Lögberg - 24.02.1916, Blaðsíða 2
2
jjOGBKKií, flMTUDAGlNN 24 FEBRÚAR 1916
t
(9(5) Vatns-Rottan @g)
Efiir S. B. Benedicts on. t
f
‘f'
M'f 4’f-t f-l’f-1- -f't-f 4-4-1' f't f-tf-tf •t’
-f
•í"f'*"f*f*f*f*f*f'ff*f'í''f*f'í"f
4»
f
f
f
f
4*
f
f
f
f
f
-♦-
f
f
f
Noröri blæs um bláan klaka,
byltir fönn í skafla háa,
hristir björk í berum skógi,
ber um kofa stóra og smáa.
Stendur kuml í keldu-miðri
kynja fagurt völunds smíði,
sem að vatna-rottur reistu,
rambyggilegt vetrar hítSi.
Konungs höllu háíeitara,
heimili þeirra smáu dýra,
sem í bróður-eining uná
og eðlishvatir tómar stýra.
Pabbi og mamma ótal eiga
unga smáa, sonu og dætur.
Pabbi hefir umsjón ytri,
innan húss á mamma gætifr.
“Hefir alla aS húsum borið?
Hann er skollinn á með veSur.
Fært er engum úti lengur.”
Aldinn halur þannig kveður.
Húsfrú svarar hrædd og stúrin:
“Heima voru fyrir skömmu
allir nema yngsta dóttir,
augnaljósið hennar mömmu.
Inni sátu allir hljóðir,
angur-þungt var fööur sinni,
mildu blæddi móSur hjarta,
myrkt var þar í sölum inni.
HafSi vilst frá hreysi sinu
hárprúSa og fótalága
rottukóngsins dóttir dýra,
duldist meSal hárra snjáa.
Reikar hún um hjarn og klaka,
hrekur undan vegu langa,
ætlar aS finna í fönnum skýli,
fýkur, er hún hygst aS'ganga.
fHjartaS unga berst í brjósti
bilar þrek og vonin lamast.
Leikur viSkvæmt líf viS dauSa
lífs ns tafl. er stormar hamast.
Loks sig köld og hnýpin hjúfrar
hún á millum smárra jaka,
vilt og þreytt og hrædd og hrakin
hefst nú viS á snjófgum klaka.
LíSur nóttin löng og bitur,
lyftir byl og sólin kæra
ylar fold og-endurnærir
alt, sem nú sig lífs má hræra.
En á köldu ísa hjarni
ein og vilt nú fær aS dotta
svefni löngum, langt frá sinum
lítil, fáráS vatna rotta.
Svo má löngum lífsins unga
litfritt blóm — aS UrSar dómi —
feta göngu grýtta, þunga
í grafar tóm, og verSa aS hjómi.
Grát þú maSur, æ hins unga
örlág1, vei'l er lífsins þráSur.'
Gráttu yfir því, sem þjáist,
þú ert sömu lögum háSur.
Grát ffú, grát þú! hrygS og harmur
hefir völd í lífsins geymi.
Grát meS því, er lifir, liSur,
líf er kvöl í vorum heimi.
*f
-f
+
-f
4*
f
•f
I
t
-f
t
-f
f
♦
f
t
I
-♦-
t
-f
■f
t
I
I
i
i
♦
t
•f
Ý
4-
4-
4-
,{-f.fr.4..fr.f.F.f*-f*-f*-f*f *f***f *f *f*f *f *4*f *f*f*f*f *f*f *f *f*f*f *f *f *f *f *f*f *f*f *f*f*f *f *f
Nýlendusögur
Lögbergi hafa borist nokkrar
sögur úr lífi íslendinga á frumbýl-
ingsárum þeirra, sem hvergi eru
skráSar og fáir kunna. Þegar tím-
ar líSa fram geta þær orSiS mikils
virSi aS ýmsu leyti, auk þess sem
þær eru þess eSlis aS þær eru hug-
næmar og skemtilegar. Sumar
sögumar eru aðejns í minrtum gam-
als fólks, sem ekki er líklegt til
þess að eiga mörg ár eftir ólifuS;
væri þaS skaSi mikill, ef sögumar
glötuSust þegar þaS legst í gröfina.
ÞaS er því áform Lögbergs aS
flytja öSru hvoru kafla meS fyrir-
sögninni “Nýlendusögur”,’ og birt-
ist ein þeirra í þessu blaSi. Eru
þaS vinsamleg tilmæli blaSsins aS
þeir sem einhverjar sögur kunna
úr daglegu lífi íslerizku frum-
byggianna, sem enn hafa ekki ver-
íS skráSar, sendi Lögbergi þær til
birtingar. Þetta er alls ekki skylt
sögu Vestur-íslendinga, heldur
nokkurs' konar vestur-islenzkar
þjóSsagnir virkilegra viöburða.
Sönn saga.
Fyrir ellefu árum flutti sig
maSur i þaS pláss vestur í Sas'kat-
chewan, sem nti kallast VatnabygS.
Átti h.ann fátt af jæssa heints auSi
nema góSa konu og hóp af ungum
börnum. Tók hann sér þar heim-
ilisróttar land og hugSist að hefja
þar búskap, jtótt margir sýndust
erfiSleikarnir fyrir hann efnalaus-
an og úti i óbygS. j>ar sem margar
milur voru til næsta frumbyggjara
og fjörutíu mílur til kaupstaSar.
Um sumarið var fjölskyldan í
tjaldi, umkringdu af skógarrunn-
um, en óteljancii villudýr at' allfe-
konar tagi lifSu frí og frjáls um
|>essar slóðir og kunnu ekki enn
að hræðast- né foröast ntennina.
A kvöldin heyrðu börnin i litla
tjaldinu úlfana góla svo hátt i öll-
um áttum i kritig. að j>au urðu hálf
hrædd, þvi þau voru rétt nýkomin
úr stórborg og j>ektu ekki náttúr-
una og villudýrin hennar. Samt
fanst j>eitn j>au vera óhult vegna
j>ess að þau vortt hjá pábba og
mömmu. Stundum heyrSu ]>au i
náttuglunum, sem flögruSu til og
frá i tunglsljósinu og meö ömur-
legu hljóðunum sínum héldu oft
vöku frant efþr á kvöldin fyrir
tjaldbúunum. Stundum kotn það1
fvrir J>egar börnin voru háttuð, að 'i
þau heyröu tniklar dunur og hófa- j
dyntki úti á grundunum milli skóg-
arbeltanna og voru j>að j>á stórar j
hestahjaröir, sem ]>arna gengu úti
vetur og sumar og voru eign efn-
aöra bænda, er bújaröir áttu langt
í burtu.
Á kvöldin þegar sólin var aö siga
bak við skógaua í vestrinu, þá
komu hérarnir út úr runmmum aö
fá sér kvöldmat. Voru j>eir svo
gæfir aS jægar börnin stóSu garf-
kyr um stund, þá komu j>eir svo
nálægt að þeir reyndu aS narta í
skóna barnanna.
Hjartardýrin hoppuðu meS litlu
kálfunum sínum um eyöumar og
j>að vildi til að bjarndýr sáust á
rangli eSa viö aS tína sér ber i ein-
hverjum skógarjaðrinum.
Skamt frá tjaldinu var stór
tjörn meö víöi vöxnum bökkum.
Þar voru heimkynni óteljandi
vatnsrotta og froska. Margar
tegundir vatnsfugla höfSu þar
einnig viSdvöl um sumarmánuSina,
að það hafi ekkert annað en skóg-
arbjöm veriS sem tekið hafi kálf
og þegar fyrstu dagsgeislarnir inn, og meira aS segja aS bjöminn
ljómuöu um loftiö og þegar fór að j komi aftur og reyni aS komast inn
skyggja aö á kvöldin, þá tók til j í fjósið til hinna kálfanna, því
magraddaS garg og söngur þess- j IxSndi hafði strax fært þá alla inn
ara fugla og froska í þúsunda tali. | í fjós'. Finninn sagðist vel þekkja
Og í trjátoppunum fyrir ofan
tjaldiö sungu litlu fuglarnir svo
hátt og hvelt á morgnana, j>egar
þeir voru að byggja hreiðrin sín
þar í kring, aS börnin vöknuSu og
flýttu sér út aS leika sér í rnorgun-
dýrðinni, J>arna í frelsisríki náttúr-
unnar.
athafnir bjarndýra frá því hann
var á Finnlandi. Sagði hann að
vel gæti skeð að björninn legöist
á kýmar úti í haganum, því ekxi
mynci-i honum þykja mikiS fyrir
aö rota hverja jjeirra x einu höggi
meS hramminum. Þótti bónda
þetta fremur óálitlegt útlit.
Seinni part suxnarsins fluttu j Daginn eftir kálfstuldinn fóru
tjaldbúar i lítinn bjálkakofa, sem j bóndi og nábúi hans með byssur
bé>ndi kom upp um sumariö. Þar! að Ieita í kring. Undir kvöld
var svo lifaö fyrsta veturinn, senx j komu þeir heim meS húS na af
var svo blíöur, aö þaS var eins og j kálfinum. Sögðust }>eir hafa ver-
hann tæki tillit til kringumstæða j is aö ganga i mjög þykkum skógi
fátæka fólksins í lital kofanum í ó-1 og veriö á heimleiö úr árangurs-
bygðinni og vildi ekki taka hart á j lausri leit, ]>egar þeir heyröu mik-
'ið brak í kjarrinu og kvistunum
ekki langt frá þeim. Þeir stönzuSu
en sáu ekkert. Þeir heyröu aö eitt-
ýivað stórt var á feröinni, en
fjarlægöist þá. Svo fóru þeir í
áttina á eftir, en gekk ekki greitt
þvi trén voru þétt og undirviöur-
ínn mikill. ÁSur en þá varði,
gengu þeir fram á kálfshúöina,
vafða saman í böggul. Þeir tóku
hana i sundur, og var þá hausinn
mikið af smjörinu, og að minsta
kosti var þaö yfirnáttúrlegt aö þau
heföu getaS borið tuttugu punda
smjörkollu út úr kofanum og sett
haria n ður ein þrjátíu fet í burtu
og reist lokiS af henni þar á rönd
upp við hana.
Svo var flýtt sér inn í kofann aS
vita hvaö skökunni liði. Hús-
freyja hafði breitt nokkuð stórt
lérefts stykki yfir þi kollu, þegar
hún gekk frá henni daginn áður.
Nú var búið aö taka það ofan af-t'l
hálfs og miSstykkið úr skökunni
tekiS burt, en för i smjörinu eftir
mjög stórar vígtennur.
Var nú auðséð að björninn haföi
verið aS verkum i kofanum
um nóttina. Dyrnar voru aftur, en
gluggarnir voru allir opnir og inn
og út um þá hafSi hann fariö.
Rjóma í’átin úr skápnum voru kom
in út á hlaö. Eitthvert bamiö hljóp
þá út aö hænsastokk og kom meS
þá frétt til baka að allar áfirnar
væru búnar úr honum. Skemma
stóð á hlaðinu hjá kofanum, ein
um ógurlega hátt, skjálfandi af
sársauka og grimd, en svo langt
leiddur aö hann gat ekki hreift sig
úr sporunum. Svo féll hann niö-
ur dauður.
Um daginn fréttist þessi atburð-
ur til nágrannanna. Komu þá
margir 11 aö sjá dýrið og þótti
furöuleg sýn. Ilann var svartur á
lit, milli sjö og átta fet á lengd og
stóð ekki á horleggjunum.
Þeir tóku innýflin úr honum og
fengu svo hesta og léttan vagn
('democrat). Var skrokknum kom-
ið upp í vagninn, en það kom brátt
í ljós aö hann mundi brotna, ef
langt yröi keyrt, því hann var gain-
all. Var því fenginn nýrri vagn
og bangsa komiS í hann, en engin
léttavara var hann i meSferð’nni,
því skrokkurinn vigtaði fimm
hundruð pund, þegar búið var aö
taka innan úr honum.
Svo keyrði bóndi og nágranni
hans hinn sami, meö þaö sem eftir
var af birninum, tuttugu og f.mm
mílur vegar til kaupstaöar. Þegar
KAUPMANNAHAFNAR
Vér ábyrgj-
umst það a<
vera algjörleg
hreint, og þa<
bezta tóbak
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott
if því það er
búið til úr safa-
mikluenmildu
tóbakslaufi.
M U N N T Ó B A K
fiórtán fet frá. Elclastóin, mjólk- þangað kom flyktust bæjarbúar
utan um þá, til þess aS sjá dýrið
og heyra sögurnar um hreystiverk
þess. Þar á meðal var kjötsali í
bænum, og keypti hann skrokkinn
fyrir 25 dali.
Seinna fréttist aö hann hefði
selt nokkuö af kjötinú af bangsa,
til þe'rra sem forvitnastir voru og
langaði til að bragöa bjarndýrs
kjöt, en afganginn mátti kjötsalinn
eftfir fáa daga keyra burt og henda
þvi. ,
Næsta sumar var íarið að byggj-
ast nokkuð í kring, því mikil eftir-
sókn var eftir heimilisréttar lönd-
um í því héraöi. Átti nú bóndi
fjórar kýr, tvo uxa og nokkra
kálfa. Hafði hann líka komiö sér
upp torffjósi og nú j>etta næsta
sumar bygSi hann annaö bjálkahús
nokkuð stærra en þaö fyrra og
vandaði meir að byggingu jæss.
Nú var ]>aö einu sinni nokkru | ahan£and' og vafinn mjög vand-
áðttr en fhitt var úr gamla kofan- í 'f^a 'nnan "osunum sáust
um í nýja húsið. að ferðamaöur i dJnP for efUr storar kJfr;
J TT I Ivtpcfil nr\tf tirwtu hnXu
var þar næturgestur. Um morg-
uninn jægar fólkiö var aS boröa
morgunmat, fer húsfreyja að hafa
orö á þvi aö sér liafi gengið svo
illa að sofna kveldið áöur, J>ví að
kálfarnir hafi tekið til aS baula svo
ömurlega um stund að hún hafi
ekki getaö annaö en látið sér detta
i hug að eitthvað meir en lítið ilt j
Næstu nótt vöktu báðir menn-
irnir úti viS fjós með byssur og
höfðu kálfsleifarnar skamt frá til
beitu. En þeir urðu einskis varir
'um nóttina og var svo ekki meira
gjört aö þessu i það skiftið.
Nú liöu tvær nætur, og á j>eim
tima var flutt úr gamla kofanum
og í nýja húsiS, sem var þó ekki
géngi að þeim. Var svo ekki mik-1 fuHjgjort. Gluggarnir voru teknir
ið tneira talað um Jætta, en j>egar ur,!>VI Sarnla °S sethr 1 þaS nyja.
búiS var að l>oröa var gengið út til! .i,nn daSmn lstrokkar husfreyja
að gæta að hvort nokkttð væri að j nnkmn rjoma, þvi kyrnar mjoík-
hjá kálfunum. 1 u8u veI Hun setur SVO' smJör 1
í kring um fjósið var
feta há trjágiröing sem innilukti
dálitinn blett umhverfis fjósið.
Inni i þessari girðing á bak við
fjósi'ð voru fjórir ungir kálfar
bundnir við pilviðar runna. Fimti
kálftirinn nokkru eldri en hinir var
laus í girðingunni, en fullorðnu
gripirnir voru hafðir á nóttum í
rétt, um fjórðung tnilu frá f jósinu.
t’egar kotnið var til kálfanna
var sá setn latis hafði verið kominn
til gripanna i réttinni, en einn
j>ann sent bundinn hafSi verið
vantaði. Kaðallinn sent hann var
bundinn með var nýr, en hafði
veriS slitinn i sundur næstum í
miSjtt. FólkiS var undrandi yfir
jiessii og skildi ekki hvernig því
gæti veriö varið.
Var svo fariö að rannsaka þetta
og sást þá á einum stað á giröing-
uhiii nokkuð af hárf af kálfinum
og var þá auöséö að honum hafði
verið lyft upj> á girðinguna og
dreginn j>at yfir og inn í skóginn
er var j>ar fast við giröinguna.
Fáein fet inni í skóginum sást
riokkuS af blóði á laufunum og
kjarrinu, en engin fleiri nterki var
svo hægt aö finna viövíkjandi
burtför kálfs'ins.
Fréttist j>essi atburöur brátt til
nábúanna og þótti kynlegur. Finn-
lendingur nokkur bjó á jörð sinni
tvær mílur í burtu. Þegar fréttin
kemttr til hans, segir hann bónda
uðu vel. Hún
fjö rra tuttugu punda smjörkollu og ætí-
ar bóndi sér að fara með hana til
kaupstaöar daginn eftir og fá aðr-
ar ltfsnauðsynjar í skiftum. Sköku
til heimilisþarfa setti húsfreyja í
aöra trófötu, en áfunum heiti hún
í stóran hænsastokk inni í runni og
skarnt frá fjósinu. Kollurnar
skildi hún eftir í gamla kofanum,
j>egar hún var búin að ganga frá
j>eim, eins og j>ær áttu aö vera, óg
ilátin sent rjóminn átti að vera í
stóðu á hillu í opnum skáp, sem
eftir stóð í kofanum.
Næsta morgun, jtegar lx>ndi kem-
ur fyrstur á fætur og lítur út um
gluggann, spyr hann konu sína
ltvar hún hafi gengið frá smjör-
kollunni kvöldiö áður. Hún
verður hálf hissa að hann skuli
spyrja um J>etta svona strax og
hann opnar augun, en segir honum
j>að þó. Hann segir ]>á að hún sé
úti viS runna og hænsin séu aS
éta }>ar úr henni.
“Ekki er alt búið enn”, veröur
húsfreyju að orði.
Bömin heyrðu ávæning af J>essu
og þurfti akki feiri orð til aö koma
þeim úr rumunum þenna morgun.
inn.
Fór svo hópurinn út aö smjör-
kollu til aö skoSa hana. Brá þeim
þá heldur en ekki í brún að sjá vera
komið ofan í meir en hálfa kolluna.
Ómögulega gat þaS hafa skeS að
syo fá hænsi væru búin með syo
urskilvinda og eldhúsgögn voru
höfS þar inni. HurSin var bundin
aftur meö spotta, en hana hafði
björninn slitið upp og drukkið
fulla fötu af skilvindumjólk, sem
stóð þar inni.
Þegar búið var aS yfirlita ódáða-
verkin, sem framin höföu verið í
kofanum, var farið út aS fjósi, til
að sjá hvort' ekkert hefði þar verið
tekiö til handargagns. Þar hafði
ekki verið brotist inn, en ti’raun
gerö til þess á þann hátt aS fara
upp á fjósið og ganga eftir þvi í
skakkhorn þangað sem kálfarnir
voru fyrir neöan, bundnir inni i
því. Af þvi að fjósið var úr torfi
og fremur lágt, þá var það svo
hægt fyrir björninn aS hafa sig
upp; en svo hafði hann í tveimur
stöSum næstum stigið í gegnum
þakiS, vegna þess að það var úr
torfi og trjárenglum. Eflaust hef-
ir hann ekki kært sig um aö eiga
frekar v’S þessa torfhrúgu þegar
hann fann að hún var hol undir
sér. Þó hann sjálfsagt hafi langað
í kálfana inni fyrir.
Ekkert varð úr kaupstaöarferö-
inni fyrir bónda þennan dáginn,
heldur fær hann nágranna sinn
til þess aö útbúa með sér gildru
‘fyrir björninn, ef hann skyldi koma
aftur.
Undir gamla kofanum var kiall-
ari, hálf-fullur af vatni. Ýfir
kjallara opið bjuggu þeir til svo
veikt lok að ef stigiS væri á þaS,
þá færi ]>aS niður. Gluggi var hjá
kjallara opittu og inn um hann fór
björninn áður aS ná sér í smjör-
bitann. Svo settu þeir afganginn
af smjör'nu sem beitu öSru megin
við kjallarappið. Ef bansi kæmi
svo %aftur og færi þama inn, þá
varö hann að stiga á kjallara lokið
áöur en hann kæmist alla leið í
smjörið.
Næstu *nótt vöktu báðir rnenn-
irnir meö byssur, en voru inni i
hús’nu þar sem fólkið svaf, því þaS
var örskamt frá, og sátu þeir við
glugga, sem snéri á móti gildru-
glugganum á kofanum. Nóttin
var ekki svo dimm að þeir gætu
ekki séð hvað fram færi við kof-
ann.
ÞaS var rétt um míðnætti að
þeir sáu svarta þústu færa s:g hægt
að kofanum. Vissu þeir þá hvers
var að vænta og störðu nú fast út
í myrkrið til að reyna aö fylgja
birninum eftir og vita hvað honmn
liði, svo þeir gætu verið til taks ef
hann lenti í kjallaranum. Björninn
gekk í kring um kofann, stanzaSi
viö gluggann en fór ekki inn. Hann
drekkur mjólkursopa úr fötu, sem
þar haföi verið settur fyrir hann,
svo snýr hann við og kemur mjög
hægt og rólega eftir götunni aS
húsinu. Nú fara hjörtu þeirra
er innan við gluggann eru, að slá
hraðara. Hann kemur nær og nær,
þangaö til hann er kominn aS hús-
inu; þá gengur hann meðfram
veggnum og undir gluggann, s-vo
sem tvö fet frá mönnunum, sem
fyrir innan vegginn voru. En svo
varð þeim mikið um j>etta, aö ekki
kom ]>eirn til hugar að skjóta í
gegnum gluggarúðuna á björninn.
Gekk hann svo fyrir horn á
húsinu og rankaði mennina þá
við sér, að ekki dugði aS láta hann
slepj>a nú. Þeir opnuöu dyrnar og
stigu út á pall, en þá stóö björninn
rólegur fimtán fet frá þeim.
Skaut þá annar maðurinn á hann
og hafði það þau áhrif á björninn
tók til fótanna inn í mjög þéttan
skóg, sem var á bak við húsiS og
var hraðinn á honum svo mikill og
hávaðinn sem hann gerði j>egar
hann brauzt í gegnum skóginn, að
mennirnir stóðu undrandi um stund
eftir aS þaö var yfirstaðiö.
Þegar ]>eir áttuðu sig aftur,
hlupu j>ei r af stað i kringum skóg-
inn, til aö vita hvort }>eir yrSu ekki
varir við björninn, en það var svo
dimt að þeir hættu við og fóru heinr
þangaö til birta tók um morgúninn.
IvögSu þeir j>á aftur af stað og
gengu um runnana sem næstir
voru. Loks komu þeir í þéttan
skóg skamt frá húsinu og gengu
þar fram á björninn, þar sem hann
lá, en ekki dauöur. Þeir skutu á
hann, og reis hann j>á upp á aftur-
fætuma og öskraði þrisvar sinn-
út í skóg.
En heimiliö sem bjarndýr'S
heimsótti mest, var síðar nefnt
“BessastaSir” og ber þaö nafn enn.
Hér er svo lokiö þessum stutta
kapitula úr nýbyggjara lífs sögu
þessari.
A. S. Grandy.
“lslenzkan í Ameríku,,
Rœöa flutt á mælskusamkepni af
Ástu Austman.
Herra forseti! Háttvirta samkoma!
Umtalsefni mitt hér í kvöld er:
‘Tslenzkan í Ameríku”.
Vér sem erum íslenzk, eSa af is-
lenzku bergi brotin, verðum að
gera oss grein fyrir hver verSa
muni framtíð íslenzkunnar hér
vestra. Þvi aS undir því er komiö,
hverja afstöðu vér eigum aS taka
til isler\zku-náms í jtessu landi.
Þegar eg var úti í sveit í sumar
sem leiS, minnir mig að í blööun-
um “Heimskringlu” og “Lögbergi”
væri mál þetta rætt frá gagnstæö-
um hliðum. Án þ>ess að binda mig
við }>aö sem áður hefir verið sagt,
langar mig til aö fara nokkrum
oðrum um þetta mál. Eg vil ekki
gera þaö að tilfinningamáli. ÞaS
hefir veriS of oft þannig rætt. En
reyna heldur að ræða það á þeim
grundvelli, hvaö sé oss nytsamast
og hollast.
ÞaS er svo sem auðvitað, að vér
sem erum og ættum aS veröa þegn-
ar ]>ess lands, sem vér ölumst upp
í, eigum ekkert þaS aS gera, sem
geti hindrað oss frá að verða sem
nýtastir þegnar fósturlandsins,
hvort sem ]>aö er Canada eða
Bandaríkin. Þetta er skylda vor
við vort nýja fósturland; en það
er engu síöur skylda vor við oss'
sjálf; því að vér hljótum að standa
því betur aS vígi 1 baráttunni fyrir
tilverunni, og oss hlýtur að farn-
ast því betur t lífinu, sem vér erum
nýtari þegnar landsins.
En þi kemur sú spurning fram:
í hvaða sambandi stendur íslenzku-
nám hér vestra viS framtíS vora
sem nýtir þegnar í landinu?
ÞaS liggur i augum uppi aS ef
islenzku-nám vort er látiö hindra
ensku-nám vort, þá er það okkur
til tjóns. Og því má meS engu
móti haga íslenzku-námi svo, að
það geri þetta.
En er nokkur nauðsyn á, að svo
}>urfi að vera? 'ÞaS vita allir, að
bæði hér og i öllum löndum eru
ntenn, sent læra eitt eða fleiri út-
lend mál; svo er um lærða menn
um allan heint, og hefir þaö engin
ill áhrif á móðurmál þeirra. Hvert
útlent mál sem ntaður lærir, eykur
jafnvel þekkinguna á móSuhnál-
inu, auk j>ess sem þaö opnar nem-
andanum nýjar þekkingarlindir
með aðgangi að nýjum bókment-
itm. En þá kemur aftur þrent til
greina.
t fyrsta lagi: hvaða útlent mál
hefir maSur bezt skilyrði fyrir að
geta lært til fullnustu ?
1 öðru lagi, hvaða mál er lík-
fegust til að efla þekkingu vora á
móðurmálinu?
Ög í þriðja lagi: eru J>ær bókment-
ir, sem máliS veitir manni aSgang
að, mikils virði sem mentalind?
Það er öllum auðsætt, aö ef hiS
útlenda mál er móðurmál foreldr-
anna, j>á hefir nematidinn betri
skilyrði fyrir aö geta lært ]>að til
fullnustu, en nokkurt annaö mál.
Börn tslenzkra foreldra, sent alin
eru upp hér í landi, eiga því hægra
'ineS að læra íslenzku en nokkurt
annað útlent mál.
Hvert þaS mál sem er náskylt
móSurmálinu J’hér: enskunni), og
i]>ó eldra, hlýtur að efla mest þekk-
inguna á móSurmáilnu. Nú stend-
ur svo á með ensku og íslenzku, að
þó aö meiri hluti orðaforðans í
ensku sé nú oröinn af rómönskum
ættum (frakknesku, latinuý j>á
eru þó nálega öll algengustu hvers-
dags-oröln af engilsaxneskum upp-
runa, þ. e. af sama stofni sem ís-
lenzkan, og málbyggingin, einkum
beygingarnar, eru af sömu rótum
runnar; en íslenzkan er miklu
eldra mál með miklu eldri mál-
mynclum. Hinn merki málfræS-
ingur -Max Múller hefir sagt, að
eiginlega geti enginn lært ensku til
hlýtar, nema með því aö læra ís-
lenzku. JMax Múller var prófess-
or í málfræði við Oxford háskól-
_,ann á Englandi, og hlýtur hann
þess vegna að hafa talaS af þekk-
ingu, enda j>ótt hann væri Þjóð-
verji). “Eiginlega getur enginn”,
segir hann, “lært ensku til hlýtar,
nema meö því að læra íslenzku.”
Ef eg væri frægur málfræöingur
gæti eg sýnt ySur fram á þetta, en
eg ætla aðeins að koma meS tvö
dæmi, áem styrkja mál mitt.
Fyrst: í “pílagrímsförum”
Chancer’s, þar sem höfundurinn
er aö lýsa presti einum, kemst hann
þannig að orði:
“Well konde he rede a lessoun or a
storie,
But alderbest he song an offer-
torie.”
Sem þýöir:
“Vel kunni hann að lesa textann
eða sögu,
En aTlra bezt söng hann við offrun”
Well konde he=vel kunni hann.
Alderbest=allrabezt.
he song=hann söng.
Annað dœmi: í gömlu kvæði er
nefnist “Sir Eglamour” (mér dett-
ur ósjálfrátt í hug Egill og Egla),
kemur þessi setning fram: “With
cypress bowes he lies owte”. Á ís-
lenzku: “Hjá kýprestrjám hann
liggur úti."
Þessi dæmi sýna í enskunni mál-
myndir og orð, sem óneitanlega
eru af sama stofni og íslenzkan.
Ef vet nú lítum á íslenzkar bók-
mentir að fornu og nýju, þá eru
fornbókmentir vorar einar af þeim
þrem'ur fonibókmentum heimsins,
sent telja má sígildar (classiskar).
Hinar eru bókmentir Grikkja og
Rómverja. Ný-gríska er orðin
þaö ólík fomgrískunni, að Grikkir
nú á dögum skilja ekki fomritin
nema þeir sem fornritin læra. Og
allar tungur, sem frá latínunni eru
runnar, eru orðnar henni svo ólík-
ar, að enginn, sem þær talar, skil-
ur latínu, án þess að læra. hana sem
nýtt mál. íslendingar eru eina
þjóöin í heiminum, sem á sigildar
bókmentir fornar og skilur þær
enn í dag. Snildin á þessum rit-
um, bæði að efnis meSferð og mál-
færi, er svo mikil, að mestu snill-
ingar Grikkja og Rómverja hafa í
fám greinum framar komist, og í
sumu varla til jafns. Að málsnild
og sagnastíl eru varla fegurri fyr-
irmyndir til. ÞaS er ]>vi auðsætt
aö í fombókmentum vorum eru
ágætustu mentalindir.
í síðari bókmentum íslendinga
eru og ýmisleg gullkorn að finna.
HvaSa þjóö á t.d. sálm, sem jafn-
ast viö “Alt eins og blómstrið eina”
eftir Hallgrím Pétursson Jsbr.
þýðingu Eiríks Magnússonar á
honum, sem preníuð var fyrir fám
áurm í “Sameiningunni”). Og nú
eru að vaxa upp nýjar íslenzkar
bókmentir, sem vel erú þess verð-
ar, að einhverju af þeim væri snú-
ið á enska tungu.
Þaö er þá j>etta þrent, sem eg
hefi reytn aö sýna fram á.
Fyrst: Aö }>að útlenda mál, sem
vér hér höfum bezt skilyrSi fyrir
að geta lært til fullnustu, er ís-
lenzkan.
' Annað: AS íslenzkan er það
mál, sem líklegust er tíl þess að
efla þekkingu vora á ensku.
hriðja : Aö þær bókmentir sem
íselnzkan veitir oss aðgang að, eru
mikils virði sem mentalind.
Og þá er niöurstaöan sú, að hver
sá ungur íslendingur hér vestra,
sem átt getur kost á að læra ís-
lenzku, án þess aS vanrækja ensk-
una, gerir óhyggilega aö nota ekki
j>aö tækifæri. MeS því að nota það
auögar hver maöur anda sinn og
fær ný útsýni.
Kenningar liðinna alda.
MaSur að nafni Alfred H. Wil-
es dregur í blaSi nokkru er eg sá
nýlega saman í eina heild, það sem
sagan á liðnum öldúm sýni oss og
sanni um áhrif áfengisins, og er
hin glöggva en fáorða frásögn hans
um það á þessa leið:
Minna öl, þýöir meiri fæöu fyr-
ir svanga, meira af fötum fyrir
nakta, meira skjól fyrir húsnæöis-
lausa, betri heilsu fyrir sjúka,
meiri hvíld fyrir þreytta, meiri
vinnu fyrir vinnulausa, meiri frið
á heimilinu, meiri kyrö á strætun-
um, meira hreinlæti í umgengni,
meiri siðfágan í hegöún, meiri til-
breytingu í andfegum skilningi,
meiri lifsþrótt í likamlegum skiln-
ingi, meiri heill og meiri ham-
ingju.
En minna öl þýöir líka minna af
ýmsu ööru. ÞaS þýöir minni
drykkjuskap, minna af blótsyrS-
um, minna af rifrildi, minna af á-
flogum, minna af dýrsæöi, minna
af slysum, minna af höltum, voluö-
um og blindum, minna af sársauka,
minna af ekkjum, minna af mun-
aöarleysingjum, minna af siSleysi,
mirina af glæpum, minna af sjálfs-
moröum, minna af óhreinleik,
minna af léttúS, minna af lauslæti,
minna af leti, minna af slæpings-
hætti, minna af lánum, minna af
sorg, minna af veSsetningum,
minna af lögtökum, minna ag gjald-
þrotum, minni andlega og efnalega
eyðileggingu. í stuttu máli minna
öl, minna af helvíti.
En svo að aftur sé snúiS að hinni
hliS málsins' þýðir minna öl einnig
meira af ýmsu öðru en því, sem
þegar er upp talið. Minna öl þýö-
ir e’nnig meiri hugsun, meiri lest-
ur, meira vit, meiri kunnáttu, meiri
mentun og meningu, meiri iönaö
og ástundun, meira lán og velmeg-
un, meira frelsi og líf, hærri hug-
sjónir og hærri takmörk. í stuttu
máli minna öl. meira af himnaríki.
S. E. þýddí.
Thorsteinsson Bros.
& Company
úyggja hús, selja lóðir, útvcga
lán og eldsábyrgö
FV>n: M. 9992. 815 Somerwit Bld«.
Helmaf.: G. 728. Wlnlpng, Man,
HARGRAVECO.
Limited
334 Main Street
Vér seljum Jkol
og viÖ, vel útilát-
ið og eins ódýrt
og nokkrir aðrir
í bænum.
T alsímtar:
M. 432, Ft. R. 417
Nýjustu tæki
GERA OSS MÖGU-
LEGT AÐ FRAM-
LEIÐA PRENTUN
SEM GERIR VIÐ-
SKTFTAVINI VORA
ANÆGÐA
The Colutnbia Press,
Limited
Book. and Commercial
Printers
Pbone Garrj2i56 P.O.Box3172
WIWNIPEG