Lögberg - 11.11.1915, Side 7

Lögberg - 11.11.1915, Side 7
rra isianai. Ingibjörg Ólafsson í Veege á Jótlandi ritar góSa grein i Log- réttu um hjúkrunarmálið. Er hún aðallega í sambandi vib hib fyrir- hugaba landshospítal. Ingibjorg þessi virbist setla aö láta talsvert til sín taka og er þab vel fariS, þvi hún beitir sér abeins fyrir góð mál og sibbætandi. Nýlega eru komnar út bækur Bókmentafélagsins frá árinu 1915. Eru þær þessar: Sýslumannaœfir IV. bindi, sjö- unda hefti, og er þetta niöurlags- hefti ritsins. í þvi eru myndlr af Boga Benediktssyni a Stabarfelli meö æfisögu hans eftir Hannes Þorsteinsson. tJtgáfa þessarar bókar hefir staðiS yfir i 34 ár. kom fyrsta heftið út 1881. Víkingasaga séra Jóns Jónsson- ar prófasts á Stafafelli, siSara heftiS. Þessi bók er aS mörgu einkennileg og sérlega læsileg. Safn til sögu Islands. tvö hefti. Hið fyrra er aöeins nafnatal en í hinu siðara er útgáfa B. M. Olsens á SólarljóSum, sem minst er á i blaðinu fyrir skömmu. FornbrcfasafniS, fyrsta hefti ellefta bindis, og eru bréfin í því frá árinu 1544- Skírnir. Þar er ritgerö eftir Finn Jónsson um Hallgním Pét- ursson, sömuleiSis um siöasta bar- daga þeirra Gunnlaugs Ormstungu og Skáld-Hrafns. “Nýtt landnám” heitir grein eftir Jón Dúason stúdent. “Hólamannahögg” heitir kvæSi eftir Gest. “TalaS milli hjóna”, saga eftir Jónas Jónasson yngri. “Hægri og vinstri”, grein eftir GuSmund Finnbogason. Grein um Bismark eftir Bjarna Tónsson frá Vogi og tvö þýdd kvæöi eftir Huldu. VeriS er aö undirbúa nýja út- gáfu af kvæöum Bólú-Hjálmars og ætlar Dr. Jón Þorkelsson aS búa hana undir prentun. Þar á aS verSa ýmislegt, sem slept var i eldri útgáfunni. Sá heitir Hjálm- ar Lárusson og á heima á Blöndu- ósi, er gefur út kvæSin, og var Hiálmar afi hans. Bókin á aS koma út í heftum og er fyrsta heftiö þegar útkomiS, og í því nálega eingöngu kvæSi, sem eklci eru áSur prentuð. MeSal annars eru þar tvær þýSingar á latnesku kvæSi sem Hjálmar hafði látiS segja sér efniS úr og snúið svo. Fylglu þessi kvæði 1. útgáfu Vídalíns postillu og settu kennar- amir þau saman bókinni til hróss 1718, þegar hún var fyrst prentuö. — í þessu hefti er einnig löng ríma um Örvarodd. Þar í er þessi staka: “Millum hriða hreysi frá heims um víöa geima hvarflar víSa sefi sá sem aS níSist heima.” Jón Laxdal tónskáld var fim- tugur 13. október; var þá stofnaö til samsöngs af söngfélaginu “17 júní”, honum til heiöurs, og ein- göngu sungin kvæði með lögum eftir hann, en sjálfur stjómaði hann söngnum. MeSal annars var þar sunginn ljóöabálkur í 10 köflum eftir GuSmund GuSmunds- son, sem Jón hafSi samiö lag við. eru IjóS þessi um Gunnar á Hlíð- arenda meö einsöng, tvísöng og kórsöng. Jón er aS gefa út söng- lagahefti um þetta leyti og eru þessi söngljóS í því meöal annars. Þóranni GuSmundsdóttur ljós- móSur var nýlega fært skrautritað kvæSi. HöfSu konur í GarSa- hreppi i Gullbringusýslu látiS yrkja þaS, og skrautskrifa í minn- ingu þess oS Þórunn hefir veriS yfirsetukona í 25 ár. Einnig færðu þær henni aS gjöf vandaS- an hægindastól og gullhólk. GuSmundur GuSmundsson hefir ort kvæSiS og er þaS þannig: “Um fjórSung aldar fyrsta heims- ins ljós í faSmi þinum börnin okkar sáu. Þú hlúSir móöurhendi aS veikri rós og hjartans rækt þú sýndir blómi smáu. Þú stóSst sem góður engill okkur hjá er elskan heit og kvölin taugar brendi og eftirvænting heita og hjartans þrá á hæsta stigi móSurástin kendi. Hve helgri skyldu þinni þú varst trú og þolinmóS og viðkvæm alla daga, ViS minninganna bjarmalandiS brú sem bifröst tengir hug þinn æfi- sagá. MeS sömu bliðu og krafti kærleik- ans og konutrygS og skyldurækni þinni þú komst meS ljós í kofa smæl- ingjans og kostum búin rikismannsins inni. Hve ljúft er þér aS létta hverja raun, Þig gleður meira að hjalpa en hiröa laun og — heill sé þeim, sem eftir þér. vill breyta. GuS launi þér og lengi dagsverk þín hann láti blessun sína til þín streyma og meSan okkur æfiljósiS skín við aldrei skulum snilli þinni gleyma.” Hjúkrunarfélag var stofnað í Reykjavík í sumar og netnt “Líkn”. Hefir þaS fengiS frá Danmörku hj úkrunarkonu er Tvede heitir og á hún aSeins aS hjúkra fátæku fólki; gengur hún til þess ókeypis. Hún byrjar starf sitt í miSjum nóvember. Nýlega er látin í Reykjavík Helga Arnórsdóttir ekkja Arna Böðvarssonar frófasts á IsafirSi, sem dó 1889. Hún var 81 árs aS aldri, fædd 11. sept. 1834. Þau Ámi prófastur giftust 1857 og lifa fjögur börn þeirra af 10. Séra Helgi prestur aö Kvíabekk, frú kristín kona Einars Markús- sonar spítalaráSsmanns í Lauga- nesi, Arnór gullbræðslumaöur í Brandon og Arni silfursmiöur i Reykjavík. Látin er i Reykjavík Soffia SigurSardóttir frá Þerney. Hún var systir konu Helga Helgasonar tónskálds. BannaS hefir veriS meS öllu aS flytja kol frá Englandi til Dan- merkur, SvíþjóSar og Islands. ViS afgreiSslu stjómartiðind- anna hefir tekið Jóhann Kristjáns- son ættfræSingur í staS Kr. O. Þorgrímssonar. Á norðurlandi hefir veriS rýr heyafli i sumar og talinn tilfinn- anlegur heyskortur á Akureyri. Olgeir Friðgeirsson verzlunar- mála ráSanautur er skipaöur sænskur ræSismaöur í staS Kr. O. óorgrímssonar. Nýtt dagblaS er byrjaS í Rvík og heitir “Fréttir”. Lru þau nú oröin. þrj ú dagblöðin í höfuSstaSn- um. Ritstjóri þessa nýja blaðs er Einar Gunnarsson. sem stofnaöi “Vísi” og lengi vaír ritstjóri hans. Þegar Einar Bervediktsson gaf út fyrsta dagblaS á íslandi fyrir tæpum 20' árurn, var þaS talin heimska aS dagblað gæti boriS sig. Einar kvaðst skyldu sýna aS það væri rangt ef hann bara nenti að eiga við þaS. Dagskrá hans var fyrsta dagblaö á Islandi og kom út á hverjum degi í einn ársfjórð- ung. Sagt er að öll þessi dagblöS í Reykjavík seljist vel og sé reglu- lega góð atvinna. A háskólanum eru í vetur rúm- lega 60 nemendur; á mentaskól- anum 100, á kvennaskólanum 102, á. stýrimannaskólanum 60, á vérzl- unarskólanum 50, komast ekki fleiri fyrir, en 67 höfSu sótt um inngöngu. I barnaskólanum eru 1100. Sex hafa byrjaS nýjir aS : lesa læknisfræði í haust, þar af ein stúlka, fjórir byrjaö guSfræðis- nám, þar af eiilnig ein stúlka og ! þrir nýir á lögfræöi, þar af tvær •úlkjur. Nýgift eru í Reykjavík GuS- mundur Ólafsson yfirdómslög- maSur og Sigríður Grímsdóttir Jónssonar frá ísafirði. ÞriSja október voru tveir prest- ar vigðir í dómkirkjunni í Reykja- vik, voru þaS þeir SigurSur Sig- urösson guSfræSiskandidat frá HornafirSi. Hann vígöist sem að- stoöarprestur séra Bjarn^. Einars- sonar á Mýrum í Vestur-Skafta- fellssýslu, og Stefán Bjömsson fyrverandi ritstjóri Lögbergs, vígöist hann sem fríkirkjuprestur á FáskrúSsfirSi. Stefán Bjöms- son sté í stólinn, flutti vei og skörulega mjög góða ræöu og tal- aði um “Heimþrá og heimkomu”. MeS Stefáni var frú hans og stjúpdóttir. Raflýsing er komin á í Vest- mannaeyjum. Bjöm Blöndal læknir var kvaddur meS samsæti á Hvamms- tanga 4. október. Hann er nu fluttur til Reykjavíkur meS fjöl- skyldu sína. Samkvæmt nýkomnum hag- skyrslum eru bændur taldir 6634, en alls eru framteljendur 9942 á árunum 1901—1905, en 1913 eru bændur taldir 6570, og framtelj- endur alls 10,878. 2261 bóndi var sjálfseignarbóndi samkvæmt mann- tali 1910, en 3773 leiguliöar. ÁriS 1913 eru nautgripir taldir alls á landinu 26,963; sauðfé 634,964; geitfé 925 ; heptar 47,160. — Fyrsta búfjártalúing á öllu landinu fór fram 1703 og voru þar þá naut- gripir 35,860, sauSfé 278,994, og hross 26,909. MeS bráSabyrgðarlögum hefir verið aukinn um eina mujon króna um fjögra mánaða tíma. Er þetta gert að ráði velferöamefnd- arinnar, til þess aS bæta úr gjald- miSils skortinum. “Botnia” kolaskipið, fór frá Rvik 28. sept. áleiSis til Ameríku norS- ur um land. MeS henni fór til Ameríku Ól. Þ. Johnsen umboSs- sali, og GuSmundur TnorstemsSon málari. Koma þeir heim aftur með skipinu, sem á aS sækja mat- . vælafarm fyrir landstjómina. Nýja skrifstofu fyrir almenmng hafa feögarnir Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Troroddsen son- ur hans yfirdómslögmaSur byrjaS ■. í Reykjavik. Bretar tóku ullarfarm sem fara átti frá íslandi til Danmerkur. UrSu Danir reiöir af. Kom þaS þó síðar í ljós aS ekki höfðu Bret- ar gert þetta aö ástæSulausu, því Danir höföu gert þaS ákvæSi aS íslenzka ull mætti flytja þaSan til Þýzkalands. SauS var nýlega slátraS á Siglu- firði, sem lagöi sig á 71 kr. og 50 aura. Var sauSurinn úr Fljótum. 1 KjötiS hljóp upp á 52 kr. og 50 au.; mör og slátur á 9 kr. og ull og skinn á 10 kr. 1 “Fréttum” nýja dagblaði! Einars Gunnarssonar, er þess get- j iS að á Islendingadagsfréttum sjáist aö Vestur-íslendingar séu Austur-Islendingum fremri í iþróttum. Verkamenn á Akureyrí hafa keypt kolafarm ög selja kolin á 40 kr. smálestina eöa skippundið á 6 kr. og 40 aura. Kolakaupmenn á Akureyri selja smálestina á 55 kr. “Dagsbrún” heitir hiS nýja blaS jafnaðarmanna á Islandi; er þaS sérlega vandaS blaS og uppbyggi- legt. RæSir mörg alvörumál meö meiri alvöru en oft vill veröa. Haustlöng. HundraS og tuttugu tiringhenclur eftir Guðmund Friðjónsson. II. Lóa fiðurgisin. Sílgræn börð urn sumardag sá eg hjörSum fróa. Dregur á jörðu draugabrag, drepur í skörðin lóa. SuSur á leiti sá eg þig syngja teita á vori. Svona breytist margt um mtg, mér er þreyta í spori. Alt er frá, sem ornar þér út' í snjá og gnjósti — speldiS bláa af þér er, orðin grá á brjósti, Engis biöur ein á strönd — elsk aS friði — þysinn, stormakliS né lýS um lönd lóa fiðurgisin. Manstu gróður-gull viS bæ, gildan sjóð í straumi, náttmál rjóS og ungleg æ yfir þjóS í draumi? Þá i heiSi þér var dátt, þögl i hreiður gengin; lyng í breiöu í allri átt, ungum greiöi fenginn. Mér er kær, í þögn og þyt, — þverrar ærinn leiöi —• sú er fær af lyngi lit: ljóöa-mær í heiði. Lítils beiöir léttan sjóS, lærS á skeiöi snjóa, dæl í neyð og drotni góS dóttir heiðamóa. Hún er núna sátt viö sig, svo gefst lúnum fróin, heima á túni hýrgar mig, hverfir brún í snjóinn. Þó hún kenni á svölum seið sækir enn aS bifi, 1 flýgur senn um firna leiö fram úr rennidrifi. Gæzutal ef rööulrún ritar i kalaspori samanvaldar sól og hún signa dal að vori. Ef þú, væna vina mín, vitjar um grænu dýin, eg skal mæna upp til þín, er þú bænir skýin. Þig niun eigi þrjóta orð um þína eigin móSur meðan deigir dögg á storö d'ropum feginn gróður. Hljóttu af rinda, er hríSalín hylur í ’skyndi öllum ljúfan vind og sólar sýn suður af Híndarfjöllum. Or bygðum !lslendinga. Grwnnavatnsbygð: HéSan eru fáar fréttir. Yfir höfuS má samt i heita góöæri hér eins og annarsstað- SCHOOLS and COLLEGES SUCCESS BUSINESS COLLEGE _____ WINNIPEG,_____MANITOBA__________ ByrjiS rétt og byrjiS nú. I,æri8 verzlunarfræCi — dýrmætustu þekkinguna, sem til er t veröldinni. LæritS I SUCCESS, stærsta og bezta verzlunarskólanum. Sá skðli hefir tíu útibú í tíu borgum Can- adalands—hefir fleiri nemendur en allir kenplnautar hans t Canada til samans. Vélritarar úr l eirn skóia hafa It.estu vcrðlaun.—Ötvegar at- vinnu — hefir beztu kennara — kennir bðkhald, stærðfræði. ensku, hraSritun, vélritun, skrift og a8 fara me8 gasolín og gufuvélar Skrifið eSa sendiS eftir upplýsingum. P. G. GARBHT President. I>. F. FERGUSOV Principal Members of tKe Commercial Educators’ Association IV/WVG/PBG E. J. O’SULLíIVAN, M. A. Pres. fstofnað 1882. — 33. Ar. Stærsti verzlunarskðli t Canada. Býr fðlk undir einkaskrifara stöSu_ kennir bðkhald, hraSritun vélritun og aS selja vörur. Fckk liæstu verðlaun á heinisa.vningunni. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, elnkum kennarar. öllum nemendum sein það eigsi skilið, hjálpað til að fá atvinnu. SkrifiS. kom- iS eSa fðniS Main 4 6 eftir ðkeypis verSlista meSmyndum. THE WINNIPEG BUSINESS COI.UEGE 222 Portage Ave. Cor. Fort Streeu Enginn kandtdat atvinnulaus. Frá guðfrœðis- skóla. Þetta bréf var oss sent frá nemanda Mr. Fr. Zubiella í Loretto, Pa. “Eg hafÖi maga- veiki, þjáðist af hægðaleysi, og var ákaflega lasinn tvö síðustu árin. Ekkert virtist læknamig og heilsa mín versnáði stöðugt þá las eg auglýsingu um Tri- ners American Elixir of Bitter Wine og reyndi hann. Mér fór tafarlaust aÖ batna, og er nú alhraustur. Eg vil mæla með þessu meðali til allra er þjást eins og eg gerði. Fr. Zubiella nemandi í St. Francis guðfræðisskólanum í Loretto; Pa.“ Triners American Elixir of Bitter Wine læknar tafarlaust hægðarleysi og sjúkdóma sem af því stafa, svo sem lystarleysi uppþembing, uppköst, tauga- veiklun, andremmu, o.fl. Alt þetta læknar Triners American Elixir of Bitter Wine. Verð $1.30. Selt í lyfjabúðum. FI I.I.KOMIN KENSUA VEITT BRJEFASKIIIITUM ■—og öðrum— VERZLUNAUFRÆ5>IGREINUM $7.50 Á heimili yðar getum vér kent yður og börnum yðar—með pósti:— AS skrifa gðS “Business” bréf. Alraenn lög. Auglýsingar. Stafsetning og réttritun. Útlend orSatiltæki. Um ábyrgSir og félög. Innheimtu meS pósti. Analytical Study. Skrift. Ymsar reglur. Card Indexing. Copying. Filing. Invoicing. Prðfarkalestur. pessar og fleiri námsgreinar kend- ar. FylliS inn nafn ySar t eySurnar aS neSan og fáiS meiri upplýsingar KLIPPIÐ 1 SUNDUR HJER Metropolitan Business Institute, 6 04-7 Avenue Blk., Winnipeg. Herrar, — SendiS mér upplýsingar um fullkomna kenslu meS pósti t nefndum námsgreinum. J>aS er á- skiliS aS eg sé ekki skyldur til aS gera neina samninga. Nafn ....................... Heimili ................... StaSa .................. Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, vleuiber of Hoyai Oiill. of Surgeons. v’.ng. OtskrltaSur af Royal College of Physlclans. London SérfræSlngur I •irjðst- tauga- og kven-ojúkdðmum. -Skrifst. 306 Kennedy Bldg.. Portage \ve (á möti Eaton 8) Tals. M 314 lelmtll M 2606 Timl tll vlStal* kl 2—5 og 7—H e.h l)r B. J BRANDSON Office: Cor. ^herbrooke & William Tklephonk garry :$íío ^ Ofpicb-Tímar 2—3 / Heimili: 776 V ctor St. Tki.kphonf. GARRY »21 Wiunipeii, Man, Dr. O. BJORN&ON Ofhce: Cor Sherbrooke & ^ illiam TRl KPHONK* (iARRY Office tímar i—3 HEIMILI: 7 64 Victor Street rKLKPUONKi GARRY TttJí WinnipeK, Man. JOS. TRINER, MANUFACTURER, 1333-1339 S. Ashland Ave. CHICAGO, ILL. Triners Liniment er meðal til þess að bera á líkamann við gigt eða taugakvölum. Verð 70c, Burðargjald borgað. ar úti á landsbygðinni. Hér er ekki mikils að vænta í samanburði viö það sem sagt er af' blómlegri bygöum og frjósamari. Jarðvegur er hér afar grýttur, svo tæplega er kostur nokkurrar verulegrar akuryrkju. Þó era menn Stjórnarskifti á Frakk- landi. Viviani forsætisráðherra Frakka og öll stjórnin með honum hefir lagt niöur völd, og hefir Poin- care forseti boöiö Aristide Braind aö mynda ráðaneyti. Viviani skýröi svo frá aö ýmiskonar sund- urlyndi heföi leitt til þess að stjórnin sagði af sér. Það var fast sótt af mörgum í þinginu að halda leyniþingfundí, en því var Viviani andstæöur. Ennfremur gefur hann það sem stæöu aö 15 eöa fleiri í fulltrúaþinginu hafi neitaö að greiða stjóminni trausts- yfirlýsingu. Kveöur hann því stjórn sína ekki njóta þess trausts sem þörf sé á, sérstaklega á þess- um tímum, og telur rétt að kostur sé gefinn á því að fá öðrum stjóm ina í rendur, sem meira trausts njóti. Alítur hann og ráðgjafar hans með honum aö þjóðin eigi aö hafa úrval allra beztu manna sinna fyr ir máhtm sínum; manna sem komi sér saman og vinni i emingu: Dr. W. J. MacTAVlSH Officb 724$ >ar«ent Ave. Telephone Vherbr. 940. t. m. i 10-12 Office ttmar , 3-5 e. m. ' 7-9 e. m. Hkimili 467 l oronto Street — WINNIPE' tklrphonk Sherbr 432 Dr- J. Stefansson 40 1 B« i\ l> liLIMi. uir. Porttt*re uihI halmonton Stundar eingötigu augna, eyrna nef og kverka sjúkdóma. — Kt nltta írft kl. 10—12 f. h. og 2—5 e h. — Tnlsínii: Main 4742 Heimiii: 105 Olivia St. Talsíml f«itrr> 2315. J. b. bftŒUAL TANNLŒKNIR ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tats. main 5302 Sálmabókin. Hin nýja sálmabók kirkjufé- lagsins er nú til sölu hjá féhiröi félagsins herra Jóni J. Vopna. Utanáskrift Box 3144 Winnipeg Man. Afgreiösla á skrifstofu Lögbergs. Bókin er sérstaklega vönduö að öllum frágangi. Kostar $1.50, $2.25, $2.75, eftir gæðum bands- ins; -hllar i leðurbandi. — Þessi sálmabók inniheldur alla Passíusálma Hallgríms Pétursson- ar og einnig niö viötekna messu- form kirkjufélagsins og margt fleira, sem ekki hefir veriö prent- aö áöur 5 neinni .slenzkri sálma- V»r. í ljósi fyrir þeirri gæfu, ef hana er að finna. Eg segi því hér með af mér sem forsætiársðherra og sama gera allir meðstjómendur mínir.” að basla við aö hafa hér akra, en til þess þarf mikla krafta, langan j “Þess konar sameiningu hefir mér | Nú hafa Frakkar mjTidaö sam- tíma og óþreytandi þolinmæði. ! verið ómögulegt að koma á”, sagði flokkastjórn, eru þar menn úr Kvikfjárrækt hefir veriö aöal-! hann. “Einhverjum öörum má et hverjum einasta stjómarflokki og er enn. £ó til vill takast það betur, og væri lítur ekki út fyrir annaö en aö það rangt af mér að sitja þjóöinni hann fari hnignandi framvegis, ............... ........................ sökum þess að hvert einasta land má nú heita setið, og þrengir þaö svo að þeim, er skepnur höfðu til muna að þeir hljóta að neyðast til að fækka þeim, og verour þa bú- skapurinn ekki glæsilegur, því einn fjórðunugur lands er of lítil bú- jörð þar sem jarövegurinn er ekki frjórri né betri en hér í bygö. Félagslíf er hér talsvert, þótt betur mætti vera. Aldrei hafa bygðarbúar átt eins glaðan dag og 1 þann sem þeir lifðu í sumar peg- ar haldiö var gatllbrúðkaup þeirra Kristjáns Sigurössonar og konu hans. Má meö sanni segja að þar skorti ekkert á fullkominn fagn- aö; enda eru þau gömlu hjónin hvers manns hugljúfar án imdan- tekningar. Ýfirleitt er óhætt að fullyröa að fólki líður hér vel; hefir nóg að bíta og brenna og efasamt hvort þaö er ekki alveg eins sælt og fólkið í þeim bygöum sem frjó- ari eru og framfarameiri. Menn kunna hér nokkum vegtnn að sniðá sér stakk eftir vexti og er það eitt undirstöðu atriðið' undir sanna farsæld. landsins og og friði. vinna allir í einingu Margaret Illington leiknum “The Lie” næstu viku. á Walker leikhúsi alla TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBiagar. Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áriton: P. O. Box 1056. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Arni Anderton E. P Garlnod lögfræðinga* 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Joseph T, Thorson íslenzkur lögfræðingur 4rlf iin CIMPBELL, PITBLIOfl & COMPINV Farmer Building. * Winnipeg Man. Phont Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre I ame J.\J. BILDFELL FA8TEIQNASALI Hoow 520 Union Bank CEl 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar aOlútandi Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 Tl*e Kensln^ton.Port.ASmlth Phone Maln 2597 «■ A. 8IQURD8QN Tals Sherhr 2j96 S. A. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIHCAIVIENN og F/VSTEICN/\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. 1 alsimi VI 446« Winnipeg A. S. Bardal 843 ÖHERBROOKE ST. æ'nr líkkistur og »nnasi im úuarir. Allur útbún aðor sá bezti. EnnfTem- ar selnr hann allskonar minnisvarða og iegsteina ra s He mili Garry 2161 ,t O'ffíce „ 300 ogr 378 Tals. G. 2292 ATcFarlane & Cairns æfðustu skraddarar f Winnipeg 335 ffotre Ðame Ave 7 dyr fyrir vestan Winnipev leikhús D. GEORGE Gerir við allskonar Kúsbúnað og býr til að nýju Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt ve* ð Tals G. 3112 3B9 Sherbrooke St. Thorsteins*on Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgfi Fón: M. 2992. 815 SotnerM* Rldg. Betnmf.: G. 7S8. Wtnlpec. Mrs. E. Coates-Coleman Sérfræðing :ur Eyöir hári á andliti, vörtum og fæöingarblettum, styrkir veikar taugar meö rafmagni o s. frv. Nuddar andlit og hársvörö. Biðjið um bækKng Phone M. 996. 224 Smith St. Vár leggjum •érstaka áherziu á aS selja meðöl eftir forskrtftum isskna. Hin beztu melöl, sem hsegt er aS fá, eru notuð eingöngu. pegar þér kem- tð met forskrlftlna U1 vor, meglð þár vera vlss um að fá rétt Þ*8 sem læknlrlnn tekur tíl. COLCLKUGH * CO. Notre Dame Ave. og Slierhrooke 8t. Phone Garry 2690 og 2691. GlftínKaleyfiabréf seld. G. Thomas gerir svo vel viö klukkur og gullstáss að enginn gerir betur og enginn ódýrar. Þið munið hvar hann er. Hann er í Bardals byggingunni.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.