Lögberg - 11.11.1915, Side 8

Lögberg - 11.11.1915, Side 8
Biue , RibboH Goffsc Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Er morgunkaffi yðar bragðgott og keimhreint? Ef ekki, þá biðjíð næst um BLUE RIBBON kaffi og takið eftir hve munurinn er mikill. Yður mun undra og þér munuð verða ánægðir. Blue Ribbon kaffi, bökunarduft, krydd er alt 6ömu teg- undar það bezta. Úr bænum G. Thomas hefir noKkur 17 steina úr, sem hann selur meö hálfviröi. Hann er í Bardalsbygg- ingunni. í Októbermán. voru í Winnipeg 243 giftingar, 153 dau^sföll og 480 fæðingar. Benedikt Hjálmsson fór noröur til íslendingafljóts á föstudaginn var og býst viö aö dvelja þar vetrar- langt hjá Guöm. Davíðssyni. Einar Páll Jónsson skrapp vestur til Wynyard nýlega og kom aftur fyrra miðvikudag. Var hann í góðu yfirlæti í nokkra daga hjá Jóni West- dal frænda sínum. Þar mætti hann H. Hermnn; kvað hann hafa látið vel af ferð sinni þar vestra. Þórður Thorsteinsson ('SteingrJ fór vestur til Argylebygðar á fimtu- daginn og býst við að dvelja þar um tíma. Mrs. Katrín Helgason ('Gísladóttir Tómassonar frá Hamraendum í MýrasýluJ andaðist á sjúkrahúsinu í Winnipeg 1. þ.m. Banamein henn- ar vöru afleiðingar af uppskurði við gallsteinum. Sir Sam Hughes hermálaráðherra Canada, er væntanlegur hingaö í næsta mánuði, og er þá búist við að mikið verði um dýrðir. Robson dómari hélt fyrirlestur fyrra mánudagskveld á fundi verzl- unarmannafélagsins í Winnipeg, og hélt því þar fram eindregið að ó- stjórn og fjárbruðlun og ráðleysi ætti sér stað í bæjarstjórninni. Kvað hann rannsókn ætti fram að fara í því máli, og mundi þá margt í ljós leitt,. er nú væri í myrkrum hulið. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stöðugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, aö finn mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. fleiri í vændum. Gjafir hafa skólanutn borizt. Vinur sem á heima suður i Minne- sota sendi oss $5 og bað um að þeir yrðu notaðir til hvers sem skólann vanhagaði mest um. Þessi drengilega gjöf kom i góðar þarfir. Ungfrú ein í bænum gaf Ijómandi falleg gluggatjöld fyrir tvær stofur og var það sannarlega fegurðarauki. Stórkostlegasta gjöíin til skól- ans í seinni tíð kemur frá sunnu- dagaskóla Fyrsta lúteska safnað- ar. IJann hefir gefið oss hina ágætu bókaskápa sína og meiri hlutann af all-stóru og vel völdu bókasafni, sem hann hefir átt. Fyrir allar þessar gjafir þakk- ar skólinn. Námsmeyjar skólans buðu öllu skólafólkinu í skemtilegt samsæti laugardaginn, 31. sept. Var þar mikil gleði á ferðum, en ait iór fram með hinni mestu siðprýði, Imjög ólíkt háttalagi námsfólksins | í sumum hinum skólunum í bæn- um það kveld. Síðastl. fösþudagskveld streymdi skólaskarinn heim til Jóhannesar Olsons, sem er einn nemandinn. Var þar skemit sér við leiki og við það að syngja íslenzka söngva. Þið vitiö það aö G. .Thomas gerir viö klukkur og úr betur og ódýrar en nokkur annar. Vinnu- stofan hans er í Bardals bygging- unni. Jafnvel þótt Bazar Kvenfélags Lyrsta lút. sefnaðar, sem haldinn var 5.—6. f. m. hepnaðist ágæt- lega, þá uröu þó nokkrir eigulegir og gagnlegir munir eftir óseldir. Kvenfélagiö hefir nú ákveðið að hafa sölu á þeim munum í sunnu- dagaskólasal kirkjunnar, miðviku- daginn 17. þ. m., bæði seinni part dagsins og að kveldinu. Verðið verður sett svo dæmalaust lágt, aö þaö er beinlínis hagur aö koma og kaupa. Einnig verður katfi selt. En öllum þeim peningum, sem inn koma verður varið til styrktar Rauöa kross félaginu í Canada. Hver sem kemur og kaupir eitt- hvaö, þó ekki sé nema kaffibolla, Ieggur því sinn skerf til styrktar þessu alþekta líknarfélagi. J. W. ASTLEY, Ex-Engineer of Construction Steínuskrá “D” deild í hðndum hagsýn- na manna, þýðir betri stjórn og minni kostnað. Alt verk fari fram undir stjórn manna óháðra verkstjóra deildinni og ströng yfirskoðun hæfra manna. Alt kaup, þar á meðal laun Þar sem eg nú heti látið af að þjóna Skjaldborgar-soínuði, vil eg mælast til þesS að enginn biðji j . . mig að vinna nein þau verk sem j framkvæmdarmanna, sé fært á nokkurn hátt gætu komið í bága niður frá 10 til 40 prct. Hæstu við skólastarf, því eg get ekki laun lækkuð mest. sint slíkum bónum. Winnipeg, 8. nóv., 1915. R. Marteinsson, Silfurbrúðkaup. Leo Einar Johnson, sonur þeirra hjóna Mr. og Mrs. W. G. Johnson, 248 Madison St., St. James, útskrif- aðist upp úr fyrstu deild miðskólans í vor með heiðri og heldur nú áfram í annari deild. Hann er á 14. ári.— Frá þessu var dálítið ónákv’æmt skýrt í síðasta blaði. Free Press flutti á laugardaginn mynd af Vilhjálms Stefánssyni ög Ingólfi Arnarsyni, með grein um Hfsstarf og einkenni beggja. Ing- ólfur var í fornmannabúningi. Páll Magnússon bóndi frá Leslie kom til bæjarins fyrir helgina og dvelur nokkra daga hjá W. Magnús- syni bróður sínum, prentara Lög- bergs. Var hann að flytja inn gripi fyrir Kristján Helgasoní í Foam Lake. Mrs. Olafia Isberg kom til bæjar- ins á laugardaginn og fór heimleiðis aftur á miðvikudag. Maður að nafni Benjamin Fergu- son, umboðsmaður fyrir Walter Bak- j stag aftur sugur er Co., Cocoafélagið fyrirfór sér í mánudaginn; býzt hann við að dvelja Jón Sigurðsson, fyrverandi bæjar- fógetafulltrúi, kom sunnan frá Mountain á laugardaginn og lagði af til Minniapolis á Fort Garry hotelinu fyrra þriðjudag með því að skera slg á háls með rakhníf. þar vetrarlangt. Blað’ið Telegram flutti mynd af séra Bimi Jónssyni og Fyrstu lút. J. Shelmerdine, enskur maður 45 j kirkjnnni á laugardaginn, með grein ára að aldri, fanst dauður við dyrn-|um s^ra jun sá]_ Bjarnason og séra ar á gistihúsi að 284 Pacific Ave. hértgjjjrn í Winnipeg, fyrir skömmu. Hafði hann drukkið sig í hel eftir dómi þeirra, er líkið skoðuðu. Það er óvanalegt í Nóvember að blóm skreyti blettina umhverfis hús' manna, en í haust hefir það verið. Blóm hafa sprungið út og vaxið hér fyrir fám dögum. Mrs. Paul Westdal frá Wynyard kom til bæjarins á sunnudaginn, til lækninga. Dr. Brandson skar hana svo að segja Um hundrað manns söfnuðust á mánudagskveldið heim að húsi þeirra hjóna Guðmundar Thord- arsonar bakara og konu hans. Vildi svo til að aflstöð bæjarins vann ekki þann dag, og því ljós- laust í öllum húsum. Fólkið hafði séð við lekanum og sett undir hann; höfðu menn með sér kerti og kveiktu á um leið og inn var komið. Eftir nokkrar mínútur var húsið orðið troðfult af slíkum ljósberum. Ekki var drepið á dyr né inngöngu beiðst, nemur ruOst inn á húsbændur og heimilisfólk óviðbúið, og tóku komumenn öll ráð og stjórn í eigin hendur, líkt og í stríði tíðkast. Séra B. B. Jónsson var toringl þessa flokks og hafði orð fyrir gestum. Afhenti hann húsráðend- um blómsturkörfu úr silfyi með þessum orðum áletruðum eftir G. Thomas: “Til hjónanna frú Jó- Bæjarstjóia launin færð nið- ur í $4,000.00. Bifreið fyrir hann eins og áður. Allar bifreiðir sem bærinn á skulu notaðar aðeins í bæjar- þarfir og geymdar á bifreiða- húsi bæjarins. Stöðugir bif- reiðarstjórar í þjónustu bæjar- ins skulu engir hafðir nema þeir sem nanðsynhgt eraðhafa handa eldliðinu, lögregluliðinu og bæjarstjóranum. Engar bifreiðir Jné bifreiðar- stjórar handa framkvæmdar- stjórum. Þegar þeir þurfa bif- reið geta þeir notað þær sem heyra til þeirra deild hvers um sig. Skuldir bæjarins smátt og smátt minkaðar og gjaldfrestur endurbóta- fjár smástyttur. Endurvakning langs gjalddaga með lögum er rong í eðli sínu og hættu- leg í framkvæmd, sérstaklega í ungum og vaxandi bæ. Því verður að hætta sem fyrst. Verzlunarskattur bæjarins þarf að breytast þannig að ekki verði eins dýrar lífsnauðsynjar. Breyting á sköttum auðra eigna og hönnu og herra Guðmundar s Thordarsonar, á silfurbrúðkaups- ^ '7 * hafður þann.g að , . - . „ inægt se ad syna sanngirni. degi þeirra 8. november 1915, með \ . . , r v 1 * u *n ' , ^ J ! Markaður fyrir bæinn þarf að beztu heillaoskum. Jt«ra noKKTum i_____. >• ,« I . ,, , ...... r . komast a fot svo nalægt þeim er vinum. í silfurkorfunm, var kaupa> að þeir geti gengiS ^angaö> nokkur upphæð af peningum 1 nýslegtium 25 centa peningum. Séra Bjöm flutti skörulega ræðu um leið og hann afhenti gjöfina. Auk hans töluðu margir aörir, þar og með því lækka lífsnauðsynjar þeirra, er þess hafa mesta þörf. Enga frekari fjáveitingu til iðnað- arfélagsins flndustrial BureauJ, en það þarf að geta borgað sig og má a meðal séra Steingrímur Thor-;&era þaS rpeð hærri leigu, sérstak- láksson, Magnús Paulson, Ámi fyrir fundarsali, sem notaðir eru Eggertsson, Finnur Jónsson, Frið-i1'1 °Pin,)erra þarfa. rik Sveinsson, Mrs.* F. Sveinsson! Yfirskoðun bæjarreikninga einu og Arinbjörn Bardal. sinni á ári, af óviðkomandi manni. Mikil lækkun á kostnaði á viðhaldi stræta, heilbrigðisráðs, lögregluliðs lækkaðra Margir mættu halda að heim- sóknin heföi ekki verið eins í , skemtileg sokum þess að rafljosm )auna Qg mannafækkunar. brugðust, en svo fanst ollum sem ; Engin aukalög um fjárframlög eða kertaljósin, er í stað þeirra komu, iannað skulu öðlast staðfesting lög- gerðu tækifærið enn hátíðlegra. ígjafarvaldsins án þess að þau hafi Þau Thordarsons hjónin hafa fyrst verið borin undir álit almenn- alið aldur sinn hér í Winnipeg,, inSs Jarðarávextir til Vetrarins. Kaupið nú. Verðið hækkar óðum. Við höfum nú á járnbraut- arstöðinni til sölu það sem hér er talið: Eitt vagnhlass af kálhausum, lc. pund. hjá vagninum, 1J4c. pundið heim flutt, þegar keypt eru 200 pd eða þar yfir. Vagnhlass af ágæt- um Alberta kartöflum, 75c. mæl- irinn ('bush.J við vagninn, en 80c. heimflutt, ef 5 mælar eru keyptir minst. BlóSrófur eru 75c. mœl. Smá- rófur (carrots) 75c. mæl.. Hvít- rófur (turnips) 50c. mælirinn—alt heim flutt. Handa þeim, sem úti á landi búa skipum við vörum út i v'agn til flutnings fyrir sama verð og sendum hvert sem er. *s: "'faxuaj';: : D.G.McBean 245 Main Street Phone Main 1678 Winnipeg Til fólksics úti á landinu. Nú er tími til þess að selja hænsnin ykkar; akurhæsn, gæsir og aðra alifugla. Bíðið ekki til hátíðanna. Komið nú þegar; þið getið fengið betra verð einmitt nú. Við þurfum að kaupa slátr- aða fugla, sem eru sérstaklega valdir, með haus og löppum; sveltið þá áður en þeim er slátr- að. Verð er sem hér segir: Hæns...........15-16c Gæsir og endur.15-I6c Tyrkja.........l8-20c Hænur og hanar.12-14c Þetta verð helzt stöðugthéðan af. — Við erum viljugir að borga þetta verð eða selja fyrir ykkur gegn ómakslaunum. En þegar þið sendið, verðið þið að taka það fram, hvort það sé til umboðssölu eða það sé selt okkur. allan þann aldar-1 Lagaákvæði, sem upp koma hjá upp á þriðjudaginn og heilsast henni fjórðung, er þau hafa verið saman, i'1?eiarstjórninni sjcuin numin úr vel eftir vonum. 0g ber víst flestum saman um það t”C“a r ohJakv*m‘lef, _______________ ° . , . , 1 og skal þa til þess þurfa þria-fjorðu J. Kr. Johnson kaupmaður frá f venð nyt,r borgarar meiri hluta af bæjarráSinu. Mozart og kona hans komu til bæj-1 l>essa Jar' . 9l!ÖmU!ldur ieflr | ReSIa sú sem fylgt er í kostnaði arins fyrir helgina. Va.r Mrs. John- verið mikið viörji$inn yms mann- við asfalt a götum þarf að breytast Matthíasar Afmæli Samkoma verður haldin í Good Templara húsinu í dag Fimtudaginn, 11. nóv. kl. 8 e.h. í tilefni af því að séra Matthías Jochumsson er áttræÖur. SKEMTISKRA 1. Ávarp forseta—H. H. Johnson. 2. Söngflokkur—“Ó guð vors lands” 3. Ræða—Líkaböng Matthíasar— ■ séra B. B. Jónsson. 4. Kvæði—Stephan G. Stephansson 5. Upplestur—Árni Sigurðsson. 6. Söngflokkur—“Fósturlndsins freyja.” 7. Ræða—Þýðingar Matthíasar — séra F. J. Bergmann 8. Kvæði—Magnús Markússon. 9. Einsöngur—Mrs. P. S. Dalmann. 10. Ræða—Spámannsandi Matthías- sar—Séra R. Marteinsson. 11. Uppkstur—Magnús Matthíasson. 12. Söngfl.—“E7ggert Ólafsson.” 13. Ræða—Matthías og móðurmálið. —séra R. Pétursson. 14. Kvæði—Sig Júl. Jóhannesson. 15. Söngflokkur. Brynjólfur Þorláksson /stjórnar söngflokknum og hefir æft saman til Jjess söngflokka allra kirknanna. Ókeypis aðgangur. Paul Sveinsson frá Wynyard og|sonag leita sér lækninga. Dr. Brand- úðarstörf og staðið fyrir mörgum þannig, að það verði sanngjarnara ungfrú Minnie Johnson, dóttir W. G. son skar hana upp ^ laugardaginn. framkvæmdum meðal Islendinga. , fyrir hlutaðeigandi gjaldendur. Johnson og konu hans hér í bænum, ------------- Hann kom hingað bláfátækur og! Núverandi gjöld fyrir fullbreitt voru gefin saman í hjónaband 27. Steinunn Stefánsdóttir 'skrifaöi í málIaus fyrir 27 4rum (lS?8) fór asfalt fyrir tvöfalda braut þarf að Okt. heima hja foreldrum buðannn- Free Press um fjon.tm ara afmæhð hann þá tafarlaust út 4' j4rnbraut, re>'taf, f sv0’ a« san^arm ^ fs,end'noraf,lot fylgja þvi fy'r hlutaðeigandi gjaldendur. ar. Séra Steingrímur Thorláksson gaf þau saman. Ungu brúðhjónun- um var haldin veizla og voru þar saman komin skyklmenni þeirra og vinir. Þau fóru sama kv'eldið vest- ur til Wynyard og verður þar fram- tíðarheimili þeirra. Mrs. Henry Arvlerson á Winniepg Beach, systir Gísla Magnússonar á Gimli, andaðist 28. Okt. af hjarta sjúkdómi; hún var 37 ára að aldri og lætur eftir sig ekkjumann og 6 börn, hið yngsta 2 og hálfs árs. Mrs. And- erson var jörðuð 1. Nóv. af séra St. Thorlákssyni frá íslenzku kirkjunni í Selkirk að viðstöddu fjölmenni. Vinnukona óskast í vist hjá Mrs. B. Jónsson, 120 Emily St. Sigurjón Sigurðsson kaupm. frá Árborg kom til bæjarins á laugar- daginn meö konu sína og hélt heim- Ieiðis daginn eftir. Aflstöð bæjarins bilaði á mánudag- inn og var bærinn sv'o aö segja ljósa- laus og vatnslaus um tíma. Strætis- vagnar stóðu kyrrir eins og staðir jálkar og fólkið varð að ganga í vinnu s,na þótt veöur væri hiö versta—bleytubilur á norðaustan. að sanngjarnt verði við íslendingafljót, og fylgja því ual,u f 'X t tvær myndir, önnur af gamla fólkinu, vann Þar v.' ma rei s u 1 JHanað-: Kjörskrá bæjarins skal þanpig sem þar hefir átt heima í 40 ár, og ar f'ma fyrlr $5° Pa fian notaði gerð, að menn verði að koma fram hin af gestum yfir höfuð undir borð- hann til þess að setja upp verzlun sjálfir. á eigin reikning I Deleraine. Fjárhagsefni bæjarins eru öll í ó- Skömmu síðar kvæntist hann nú- lagi og þurfa að breytast. T.d. þarf verandi konu' sinni, flutti meö þannig aö breyta, að bryggjur og verzlun sina til Winnipeg og hefir neðanjarðargöng verði búin til i verið þar síðan. |stórum stíl >fSar vinnnekla er Heillaskevti bárust beim hión- Penin?aÞorf- an Þess Þ° aS of>yngJa sknf- um ur ymsum attum fra fjarlæg- hag fó)ksins nejnu leyti nema um vinum, þar á meðal fra séra bættum samgöngum. Carl Olson og konu hans; en- Eftirlaunalög skulu samin á hag- J. K. Jónasson kaupm. frá Siglu- nesi var á ferð í bænum á laugardag- inn í verzlunarerindum. Jafnframt því var hann að leita sér Iækninga. Snorri Einarsson á stofu Lögbergs. bréf Frétt frá New York segir að , .............. ... , “Botnia” sém kom frá íslandi, hafi vænst mun Þe,m hafa Þ°t1: um e,tt fr*«liegan ha«. farið heim aftur fyrra föstudag hlað- Peirra- Þaö var bréf frá Gamal-i Alvarlega skal því bent athygli að in vörum. Var það hveiti og annað menna heimilinu “Betel ; voru fullkomnun vatnsveitu )fra Grunna- það þakklætisorð og heillaóskir vatni til þess að flýta fyrir iðnaði mjöl, leður, skófatnaður o. s. frv. Síldarhleðslan sem skipið kom með var «eld fyrirfram, en svo mikil eft- irspum var eftir íslenzkri síld að sagt er aö tapast hafi $20,000 á farm- inum fyrir þá sök að fyrirfram var samið um verð. Heyrst hefir að skip muni koma frá Islandi til New York í næsta mánuði. Fréttir frá Jóns Bjarnasonar skóla Fjórir nýir nemendur hafa bæzt við í seinni tíð og eru nem- endur alls 28, eins margir og þeir og _____ og allir Betelbúar undir skrif- og, styrk,a hann'. ... C- Vinna en ekki gjof ætti að vera a ,r' „ . . , ... kjörorð bæjarins. Hjálp og gjafir Sumir ræðumennimir afsokuðu gera aldrei góga borgara Vinna það hversu stuttar ræður þeir gerir þag. fluttu, og höfðu það sem afsökun j Þetta verður alt rætt á opinber- aö þeir ætluðu að búa sig undir um fundum síðar, og verða þeir ræðuhöld viÖ heimsókn, er þeir auglýstir. byggjust viö aö taka þátt í til r iir » Qyy riy þeirra hjóna eftir naestu 25 ár. J. Tf . Að 1 LL 11 Alls konar glaðværð var um Ex-Eneíneer of Construct:on hönd höfð, svo sem ættjarðar- £ • n 1 £ f n. 1 söngvar o. fi. aö ógieymdum tynr Board ot Lontrol ríflegum veitingum. JS? Seat “D”. Embættismenn í barnastúkunni, “Æskan” þennan ársfjórðung eru þeir unglingar sem hér segir: Æ. T.: Inga Thorbergsson. V.T.: Kári Jóhannesson. Skrifari: Kjartan Jóhannesson. A. S.: Laura Johnson. Fjárm.r.: Pétur Lindal. Gjaldk.: Kjartan Bjarnason. Kap.: Emily Bardal. Drótts.: Ruby Olson. A.Dr.: Ole Olson. Vörð.: Vilhj. Skaftfeld. tr.V.: Sveinn Jóhannesson. F.Æ.T.: Olgeir Skaftfeld. $50.00 gjöf. Kvenélagið á Markerville, Alta., hefir sent svohljóðandi bréf: Mr. Gunnl. Jóhannsson, Winnipeg. Kæri herra.—Á ársfundi kvenfé- lagsins “Vonin” á Markerville, þann 16. Okt. var samþykt að gefa Gamal- mennaheimilinu “Betel” $50, og var mér undirritaðri falið að koma þeim til ákveðins staðar. En með því eg hefi ekki utanáskrift , féhirðis, þá sendi eg póstávisun með ofangreindri upphæð til þín, sem ert ritari nefnd- arinnar. íslenzka kvenfélagið á MarkerviIIe óskar að þessi kærleiksstofnun fái vöxt og viðgang svo hún geti orðið sem flestuni til blessunar. Mrs. Ásm. ChristiansonJ”, Fyrir þessa höfðinglegu gjöf þakka eg af hjarta i umboði fostööunefnd- arinnar. Gunnl. Jóhannsson. Norsk-Ameríska línan Ný farþegaskip með tveimur skrúfum “KRISIIANAFJORD” og “BERGENSFJORD” í förum milli NewYork og Bergen í Nor- egi. Frá Bergen eru tíðar íerðir til Islands. Fardagar frá New York: “Bergensfjord” 16. okt. “Kristianafjord” 6. nóv. “Bergensfjord" 27. nóv. “Kristianafjord” 1 I. des. Skipin fara 250 mílur norður af ófrið- ar svæðinu og fara frá New York til Bergen á minna en 9 dögum. Umfargjöld, lýsingar með myndum, og s.f.v. ber að leita til. HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. ZTALS. G. 2252 Royal Oak Hoíel GHAS. GUSTíFSON, Eiganúi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg C. H. DIXON, LögfrœSingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 Portago Ave. Tals. M. 1 734 Win nipeg Fíolín smiðir. F. E. Hanel snill- ingur sem fíólín- smiður. Býr til bæði fíolín og Cellos eftir pöutun. Gerir við gomul hljóð- færi svo vel að þau verði eins og ný. Vinnur fyrir frægustu listamenn og hefir meðmæli þeiria. 302 Birks BWg., Winnipeg Tals. M. 1848 OVERSEAS LINIMENT hefir beztu meðmæli við eftirfarandi sjúkdómum: Sínagigt Taugar igt Lendagigt Kverkabólgu Vöðvagigt Fótaverk Höfuðverk Ágætt fyrir al!a í- Hálsbólþu þróttamenn sem Tognun geta meitt sig eða Mari tognað. Vitnií-burðir berast daglega frálækn- uðu tólki í Toronto, Ontario, þar sem áburðurinn er búinn til. Vér látum hann í flöskur í Winnipeg fyrir fóik í Vestur Canada. Með því að vér vitum að áburðurinn hefir oft og mörgum sinnum stöðvað þrautir samstundis getum vér óhikað mælt með honum til lesenda þessa blaðs. Með þeim skilyrðum að ef þér eruð ekki ánægðir eftir að þér hafið reynt áburðin þá getið þér skilað glasinu alt- ur og fengið peninga yðar til baka taf- arlaust. Verð $ 1.00 flaskan 6 flöskur fyrir $5.00. Borgist fyrirfram. Sent hvert sem vera vill. OVERSEAS LINfMENT WESTERN AGENCY P. O. Box 56, Winnipcgr, Can Gerið svo vel að nefna Lögberg þegar þér sendið pantanir. Eruö þér reiðubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. WiISiams ínsnrance Agent «06 Lindjsay Block Phone Maln 2075 Bmboðsmaður fyrir: The Mut- ual Llfe of Canada; The Dominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. JVörn gegn lungna- veiki. Hvenær sem kvef v'erður langvar- andl eða seint'gengur áð lækna “La- grippe”, þá er ekkert meðal betra en Emulsion of Cod Liver Oil. Það hefir góðar verkanir á lungun og lugnapípurnar; er styrkjandi og kraftgefandi. Lýsi vort er ekkert betra en annara, en það er nýtt og þess vegna gott til inntöku. Verðiö er 35c. 8AFETY Öryggishnífar skerptir RAZOR8 Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar v'ér höfum endurbrýnt blöðin. — Eirtföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Razor & Shear Sharpening Co. 4. lofti. 614 Buildcr* Exchangc Grinding Dpt. 33ji PortageAre., Winnipeg FRANKWHALEY tpresmption 'ÍJruggtst Phone Shei-br. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu verði. 81.00 við móttöku og Sl.OO á vilcu Saumavélar, bróltaðar og nýjar; mjög auðveldir borgunarsktlmálar. Allar viðgerðir mjög fljðtt og vel af hendi leystar. pér getið notaS bif- reiS vora. Phone Garrv 821. J E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Winnipeg. H. EMERY, liorni Notre Dame og; Gertie Sts. TALS. GAKRY 48 ÆtliS þér at5 flytja ySur? Bf ySur er ant um aS húsbónaSur ySar skemmist ekki I flutningn- um, þá finniS oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iSnaSar- grein og ábyrgjumst aS þér verS- iS ánægS. Kol og viSur selt lægsta verBi. Baggage and Express í Bardals Block finnið þér mig enn á ný. reiðubúinn til að gera al gull og úrsmíði eins vel og ódýrt o; hægt er. Gömlu viðskiftavinir mínii ættu ekki að gleyma þessu. G. Thomas. Undirritaðan vantar góðan vinnumann yfir veturinn, í 4 til 5 mánuði við gripahirðingu, hey- flutning og svo framvegis. Verð- ur að geta mjólkað. — Kaup $12 um mánuðinn. Bjorn I. Sigvaldason. Viðir, Man. Lœrið símritun X^æriS símritun: járnhrautnr 0« verzlunarmönnum kent. Verk- ieg kensla. Bngar námsdeildir. Einstaklings kensla. SkrifiS eft- ir boSsriti. Dept. “G”, Western reh'iols. 'r^lpcT-anhy ;ml Kail- roading, 607 Builders’ Exchange, Winnipeg. Nýir umsjðnarmenn. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu þá er þér langbezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er i Bardals byggingunni og þú mátt trúa því að úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.