjúgan skerf af
inörkum, en þvi meir sem við ligg-
ur, því harðara munu landsmenn
I 'eggja sig fram til að forða bæði
að láta stöplana ná niður á
klöpp, og fá með því undir-
stöðu, sem ekki lét undan, náð-
ist samt ekki, vegna þess að
margir af stöplunum voru ekki
reistir á klöpp. Ekki var sam-
ið fyrirfram um það, hvað
stöplaverkið ætti að kosta, né
tiltekið með hvaða skilmálum,
en löngu eftir að byrjað var á
þeirn, afhenti Horwood þáver-
andi ráðgjafa Coldwell áætlun
um 468 caissons, er bygð var á
freklega hámn prísum, er
seinna vor*u borgaðir: 12 dali
steinsteypuyardið, 7 dali yard-
ið af því sem grafa þurfti, 40
dali þúsundið af trjávið 0g 7
cent pundið af járni í gjarð-
irnar á stólpana. Þessir prís-
ar voru tilteknir í samráði við
Tliomas Kelly og eru úr öllu
liófi háir. Auk þess sem liver
partur verksins var ofborgað-
ur, náðu stöplarnir skemmra
niður en vera átti, og ekki
voru þeir 468, eins og gert var
ráð fyrir í upphafþ heldur að
eins 369.
Reitt í kosningasjóð.
Byrjað var á verkinu 27. ágúst
Í9H3 °g þann 17. .nóv. krafðist
contractarinn sinnar fyrstu borg-
unar, að upphæð $145,874.25 og
var krafan studd af eftirlitsmanni
stjórnarinnar. Um þetta leyti
kom Dr. R. M. Simpson að máli við
Ilorwood og tjáði honum, að
stjórnin kærði sig ekki um, að
nein skýrsla viðvíkjandi verka-
samningi um stöplana kæmi fyrir
þing, með því að fé þyrfti að ná í
kosningasjóð úr stöplasmíðinni, og
var sú upphæð $100,000, að því er
Kelly tjáði Horwoad seinna, en
Coldwell lagði fyrir Horwood, að
fara eftir því, sem Dr. Simpson
segði til. Eftir að þetta var kom-
THE DOMINIUN BANK
lu UIMV.NU B. OSI.KB. M H„ ITm W. D. MATTUKW8 Jhw-Pn,
C. A. BOGERT, General Manager.
EF pfJ ÁTT HEEVIA
í fjarlægS frá öllum útibúum Dominion bankans, gerðu þá
viðskifti þín bréflega. paS sparar þér margan éþarfa snún-
ing og auk þess hefirðu hag af aS geta skift við sparisjóðs-
deildina.
pér getið lagi inn peninga og tekið þá út — i stuttu
máli gert öll viðskifti við bankann bréflega.
Bankastjórinn mun gefa yður allar upplýsingar um
þetta hagkvæma fyrirkomulag.
Xotre Dahie Brancli—W. M. HAMII/TOX, Manager.
Sclkirk Brancli—M. S. BUItGER, Manager.
&
una, í stað þess að
kostaði það $680,694.50.
Samnings fyrirslátturinn.
Litlu áður en reiknings Iaga|
nefnd tók til starfa, afhenti Kelly
Mr. Horwood samning, dags. 20.
sept. 1913, með því innihaldi, að
stöplarnir skyldu gerðir fyrir upp-
'hæðina $844,037, en ekki borg-
aðir eftir yards-tali. Horwoodj
virðist hafa litið svo á, sem þetta.
væri ráð til að bægja burt rann-;
sókn um stöplagerðina, stakk
sú breyting verg fyrir alt þetta var $44,871.58,
og ofborgun, í samningi þeiml er
Sir Rodmond Roblin undirskrif-j
aði, þess vegna $165,000 að minsta
kosti.
Um greiðslur á upphæð þessarij
sýnir nefndin það, að þær voru
gerðar contractaranum til mikilla
hagsniuna, umfram það sem
venjulega gerist.
NORTHERN CROWN BANK
ABALSItRIFSTOFA f WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000
Höfuðstóll (greiddun - - - $2,850.000
STJÓRNENDUU :
Formaður - -- -- -- - Sir D. H. McMILLAN, K..C.M.G.
Vara-formaður - Capt. WM. ROBINSON
Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION
W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við eUi-
staklinga eða féiög og sanngjamir skilmáiar veittlr. — Avísanir scldar
tll livaða staðar sem er á Islandi. — Sérotakur gaumur gefinn sparl-
sjóðs innlögum, sem byrja má með einum doUar. Rentur lagðar við
á liNerjum sex mánuðum.
T E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður
Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man.
aassifSKggg^ESiim agMSigsiiaB .•>. :a .-szá
Samningur prettvíslega gerður og
ónýttur.
Næsti
sem gerður
skjalinu niður hjá sér og gleymdi|Var um stálgrind í þinghúsið, ofan
því, að hann segir. Nefndin seg-|á “grillage” í suðurarm, í miðbikij
Kosningasjóðurinn.
Að Dr. Simpson var falið það
af Roblinstjórninni, ao saína 1
kosningarsjóð af aukaverkum við
þinghúsbygginguna, segir nefndin
fullsannað. Hann var ráðspurður,
áður en prisinn fyrir hvert auka-
verk var ákveðinn, og hann sagði
til þess hversu mikill skerfur
þar af skyldi ganga í kosningasjóð
og “vér álitum sannað, að þessar
ir svo: Vér álítum ekki nauðsyn-;og hvelfingu þess, hljóðaði uppá j upphæðir voru honum útborgaðar
kveða upp sérstakan úr-i 802,000 og var undirskrifaður 4
legt, að
skurð um
öðru leyti en geta þess, að hvenærj Simpson, við Horwood, en hann
þennan samning, aðjjúlí 1914. Upptök að honum átti
sem hann kom fram, þá var hann
og er, samkvæmt framkomnum
sönnunargögnum, auðsær prett-
ur.”
Fjárdráttur samfara stálsmíði.
A stálverkinu var hinu sama
haldið fram, sem samfara var
stöplasmíðinni, að borga fyrir það
miklu meira en rétt var, og stinga
ofborguninni í kosninga sjóð, en
mismunurinn var sá, að samning-
arnir um stálverkið voru skrifleg-
ir en ekki munnlegir.
Sú breyting var gerð á veggja-
smið hússins, með ráð1! tveggja
verkfræðinga, Brvdone-Jack og
Shanklands, að' hafa þá ekki úr
steinsteypu, heldtir stáli, en þeir
bar málið undir Roblin, er bað
hann fara varlega, með því að
konungleg ranpsóknamefnd kynni
að kanna málið eftir mörg ár.
Samingurinn var ekki bygður á
neinu öðru en tilgátu; hann var
samþyktur á ráðaneytisfundi, eftir
tillögu Dr. Montagues, að sögn
af contractaranum.” Hún sýnxr.
að milli 21. og 9. júlí 1914 borgaði
stjórnin Kelly $882,208 og milli 5.
júní og 6. ág. 1914 dró hann út úr
bankanum peninga handa sjálfum
sér, að upphæð $315,000. Þess er
einnig minst að í hirzlu Simpsons
fundust umbúðir af peningum, er
Kelly hafði fengið í bankanum.
Af þessari upphæð sem að ofan
er nefnd, var alt að $600,000
Roblins, en Dr. Montague neitar- stolið frá fylkinu, með því nióti að
því og segist ekkert hafa um hann cohtractaranum var ofborgað.
vitað. Hann var á fundi utan- Þegar þess er gætt, að þessar
borgar þann dag, en nefndin álít- j miklu ofborganir fóru fram á
ur þó gildari rök fyrir því, að hann þeim tíma, þegar kosningar stóðu
hafi undirritað tillöguna um að til og stóðu yfir, þá er ekki erfitt
samþykkja samninginn fyrir þess- jað gera sér í hug, hvaðan kosning-
ari stóm upphæð, eftir einskis; arsjóður Dr. Simpsons var runn-
annars tillögu en Ilorwoods.
Þessi samningur var síðan ó-
nýttur og öll skjöl honum viðvíkj-1 ráða. Þegar Howden þurfti á 50
ínn. Öllum var vitanlegt, að hann
liafði yfir kosningarsjóðnum að
ið í kring, va'r krafa contractarans,! lærðu menn, sem nefndin hefir
andi, af Roblin og Montague, eft-
ir aukaþingið, að því er nefndin
þús. dölum að halda til pólitískra
iarfa, þá leitaði hann þeirra hjá
sem áður er nefnd, borguð, þann kaf 1 1 ráðum, segja það óráð venð j álifUr_ Ástæður þeirra fyrir því Dr. Simpson. Þegar Horwood
Im tn mpA r»\-i n mrlli rwanf cfpin> ...
29. nóv. Þann 9. jan. voru, hon-
um Ixirgaðir rúmir 120 þús. dalir, I
þann 4. marz 127 þús. Nefndinj
álítur að samtök hafi verið gerð, áætlun
hafa, með því að járni bent stein-
I stej'pa sé það endingabezta bygg-
ingaefni sem til er.
i segir nefndin vera ósannar og frá-jþurfti peninga, til þess að halda
j Ieitar. “VTér álítum að ráðgjaf- Salt í burtu, þá sendi Coldwell
j arnir hafi viljað eyðileggja samn- hann til Simpsons. Mr. Whitla
Samkvæmt hinni upphaflegu inginn og alt sem benti á, að hann leitað'i til Simpsons, jiegar hætta
nyrSri | hefði nokkru sinni verið1 gerður, j var á, að Salt kæmi aftur og hann
átti steinsteypan í
til að hafa saman kosingarsjóð úr arm byggingarinnar að kosta 126; vegna þess, að þeir vissu að meö j lagði til 10 þúsundir til að halda
aukaverkum er framkölluð
Niðurstaða hinnar kgl.
rannsóknarnefndar
um þinghúsmálið.
fFramh. frá 1. bls.J
saman til að skapa færi til
fjái(Jráttarins, síðan stilt s\rols^r 0g öSrum við hinni hörðu yfir-
til með óleyfilegu móti, að j drotnun hins þýzka hervalds, sem
prettvíslegu byggingar tilboði nú ógnar öllum heiminum.
er hleypt að og eftir það ganga j ------"*—•------
svikin lengra og lengra, teygj- j
ast eins og eldur frá einum
meðlim stjórnarinnar til ann-
ars og frá einum starfsmanni j
liennar til annars, og brennii 1
alla, sem nærri koma. Hún I
segir frá prettum, þjófnaði,
meinsæri og því, liversu frá-
munalega hinir hæst settu em-
bættismenn fylkisins hafa
brugðist trausti þe.ss og svik-
ist um skyldu sína. Skýrslan
segir frá glæpunum, hverjir
frömdu þá og í hverju skyni,
tilgreinir sömuleiðis hvernig
þeir, sem þá frömdu, börðust
við að halda þeim leyndum,
hvernig þeir reyndu að liafa
meiri hluta reikningslaga-
vorujþús. dali, en er sú breyting var á: hon.um voru svik framin við fylk- honum burtu. Við kosninguna 10.
gerð, að smíða hana af stáli og ifi, 0g ef þau hefðu komizt upp júlí 1914 lýstu fjórir frambjóð-
steinsteypu, gerði TTorwood og víJ5 rannsókn sem búið var að hóta, endur stjómarinnar inegin, því, að
Trydone-Jack þá áætlun, að um þá Iiefðu þau veitt þeim og stjórn þeir hefðu engu centi eytt í kosn-
með því að breyta, bygginga áietl-
uninní, og að nokkur hluti þess
kosningarfjár skyldi fást með því j x30 þúsund dali mundi sá armur
inni alvarlega ávirðing.”
inguna. Það er óhætt að segja, að
aö borya contractaranum fynr ínn kosta; í þeirri áætlun var talin ,Rækilega er það síðan rakið í kostnaðurinn við þá kosningu var
miklu fleiri cubic yards af stein-jsú summa, er Simpson vildi hafa j skýrslunni, hversu prettvislega1 töluverður og að hann var borgað-
ið inná privat-viðskifti contractar-
ans.
“Vér álítum vitnisburði um þessi
atriði afar merkilega fyrir rann-
sóknina, og þegar þeir komu
seinna meir fyrir oss, vörpuðu þeir
miklu ljósi á það, hvemig þeirri
rannsókn var hagað. Svo auðsjá-
anlega merkileg og málinu við-
komandi voru þessi sönnunargögn
fyrir rannsókn þingnefndarinnar,
að' vér getum ekki litið öðru
vísi á aðfarir Coldwells til að
útiloka þau, en sem sönnun um
meðvitund þess, hvað þau mundu
sýna ef framlögð væru, þ. e.: að
stöplarnir innihalda ekki 35,993
cubic yards og að prísinn $25.83
á yarðið var hvergi nærri lagi og
stálsamningamir voru fjami öll-
um sanni.
Lögmaður hinnar fyrv. stjórnar
játaði fyrir oss, sem vér líka álít-
um rétt vera, að engri vöm yrði
fyrir það komið, að borgaðir vom
$44,520 fyrir trjávið og $111,650
fyrir stöplahringi, er hvorugt var
notað að nokkru ráði. Hann ját-
aði sömuleiðis, að rétta and'virði
‘pile’ stöplanna hefði att að drag-
ast frá þeirri upphæð sem að lok-
um var greidd fyrir stöplana, en
ekki þá 64,050 dali sem nefndir
voru í tilboði contractarans. Meiri
hluti reikningslaga nefndar, undir
furustu Coldwells, gátu ekki séð
neitt athugavert við þessi atriði og
greiddu allir atkvæði með því að
samþykkja þau. Að öðru leyti
skal hér ekki farið fleiri orðum
um framferði formanns eða meiri
hluta nefndarinnar, nema að taka
það fram, að. þeir virtust æfinlega
hafa verið reiðubúnir tiþ að fara
eftir því sem Coldwell sagði og
skera úr og greiða atkvæði, einsog
hann lagði fyrir þá.
Um framburð Horwoods
steypu, heldur
fundust.
en i stöplunum! \ kosmngarsjóð. En frá upphæð-; samningur þessi, svo og samning- ur úr kosningasjóði.
Dr. Montague í leikvnn.
Hingaðtil hafði Coldwell staðið'
fyrir aðgerðum af stjórnarinnar
hendi, en um þetta leyti tók Dr.
óíontague við og neitaði liann að
samþykkja borgun hinnar síðast-
nefndu uppliæðar, nema
sannfærðist um að það væri rétt.
En eftir að Dr. Simpson hafði
komið að máli við hann, skifti
|inni átti vitanlega að draga þau 126 urinn um stálið í suðurvænginn,
j þús., sem áður voru áætluð, eigi; var samansettur, ráð gert fyrir
að síður leggur Dr. Montague' miklu meira efni en þurfti, alt að^
það til, að upphæðin óskoruð gangi helmingi hærri prísum en almenn-
til contractarans. Þar að auki var
áætlunin altof há; nefndin kemstj
að þeirri niðurstöðu að sanngjarnt
Um meiri hluta reikningslaga
nefndar.
ir voru og meiri ágóða.
Tap fylkissjóðs á stáli.
Framferði meiri hluta reiknings-
laga nefndar gerir nefndin að um
segja dómsnienn svo, að þó að
mótmæli hafi komið fram gegn
; honum, þá styrkist hann við margt
annað sem fram hefir komið und-
ir rannsókninni, og Horwood 'gat
ekki vitað um þegar hann var
. i fvrir réttinum, að framhurði hans
verð hefði verið $92,312, og nam
fjárdrátturinn því $157,788. Nefnd-
tali, og vítir harSlega. Við það; varð ckki hnekt við yfirheyrzlu og
að yfirlesa það sem gerðist fyrir a® hann hafi auðsjáanlega viljað
_ Nefndin kemst að þeirri niður- reikningsbga. nefnd, höfum vér segja það sem honum bjó í brjósti.
seeir að' bæði Roblin^oe Monta-j stoSn’ aS taP f>’lklssjóðs á þessu sannfærst Um, að meiri hlutinn Af þessum ástæðum beri að taka
6 S 1 Stálverki x,t” t;1 ------- -------:l ..... I v------
hann gue hafi vitað, hversu óhófleg.
æssi ofborgun var og sannar að | ,
samans,
nemi gergj enga serlega tilraun
komast að sannleikanum 1
öllu til
Hún átelur þá verk-
báðir vissu,&að stáiið mátti fá fyrir ,I’æSlnSa stjornm leitaði ráða búsbyggingar málinu. Mr. Cold-
aðeins 67 þús. dali. Framburðurj J’a jllt0vf t almennu , wcll sat í þeirri nefnd af stjórnar-
til að
þing-
Montagues þessu viðvíkjandi er af í i1in^gl,1L Jeirra> a5 bera Vitm í vil innar hendi og virðist að mestu
lialdið eftir, unz öllu væri lok- hann al\eg um, og eftir það gekki nefndinni lýstur ófullnægjandi og
I ið, isvo og að hún héldi því á-j greiðlega borgun á hverri kröfu ekki trúanlegur takandi, og fram-
byrgðarfé, sem tilboði fylgdi,jsem frá contractaranum kom, og;kurSnr
peim málsparti sem kveður þá til Jeyti hafa ráðið gerðum hennar.
vitnisburðar. Um þá Shankland^ Da-g tvent sem aðallega
var a-
greiningur um í nefndinni, voru
sem nam 5 prct. af allri upp-
ha'ðinni. En þeirri upphæð
var Kelly skilað aftur þann 1.
j Agnst, og hreint engin ábyrgð
var af contractaranum heimt-
uð fyrir að gera verkið sóma-
samlega, heldur var sú fánýta
aðferð höfð, að taka sjálfs-
skuldar ábvrgð hans fyrir for-
neíndar fyrir hlífiskjöld og SVaranlegri lúkningu verksins.
hann hefði dugað til fullnustu,
ef fylkisstjórinn hefði ekki
skakkað leikinn—, hversu vitni
voru eggjuð til að fremja
meinsæri og einu mútað til að
flýja land; sjálfir báru ráð-
gjafarnir rangt fyrir réttin-
um, að áliti nefndarinnar, eu
tveir af samsærismönnum fóru
úr landi og náðust ekki til vitn-
isburðar.
Þetta ber skýrslan með sér,
en liún er ekki löglegur dóinur,
heldur öllu fremur forsendur
eða niðurstaða án dómsat-
kvæðis eða hegningar álögu,
og því þarf að leita til hinna
venjulegu dómstóla til Jæirra
hluta. A því hefir ekki staðið
að höfða sakamálin. Þeír ráð-
gjafar, sem fyrir sökum eru
hafðir, eru þegar, ef ekki hand
teknir, þá stefndir sakamáls-
stefnu, og verða málin tekin
fvrir án tafar.
þær voru bæði stórar og ícomu ört.
hin var um borgun fyrir 27,680
cubic yards, sem var meira heldur
en í öllum stöplunum fanst, en
borguð var hún, þó ekki fylgdu
Robtins éer undirskrifaði og Brydone'Jack se?ir hín’. a® __________, --
samninginn) á þá leiö, aS honum\f^mbuí“r Je‘rra..1fyrir.reiIfn,,ngs:j stöplamir og samningar um stál-
j hefði verið óljóst hvaða stál var
I átt við. “ótrúlegur”.
Ofborgun fyrir stál
vænginn nam þannig
laga nefnd sé ósamkvæmur því, er i6. þaS kom t-ranl> aS stjórnin
i biéfum þeirra stóð, er fram komu DafÍ5i borgað fyrir meir en 35,993
norður-
$157.788.'
fyrir nefndinni.
Um áætlanir
Shanklands við-
| cubic vards af steinsteypu í stöpl-
ana, $25.83 fyrir hvert cubic yard
meðmæli þess manns, sem átti að greiddar
F.n allar borganir fvrir hann voru
hafa eftirlit með stöplasmíðinu afi T9r4' þ°
stjórnarinnar hendi.
contractara í octóber
ekki væri þá búið að
vikjandi hvelfingunni segii nefnd-j f)g- var ]>aS kært, afS hvergi nærri SVO
in, að í þeim sé gert ráð fyrir 75 mikið hefði í stöplana farið og að
þús. dölum umfram það rétta, til
Þessu næst rekur nefndin
ireytingar á hinni upphaflegu
hyggingar áadlun, er gerðar
voru, að áliti hennar, á óreglu-
legan og nieir en grunsamleg
an liátt, er hún skýrir með
ýmsum isönnunargögnum.
Aukaverk.
Fyrir aukaverk, þau sem
breytingarnar á byggingar á-
ætluninni hafði í för með sér*
var contractaranum alls borg-
að $1,182,232.50, og eru þau
öil nefnd í skýrslunni, svo og
livað hvert um sig hafi kostað.
Um tvenn þau smæstu, til sam-
ans upp á rúma 9 þús. dali,
hefir nefndin enga atliuga-
semd að gera, en um öll hin
segir hún að stórkostleg og al-
varleg missmíði og óregla hafi
átt sér stað. Nauðsynlegt hafi
verið, að hafa “caissons” en
ekki “piles”. Tilgangurinn sá,
Stórkostlegur fjárdráttur.
Alls voru liorgaðir fyrir stöpl-
ana $844,037 en frá þeirri upphæð
voru dregnar $64.050 er í tiiboð-
inu voru fyrir ‘piles’, svo að upp-
hæðin varð alls $779,987, er úr
fylkissjóöi voru greiddir fyrir þá.
Samkvæmt rannsókn og útreikiv-
ingi Mr. Woodmans, er nefndin
setti til þess starfa, var hæfilegt
andvirði þeirra, einsog þeir voru
gerðir af contractara, $286,307.50,
en ef rétt og viturlega hefði verið
með farið, áttu þeir ekki að kosta
meir en $187,4x5.
Stjórnin átti því ekki að borga
meir en $99,292.50 fyrir aukaverk,
og fjárdrátturinn á stöplunum
nemur þess vegna $680,694.50.
Fylkið átti, samkvæmt eiðsvörn-
um framburði nafngreindra verk-
fræðinga, er settir voru til að rann-
saka þetta atriði, að spara $27,000
við þá breytingu að hafa “cais-
rons” en ekki ‘piles’ í undirstöð-
,, . , . ; að vinna upp þann áhalla,
flytja sumt af stalim, að byggmg- contractarinn hafi begjg vis þaS
1 11 ~N fi 1 Tn irn X 1 \/. ni n r\O V - n /i /nrv : A
unni: hIaSJlá. ;S!tja JiaL! hana' 2? aS stóri samningurinn
lagður.
prísinn væri úr öllum máta hár,
sem^ sv0 0g aS samningar stjómarinnar
um stálið væru úr öllu lagi. Meiri
| vituishurð þess vitnis gildan.
Framferði ráðgjafanna undir
rannsókninni.
“Þann 2. april síðastliðinn, vissi
Roblin að stjórnin hafði borgað
fyrir miklu meiri steinsteypu en í
öllum stöplunum lá. Howden og
Coldwell játuðu, að þeir hefðu
fengið vitneskju um það 4. eða 5.
apríl. Mr. Armstrong játaði, að
hann hefði grunað, að eitthvað var
rangt á seyði, meðan reiknings-
laga nefndin starfaði. Enginn
þessara ráðgjafa gaf hinni kgl.
rannsóknamefnd nokkra aðstoð til
að sanna þau missmíði, er þeir
vissu að til staðar voru, en Sir
sumt af því verki er ógert ennþá.
Suðurvængur ofborgaður.
Næsti samningur er um stálverk
ígrillagej í suðurvæng hyggingar-
innar, fyrir 215 þús. dali, var und-
Vitnahvarfið og fölsun skjala.
Nefndin telur þá Coldwel'l og
Howden, ásamt Kelly, Horwood,
Dr. Simpson og H. Whitla K. C.,
irskrifaður af Roblin og dags. 24. j með.fleirum, hafa unnið að þvi að'gerði nefndin það að eggjan Cold-'
júní 1914. Sá samningur er enn lialda vitninu Salt burtu, svo að wells, að neita að hleipa að sönn
vegna jhann varð ekki kallaður til vitniis- J unargögnum
ey®1_, hluti stjórnarinnar í nefndinni J Rodmond Roblin tók höndum sam-
gerði það áð dæmi Coldwells, að an við contractarann til að standa
neita að hleypa nokkrum vitnis-
burðum eða gönnunargögnum að,
er sýndu, að nokkur af þessumjmann fvrir contractarann,
samningum væru viðsjárverðir eðajskyni.
prísarnir of háir. Sérstaklega
móti því að þetta kæmist upp og
hlutaðist til um að fá kænan lög-
í þyí
furðulegri en hinn fyrri,
um markaðsverð á
Ofborganir.
Ekkert hefir verið1 borgað con-
tractaranum frá því 8. des. 1914,
þess að níutíu per cent af stálinu j burðar. Sömuleiðis að Coldwell J cementi eða öðrum efnum sem í en þá var búið að borga honum
var með öllu óþarft, ^vo að því hafi ráðið því að breytt var tölum stöplana voru notuð og markaðs-' alls $1,664,242.15. Mr. Woodman,
matti sieppa með- öllu, án þesá að í bók Salts. Meðan fundir reikn-j verð á stáli, á þeim tíma, er samn- j verkfræðingur nefndarinnar, virð-
ir alt það verk sem búið er að
vinna 4. ágúst 1915, til $812,535.-
byggingin hefði haft mein af. — ingslaga nefndar stóðu yfir og ingamir voru gerðir.
Samningurinn er þannig til kom-jjafnan var spurt eftir Salt. vissi! Thomas Kelly hefir borið, að
. “ # ' * ' I S %J T ' sJ ’
inn, að Robhn sagði Horwood aðj Coldwell vel hvar hann var ogjhann hafi notað hálfan annan pokaj6i, en efni sem til staðar er, virðir
gera áætlun um kostuaðinn, Hor-j starfaði fast að því að halda hon- af cementi í hvert cubic yardjhann á $150,61395; það gerir til
wood fór til Dr. Smpson og tjáði um burtu, með peningum.
hann honum, hve stóra summu
hann vildi hafa í kosningasjóð af
þeim samningi. Horwood tók til
Um Howden segir nefndin að vitneskja fengist
hann hafi borið rangt um þá $5000 J inarga cementpoka
er Armstrong fékk handa honum mætti komast að
steinsteypu. Nú er auðsætt, að efjsamans $963,149.59.
hversu ] Ofborganir nema því alls $701,-
um,
hann keypti, J 093.59, en að meðtöldum þeim
niðurstöðu umj $121,870.25, sem til baka átti að
verka og kotn samningsupphæðinni hjá Home bankanum. Hann j það, hve mörg cublc yards at halda, samkvæmt samningum,
upp í hundrað og fimtíu þúsundir, j þóttizt hafa notað þá í sambandi cementi væru í stöplunum. Alt nema ofborganirnar alls og alls
vantaði þá sextíu og fimm þús.
uppá það sem Dr. Simpson vildi
fá í sjóðinn. Kelly gaf Horwood
ráð til að koma því fyrir í samn-
ingnum og með því móti komst
samningsupphæðin upp í 215 þús-
undir.
Nefndin sýnir, að sanngjarnt
við Lnckv Jim námu hlutabréf, I um það neitaði meiri hluti nefnd- j $822,963.84.
en nefndin lýsir því, að hann hafi: arinnar að skipa contractaranum; Ennfremur lýsir nefndin því í
fengið Coldwell þá upphæð til að'að leggja fram skírteini um cem-,stuttu máli, að áður en samningur
um hyggingu þinghússins var gerð-
múta Salt til liurtuveru, og er þaðjentskaup sín, svo og um það, að
vandlega rakið, hversu Howden þarj stefna ráðsmanni þess félags til
annað fyrir réttinum, en hann vissi vitnisburðar, er cementið seldi.
satt vera. Til þess að halda Salt Sú ástæða var látin í veðri vaka,
burtu, varði stjórnin alls $24.030. að með slíkri rannsókn væri geng-
ur, hafi þeir Roblin, Coldwell og
Kelly gert samsæri til að komast
yfir kosningasjóð, með1 því að hafa
sem flest aukaverk, að Kelly var