Lögberg - 23.03.1916, Qupperneq 5
LÖOBERÖ, FIMTUDAGINN 23. MARZ, 1916
S
TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA!
Sendið oss korn yðar vér borgum yður fyrir-
fram peninga út í hönd fyrir það.
ÍSLENZKIR HVEITIKAUPMENN
The Columbia Grain Co., Limited
ThIsíiiiI MhIii 14»S. 'JIJ (írMln ExoliHiiKe Itiillillne. \Vlntil|M*e.
Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju-
manna stendur á bak við nafnið:
Herbert H. Winearls
Aðal skrifstofa: Útibú:
237 Grain Exchange Union Bank Building
WINNIPEG BRANDON
Eina og að undanförnu er mér ant um að komait að sem beztum kjörum
fyrir mína gömlu viðj .iftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár.
SKRIFIÐ E^TIR WINEARLS: “HELPFUL HIMTS TO GRAIN
SH PPERS”. NÝ0TKOMIÐ. KOSTAR IOc. VIÐiKIFTAMENN »
FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA.
.. 1 • timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettm og ai,-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Konnið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
---------------- Limited ------------
IIENRY AVE. EAST - WINNIPEG
SEGID EKKI
“KO Cifcrr KKKI BOKGAB TANNLÆKNI N
Vér vltum. að nö gengur ekkl ali aö óskurn og erfítt er að elgnaat
•klldlnga. Kf tll vtil, er oss t>að fyrtr beztu. það kennlr ou, sera
verðurn aft vlnna fyrlr hverju centl. að meta atldt penlnga.
M IN \ IST Þeas. að dalur sparaður er dalur unntnn.
MINNIST t>e«s elnnlg, að TENí N lTlt eru oft meira vlrðl en penlng&r
II Kl I .lilcUífH er fyrata Hpor til hamlngju. í>vt verðlð Þér að vernda
TKN NI KN Alt — Nú er tíiiilnn—liér er atttðurtiin tll að láttt gera vlð
teiinur yóar.
iHikill sp irnaöur á vönduðu tanuverki
KI.NSTAKAK TENNt’li IIVKH HI<XrA 12 KAIL OULL
IA.imi. 22 KAIIAT OI'LLTKNNl'K
VerS vort ávHll óbreylL Miir. hiiiMlrnft iiiuiiiim notu nér hlA li|« verð. |
IIVEKS VKONA KKKI pC ?
Fara yðir tilhúuu tennur vel?
«angn tner Iftuleica úr sltorftnm? Ef Þær gera þaft. flnnlft Þá tann-
lækna. aem aeta gert vel vlft tennur yftar fyrlr vtein verft.
f<i dmil yftur xjálfur—N’oUft flnitán ára rejriMlu vora vlft (Miifilieknlngae
$8.(10 HVALKKIN OIM» A KVALIUJM
DB. PARSONS
McGKFEVY BLOC'K. PORTUIK WK. Telefftiui M. 1». Uppl ytlr
Oruml Triink farltrftfa ekrtfntofn.
Albert Gough Supply Co.
Wall Street and Kildonan West
ALSKONAR BYGGING AEFNI
Talsimar: Sher. 3039 og St. Jonn 2904
orSum og umgengni aS ekki þótti
v öunandi. Honum var því komið
fyrir t sinum staðnum í hvert skift-
ið og gefið með honum af sveitinni,
enda þótt þeir sem hann vann hjá
stórgræddu á þvt að hafa hann.
Svo var þannig komið að Elías
hafði verið á hverjum e’nasta bæ
í allri sveitinni, nema hjá Aðalbirni
ríka á Hrauni. Hann hafði það
fyrir fasta reglu að taka aldrei
sveitarómaga. En nú var komið í
vandræði. Um það var ekki að
tala að Elías fengi vist þar sem
hann hafði verið áður. Það var
því ekki hætt fyr en Aða'bjöm lof-
aðist til að taka hann í eitt ár eins
og hinir.
Aðalbjöm var einkennilegur
maður; einrænn og fáskiftinn, út
af fyrir sig og ómannblendinn.
Hann átti fáa vini, en marga óvild-
armenn, eða öllu heldur öfundar-
menn — þvt honum famaðist vel t
öllu sem hann tók sér fyrir hendur.
Hvemig á þvt stóð vita menn
ekki, en hitt er víst að hann tók
einhvers konar ástfóstri við Elías,
þegar hann var kominn þangað á
heimiiið. Og það sem meira var,
Elias varð að alt öðrum manni á
he’mili Aðalbjörns.
Það var eitt með öðra sem ein-
kendi Elías og altaf haföi gert
hann að nokkurs konar viðundn;
hann hafði það fyrir siö hvar sem
hann var að tína upp smá bréfa-
tætlur, tuskur, gjarðarspotta og
spýtur og kvisti; yfir höfuð alis
konar msl úr •görðum, af túni og
sérstaklega t kring um bæjarhúsin
og brenna það alt saman. Við þetta
sást hann vera bograndi fram á
nótt stundum, og það jafnvel á
sunnudögum.
Það er efamál hvort það var
nokkuð í fari Eliasar, sem aflaði
honum eins mik ls óálits og athlæg-
is og einmitt þetta. Honum þóíti
það manna verst að hlegið væri að
honum og þegar krakkar eða fuil-
orðnir gerðu það. þá tók hann hvað
sem var hendi næst og kastaði í þá
—jafn vel stundum steinum. En
þótt hann vissi það að í hvert sinn
sem hann fór út t hlaðvarpa eða út
á tún eða kálgarð til þess að tina
þar saman rusl, yrði ráðist á hann
með striði og háðsýrðunt, og þótt
hann væri spéhræddari en nokkur
annar lifandi maður á jarðríki, þá
var eðlið svo ríkt í þessa áttina að
hann gat ekki staðið á móti því.
Það var eins og náttúran hefði sér-
staklega sent hann Elias í heiminn
til þess að tína saman rusl og
brenna það.
Aðalbjöm var fjáður maður, e’ns
og fyr var sagt. Hann hafði stór-
bú og varð að reiða sig að mestu
’.eyti á trúmensku vinnumanna
sinna, því hann hafði í mörg hora
að líta og mörgum störfum að
gegna. En alment eru vinnumenn
ekki fyrir smá snúninga gefnir;
flestir vilja þeir ganga að sínu
fasta verki og helzt vmna eitthvað
það verk. sem svo sé vaxið að þess
sjái staði að unnið hafi verið.
Ýmislegt var þvi sóðalega um
gengið á heimili Aðalbjarnar.
Elías gamli fylg !i sinni göntlu
reglu þegar þangað kom, sem hann
hafði fylgt annarsstaðar. Hann
var kominn út í hlaövarpa mogrun-
inn eftir krossmessuadginn og far-
inn að tína þar saman alls konar
rusl; hann krafsaði það upp úr
grasrótinni með fingrunum, þar
sem vaxið var yfir það.
Þessu hélt hann áfram í heilan
mánuð, og var hann þá búinn að
fara svona yfir al'a kálgacða og
meiri part nn af túninu. Heimili
Aðalbjarnar var orðið eins og nýr
staður; útlit ð alveg breytt. Og
Aða'.björn fann það að honum leið
miklu betur en áður. “Eg vildi að
eg hefði tekið hann Elías gamla fyr-
ir 15 árum”, sagöi hann við Maríu
konu sina; “hann hefði verið mér
þarfari en alllr hinir vinnumenn-
ímir.
“Já, en heldurðu ekki að hann
verði héma, eins og hann hefir
verið annars^taðar ?” sagði María.
“Heldurðu að það verði mcgulegt
að lynda við hann, þegar til lengd-
ar lætur?”
“Eg ve!t ekki” svaraði Aðalbjöm,
“en mig grunar að ekki hafi þar
Elias verið einn í sök. Við skulum
sj’i hvað setur. Eg æt!a að reyna
að læra hann Elias. Þér þykir það
ef til vill skrítið oröatiltæki, en
það er nú svona; eg er ekki einn af
lærðu mönnunum, en eg veit það
samt af reynslunni að fólkið er al-
veg eins og bækur, sem þarf að
læra; maður þekkir þær ekki fyr
en þær hafa verið lesnar, og e'ns
er fó’.kið.” <s, (Frh.).
Ný félagsstofnun.
Samkvæmt boði frá Mrs. J. B.
Skaftason komu saman nokkrar ís-
lenzkar konur heima hjá henni að
378 Maryland St., mánudagskveld-
ið 20. þ.m., til þess að stofna ís-
lenzka deild af “Rikis ’ætra félag-
inu” fDarghters of the Empire).
Voru konur þessar úr ö’.lum ís-
lenzku söfnuðunum.
Mrs. Colin H. Campbell for-
stoðukona fylkis'eildarinnar var
þar stödd og flutti bæði fræðandi
og skemtiiéga ræðu um uppruna og
tilgang Reglunnar. Þegar það
hafði veril samþykt í einu hljóði að
stofna undirdeild. Síðan tók Mrs.
Camphell eið af hinum nýju félags-
systrum og voru þar næst kosnar
embættiskonur eins og hér segir:
Forstöðukona Mrs. J. B. Sbafta-
son.
Varaforstöðukonur Mrs. J. Car-
son og Mrs. S. Brynjólfsson.
Skrifari Miss”l’hora Sigurðson.
Féhirðir Miss Christine L. Hann-
esson.
Merkisberi Miss Olöf Oddson.
Bergmálsritari Miss J.S.Johnson
Framkvæmdarnefnd Miss Anna
M. Skaftasön, Mrs. Th. Borgfjörð,
og Mrs. E. Hannsson.
Deildin hefir ritað til Toronto
og beðið um að kallast “Jon Sig
urdson” og sem kjörorð hefir hún
valið: “Sameinaðar stöndum vér”.
Aðalstarf deildannnar verðnr
fyrst og fremst að sjá um særða ís-
lenzka hermenn er heim koma úr
stríðinu.
Þetta er fyrsta íslenzka deildin í
Canada og vænta konurnar þess að
hún verði mjög myndarleg og njóti
samvinnu sinna canadisku systra.”
Fundur verður haldinn fvrsta
mánudag í hverjum mánuði og^
verður fundarstaður auglýstur t ts-
lenzku blöðttmtm vikuna á undan.
Nýjar félagskomtr verða að véra
bomar upp og studdar af |>eim sem
í deildinni eru.
Eftir tnjög skemtilegan fund og
góðar veitingar var fundi slitiö og
hver fór heim til sín.
Stofnendur voru þsssar konur:
Mrs. J. B. Skaftasorr, Mrs. J.
Carson, Miss A. M. Skaptason,
Miss J. S. Johnson, Mrs. E. Hann-
son, Mr.s Th. Borgfjord, Mrs. R.
Peterson, Mrs. A. Johnson, Mrs.
H. Peterson, Mrs. S. Brynjólfsson,
Miss Olöf Oddson, Mrs. H. B.
Skaptason, Miss C. L. Hannesson,
Mrs. G. Simons, Miss Sigrún Hall-
dórson, Mrs. S. B. Brynjólfson,
Mrs. G. Frederickson, Mrs. R.Mar-
teinson, Miss Thora Sigurdson,
Miss Emma Halldórson, Mrs. S.
Peterson, Mrs. S. Simons, Mrs. F.
J. Bergman, Mrs. L. J. Hallgrím-
son.
Tengitaugar.
í bréfum til Lögbergs eru oft
kafar sem lýsa þvi svo einkenni-
lega vel, hversu heitt menn unna
ættjörðu vorri og hversu sárt þeir
finna til þess að þeir eru hér út-
lendingar í aðra rondina. Sum
þe'rra bréfa eða kaflar úr þeim,
eru þess virði að lifa og birlast, en
þau eru sérstök t sinni röð og heyra
því til flokki út af fyrir stg. Þattti
flokk þykir bezt eiga við aö kalla
tengitaugar.
“Eg hefi oft ós-kað að eg greti
látið tilfinningar mínar eáts í ljósi
um garnla landið og þú. Ó, hvað
þú átt gott að géta það.
Eg er fædd og upp alin t Fá-
skrúðsfirði i Suöurmúlasýslu. Það
voru unaðsríkar stundir þegar eg
og Ámi Sveinsson bróðir minn fór-
um á morgnana að leggja línur, og
svo aftur á kveldin að draga þær
upp með nógum fiski. Eg gleymi
aldrei þeim stundufn; sjór'nn speg-
ilfagur og alt ómaði og iðaði af
kvakandi og syngjandi fuglum í
kring um bátinn sem við vorttm á.
Þar söng hver fugl með stnu lagi.
Það er svo ótal — ótal margt
elskti’egt heima, sem maðttr saknar
þegar hingað er komiS. —”
Anna Mýrdal.
BROT
Eftir horstein Bjömsson.
Heilög mótfir.
EilífSin, móðir hnatta og himin-
geima, er hverri sál heilög.
Jöröin, móð'r landa og þjóða er
anda vorum einnig heilög.
Sál mannsins. uppspretta httgs-
atla hans og hvata, er æðsti he’.gi-
dómur mannkynsins; þótt marg-
sinnis sé hann gerður að ræningja-
bæli.
En konan, móðir kynslóðanna;
sem færir he minnm ungan engil á
ári hverju; uppspretta straum-
þyngstu elfunnar t tilveru-dalnum:
hví er httn ekki hei’.ög talin?
Dans.
Sólimar og börn só’.arinnar stíga
saman stöðugan dans.
Andar loftsins liða í eiltfum
dansi yfir lifsins ltindum.
Aldan dansar við klettinn; áin
við steininn ; stormurinn við eikina;
þokan við tind nn.
Fótur dýrsins dansar við gmnd-
ina; fuglamir dansa saman tim
himinsins hæð; f’.ugan við blóm-
knappinn.
Blóðið dansar t æðum manns á
óðasta flugi; andinn við hugntynd-
ina; hönd n við starfann.
Æskuþráin stígur óþrevtandi
dans við unað tilverunnar.
verður sýndur. Hinn mikli ítalski
skotkappi General Pisano tekur
öl!um fram sem þcr hafa sést.
“Empire Comedy Four” er mesti
gleði söngleikur sem frant hefir
komið í Ameríku. Það er í fyrsta
skifti sem þessi leikur verðtir sýnd-
ur í Winnipeg. “The Clubman and
the Suffragette” er rifan 'i hláturs-
efni frá byrjun til enda. “The Boy
from Home” er annar leiktir ekki
siður og verða í honttm Stephens,
Bordeau and Bennett. “The Home
of Unhappiness” er þó ö’lu öðru
betra. Það er úr ráintt “The Iron
Claw”.
DOMINION.
Draumsjónimar stíga dans í
blundsins lundi.
Ástverur færast i ævilöngum
dansi fram að bana-bakkanum. —
Hvað er þá því til fyrirstöðu að
fætur manns og mevjar stígi sam-
an dans inni t gleði-st rndum sal,
eða úti á grænni grund undir b'.á-
himins bjarma,—til að dreifa móðu-
skýjum mannlífsins?
Eg lýt engum mætti, engu valdi,
engu lögmáli. Móðir mín. tilveran
hef r klætt mig og fætt “eftir efn-
um og ástæðum”. Og var það ekki
sjálfsagt? Betur hefir hún farið
með suma syni sína. — Lúta henni ?
Nei; eg sem er ellistoð hennar.
Hún á að lúta mcr.
Stríðið.
Fjögur þýzk loftskip köstuðu
sprengikúlum á austurströndina á
Kent á mánudagsmorguninn. Varð
það 9 manns að hana en 31 meidd-
ist.
“The Pass:ng of the Third Flottr
Back” eftir Jerome K. Jerome, er
leikur sem sýndur verður af félag-
inu Sir Johnstone Forbes-Robert-
son, sem er eitt frægasta leikfé'.ag
á Englandi. Johnstone er að fara
frá Ameríku og leikur þetta hér um
leið og hann kveður. ættu al’.ir að
sjá það.
Verður þetta leikið á Dominion
leikhúsinu al!a næstu viku.
ORPIIEUM
Miss Lydia Barry og gamall
Winnipeg leikari verða ]>ar næstu
viku. Byrja á mánudaginn.
Bert Clark var lengi í afhaldi
sem ge’.ðileikari á Engaln !i og Miss
Hamilton verður etnnig á Orpheum
“A Wayward Conceit” er það
sem þau leika. Það er gleðileikur
i samtali með skenitilegum söngv-.
um hér og þar.
Á Orpheum verður einnig Manu-
el Quiroga hinn frægi spánski fió-
linleikari.
Rússar vinna hvem sigurinn á
fætur öðrum á Tyrkjtim. Á sunnu-
daginn hertóku þeir bæinn Ispahan,
sem einu smni var höfuðhorg n í
Persitt. Það „var bær með Ro.ooa
ibúum. Þeir hafa einnig tekið bæ-
inn Mamakhatun, sem er talinn
lykill að Austurlöndum.
J. P. Morgan kom til New York
á þriðjudaginn, eftir nokkurra
mánaða veru í Evrópu. Kveður
hann þess engar líkur að friður sé
í nánd. “Bandamenn v'nna Þjóð-
verja um srðir” segir hann, “en
það tekur langan tíma.”
“An Innorent Bystantler” heitir
spennandi leikur, þar sent Honter
Miles leikur í.
“Doing well, Thank yoti” heitir
leikur í óbundnu máli og sötigum.
Þar leika Jan Jantes B. Danovan,
sem kallar sig “Tlte Man You
All Know” og Miss Marie Lea.
“Twenty Years Ago” og “Old
Hat”, eru gieðisöngvar, sent Barry
syngur.
CAðADAS
FINEST
theatrs
Bandamenn hafa lofað Belgiu
að hún sku'.i fá að hafa fulltrúa á
þinginu, þar sem fttður verði sam-
inn að afstöðnu stríðinu.
Upphlaup varð á m’nudaginn í
bænum Tullamore á írlandi; risu
menn þar upp á móti hersöfnun og
særðust þrír menn.
Fjögur litil herskip frá Englend-
ingum og þrjú frá Þjóöverjum
skutust á hjá ströndum Belgiu á
þriðjudaginn. Englendingar segj-
ast hafa skemt þýzku skipin og hafi
þau flúið, en Þjóðverjar segja sög-
una á hinn veginn; kveða þeir
ensku skipin hafa flúið.
PANTAGES.
“The Six Sty’ish Steppers” er
einkar fagur nútíðar dans, sem þar
PF.SSA V'IKU, SKINNI HLUTA
og daglega el'tir liáitegi
verða sýiular lireyl'iinyiulir sem
CanaUastjórn lielir sam^ykt ....
se.x sýtiiiigar af
—HERDEILDUM CANADA—
pu-r eru mjög hrífaiull og ern skýrðar
af SergL Ercd. Wellt, aein þátt tók I
iHii-dagunuin vlð Ypren — sýnt er og
þar sein skiftl er liuft á þýzkiim og
öðrum fönguin.
Verð að kveldi 5c og 2ó. e. Ii. 25c.
NÆ ý TU VlKU, Mánud:, Þriðjud. og
Miðv.^ag, þá leikaþ u Fran Þ X og Mar-
garite ínnw 1 leiki um
„THE SIlE.NT VC ICE”
__ 1 ___________________
SEINNIPAR 1 VIKUNNAR Fimtu-, Föatu-
og ,iuj ir iag þá leikar Emily Sev:ni (
Kinum ákriram kla myndasýniag r leik S
5 pörlum
„THE HOUiE OFY -AR'"
eftir Frank Daz y og útbúið f Edwid
Carew
S ó I, S K I N.
áfengi. Þetta skal nægja í bráðina
viðvíkjandi auglýsingunum; en þó
mætti geta þess að ritstj. sjálfur á-
réttar frá eigin brjósti í ritstjórnar-
grein á þessa leið: “Maple Leaf
vínsölubúöin hefir flutt frá sinum
fyrri stöövum, 328 Smith St., í
stœrri og hentugri húsakynni aö
224 Notre Dame Ave., á móti St.
Charles Hotel. beir vœru glaöir aö
sjá gamla og nýja skiftavini á hin-
um nýja staö sníum. — Sjá aug-
lýsingu þeirra á öðrum stað í þessu
blaöi.”
Það var vissara fyrir ritstjórann
ab benda á auglýsinguna, til þess
að það kæmi ekki fyrir að mönnum
sæist yfir hana; og honum fanst
það sjálfsagt í jólablaðinu að eggja
menn á að fara þangað, bæði gamla
skiftavini og nýja.
Og eftir þetta eru útgefendur
Heimskringul svo djarfir — eða
hvað á að kal!a það — að lýsa því
yfir að frá 17. maí í fyrrasumar
hafi verið samþykt að taka engar
brennivínsauglýsingar, sem þá var
ekki búið að semja um. Dettur
nokkrum í hug að trúa því aö þá
hafi verið búið að semja um stóra
brenivínsauglýsingu, sem birtist
núna í jólablaðinu og getið var um ?
Nei, því trúir enginn. Og dettur
nokkrum í hug að trúa því að ann-
ar’eins reglumaöur og Árni An.ler-
son er sé sá trassi að vera ekki enn
þá farinn að tilkynna Goodtemp!-
ara stúkunum það, sem sagt er að
honum hafi verið falið að gera 17.
maí í fyrra? Hver trúir því? Og
dettur nokkrum í hug að trúa því
að útgefendur Heimskringlu hefðu
látið vínsalafélagið undirskrifa
brennivinsauglýsinga samn'ng við
Heimskring.u x6. desember, ef
blaðið hefði ákveðið það 17. mai
að taka ekki fleiri,þess konar aug^
lýsingar? Sjá ekki allir í gegn um
þennan hræsnisvef;
Sannleikurinn er sá að bæði
blöðin, Lögberg og Heimskring'a,
eins og flestöll blöð í þessu landi,
hafa haft þann sið að taka al'ar
auglýsingar, sem þau gátu fengið,
hvers efnis sem voru; en þegar al-
menningsálitið er að snúast á móti
þeirri stefnu, þá er Lögberg nógu
ærlegt til þess að segja eins og er,
en Heimskringla reiðist af því
henni gengur miður og hugsar sér
að vi la mönum sjónir, alveg eins
og Fullerton félagarnir.
í næsta blaði veröur tekin fyrir
framkoma Heimskirnglu í rit-
stjómargreinum hennar stðan nú-
verandi ritstjóri tók við henni. Þar
er ein'ægni í bannmálinu, eða hitt
þó heldur! fFrh.)
I Búnaðarmá
Að gera bœndabýlin aðlaðah
(Frh.).
í sambandi við þetta atriði ma
segja hér örstutta sögu frá íslant
sem er bókstaflega sönn, að öðrv
leyti en því að nöfnum er breytt.
Maður hét Elias Þórólfsson. Hann
var niðursetn ngur á bæ í Haga-
hreppi. Hvorki var það af heilsu-
leysi né fötlun né elli að hann gat
ekki unnið sér brauð. Hann var
á bezta aldri; hafði verið alinn upp
á sveit og aldrei komits af henni.
Hann þótli vitgrannur í me ra lagi
og var hann alment kallaður Elías
heimski. Hann hafði þó fult verks-
vit og vann f’.estum meira og ná-
lega öllum trúlegar. En Elías var
svo illa lyntur að hann toldi hvergi.
Þegar hann var farinr. að kynnast
einhversstaðar, þá gerði hann sér
svo dælt við alla og lék fólk illa í
Við Nonni þorðum ekki að sleppa
henni út að svo stöddu, heldur lok-
uðum við dyrunum vandlega, því
að enn sveimuðu fálkamir yfir
kirkjutuminum.
Þegar eg kom inn, var fók’.ið að
enda við að borða, svo eg hafði
naumast tíma til að gle'pa í mig úr
skálinni minni. Eg hafði eytt öll-
um tímanum í þessa fálkaviðureign.
En það gengur svo til í heimi þess-
um, að það verður ekki við öllu séð.
Um kveldið voru fáklamir horfn-
ir. Þeir hafa víst f’.ogið eitthvað
alngt, langt burt, enda hafa þeir
séð aö þeir mundu aldrei sækja gull
í greipar okkar Nonna. Við Nonni
lukum upp skemmudyrunum með
mestu varkárni. Við vorum svo
hræddir um aö rjúpan mundi fljúga
út, en viö vildum kveðja hana aö
skilnaði. Þessi grunur var samt á-
stæðulaus. Rjúpan sat grafkyr. Eg
gekk rakle'tt til hennar, tók hana í
fang mér og bar hana út í skemmu-
dyrnar. Hún reyndi að baða vængj-
unum, en eg tímdi ekki að missa
hana. “Ó, hvað eg skal vera góður
/ið þig, ef þú vilt vera hjá mér”,
igsaði eg, “þá skulu fálkarnir al-
i ná þér.”
' vildi heldur fljúga
n 0; c* t 'w'ura
hana eins og ungur maður mundi
kveðja unnustu sína, sem hann
væri vonalus um að sjá aftur í
þessu lífi.
“Vertu sæl, blessuð rjúpan mín!”
sagði eg og slepti öllum tökum.
“Vertu sæl!” tók Nonni upp og
árnaði henni allra heilla.
Kveldroð nn var svo undurfagur.
Það var blæjalogn, svo að ekki
blakti hár á höfði. Rjúpan sveifl-
aði sér léttilega út í djúpan og blá-
an himingeiminn. Hún laugaði
vængina í deyjandi kveldsólargeisl-
unum. Nú var hún frjáls. Við
Nonni störðum á eftlr henni með
társtokknum augum. Síðast sáum
við örlítinn blett í fjarska; það var
rjúpan. Við eygðum hana enn þá,
en svo hvarf hún út í óendanlegan
geiminn—og við vitum ekkert um
hana síðan.
—Bernskan.
STAKA.
Hvort sem þú í hendi hefur
hamar, skóflu eða pál,
pentskúf, meitil, penna, nál,
hvaða starf sem guð þér gefur
gerðu það með lífi og sál!
B.
■**-*----
GATUR.
>að fult hús matar, sem
1 dymar á;
■"> sem eg sé og þú
n sjaldan, en guð
a sem gengur á
;nana, tveim-
1 og þremur
SÓLSKim.
BARNABLAÐ LÖGBERGS
I. Alt. WINMI'EO,
Daniel Webster.
Þið hafið öll heyrt talað um
hann. Það var eitCaf mikilmenn-
um Bandaríkjanna, þingskörungur
og mælskumaður. Lincoln forseti
sagði einu sinni af honum þessa
sögu: “Daniel Webster hafði orð-
ið eitthvað á i skólarium; hann átti
að koma fyrir kennarann og vera
barinn með spansreyr. Var það
siður i þá daga að berja með spans-
reyr á lófann, þegar börnum varð
eitthvað á.
Webster tók eftir því að hann var
óhreinn um hendumar; hann
skammaðist sín að koma þannig
fram fyr r kennarann, spýtti því í
þann lófann sem átti að berja og
þurkaði á buxunum sínum. Svo
rétti hann fram hönd na svona hálf
þvegna, en hélt hinni fyrir aftan
bakiö. Kennarinn horfði á hönd-
ina dálitla stund og segir siðan:
“Heyrðu Daniel, ef þú finnur héma
í bekknum einhverja hönd, enn þá
óhre nni en þessa, þá skal eg sleppa
þc’r t þetta skifti.”
Daniel var ekki seinn á sér; hann
rétti fram hina höndina og sagði
hróðugur; “Héma er hún !”
Magga Slephauson, 11 ára.
Hólar, Man.
Litli hjarðsveinninn.
Niðurl.
Litli drengurinn ásetti sér nú að
fara og sjá barnið. Það var löng
ferð, og varð hann að fara yfir
stóra flatneskju í heitu sólskini; en
hann rataði og kom á staðinn eitt
laugardagskveld. Hjartagóö krist-
in kona fór með hann nn i kofann
sinn og gaf honum kveldverð.
Morguninn eftir fór hann með
konunni í bænahúsið, þegar klukk-
an kvað við. Litli hjarðsveinninn
leit í kring um sig og vonaðist eft-
ir að sjá hlð dýrðlega bam, og sem
hann leit í kringum sig, sá hann
falelgt barn glóhært og bláeygt.
slikt bam hafði hann aldrei séö fyr,
því alt fólkið þar var svart. Hann
hélt að þetta væri bamið frá Betle-
hem, og þegar guðsþjónustan var
á enda, sagði hann konunni frá því.
I fyrstu gat hún ekki skiliö hann,
en loks sagði hún honum að þetta
væri barn trúboðans. Og hún sagði
honum hver bamið frá Retlehem í
raun og veru væri, hvað hann hefði
gert og hvar hann væri. frá elsku
hans, sem dó á krossinum og svo
að vér sem treystum honum gætum
öðlast eilíft líf og dýrð hjá honum
að eilifu.
Drengurinn trúði orðtim hennar
og brátt fór hann að elska Jesú, þó
að hann gæti ekki séð hann.
Hann vildi ekki fara hurt frá
þessum staö, heldtir var hann þar
kyr og lærð að lesa hih’íuna sína
og varð sannkristinn maðtir. þegar
liann var koniinn \ fullorðins ár.
Maria Hanson.
Vestur Se’.kirk.