Lögberg


Lögberg - 02.09.1915, Qupperneq 8

Lögberg - 02.09.1915, Qupperneq 8
8 LÖGBEllG, FIMTCJDAGINN 2- SEPTEMBEK 1915. r i. K^Tnitíi^TiTrr' $1 i Gamall vinur í nyjum fötum. BLUE WBBON TEA -v Menn þektu blýumbúöir frá sköpun veraldar. Endurbætur hlutu aö finnast. Stærsta teverzlun heimsins hefir fundið ný ráð til að búa um te—óviðjafnanlegar aö hreinlæti og öruggar gegn öllum hugsanlegum loftslagsbreytingum. Nýju pakkarnir eru í tvöföldum umbúðum. Innri umbúðirnar úr vatnsheldu pergamenti—ytri umbúðirnar verja fyrir öllum hugsankgum skemdum. Gallalaust te á skilið að vera í gallalausum umbúð- urn, því verða nýju umbúðirnar notaðar um hvem pakka. LIFANDI ALIFUGLAR KEYPTIR" Vér ábyrgjumst að borga það verð er hér segir : Live Hens...................lOc. Spring Chickens.............15c. Koosters . . . .'........... »c. Voung Ducks.................12c. | Oltl Ducks................lOc. j Turkeys...............13—15c. I Geese....................lOe.- petta verð er íyrir lifandi vigt f.o.b. Winnipeg og ef þeir eru gallalausir, þá látið oss vita, hve marga þer viljiS selja og vér munum senda yður körfu til ai5 flytja þá í. Vér höfum talsvert af g6Su og hreinu hænsna- fiðri til sölu. LátiS oss vita hve mikiS þér viljiS kaupa eSa getiS selt íyrir oss af því. SkrifiS eftir verSi og öllum uppiysingum. GOLDEN STAR FRUIT & PRODUCE CO., 91 Lusted St, W.peg Or bænum Séra Jón Jóhannesen lagði upp héðan á föstudaginn áleiðis til Is- lands. Mr. og Mrs. Jóhann Bjarnason fluttu sig í vikunni til Riverton, Man, til dvalar í þeim bæ. Hertoginn af Connaught er værU- anlegur hingað bráðlega, að skoaa herliðið í Sewell og Boy Scouts x borginni. Einar S. Jónasson og Ajina M. Tergesen voru gefin saman í hjona- band af séra Birni B. Jónssyni að heimili H. P. Tergesens, kaupmanns á Gimli, 24. Agúst___ Hr. H. Þorsteinsson frá Gimli seg- ir vertíð sá, sem fyrir skötnnui er af staðin á Winnipegvatni, eina þá arð- sömustu, sem menn muna. Hr. Arngrímur Johmnson er ny- lega kominn til borgarinnar úr kynn isfr til Argyle. Þar segir hann bu- sældarlegt um þetta leyti. Mr. John- son hugsar til að dvelja hér í borg- inni fyrst um sinn. Tens Gíslason og Kristjana Good- mán Kristinson, bæði frá Lundar, voru gefin saman í hjónaband a heimili Kr. Alberts 719 William Ave. þann 28. Ágúst af sera Btrnt B. Jónssyni. Fyrsti fundur barnast. Æskan. eft- ir sumarfriið, verður haldinn í G. T. húsinu næsta laugardag. Byrjar W. 3 39 e.h. Foreldrar, sendrð borntn y’kkar og komið sjál hvenær sem þið haið tækiæri. _________ Jóh ann G. Jóhannsson- B.A, kenn- ari við Jóns Bjarnasonar skóla. kom snögga ferð til borgar í vikunnt fra Poplar Point, Man, þar sem hann dvelur í suntar á búi föður stns. Hann segir heyskap ágætan þar uffl slóðir._________________ Hrein. góð herbergi. uppbúin og óuppbúin. eru til leigu að 498 Victor stræti. Húsið er vel hreint og blvtt. Leigan rvmileg. Upplýstngar fast t húsintt eða nteð telefón Sherbrooke Komið og lítið á herbergtn. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” legsteinunum “góöu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér iegsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. 2294. I Bardals Block finnið þér mig, enn á ný reiðubúinn til að gera alt gull og úrsmíði eins vel og ódýrt og hægt er. Gömlu viðskiftavinir mínir ættu ekki að gleyma þessu. G. Thomas. Lot til sölu á Gimli á góðum stað í bænum fyrir gott v'erð og með væg- um borgunarskilmálum. Finnið Jón Einarsson, ó39 Lipton stræti, Winnipeg. Tit söngflokksins í Fyrstu lút. kirkju. Söngæfing verður höfð í sd.sk.-sa) Fyrstu lút. kirkju á fimtudagskveld- ið (í kveldj kl. hálf níu. Sérstaklega mælst til, að enginn láti sig vanta á þessa æfingu af þeim, sem heyra flokknum til. » • i r Flytjanleg, bárótt kornbúr Að þau hafi verið notuð í tólf ár, er bezta sönnun fyrir gæðum þeirra, Vér höfum reynzluna; þér þurfið engar tilraunir að gera. Skrifið eftir fullum upplýsingum. Winnipeg Ceiling & Roofing Co., ,Ltd. P.O. Box 3006 L. Winnipeg, Man. Samkoma á Gimli fyrir Red Cross. Ágætt prógram, ókeypis Veitingar og rífandi tombóla. Fer fram í Val- höll á Gimli, föstudagskveldið 3. Sept, kl. 8. Inngangseyrir fyrir full- orðna 25c. en fyrir börn innan 12 ára lOc. — íslendingadags söngflokkur- inn. undir stjóm hr. Jónasar Páls- sonar, syngur íslenzk lög, herra Ás- geir Fjeldsted, Árborg, syngur ein- söngva, séra Rögnvaldur Pétursson heldur ræðu. — Málefnið er gott! Prógramið er gott! Drættirnir eru góðir! Kaffið verður ágætt. Komið öll. Kvenfél. “Sigurvon.” Herra Jakob Einarsson frá Hecla P.O, Muskoka, leit inn til Lögbergs, ásamt syni stnum. Muskoka er í Ontario, hundrað mílur austar en Torontoborg, og þar hefir Jakob dvalið í 37 ár, í þeim foma bólstað tslendinga, og eru þar þrír íslenzkir bændur enn: Gísli Tóntasson, Guð- mundur Ásgeirsson og Gísli Einars- son. Bygðin er blómleg orðin, að sögn Jakobs, skógar ruddir og þar komnir akrar, sem áður var þykkur' skógur; bændur flestir þýzkir og skozkir. Jakob leigði jörðina syni sínum og kom hingað með dætur sín- ar tvær, er ganga á fóns Bjarnason- ar skóla t vetur. Sjálfur hélt hann vestur til Saskatchewan með syni sínum uppkomnunt, sem er fæddur og uppalinn í Muskoka; talar þó ís- lenzku fullum fetum. héð- Sunnudaginn 5. Sept prédikar hr. Octavius Thorláksson í Eifros kl. 11 f.h. og í Mozart kl. 3 e.h.; í Elfros verður nýja sálmabókin notuð og þuðsþjónustuformið, sent í henni stendur. H. S. — Sagt er að ýmsir Kínverjar ráðleggi forsetanum Yuan Shi Kai, að taka keisaratign. Ef þjóðin felst á þá tillögu verður liann krýndur innan tveggja ára. Marg- ir beztu menn þjóöarinnar álíta, að Kína sé betur borgið undir ein- valdsstjóm en lýðVeldis, enn sem komið er. Lítil von um Vilhjálm. Svo segir í frétt frá Ottawa, að litla von hafi sjóflotadeildin um, að Vilhjálmur Stefánssoni komi fram, þó ekki sé alveg vonlaust um að hann sé á lífi. Einsog kunnugt er, lagði hann norður á ísinn í aprílmánuði 1914, með tveim fylgdarmönnum og sextíu daga vistaforða, á einum hundasleða. Hann ætlaði sér það langt norður, að honum hrykkju vistimar til ferðanhnar til lands aftur, ella leita til Banksland. Ef svo skyldi takast til, að hann bæri þangað, voru þangað vistir fluttar i fyrra suniar og vörður reistar, til leið- beiningar, af félögum hans í' léiö- angrinum. Ekki vita menn, hvort j hann hefir náð þangað. Ef svo hefir verið, þá ætti það að koma í Ijós í sumar. En svo virðist, sem menn séu yfirleitt vondaufir um að liann sé ennþá heill á húf.i. WILKINSDN & ELLIS Matvöru og Kjötsalar Horni Bannatyne og Isabel.St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 H-f+4 •f-f+f-l-f +♦+♦ m ♦ W. H. Graham KLÆDSKERI ♦ ♦ Beinagrind í mýri. í eins árs hegningarhúss vinnu. En með þvi að maðurinn er kom- inn á efra aldir, er þess getið til, að hann verði náðaður. Hann erl enn allvel efnaður og er ekki t- • ... , , óliklegt að hann geti greitt nokkuð , Fy"r ^ aru“'hvar hona fra fyrir. frelcí c,d- t Iheimih sinu 1 Cloverdale, milli þurfa frelsi sitt; en allra sinna muna sem stendur. Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka ♦ ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 t ♦ ♦ + 1 ♦ ♦ ?! ♦ i ♦ lí t t ITALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHAS. GUSTAFSQN, Eigandi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg ýzkarar j Jnnipeg og Selkirk, að kveldi i nU óags, þunt klædd og í köldu veðri. ►+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+ ♦+♦ með Andlit mótað. I.undúnarblað spyr hvort hægt sé að kalla þá veru mann, sem hvorki hafi nef, varir, kinnar né Snjór var á jörð og stirönandi j eftir asahláku. Konan hafði verið biluð á geðsmununum um tíma ogj gengið burt í þunglyndiskasti.' l fennar var brátt leitað af mann- söfnuði en ekki fanst hún, þó leit-! að væri vel og lengi, og liðu svo árin, að böm hennar fimm uxu ÞAKKARORÐ. Um leið og Gantalmennaheiinilið veröur flutt héðan úr borginni Win- nipeg, geta heimilismenn þess ekki látið hjá líða að þakka innilega öllum þeim konum og mönrrum, einkum kvenfólkinu, isetn hafa heimsókt “Heimilið” með gjöfum, rausn og innilegri alúð og glaðværð. Alla, sem hafa sýnt Heimilinu sér- staka alúð og umhyggju- er ekki auð- velt að nefna með nafni. En allir þeir hinir söntu, sent þessa kveðju fá, þekkja sig sjálfir og finna til friðar inst í hjarta sínu; friðar kær- leikans—þess friðar, sem. frelsarinn talar um þar sem hann segir: “Minn frið gef eg yður.” Winnipeg. 31. Agúst 1915. Heimilisfólk Gamalmennaheim- ilisins. Bátferð verður höfð niður Rauðá frá Sel- kirk að Winnipegvatni með gufu- skipinu Grand Rapids, sent lúterski söfn. í Selkirk stendur fyrir, á mánu- daginn 6. Sept. (WerkamanadaginnJ. Ráturinn fer frá Selkirk kl. 1.30 — Farseðill fyrir fullorðna 50c., fyrir börn 25c: 44. fylkingin er að leggya upp an, en í henni eru mestmegnis Winnipegmenn. Meðal annara eru þar flestir. er áður tilheyrðu Vict- oria Hockey flokknum, er öllum oðr- um flokkum reyndust snjallari í þetm leik. Nokkrir^ hagstæðasta, er komið hefir í 20 ár. nla6ur> Weber að nafni) } annaS Herra Jón Brandsson frá Garðar, j N. D.- var á ferð í vikunni. Þresk-j ing var i þann veginn að byrja, þegar hann fór að heiman. Árferði eitt það Auðugur flóttamaður. Fyrir þrjátíu árum flýði þýzkur þeirri deild, þa Stefán og Edward Þorlákssyntr ur Þingv'allanýlendu. Herra Marteinn Sveinsson ak- tvgjasmiður flytur ekki til Kanda- har eins og sagt var í síðasta blaði heldur til Elfros. Sask. Heftr hann í hyggju að setja þar upp aktvgja vinnustofu og vonast til að landar líti inn til sín, er þeir þurfa a ak- týgjum að halda. Hver sem vita kynni um heimilis- fang Páls Tónssonar, ættaðs af Mýr- unt í Hornafirði. en burtfömum fra Vestmannaeyjum fyrir 5—6 árum, geri svo vel að láta ritstjóra þessa blaðs vita. eða móður hans, sem nú á heirna á Búðum í Eáskrúðsfirði Guðný Kristjánsdóttir. Næsta föstudagskveld er “systra- kvöld” í stúkunni Heklu. Eftir að störfum fundarins er lokið, fer fram skemtilegt prógram, þar á meðal stuttur leikur, o.s.frv'. Veitingar verða fyrir alla. Það er óþarfi að rnæla með “systra-kvöldinu” í stúk- unni Hekltt, þau eru svo vel þekt, en systurnar eru að reyna að gera þetta kvöld skemtilegra en nokkurt annað,- Allir Goodtemplarar velkomnir. Gefin saman í hjónaband þ. 25. Agúst s.1. voru þatt Sigurbjörn Sig- urðsson, kaupmaðtir við íslendinga- fljót, og Miss Kristbjörg Hólmfríður Vopni frá Winnipeg. Hjónavígslan fór fram að heimili Sigurjóns kaup- manns Sigurðssonar í Árborg. Eru þeir Sigurbjörn og Sigurjón bræður. Kona Sigurjóns og Kristbjörg eru systur, báðar systur Jóns J. Vopna og þeirra systkina. Séra Jóhantt Bjarnason gifti. — Hamingju og heillaóskir Vina og vandamanna fylgja ungu hjónunum til heimilis þeirra við Fljótið. Frost kom í vikunni, er skemdi garðamat, en ekki hveiti. 1 Pierson og Boissevain var kaldast, 24 stig, 30 i Winnipeg. sinn úr herþjónustu. Þeg'ar hann flúði í fyrsta skifti, var hann Herbergi til leigu að 724 Beverlev stræti, óuppbúið, stórt og rúmgott, fyrir væga borgun. Uppbúið ef óskast. Það er í næsta húsi v'ið Jóns Bjarnasonar skóla. Sætapallur við leikvöllinn t River Park brann til ösku einn daginn, og veit enginn hvað valdið hefir brun- anum. Um 250 manns, er verið hafa í þjónustu borgarinnar, hafa gefið sig í herþjónustu. Þeir fá embætti sín þegar þeir koma aftur og er gefið tveggja vikna kaup eftir að þeir fara. var höndum tekinn og dæmdur í átta mánaða fangelsisvist. En þegar hann flúði í annað sinn, tókst hon- um að komast til Belgiu. Tókst honum með ráðdeild og dugnaði að fá eignarráð á hóteli skamt frá aðal járnbrautarstöðinni í Ant- werpen og er fram liðu stundir reisti hann hótel í Ostend og 51 drykkjuhús í Antwerpen. Græddi j hann nú á tá og fingri, giftist og eignaðist sonu. ~ var orðið. Um daginn voru menn j að slætti, um sjö mílur á burt frá ‘ heimili hinnar horfnu konu, funduj þeir beinagrind af kvenmanni og gerðu manni hinnar horfnu orð. Hann kom og þekti að þetta voru bein konu hans, af hring er hann hafði gefið henni á giftingardegi - þeirra, og enn var á sínum stað, f svo og af tilbúnum tönnum nokkr- um og af skó, er fanst skamt frá. Öll föt voru rotnuð af svo og hold. Á þeim tima, er konan hvarf, var þessi staður á kafi í vatni og var þar jafnan blautt af miklum vatns- aga, þar til í sumar, að öll mýrin var slegin. höku eða hvort hún geti orðið að, manni. Blaðið svarar spuming- UPP> °S v>ssi enginn hvað af henni | unni á þá leið, að ekki þurfi að leita langt aftur í tímann til að sannfærast um, að það hefði verið kallað kraftaverk, ef slík vera hefðu nokkurn tíma átt að geta tal- ist með mönnum. En nú er öðru máli að gegna. Nú eru það daglegir viðburðir, einkum í Rotchild spítalanum í Paris, að skapa og ummynda and- lit manna. Tveir læknar era nefnd- ir, sem leiknastir eru í þeim list- um, þeir Forestin og Taffer. Frönskum blaðamanni var ný- lega leyft að koma inn í spítalann, til að sjá með eigin augttm “kraftaverk” Iæknanna. Alístoð- arlæknir bauð honum að líta á mynd af manni sem særst hafði í skotgröfunum frönsku og fluttur hafði verið í spítalann. “Það var hræðileg mynd,” segir hinn franski glaðamaður. “Neðri hluta vinstri kinnarinnar vantaði, 'hökuna, var- imar og nefið. Gat það verið mannsmynd? Gat þaðl sem mynd- in var af, nokkum tíma orðið að manni ?” Á meðan blaðamaðurinn var að horfa á myndina, brá sjúklingi fyrir í hinum enda gangsins og virtist vera á leið út. Aðstoðar- maðurinn benti honum að koma til þeirra. “Þetta er maðurinn, stoðarmaðurinn. Blaðamað'urinn, , starði á manninn og trúði hvorki i l)atjum {)ví sem hann sá né heyrði, svo læknirinn bætti við brosandi: “Þetta er maðurinn sem myndin er (JlyrrUU SiOMainSfWwnipebCamda SENDISVEINAR. pegar þér kaupi'ð einhvern hlut eða pantið meðöl, þá er það ekki nauðsyn- legt fyrir yður að biga ‘þangaö til bt.ið er að afgreiða pöntunina, með því að vér sendum alla hluti, hverju nafni sem nefnast, heim til kaupanda, án tafar og án aukakostnaðar. Vér vilj- um ieggja kurteísi við hina mestu ráðvendni ekki aðeins I lyfjaverzlun inni, heldur í öllu, smáu og stéru, er verzlun vorri viðkemur. FRANK WHALEY Urtorription IBniggtot Phone She>-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Leikhúsin. WALKER. Walker leikhúsið verður opnað á mánudaginn kemur, 6. september. Verður þá fyrst sýndur hinn ágæti gamanleikur “A Pair of Sixes”. Gamanleikir standa eða falla eft- ir því hve höfundihum tekst vel að Ieggja leikendunum slík orð í munn, að áheyrendurnir hlægi. "A Pair of Sixes” var leikið heilt ár í Longace leikhúsinu í New York og ritdómarar þóttust ekki sagði að-!Clga nhgu haróma lofsyrði til um leikinn. Leikurinn er í þremur Aðal persónurnar eru tveir fjársýslumenn, George B. Nettleton og T. Baggs John. Hafa þeir safnað auð fjár á að af; það er satt. Það er maðurinn | hua og selja gult meltingarlyf. Hvor um sig þykist hafa gert j meira að auðsafninu og kannast ekki við atgjörðir hins. Glæfra- Blaðamaðurinn helt að lækmrinn spi, Qg ástaæfintýri er fléttaS inn væn að draga dár að sér, því ; ieikinn og endar ag lokum ; s4tt sjúkhngurinn bar fa merki þess, og samlyndi_ Meðal leikenda má að myndin gæti venfr at honum. nefna 0scar FigmaI1) Beatrice Vinstn kmnin var nákvæmlega Cleavenger) Qeorge Leffingwell eins og sú hægn, eins og þæriog Elenor Fa;.banks. hefðu báðar verið steyptar í sama ___________ mótinu og haka, varir'os nef, voru QOMINION. hin fegurstu. Enn þa saust að I ( vísu ljósleitar rákir á andlitinu, 1 ^ O My Heart , sem gerði sem var kinnlaus, hökulaus, laus og varalaus. nef-! Eruö þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent «06 Liinlsay Illock Phonc Main 2075 Umboðsmaður íyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Dominion of Canada^ Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgöarfélög, Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. Viðgerðum sérstakur gaumur geíinn Alt verk ábyrgst í 12 mánuði R DAVÍS ÚrsmiÖnr, Gullsiniður Xður hjá D. R. Dingwall, Ltd. 874 SheibrookSt., Winnipeg Nálægt William Ave. Meðala ráðlegging. SANOL LÆKNAR nýrna og blöðru sjúkdóma. VerS $1.00.— Sanol Anti-diabetes lseknar þvag sjúkdóma. Sanol Blood Build- er enduruærir blóðið. Sanol dys- pepsia salt bætir meltinguna.— Ráðleggingar ókeypis. Læknis- skoöun ef um er beðið. — Sanol fðn Sher. 4029. 465 Portage ave. C. H. DIXON, Lögfræðingur, Notary Public. 508 Portage Ave., W.pg Tals. Sherbr. 4111 Lögfræðislegar ráðleggingar gefnar fyrir 50c., með pósti fyrir$1.00, Sakamálum sérstakurgaumurgefinn Lán — Renta — Innheimtun Járnbrautafélögin eru tekin að búa sig undir kornflutninga með því að færa vagna sina til brautarstöðva víðsvegar um esturlandið. Eitt C.P.R. garðinum á laugardaginn og hundrað og átján vagna lest fór úr er ein sú lengsta, en á hverjum degi fara hér um stórar lestir tómra vagna allar vestur á bóginn. Girðinga^tólpa með sérstakri gerð hefir félag eitt látið gera hér í borg, úr stáli og steinsteypu. Þeir endast um aldur og æfi, geta hvorki ryðgað né brunnið og eru ekki dýrari en cedar stólpar, að sögn. Mrs. G. A. Poyner auglýsir á öðr- um stað í blaðinu alifugla er hún hef- ir til sölu. Hún stundar sjálf ali- fuglarækt og hefir kostað miklu til að bæta kynið. Mrs. Poyner er upp- alin í Argyle bygð og þekkir vel til íslendinga. Bezti tíminn til að kaupa alifugla er að haustinu, til að kynnast meðferð fuglanna. för eftir nálar læknisins, en þau na-fn Laurette Taylors ódauðlegt voru sem óðast að hverfa. Sjúk-i°£ Miss Anne Bronaugh lék svo, lingurinn staðfesti sögu læknisins.1 ve* 1 l)eSar leikurinn var síðast • “Já, myndin er af mér og engum sýndur> verður leikinn á mánu-j öðrum,” sagði hann. “Þeirí ?aS,nn» f sept. og alla næstu vilcu belgiskri konu og eignaðist tvoi?ræddu litiö a aö rifa [ sundur 4 • Domimon leikhúsmu. Þegar J. Gerðust þeir báðir fyrirlið- ,ner andlitis: læknirinn þarna 1 íartle>' Manners skrifaði “Peg O’ getur gefið öllum langt nef, sem I ^ y Heart , skrifaði 'hann það fyrir Laurette Taylor, en hann hefði einnig gjarnan mátt hafa Miss Bronaugh, aðal leikkonu föstu leikendanna, i huga. Aðal ar í hernum belgiska. Weber var nú orðinn margfaldur miljóna- reyna afruynda fólk. Þú sérð mæringur. aö hann hefir “smíðað” nógu snot- En þá kom stríðið- og eyddi j,,rt andlit a mig. Satt að segja flestum framtíðardraumum . hans. | held eS a® það sé öllu snotrara en Hótelið mikla í Antwerpen hrundi og hann komst með naumindum lifs af. Því næst yar honum skip- að að fara úr landi burt. Komst hann fyrst til Hollands og þaðan Til Leigu Sex herbergja hús áToronto stræti nálœgt Sargent Ave. Verður laust 16. Sept., með gasi og ljósum og (Hot Wat- er Heating) fyrir $15.00 um mánuðinn. Og 1 1 herberg- ja hús á Alverstone Stræti, fæst að öllu eða að parti með afar vægum skilmálum yfir vetrar mánuðina. Listhaf- endur snúi sér til S. Vilhjálmssonar 637 ALVERSTONE ST. hætti hann sér til Köln. Þégar Þjóðverjar höfðu tekið1 Antwerp- en var honum skipað að halda aft- ur heimleiðis og taka upp atvinnu sína. Weber lét ekki segja sér það tvisvar og útvegaði sér verka- fólk á leiðinni, en er til Antwerp- en kom var hótelið ekki aðeins stórskemt, heldur hafði öllu verið rænt, er Þjóðverjar höfðu getað hönd á fest. En nú kom sá kvittur upp, að Weber hefði flúið ættjörðína til að losna við herþjónustuna. Varð hann því aftur að halda til Köln til að standa fyrir máli sínu. Var það var og ekki verð eg hugminni j atri01° 11 pessum ieix, eins og en eg var, þegar eg heilsa þeim flestum öðrum sem almenningur aftur í holunum.” Hann kveikti í faSnar- er ást og æska. “Pabbi vindlingi og hélt Ieiðar sinnar, en,feSlr a^ ekkert sé jafn indælt í líf- aðstoðarlæknirinn hélt áfram sögu I inu °kr æskudraumar ástarinnar , bans I segir á einum stað í leiknum. Fléiri af hinum vel þektu leikend- um Dominion leikhússins gefst færi á að sína hæfileika sína í þessum leik, en Miss Bronaugh skin þó sem sólin frá upphafi til enda. hann settur í varðhald og dæmdurl annar í hans stað. “Mr. Morestin gerði þetta undraverk,” mælti hann. “Hann skar stykki úr baki sjúklingsins' og fylti með kinnina og fláði húð af bakinu til að klæða með varirm- ar. Þannig fletti hann hold og húð af ýmsum hlutum líkamans1 og sletti á andlitið eftir því semi PANTAGES. með þurfti. ’ | “The Broadway Revue” verð- Að lokum sagði aðstoðarlæknir-! ur aðalleikurinn á skemtiskrá inn honum, að í spitalanum væni| Pantages leikhússins næstu viku. að minsta kosti þrjátíu sjúklingar, I Tllutverkin í þessum leik eru ekki sem fengið hefðu samskonar eða'jafn mörg og í sömum öðrum svipaða búningsbót, og þegar einn f sem sýndir eru í þessu leikhúsi, en væri orðinn heill heilsu, kæmi þau eru því betri. Söngurinn er Verðlisti á aliíuglum. Turkeys Bronze, 2 hens and gobler $7.00 or $5.00 a pair; Tolouse Geese $5.00 a pair; Bouine Ducks, 2 ducks and drake $3 or $1 ea. S.C. Rodge Is- land Reds or Plymouth Rock cockrels $2, or $5 for three to one address. Pullets $1 each of either bird. Guar- anteed pure bred and 1915 birds. — Sold by Mrs. George A. Poyner, Box 517 Souris, Manitoba, Can. svo góður, að fáir söngvarar geta eftir leikið. Tveir af leikflokk- unum sem sýna sig í leikhúsinu næstu viku, hifa komið hér áður, en leikimir eru svo frábærilega góðir, að þeim verður tekið með látlausum fögnuði. Enginn er ánægður þótt hann hafi einu sinni séð “The greater Price” eða “The Stranger”. Will & Hassan sýna sig þar líka. Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—& öllu verSi. Sl.00 viS móttöku og Sl.00 á viku Saumavélar, brúkaöar og nýjar; mjög auöveldir borgunarskilmálar. Allar viögeröir mjög fljótt og vel af hendi leystar. pér getiÖ notaö bif- reið vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargcnt Ave., Winnipeg. H. EMERY, liorni Notre Dame og Gertie Sts. TALS. GARliY 48 Ætlið þér að flytja yður? Ef yður er ant um aö húsbúnaður yöar' skemmist ekki I flutningn- um, þá finnið oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iðnaðar- grein og ábyrgjumst að þér verð- ið ánægð. Kol og viður selt lægsta verði. Baggage and Express KENNARA VANTAR við Pine Valley skóla, Distr. No. 1168, fyr- ir sex mánuði. Kenslutimi er frá 15. október 1915 til 15. apríl' 1916. Kennarinn verður að hafa 2nd Class Professional Certificate. Til- boðum er skýra frá æfingu og kaupi er óskað er eftir, verður veitt móttaka af undirrituðum til 15. september 1915. B. Stephanson, Sec. Treas... Piney, Man. 1

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.