Lögberg - 24.02.1916, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.02.1916, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24 FEBRÚAR 1916 TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Sendið oss korn yðar vér borgum yður fyrir- fram peninga út í hönd fyrir það. ÍSLENZKIR HVEITIKAUPMENN The Columbia Grain Co., Limited Talsími Main 14153. 242 Grain Exchange Buildlng, Winnipeg. Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðs.dftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. »T/« .. | • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgoir ^undum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG SEGID EKKI “EG GET EKKI BOIiGA® TANNLÆKNI NC." Vér vitum, a6 nú gengur ekkl alt aC ðskum og erfitt er a6 elgnant .klldlnga, Ef til vill, er oss þa8 fyrir beztu. pa8 kennir oss, eera ver&urn a8 vinna fyrir hverju centi, a8 meta gildi penlnga. MINNIST þess, a8 dalur spsraBur er dalur unninn. MINNIST þess einnig, a8 TENNUR eru oft meira vlr81 en penlngar. HEU.ItRIGOI er fyrsta spor tll hamingju. pvt ver818 þér a8 vernda TENN LKNAR — Nfi er túulnn—hér er staðurlnn tU að láta gera viö tennur yðar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAil GUIjIi $5.00, 22 KARAT GULIjTENNUR Verð vort ávalt ébreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lfiga veorð. UVERS VEGNA EKKl 1 Fara yðar tilbúnu tennur vel? e8a ganga þser 18ulega úr skorCum? Ef þær gera þa8, finnlB þá tann- læknEL, sem geta gert vel vt8 tennur y8ar fyrir vægt verð. í’G sinni yður sjfilfur—Notlð fimtfin fira reynsiu vora vlð tannlækningar »8.00 HVAUBEIN OPI» A KVCtliÐUM DB. PAESONS McGRFJEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefénn M. 699. Uppl yflr Grand Trunk farhréía skrifstofn. Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og; St. Jonn 2904 REYNSLA VINSOLU- BANNSINS Öruggusta ráðið til þess að dæma um vínsölubanns afleiðingar er að sjá hvernig það hefir hepnast þar sem það hefir verið reynt. Hér segir frá nokkrum atriðum þeirrar reynslu þar. Aukinn iðnaður í 10 ár per cent. * SAMANBURÐUR Á pVÍ HVERNIG ÁLÖGUR AUKAST algerðum yínbannsríkjum. • • • • ............ | 0Q MINKA EFTIR VÍNSÖLU OG VÍNBANNI J?ar sem yfir 50 % er undir vinbanm .......... 85,6 J J?ar sem yfir 25/o er undii vínbanni .. . .... 82,2 ♦ í tveim ríkjupm, sem liggja saman og líkt hagar til í— par sem minna en 25% var undir vinbanm........ 73,7 í $ Kansas undir vínbanni. Nebraska með vínsölu VfNBANN OG KAUPGJALD | 18g0 Kansas skattar 5,5 af þús. — Nebraska 5,9 af þús. Aukið kaupgjald í 10 ár per cent. t 1881 Kansas skattar 5,0 af þús. — Nebraska 6,1 af þús. þar sem algert vínbann var................... 103,0 ? 1882 Kansas skattar 4,5 af þús. — Nebraska 6,7 af þús. par sem yfir 50% var undir vínbanni........... 77,0 -5« 1883 Kansas skattar 4,3 af þús. — Neþraska 7,8 af þús. par sem yfir 25% var undir vínbanni........... 75,0 t 1885 Kansas skattar 3,9 af þús. — Nebraska 7,7 af þús. par sem minna en 25 %' var undir vínbanni..... 61,0 + 1914 Kansas skattar 1,2 af þús. — Nebraska 7,8 af þús. __ ♦ þessar tölur, sem teknar eru úr skýrslum ríkjanna sýna, VÍNBANN OG HÖFUÐSTÓLL | að skattar lækka j,egar brennivínsstaðirnir fækka; þær Aukinn höfuðstóll í iðnað 10 ár per cent. ♦ sýna það einnig, að yfir höfuð eru skattarnir 66% hærrM par sem algert vínbann var................ - . 163,2 | þeim ríkjum, sem flest veita vínsöluleyfi, en í hinum, þar par sem yfir 50% var undir vínbanni.......... 127,o + sem vínbann er algert. J7etta er stórkostlegt atriði í sam- par sem yfir 25% var undir vínbanni ......... 11^,1 | bandi við brennivínsvprzlunina; með því er það sýnt, að vín- ♦ salan getur ekki lengur haldið þvi fram að hun se tekjuauki VíNBANN OG SKATTAÁLöGUR ♦ fyrir ríkið. Hvers vegna skyldum vér láta leggja á oss (þessar tölur eru fiá 1913, það eru síðustu skýrslur. ♦ þunga skatta fyrir vínsöluhúsýi? Ef nokkur ö n n ur verzl- sem fengust; til þess tima voru að eins 8 riki með vinbanm ♦ , , , ♦ un skaðar nokkurn mann, þa verður hun að borga skaðann i Bandankjunum). 4- ♦ sjálf, en þegar brennivmssalan eyðileggur föðurinn, deyðir SKATTUR AF EIGNUM Á MANN % móðurina, þá verður skattgreiðandinn yfir höfuð, ekki vín- par sem algert vínbann var.................. $10-13 | verzlunin, sem glæpinn vann, að sjá fyrir munaðarlausum J?ar sem yfir 50% var undir vínbanni......... 11-08 % börnunum. — Yínverzlunin er sníkjudýr á þjóðlíkamanum, J?ar sem yfir 25% var undir vínbanni......... 14.23 $ sem étur upp tekjurnar, lamar heilsuna, rekur gleðina og á- par sem minna en 25% var undir vínbanni .... 16.98 $ nægjuna af heimilinu og býður þangað synd og sorg. ♦* ♦+♦*♦*♦*♦+♦•*♦+♦+♦*♦*♦*♦*♦■*♦* GreiðiS atkvæði MEÐ vínbanni 13. Marz ♦•^♦•^•♦'♦♦•^•♦'♦♦♦♦'♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦‘♦♦‘♦♦‘♦♦'í' FJÁRMÁLARÆÐAN f MANITOBA Hon. Edward Brown, fjármálaráðherra Manitoba, lagði fram fjármálaáætlun fyrir 1916 10. febrúar. Mr. Brown taldi þar ekki tekjumar af vínsölunni árið sem leið, sem voru $116,664. Mr. Brown kvaðst gera það af ásettu ráði vegna þess að hann teldi víst, að vínbannslögin yrðu sam- þykt. “Eg er viss um það,” sagði hann, “að þingið er mér samdóma um það, að þegar fylkið tapar þessum tekjum, þá stórgræðir það fjárhagslega, svo að margfaldlega vegur á móti tapinu.” ♦^•♦-♦♦^•♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦4.'é-i-f++4.++ Greið atkvœði MÓTI vínsö!u 13. Marz n.k. CREIDID ATKVŒDI SNEMMA 13. MARZ N. K. um tíma allar þær breytingar upp- ástungur sendar heim, og eg fyrir mitt leyti, veit ekki hvaS mikiS af þeim breytingum kann að hafa komist í seinni útgáfuna. En til biblíufélagsins brezka kom, mér vitanlega, ekki annáð en ósk um þaö aö breyta nafninu “Jahve” í '‘Drottinn”, og ekki veit eg til þess að neinn annar munur sé á vasa- útgáfunni og hinni stærri, en aS i binni fyrri er nafnið “Drottinn”, þar sem "Jahve” er í hinni stærri. Naumast virSist rétt að segja áö vitS höfum ekki sömu biblíu, þó þessi eini nafnamunur sé á. Þetta eru vissulega öfgar, sem “skemma jafnvel bezta málstað”. Samt ræður höfundurinn til meiri samvinnu milli Islands og vor, sérstaklega í bví, að hafa sam- eiginlegt hátíCahald til að minnast 400 ára afmælis siðbótarinnar, og virðist mér sú uppástunga í alla staði heppileg,en síður það sem á eftir kemur, niðurlagsorð greinar- innar, sö-rð í sambandi við þaS ai5 tillagan er borin undir atkvæði ís- lendinga á Islandi: “Undir þeim undirtektnm verður það, að miklu leyti komið, hvert stcfnir.” l’essi síSustu ummæli eru ann- aöhvort ós'kiljanleg, eða þau eru hótun. Óskiljanleg virðast þau alls ekki. Þvert á móti virðast þau vel skýr. Neyðist eg því til að lita á þau, sem bótun þess, að, ef ts- lendingar á fslandi verða ekki vel við þessari tillögu, skuli hér vestra verða meira en átSur skorið á' böndin, sem hingaS til bafa tengt | oss viö gamla Frón. Hótanir í i þessu sambandi eru ekki aS neinu j leyti oss samboSnar. Hvort sem bræður vorir á Íslandi verða oss góðir e<5a slæmir, höfum vér sömu skyldur vi<5 vort íslenzka eðli og allan vorn íslenzka arf. ViS ætt- um ekki a<5 leitast við að vera í hópi þeirra, sem gjöra rangt, af því einhverjir aðrir hafa syndgað. Mér þykir fyrir að þessu skyldi vera hreyft á þann hátt, sem nú hefir verið gjört. Mér finst grein- in, vægast talað, óþörf. Yfirleitt þarf ekki að hvetja oss til að verða enskir. Vér eruni nógu fljótir til þess af eigin hvötum. Og jafnvel í sambandi við það, sem höfund- urinn vill aðallega vinna með grein- inni, það að koma í veg fyrir að ’fólk tapist úr kirkju vorri vegna skorts á íslenzku máli, held eg að ekkert sé unnið með því að gjöra þetta að blaðamáli. Sjálfsögð skylda er það allra safnaða vorra að gjöra alt sem í þeirra valdi stendur til að glata ekki fólki voru burt frá sér eða kirkju vorri, og þar sem svo stendur á að fólk er að tapast burtu málsins vegna, verður kirkjan auðvitað að koma til þeirra með guðs-orð á því eina máli sem þeir skilja.' Það stendur líka sumstaðar svo á, að prestar vorir prédika fyrir enskt fólk, sem annars nyttt engrar prestsþþjón- ustu, og er það þá sjálfsögð skylda. En fyriV kirkju og söfn- uði vora að gæta skyldu sinnar í þessu sambandi er alt annað mál að gjöra tungumálið að opinberu deilumáli í kirkjitfélaginu. Og það hygg eg enn sem komiö er sé mjög óvíða þörf á ensku í kirkjustarfi voru. Tillögur minar í þessu máli eru svohljóðandi: 1. Að menn forðist opinberar deilur um þetta mál; 2. að stefna kirkjufélagsins sé óbreytt í því að hlynna að hinu íslenzka. R. Martcinsson. S ó Ij S K I N. SOLSKIIT. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. AR. WINMPEG, 24. FEBRÍ AR 191« Mt. 21 Nonni kveður. dauður við stakkinn, og vorum við bræðurnir hræddir um að hey- kvísl annars hvors okkar hefði snert hann. Eg fór með litla, dauða fuglinn inn í hús að sýna mömmu og systrum mínum hann. Mamma gaf mér harða ávítun, fyrir að deyða litla, saklausa fugl- inn, sem hafði verið að leita sér að matbjörg í kuldanum og snjón- um. Systir mín tók fuglinn og bjó liann út eins og hann væri lif- andi, bjó svo hreiður í fallega litla körfu, og setti hann þar í, lét svo körfuna hátt upp í húsið svo hann þornaði, og ekkert kæmi við hann. Nokkrtt síðar komu þrjú ná- granna böm að heimsækja okkur, og var þeim sýndur litli fuglinn í körfunni. En í gáleysi var karf- an með honum i, sett á bókaskáp- inn. en ekki i sama stað aftur. Næsta morgun þegar komið var á fætur, lá karfan á hvolfi á gólfinu og smáfjaðrir til og frá. Köttur- inn okkar, sem hafðj verið leyft að vera inni um nóttina vegna kuld- ans, hafði haft það fyrir næturverk að tæta sundur litla fuglshaminn, sem enginn matur var þó í fyrir hann. Eg reiddist við kisu, en það var til einskis. Eg' fann að eg og bróðir minn vorum ttpphaflega orsökin til alls þessa mótlætis. Eg er nú svo hræddur um að þér, kæri ritstjóri Sólskins, liki ekki þessi efnislitla saga til að setja hana í Sólskinsblaðið. En kann- ske eg geti gjört betur síðar. Eg óska öllum Sólskinsbörnun- ttm allrar hamingju og framfara á komandi tíð. Með virðingu. 14. fehr. 1916, Athabasca, Alta. H. M. Stanley Crawford. n ára. Point Roberts, Wash. 14. febr. 1916. Kæri ritstjóri Sólskins: Eg hefi séð svo mörg bréf i Sól- skini frá litlum bömum að eg ætla að skrifa fáeinar linur. Eg þakka þér fyrir litla Sól- skinsblaðið. Mér þykir gaman að lesa það. Eg geng á sunnudagaskóla og er að læra að lesa og skrifa íslenzku. Eg ætla að senda Sólskini litla sögtt. — Svo liætti eg í þetta sinn. Eg kannske skrifa seinna. Með beztu óskum til þin og Sól- skins barnanna. Soffia Anderson, io ára. Gátur. I. Hver er sú mær á vindum vóð vafin æskublómi, í valstrandar starfi stóð strákur i aldurdómi? II. Hér drattar handstuttur, háleitur, misfeitur, sundhraður, sjódjarfur. búþarfur. lágeyrður, leikharður, á láði fær oft náðir, veltist í voghelti veiðist á skrofheiði? III. Það var fvrir fiski að þessi veg- ur var ull. Faðir sem legði 25 cent á banka á hverjum degi handa syni sínum eða dóttur frá því hann eða hún fæddist og liéldi þvi áfram i 20 ár, gæti gefið henni eða honum $2,550 í afmælisgjöf á tuttugasta afmælinu. Tauminn passar pahb'i minn piltar, sterkur er hann; út að keyra klárinn sinn kveld og morgna fer hann Hvað sem fyrir koma kann klárinn fælits eigi; enginn hestur eins og hann alla ratar vegi. tíma fvrir hann að renna í gegn um mjóddina yfir í hina víddina. Glasið var látið á borð, þannig að víddin ineð sandinum snéri upp, en sú tóma niður. Þegar allur sand- urinn var runninn i gegn um mjóddina úr efra hólfinu i það neðra, þá var liðinn klukkutimi og þá var glasinu snúið við. og svona gekk þab koll af kolli. Það varð Að búa til stundaglas. í gamla daga var tíminn mældur með stundaglasi; þá voru engar klukkur til. Stundaglas var þann- ig að það var vítt í bába enda, en örmjótt á milli, rétt eins og tvö glös með mjóum stútum væru fest saman á stútunum. Það var svo- mjótt á milli að fínn sandur gat aðeins komist í gegn um mjóddina ósköp dræmt. Svo Var látinn sandur í aðra víddina mátulegja mikill til ]>ess að það tæki klukku- að hafa auga á glasinu og snúa því við á hverjum kulkkutíma. Það er hægt fyrir ykkur að búa til stundaglas að gamni ykkar. Takið þið tvö glös jafnstór og eins i laginu, takið svo eins finan sand og þið getið fengið, sigtið hann svo engin stór korn verði í honum og látið hann í annað glasið, takið svo togleður flndiarubber) álíka þykt og skinn. látið það fyrir stút- inn og stingið á það fínt gat, mátu- legt fyrir sandinn að fara í gegn um; látið tóma glasið á borð, hvolf ið svo glasinu með sandinum ofan

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.