Lögberg - 16.12.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1915
11
BANFIELD’S SERSTAKA JOLA SALA
Getið þér hugsað yður nokkuð skynsamlegra, eða betur þegið sem gjöf, en góð húsgögn? Getið þér hugsað yður nokkurn stað þar sem gœði
og verð sé betra en hjá Banfield’s? Fyrir þá sem œtla sér að gefa jólagjafir getur skrá sú er hér fylgir gefið góðar leiðbeiningar. Látið yður
ekki detta í hug að alt sem sérstaklega er til jolanna sé auglýst. Það er aðeins lítill hluti þess. Komið í búðina tafarlaust, veljið undir eins, og
verða munirnir sendir hvenœr sem þér óskið. Gleymið því ekki að altaf er bezt að hafa tímann fyrir sér að velja. Látið það ekki bíða.
fTnffW^Tiíl
Borðstofu áhöld fyrir $54.00
Fullkomin 9 stykkja húsgögn í borðstou, eins og sýnd eru á mynd-
inni. Það eru el’tirfylgjandi munir: Ge>TnsIuskápur, skrautskápur, vængja
borð og sex borðstofustólar. Geymsluskápurinn er með tveim skúfftím fyrir
hnífapör, dúkaskúffu, leirhólf, sérstökum skáp í miðjunni. Skrautskápurinn
er 36 þuml. og er með stórum spegli. Vængjaborðið er 45 þuml. að ummáli
og hefir stóra vængi. Setustólarnir 5 og hægindastóllinn einn eru með mor-
roeco leðri. Þetta er eitthvað það bezta, sem nokkum tíma hefir verið til
sölu af þessu tagi. Viðurinn er reykt eik. . - . s\f\ •
Fullkomin 9 stykki, alveg sérstök á.............vgJi'.UL/
Teppi og Lök
öll ullarföt verSa bönnuS til sölu úr Evrópu vegna
stríðsins. Verðið fer þvl mjög upp. Við höfum mikiS af
uiiarvörum og seljum þær fyrir venjulegt verð. Uekkju-
voðir vorar eru stórar og sérlega hlýjar. pær ódýrustu á
íl.50 og á öllu verði þaðan upp I $6.00.
Dúnábreiður, vandaðar og heitar: lægsta
verð $5.00, hæst.........................
$25.00
Eldhússtór
The Crown Favorite
Range
eins og myndin sýnir: stærð
að ofan 26 x 32 þuml., með 4
9 þuml. hólfum og tveimur
litlum. Er með sléttum nick-
el jöðrum, sem hægt er^að
hreinsa; tvöföld rist; brennir
bæði lcolum og við. Afar
sparsöm. Bakar ágætlega og
hefir 16 þuml ofn. Ábyrgst
að öllu leyti. 1 £ A
Sérstakt verð . . v i I < J\J
Lestrarlampar
Skfnandi fallegur rafmagns-
lampi á skrautlegurp xfæti eftir
nýjustu tízku, úr reyktri eik og
með allskonar útflúri á ljóshllfinni.
Skoðið þessa hluti. þeir eru einkar
hentugir til jólagjafa.
Litlar borganir
Ef þú hefðir ekki getað
keypt þér heimili fyr en þú
gazt borgað það alt út I hönd,
hversu lengi heldurðu að þú
hefðir þá orðið að bíða eftir
Þvl?
Við fylgjum sömu reglu
með sölu á húsgögnum og sá,
sem seldi þár heimilið:—
Kauptu og borgaðu dálltið
niður og svo dálítið á mánuði.
pannig geturðu eignast hlut-
ina.
Blæjur og hengjur
Hefirðu hugsað um blæjur sem jólagjöf? Heldurðu ekki að
konan þín yrði glöð yfir þvl að fá einar eða tvennar blæjur? Ágætt
úrval af amerísku efni I blæjur, sem verið er að taka upp. Sömu-
leiðis ágætir forn-enskir, svissneskir og franskir dúkar og skraut-
blæjur, ábreiður, stóla- op legubekkja hllfar til sölu í þessari deild.—
Clleymið ekki þessum munum, þegar þér eruð að velja jólagjafirnar
I þetta sinn.
Patricia
Grafonola
Pessi undur fagra vél, tilbúin
annað hvort úr eik eða mahogany,
væri ágætls jðlagjöf. Hún er 39%
Þuml. 4 hæð, 16% þ. breið og 19%
þ. á þykt: lltur út eins og myndin.
Vqlin hefir tvser fjaðrir óbreytan-
legar og stöðugar; þrjár nðtnasklf-
ur undnar upp einu sinni. Hljðm-
blærinn er ðvenjulega sklr og er 1
vélinni sérstakt hðlf, sem er alveg
mátulegt fyrir sklfurnar.
pessi gjöf er þannig, að hún er
velkomin 4 hverju heimili, og er
hún einkar vel valin til jólagjafa.
$ 1 0 niðurborgun
$8 á mánuði
Þrír munir í gestastofu
Mahognay munir I gestastofu eru alt af eigulegir.
pessir flmm munir eru: Hægindastóll, einn setu- og legu-
bekkur og einn ruggustðll, alt yfirdekt með grænu “mor-
roccoline.”
Gólfdúkar og golfhlífar
pað gerir mikið til 1 herbergi hvernig dúkur er ú
gólfinu. Byrjaðu 4 gðlfinu og þá verður herbergið eftir
þVl. Vér höfum nú mikiö úrval af olludúkum og gðlf-
dúkum úr ull og öðru efni: en úr þvl verður valið það
bezta. pað er þvl ráðlegt að koma sem fyrst. Vefð hefir
hækkað 4 þessum vörum, en vér keyptum áður og get-
um þvl enn þá selt með sama verði og fyr. Notið þetta
tækifæri til Þess að kaupa jólagjafir.
Vér óskum öllum við-
skiftavinum vorum gleði-
legra jóla og nýárs.
492 Main St. J [. A. BANFIELD Phone G. 1580
Vöggugjafir móðurinnar
(ÆFINTÝRI)
Kltlr ADABf PORGRIMSSON frá Nesi.
Þai var einu sinni fátæk móöir.
Hún átti sjö sonu; en þessi saga er
aS eins af tveimur yngstti sonum
hennar. Einn dag komu Jieir til
mömmu sinnar og sögSu henni, aS
þeir ætluSu aS fara út í heiminn aS
leita sér fjár og frama. MóSir
þeirra fylgdi þeim á leiS nieS tárin i
augunum. AS skilnaSi fékk hún
hvorum Jieirra tvo gripi: lýsigulls-
stein og mittisband. Hún mælti:
“Þetta eru vöggugjafir ykkar; skilj-
iS þær aldrei viS ykkur og látiS þær
ganga aS erfSum til barna ykkar.
MeSan þiS eigiS þessa gripi, getur
ekkert orSiS ykkur aS sundutlyndi,
og á meSan þiS haldiS saman, getur
ekkert orSiS ykkur aS grandi. Grip- |
unum fylgir enn sú náttúra, aS á
meSan þiS gætiS þeirra vel, gleymiö
])i8 aldrei móSur ykkar og heilræS-
um hennar. Lýsigullssteinninn lýsir
jieim, sem hann á, hvert sem hann
fer, á nótt eSa degi; og sá, scm ber
mittisbandiS, getur aldrei sokkiS í
vatni eSa vilst á landi. En ef þiS
glatið lýsigullssteininum, þá fúnar
mittisbandiS og missir náttúru sína”
—AS svo mæltu kvaddi hún þá, og
Jieir héldu á leið.
Þeir gengu lengi, lengi, uns ]>eir
komu í annaS kóngsríki. Þar sáu
Jieir margt nýstárlegt og fagurt. —
Einn dag mætti þeim maSur með
varning sinn, sem hann seldi á göt-
um og torgum.
“HafiS þiS keypt ykkur óskastein-
inn?” kallaði maöurinn; “það er hlut-j
ur, sem allir þurfa aS eiga. Hver, |
sem á hann, getur ætíS óskaS sér svo.
mikilla peninga, sem liann Jiarf á aö ‘
halda. .”
“HvaS kostar óskasteinninn ?”
mælti yngri bróðirinn.
“ÞaS sém þú átt dýrmætast í eigu
þinni,” svaraði sölumaöurinn. “En
ef þú vilt ekki láta þaS af hendi, get-
ur þú unniS hjá mér i sjö ár fyrir
óskasteininum.”
Drengurinn hugsaöi sig um, og J)á
mundi hann eftir lýsigullssteininum
hennar móSur sinnar. Hann hugsaSi
.sem svo: “Ef eg hefi ávalt nóga pen-
inga, þá er mér borgiS, og ekki vil
eg vera sjö ár í þrældómi. Og hann
seldi lýsigullssteininn sinn fyrir óska-
steininn. Bróðir lians baS hann aS
glata ekki vöggugjöf móSur sinnar,
en hann sinti þvi engu.
Bræöurnir gengu enn all-lengi, þar
til er Jieir koniu í þéttan skóg. En
er þeir voru í miSjum skóginpm,
skall nóttin á. Eldra bróSurnum var
bjart fyrir augum, því að hann átti
lýsigullssteininn, og hann rataöi
rétta leiS. Þá er Jieir höfSu gengiS
um hriS, varS yngri bróöirinn, átta-
viltur, og fanst bróSir sinn fara í
öfuga átt. Hann haföi orð á þvi viö
hann og vildi fá hann til aS víkja til
hliSar og í aSra stefnu. Þetta varS
þeim aS sundurlyndi, og loks yfirgaf
yngr i drengurinn bróSur sinn og
sneri aSra leiS i i skóginn. Hann
gekk langa leiö og varS þreyttur.
Loks kom hann út i skógarjaSarinn
og aS stórri elfu, en fyrir handan
elfuna sá hann blómlega bygS. Hann
varS himinglaSur, og þó aS hann
væri orSinn þreyttur lagSi hann til
sunds yfir elfuna. En hún var bæSi
breiS og ströng og víSa sogandi
hringiSur; og er hann var kominn á
iniSja leið, gat hann ekki haldiS sér
lengur uppi, og 'sökk. En í elfunni
bjó gýgur og hún trylti drenginn og
heldi/r honum í þrældómi enn i dag.
Nú víkur sögunni til eldra bróS-
tirsins. Hann syrgSi bróSur sinn en
fékk ekki að gert. Hann haföi ekki
gengiö nerna skamma stund, er liann
kom út úr skóginum og á völlu viöa
og fagra; og fram undan sér sá hann
veglega borg. ViS börgarhliSiS hitti
hann ráSsmann kóngsins.
“Hvert cr erindi Jiitt?” rnælti ráös-
maSurinn.
“Eg er að leita mér atvinnu,” svar-
aöi drengurinn. “Get eg fengiö at-
vinnu hjá kónginum?”
♦
“Átt J)ú vizkusteininn ?” spuröi
ráSsmaöurinn. “Enginn fær vinnu
hj' kónginum, nema hann eigi vizku-
steininn. Hann hefir þá náttúru, að
hver sem hann á, v'eit alt sem hann
vill vita, innan takmarka þessa ríkis.”
“HvaS kostar vizkusteinninn ?”
spuröi drengurinn.
“ÞaS sem J)ú átt dýrmætast i eigu
þinni,” svaraSi ráSsmaöurinn. “En
ef J)ú vilt ekki láta þaö af liendi, þá
getur þú unniö hjá mér í tvenn sjö
ár og eignast þannig vizkusteininn.”
Þá mundi drengurinn eftir lýsi-
gullssteininum; liann var þaö dýr-
mætasta sem hann átti i eigu sinni.
En hann gat alls ekki fengiS sig til
aS farga honum, og honum fanst
hann enn meira viröi en vizkusteinn-
inn ráösmannsins, og meira virSi en
fjórtán ára erfiði. Hann sagði því
við ráSsmanninn, aö hann vildi vinna
hjá honum í tvenn sjö ár fyrir vizku-
steininum, og ráðsmaöurinn tók hann
j nieS sér heim til sín.
Drengurinn vann svo hjá ráös-
manninum í fjórtán ár samfleytt.
I Hann lagöi oft hart á sig, en af því
hann skildi aldrei viö sig lýsigulls-
J steininn sinn, varö honum aldrei
j myrkt fyrir sjónum og hann mundi
jafnan heilræöi móöur sinnar. Og
hann komst i æ meira álit hjá ráös-
j manninum meS hverju ári sem hann
vann.
Eftir aö hann haföi unnið fyrir
vizkusteininum, varS hann ráögjafi
kóngsins og í miklum metum hjá
! honum. En hann átti marga öfund-
I armenn innan hirðarinnar, því aö
ýmsum þótti það . hin mesta goögá,
aS gera erlendan kotungsson að ráö-
gjafa. Og þeir tóku saman ráS sín
aö koma honumi fyrir kattarnef.
Dóttir kóngsins komst aö samsæ’rinu.
Hún hafSi þegar felt ástarhug til
ráSgjaf<ans, og hún geröi sér för til
hans aS vara hann Við. Samsæris-
mennirnir uröu þess varir, og fóru á
konungsfund og sögöit honum, aS
nýi ráögjafinn ginti dóttur hans.
Kóngur varð æfareiöur og lét kalla
ráðgjafann fyrir ■ sig. Vitnin báru
öll á hann lognar sakir og hann var
færður í fjötra. En fyrir bænastaS
ráðsmannsins og konungsdóttur, var
hann ekki þegar líflátinn.
En ])á fundu samsærismennirnir
annaS ráS.
Skamt undan landi konungs lá ey
en Iítt kunn. 1 eynni bjó völva ein,
fjölkunnug og forvís. Hún átti
þann grip, sem konungi haföi lengi
leikiö hugur á. ÞaS var sverS, er
hafði þá náttúru, aS hver sem JiaS
bar, liaföi sigur í hverri orustu.
ÞangaS höföu fariö margir garpar
og galdrannenn aö freista aS ná
sverSinu, en enginn hafSi aftur
komiö. öfundarmenn ráSgjafans
ráöa konungi til aS senda hann til
eyjarinnar aö ná sverSinu og láta
hann vinna þaS sér til lífs. ÞaS
J)ótti konungi þjóöráS og gaf ráö-
gjafanum kost á aS vinna til dótttir
HEPPILEGT RAÐ
Fáið flösku af
McDonald Scotch
Hinu fræga Bell Whisky
Kings Liqueur.Whiský
Dhu Whisky
eða einhverju ööru víöfrœgu skozku Whisky
BÚÐ HINNA GÖÐU Vli\A TIL HEIMABRUKUNAR
The City Liquor Store
FÓN GARRY 2286 W. GRAHAM, Manager
308-310 NOTRE DAME AVE., WINNIPEG
JVJARKET pjOTEL
. vit5 sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Furniture
Overland
J
sinnar meö því aö færa sér sverSiö.
En allir vissu, aS þetta var hin
mesta forsending.
Ráðgjafinn leggur nú af stað; og
er hann kemur til strandar, fær hann
sér róðrarbát og heldur á leiS til
eyjarinnar. En er hann er kominn
út á mitt sundiS, kemur svo mikið
fárviSri aö bátnum hvolfir á auga-
bragöi. En ráSgjafinn haföi mittis-
band móöur sinnar og lýsigullsstein,
svo aö hann gat ekki sokkiö. Og
hann synti til eyjarinnar og komst
J)angaö heill á hófi. Hann gekk þeg-
ar upp á eyna, en þá kom yfir hann
svo mikiS myrkur, aS enginn mundi
sjá handaskil. En lýsigullssteinninn
lýsti ráðgjafanum, og hann gat ekki
vilst, J)vi aS hann haföi mittisband
móSur sinnar. Þegar hann haföi
gengiö um stund kom hann aS heim-
kynni völvunnar. Hún sat á seiö-
palli og gól galdra. En er hún sá
ráðgjafann, gekk hún á móti honum,
kvaddi hann vel og mælti:
“Veit eg erindi þitt, ráðgjafi; og
ert þú enginn meöalmaöur, aö þú
skulir hafa náö fundi mínum; fyrir
því sel eg þér töfrasverðiö af fúsum
vilja.”
Eftir það seldi hún honum sveriö
og fékk honunv far yfir sundiS.
Hann þakkaöi henni og gekk á kon-
ungs fund meö gripinn. Konungur
varS glaður viö og dáöist aö hreysti
ráögjafans. SíSan gekk ráSgjafinn
aS eiga konungsdóttur og var í mikl-
um metum í rikinu, og aS kónginum
látnum erföi hann konungsríkið.
Hann gætti vel gripa sinna og lét þá
ganga aS erföum til eftirkomendanna.
Þeir eru jafnan sigursælir, því aS
þeir eiga töfrasv’erSiS, sem gefur sig-
ur í hverri orustu; en þeir gleyma
aldrei, aö þvi var náö með aðstoð
vöggugjafar hinnar fátæku móöur til
fööur þeirra; því aö, ef hann heföi
ekki notið þeirrar gjafar, þá heföi
hann sokkiS i sundinu, eöa vilst —i
myrkrinu.
Sálmabókin.
Hin nýja sálmabók kirkjufé-
lagsins er nú til sölu hjá féhirSi
félagsins herra Jóni J. Vopna.
Utanáskrift Box 3144 Winnipeg
Man. AfgreiCsla á skrifstofu
Lögbergs.
Bókin er sérstaklega vönduö aö
öllum frágangi. Kostar $1.50,
$2.25, $2.75, eftir gæSum bands-
ins; allar í leöurbandi. —
Þessi sálmabók inniheldur alla
Passíusáhna Hallgrírra Pétursson-
ar og einnig niC viStekna messu-
form Idrkjufélagsins og margt
fleira, sem ekki hefir veriB prent-
aS áBur i neinni .slejizkri sálma-
bók.
Nauðsynlegur um
Jólin er
WRY’5i
Alveg eios og kalkúninn er það
I merkur og pott Höakum
Fæit í smáaölubúðum eða þar sem það
er búið til
E. L DREWRY, Ltd.
Winnipeg