Lögberg - 24.02.1916, Blaðsíða 1
Peerless Bakeries
Heildsöluverzlun
Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert sparað
til að hafa það sem ljúf fengast. Giftingar kökur búnar til
og prýddar sérstaklega vel af manni sem er meistari íþeirri
iðn. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá
verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar.
C. HJALMARSON, Eig.ndi,
11SC-8 lnK«r*oll 8t. Talc. G. 4140
Vér viljum kaupa
allskonar brúkaðar skólabsekur, bæðl fyrir bama-
skóla og' alla hærri skóla. Hæsta verð borgað fyrir
þær. Einnig seljum vér eða skiftum við yður á
öllum öðrum bókum, gömlum sem nýjum.
“Ye Olde Book Shop”, 2S3 Notre Dame Ave.
Gegnt Grace Churck, Tals. G. 3118
29. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FÍMTUDAGINN 24. FEBRÚAR 1916
Stríðið.
Rússar hafa unniö hvem sigur-
mn á fætur öSrurn á Tyrkjum ný-
lega; hafa þeir reki8 alla Tyrki
burt úr Armeniu, og hafa Ármeniu
menn þeir sem eftir voru gengiö í
liö Rússa. Er sagt aö 50,000
Armeniumenn séu í herdeildum
Nikulásar stórhertoga. Tyrkir
hafa veriS reknir úr Lake Van
héraSinu og orSiS aS yfirgefa
Bittlis. Auk þess eru Rússar
komnir meS her sinn í nánd viS
Trebizond á Svartahafsströndum.
Þegar Tyrkir flýSu, var alt í
óreglu ög fáti og voru þeir drepn-
ir í þúsunda tali á flóttanum.
Einnig hafa Tyrkir tapaS Erzer-
um, og er þaS mikill vinningur fyr-
ir bandamenn vegna jámbrauta og
flutninga. InnbyrSis óeirSir sem
upphlaupi eru næstar, hafa veriS
daglegir viðburSir meSal Tyrkja
vikuna sem leiS og hefir Tyrkja
soldán kallaS saman helztu menn
ríkisins til þess aö ræSa um þau
vandræSi sem yfir vofa.
29,000 hermenn í
Winnipeg.
Samkvæmt síSustu skýrslum eru
nú sem stendur 29,000 hermenn í
Winnipeg, og til þess aS fylla tölu
þeirra herdeilda sem þegar hefir
veriS byrjaö á aö mynda, þarf enn
17,000 manns. Er haröara gengiö
eftir því aS menn gangi í herinn
nú, en nokkm sinni hefir veriS áö-
ur.
Eaton færir út kvíarnar
Eaton ætlar aö byggja $2,500,000
byggingu í Winnipeg; er ákveöiS
aö rífa niöur gömlu bygginguna
°g reisa þá nýju þar sem hún er.
Á hin aö vera 12 hæöir meS stein-
vegg aS framan og ákaflega ramm-
bygö. Veitir þessi bygging fjölda
manns atvinnu.
Svik í tafli.
Brennivínsmenn kœrðir um að
reyna að múta, til þess að stela
atkvæðum 13. mars.
Maöur aö nafni J. M. Bessette,
vinnumaSur brennivínsmanna, var
tekinn fastur á mánudaginn fyrir
þaö ag hafa boSiS mútur. Um-
sjonarmaður kosninga í kjördæm-
mu St. Rose heitir Robert Ramsey
°g kærSi hann Bessette þennan.
KyaS hann liafa boSiö sér $100
mútu til þess aS setja umsjónar-
menn á kjörstöSum þá er honum
sýndist og skifta sér ekkert af því
hvað þeir aShefSust. HafSi Bes-
sette haldiö því fram aS hann væri
starfsmaöur Liberal flokksins og
leiStogarnir væru andstæSir vín-
banni. Ramsey gerSi siöbótafélag-
inU aSvart og lét réttvisin tafar-
laust taka manninn fastan. Hann
hafSi sagt frá því aS búiS væri aö
homa vel ár sinni fyrir borö af
hálfu brennivínsmanna í sumum
hjördæmunum, þar á meSal í La
^ erendrye. Bessette var látinn
laus til bráöabyrgöa gegn $5,000
veöi.
$2,100,000,000 til stríð-
ins.
Asquith EorsætisráSherra Breta
IngSi fram frumvarp í þinginu á
mánudaginn þar sem fariS er fram
á nýja fjáfveitingu til stríSsins er
nemi $2,100,000,000 og er búist viS
aS þaö gangi í gegn um InngiS viS-
stöSulaust.
Alls er þar stríSsfjárveiting
'jeta oröin yfir $10,000,000,000
ftiu þúsund miljónir), en kostnaS-
Unnn nú um $25,000,000 á dag.
Flóð í Louisiana.
í Newellton í Louisiane eru
2000 svertingjar í lífshættu sökum
vatnavaxta, höföu hvorki fæSi né
húsaskjól, þegar síöast fréttist.
Mississippi áin óx svo fljótt og
flæddi yfir þær stöSvar sem þeir
bjuggu á, og þeir komust ekki
burtu. BrotnaSi svo upp landiö
aS 700 feta breitt landbrot mynd-
aSist í hálfhring á 25 rnílna svæöi;
er álitiS aS flóöiö verSi svo mikiö
aö vatniS nái yfir svæSi 80 mílna!
langt og 50 milna breitt.
I Glaðar stundir |
Þær hafa veriö margar hér í
bænum aS undanfömu og allar
fjölmennar. Má svo segja aS hver
gleöisamkoman hafi rekiS aSra og
alstaöar húsfyllir.
Þær helztu hafa veriö þessar.
H ermiþingin.
Þáu hafa veriö svo fjölsótt upp
á síökastiS, aö húsiS hefir ékki
rúmaS fleiri. KvenréttindamáliS
var þar til umræSu fyrra mánu-
dagskveld og voru haröar sóknir
og varnir. Fjöldi utanbæjar-
manna var þar viöstaddur og þótti
aS hin bezta skemtun. Létu marg-
ir í ljósi þá skoöun, aö þótt þeir
hefSu sótt allar aörar samkomur
hér um þetta leyti, þá hefSu þeir
skemt sér betur á Hermiþinginu,
en nokkurri annari samkomu. Eft-
ir aS máliS haföi veriö rætt af
miklu kappi en stakri kurteisi í
hálfa þriSju klukkustund, og tólf
manns tekiö til máls, var þaö bor-
iS undir atkvæöi og samþykt.
Af því leiöir þaö að þegar næst
veröur kosiö til Hermiþings, veröa
konur þar í kjöri jafnt og menn
og gerir það þingfundina enn þá
fjölbreyttari.
ÞaS er ekkert vafamál aö Hermi-
þingiS fræöir betur og veitir
mönnum gleggri þekkingu á póli-
tískum málum, en mögulegt er aS
öSlast á nokkurn annan hátt; enda
segja margir sem þar hafa veriS að
þeif hafi fariS þaSan miklu fróS-
ari um þau mál, esm um hefir ver-
ið aS ræSa. Ef alt fer aS sköpum
þá má óhætt treysta því aS Hermi-
þingið verSi föst framtíðarstofnun
til pólitískrar uppfræSslu, sem
mörgum kemur aö góöu haldi, og
má þar vænta margra glaSra
stunda.
Skemtikvöld.
Þá er vert aS geta þess aS marg-
ur átti glaða stund í Goodtempl-
arahúsinu 15. febrúar; höföu
ungu piltarnir í Fyrstu lútersku
kirkjunni efnt þar til “Skemti-
kvölds”, því svo kalla þeir allar
sínar samkomur, og er þaS vel til
falliö. Þetta var í annað skifti
sém þeir komu fram og var minst
á þaS í Lögbergi, hvernig þeim
hafSi tekist x fyrsta skiftiS. Þar
varS að vera bæSi lof og last, til
þess aS skýra samvizkusamlega
frá. Og þótt þaS sé ekki siður
blaðanna að “lasta”, heldur ein-
ungis “olfa”, þá telur Lögberg sig
hafa tekiö í réttan streng í því efni;
mun þaS framvegis ekki hlífast viö
samxgjamar aöfinslur um sanxkom-
ur og opinber mót.
Þetta síöara “Skemtikvöld” tókst
ágætlega; efniS var vel valiS, und-
irbúningur góSur og meöferS lof-
samleg, enda var húsiö troSfult.
Þriggja manna strengleikur eft-
ir Magnús Magnússon byrjaði
samkomuna og tóku þau þátt í
því: Clara Oddson, Vilhjálmur
Einarsson og höfundurinn sjálfur.
ÞaS er ekkert efamál, aS þessi
ungi maSur M. Magnússon á fyrir
sér mikla framtíS i ríki hljómlist-
arinnar, ef hann heldur eins vel
áfram og af staS er fariö.
AnnaS atriSi samkomunnar voru
þrír söngvar, hugljúfir og íslend-
ingum kærir; voru þaS “Gígjan”,
“Draumland” og “Sofnar lóa”, öll
lögin eftir Sigfús Einarsson; en
Mrs. S. K. Hall söng þá, og þarf
því ekki aS meöferö aS spyrja.
ÞaS heyrist aldrei aS henni mis-
takist lag, hvar sem hún kemur
fram.
Þá var þriðja atriöiS einsöngur
sem heitir “ValiS” og sÖng þaS
Miss Halldóra Hermann og fórst
ágætlega.
Jónas Stefánsson söng tvo ein-
söngva: “Ein sit eg úti á steini”,
lag eftir Sigfús Einarsson, og
“SólskinskveSja”, lag eftir Ama
Thorsteinsspn. Jónas er einn af
beztu söngmönnum her og fór vel
meö jxessi íslenzku kvæði.
Eitt hiS fallegasta á skenxti-
skránni var fjórsöngur sem þau
sungu Mrs. S. K. Hall, Halldóra
Hermann, W. A. Albert og Paul
Bardal; voru þaS kvæSin “Er blá-
stjarnan skin” og “Táriö”. Það
var eins og allir héldu niðri í sér
andanum á meöan þéssi lög voru
sungin.
UnaSslegt var einnig aS hlusta á
“Sólskrikjuna” hans Þorsteins Er-
lingssonar undir lagi Jóns Laxdals
og “KveSið á Sandi” eftir Kristján
Kristjánsson, sem Paul Bardal
söng hvOrttveggja. Bardal hefir
bæSi mikil hljóS og fögur og kem-
ur þar aö auki fram eins tilgerS-
arlaust og mest má verða.
Þá var sexþættur söngur “Sof í
ró” og “Rokkvísa”, er þeir sungu
Jón Helgason, Metusalemsson, W.
A. Albert, P. Bardal, Th. Clemens
og H. Thorólfsson, voru það kvæði
sem bæði áttu vel vði islenzk eyru
og tilfinningar.
SiSasta íslenzka sónginn söng
Alex Johnson. Hefir hann bassa-
rödd og þíða.
Á eftir þessunx söngxxm var
leikiS “Ólafur liljurós” eöa “Ólaf-
ur reiö meö björgum fram”. Voru
þar sömu leikendur og áöur og
léku þeir nú enn þá betur en fyr.
SöguljóS úr islenzku þjóðlífi, sem
þannig eru leikin, hljóta aö vinna
hugi vora og verSa til þjóðlífs-
vakningar.
Þegar íslenzku atriSunum var
lokiS fór fram ágæt og vönduS
skemtun á ensku og voru það ein-
tómir söngvar, fagrir og vel æföir;
höföu piltarnir fengiS sér þar til
aöstoSar enskt fólk, sem vel hafði
valiS verið og leysti hlutverk sín
prýðilega af hendi.
Yfir höfuS var samkoman þeim
til sóma, er fyrir henni stóðu, og
þess ljós vottur aS þar er risinn upp
flokkur, sem hefir yfir meira en
meöal hæfileikum aS ráSa, og hefir
sýnt þaS í þetta skifti að stefna
hans er sú að bjóða gestum sínum
þaS sem þeim megi lyfta og lýsa.
Piltarnir ætla sér aS halda áfram
þessum “skemtikvöldum” og má
vænta þar nokkra glaöra stunda
framvegis.
Á “Afturgöngur" verSur minst
í næsta blaSi.
Viðurstygð í Selkirk.
Drykkjuskapur hefir keyrt svo
fram út hófi í Selkirk að fádæm-
um sætir. Tveir hermenn höfSu
dáið þar nýlega af drykkjuskapar
afleiðingum og Indiáni frosiö á
báSum höndum, tugir kvenna
höfSu orðiö fyrir árásum. Her-
mennirnir höfðu ekkert athvarf til
skemtana nema drykkjukrámar og
afleiöingarnar urðu þessar, sem
vænta máttL Og samt eru til menn
sem dirfast að halda hlifiskildi yf-
ir þeirri viðurstygS, sem áfengis-
sala altaf og alstaðar hlýtur að
hafa í för tneö sér.
Svör frá fyrstu hendi.
Stórtemplar hefir skrifaö ríkis'-
stjórunum í vínbannsríkjunum og
fengiö frá þeinr beinar upplýsing-
ar, sem birtar veröa. Þær er ekki
hægt að Ixrekja.
Eimskipafélag íslaads
MeSlimir stúkunnar ísafold eru
beðnir aö mæta á fnndi í kveld
(fimtud.) aö 724 Beverley stræti
kl. 8
Brjóstnál (Cameo-Brooch) fanst
á sunnudaginn nálægt Fyrtsu lút.
kirkjunni. Vitja má til F. Steven-
son að Lögbergi.
öllum þeim sem blóm sendu og
á annan hátt heiöruöu minningu
móöur minnar við útför hennar
16. þ. m., þakka eg af hjarta.
Margrét Stephensen.
Eggert S. Fjeldsted gullsmiSur
og Jónina Thomas voru gefin sam-
an í hjónaband 9. þ.m. af séra
Steingrími Thorlákssyni i Selkirk.
Kjörfundur Eimskipafélagsins
var haldinn hér í borg eins og til
stóS þann 16. þ. m. og var allvel
.sóttur af hluthöfum i bænum, þó
fáir væru þar utan úr sveitum.
Um þúsund atkvæði liöfðu veriS
send inn á fundinn frá utanbæjai*-
hluthöfum og yfir tvö þúsund at-
kvæöi greiddu hluthafar i W'nni-
peg-
Þegat* búiS var aS telja atkvæö-
in var þvi lýst yfir aö yfir 20
menn hefSu hlotiS atkvæði og að
þessir fimrn væru hæstir á listan-
um: . '
Ámi Eggertsson.........3172 atkv.
B. L. Baldwináson . .. 2764 —
Jolxn J. Bildfell......2642 —
Ásm. P. Johannsson .. 1242 —
John J. Vopni..........1227 —
B. L. Baldwinsson lýsti yfir því
að sér væri ekki mögulegt aS þiggja
kosningu, þar sem hann væri ann-
ara þjónn og að ýmsu leyti svo sett-
ur aS hann teldi sig óhæfan til aS
inna sæmilega af hendi stjórnar-
störf í félaginu. Taldi og betur
viS eiga að þeir menn sem mest
fjármagn ættu í félaginu og hefðu
persónuleg kynni af forgöngu-
nxönnum þess á íslandi, og sem
meS ferðum sínum þangað á síð-
ari árum hefðu aflaS sér vinsælda,
trausts og viröingu manna þeirra
heima, tækju að sér stjórnarstörf-
in fyrir hönd Vestur-íslendinga.
Taldi hann þá Árna Eggertsso nog
Jón J .Bíldfell þar efsta á blaði.
Einnig væru þeir Ásm. P. Johanns-
son og J. J. Vopni vel valdir, þar
sem báðir væru gæddir ágætis
hæfileikum og hefSu glögga
fjárhagslega útsjón og þekkingu,
og mundi því hvor um sig skipa
með sóma sæti í stjórn félagsins.
Árni Eggertsson, fundarstjóri,
gat þess aS sér mundi ekki hægt að
1 ferðast til íslands svo timanlega,
aö hann gæti setið á ársfundi fé-
lagsins í Reykjavík í júní n.k.,
nema aö kona sin, sem nú væri
mjög veik, fengi svo bráöan bata
að liann gæti tekiS hana með sér
til íslands, því aS ekki væri til þess
hugsandi að hann yfirgæfi hana,
eins veik og hún nú er, um svo
langan tíma sem þyrfti til íslands
fer'ðar.
John J. Bíldfell taldi mjög óvíst
aS sér yrði mögulegt aö koma því
við að ferSast til íslands á kom-
andi vori, en kvaðst hinsvegar ekk-
ert ákveSið geta sagt um það aS svo
stöddu. En á það vildi hann minna
fundinn, að xneð því aö enn þá
væru ekki innheimtar nema 170
þúsund krónur, at þeim 200 þús-
itnd krónum, sem ákveSiS hefSi
veriö aS safna hér vestra, þá væri
nauðsynlegt að hafa útvegi til þess,
bæði með'því aö innheimta það sem
útistandandi væri af andvirði
seldra hluta, að svo miklu leyti sem
það væri hægt, og einnig með því
aS selja enn fleiri útborgaða hluti
í félaginu. svo fljótt aS hver sá
sem til íslands færi gæti auglýst
þaS á ársfundi félagsins í Rvík i
júní næstkomandi, að 200 þús. kr.
upphæðin væri fengin. Hann kvað
virðingu Vestur-íslendinga mis-
boðið, ef þetta tækist ekki og ótt-
aSist aS hver sá eða hverjir þeir
sem heim kynnu aS fara, gætu ekki
beitt þeim öflugu áhrifum á mál
félagsins, sem þeir annars mundu
eiga hægt meS, ef upphæðin feng-
ist að fuilu fyrir þann tíma.
Eftir nokkrar umræður fól
fundurinn með einhuga atkvæSum',
hlutasölu nefndum aS annast um
aö hæfilegur málsvari Vestur-Is- Athugasemd viS grein séra B. B.
lendinga færi á ársfundinn í Rvík. Jónssonar frá ritstjóranum, hefir
SömuleiSis var skoraö á nefndina | enn ekki komist aS, en kemur síö-
aS beita ýtrustu tilraunum til þess , ari verður hún a'ðallega viövíkjandi
aö innheimta útistandandi andviröi þeirri inikilsverðu tillögu að betri
seldra félagshluta, sem allra fyrst. | Qg meiri samvinna takist milli
AS síöustu lét fundurinn í ljós j Austur- og Vestur-íslendinga, en
þá ósk sina aö þeir V estur-íslend- j epp; nm þafi sem þeim ber á milli
ingar hér vestra, sem enn ekki hafa | prestunum.
tekiS hluti í félaginu, vildu nú hafa ______________
samtök til þess að skrifa sig fyrir : jýn Jónsson, sem vann um tíma
þeim 30 þús. kr. virði af hlutum. j; Lögbergsbyggingunni, er nýkom-
sem enn vantar, og að borga þá aS : inn utan af winnipegvatni ásamt
fullu svo tímanlega að þaS sé full-: \Salsteini syni sínum. Þeir unnu
gjört fyrir ársfund félsjgsins. hjá Vilhjálmi og, GuSjóni Espólins
Bréf var lesiS frá formanni fé- ■ i>rægrunl og Sigurði Kristjánssyni
lagsins i Reykjavík, sem sýndi, að Qg, j^tu mjög vel yfir því hvers vel
þrátt fyrir þá öröugleika, sem fé- j |iefgj veriS við sig gert.
lagiS hefir mætt vegna stríSsins, I. _____________
svo sem: • Hermiþingiö á mánudaginn verð-
1. Afar liáu verði á kolum. ur fjörugra en nokkru sinni fyr.
2. Afar hárra hemaöar vátrygg-1Þá verSur rætt um að skrasetJa
• tafarlaust til þess aö konur fai þar
3. Töfum sem skipin hafa oröið | sætí °S atkvæöi og svo um vm-
Séra FriSrik Bergmann flytur
fyrirlestur í Tjaldbúðinni 7. marz
næstkomandi. VerSur efni og
fleira auglýst síöar.
Stúlkan sem gullmedaliuna fékk
og myndin var af í næstsíSasta
blaöi heitir ekki Breckman, heldur
Danielsson; nafnið nafnið hafði
verið gefiS rangt.
SigríSur G. Sveinsdóttir, systir
FriSriks Sveinssonar málara hér í
borg, andaðist á St. Lúkas spítal-
anum í Bellingham, Wash., 12. þ.
m.. Dauðaorsökin var krabbamein
i maganum. Hún var jaðrsungin
af séra Sigurði Ólafssyni 14. þ.m.,
greftruð í Bay View grafreit Bell-
ingham.
Hún hafði veriö til heimilis
nokkur ár í Marietta ,Wash., og
áður i Blaine.
bannsmálið. MikiS kapp og við-
búnaSur frá báSurn hliSuni.
Hvert stefnir?
Þannig hljóðar fyrirsögn rit-
stjórnargreinar í síðasta blaöi
“Sameiningarinnar” og hefir hún
ennfremur birzt í “Lögbergi” 10.
þ. m. Af þeirri ástæöu, aS eg er
ekki, aS öllu leyti, samþykkur þeim
skoSunum, sem í greininni koma
fram og ennfremur vegna þess, aö
hún viröist höggva allnærri því
máli, sem eg sérstaklega berst fyrir,
skólamálinu, get eg ekki annaS en
gjört nokkrar athugasemdir.
Fyrirsögnin er mjög vel valin,
því í henni felst alt efni greinar-
innar. Hvaða stefnu á hin íselnzka
lúterska kirkja í Ameríku aS taka
í sambandi viS tungumáliS og
þjóöemið ? Um þaö er greinin öll,
og er aðallega í tveimur liSum.
Fyrri liðurinn rökstyöur þá stað-
hæfingu, aS kirkja vor hér eigi “aö
veröa fólkinu samferöa, ekki fara
á undan, ekki heldur veröa á eftir”.
Seinni liöuimn sýnir fram á það,
að kirkjan á íslandi hafi ekki ver-
iS oss það, sem hún átti aS vera,
og þessvegna — ja, þaö er ekki
eins ljóst og fyrra atriðið, en aS
því skal vikiS síöar.
Þá er fyrri liðurinn, og þegar
eg ræöi hann, sleppi eg viljandi
mörgum aukaatriöum, sem eg gæti
gjört athugasemdir viö, til þess að
tnergurinn málsins veröi sem ljós-
astur.
ÞaS er vert aö taka þaS til
greina aö sá sem ritar áminsta grein
er forseti kirkjufélagsins og rit-
stjóri “Sameiningarinnar”. Nokk-
ur ábyrgð hlýtur því aö fylgja um-
mælum hans, og það er alls ekki
ósanngjarnt aS maöur spyrji í;
sambandi við þessa ritgjörö: j
Hvert stefnir hann ? Er hann sem j
kjörinn leiðtogi vor aö hefja nýja
stefnu í félagsstarfi vora; Hann
segir sjálfur að deilumar um trú-
mál séu dauöar hjá oss. Er hann
þá, nieö þessari ritgjörð, aö vekja
nýtt deiluefni? Og eg vil jafnvel
vera svo djarfur að spyrja: Er
það heppilegt? Fyrir mitt leyti
vil eg heldur deilur um trúmál en
um tungumál, því hinar síöari
i lít-
NÚMER 8
hverri þeirri tungu sem bezt getur
gagnaS”? MeS öSmm oröum, á
það aS vera þjóðemislega litlaust
félag? Getur kirkjan leyst af
hendi verk sitt og samt gjört þetta?
Hefir nokkur önnur kirkja gjört
slíkt? Er nokkur kirkja til sem
ekki hlynnir aS einhverju þjóöemi?
HvaS em tunga og þjóðemi
annaö en atriði, sem hljóta aö telj-
ast til hinna mikilvægustu þátta í
lífi fólksins? Og á kirkjan að
skera í sundur böndin, sem tengja
hana viö líf fólksins er hún þjónar?
Þvert á inóti, á kirkjan aö vera
tengd lífi fólksins hinum sterkustu
böndum, svo hún kunni sem bezt
aö flytja þeim Jesúm Krist. Hún
á aö vera eins og sáSmaöurinn, sem
skilur til hlýtar jarSveginn sem
hann sáir i.
Segjum aS íslenzkir foreldrar
hér hafi þá stefnu gagnvart böm-
unum sinum aS þeir láti tungumál-
iö alveg hlutlaust, gjöri ekkert til
þess aö kenna þeim íslenzku, tali
aldrei íslenzku við þau, en sendi
þau inn í íslenzkan félagsskap og
láti þau auövitaö fá alla skólament-
un sína á islenzkum stofnunum.
þarf mikinn reikningsmann til aö
reikna þetta dæmi ? Sér ekki hver
maður hvernig muni fara? Er
nokkur maöur svo skyni skropp-
inn eða ósanngjarn, aS halda því
fram aS slíkir foreldrar séu i raun
og vera hlutlausir? Er þaö ekki
augljóst aS slíkir foreldrar vilja
ekki neitt íslenzkt fyrir börnin sín?
Nákvæmlega eins verður ástatt
fyrir oss, ef vér aShylIumst þá
stefnu að láta kirkjufélag vort
CFramh. á 4. bls.J.
íyrir af hendi Breta, og þess-
utan,
4. Sikemdir á skipinu Goöafoss.
Janúar blöö “Sameiningarinnar",
Þá mundi samt verða viSunanleg- j sem Voru send til Bandaríkjanna
ur ágóSi af starfi félagsins á þessu í töfjSust í póstinum, en hafa nú
fyrsta starfsári þess. Ennfremur | spurst uppi 0? verga send með
gat hann þess' að þrátt fyrir þenn- j febrúar númerinu.
an aukna tilkostnaS, heföi félagið | ------------
flutningsgjald á vörum til og frá j Gamalmenna heimiliS er svo að
íslandi, í sama verði og áSur en j segja ársgamalt. í minningu þess
stríSið hófst, þrátt fyrir aö farm-1 ætlar kvenfélag Fyrsta lút. safn-
gjöld hafa mikillega hækkaS um!agar ag halda samkomu 1. marz í
alla NorSurálfuna. ÞaS væri því j kirkjunni, og veröur hún öllum op-
nú enginn maður á íslandi, sem j ;n ókeypis. Skemtiskráin er aug-
ekki kannaðist viS þann mikla hag, | lýst á öðrum stað í blaðinu.
sem landið heföi þegar haft af pag er vel til fallis aS afmælis-
stofnun félagsins og starfi þess. ;ns se minst af kvenfélaginu, þar
Að þessu gjörði fundurinn góöan! seni þag er sv0 aS segja móSir
róm, og með því aS ekki voru önn- j stofnunarinnar. ÞaS var i höndum
ur mál fyrir, var fundi slitið. kvenfélagsins sem heimilishug-
myndin fékk líf og fyrstu næringu.
Þégar litiS er yfir þaS hversu
þörfin hefir reynst mikil fyrir
, , , , Uj i þessa stofnun og hversu vel og ein-
Miss Maria Hermann, super- ý . . . f. ^ , .2 ,,
intendént á Dauphin spítalanum, lu&a íenni íe 11 \eri > t)a
var skorin upp á laugardaginn var erx )aS sannarlega vel viðeigandi
viS botnlangabólgu. Rósa systir f koma saman a f>'rsta arsafmæh
hennar fór sama kveld til Dauphin ennar-
til aö vera hjá henni meöan hún j Samskotin sem tekin vérða eiga
liggur. María er nú á góSu hata-1 að vera afmælisgjöf til heimilisins,
stigi. j og er þaS ekki síður vel hugsaS.
------------ Má vænta þess, ef dæma skal eftir
Svo aö segja allir bændur í vinsemd þeirri og örlæti þvi sem
Manitoba, Saskatchewan og Al- hingaS til hefir átt sér staö, aS
Bæjarfréttir.
berta, öll löggjafarþing þessara
þriggja fylkja; flest verzlunarfé-
lög í þeim öllum; öll bænda- og
búnaðarblöð og öll almenn blöð
sem ekki eni múlbundin krefjast
þess aö tollur sé tekinn af hveiti,
en á móti öllu þessu'er Sir Thom-
as White og Robert Rogers, sem
talsmenn og fulltrúar nokkurra
auðfélaga austur í fylkinu.
Mrs. Anna Gunnarsson
tengdamóðir þeirra Dr. O. Steph-
ensen og séra B. B. Jónssonar and-
aSist aS heimili Dr. Stephensen og
dóttir sinnar konu hans fyrra
sunnudag; veröur hennar nánar
getið síöar.
Kr. Stefánsson er beðinn fyrir-
gefningar á því aö kvæöi hans
verður að bíða næsta blaSs.
kirkjan veröi vel skipuS fólki og
gömlu barnanna verSi þar minst
rækilega, bæöi með orðum og
verkum.
Guðsþjóinusta verSur haldin á
Kandahar, sunnudaginn 27. febr.
kl. 2 e. h. Safnaðarfundur eftir
messu. Alli rsafnaSarmenn á-
mintir um að koma. H. S.
íslenzk hjón, helzt bamlaus,
óskast í vist út á land skamt frá
Winnipeg á gott heimili. Sann-
gjarnt kaup. Semja má við rit-
stjóra Lögbergs eSa hr. Svein
Pálmason aS 675 Agnes St., Wpg.
Metúsalem Johnson látinn.
Hann andaðist 9. þ.m. af lungna-
bólgu í Minneosta. Var hann fyr-
irmyndar bóndi og mikils metinn.
lenda vanalegast á endanum
ilsverðum aukaatriðuni.
Því er haldið fram af greinar-
höfundinum að vér, lúterskir ís-!
Iendingar i Ameríku, eigum að;
“láta áhrif vor haldast sem lengst i
og ná sem víðast, og sérhvað það, j
sem gott er í íslenzkri lund og sér- j
kennilegt í íslenzku innræti aö veit-
ast í sem fylstum mæli sameigin-
legu þjóðerni ættlandsins' unga.”
Um þetta getum vér verið hjartan-
lega satnmála.
En hver á að gjöra þetta?
Skyldi enska þjóöin, sem hér er
fyrir, gjöra þaö? Vel mætti þaS
vera, því hún ætti aS hlynna að
öllu góSu, sem til landsins kemur,
framtíðar þjóðinni hér til ómetan-
legrar blessunar. En hún virSist
ekki vilja kannast viö það sem hlut-
verk sitt. Eiga þá, ólúterskir
kirkjuflokkar meSal vor íslendinga
að gjöra þaS? ESa má vera aö
þetta þjóöemismál vort sé svo
vanheilagt, aö engin kirkja megi
snerta við því, og veröi þessvegna
slíkt verk að vera unnið ntan kirki-
unnar.
Á kirkjufélagiS íslenzka og lút-
erska að vera aðgjöröarlaust i
þessu máli? HvaS segið þér, Vest-
ur-íslendingar ? OpniS nú eyrun j
og augun og hugann! Er það
það, sem þér hafiS búist viS af
kirkjufélagi voru aö það gjörSi
ekkert til aS halda viö íslenzku
þjóðerni og íslenzkri tungu? Og
ef kirkjufélag vort gjörir ekkert í j
þessu efni, þvi þá nokkur?
Ef kirkjufélag vort á ekkert að
gjöra í þessu máli, get eg ekkí talið
það neina sanngimi að ætlast til
þess aS ólúterskir flokkar vinni
það verk; og ef kirkjunni ber eng-
in skylda til að gjöra það, get eg
meS engu móti litiö svo á aö neinn
'annar hafi hina minstu ástæSu til
aS skifta sér af þessu máli.
Ef því aö kirkjufélag vort á ekk-
ert aö gjöra til viðhaíds íslenzkri
tungu, hlýt eg að líta svo á, að það
verSi alls ekki gjört. Annaðhvort
kirkjuféalg vort eöa enginn. Vér
gjörum bezt í því aS gjöra oss það
ljóst: annaðhvort kirkjufélag vort
eða enginn!
MeS engu móti getur það sam-
rýmst að hinu islenzka eigi að viö-
lialda, en enginn aS gjöra þaö.
Á kirkjnfélagið ekkert aö gjöra?
Á þaö aðeins aö hugsa um “aS
' veröa fólkinu samferöa, ekki fara
á undan, og ekki heldur veröa á
eftir” í hinni þjóöernislegu fram-
þróun hér? Á það aðeins að hugsa
um aS prédika kristindóminn “á
Smávegis.
Ef 20 ára gamall maður gerði
sér það að reglu aS láta á banka
25 cent á dag, þá yrði þaS um $100
eftir fyrsta áriö meö rentum, og
meS vöxtum næmi þaö $2,550
þegar maöurinn væri fertugur.
Ef sami maður legði á banka 25
cent á dag frá tvítugs aldri fram á
þrítugt, en 50 cent á dag frá þrí-
tugu til fertugs, þá væri þaö orð-
iö meS vöxtum $3,627.
Ný tekjugrein.
Edward Brown fjármála ráð-
herra hefir borið fram frumvarp
er ákveður nýja skatta eSa leyfi á
alls konar skemtiflokka í fylkinu.
Er búist við að þaö verði afarmikil
tekj'ugrein.
Danssalir eiga að liorga $100 ár-
lega, ef þeir eru notaðir alt áriö,
en $50 ef þeir eru notaSir 6 mán-
uði. Hreyfimyndahús borgi $250
á ári. Knattleikahús borgi $10
fyrir hvert borð upp aS to borðum
°g $5 fyrir hvert atikaborS eftir
þaS i bæjum, en $5 íyrir hvert borð
í sveitum. Leikhús borgi 20 cent
fyrir sætið. Ferða mynda félög
borgi $25 á ári og úti knattleika fé-
lög borgi $100 á ári. Brot á lög-
unum á að varða sektun sem nemi
ekki minna en $50 og ekki meira
eti $1000.
“Hvert einasta hótel í bænum
sem áfengi selur hefir umboös-
stöö fyrir vændiskvennahús” sagöi
Percy Hagel á föstudaginn. Percv
veit hvað hann er aS segja í þessu
efni.
Það er um að gera að vera sem
allra mest á móti því aS íslending-
ar viöurkenni Fonseca sem skandi-
naviskan leiðtoga, samkvæmt
Kringlukvarnahringli — en það er
Ijótt af Lögbergi aS gera það. —
ÞaS var einu sinni prestur á ís-
landi sem hélt þrumandi skamma-
ræðti yfir drykkjumönnum og fór
svo niður á knæpu og tlrakk sig
auga fullan.
í fyrsta skifti sem Heimskringla
flutti meðmælagrein um vínsölu-
bannið núna, var þegar hún fékk
auglýsingu frá bindindismönnum.
“Eg skal tala vel tun þig marnrna.
ef þú gefur mér sykurmola” sagði
stelpan og sleikti út um.
Brennivínsmennirnir bera á-
hyggjur fyrir því að fleiri lendi í
fangelsum, ef vínbann komist á”
sagði Percy Hagel. “En hvenær
hefir þaö komið til aö þeir hefSu
samvizkti af því aS menn færu i
fangelsi? Hver hefir opnað fang-
elsisdyrnar fyrir fleirum en þeir ?”