Lögberg - 16.12.1915, Síða 8

Lögberg - 16.12.1915, Síða 8
8 LÖGBBRGr, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1916 RJOMINN FÆRIR YÐUR PENINGA Á HVERJUM DEGI ÁRSINS Vér búum til yfir 1,800,000 pund af smjöri árið 1915 úr rjóma sem fluttur er til okkar frá bændum. Bankaávísun er send fyrir allan rjóma daginn eftir hann er sendur. JAMES M. CARRUTHERS Cieneral Miinager JAMES W. HIIjLHOUSE Secretary-Treasurer Bygging og landeignir CRESCENT CREAMERY COMPANY, -W I N N I P E G- J. T. Ml’KRAY Bacteriologlst Vér kaupum meira af mjólk og sœtum rjóma en nokkurt annað félag í Canada. Þetta ár höfum vér verzlað med 2,500,000 gallons af mjólk og 20,000 gallons |af sœtum rjóma. Hafið þér sent til vor ? Ef ekki, hversvegna ekki ? Skrifið eftir upplýsingum. Li. O. I)e HAVEN Superlntendent Mllk I>i‘|>urtment Seljið mjólk yðar og rjóma fyrir peninga út í hönd « * «■“ b"1 Bsejarfréttir. Lárus Pétursson, sonur Magnús- ar Einarssonar (Péturssonar) gekk í hljómleikaflokk 6t herdeildar að tæplega var mögrdfgt a5 draga linu milli þeirra þai nig, að ekki mætti óttast að niirdrægni /t.v;t ráSa. HvaSa ahugasemdir, soti kunna aS verSa g-i Oar viS vai’5, J«i eru þær ritstjóra tura aS kenua, þvl hann hefir einn ’-áöið valinu, en Jia’' J. B. Stephanson frá Shaunavon í Sask. kom sunnan frá Dairota nýlega. Hann kom ekki erindis-, leysu því 10. þ. m. gekk hann aS eiga ungfrú Júllu SigurSson frá Gardar N.D. Gaf séra Fr. J. fvrir rúmri viku. Lárus er 23 ára ! Bergmann þau saman í hjónaband. skal tekiS fram, að ergin hlirt trægni aS ahlri og hefir unniS viS smíC- Ungu hjónin dvelja hér fram yfirJ ^ar 1 fram- hoJ« vllJandl ar i siSastliCin 7 ár hjá Brown og hátíöir og fara þá vestur til --------------- Rutherford. ASur hefir Lárös ; Shaunavon; er Stephan teiknimeist- veriS í þrjú ár í 79. herdeildinni, ari fyrir byggingar. Shaunavon þeirri sem Cameron fylkisstjóri | er aðeins tveggja ára gamall bœr, stjómaði. en hefir vaxið fljótt, hann er á skiftistöð C.P.R. félagsins og hef- ,r .„ ... . - r„x:,v> >r þegar 1500 íbúa. Islenzk ný- MuniS eftiT þvi aS GuSjon . ‘i ö 0 „ , , .. . . .. - „ ; lenda er þar 30 milur suöur af. Thomas hefir vinnustofu sma 1 i o Bardals byggingunni. Hann hefir I.O.F. stúkan ísafold heldur kosn- ingafund sinn fimtudagskveldiS þann 23. Des. 1915 aS 942 Sherburn St.— MeSlimir komí á þann fund, því á- ríðandi mál þarf aS ræSa. Nýlega voru þau gefin saman í jhjónaband í VVynyard Jakob Bjarna- son bóndi og Vilborg Giisladóttir, systir Þorsteins Gíslasonar ritstjóra. Þau komu hingaS til Winnipeg eftir giftinguna og dvöldu um tíma hjá Hjálmari bróður brúSarinnar. Þau setjast aS á heimili FriSriks föður brúðgumans og tekur Jakob þar viS búsforráSum. John Philip Russel hét sá, er kvænt- ist I.illian Peterson og getiS var um síSast, en ekki Peter John Philip. nú svo mikla aðsókn aS hann vinn- ur allan tímann frá þessum degi til jóla þangaS til klukkan 10 á hverju kveldi. Þessir hafa verið útnefndir til) bæjarioysninga . á Gimli. Fyrir bæjarstjóra: Bergþór Þórðarson | og Benedikt Freemanson. Fyrir bæjarráðsmesn: Bjamþór Líf- mann, ÞórSur Þórðarson, Jón Þorsteinsson og Július Sólmunds- HermiþingiS, sem auglýst var síð- ast, var haldið á mánudagskveldið var eins og til stóS. Var húsiS troð- * fult og skemtunin hin allra bezta. — t fjarveru Thos. H. Johnsons, sem vera átti fulltrúi konungs og lesa há sætisræðuna, tók séra B. B. Jónsson þaS að sér og fórst mjög myndarlega. Kæðuna bafði Sig. Melsted samiS sem stjómarformSur. en Joseph I Thosson dómsmálastjóri hafði hönd j í bagga með. RæSan var frábærlega vel gerS og birtist hún í íslenzkri . , þýðingu síðar. HásætisræSunni svar- son. í skólaráS: Sera C. J. Olson a8i M Markússon og Jóh. DavíSs- og Einar Jónasson. son studdi. báðir með snjallri ræðu. ______________ ! Magnús Paulson þingforseti stýrði ,,, , , T 1 þinginu og fór það mjög vel úr Johannes Finarsson fra Lög- s K bergi kom til bæjarins á þriðju- j Ræ'gur héldu þessir auk þeirra sem daginn með gripi til sölu og fór taldir voru • SigurSur MelsteS for- vestur samdaegurs. Hann var sætisráSherra, Joseph Thorson dóms- endurkosinn sveitaroddviti í héír-; málastjóri, Thordur lohnson menta- aSi sínu gagnsóknarlaust. Hann málaráCherra, FriSrik Sveinsson ó- sagCi frá því að reynt hefði veriS háður þingmaður, prof. J. Jóhannsson aS koma á vínsölu í Langenburg, fra hálfu andstæðinga, Arngr.mur 1 Johnson ohaður og ^ig. Jul. Johann- esson leiðtogi andstæCinga. J. J. Swanson var kjörinn þingskrifari — Nánara um betta næst. og Calder, sem hvorttveggja eru smábæir þar vestra; voru greidd atkvæCi um þaC jafnframt sveita- kosningunum. en gamli Bakkus tapaCi. Jóh-guðsþjónusta. fer fram í Fyrstu lútersku kírkj- unni á jóladaginn kl. 11 fyrir miC- dag. ÞaC hefir sérstaklega verið vandað til þessarar hátíCar. Söng- flokkur safnaðarins hefir undirbú- ið sig sérstaklega að syngja nokkra vel valda hátíðarsöngva, með aðstoð Mrs. Hall. Einnig spilar Th. Johnston á fíolín. Af þessu leiðir þaC að engin messa verður ld. 3. Ættu því allir að sækja þessa einu messu sem verður á jóladaginn. Liberal klúburinn heldur skemti- j fund næsta mánudagskveld; fer þar ! fram kappspil um þrjá “tyrkja” og ) er búist Við góðri aðsókn og iniklu | f jöri. ViCvíkjandi hljómfræðingunum má geta þess, að revnt hefir verið aS velja samvizkusamlega og án flokka- skiftingar. Sumir hafa ef til vill orðið eftir, sem hcíðu átt að vera, en það er þá fyrir ókunhugleik rit- stjórans. Af einum, sem átti að koma mynd, Pétri Johnson, frá Brú, náðist hvorki mynd né upplýsingar þrátt fyrir ítvekaðar tiírauair. Skemtilegast hefði ; eriS aS hifa einnig myndir af iielztu söngkonum íslenzkum, en sá var gallinn á þvi, Jón FriSfinnsson er á ferð um Ar- gyle-bygS í erindum fyrir Lögberg. Hann er aðallega aS selja söguna “Ben Húr”, þýðingu dr. Jóns Bjarna- sotiar, og er vönduS mynd af þýð- andanum gefin i kaupbæti. Þess er vænst, aS Jóni verði vel tekiS og góS- ur árangur verSi af ferð hans. Á. Magnússon frá Otto P.O. kom til bæjarins 11. Des. Var hanp aS flytja son sinn 10 ára gamlan á hos- pítaliC. HafCi drengurinn orðið fyr- ir skoti úr byssu, sem af vangá hafði legið hlaðin í heyæki. Pilturinn hef- ir góða rænu en er máttlaus fyrir neðan mitti; er búist v'ið, að eftir 3— 4 daga verði hægt að sjá hvort upp- skurður er nauðsynlegur eða að gagni. Pilturinn er undir hendi Dr. Brandsons. — Þessi slys, sem til vilja af vangá eða kæruleysi, eru farin að verða svo tíS, aS ekki er vanþörf á sterku eftirliti í þá átt. — Engar fréttir sagði Magnússon úr bygðarlagi sínu nema góða líðan og búsæld. Auk þess sem áður hefir veriS auglýst, hefir þetta gefist í þjóð- ræknissjóSinn og veriS afhent T. E. Thorsteinsson bankastjóra: Árni Hannesson, ísafold ..... $5.00 Jóhannes Baldvinsson, Isaf.... 10.00 SömuleiSis í RauSakrosssjóSinn þaS sem hér segir:— “A Friend” í Winnipeg ....... $5.00 Mrs. Margrét Jónasson, Shau- navon, Sask................. $5.00 Mrs. Sigurlaug Johnson mælist til þess aS þeir, sem lofuSu henni fé til sjómannahælis á íslandi, geri svo vel aS senda þaS þegar kringumstæSur leyfa. Ritstjóri Lögbergs hefir lofaS aS taka á móti sendingum til hennar frá þeim, sem þaS er hægra. Mr. Herbert McKenzie og Miss Olga Dalman voru gefin saman i hjónaband heima hjá foreldrum brúS arinnar í Selkirk 18. Nóv of séra N. Stgr. Thorlákssyni. Friðarför Fords er mikiS rædd i ensku blöðimum. Líta þau flest þannig á að hún hafi enga þýðingu. Fjöldi manna gerir blátt áfram gys að henni. Nokkrir hafa jafnvel getið þess til að þeir sem í förinni eru seu keyptir starfsmenn Þjóðverja og fari því undir fölsku flaggi; flest- ir telja það þó líklegt að Ford sé einlægur og búist við að geta ein- hverju komið til vegar. Illa þótti þaö takast til aö ósamlyndi er sagt að hafa komið upp á friðarskipinu meðal þeirra sem sættum ætla aö j koma á. Var það aðallega út at j skoðun þeirra á afskiftum Banda- I ríkjastjórnarinnar af Lusitaniu slysinu. HvaS sem Ford kann aS tak-ast þá eru til þess litlar líkur að J friður komist á svo snemma að | hermennimir komist heim til sín( fyrir jólin úr skotgryfjunum; en ; það var upphaflega áform hans. Þrátt fyrir þaö þótt ekkert sé hægt meö sanni aö segja né fullri vissu, þá virðist altaf fleira og fleira benda til þess að friður sé í nánd. Þjóöverjar virðast vera ákafir með það að fá frið og for- ingjar Englendinga hafa nýlega lýst því yfir að ef einhver alvarleg uppástunga í þá átt komi fram þá verði hún tekin til greina. +++<M-t+T+T+T+++++++^.f+++.f++++++++++4+++++>+++++^M^ iíhorvardson & Bildfell I 541 Ellice Ave. horninu á Langside t markverða kjörkaupasölu nú fyrir jólin Turkies, Chickens og Geese með læasla veröi. Bænda-smjör <agætt) pundiS ............. Tölg I pundsstykkjum, 2 íyrir. .......................... Svinafeiti, pundið á . . . . ...................... Citron, Orange og Lemon Peel, pundiS á 2(l«- Kúsínur, hreinsaSar, 2 pund fyrir..................... «5,. Kúrennur, hreinsaðar, 2 pund fyrir.................... Sultanas, hreinsaðar, 2 pund fyrir •»«-. Sveskjur, 3 pund fyrir............. '. jj ^ Kaffi, (okkar “ekta” brenda Santos kaffi), pundiS.. 28c! Kaffi (ágætt, grænt) 6 pund fyrir..................... ) j 0* Molasykur af beztu sOrt, 10 pund fyrir.............. . . . 1.0« HrísgrJOn, 5 pund fyrir................................... 25^ Borð-fíkjur í pökkum, pundiS á............................J5C. Oranges frá Japan, kassinn................................75</ Steinlausar Oranges, tylftin &.............30e. ,40c. og 30e Hnotur (mixed nuts) allar sortir, pundiS á .'. . ' . . 20e. Peaches, þurkaSar (gjafverS) pundig á....................íOc. Apricots, þurkaSar, (gjafverS) 2 pund á..................35c! Kgg, góS fyrir bökun, tylftin.......................... snc' Epli, ágæt borS.epli, 5 pund fyrir.......................25c. Epli, bezta sort til bökunar, 6 pund fyrir...............25c. Tvíbökur (ThórSarsons) 2 pund fyrir...................25e. Kringlur (ThórSarsons) pundiS fyrir...................J0c. Við höfum miklar birgðir af Jóla-kökum, Hátíðar- Candies og “Xmas-Stockings”. Jólasamkoma bamastúkunnar verö- ur haldin næsta fimtudag' í Good- templarahúsinu kl. 8 að kveldinu. — allir velkomnir. Járnbrautarlestin, sem Goodtempl- arar á Gimli kosta, fer af stað frá C.P.R. stöðinni niður til Gimli á þriðjudagsmorguninn 21. þ.m. kl. 9.15 og kemur aftur kl. 6 að kveldinu. Sem flestir ættu að nota sér þetta tækifæri bæði til þess að finna kunn-1 ingja á Gimli og leggja fram lið góðu máli til stuðnings. j»aC er áríöandi! að enginn, sem atkvæði á að Gimli, | sitji heima. Guðsþjónustur næsta sunnudag í Vatnagygðum: í Walhalla skólahúsi viö Hólar pósthús kl. 12 á hádegi; í Leslie kl. 3.30 e. h. Allir boðnir og ) velkomnir. H.S. Einar Páll Jónsson og Sigrún Bald- winson v'oru gefin saman í gær af séra Fr. J. Bergmann. Páll er kunn- ur slendingum fyrir kvæði sín en brúðurin er dóttir B. L. Baldwinson- ar aðstoðar fylkisritara. Ungu hjón- in lögðu af stað til Wynyard sam dægurs þar sem Einar ætlar að vinna við blaðið Advance. Skáldskaparlaun. + 541 Ellice Ave. TheCentralGrocery Talsími Sher. 82 Stephan G. Stephansson kvað hafa fengið 50 kr. skáldskaparlaun fyrir kvæði er birtist eftir hann nýlega í Skírni og “Vopnahlé” heitir. Er það um strí'Sið og sannkallaö meistara- verk; er það sómi Bókmentafélaginu að hafa metið þannig gildi þess. Sálmabókin. Jónas Pálsson hefir skrifað greinina um Sigriði Friðriksson nafnið féll í burtu í prentuninni. MannúfiarhliSin á brennivínssöl- unni er eitt aCalatriðíB sem brenni- vinsmennimir tala nú mikið um. Þeim er sérstaklega ant um aö fá að halda áfram meö brennivíns- mannúðina. Hvorum ætli sé fremur truandi, þeim sem liggur fram tíma og vinnu fyrir ekkert eöa hinum sem aðeins halda fram máli til þess að geta lialdið áfram að græða pen- inga? Atkvœði í Saskatchewan Á þriðjudaginn fóru fram sveit- arstjómar og bæjarstjórnar kosn- ingar í öllum hlutum fylkisins, var samtímis greitt atkvæði um vínsölu og vínsölubann í bæjum og vínið alstaðar gersamlega útilokað 1 með afarmiklum atkvæða mun. 1 Wadena t. d. meö 54 atkvæðum gegn 6. Sumstaöar aðeins eitt at- kvæði með Bakkusi. Hin nýja sálmabók Idrkjufé- lagsins er nú til sölu hjá föiirði félagsins herra Jóni J. Vopna. Utanáskrift Box 3144 Winnipeg Man. Afgreiðsla á skrifstofu Lögbergs. Bókin er sérstaklega vönduð aC öllum frágangi. Kostar $1.50, $2.25, $2.75, eftir gaefium Wands- ins; allar i leðurbandi. — Þessi sálmaíbóik inniheldur alla Passiusálma Hallgríms Pétursson- ar og einnif nið viðtekna messu- form Idrkjufélagsins og margt fleira, sem ekki hefir veriB prent- að áthir í neúrai islenzkri sálma- bók.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.