Lögberg - 16.12.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.12.1915, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1915 15 BIÐJIÐ UM I BLÓHi HVEITI I HEIMSINS BEZTA HVEITI I HEIMSINS BEZTA HVEITI I HYE ROSES sm LAKE OF THE WOODS MILUNG CO. KEEWATIN, ONT. > Málefni k?enna Konor og atkTceði*réttur. »á er því halditS fram a8 meiri hluti kvenna sévi atkvæðisrétti and- stæiar. Þessu má á marga vegu svara, ah eftir því hvernig staðhæf- i»garnar eru. Ef því er haldiö fram atf rangt væri að neyða at- kvæðisrétti upp á meiri hluta kvenna, sem ekki vildi hann, og minni hlutinn væri þannig látinn rátfa, væri dálítið vit i þessan mðt- báru. Henni til svars má taka það fram að engum hefir nokkru sinni komið til hugar að neyða nokkra konu til þess að greiða atkvæði; einungis er fram á það fariö að þær sem atkvæöi vilja greiða, séu ekki hindraöar frá því; hinum er auðvitað guðvelkomið að sitja heima. Ef því er haldiö írain ao mein hluti hvers flokks x manntelaginu verði.að ákveöa fyrir þann sama flokk, þá liggur það til svars að þeirri aðferð er ekki fylgt að því er karlmenn snertir. Fram á það var sýnt ekki alls fyrir löngu að í sveitastjómarkosningum á Eng- landi hefir ekki nema I-IO. af at- kvæðisbænim mönnum neytt at- kvæðisréttar síns; samt sem áður kom enginn með þá tillögu að af því að 9-10. vildu ekki greiða at- kvæði, kæröu sig ekki um atkvæð- isrétt, væri sjálfsagt að taka þann rétt af þessum 1-10. En sumir virðast hafa þá skoö- un, að ef meiri hluti kvenna kæri sig ekki um atkvæðisrétt, þá hljóti það að vera sönnun þess aö eðli ■þeirra sé þannig að þær mundu glata sínum kvenlegu eiginleikum, ef þær fengju atkvæðisrétt. (Þeir sýnast hafa þá óljósu hugmynd að það sem meiri hluti kvenna vill, hljóti að vera þeim heillavænleg- ast í heild sinni. En þeir gleyma þeim virkileika að allur fjöldi mannkynsins trúir í blindni því sem þeim hefir verið kent: Það hefir verið barið inn í kvenfólkiö frá alda öðli aö það væri ókvenlegt og því ósæmilegt að taka þátt í nokkrum opinberum málúm, og flestar þeirra hafa til skamms tíma trúað þvi — og trxia því jafnvel enn þá. Á Indlandi hefir konum veriö kent að mentun í allri mynd væri ósamrýmanleg kvenlegu eöli, og þær trúa því. Þess vegna er það að þeir sem barist hafa fyrir fræðslu kvenna á Indlandi kvarta yfir því að nálega sé ómögulegt að fá konur þar til að læra að lesa og skrifa; þær halda að það sé list sem tilheyri manninum einum saman og það sé syndsamlegt að brjóta þann skilgarð, sem sé milli þeirra og hans. Þeir er kent þaö, að ef þær læri ókvenlegar listir, þá tapi þær öllu því fínasta úr kveneðli sínu, og eitt af því ókvenlega í augum Indverja er það aö læra að lesa og skrifa. Á Indlandi er karlmannadýrkunin enn þá rneiri en hjá oss, þótt ekki skorti það að þeir dýrki sjálfa sig nógu mikiö vor á meðal. Konum- ar á Indlandi hafa verið svo stranglega uppaldar í ótta og und- irgefni að fyrsta hugsun þeirra er það að geðjast karlmanninum — herra sínum og yfirboðara og það að kallað “aö hrapa frá hinu veg- , lega hásæti í hjarta mannsins' ef konur þar gera sig sekar i ein- hverju “ókvenlegu”, svo sem því að læra að lesa eða skrifa. Svo sterk er þessi tilfinning og svo djúpt hefir hún verið innrætt konum Indverja með uppeldi margra alda, að þegar einhver mentáður Hindúi stingur upp á því að láta dóttur sína læra eitthvað, þá er það oftast að hún hótar að fyrirfara sér fremur en þola þá smán að “hrapa frá hinu veglega hásæti í hjarta mannsins”. Jafnvel í vorum eigin svokölluðu menningarlöndum sést það þegar vér lesum sögu kvenréttindamáls- ins; söguna um baráttu fyrir mentun kvenna, söguna um bar- áttu fyrir atvinnufrelsi þeirra og eignarétti, þá sést þaö bezt aö þessar réttarbætur komust ekki á fyrir eindregið fylgi og heitar kröfur frá fjöldanum eða meiri hluta kvenþjóðarinnar, heldur fyr- ir bænaskrár, áskoranir og sendi- nefndir hinna fáu og leiöandi. Hvert einasta spor í þá átt, sem stigið hefir verið á brautum hörm- unga og biturrar mótstöðu, er nú viðurkent að hafa orðið til bless- unar og heilla, hversu ókvenlegt sem það var á meöan fyrir því var barist af þeim fáu. Þegar metið er gildi þeirra sem einhverj- um skoöunum fylgja, þá er þaö fremur “höfðagildi” en “höfðatala” sem reynist réttur mælikvarði. Skoðanir einnar Florence Nightin- gale eru miklu meira virði en skoö- anir svo margra Flóra McFlurings að þær fyltu heilan danssaL Þegar vér athugutn það að á I’.nglandi hefir Florence Nightin- gale og Mrs. Browning fylgt kven- réttindum, og í Ameríku Mrs. I iarriet Beacher Stowe og ctara l>arton, þá held eg að mér ætti að fvrirgefast þó eg haldi því fram að kvenréttindi eða atkvæðisréttur kvenna sé ekki eðli þeirra ósam- Ixoðnu heldur aðeins í mótsögn við jxær hégiljur og þá þröngsýni, sem þeim hefir veriö innraett frá alda öðli. Sumir hafa á móti kvenréttind- um á biblíulegum grundvelli. Samt sem áður man eg hvergi eft- ir að eg hafi rekist á boðorð 1 bibliunni, sem segi viÖ konuna: Þú átt ekki aö greiða atkvæði”. En menn segja aö kenningar Páls postula feli það í sér og eins böl- bænirnar eftir syndafallið. Þar sé henni bannað að framkvæma nokkur yfirvalds eða löggjafar störf. Sé þetta rétt skilið þá væri l>að sterkari mótmæli gegn því aö kona mætti stjóma þjóö sem drotning, en hinu, aö hún mætti greiða atkvæði. Setningin sem vís- að er til er þannig: “Eg lið ekki konu að hrifsa undir sig völd”. Ef hún þýðir þaö sama og “Eg CANADIAN NORTHERN RAILWAY Desember Excursions 1915 Austur Canada Daglega Des. 1. til 31 á fyrsta farrými meC ýmsum brautum. RAILWAY P»sae*tr skilmálar til þrggja mánaCa BAILWAY LÁGT FARGJALD FRAM OG AFTUR TIL STRANDHAFNANNÁ i sambandi viC allar skipaltnur til GAMLA LANDSINS Daglega, frá 15. Nóv. tii 31. Des. Fimm mánaða samningar. NY CANADISK BRAUT milli Winnipeg ogToronto Raflýstir vagnar. öll nýjustu þægindl. TOURIIT CAR Upplýsingar fást hjá öllum CANADIAN NORTHKRN Agentum. og R. CREEIiMAN, ACal umboCsmanni í Winnlpeg. Skrifstofur I helztn bæjum ve6tanlands— REGINA—Eleventh Ave.. gegnt pösthúsinu, Tals. 1942. SASKATOON—Cor. 2nd Ave. og 22nd St. Tals. 2453. W. M. Stapleton, umdæmis farbréfa umboCsmaCur. EDMONTON—McLeod Bldg., gegnt pösthúsinu. Tals. 1712. PRINCE ALBERT—Canadian Northem brautarstöC. CALGARY—218 Eighth Avenue West. WINNIPEG—N.W. Cor Main og Portage. Tals. Main 1066. . BRANDON—1 stöCvarhúsi, hjá Prince Edward Hotel. CANADIAN NORTHERN RAILWAY Beinar Ferðir Alla Leið ---TIL---- iVANCOUVER Byrjar 21. Nóvembér Rafmagnslýstir vagnar Fer frá WINNIPEG á Sunnudögum, Miðvikudögum og Föstudögum kl. 10.30 e.h. Fer frá PORTAGE la PRAIRIE á Mánudögum, Fimtu- dögum og Laugardögum kl 12.23 f..K Fer frá DAUPHIN á Mánudögum, Miðvikudögum og Laugardögum kl. 4.45 f.h. Fer frá SASKATOON á Mánudögum, Miðvikudögum og Laugardögum kl, 3.28 e.h. Fer frá EDMONTON á Priðjudögum, Föstudögum og Sunnudögum kl. 8 f.m. Sama góða fyrirkomu ag!ð á lestum vorum til Toronto og Austur-Canada Farbréf, svefnvagnapantanir og aðrar upplýsingar fást Kjá umboðamönn- um Canadian NortKern. Bros leikur á vörum þeirra sem reykja Charles Chaplin The Movle Man CIGAR Það gerir hvern þann ánægðan sem reykjir þá tegund . 3 fyrir 25 cts. Fsst í öllum betri TóbaksbúSum líð ekki kouu að hafa völd”, þá I hefir Victoria drotning veriö sek um óhlýðni við guð og það að hrifsa undir sig völd. En það er til setning í biblíunni sem þannig hljóðar: “Enginn munur er karla og kvenna, þvi þau eru öll eltt í Kristi”. Andstæðingar kvenréttindamáls- ins reyna sumir að gera mikið úr þvi að Páll postuli skipaði konunni að vera hlýðinni manni sínum; en þeir gleyma þvi að hann skipaði einnig sonum að vera hlýðnir for- eldrtim sínum og þjónum að hl’ða herrum sinum með ótta og undir- gefni. Samt sem áður hefir eng- inn á móti þvi að symr og þjónar greiði atkvæði. Það að ætla sér að nota bibliuna til þess að vinna á móti kvenrétt- indum er jafn heimskulegt og jafn óguðlegt, eins og þegar hún var notuð til þess að halda fram þræla- sölunni. (Trh.J. FULXiKOMIN KENSLA VEFIT —f— BRJEFASKRIFTUM —og öðrum— VERZLUN ARFRÆÐIGREINUM $7.50 Á heimili yCar getum vér kent yCur og börnum yCar—meC pðsti:— AC skrifa gðC “Business” bréf. Almenn lög. Auglýsingar. Stafsetning og réttritun. Útlend orCatiltæki. Um ábyrgCir og félög. Innheimtu meC pðsti. Analytical Study. Skrift. Ymsar reglur. Card Indexing. Copying. Filing. Invoicing. Prðfarkalestur. P essar og fleiri námsgrelnar kend- ar. FylliC inn nafn yCar 1 eyCumar aC neCan og f&iC meiri upplýsingar KLIPPIÐ 1 SUNDUR HJER Metropolitan Business Institute, 604-7 Avenue Blk., Winnlpeg. Herrar, — SendiC mér upplýsingar um fullkomna kenslu meC pðsti 1 nefndum námsgreinum. PaC er á- sklllC aC eg sé ekki skyldur til aC gera neina samninga. Nafn .......................... Heimili .................x... StaCa ............... Business and Professional Cards Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeona Eng.. úUkrlfaCur af Royal College of Physlcians, London. SérfræClngur ( brjðst- tauga- og kven-sjúkdömum. —Skrlfst. 805 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á mötl Baton’o). Tala M. Sl«. Heimlll M. 2696. Tlml til rlBtals: kl. í—6 og 7—S e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TBIJtpllONB GiIIT 880 Officb-Tímar: 2—3 Helmili: 776 VictorSt. Tki.kphonk oakrt 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & William Tblkphonki garry 32« Officetímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor 9treet fKI.KPUONKi GARRT T83 Winnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Dfficb 724J Vargent Ave. Telephone Xherbr. 94S. ( 10-1* f. m. Office tfmar ■! 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Hbimili 487 Toronto Street — WINNIPEG tblbphonb Sherbr. 43* f Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDQ. Oer. Portage and Erlmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma. — Er a6 hltta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Maln 474S. Helmill: 105 OUvla St. Talsfmi: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Nargrave St Snite 313. Tals. maio 5302. Ættjarðarvinir Verndið heiUuna og komiet kjá reikningum frá laeknum og sjúkra- húsum með þvl að eiga flösku fulla —af— R0DER1CK DHU Pantið tafarlaust. THE CITY LIQU0R ST0RE, 306-310 Notre Dame Awe. Garry 2266. Ðúðinni lokað kl. Arangurslaust. 1 hverju sem vér tökum oss fyrir hendur, ættum vér a?5 hafa eitthvað ákveðið að fara eftir, annars er það árangurs laust. Þetta á sér sérstaklega stað þegar um veikindi er að ræða. Vér verðum að gera oss grein fyrir, hví brúkuð skuli þessi meðul en ekki hin °g hvaða afleiðingar eru af þeim. Árangur sumra meðala sýnir sig, eins og t.d. af Trin- er’s American Elixir of Bitt er Wine, við lækning melting arleysis og magaveiki, og sér staklega við harðlífi og þess afleiðingum. Það er líka gott við tauga óstyrk og líkams kvulla. Ef þér verðið heim sóktir af slíkum kvillum, þá reynið Triner’s American E1 ixir of Bitter Wine, en ekki önnur meðul. Verð $1.30 lyfjabúðum. Jos. Triner, Ma nufacturer, 1333-1339 S. Ash- land Ave., Chicag, 111. SkrifiS yður fyrir Lögbergi 1916 Triner’s Liniment er einna sterkasti áburður fyrir gigt og annað, sérstaklega þegar liún sezt að í einhverjum sérstök um lim. Hafið það í liúsinu Verð, sent með pósti, 70c. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir higfraeBingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur BuildinK, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1088. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipe* GARLAND & ANDERSON Aral Aadcraon K. P —1-vrri lögpríðinoa* 801 Electric Rnilway ChnmWa Phoac: Main 1361 Joseph T. Thorson ulenzkur lögfraeðingur Arltnn: CIMPBEll, PITBLADD í COMPM Farmer Building. • Winnipeg Man. Phonc Main 7640 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Helmlll, Qarry Oarry 2988 " ***** *ri~ivirv¥| J. J. BILDFELL FA8TKIONA8ALI Boom 520 Union Bank TEL. 2855 Selur hús og 168tr og annast alt þar aClútandi. Peningaláa ^*^’** *“* * * * * *i*r.-FViAwyr»-ii-,»,n »ji .i. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. B04 The Kongtngton.Port.ASmlUi Phone Main 9597 8IOURD8QW Tals. Sherbr, a?M S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCipCAMEfiK og F4STEION4SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsfmi M 4460 W.nnipeg A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr lfkkiotur eg annast nm ðiiarir. Allur átbún aður sá bexti. Eaafrem- ur selur hann ailekonar minnisvarOa og iegoteiaa ra’a Me mlll ðarry 2181 » Offloe „ 8*0 «x 878 TaU. G. 2292 McFarlane & Cairns eefSuetu ekraddarar I Wianipeg 33S þotre Oamo Avo. * dyr-fyrir v.iiu Winnip.e laikkd. D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanugjarnt verö Tals. G. 1112 3E9 Sherbrooke St. Thorsteinsfon Bros. & Company fyggj* hús, oclja lóðir, útvcga lin of eldxábyrgð Wi: M. >888. 81» Somersst BUg, l.t <3. 788. WlnliMsg. Mso. Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur Eyöir hári á andliti, vörtum og fæöingarblettum, styrkir veikar taugar meö rafmagni o. s. frv. Nuddar andlit og hársvörö. Biðjift um baekling Phone M. 996. 224 Smith St. Vér l»88jum strstaks áheraiu á aS Mljs tneíttl eftir forakrtftum lookiUL Hln bcstu melði. eem hsegt sr xl fá, •ru uotuð mn«Aa«ru. >t«sr |»ér kom- N m«8 (•rakrttttua tll ror, mostð Mr voru vles xm il H rétt |xt» m UtknirlBB tokur tll. OOUUtUOB * OO. Notra Btmo Ave. og Sherbrooko 8S. Ptaono Qarrjr >«»• o* «91. OlfUnnaleyflabráf oold. Vilhjálmur Einarsson A.T.C.M. ISLENZKUR FIOLINSKENNARI Kenslustofa 543 Victor St. Tals. Sherbr. 2697

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.