Lögberg - 16.12.1915, Blaðsíða 2
o
LÖGBEEÖ, FTMTUDAGINN 16. DESEMBEB, 1915
HJÖRTUR UARU88ON
gegna ýmsri vinnu á hverjum degi.
Menn og konur sem þar eru hafa
orCið að bera með sér þetta óska-
bam og hafa það hjá sér við vinnu
sina. Eg þekki íslenzka pilta og
íslenzkar stúlkur í þessum bæ,
sem hafa haft meö ser nótur og
tónfræöi, hvert sem þau fóru;
stolist til þess aö líta í þaö stund
og sund í laumi ef á milli varö viö
vinnu; haft þaö fyrir framan sig
í verkstaeðum á meðan verið, var
að borða brauðsneiö og drekka
kaldan mjólkursopa. Eg þekki
menn sem hafa raulað fyrir munni
sér hálfsmíðað eða hálfskapað lag
frá morgni til kvelds úti í skógi
eða niðri i skurði. r>að er eins og
axarhljóðiö eöa skófluskröltið hafi
framleitt tónöldur i huga þeirra,
sem svo hafa brotist fram í fögru
lagi er síðar var fágað og full-
komnað við hljóðfærið þegar heim
kom.
Undir svona kringumstæöum
hefir tóndísin verið alin upp vor á
meðal. Móðir hennar eöa faðir —
íslenzka stúlkan eða íslenzki piltur-
inn — hafa haft hana meö sér í
vinnuna; hjal hennar og hlátur,
jafnvel kveinstafir eöa grátur hafa
haldið sálinni vakandi, sem annars
hefði ef tii vill dáið í öröugleikum
áhyggjanna.
Um þaö er deilt hvort íslenzk
tungá eigi sér framtíð hér í álfu.
En um eitt atriði er tæpast hægt aö
deila og það er það, aö eigi hún
aðTífa, þá er þaö hljómdísin og
tóftgyðjan, sem þar veröa drýgstu
vemdarenglarnir. Rísi hér upp
öflúg skáldskapar hreyfing meö
kraiti og fegurð, sem fljúgi á tón
vængjum hús úr húsi, kirkju úr
ldrkjú, frá sál til sálar, verði vak
in uþp starfsþrá og brennandt
áhugi til þess að syngja íslenzka
málið'inn í þjóöina, þá er mikið
unnið.
Erl eins og móðir litlu stúlkunn-
ar varð aðeins lifandi lík þegar
dauðinn lagði kalda hönd á hjarta
dóttur hennar, þannig má ganga
út frá því vísu, að ef tónlistin,
Ijóðagerðin og söngurinn legðist
niður hjá oss, þá væri úti um
tungu vora. Oss er það því ekki
einungis heiður vegna sjálfra vor
og skylda gagnvart þeim er listina
stunda að hlynna að henni sem
bezt vér megum, heldur er þaö
einnig, ef til vill, hið allra mesta
þjóðemis spursmál, sem um er að
ræða.
þreytandi var hún að safna að sér
stærri og smærri hópum til að kenna
og æfa söng. Hún tók og að sér ein-
stök ungmenni, sem hún fann hjá sér-
staka söngfistar hæfileika, kendi
þeim sjálf og kom þeim á framfæri,
svo þau gætu aflað sér mentunar í
söng eða hljómleikum. Á margur
henni það að þakka, aö komist hef-
ir það á leiö, sem hana er kominn í
þeirri grei*.
Frú Bjarnason er svo sannmentuö
söngkooa, aö hún hefir ávalt fjáö
léttmetiö og leirburöinn, sem svo oft
spillir sönglistinni, ekki síður en bók-
mentunum. Hún hefir staðiö á
veröi geg» hégómanum, og er þaö
henni mest allra aö þakka( að þessi
reitur, sönglistin, hefir verið betur
varinn en flestir aðrif reitir í félags-
akri vorum. — LaufblöS og það ann-
að, sem frú Bjarnason hefir út gefið
af sönglögum, ber beztan vott um
söngyísi hennar og mentun.
Fingurnir eru famir að stirðna og
sjaldan snerta þeir nú strengi hörp-
unnar henaar, en sérhver íslenzk
söngharpa mun óma láta um langa
tið þakklæti til frú Láru Bjarnason
B. B. J.
Brynjólfur Þorláksson
Brynjólfur organisti Þorláksson er
fæddur að Nýjabæ á Seltjamarnesi
hinn 22. dag Maímánaðar árið 1868.
Á ungum aldri hneigðist hugur
hans mjög að sönglist og hljóðfæra-
slætti, og nam hann nokkru innan við
tvítugsaldur fyrstu undirstöðuatriðin
í organslætti hjá Jónasi Helgasyni
dómkirkju organista, og hélt síðan á-
fram námi hjá frú önnu Pétursson,
sem um margra ára skeið var einn
hinn fremsti kennari í hljóðfæraslætti
í Reykjavík.
Brynjólfur var af fátæku foreldri
kominn og hlaut því, eins og flestir
aðrir Islendingar, að hafa ofan af
fyrir sér með þessum og hinum
! Æfiágrip hljóm- t
fræðiiiganna |
>»•»♦ ♦ ♦ ♦ » ♦♦♦♦♦♦
Frú Lára Bjarnason
Faðir hennar, Pétur organisti Guð-
johnsen, hefir kaljaður v'erið faðir
sönglistarinnar á íslandi; hana niætti
nefna mójJur sönglistarinnar hjá fs-
iendir^gum í Vésturheimi. Með
manni rínutn, séra Jóni sál. Bjama-
syni, df. theol., kom hún til frumbú-
anna í Nýja íslandi 1877. Hún gekst
þegar fyrir því, að konia á fót barna
skóla á Gimli og kendi sjálf., ókeypis
Par lagði hún mikla rækt við að
kenna bömum að syngja. Ervið-
leikum bundin var sú kensla sem
annað, og ekki mun þá hafa verið ann-
að hljóðfæri á Gimli en gilar frú
Bjamason. En j>ar fengu þó sum
}>eirra ungmenna, sem hjá frú
Bjamason lærðu, þann söngsmekk
og söngþrá, sem síöar knúði þau til
að afla sér aukinnar þekkingar í
}>eirri list.
Pau hjónin settust að í Winnipeg-
bæ fyTÍr fult og alt ári* 1884, þá
komin > annað sinn frá fslandi.
Hófst þá starfandi safitaöarlíf hjá
íslendingum í borginni og i skjóli
safnaðarins ýms aukafélög; sam-
komtiT urðu tíðar, auk sjilfra guðs-
þjónusta safnaðarins, svo og sunnu-
dagsskóli og síðar ungmennafélag,
Að ýmsu leyti var frú Bjarnason á-
samt manni sínum, sem lífið og sálin
t öllum félagsskapnum. Og var ef til
vill æðsta hlutverk hennar það, að
leiða sönggyðjuna í þannt virðingar-
sess, sem hún skipar í félagslífi ís-
lendinga hér. Hún lék lengi sjálf á
orgelið í kirkjunni og stýrði safnað-
ar-söngnum. í sunnudagsskólarmm
stóð hún fyrir söngæfingum, og ó-
MIS8 8. F. FRIHRIKSSON
störfum, en iðkaði listanámið í hjá-
verkum.
Hann v'ar snemma fyrirtaks skrif-
stofumaöur og fékk í æsku atvinnu
í stjórnarráði íslands, er Bergur
Thorberg var landshöfðingi, og þar
vann hann alla jafna síðan, er hon-
um gafst tími til frá öðrum störfum.
Árið 1897 fékk hann lítilsháttar
fjárstyrk af alþingi og fór utan hinn
næsta vetur og dvaldi árlangt í
Kaupmannahöfn við söngfræðis-nám.
Naut hann tilsagnar í organslætti hjá
prófessor Nebelong, er þá var aðal-
eftirlitsmaður með söngkenslu í skól-
um, Danmerkur og hinn ágætasti org-
anleikari. En kcnslu í raddskipunar-1
fræði fékk hann hjá P. Rasmusen,
organista við Garnisonskirkjuna,- er
talinn hefir verið tneð beztu tón-
fræðikennurum Dana á seinni árum.
Organista og söngstjóra starfið við
dómkirkjuna í Reykjavlk var veitt
Brynjólfi árið 1903 og hélt hann því
til ársioka 1912. Hann tók við söng-
kennaraembættinu við latinuskólann
1901 að Steingrími Johnsen látnum,
og gegndi því í rúm 12 ár. Jafn-
framt kendi hann söng á barnaskóla
Reykjavíkur. kvennaskólanum og
prestaskólaauni.
I Rericjavík stofnaði hann fjölda
söngfélög og vooa þeirra helzt “Von-
in" ^drettgjakórj, “Kátir ptltar” (kór
karlaj, söwgfélag K.F.U.M. f'bland-
aður kórj «g síðast en ekki síet stórt
söngfélag fBára bik), er einungis
hafði mei höndum kirkjusöngva og
mikið þótti til konui.
Hanu stgrði enn frentur hinni veg-
legu móttéktt-kantöt* Sveinbjörns
Sveinbjörnssoaar við heimsók* Frið-
riks 8., kottttttgs Danmerkur og ís-
lands, í Refkjarík sutttariö 1907.
Söngfélagii “Kátir piltar” hefir
af mörguai veriB talið hiB allra bezta
karlakórs félag, sem heyrst hefir
heima. fvada hafði þaB á að skipa
þeim beztu söngkröftum, er Reykja-
vík átti vðl á.
Fyrir nokkrunr árum gaf Brynjólf-
ur út í félagi við Steingrím Thor-
steinsson skáld, safn af lögum, er
kallað var <rSvanur”. Enn fremur
safnaði hamt allmiklu fyrir Orgel-
Harmoníum og gaf út í tveim bind-
um, er hann nefndi “Organtóna", og
æði stórt hefti af Preludium, sem
“Harmonia” nefnist Allar hafa bæk-
ur þessar náð alþýðuhylli, einkum þó
Orgntónar, sem eðlilegt er, þar sem
Orgel-Hormona hafa til skamms'
tíma Verið því nær einu hljóðfærin
heima; og þau eru líka mörg.
Brynjólfur er góður organisti,
einkum leikur hann sérlega vel á
Normal-Harmoníum, og tel eg hann
á því svæði snjallastan Islendinga.
Normal-Harmoníum er mjög tíðk-
að í Evrópu, allra helzt þó á Þýzka-
landi og í Svíaríki; hafa margir
hinna ágætustu snillinga, svo sem
Paul Hassenstein, Sigfried Kark-
Elert, Arthur Bird o.fl., samið og
safnað ógrynni af fögrum söngverk-
um fyrir þau hljóðfæri.
Eg læt þessa hér getið, með það
fyrir augum, að mér hefir stundum
fundist menn vilja gera minna úr
Harmonium-spUi en eg tel réttmætt.
öll þau ár, sem Brynjólfur var
organisti við dómkirkjuna í Reykja-
vík, átti kirkjan jafnan á að skipa á-
£Sttum söngflokki, enda fer Brynj-
ólfi, sem kunnugt er, söngstjórn sér-
lega vel úr hendi. Hann er einkar
smekkvís og laginn á að halda fólki
saman. Brynjólur hefir haft fjölda
nemenda, og mikill meiri hluti núlif-
andi kirkjuorganista heima á Fróni
muu að meira eða minna leyti hafa j
sókt oraganistamentun sína til hans.
Það eru ekki nema tvö ár síðan
að BrTnjólfur kom hingað vestur um
haf. Tók hann þá við organista-
störfum v'ið íslenzku Únítarakirkj-
una í Winnipeg, og gegnir þeim enn.
Hann hefir stýrt söng á þjóðminn-
ingardegi Vestur-íslendinga bæði
sumurin, er hann hefir dvalið hér, og
hlotið almenna þökk að launum.
Sönglistin er fögur og göfug list,
og hún er svo að segja í bemsku hjá
þjóð vorri. Allir þeir, sem vinna að
vexti hennar og viðgangi, eru þarfir
menn.
Brynjólfur Þorláksson hefir starf-
aö mikið, og hann hefir unnið öll
störf sín í þarfir sönglistarinnar með
einlægni, og þess vegna hafa áhrif
hans verið holl.
Einar P. Jónsson.
miklir og margir sem eru. Hefir
hann bezta vitnisburð frá öllum
kennurum sínum. Jónas hefir
kent hljómfræði hér í bænum í
mörg ár og leyst það af hendi með
hinni sömu atorku og dugnaði sem
einkendi hann á námsártmum
Margir þeirra sem nú eru að koma
fram á sviði hljómlistarinnar hafa
hlotið fræðslu hjá honum. Hann
hefir verið söngstjóri í Tjaldbúðar-
kirkjunni í 8yZ ár.
Þegarjónas var heima á ís-
landi fékst hann nokkuð við ljóða-
gerð, og eins eftir að hingað kom
vestur. Eru til eftir hann þó nokk-
ur kvæði mjög lagleg, eitt eða tvö
prentuð í Dagskrá. En hann hefir
alveg lagt þá list niður til þess að
geta gefið sig eingöngu við hljóm-
HALUDÓR TIIÓR6I.FSSON
fræðinni. Það er víst óhætt að j
fullyrða að engum Vestur-lslend-
ingi hefir hepnast að láta listina
veita eins mikið í aðra hönd og
Jónasi; hann hefir ávalt haft marga
nemendur og notað tímann frábær-
lega vel.
Jónas er kvæntur Ingibjörgu
Baldinu, dóttur B. S. Baldwinsons
aðstoðarfylkisritara í Manitoba.
og lék jafnframt með stórum
flokki þar i bænum. Steindal
hlýtur að hafa fundið mikla hæfi-
Ieika hjá Conráði, því hann veitti
honum betri og rýmilegri kjör en
öðrum lærisveinum sínum og var
hönum einlægur vinur jafnframt
því að vera kennari hans.
Conráð mun vera hinn eini ís-
lendingur, er á þetta hljóðfæri
leikur.
Eftir tveggja vetra nám hvarf
hann til Winnipeg aftur; þá
komst hann í kynni við mann er
Oberhoffer heitir og stjómaði
stórum samhljómsflokki frá
Minneapolis. Hafði honum verið
bent á Conráð, og fanst honum
svo mikið um kimnáttu hans að
hann bauð honum stöðu i flokki
hefir hann lagt sig allan fram til
þess að fullkomnast og sýnt miklu
meiri sjálfsafneitun í því tilliti, en
sínum. Þeim boðurn tox nann.
Með þeim flokki var hann um
þriggja ára tíma og ferðaðist víða
um Bandaríkin og Canada.
1914 flutti hann til Winnipeg
aftur; hefir hann síðan ýmist leik-
ið í hljómflokki á Walker eða
Orpheum leikhúsum og þótt þar
mikið til hans koma.
Það er haft fyrir satt að Conráð
sé einhver flinkasti maður er á
það hljóðfæri leikur hér í landi,
I sem hann hefir valið sér; enda
I flestum unglingum er mögulegt.
j Konráð er fríður maður sýnum,
| eins og myndin ber með sér, eink-
ar látlaus, en þó glaðlegur og ræð-
inn. Hann er kvæntur Valgerði
| Porsteinsdóttur frá Reykjavík
Davíð Jónasson
er fæddur 30 desember 1867 á
Halldór Þóróifsson
Gísli Goodman
er fæddur 3. nóvember 1864 í
Hjalthúsum í Norður Þingeyjar-
sýslu. Foreldrar hans voru þau
Guðmundur Gíslason bóndi og Sig-
riður Jónsdóttir kona hans. Vestur
flutti hann 1878. Hann er tin-
smiður að iðn og hefir orðiö að
skifta tímanum milli þess starfs og
listarinnar. Samt sem áður hefir
hann aflað sér þar svo mikillar
kunnáttu að rnörgum hefir að góðu
komið, sérstaklega áður fyr meðan
fátt var um hljómfræðinga vor á
meöal; hann er einn hinna fomu
brautryðjenda í þeirri grein.
Gísli lærði hljómfræði hjá konu
er Mrs. Chaster hét og Radioe
nokkrum í Minneapolis. Sömu-
leiðis undir stjórn hljómleikaskóla
þess er nefnist “Westem Con-
servatory of Music”.
Gísli var um 16 ára söngstjóri
og hljómleikakennari í Fyrstu lút.
kirkjunni og stjómaði þá mörgum
stórum samkomum. Hann varð
fyrstur manna til þess að æfa
flokk er söng Ester drotningu
meðal íslendinga, og gerði það
tvisvar á starfstíma sínum við
kirkjuna.
Gísli er kvæntur Ólöfu Halldórs-
dóttur systur Dr. Magnúsar Hall-
dórssonar í Souris og þeirra syst-
kina. Hann er yfirlætislaus mað-
ur og einkar vel látinn.
er fæddur 24. október 1879 a®
Borg á Mýrum. Foreldrar hans
voru þau Þórólfur Jónsson og
Halldóra Halldórsdóttir kona hans,
bæði úr Borgarfirði.
Halldór ólst upp hjá frænda sín-
um Eyjólfi bónda Halldórssyni í
Ilörðudal í Dalasýslu; fluttist hann
vestur um haf með honum árið
1887.
Halldór hefir ekki eingöngu
stundað hljómfræði, heldur hafa
kringumstæöumar hagáð því þann-
ig að listin hefir orðið að sitja, á
bekk'með daglegum störfum og
vera höfð í hjáverkum. Hann er
trésmiður að iðn.
Ungur byrjaði hann að taka þátt
i söng og hljómleikum og sýndi þar
brátt góða hæfileika. Hann var
um langan tíma í lúðraflokki bæj-
arins, og þótti þar jafnan leysa
verk sitt vel af hendi. Hann
stjórnaði um eitt skeið söngflokki
Fyrstu lút. kirkjunnar í Winnipeg,
og þá var það að hann æfði flokk
kvenna og karla er fram kom með
hinn fagra söngleik “Ester drotn-
ing”.
Það er skaði að Halldór hefir
ekki getað helgað líf sitt hljóm-
gyðjunni að fullu og ölhi.
Ilann kvæntist árið 1903 Frið-
riku Friðriksdóttur frá Strönd í
Húnavatnssýslu.
Sölvavöllum á Vatnsnesi í Húna-
vatnssýslu. Vom foreldrar hans
Jónas bóndi Jónasson og Sugur-
björg Sigurðardóttir kona hans.
Vestur um haf kom hann 1888.
Davíð er einn þeirra manna sem
lítið ber á, og það nálega um oi;
Hann er sérlega vel gefinn maður,
karlmannlegur á velli, fríöur sýn-
um og sérstakt prúðmenni í allra
framkomu. Hann hefir ekki haft
tækifæri til þess að helga hljóm-
gyðjunni líf sitt nema í hjáverk-
um, og er það illa fariö; því það
getur engum dulist að þar eru:
miklir hæfileikar. Allrar sinnar 1
þekkingar í söngfræði hefir hann
rækt prófin; hún hefir leyst þau af
hendi með ágætis vitnisburði, og
síðastliðið sumar lauk hún síðasta
prófi með fyrstu ágætiseinkunn, og
mun hún vera sú fyrsta íslenzk
stúlka sem það próf hefir leyst af
hendi hér í Canada, að því er eg
frekast veit. En það, sem bezt er af
öllu, er það, að enn leggur hún ekki
árar í bát, en i þess stað heldur hún
lærdómnum áfram af sama kappinu
og áður, og virðist skilja, að söng-
listin er aldrei full-lærð, og að ann-
að hvort er að fara áfram eða aftur
á bak, og virðist hún vera ákveðin í
að velja það fyrnefnda, þó hið síðar-
nefnda sé flestum okkar niiklu auð-
veldara. Sigríður hefir gegnt org-
anista-störfum í Skjaldborgarkirkju
i síðastliðin 2—3 ár og er ó]>arfi fyr-
ir mig að geta þess að hún hefir
leyst það prýðilega af hendi. Einnig
hefir hún verið spilari hjá templur-
um um 5 ára skeið.
Sigríður hefir oft spilað opinber-
Iega, bæði meðal íslendinga og hér-
lendra og æfinlega við bezta orðstír;
einnig hefir hún lialdið konserta til
styrktar fátæku fólki og sömuleiðis
fyrir gamalmenaheimilið. Það má
með sanni segja, að á sama tíma sem
Sigríður hefir varið tímanum vel
fyrir sjálfa sig, hefir hún einnig var-
ið honum vel fyrir aðra.
William Einamon
er fæddur 25. desember 1899 að
Lögbergi í Saskatchewan. For-
eldrar hans eru þau Jóhannes
Einarsson kaupmaður, bóndi og
sveitar oddviti og Sigurlaug Þor-
steinsdóttir kona hans frá Grýtu-
bakka; bæði ættuð úr Höfðahverfi
í Þingeyjarsýslu. Vestur fluttu
foreldrar Wilhjálms 1889 og sett-
ust að í Noröur Dakota, en fluttu
þaðan ári síðar vestur þangað sem
þau nú búa að Lögoergi.
William er svo að segja nýbyrj-
aður að kenna hljómlræm. Dann
byrjaði að læra á fiðlu mjög ung-
ur og hefir um þriggja eða fjögra
ára skeið stundað nám hjá Þor-
steini Jónssyni fiðluleikará. Dylst
það engum að hann hefir frábæra
hæfileika í þá átt. Fyrir einu ári
tók hann próf í hljómfræði við
Toronto hljómfræðisskólann með
ágætis vitnisburði og heldur hann
áfram að fullkomna sig. Má mik-
ils vænta af honum framvegis þar
sem hann þegar liefir náð annari
eins þekkingu, jafn ungur og hann
er.
aflað sér sjálfur, án nokkurrar
verulegrar kenslu, en samt er þaö
einróma álit manna að fáum fari
söngstjórn betur úr hendi. Davíð
hefir stjómað söng í Skjaldborg
síðan kirkjan var bygð og lagt
mikið á sig til þess að leysa þaö
verk vel af hendi. Ester drotning,
sem sungin var hér í vetur, æfði
hann og tókst það sérlega vel aö
öllu leyti.
Davíð er ekkjumaður, misti hann
konu sína Kristvilnu Jónsdóttur
frá Skógarkoti fyrir einu ári, frá 5
börnum eftir 23 ára hjónaband.
Sigríðnr F. Friðriksson
Jóhanna Solveig Johnson
er fædd 1. nóvember 1890 í Graf-
ton N. D. Foreldrar hennar eru
Guðmundur Olafson og Jónína
Jónsdóttir hér í Winnipeg, en bæði
ættuð úr Þingeyjarsýslu. Johanna
lagði mikið á sig til þess að ná
hljómfræðismentun og var Jónas
Pálsson kennari hennar. Hún tók
próf við Toronto háskólanh fyrir
nokkrum árum og byrjaði þá að
kenna hljómfræði hér í bænum, og
gerir það enn. Hún hefir stjórn-
að söng og hljóðfæraslætti í Tjald-
búðarkirkjunni um nokkum tima
| og farist það einkar vel úr hendi.
Johanna er gift Helga Jónssyni
klæðskera hér í Ixenum, bróður
Ritstjóri Lögbergs mæltist til }>css Guðmmidar skálds Kamban.
við mig, að eg skrifaði faein orð um |_____________________________
einhv'erja Lslenzka músíkantana.
Kaus eg þá að fá að segja eitthvað
um ungfrú Sigríði Friðriksson, mest
af þeirri ástæðu, að mér fanst eg
geta sagt eins og karlinn; “Fyrst eg
einu sinni fæ að tala í einlægni og
af fullri sannfæringu, er bezt eg þegi
ekki.”
}>egar ungt fólk lætur sér ekki
hindranir í atigum vaxa.
Maria hefir tekið öll préf við
Toronto hljómfræðisskólann, aema
það síðasta, sem hún er nú að búa
sig undir. Kennari hennar Befir
verið Jónas Pálsson og kveðít hún
eiga honum mikið að þakk».
Maria á lteima hjá foreldrum
sinum að 940 Ingersoll stræti, og
kennir þar hljómfræði.
Helgi Sigurður Helgason Thingholt
er fæddur í Reykjavík 12. febrúar
1872. Foreldrar hans eru Helgi
Helgason tónskáld bróðir Jónasar
sál. Helgasonar og kona hans.
Snemma bar á hæfileikum hans
til söngs og söngfræði og naut hann
ungur tilsagnar hjá Steingrími sál.
Johnson söngkennara, föður sínum
og frú Önnu Pétursson. Hann
var svo að segja í hverju söngfé-
lagi er stofnaö var 1 Keykjavík,
þar á meðal í félaginu “Hörpu” er
Jónas Helgason stofnaði fyrir
Þjóðhátíðina 1874. Munu þeir
Brynjólfur Þorláksson og hann
einu mennirnir hér vestra, er í því
MISS ,1. S. JOIINSON
12.
er
Jónas Pálsson
er fæddur 29. ágúst 1875 a® Norð-
urreykjum í Hálsasveit í Borgar-
firði. Foreldra hans voru Páll landi og Carolina Jónsdóttir, einn-
Conráð Friðrik Dalman
er fæddur 16. marz 1885 að Gard-
ar i Norður Dakota. Foreldrar
hans voru Gísli Jónsson frá
Mjóadal í Þingeyjarsýslu á Is-
bóndi Jónsson og Sigurbjörg Páls-
ióttir yfirsetukona. Var Páll
söngmaður góður og gáfumaður
mikill; átti oft t málaferlum, helzt
fyrir aðra sem lögmaður þeirra og
ig úr Þingeyjarsýslu. — Tóku þau
sér upp nafnið Dalmann eftir að
þau fluttu vestur.
Conráð var á 9. ári þegar hann
byrjaði á hljómfræðisnámi; fékk
þótt þar stæðu mjög svo að lærðir hann dálitla tilsögn hjá hljómleika-
lögfræðingar, áttu þeir fult í fangi j meistara er Smith hét í bænum
Vernon í British Columbia og
með.
Jónas byrjaði á hljómfræðisnámi
á 16. ári og var þá kennari hans
Jón Pálsson organleikari á Eyrar-
bakka, sem nú er bankagjaldkeri i
Reykjavík. Síðar lærði hann um
tíma hjá Rrynjólfi Þorlákssyni
organleikara við dómkirkjuna í
Reykjavik.
Þegar hingað kom vestur hélt
hann áfram hljómfræðisnámi hjá
Mathews kennara og organleikara
við Congregational kirkjuna, og
Iærði hjá honum bæði píanóspil og
hljómfræði. Þá fór hann austur
einnig hjá Jóni bróður sínum, sem
þá hafði lært hörpuspil; var hann
brátt tekinn í hljómleikaflokk þar
í bænum og lék þar alllengi.
Þegar foreldrar hans fluttu aft-
ur austur frá Ströndinni, hélt hann
áfram hljómfræðisnámi sínu í
bænum Detroit, hjá manni er
White nefndist. En mesta þekk-
ingu og æfingu hefir Conráó hlot-
ið síðan hann kom til Winnipeg.
Hefir hann nú verið hér allmörg
ár og helgað hljómdísinni allan
þann tíma óskiftan. Hann var
til I oronto <>g lærði hjá Fr. S. fyrst með Hirti Lárussyni, er þá
VVelsman, sem talinn var einhver stjórnaði hér stórum lúðraflokki
bezti hljómfræðingur hé!r í landi alíslenzkum, sem nefndist “Jubelee! eg ^en
og nú yfirkennari við hljómfræðis- Band”, en síðar fékk hann stöðu í
skólann í Toronto. Þar tók Jónas enskum flokki, sem lék.á Dominion
leikhúsinu. Árið 1904 lór hann til rnanns, að standast próf í þeirn grein-
Chiago og nam hljómlist hjá hin- ! m, sem hann eða hún ætlar sér að
um fræga kennara Bruno Stein- I leggja stund á, því almenningur get-
dal um alllangan tima. Þar lærði
hann mest á hljóðfæri það er
“violon cello” nefnist, því Steindal
próf 1905.
Til Þýzkalands fór hann 1912 og
stundaði framhaldsnám hjá fræg-
um hljómfræðingi er Paul
Schramm heitir í Berlin. Jónas
hefir sýnt frábæran dugnað víð
Sigríður Friðriksson er fædd í
VVinnipeg 8. Sept. 1893. Foreldrar
hennar eru Jón Vídalín Friðrikson
frá Hvarfi i Víðidal í Húnavatns-
sýslu, fVídalrns nafnið er skirnar-
nafn en ekki ættarnafn), og konu
hans, Guðlaugar Sigurðardóttur frá
Stapaseli í Stafholtstungum í Mýra-
sýslu.
Sigríður byrjaði að Iæra piano- j
spil, þegar hún var 10 ára gömul og
hefir jafnan haldið námi áfram síð-
an og gerir enn. Að kenna piano-
spil byrjaði hún, þegar hún var 15
ára gömul, eða fyrir 7 áruni síðan.
Mestmegnis mun Sigríður hafa
fengið. mentun sína í hljóðfæra-
slætti hjá Miss Mary L. Robertson,
sem er ein af allra bezt þektu piano-
spilurum þessa bæjar. Það eru
mörg ár síðan eg veitti því eftirtekt,
hve ágæta hæfileika þessi unga stúlka
hafði fyrir sönglistina og hv'e mikla
alvöru og ákveðni, hún hefir sýnt í
baráttunni að koma sér áfram. Það
sem sérstaklega hefir þó vakið
eftirtekt mína á Sigríði Friðriksson
fram yfir aðra íslenzka kennara, er
það hve laus hún er við að leíta sér
að skjóli. Það hættir svo mörgum
við að leita skjóls undir prófum, titl-
um og hólklausum og álita, að slíkir
“skjólsteinar” geti hlíft sér án frek-
ari áreynslu fyrir lífinu; en það
v'erður oft skammgóður vermir.
Enginn skal taka orð mín svo, að
ítið úr því að Ieysa próf af
hendi í söngfræðinni frekar en í
öðrum greinum, heldur þvert á móti
skoða eg það beina skyldu hvers
María Emelía Magnússon.
er fædd í Keewatin i Ontario
janúar 1887. Faðir hennar
Jón Magnuson frá Sævarenda í
Skagafirði en móðir Þorgerður
Eysteinsdóttir frá Arnbjarnarlæk i
Stafholtstungum.
Maria er ein ]>eirra Islendinga,
sem brotist ltafa gegn um fátækt
og örðugleika, til ]>ess að afla sér
þekkingar í þeirri list sem hún
unni, og sýnir það ávalt alvöru
félagi voru.
Árið 1890 flutti hann vestur um
haf, kyntist hann brátt Halldóri
sál. Oddsyni og stofnaði með hon-
um og fleirum “The Icelondic
String Band”. Auk þess var hann
í lúðraflokki 90. herdeildar. Á
þessum tímum samdi bann allmörg
lög, sum sérlega falleg, þótt þau
séu óprentuð. 1894 Sigurður
til Norður Dakota. Stofnaði hann
þá söngskóla að Gardar og æfði
flokk til þess að syngja Ester
drotningu, og var liún sungin
tvisvar á Gardar og þótti prýðilega
gert. Var það i fyrsta skifti að
íslenzkur söngflokkur söng það.
éFramli. á 5. bls.J
nám sitt og starf, enda er hann | er talinn mestur snillingur á það í
þannig skapi farinn að erfiðleikar j öllum Bandarikjunum. Var Con-
vaxa honum ekki i augum hversu | ráð hjá honum í tvö ár við nám
ur að eins samkvæmt þeim vitnis-
burði skapað sér nokkra ábyggilega
skoðun um mentastig mannsins, sér-
staklega á fyrri árum, meðan tim-
inn og reynuslan hafa ekki gefið sín-
ar ákveðnu bendingar. Ungfrú
Friðriksson hefir Iieldur ’ ekki v'an-
FREB DALMAN