Lögberg - 16.12.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.12.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1915 13 Bændur takið eftir! Alllr kornkaupmenn, sem auglýsa á þessari blaðsíðu, bafa löjunv ■amkvæmt leyfl til að selja hvelti fyrir bændur. peir hafa einnig, sam- kvæmt kornsölulögum Canada, lagt fram svo mikið tryggingarfé, að Caiuula Graln Commission álítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt það korn, er þeir senda þeim. Lögberg flytur ekki auglýslngar frá öðr- aas kornsölum en Þelm sem fullnægja ofangreindum skilyrðum. THE COL.UMBIA PRESS, I/TD. TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Kæri herra ! Uegum við vænta þess. ag þú sendir okkur hveiti þitt 1 haust til aölu? Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir það þð ekkl væri nema brot <r centi fyrir hvert bushel hærra en afirir fá, þá getur það munati þig talsverðu þegar um heilt vagnhlass er að ræða. Viö erum einu fsledingarnir í Winnipeg, sem reka það starf að calja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst við til, ag þú sendir okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ömakslunum. i Við ábyrgjumst að hveiti þitt nái hæstu röð (grade) sem það gotur fengið og að þú fáir fyrir það hæsta verð sem markaðurinn býður. Ef þú æskir þess, þá erum við reiðubúnir ag láta þig hafa sann- gjarna borgun fyrirfram I peningum út á vagnhlass þitt. Áform okkar er að ná viðskiftum islenzkra bænda I Vestur- Canada og selja fyrir þá kom þeirra. Ekkert verður ögert látið af okkar hendi til þess að tryggja okkur viðskifti þeirra framvegis. Skrifið okkur hvort sem þið viljið á jslenzku eða ensku. Með beztu öskum, COLUMBIA GRAIN CO., LTD. 242 Grain Exchange Bulldlng, Winnipeg. Talsími Main 1433. Licenced ' Bonded Simpson-Hepworth Co., . Limited 446 Grain Exchange, Winnipeg Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að skifta við HTeitiprísamir verða breytilegir og kornsölumenn geta orðið yður að liði. VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA Twttugu og tveggja ára trú þjónusta í parfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. Fiskur til sölu. Nýjan rétt ef þarfnast þú þinn á jóladiskinn, kaeri landi, komdu nú •g kauptu af mér fiskinn. SagtJi frá því glögt i gær gamall vöru-túlkur, a0 enginn betri fjörmat fær fyrir ungar stúlkur. Núna gát5i eg ööru at>, á e81i fólksins giskinn: Mannkynsfjölgun þróár þaö, þú ef boröar fiskinn. Tið er eftirtektar verö, trú mér, hrundin kjóla: Hlaupár er á hingai5 ferö hinu megirt jóla. Ef í huga óskar þess að ástar lifni hótin, þá er vænst ai5 vera hress og vökur upp á fótinn. Pöntun liggur nú vii5 næst. neitt ei láttu hamla, þetta hitt—með fiski fæst frá honum Roga gamla. F. HJALMARSSON, Winntpegosis, Man. VerSr-Hvítf. 5ýk. Gedda (pikej tc. Suþfiski 2c. Dr. Stewart. (Framh. frá 12. bls.J. þeir gætu altaf farið þangað sem þeir mættu trey'sta fullkominni þekkingu og satnvizkusemi. Hann kvaðst eiga við þá Dr. Brandson og Bjömson með þessum orðum. Brandson hefði sent fleiri sjúk-- linga á hælið en nokkttr annar læknir og hærra hundraðstal af sjúklingum hans hefði farið þaðan heilir heilsu, en nokkurs annars læknis. Væri þetta talandi vottur þess hve vandur liann væri aö skoðun og hversu vel hann væri vaxinn starfi sínu; þar væri ekk- ert kák og engar getgátur út í bláinn. Að því er Dr. Bjömson snerti kvaðst hann eiga honum meira að þakka, en nokkurn mundi gruna. Fyrsta nákvæma þekking sín i því að skoða brjóstveikt fólk hefðil hann hlotið undir handleiðslu BjÖmsons. Hann kvaðst muna | •Jiað enn og muna það glögt þegar Dr. Bjömson hefði leyft honurn að fara með sér til þess að sjá og skoða brjóstveikan mann; kvaðst hann þá hafa veritS eins og annar græningi, er lítið hefði vitað eða skilið; en í þeirri heimsókn kvað hann Dr. Bjömson hafa lagt grundvöllinn undir þá þekkingu sem sér hefði nú hlotnast, og kvaðst liann því eiga honum miíkið aö þakka. Það var eins og maöur stækk- aði stórum af því að vera Islend- ingur, þegar Dr. Stewart flutti þennan vitnisburð um islenzku læknana okkar. — Af þvi maður- inn er enginn skrumari. Dr. Stewart lýsti þvi hvað væri hlutverk heilsuhælisins og hvernig reynt væri þar að láta það verða að sem mestum notum. Það værij um fram alt heilbrigðisskóli fyrir alþýðu. Þar ættu sjúklingar að læra að styrkja krafta sína til baráttu gegn veikinni; læra að forðast alt sem veiklun geti vaidið ; læra að vernda aðra ekki síður en sjálfan sig; læra að vera hug- hraustur og vongóður; læra það í hverju hættumar séu fólgnar og fiver séu helzt styrktar öflin. En aðalstarf stofnunarinnar væri jafnvel ekki í því að lækna hina veiku, heldur að gera þá að kenn- urum fólksins. Þegar þeir kæmu heim aftur hefðu þeir lært það sem því tilheyrði að verjast tær ingu og sigra hana; þeir ættu því að útbreiöa þá þekkingu og kenna bæði vandamönnum sínum og öðr- um. A þennan hátt kvað hann það ekki verða nteð tölum talið eða því með orðum lýst, sem stofnun- in gæti komið til leiðar. Dr. Stewart kvaðst ekki sleppa hendi sinni af þeini sjúku eftir að þeir færu lteim, þótt heilbrigðir væru, heldur vera í stöðugu sambandi við þá; halda spumum fyrir um líðan þeirra og fá reglulegar frétt- ir af þeim, annaðhvort trá þeim sjálfum eða einhverjum öðmm. Hann kvað það vera einkennilegar tilfinningar er hann hefðt fyrir starfi sínu og þeim er á hælinu dvelja. Hann kvaðst ekki geta lýst sambandi sínu við sjúklingana betur með neinu öðru en því að sér fyndist liann vét-a faðir þeirra í vissum skilningi. Þegar þeir kveddu hælið fyndist sér sem hann horfði á eftir bömum, sem væm að fara frá heimili út í ver- öldina; hann kvaðst óska þeim eins innilega gæfu og gengis í huga sér eins og faðir mundi óska bömum sínum; hugur sinn fylgdi Atkvæða yðar og áhrifa er vin- samlegast óskað fyrir ÁRNA EGGERTSSON, er sækir um yfirráðsmannstöÖu 1 “C” deild fyrir árið 1916 Hann var bæjarráðsmaður í 4. kjördeild 1907-8 ogeru íslendingar beðnir að athuga störf hans og framkvæmd þá, Stefna hans er: Sanngjarnari skattálögur; sparnaður samfara hagsýni, framkvæmdum og stjórnsemi. NEFNDARSTOFA að 696 Sargent Ave. Tals. Shrbr. 4376 J. W. Astley, C.E. Candidate for BQARD oí CONTROL Seat “0” Nú er tækifæri að kjósa verk fræðinj; í Board of Control W. T. Edgecombe Kjósendur í 3. Kjördeild Atkvæða yðar og áhrifa æsk- ir virðingarfylst EDGECOMBE fyrir ‘‘Alderman” Réttsýnn í garð gjaldenda. Kosningadagur Föstud. 17. Des. Það eru vinsamleg tilmœli mín að þér veitið mér atkvæði yðar og áhrifa. CONTROLLER fyrir sæti ![/• .. ] • v* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limlted HENRY AVE. EAST WINNIPEG þeim hvar sem þeir væru og hvert sem þeir færu. Að lokinni ræðu Dr. Stewarts ávarpaði Thos. H. Johnson ráð- herra gestina og mæltist bæði vel og skemtilega. Lýsti hann hínni miklu þýðingu þess starfs er Dr. Stewarts hefði og kvað það ekKert efamál að stofnunin ætti honumi tilveru sína að þakka, og þaö mikla verk er hann væri að vinna yxi með ári hverju, þjóðinni til heilla. Hljómleikar og söngvar fóm einnig fram um kveldið öðm hvoru og var að því hin mesta skemtun. Páll Bardal varð að koma fram tvisvar með einsöng, svo vel geðjaðist áheyrendunum Maður með 21 ára reynalu í bæjarmálum að framkomu hans. Mrs. Marteinsson, sem aöallega kom þvi til leiðar að þessi sam- koma var haldin, á miklar þakkir fýrir, og allir þeir sem henni vom samtaka í því. Á þvx er enginn efi að það var íslendingum til sóma og álitsauka. Þess ber að geta að séra Rúnólfur Marteinsson, sem las upp ávarpið til Dr. Stewarts, flutti einnig itarlega sögu eða frá- sögn um drykkjarhomið, einkar vel skrifaða, er Baldur Jónsson kennari hafði samið. Hefir Lögberg fengið loforð Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar; Sher. 3089 og St. Jonn 2904 SEGID EKKI “EG ewr EKJII BORGAS TANXLÆIM NC,- Vér vltum, »6 nú gengur ekkl alt aB öskum og eríltt er aS elsnaat ■klldlnera. SJt tll rlll, er oss ^aC fyrlr beztu. >aC kenntr eaa, eem ▼erSum aS vlnaa fyrlr hverju centl, aS meta jrlldt penlaea. MINNIST ►•«», aC dalur sparaGur er dalur unnlnn. MINNIST Þeas einnlc, aS TENNUR eru oft metra rlrCI ea paalagar. UEILBRIGDI er fyrsta spor tll ha.mln.ju. )vt verCiC )ér aS varada TENNUltNAR — NA er timinn—hér er ataCurtnn tU að láta gua vts teaaur ySar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTÆAR TENNUR $5.00 HVER BE8TA 22 KAR. QTTTJ. •5.00. 22 K.ARAT GULLTENNUll VerS vort évait Abreytt- Mör. hundraC —n— aMA aér lifa verfl. UVERS yEGNA ICKKI |»c f Fara yðar tilbúuu tennur vel? eBa ranfra lær ICulega úr skorCum ? Ef þœr .era þaC. flaalS þ& taan- Isakna. sem .eta .ert vel vlC tennur yCar fyrir va(t verfi. W atnnl yðar ajálfur—Notlð flmt&n &ra reynahi vora vffi Baal»þ»lm— $8.00 HVALBEIN OPIU A KT4LDUM DR. PAESONS HoGREEVT BLOCK, PORTAGE AVE. Telefóna M. $02. U,pl jfír Grand Trunk farbréfa skrifstofu. Greiðið atkvæði yðar með McArthur Gerðl umbætur á verkfr«*ðin(csclldlnnl, og kom & breyttngum í grjöt- n&mu bæjarins, og 1 heim deildum sem sjá um skurCi og vatns- lelðslu, og og kom þvt til leiCar aC afnumin voru embætti verkfræC- inganna J. W. Astleys og E. F. Campbells. Sparaði bænnm með þvl óþarfa útgjöld er námu $46,675.95 árlega. Breytti 6.614 tapi & $734,686.00 verki áriC 1914, sem á níðuslu 10 ár- um m& áætla aC numiC hafi $500,000, i ágóCa er nam 8.67 prct. á samskonar verki 1915 undir stjórn Breretons bæjarverkfræðlngs. fyrir því að fá hana til prentunar mega hlutaðeigendur vera séra síðar, því hún er einkar fróðleg og Rúnólfi þakklátir bæði fyrir það mun mörgum þykja hún skemti- og alla aðra aðstoð, er hann veitti leg. , þeim við þetta tækifæri til þess að Hið fagra ávarp sent Dr. Stew- sem bezt mætti fara fram. art var flutt hafði prófessor Rón- Að ræðum loknum og öðrum ólfur Marteinsson samið fyrir skemtunum voru veitingar fram höird sjúklinganna. Var það frá- bomar og ræddu menn þá saman í bærlega vel gert og vandað og fullu frelsi fram til miðnættis. 4 SÓLSKIN. Góða nótt! Dúnalogn er allra átta, Allir vindar geims sig nátta, Nú er álfa heims að hátta, Hinstu geislar slokna skjótt. Húmsins svarta silkiskýla Sveipar þekjur vorra býla, Upp er jörðin eins og hvíla öllu búin: Góða nótt! Upp til hvíldar öllu búin Er nú jörðin. Góða nótt! Langþrekuðum lýð er kærast Lágt að hvíla, endurnærast, Blunda lengi vel, sem værast, Vekja taugum sínum þrótt, Yfir lofts og lagar strauma Líta Eden sinna drauma, Sólarbrautir svífa nauma Sælustundu — Góða nótt! Svifa stutta stundu brautir Stjama’ og sólar. Góða nótt! Tak þú svefn í ástararma Alla menn sem þjást og harma, Legg þinn væng á lukta hvarma, Láttu öllum verða rótt. Leyf þeim, draumur, lengi að njóta Lífsins, sem í vöku brjóta Skipin sín t flök og fljóta Fram hjá öllu — Góða nótt! Þeirn sem framhjá fegurð lífsins Fara’ í vöku. Góða nótt! Blessuð streym þú, streym þú niður, Stattu við þú næturfriður. Hugur fellur fram og biður, Funheitt andvarp liftist hljótt. Hætti allra sár að svíða, Sólar verði gott að bíða, þurfi enginn kulda’ að kvíða Komi sólskin — Góða nótt! Enginn þurfi’ að óttast, komi engill dagsins. Góða nótt! Gutt. J. Guttormsson. Piney, Man., io. des. 1915. Herra ritstjóri,— Nú ætla ég að skma latinar linur. Ég þakka þér fyrir Sól- skins blaðið, sem er í “Lögbergi”. Ég er að safna því í bók. Mér þykir gaman að lesa það sem önn- ur böm hafa skrifað. Það er eng- inn skóli hér úti, en alstaðar í kring. Mér þykir gaman að læra í skóla, og þykir leitt að það er enginn skóli hér, því að ég kemst ekkert áfram. En ég er að vona að hann byrji eftir jólin. — Ég sendi eitthvað seinna. Þin einlæg, Aðalbjörg Ólafson, 13 ára. Box 7 Piney, Man. Skrítið Tveir menn fóm á samkomu, annar þeirra kom heim um kveld- ið og var spurður hvort samkom- an hefði verið vel sótt. "Já”, sagði hann, “húsið var troöfult”. Hinn maðurinn kom nokkm seinna, hann var spttrður sömu spumingar og sagði: “Hún var illa sótt, hús- ið var hálftómt.” Gátit báðir sagt satt, Sólskinsbörn. Jólablaðið ykkar kemur út næstu viku. Það þótti of langt frá jól- unum að láta það koma núna, þó um það væri talað seinast. SOLSKI3ST. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. ÁR. WINNIPEG, ». DESEMBER 1815. NR. 10. Börnin og Jólin. Orðið jól er svo alkunnugt, og vel þekt á svæði kristninnar, að varla mun þörf að útskýra það. Það geymist ávalt, í huga og hjört- um, allra kristinna manna, ár eftir ár, gegnum allar aldaraðir. En aldrei er það eins skírt og áhrifa- mikið, t ineðvitund vorri, eins og þegar dregur að jólunum; og þá einkanlega meðan jólahátíðin stenditr yfir. En sérstaklega er þó ánægjan og fögnuðurinn mest- ur hjá sjálfum jóla-englunum — blessuðutn saklausu og elskulegu börnunum. — Eg leyfi mér að nefna elsku bömin jóla-engla, því eg hefi aldrei séð aðra engla um jólin. Englana á himnum, hefi eg ekki ennþá séð; og eg er sann- færður um það: að enn sem kom- ið er, hafa engir menn á jarðríki séð engla himnanna. Ekki einu- sinni hinir víðfrægu listamenn, sem mála engla myndirnar. Þeir hafa englana okkar — blessuö bömin, sem fyrirmynd, því auðvitað hafa þeir enga fegurri né tullkomnari fyrirmynd. En vængimir sem þeir prýða mvndirnar með, er aðeins hugsjóna smíði þeirra. eða skáld- legur tilbúningur i sarnræmi við hina kristnu trú. Eins og þegar hefir verið tekið fram, eru jólin sérstaklega fagn- aðarhátíð barnanna; vér ættum þvi að gera alt sem í vom valdi stendur, til að vinna að því, að jólin verði þeim til gleði og ánægju — indæl og unaðsrik —; og gefa þeim sem þvi eru vaxin, holl og heilnæm ráð, og umfram alt, að vera þeim sönn og góð fyrirmynd. Ekkert getur vakið hjá okkur gamla fólkinu, meira yndi og aðdáun, en góð og elsku- leg börn, meðan þau eru enn óspilt og óskemd af glaumi og gjáltfi heimsins. Og það ætti að vera okkar hámark, að vinna af alefli að því, aö þau alla æfi, sneiði hjá öllum solli og ósóma, en þræði nákvæmlega kærleikans og dygð- anna vegi. Ekkert getur glatt okkur betur en að sjá góðan árang- ur af tilraunum vomm í þá átt. Það er ætíð hrífandi að mæta þessum sakleysis englum, og sjá þeirra glaðlegu, einlægu og bros- andi andlit. Ó! að þau gætu ætíð litið þannig út, og haldist óspilti Reynum að hjálpa þeim til þess, svo að enginn verði ógæfttnni að bráð. Það er gamall siður, að minnast vina sinna og vandamanná um jól- in, með jóla-gjöfum. En því mið- ur, em þær jólagjafir ekki ætið vel valdar, eða gefnar þeim sem heizt þurfa hjálpar við. Allir gelenduri ættu að hafa það hugfast, aö velja gjafimar samkvæmt þörfum mót-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.