Lögberg - 30.03.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.03.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MARZ 1916 3 RICHARO HATTERAS Eftir Guy Boothby “Nei, þaö meg'6 þér ekki ætla. Ef þér í raunmni vildu'8 skifta, þá get eg nefnt fólk í tugatali, sem lifaö hefir eins og eg hefi lýst, er mundi vera mjog fust til skifta vi6 y6ur. Nei, nei, þér hafiö tækifæri til a gera ýmsa hluti, sem okkur hefir aldrei dreymt um. Og geri6 þér þá, og látiö alt anna6 eiga sig. En samt sem á«ur held eg a6 þér ættu« a8 sjá meira af þeim heimi, sem eg hefi sagt y«ur frá, á8ur en þer setjist fyrir i kyrö og ró. Já, eg sagöi þetta sama vi5 fo6ur y6ar í gær”. . . “Hann sagöi mér a8 þér heföuö talaö vi8 sig um þetta. Ö, hvað mig langar til að hann leyfði mér a« feröast”. . “Og eg er hér um bil viss um a8 hann gerir þa8 . Vi8 snérum nú skipinu við og stefndum a5 bryggj- unni. Mér ge8ja«ist vel a« þessari siglingu, því hún kynti mig svo vel unga manninum sem sat vi5 hli8 mína. Eg fann a« m:g langaSi til a8 fullkomna þa8 uppeldi, sem fa8irinn haf8i lagt svo gó«a undirstoBu undir. Þa« var eitthvað svo a8la5andi vi8 þennan unga mann, hann var svo blátt áfram og hreinskilinn. Þegar eg var búinn a8 láta hann a land vi5 ba«- húsin, sigldi eg til minna stöðva h:ns vegar vi5 bryggj- una. Svo reri eg a8 landi og gekk upp í bæinn. Eg haf8i gleymt a8 skrifa áríSandi bréf þenna morgun, og þar e5 þa5 var viðvíkjandi nauSsynlegum viðskift- um, sem strax var8 a8 gera, þá fór eg til pósthússins til a« bæta úr þessu. Eg læt þess geti5 hér, a5 eftir a8 eg mætti hr. Baxter, kennara markgreifans, hugsaði eg allmikið um hann og var8 þess æ vísari, a« eg hef5i sé5 hann fyr. Eg misti alt traust á honum; þa5 er eitt af þessum tilfellum, a« maður fær ýmigust á manni, sem enginn skilur. Mér geðjaðist ekki a8 svip hans, og eg fann á mér a5 hann bar ekki hlýjan hug til min. •jþegar eg var a8 hugsa um hann, geta menn gizkaö á undran mina, er eg samstundis mætti honum vi8 póst- húsdyrnar. Hann virtist ver8a lafhræddur vi« a« sjá mig, alveg eins og eg hef8i sta8i5 hann a8 glæp, og gat a6 eins stuniö upp “góöan dag”. Eg endurgalt kveðju hans, gekk inn í pósthúsi8 og leit eftir hallboröi þar sem eg gæti skrifaö símrit mitt. En a6 eins eitt var autt, og blýanturinn, sem hékk í bandi, dinglaöi fram og aftur, eins og hann hefði ný- lega veri8 brúkaður. Það var auðvitaö Baxter, sem seinast hafði nota8 hallbor8i8 og blýantinn. En um lei« og eg tók eySublöðin til a8 rita símritiö, sá eg a8 Baxter haf8i skrifaö svo fast me5 blýantinum, a5 eg gat vel lesiS förin á næsta blaði: “Bréfið fengiS. Þér sleptuð trúboði. Sprengi- gröfin t'lbúin, en ný hætta vofir yfir”. Aritanin var: “Nikola, Green Sailor hótel, East India Dock, London”, og undirritað “Nineveh”. Símrit þetta var svo einkennilegt a« efni, a« eg var viss um a8 Baxter hafði sent þa5. Eg tók blek og penna, skrifaði ofan í blýantsförin, reif bla5i5 úr bók- inni og stakk því í vasann. Þa8 var a8 minsta kosti áeriðanlegt, a5 hef8i Baxter sent þetta símrit, þá lá eitthvert undirferli bak vi8 það. HefSi hann ekki sent ]þa8, þá gerSi þaS engan skaða þó eg geymdi afritiS til endurminningar um skrítna tilviljun. “Eg skrifaði símrit mitt, og þegar eg hafði borgað fyrir þa8, fór eg út. En eg átti ekki aS njóta minna eigin hugsana lengi. Þegar eg hafSi gengiS fáa faðma, snerti einhver við handlegg minum og mér til undrun- ar sá eg Baxter fyrir framan mig. Hann var nú fylli- lega rólegur og heilsaSi kurteislega. “Hr. Hatteras, held eg”, sagði hann. “Eg held eg hafi haft þá ánægju aS sjá yður niður á malarkamb- inum fyrir fám dögum. Er þetta ekki indælt veður? Þér ætliö líka að ganga þessa lei8? Þá má eg kann- öke veita mér þann heiður a8 verða y8ur samferða”. “Me8 mestu ánægju”, svaraði eg. “Eg er á leiS til hótels míns, og þykir vænt um að fá samfylgd. Eg held nú raunar að vi8 höfum mæzt á5ur í póst- og símrita skrifstofunni”. “ÞaS var í póstdeildinni, held eg. Eg fór þangað til að senda meðmælabréf”. Mér fanst þessi sögn hans nokkuð undarleg. Hvað kom mér þa5 við að hann sendi bréf. “Hr. Baxter”, hugsaSi eg, “þú ert ekki sá maður sem þú læst vera. Eg er nærri viss um að þú ert þessi dularfulli ‘Nineveh’.” Litinn spotta gengum við þegjandi. En þá byrjaði þessi nýi vinur minn a8 tala aftur. “Þér hafiö vi8a ferðast, hr. Hatteras, er mér sagt”. “Já, býsna víða, hr. Baxter. Mér hefir líka veriS sagt aö þér hafiS sé6 miki8 af heiminum”. “ó, a8 eins lítið”. ^Þér hafið verið í suðurhafseyjunum? Þekki8 þér Papita?” “Eg hefi verið þar”. “Þekkiö þér Nýju Guinea?" “Nei, eg hefi aldrei komið þar í nánd. Eg er kunn- ari í austurlöndum—Indlandi, Kína, Japan og þar um kring”. Alt í einu varð mér á a8 segja, en af hverju veit eg ekki: ‘Og Andamanere?” Áhrif þessara or5a voru eins skyndileg og þau voru ómælileg á félaga minn. Eitt augnablik skjögraði hann eins og drukkinn maSur; andlitiS var« öskugrátt og hann rak upp hátt hljóð, eins og hann væri aS kafna, á8ur en hann gat talaö. Svo sagði hann: “Nei—nei—y8ur skjátlar alveg, þa5 fullvissa eg y8ur um, eg hefi aldrei þekt neitt til Andamanere”. Eins og allir vita, er Andamanere hegningamý- lenda Indverja, og þegar eg sá þessa einkennilegu framkomu mannsins, varö eg enn sannfærSari um a8 eitthvaö dularfult var viö hann. En eg átti enn þa eitt tromp í hendi minni. “Eg er hræddur um aS þér séu« ekki vel frískur, hr. Baxter. Máske hitinn sé of mikill fyrir ýður, eða vi8 höfum gengið of hart? Hér er mitt hótel. Vilji8 þér ekki koma inn me8 mér og drekka eitt glas af vlni, e«a eitthvað sem hressir yður?” Hann kinkaði kolli ákafur. Stórir svitadropar voru á enni hans, og eg sá a8 ,hann gat naumast ráöiS við sig. “Eg er ekki heilbrigður—alls ekki heilbrigður”. Undir eins og við komum inn í reykinga herbergi8, baö eg um tvö glös af kognaki. Hann drakk úr sinu undir eins og það kom, og strax á eftir var hann jafn góöur. “Eg þakka y8ur fyrir vinahótin, hr. Hatteras. Eg held að við höfum gengiS of hart. Nú verS eg að fara aftur til bæjarins, eg man það núna a8 eg hefi gleymt nokkru”. Mér datt strax í hug að hann ætlaði a8 senda nýtt símrit. Og þar eð mig langaði til að sjá áhrifin af fáeinum kveSjuorðum, sagSi eg: “Máske þér farið fram hjá símritastöðinni aftur? Ef þér gerið það, viljið þér þá gera mér þann greiða að senda simrit fyrir mig? Eg man núna a5 eg hefi líka gleymt nokkru”. “Þa5 er mér stór ánægja aS gera”. Hann sagSi þetta svo ánægjulega, að eg hugsaöi meS sjálfum mér að gaman yrði að sjá svip hans, þegar hann læsi símritið er eg ætlaði aö skrifa. Eg tók autt blaö af borði í nánd vi5 mig, og skrifaði: “John Nicholson, London hótel, London. Spreng'gröfin er tilbúin. Hún er upp- götvuö. Ný hætta í nánd. Hatteras.” 'Þegar eg var búinn að skrifa símritiB, fékk eg honum þa5 og bað hann að lesa, til þess að geta leiö- beint símritaranum, ef hann ætti erfitt með a« lesa skrift mína. A meðan hann las þaö, athugaði eg svip- breytingar hans nákvæmlega. Aldrei skal eg gleyma því yfirbragði sem kom á andlit hans. Eg hafði sigr- að. En mig furðaöi hve fljótt hann náði sér aftur, hann þrýsti hendi mína og kvaðst skyldu sjá um a« símritiS yrði sent. Eg hallaði mér aftur á bak í stólnum og hugsaöi um þetta ásigkomulag. Afsta5an var einkennileg í öllu tilliti. Ef maðurinn hafði vond áform, þá hafði eg a8varaö hann, og ef það væri ekki, hvers vegna kom hann þá upp um sig jafn opinskátt. Hálfri stundu síðar fékk eg svar gegn mínu símriti, og það gerði mér nauðsynlegt að fara strax til London. Þar eð eg vissi ekki hvort eg mundi koma aftur til Bournemouth, ásetti eg mér að fara og kveðja mark- greifann. Eg lét á mig hattinn og gekk á stað þangað. Megi maður trúa skýrslum Burkes um hinn enska a8al, þá á hertoginn í Glenbarth hús í helmingnum af héruðum ríkisins, en eg hefi heyrt að hann kunni bezt við sig í Boumemouth, því þar er útsýnið svo fagurt. Eg fann vin minn og föSur hans í laufskála i garð- inum. Báðir urðu glaðir viS að sjá mig, og báðir virt- ust hryggir yfir því, að eg var kominn til að kveðja. Hr. Baxter sá eg hvergi, og eg varð hálfhissa á þvi þegar þeir sögðu, að hann ætla8i líka að fara til höf- uðborgarinnar. “Eg vona að þér heimsækiS okkur þegar þér komi5 til Bournemouth aftur”, sagði hertoginn, þegar eg stóð upp til aS fara. “Þökk fyrir”, sagði eg, “og eg vona a5 sonur yðar, ef hann kemur til Ástralíu, leyfi mér að gera honum þann grei8a sem eg get”. “ÞaS er fallega boðið af yður, og eg skal ekki gleyma því”. Eg kvaddi þá innilega, báða tvo, og fór svo. Þegar eg gekk út úr garðinum, sá eg mann koma út um annaö hlið, hér um bil ioo fet frá mér. Á þann hátt sem hann kom, var auðséS að hann hafði beöiS eftir því að eg færi. Þetta var enginn annar en hr. Baxter. Þegar hann kom til mín, sagði hann: “Fagurt kvöld fyrir skemtigöngu, hr. Hatteras”. “Það er eins og þér segiS, mjög fagurt kvöld”. “Get eg fengiS að tala við y8ur einslega í fimm mínútur”. “MeS ánægju. HvaS viljiS þér aSallega?” Þa8 hefir enga þýðingu fyrir ySur, en því meiri fyrir mig. Hr. Hatteras, eg er farinn aS hugsa aö ySur geSjist ekki að mér”. “Eg vona aS eg hafi enga ástæSu gefiS ySur til aS hugsa þannig? HvaS hefir kveikt slíka hugsun hjá yður?” Hann horfði fast á mig meö undirförula svipnum áður en hann svaraSi: “Eg get ekki sagt hvers vegna þaS er, hr Hatteras, en þaö er eins og einhver eðilsávísan segi manni frá því, þegar öSrum geSjast ekki aS manni. AfsakiS að eg tala þannig, en það er mér áríöandi aö þeir, sem eru vinir fjölskyldunnar er eg vinn hjá, sé einnig vinir mínir”. “Þér eruð þó ekki hræddur um aS eg spilli á milli hertogans og ySar?” “Nei, um þaS er eg ekki hræddur. Eg treysti sómatilfinningu ySar of vel til þess, aS halda aS þér með vilja ætliS aS svifta mig atvinnu minni. Því þaS er hún sem mér er mest um vert, svo eg segi eins og er”. “Þá þurfiS þér ekki aS óttast það, eg kom til aS kveðja þá, og fer héðan burt á morgun, og þaS er mjög ólíklegt aS eg sjái þá aftur”. “Þér farið til Ástralíu?” Ja, innan skamms, býst eg viS”. Eg er yður þakklátur fyrir hve vingjamlega þér hafiS talaS viS mig. Eg skal aldrei gleyma góSsemi yðar”. “Ó, minnist þér ekki á þaS. Er þetta alt, sem þér ætluSuS að segja mér? VeriS þér sæll!” “VeriS þér sæll, hr. Hatteras!” Hann fór í gegnum hliSiS inn í garSinn aftur, en eg fór aS hugsa um samtaliS viS þenna mann. ' Eg skildi hann ekki. Hvers vegna talaði hann um Ástra- liu, stóS það í nokkru sambandi við sprengigröfina í símritinu ?” En þetta átti eg síSar aS fá aS vita, og þaS greini- lega líka. VI. KAPITULI. Eg hitti Dr. Nicola aftur. ÞaS er undarlegt meS hverjum hraða maSur berst á milli viSburSanna í þessu safni af æfiatvikum, sem menn kalla lif. Fyrstu tvo dagana mína í London átti eg annríkt viS aS selja perlur og skjaldbökuskeljar. En þrátt fyrir þetta, var eg á gangi, síSari hluta hins þriðja dags, á gangstéttinni viö Trafalgar Square, eftir aS eg var alráöinn í þvi aö fara úr Eng'.andi, og hafði farbréf til Ástralíu í vasa mínum. En eg sá naumast steinljósin né Nelsons minnis- varðann, sem prýöa Trafalgar Square, þar eð hugur minn var langt í burtu og horföi á gufuskip, sem rann inn á höfnina í Sidney. Svo hrifinn var eg af þessum þægilegu draumum, að eg hrökk við eins og eg hefSi verið skotinn, þegar þung hendi lagðist á öxl mína, og kjarkmikill rómur hrópaði inn í eyra mitt: “Dick Hatteras—áreiSanlega!” Röddin vakti þó hjá mér margar endurminningar. Þegar eg heyrSi hana síðast, var þaö á gufuskipinu “Yarraman” í Cairnshöfninni á austurströnd Queens- lands. Eg snéri mér við og rétti fram hönd mína. “Jim Percival!” hrópaSi eg hissa og glaður. “Ert það þú sjálfur sem ert kominn hingaS?” “Eg kom hingað fyrir þrem dögum síðan”, svar- aði ungi, laglegi maðurinn., “SkipiS okkar liggur viS Vestur-India skipakviamar. Skipstjórinn okkar lét okkur vinna eins og þræla viS aS afferma, og eg hélt að við yrðum aldrei búnir. Eg var uppi í skrifstof- unni í dag, og þegar eg kom þangaS, sá eg þig standa hér, eins og þú værir að hugsa um hluti sem væru í tíu þúsund mílna f jarlægö! eg varS nærri utan viS mig af undrun, en svo hugsaBist mér aö naumast gætu verið tveir menn meö sama andlitiS og sömu likams- byggiuguna, og svo barSi eg á öxl þína og varð þess var aS eg sá rétt, og hér erum við þá báöir. SegSu mér nú sögu þína. En hinkraðu við, fyrst skulum viS finna hentugri stað en þenna”. ViS urðum samferða niður Strand, og vorum svo hepnir að finna matsölubúö, sem honum geSjaSist að. Þar sagSi eg honum eins mikið af þvi, sem fyrir mig hafði komið síðan við skildum síSast, eins og eg hélt nægja til aS seðja fovritni hans. Samfundur minn við dularfulla manninn í franska matsöluhúsinu, og efi minn um Baxter, virtist gleðja hann mest. “En hvaS þú ert undarlegur”, sagði hann, “hvaða ástæðu hefir þú til aS ætla að Baxter, hafi nokkur áform til ills fyrir þenna unga mann, Beckenham, eða hvaS hann nú heitir”. “Hvað er þaS, sem kemur þér til að rifa seglin, þegar þú sérS oitthvaS grunsamlegt á himninum uppi yfir þér? Er það ekki eðlisávísanin ?” “Mér finst þaö léleg rökleiSsla”. “Nú, jæja, tíminn sýnir hvort mig grunar rétt eða ekki, enda þótt eg haldi aS eg heyri naumast meira um þetta efni, þar eS eg ætla til Ástralíu meS “Sara- toga” á föstudaginn kemur”. “Og hvaS ætlar þú nú aS gera?” “ÞaS veit eg alls ekki. Eg er búinn aS ljúka við viðskifti min, og eg flækist aðeins hér þangað til 'á föstudaginn, þá fer eg niður til Plymouth og út á skipiS”. “Jæja, komdu þá með mér niBur aS skipakvínni. Eg verö að vera þar á mínútunni kl. 5. og þú getur borðaS meS okkur—auSvitað verður þú aS gera þér gott af því, sem við höfum aS bjóða. Gamli vinur þinn Riley er enrrþá fyrsti stýrimaður, eg er annar, ungi Cleary, sem þú manst eftir frá þeim tíma er hann var undirhásieti, er þriSji stýrimaöur, og ef mér skjátl- ast ekki, þá munum við finna gamla Donald Maclean á skipinu líka, starfandi viö sína gömlu, elskuSu vél. Eg held ekki aS sá maSur hvíli sig einn dag, né vildi vera í fjarlægS frá vélinni sinni, þó maSur borgaSi honum fyrir þaS. ViS skulum ræ8a um gamla daga, og eg skal sjálfur flytja þig á land, þegar þú vilt yfir- gefa okkur. Nú, hvaS segir þú um þetta?” “Eg kem með þér”, sagSi eg, og þakkaöi honum svo innilega fyrir tilboSiö að eg sá aS hann gladdist. TilfelliS var að mér þótti vænt um að hafa fundiö góSan félaga, þar eS London, þrátt fyrir alla sína skemtigarða og sinar 7 miljónir íbúa, er býsna leiðin- leg borg að vera aleinn í. Auk þess voru yfirmenn- imir a Yarraman” og eg, gamlir vinir, og satt aS segja þráði eg aS sjá skip og tala um liSna daga. ViS fórum því til Charing Cross, og fórum með lestinnj, til Vestur-India skipakvíarinnar. “Yarranman”, sem sýndi greinilega að þaS hafSi verið úti í misjöfnum veðrum, lá all-langt frá bakk- anum. ViS fengum mann til aS flytja okkur út á skipiö, og mér veittist sú ánægja aö endurnýja kunn- ingjaskapinn við Riley, fyrsta stýrimann, sem stóð frammi á þilfari. Cleary þriðji stýrimaöur, bauð mig innilega velkominn, og hinn ágæti starfsmaöur, Mac- lean, sem hélt á oliukönnu, heilsaöi mér alúölega þar sem hann stóö í dyrum vélaherbergisins. Skipstjóri var á landi, en eg settist í stigann uppi á stjómarpalli og fanst mér eg vera heima. ÞaS er engin nauSsyn aS tína til alt smálegt í sam- bandi viS þenna samfund; þaS nægir aS geta þess aS viS borðuðum í salnum, og aS því búnu gengum viö inn í káetu Percivals, rétt fyrir framan vélaherbergiö, og settumst þar aS drykkju og reykingum. SamtaliS snérist um liöna daga, týnda vini og ótal margt annaö. °S þeSar víni8 fór aS hrífa, var fariS aö syngja, og það svo hátt, aS eg hygg aS þaS hafi heyrst í mílu fjarlægð. Þegar sungiS haföi verið um langan tíma, leit eg á úriS mitt og sá aS þaö var orSiS meira en 10. Eg stóS þá upp, afþakkaöi aS vera þar um nóttina, og minti Percival á loforS hans um að flytja mig á land, sem hann og gerBi undir eins. Um leiö og viö fórum, hrópuðu þeir kveSjuorS til mín. Við lentum viS Limehouse Pier, og þegar eg hafSi kvatt vin minn, gekk eg yfir Emmet og Ropemaker stræti, þangaB til eg kom á East-India Dock Road. KvöldiS var dimt og allmikiö regn, svo gangstétt- imar uröu óþrifalegar, en samt var gatan full af fólki og þaS af lökustu tegund, sem eg hafSi nokkru sinni séS, og inn í veitingahúsin gekk endalaus fólks- straumur. Eg horfSi á þetta fáein augnablik, og tók svo stefnu til Stepney jámbrautarstöSvanna. Eg var ekki búinn a8 ganga meira en 300 skref, þegar þa8 kom fyrir sem flutti meö sér fjölda af markveröum viSburðum. í því bili sem eg ætlaði yfir litla hliSargötu, voru dyrnar aö ósjálegu veitingahúsi opnaðar, og manni var meö miklu afli kastaS út, sem næstum því lenti í faBmi mínum. Þar eö eg skeytti ekki um aS hann snerti viö mér, ýtti eg honum frá mér og leit á dymar um leiS, sem honum var kastaö út um. Á hurSarrúöunni var mynd af sk'pi, fremur illa gerð, og undir henni stóð “The Green Sailor”. A sama augnabliki stóð fyrir innri sjón minni pósthúsiö í Boumemouth, mynd af Baxter, sem stóð í tröppunni mjög hræSslulegur, af blýantinum, sem dinglaSi í bandinu, yfir hallboröinu, þar sem menn skrifuöu sim- rit sín, og af g.öggu merkjunum á auSa pappírnum eft- ir dularfulla simritið, sem sent var til “Nicola, Green Sailor Hotel, East-India Dock Road”. Svo mikil var undran min, aö eg geröi ekki annaö um stund en standa og glápa á húsiö eins og heimsk'ngi, en svo vaknaði forvitni mín, og þegar eg hafði fundiö einka- innganginn, þá gekk eg þar inn. Gegnum stuttan gang kom eg þar að litlu, loftslæmu herbergi viö hliS veit- ingastofunnar, sem var troBfull af fólki; eg var aleinn í þessu herbergi. Lítiö borS stóö á miöju gólfi og kringum þaö fjórir stólar, á veggjunum héngu fáein- ar lélegar myndir. A veggnum til vinstri handar voru dyr með blæjum fyrir, sem benti á að þar væri annaS herbergi líkt þessu. Lítill en kraftalegur maður, ásamt aöstoSarmanni sínum, var aS bera drykki á borS fyrir gestina, en þegar eg barSi í borðiS, kom hann inn til aS heyra hvaB eg vildi fá. Eg ba8 um brennivín, og settist viS borSiö 1 því skyni, aS spyrja veitingamann- inn nákvæmlega um þennan dularfulla vin, Baxter. En um leið og eg bar fram fyrstu spuminguna, opn- uSust dymar bak viö blæuna og eg heyrSi rödd, sem kom mér til aS standa upp af undrun. Röddin var nefnilega Baxters. “Eg fullvissa yður um”, sagSi hann, "aö þetta var voöalegur viðburöur frá byrjun til enda, og eg hefi ildrei orSiS jafn feginn á æfi minni, eins og eg varö. þegar eg varS þess var aS hann kom t l aS kveðja”. Einhver i þessu herbergi hefir séö a5 dyrnar stóðn >pnar, þvi hann stóð upp og gekk að þeim. Hrifinn if forvitni, sem var honum eins skaðleg og hún var -nér gagnleg, opnaSi hann dymar betur og leit inn baö var Baxter, og þó eg verði hundraö ára, glevm eg aldrei svipnum á andliti hans, þegar hann le t á mig “Hj-. Hatteras”, sagSi hann stynjandi og hallaði sér að veggnum til a8 detta ekki. Þar eS eg vildi kynnast kringumstæSunum betur gekk eg til hans og heilsaöi honum hlýlega. Eg sá strax að hann var ekki klæddur prestsfötunum. ÞaS var of seint fyrir hann nú aö látast ekki þekkja mig, og þar eð eg hafSi sett fótinn viB huröina, gat hann ekki lokað henni. Þegar hann sá þetta, vissi hann aö ekki var um annaö aö gera en slaka til, enda brá hann á sig svo vingjamlegum svip, sem undir kringumstæö- unum var nokkurum manni mögulegt. “Hr. Baxter”, sagSi eg, “sízt af öllu hafSi eg búist viö aS finna ySur hér. Má eg koma inn og s'etjast og tala við yður?” Án þess að gefa honum tíma til svars, gekk eg inn í herbergið til aö sjá hver félagi hans var. Eg taldi víst aö þaS væri Nikóla. En hver var Nikóla, og hafði eg nokkm sinni séö hann ? Forvitni tninni átti aö veröa fullnægt, og þaB á alveg óvæntan hátt, því viB borSiö sat sami maðurinn sem eg hafði séð tefla skákina í franska matsöluhús- inu, maSurinn, sem meS aðstoS bréfspjaldanna í vasa mínum hafSi sagt mér hvaö eg héti, maBurinn, sem á dularfullan hátt hafBi gert mér aSvart um burtför kærastu minnar. Hann var vinur Baxters. Hann var Nikóla. Hversu hissa sem eg var, þá var hann þaö alls ekki, hann stóð upp rólegur, rétti mér hendi ’sína og sagði: “Gott kvöld, hr. Hatteras. Mér þykir vænt um aS já ySur aftur, og þó er mér enn meiri ánægja i þ\- iS heyra að þér og Baxter, gamli vinurinn minn, hafit 'undist fyr. ViljiS þér ekki setjast niöur?” Eg settist a stol viö enda borösins; Baxter leit á 'kkur á víxl, eins og hann vissi ekki hvort hann ætt S vera eða fara. En svo virtist hann hafa áformaf itthvaö, hann gekk til Nikóla og sagSi meS málamynd- tr avlöru, í þeim tilgangi a8 eyða öllum grun hjá mér “Eg get þá ekki fengiB yöur, dr. Nikóla, t'l a? °ma af staS þeim leiöangri, sem við höfum talaö um ?' “Ef eg hefSi fimm þúsund pund, sem eg mætti eyöa' varaöi Nikóla, “þá gæti eg hugsaS um þetta, hr ’.axter, en þar eð ekki á þau, getiS þér skiliö aö þa^ r ómögulegt”. Og þegar hann sá aS Baxter vild 'ara, bætti hann við: “VerSiS þér aö fara? Jæja ;óöa nótt þá”. Baxter tók í hendur okkar innilega, aö því er séS varS, og fór svo. Nú snéri dr. Nikóla sér aö méT. “ÞaS hlýtur aö vera eitthvað skemtilegt viö trú- boöslífiS”, sagöi hann. “Baxter gamli, vinur minn, hefir góSa stööu hjá hertoganum í Glenbarth, og ef hann hagar sér vel, getur þaB leitt til einhvers í fram- tíöinni, sem vert væri aB hafa, en samt sem á«ur er hann fús til aS hætta viö þaS, og fara aftur aö stunda trúboSsstörf sín í Nýju Guinea, þar sem starfiö er erfitt, fæöan léleg og dauSinn vís”. “Hann hefir þá veriB í Nýju Guinea!” “I fimm ár—svo hefir hann sagt mér?” "EraS þér viss um þaö ?” “Já, alveg”. “Eg verS þá að segja yöur, aö herra Baxter. þrátt fyrir persónulegt útlit, talar ekki ávalt sannleikann”. “Mér þykir leitt aS þér hugsiö þannig. HvaSa ástæöu hafiB þér til þess?” “AS í samræBum sem viö áttum saman í Bourne- mouth, kvaSst hann aldrei hafa veriö í Nýju Guinea” "Þér hljótiS aB hafa misskiliö hann. En samt sem áöur snertir þetta okkur ekki. Við skulum tala um eitthvaö þægilegra”. Hann hringdi, þegar gestgjafinn kom, baö hann um vín. Þegar þaö kom inn, kveilcti hann í nýjum smávindlingi, hallaöi sér aftur á bak í stólnum og horföi á mig hálflokuBum augum. Fáið það nú! Það er eitthvað við þennan bjór sem gerir hann næring- argóðan. Hjá öllum vínsölum eöa hjá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPEG J^/[ARKET J^OTEL vi8 sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O'CONNELL. Furniture Overland FULLKOMIN KKNSl.A VEITT —í—» B RJFPA 8KBIFTUM —ojr öftrum— VEUZLUNAHFKÆfur.KKIXUM $7.50 A hplmUI yBar ge v*r kent yBnr og börnum yöar- -etS pöstl:— At5 skrlfa göt íusines*" bréf. Almenn lög. '-flglýsingar. Sta fsetnlng c 'éttritun. Útlend orBatt ">111 Um ábyrgBir og télög. Innhelmtu meB pösU. Analytlcal Study. Skrift. Ymsar reglur. Card Indexing. Copy+ng. Fillng. Invoicing. Pröfarkalestur. Pessar og fletri námsgrelnar kend- ar. FylllB Inn nafn yBar t eyBurnar aB neBan og fáiB meirl upplýalngaj' KLIPPIÐ í SUNDUR HJER Metropolltan Buslnesa Inatltuta, 604-7 Avenue Blk., Wtnnlpeg. Harrar, — SendiB mér upplýalng&r um fullkomna kenslu meB pösti nefndum n&msgrelnum. J>a8 er á- aklllB aB eg sé ekkl skyldur til aB gera nelna samninga. Nafn ________________________ Heimili ___________________ StaBa ___________________ BROT Eftir borstein Björnsson. Sólin er ástin mín. Hún lítur viö mér logasjónum, og brosir viS mér bjarmaskært, kyssir m g geislakoss- um, og faBmar mig brennandi faSmi. Á eg aö lúta ástinni minni? Sannleikurinn er vinur minn. Eg vil glaöur standa undir merki hans, berjast við hliö hans, halda í hönd hans á fjallaför lifsins. En lúta honum ? Hvenær lúta fóstbræöur hver öörum? Eg vildi gjaman taka dísirnar Dygð og Fegurð mér í dætra staS. En lúta þeim? Kjördætrum mín! um? Loftiö sem hugur minn andar aö sér, er frelsi. Og sá drykkur sem mér er kærastur, er fögnuður. Lýt- ur nokkur því, sem hann andar að sér eöa neytir? Heimurinn er geröur handa mér; og hann á að lúta mér. I sjálfum mér er lögmálið, ofiö í líf mitt ótal þráöum, eins og blóö í æöum. Hverjum á eg þá aö lúta: sjálfum mér, eöa engum? Til vinar míns S.B. Fencdiktssonar “Grátum ekki, munum heldur”, Sigm. Brestisson. Hríöar bakkinn er aö eyöast yfir hárri jökul brún, ofan hlíöar lækir leiöast leika sér um engi og tún. Glögt má sjá á grænum kvisti glóa knappar ljóss viS önn, af því sunna áöur kysti ítur geislum kalda fönn. Grætur jökull gleSi tárum gígju strengir ymja dátt, glitrar foss í geisla bárum gleðin slcín úr hverri átt. LífiS sjálft er leyst úr dróma ljósiö sigrar hverja þraut, dýrSar sigurs söngvar óma svása fram um lífsins braut. fT" Brosir rööull, voriB væna vaknaö er af hríSar blund, Llómin sem um brekku græna blika frjáls um morgun stund Lífsins unaö, ást og gleöi enn þá flytur ljósiö þeim sem aö stríöa glööu geBi gegnum þenna vonar heim. S. J. Björnsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.