Lögberg - 16.12.1915, Page 3

Lögberg - 16.12.1915, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1915 3 AUGLYSING AUGLÝSING AUGLYSING A U GI, \ SIN G HVAD VlNSOLUBANN MEINAR Fyrir Manitoba Fjárlega hliöin á vínsölubanni er svo sjaldan athuguð af þeim sem með því eru að það er gaman að athuga hvað það þýddi fyrir Manitoba ef vínsölubann vœri skyndilega þrengt þar upp á íbúana. Ef reikna œtti hversu margir töpuðu atvinnu sinni, hversu margir verzlunarstaðir legðist í eyði, hversu mörg íbúða,hús yrði auð, og hversu mörg hundruð þúsunda dala tapaðist í kaupi og Iaunum, að ekki sé minnst á hið óskaplega tap á inntektum í fylkis og ríkissjóð ef 250 leyfi—hotel og önnur leyfi—yrði afnumin. Tölur þær sem sýndu fjárhagshlið vínsölubannsins yrðu undraverðar. An þess samt sem áður að skoða málið frá sjónarmiði hótelanna, heldur aðeins ef skoðuð eru áhrifin af því að sjö víngerðarhúsin væru lokuð og hinum tveimur maltdrykkja- húsum, þá yrðu þær tölur er fram kæmu nógu stórar til þess að láta skattgreiðendur falla í stafi ef engir aðrir gerðu það, því það eru skattgreiðendurnir sem verða að borga fyrir vín- sölubannið. Minkið á tekjum veiður að bætast upp með aúknum sköttum. Það liggur í augum uppi, og ef skattgreiðendum finnast álögurnar vera nœgilegar eins og þær eru nú, hvað mundi þeim þá finnast ef þær hækkuðu um 20 prósent vegna þess að vínsölubann kæmist á? Þeir mundu sannarlega hugsa svo hátt að heyra mætti, og flytja fram sterk mót- mæli; en öll mótmæli væru þýðingarlaus eftir að vínsölubann væri þrengt upp a kjósendur. Afar miklar eignir í veði. Þa8 eru sjö víngerðarhús í Manitoba og tvö maltdrykkja- húa, og er aðal verzlun þeirra innan fylkisins. Þessi brenni- vfnshús eru: E. L. Drewry félagið, McDonagh og Shea félag- ið, Blackwoods félagið, Edelweiss brennivínsfélagið, Canada maltdrykkja félagið, Brown brennivíns félagið, Empire brenni- vínsfélagið, Brandon brennivínsfélagið og Rice maltdrykkja- félagitJ. öll þessi félög eru í Winnipeg og Brandon í Manito- ba-fyiki, og í því fylki vænta þau helzt viðskifta. Þessar sjö stofnanir eiga bvggingar og eignir sem nema $5,000,000. Getið þér gert yður hugmynd um þessar geysitölur— $5,000,0001 og getið þér gert yður grein fyrir því, að ef vín- sölubann kemst á í Manitoba, þá væri alt þetta gersamlega eyðilagt og eigendurnir eignalausir! Þess ber að gæta, að víngerðarhús verða ekki notuð til neius annars en víngerðar. Byggingarnar eru ekki til annars hæfar og vélarnar eru flestar þannig, að þær verða heldur ekki til annars notaðar. Eigur þessar hverfa því alveg sem arð- berandi að öllu leyti, nema landið undir þeim, og landið væri cinai^ ónýtt nema því að eins að húsin væru flutt burtu. Stórfé borgað í sköttum. AuBvitaö heföi eignatjón ekki nein bein áhrif á aðra en eigend- urna. Vínsölubanns maðurinn kærði sig náttúrlega ekkert um það. En setjum sem svo að það vildi til að hann væri skattgreið- andi og að skattar hækkuðu á honum vegna þess tekjutiaila sem fylkis- og sambandsstjórnin yrðu fyrir þegar vínsöluleyfin yrðu af- numin. Hvað skeði þá? Síðan víngerðarhúsin og malt- drykkjastofnanimar voru settar á stofn í Manitoba, hafa þau borg- að stjórninni afarmikið fé; — hundruð þúsunda dollora. öllu þessu yrði skattgreiðandinn að bæta við gjöld sín ef vínsölubann kæmist á. Hvaða ráð ætla vínsölubanns- mennirnir að hafa til þess að bæta upp öll þessi geysilegu fjárfram- lög, sem tapast við vínsölubannið ? Einhversstaðar yrðu tekjumar að koma frá, allir viðurkenna það, og á einhvern hátt yrði skattgreiðand- inn að bera byrðina. borgað þessu fólki er hér um bil $200,000 á mánuði eða yfir $2,000,000 á ári. Þetta kaup skiftist hér um bil jafnt milli karla og kvenna, þar sem hótel hafa í þjónustu sinni margar konur, sem annast svefnherbergi, bera á borð, hafa yfirumsjón í eldhúsi, í þvottahúsi, o.sfrv. Þannig þarf ekki annað en líta á málefnið rétt í svip til þess að svna, að hótelastofnanir fylkisins eru mjög þýðingar- miklar. Eins og allar aðrar stofnanir og meira en flestar þeirra hafa þær liðið vegna þeirra kringumstæða í fjárhag manna, sem stríðið hefir skapað. Ferðamannagtraumurinn hefir mik- ið minkað og leiðir það af því, að sum hótelanna eiga mjög erfitt uppdráttar og hafa þau sum engan sjóð að grípa til frá fyrri árum til þess að geta mætt hallanum. Að taka skyndilega frá þessum liótelum eina helztu fjár- uppsprettu þeirra, virðist vera bæði frá fjárhagslegu og sið- ferðislegu sjónarmiði mjög ósanngjarnt; það hefði ekki ein- ungis alvarleg áhrif á fjárhag og velgengni bæjarins og fylk- isins í heild sinni, heldur kastaði það þúsundum manna og kvenna út á klakann. Hótela stofnanir Manitoba eru með allra mikilsverðustu stofnunum fylkisins, þar sem um afar mikið fé er að ræða og yfirgrinsmikla vinnuveitingu, meiri vinnu jafnvel til manna og kvenna en nokkur önnur verzlunardeild í fylkinu veitir. Yfir 25,000,000 virði af hotelby ggingum í Manitoba Hotel í þessu fylki veita meira en 4500 manns atvinnu og fá þeir í kaup nálægt $200,000 á mánuði. Bæði menn og konur hafa þar atvinnu. $1,500,000 þarf til þess að borga rentur af fé í þessum eignum. Vínsölubann mundi lækka þá upphæð. Það er ekkert sknun þótt sagt sé, að enginn bær af sams- konar stærð á öllu meginlandi Ameríku hafi eins vönduð hótel og Manitoba. Þrjú vönduðustu hótelin í borginni, Royal Alex- andra, Fort Garry og Olympia, eru öll til samans milli $5,000,000 og $7,000,000 virði. Útbúnaður og frágangur þess- ara hótela er eins fullkominn og í nokkru hóteli í allri Ameríku og að eins eitt eða tvö hótel í New York, Chicago, Boston og öðrum stórbæjum Bandaríkjanna jafnast á við þau. f Manitoba-fylki eru alls um 190 hótel og fé liggur í þessum hótelum með áhöldum og gögnum, að meðtöldum þeim þremur, sem fyr voru talin, er nemur milli $25,000,000 og $30,- 000,000. Fjöldi hótela. er í bænum, sem með lóðum, byggingum og éhöldum kosta frá $100,000 til $20,000 hvert, og áætlun um verH þeirra allra, sem að ofan er greind, er mjög hæfileg. Þ»ð er gaman að athuga, að fé það sem stendur í hótelum í fylkinu, er nálega jafn mikið og það fé, sem lagt hefir verið í allar rerksmiðjur, og ef til vill meira en alt, sem varið hefir verið til bankabygginga eða nkkurrar annarar deildar einnar, sem a?J verzlun eða samgöngum lýtur. Það er eitt meðal allra stærstu þátta í byggingu og fjárhagssögu fylkisins að undan- fömu. , Með því að ganga út frá hinu lága mati hótelanna í fylk- inu, sem sé $25’000,000, þarf $1,500,000 árlega til þess að borga af því 6 prct. vöxtu, með öðrum orðum, hvert eitt af hinum stóru hótelum þarf að greiða $8,000 á ári til þess að borga rent- urnar. Ef þessu er deilt með 12 sést það, að hvert liótel verður að græða $666 að meðaltali á mánuði að eins til þess að geta brogað rentur af höfuðstóli ]ieim, sem í fyrirtækinu liggur. Það þarf ekki neinn sérlegan fjárhagsfræðing til þess að skilja, að alveg væri ómögulegt fvrir 190 hótel að græða $666 á mánuði á matsölu og herbergjaleiípi. Sannleikurinn er sá, að þau græða einu sinni ekki svo mikið að meðaltali nú sem stendur, jafnvel þó vínsöludeildin sé með. Það er óhætt að fullyrða, að allur ágóði hótelanna með vínsöludeildinni borgar ekki 6 prct. af öllu fé í hótelum þegar kostnaður er frádreginn. Niðurstaðan hlýtur því að verða sú, að ef vínsöludeildin er brott numin, yrði meiri hiuti hótelanna að hætta. Mikið af þessum $25,000,000 eða meira, sem í hótelunum liggur, er fé, sem menn annarsstaðar eiga og eigendurnir fengju engar skaðabætur ef vínsölubann kæmist á, þar sem þau lög, sem hér er um að ræða, ákveða ekki neinar skaða- bætur. Það er ekki of hátt farið að segja, að liótelin í Manitoba veiti vinnu 4,500 til 5,000 manns, og er sú áætlun bygð á meðal- tali 35 til 40 á hverju hóteli, þar með taldar veitingamevjar, þjónustustúlkur, bókhaldarar, vinnumenn, o.s.frv. Kaup ÖL SEM HREIN FÆÐA. Að því er áfengisgerðarhúsin snertir, þá er það sannar- lega hróssvert, að þar er búin til hrein vara, sem tryggir heil- brigði; því verður ekki mótmælt. Fyrir nokkrum árum lét heilbrigðisráðið í New York prófa 500 prufur af maltdrvkkjum, og voru þær prófaðar af efnafræðingi ríkisins. Ekki fanst neitt óhreint né óheilnæmt í einu einasta af þessum mörgu prufum. Niðui'staðan var sú, að þar var um ekkert óheilnæmt að ræða. McCumber, öldungur í Bandaríkjunum, segir þannig í þingtíðindunum: '“Eg lield að vér hér í þessu landi búum til hreinasta öl, sem til er búið í öllum lieimi; og það út af fyrir sig, að allir í víngerðarfélaginu eru með lögum um hreina fæðu, sýnir það glögglega að þeir vita, að þeir sjálfir búa til hreina vöru.” Áfengisgerðarmennirnir í Manitoba eins og í Bandaríkj- iinnm eru stoltr af því, að fyrir aðgerðir fulltrúa sinna voru þeir með þeim fvrstu til þess að halda fram lögum um hreina fæðu. Þeir geta einnig sagt það með sanni, að áfengisgerðar- hús þeirra eru opin og öllum heimil til yfirlits. Það gleddi þá meira að segja, ef fólk vildi koma inn og skoða hvernig þeir framleiða vörur sínar. Því þá útbreidd- ist betur þekkingin á því hversu mikið hreinlæti er viðhaft við vínfangagerð og hrekti það ýmsa heimskulega hugmynd- ir vínbannsmanna. Suða tryggir hreinlœti Víngjörðarhúsin í Manitoba hafa stóra flöskugerðar vinnu- í sambandi við áfengisgerö sína. ölið er látið i potts eða merkur- flöskur úr gleri, sem soðnar eru áður og ölið einnig; er hitað svo að ekki einungis gerefnið, heldur einnig gerlar eyðileggjast gersam- lega. Frá byrjun til enda er þetta alt gert með hinni mestu ná- kvæmni. Alt mögulegt er gert til þess að hafa áfengishúsin hrein i hverjum krók og kima, til þess að koma í veg fyrir að ölið geti borið út sóttkveikjur, sem annars mætti verða. í öllum löndum eru aðalefnin i öli bygg, malt og ýmsir ávextir, gerefni og vatn. 1 þessu landi sér- staklega eru sykurávextir hafðir í áfengið, því þeir eru svo ríkir af næringu. Petta mætti benda á í sambandi við það að nákvæm vís- indaleg aðferð er höfð við ölgerð. Canada fólkinu geðjast að öli sem er litlítið, gagnsætt og hreint, með ljúffengu bragði, en beizkt þó, er laðandi og svalandi, og þegar það er drukkið, skilur það eftir í glasinu froðu sem lík er rjóma og helzt lengi, sem toiltr við glasið og myndar froðuhring í hvert skifti sem á er sopið. önnur tegund öls er ólík þessari að því leyti að hún er dökkleit að lit með maltbragði, heldur sætari og tals- vert sterkari. í þessu öli er ekki meira áfengi en í hinu. Heimaverksn iðji r og ofdrykkja. Vínsölulögin kæmu ekki í veg fyrir ofdrykkju en skemdu verzlun .. Eina siðferðisatriðið sem dregið er fram þegar talað er með vin- sölubanni í Manitoba, er það að það minkaði ofdrykkju; en þó vín- sölubannslög kæmust i gildi i Manitoba, þá minkuðu þau ekki ofdrykkjuna. Ofdrykkja orsakast af óhóflegri nautn sterkra drykkja, svo sem whiskey, brennivin, kornbrennivín og margra annara drykkja, sem eru 5—25 ára gamlir. Sætt vin og öl eru ekki sterkir drykkkr og 1 mörgum bæjum í Suöur Ameríku og Evrópu eru þau drukkin af öll- um, jafnvel konum og bömum. Sérstaklega er það þannig í Suður Ameríku, þar sem öl er drukkið Winnipeg sem samkomuborg er þjóðfræg frá hafi til hafs. Winnipeg er að fá á sig meira nafn með degi hverjum fyrir það hversu hentug hún sé til þjóð- legra samkvæma fyrir Canadaríki. Þetta er því að þtakka hvemig bærinn er settur, rétt í hjarta ríkisins, mitt á milli hafanna. Þangað má komast frá Vancouver að vestan, eða frá Mountreal að austan, hér um bil á jafnlöngum tima, og er bænum því sérlega vel í sveit komið, og þægilega fyrir alls konar samkvæmi. Aðdráttar afl Winnipeg bæjar, eins og allra unnara bæja, er auðvitaö að miklu leyti undir því komið, hversu gistileg hótel þar eru fyrir ferðamenn. Með þetta fyrir augum hafa þrjú eða fjögur full- komnustu hotel, sem þetta land a, verið bygö her, og meö það fyrir augum hafa einnig mörg smærri ágæt hótel verið bygð í bænum. Ef vínsölubannið skyldi hafa þær afleiðingar, að eitthvað af þessum full- komnu hótelum yrði lokað, annaðhvort þeitn stærri eða smærri. þá' væri það tjóni næst fyrir Winnipeg og hefði, ef til vill, þær afleiðingar að ferðamenn og samkomur drægjust héðan til Toronto, Port Arthur og Fort William, sem eru i Ontario fylki. Þessir bceir hefðu ágætt tækifæri til þess að ná hagnaðinum frá Winnipeg, og það er vafalaust að þeir mundu gera sitt bezta til þess að ná í allan þennan hagnað, ef vínsölubann kæmist á hér. Hótel þægindi eru eitt aðal atriðið, sem athuga þarf, þegar verið er að velja bæ til þings eða samkvæmis; og ef hótelin í Winnipeg yrðu ekki eins aðlaðandi og þau eru nú, þá yrði það til þess að bærinn stórtapaði, þar sem um samkvæmi væri að ræða. Hin mikla fjárupphæð sem liggur í hinum ágætu hótelum í Winnipeg, hefir áunnið bænum það nafn að hafa beztu gistihús og hótel á öllu meginlandi Ameríku, og fyrir þessa ástæðu er það að mestu leyti að bærinn hefir verið nefndtir "Samkvæmastaður Canada.” Hin mikla uppskera vesturlandsins verður vafalaust orsök til þess að bæir vesturlandsins verða valdir til samkvæma 1916. Sömuleiðis verður það til þess að draga hingað stóreignamenn til kaupa frá Bandaríkjunum og Evrópu. Hugmyndir þær sem þessar samkomur og einstaklingar fá af hótel- unum og gistihúsunum, hafa mikil áhrif á hugi þeirra i framtiðinni; annaðhvort til þess að kaupa þar eignir fyrir meira fé, eða til þess að ferðast þar, eða fyrir þing og fundi. Ef fólkið í Manitoba skyldi greiða atkvæði með því að afnema vínsöhma, þá þýddi það það að hin ágætu hótel yrðu nudir eins lélegri, með því að óhjákvæmilegt yrði að spara fé, bæði í þjónustu og öðru. Mörg hótelin mundu hætta algerlega, og þau sem áfram héldu mundu aðeins verða í smáum stíl. Þau yrðu öll að spara, svo að hið mikla nafn, sem Manitoba hefir hlotið fyrir sín miklu og góðu hóte!, hyrfi gamstundis. Þetta yrði til þess að eyðileggja það tækifæri, sem Winnipeg hefir unnið sér sem samkvæmisstaður, og rnundu því hundruð þúsunda dollars árlega lenda i öðrum bæjum, sem nú lenda hér. Ekki má heldur gleyma því að þetta hefir einnig áhrif á allar verzlunarstöður 5 bænum, þar sem samkvæmi mörg hundruð manna eykur kaup alls þess. sem til viðurværis heyrir, bæði í heild- sölu og smásölu. Það hefir áhrif á matvörusalann. kjötsalann, fatasalann, húsgagnasalann og allar deildir smásalans. nálega eingöngu i staðinn tyrir vatn, bæði af konum, bömum og lasburða gamalmennum. Skýrslur sýna að minni of- drykkja á sér stað i bæjum 1 buður Ameríku, þar sem afarmikið er drukkið af öli, en í öðrum lönd- um, þar sem sterkari drykkir en öl eru druknir i óhófi. Víngerðahúsin og maltgerða- staðirnir i Winnipeg' eru í sam- bandi við vínsölu, sem alls ekkert kemur við ofdry'kkju bölinu. 50 ára gömul vín sem valda ofdrykkju eru ekki búin til í Winnipeg né neinstaðar i Manitobafylki. 01 hjálpar Lindindi í þessu landi, eins og í Svíþjóð, Hollandi, Belgíu og Svisslandi, hafa praktiskar tilraunir sýnt og sannað það, að löggjöf á móti áfengissýki hefir engfn áhrif, nema því að eins að leyfð sé sala á veikari drykkjiun, með áfengi — meira að segja slík löggjöf hefir oft aukið drykkjuskaparbölið. Og á þessum tímum sky'nseminnar, höfum vér veitt því eftirtekt að sönn bindindisstefna er að græða, og er þjóð vor mesta bindindis- þjóð, sem nú er uppi. Síðan á dögum borgarastriðsins og samtimis tekjunum af tolli í Bandarikjunum. hefir framleiðsla og neyzla öls i því landi verið undra verð. Til þess að slcýra þetta betur nægja fáeinar tölur og eftir því má taka á sama tíma að framleiðslan 1863 (fyrsta ár tollsins) var 885,772 tunnur, og með því að taka aðeins skýrslum- ar, sést það árið 1900. sem hér segir síðan ár Tunnur 1900 .. .... 39.330,843 1901 .. • • • • 40,517,072 1902 .. .... 44,478,882 1903 .. .... 46,650,780 1904 .. • • • • 49,459’54° 1900 .. .... 54,651,837 1907 •■ .... 58,546,111 1908 .. .... 59,74,7680 1909 .. .... 56,30^,497 1910 .. ■•• •• 59,485,h6 1911 .. Víngerðar og maltgerðarmenn kaupa bygg Manitoha bóndans. Bygguppskeran í Vesturlandinu var 1915 virt á meira en $23,000,000 Árið 1910 voru alls í Canada 260 stofnanir, sem buggu til gosdrykki og hmlsudrykki, sterk vín, maltvín, fín vín og malt. Þá áttu þessar stofnanir alls $43,237,757, höfðu í vinnu 4,688 manns, borguðu í kaup $2,649,284, og borguðu fyrir efni $7,774,183 og bjuggu til vömr fyrir $28,936.782. Þá vorn í- búar Canada 7,000,000. Árið 1915 var áætluð tala þessara stofnana um 325 og fé, sem í þær var lagd, tnn $60,000,000, með 7,000 manns í vinnti og þeim borgað í kanp $3,500,000, fyrir efni borgaðar $10,000,- 000 og vörur búnar til ttpp á $35,000,000. Nú eru í Manitoba um 6 stórar víngerðarstofnanir og maltverksmiðjur; þar sem höfuðstóll er að minsta kosti $5,000,000; þar er borgað um $400,000 á ári í knup og kostnað og $700,(XX) til $800,000 borgaðir fyrir efni og þar em vömv búnar til fyrir $4,000,000. I Winnipeg eru 6 víngerðarhús og maltverksmiðjur og eru þar vélar svo fullkomnar að hvergi eru betri í Canada eða Bandaríkjunum. Það sem framleitt er í víngerðarlmsunum í Winnipeg er flutt út í yztu hom fylkisins og til Saskatchewan g Algerta og nokkuð til British Oolumbia, og einuig t norður og vestur- hluta Ontario. ÓUNNAR VÖRUR KEYPTAR Frá sjónarmiði dollara og eenta eru þessar stofnanir til mests gróða fyrir jarðyrkjumenn í þessu fylki, og öllum Vesturfylkjunum, sem rækta malt-bygg, og annað kom, sem liI víngerðar er notað. Víngerðarhúsin og maltverkstæðin í Winnijieg kaupa alt malt og bygg, er framieitt er í sélttufylkj- unum og þau geta fengið, og vri tneira keypt, ef meira væri framleitt. Þessi félög hafa skapað mjög góðan markað fyrir þessar vörttr þeim til handa, er þærr rækta, og . peningar, sem þær eyða árlega fyrir malt og bygg, skiftir hundruðutn þús- unda dollara í vasa komyrk jumanna í Manitoba, Saskatohe- van og Alberta. Kornkaupmenn Norðurlandsins hafa áaitlað, að 1915 hafi verið ræktaðir 39,202,000 mælar af byggi fyrir $23,541,200. Væri malt eða víngerð hætt, eða hún hindruð í jafnvel smáum stíl, mundi verð byggs lækka stóum og eftirsóknin eftir þessum 39,000,000 mælum af byggi mundi hverfa. Það er ekki ómögtilegt, að ef vínsölubann kæmist á í Mani- toba í sambandi við vínsölubannið í Saskatchewan og Alberta. Þá steyptist alveg byggmarkuðurinn í vesturfylkjum Canada, eða breyttist þannig, að tapið vrði bæ.ndum mjög tilfinnanlegt. Sannleiknrinu er sá, að allir maltgerðarmenn og víngerðar borga fé af ölln, sem þeir kaupa, svo bóndinu getur alt af fengið liærra verð frú þeim en þeir fengju ef ]>eir flyttu vör- una. burtu. Þetta bugbreystir byggræktarmenn og hefir þv' jverið ræktað miklu meira bygg og á miklu stærra svæði en í ella, og ekki einungis meira., heldur einnig miklu betra. Mannúðarhlið málsins Verkamönnum svo þusundum skifti yröi kastaö út á klakann og fjölskyldur þeirra yröu aö líöa fyrir. Þess vegna er það að ef stjómin tæki ]>að ráð að gera upp- tækar miljónir dollara virði af eignum þeirra manna, sem áfeng- isgerð stunda, þá hefði það skað- samleg áhrif á líðan ótölulegs fjölda manna, kvenna ög bama. Þeir sem vinna á vingerðarhús- um kunna venjulega ekki aðra iðn og hafa þeir engin önnur ráð til að afla sér brauðs. Ef þeir gætu ekki unnið fyrir sér og fjölskyldu sinni í Manitoba við þá einu iðn, sem þeir kunna, þá liggur beint við að halda að þeir mundu flytja brott og leita sér atvinnu annars- staðar, þar sem þeir gætu fengið vinnu við það, er þeir hafa lært. Það er vel til fallið að hafa það hugfast að hinir sterkustti drykkir sem ofdrykkju valda eða öðru drykkjuböli eru allir innfluttir; semt sem áður líður sú iðn mest við vinsölubannslögin, sem sízt og minst er orsök i drykkjuskapnum. Mr. James Dalrvmple, umboðs- ntaður járnbrauta frá Glascow mætti stöðugt því sama þegar hann kom til Ameríku og hann hafði mætt í Evrópu. Dmknir verkamenn sjást sjaldan í Ame- ríku. Samt sem áður er ekki svo langt síðan að öðmvísi var högum háttað í þessu landi. Það er tæp- lega mannsaldur síöan drykkju skapur var þjóðlöstur. Breyting- in virðist hafa komið fyrir meiri nautn maltdrykkja. Eins og Washington segir: “öliö rekur burt sterka drykki”. Hófsemi og gætni eru að koma í stað of drykkju.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.