Lögberg - 04.05.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.05.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAI 1916. 3 RIGHARO HATTERAS Eftir Guy Boothby Mú vertS eg að snúa mér aS ötSru, sem mér hafCi fundist undarlegt allan þenna dag. Þegar viö komum til Williamstown, vildi svo til a5 hár, laglegur, vel búinn maCur, hér um bil 30 ára gamali, var5 okkur samferöa til Melboume. Hvort hann eins og viö ferö- aöist gegniun Melbourne, veit eg ekki, en hann kom til Sydney meö sömu lest og viö. Svo mistum við sjónar af honum, en sáum hann aftur standa í nánd við opinberu bókhlöðuna, þegar við komum þaöan út, og nú var hann héi- í leikhúsinu, á aö gizka í 6 sæta fjar- laegö. Hvort sem þessi ungi maður elti okkur af ásettu ráöi eöa þetta var tilviljun, vissi eg ekki, en ekki geðj- aðist mér aö honum. Gat þaö skeð að Nikóla hefði simritað þessum manni að gæta okkar, þegar hann vissi aö við fórum meö Pescadore til Ástralíu? Það var ekki iíklegt, en Nikóla var eikkert ómögulegt. Þegar sýningunni var lokið, gengum við niður að ferjunni, og komum þangaö þegar hún var aö leggja frá l&ndi. Eg varð aö stökkva út á þilfarið, og heföi eflaust dottiö ef mér hefði ekki veriö rétt hjálpandi hönd. Eg leit upp til aö þakka, en sá þá mér til undr- unar að sá, sem hjálpaði mér, var maöurinn sem eg hefi talað um. Undrun hans virtist jafnvel meiri en mín, hann tautaði eitthvaö um að það hefði “staðið tæpt’’, og hraðaði sér svo aftur í bátinn. Nú vissi eg hvemig þessu vék við, sagði Beckenham hver maður- inn var, og baö hann aö gæta sín ef hann gengi nokk- um tími út án fylgdar minnar. Hann lofaði að gera þaö. Morguninn eftir fór eg í beztu fötin mín (eg var nefnilega búinn að fá farangur minn, sem fór með Saratoga), og litlu fyrir kl. 11 kvaddi eg Beckenham og fór til Potts Point, til að finna Wetherells. Til- finningum mínum get eg ekki lýst, þegar eg gekk eftir götunni, sem mér var kunn, yfir garðinn og að dyr- unum. Sami þjónninn og áöur opnaði nú dyrnar, og er eg spuröi hvort xmgfrú Wetherells væri heima, sagöi hann já og bað mig að ganga inn. Þetta var í fyrsta sinn er eg kom inn í húsiö, og furöaöi mig mjög á hve alt var ríkmannlegt. Mér vat bent á að fara inn í gestasalinn, á meðan þjónninn fór að sækja ungfrúna. Fáum minútum síö- ar heyrði eg létt fótatak í ganginum, og áður en eg gat taliö til tíu, varPhyllis—Phyllis min—komin inn og lá í faömi mínum. Eg ætla ekki að lýsa því sem fram fór næstu fimm mínútumar. Hafi lesandinn fundið kærustu sína eftir fleiri mánaöa aðskilnað, getur hann gizkaö á það. Þegar viö fórum aftur að tala skynsamlega samm, settumst við á legubekk, og eg spuröi hana hvort faðir hennar værjil nokkuð sanngjamari í minn garð, hún varö mjög hnuggin viö þessa spumingu, svo eg hélt að hún ætlaði aö fara að gráta. “En hvað gengur aö þér, elsku Phyllis P’” sagði eg skelkaöur. “Hvaö er það sem gerir þig svo hrygga?” “Eg er svo ógæfusöm”, svaraði hún. “Dick, þaö er ungur maöur hér í Sydney nú, sem pabba þykir svo vænt um, og hann gerir alt hvað hann getur til aö fá mig tii aö giftast honum”. “Nei, þú segir þetta ekki. En hver getur—” Meira gat eg ekki sagt, því nú heyrði eg fótatak fyrir utan dymar og á næsta augnabliki vom þær opn- aðar af Wetherell. Hann stóð litia stund þegjandi í dyruunm og horföi á okkur á vixl, en svo kom hann nær og sagði: “Hr. Hatteras, viljið þér gera svo vel og segja mér nær þessi eltingarleikur hættir? Get eg ekkí fengið friö fyrir yður i minu eigin húsi? Eg get ekki þoiað þetta. Þér eltuð dóttur miria í Englandi á þann hátt, sem ékki sæmir göfugmenni, og nú hafið þér elt hana hingaÖ”. “Já, alveg eins og eg ætla að gera alla æfii mína, hr. Wetherell" svaraöi eg hlýlega, “hvert sem þér farið með hana. Eg sagði yður á skipinu “Orizoba” fyrir mörgum mánuðum síðan, aö eg elskaði hana, og eg elska hana tífalt meira nú. Hún elskar mig—viljið þer ekki iieyra hana segja yður þaö? Hvers vegna ætliö þér þá aö aðskilja okkur?” “Af því aö mér geðjast ekki að því aö hún giftist yöur. Eg hefi önnur og hærri takmörk fyrir dóttur mína”. Phyllis hrópaöi nú: “Sé það áform þitt pabbi aö þvinga mig til að gift- ast manni sem eg fyrirlít, máttu vita að þú getur það ekki. Eg vil engum öðrum giftast en hr. Hatteras. Nú veiztu það”. “Vertú stilt, dóttir min. Þú mátt ekki tala þannig til min. Þú veröur aö gera það sem eg vil, bæði í þessu efni og öörum, og þess vegna þurfum viö ekki að tala meira um þetta nú. Hr. Hatteras, hafiö þér heyrt hvaö eg sagði, og eg vara yður við því að lialda áfram meö þetta, Því þá reyni eg að fá hjálp lögregl- unnar til að reyna aö koma í veg fyrir þaö. Og, ef þér eftir þetta látið sjá yður hér, læt eg þjóna mína fleygja yður út á götu. Verið þér sæll!” Hve ranglát og hörð sem framkoma hans var, hlaut eg að sæta henni, tók hatt minn, kvaddi mína litlu, skelkuðu Phyllis og gekk til dyra. En áður en eg færi, ætilaði eg aö segja þessum reiða föður meiningu mína, og sagði því: “Hr. Wetherell, eg hefi sagt yður þaö áður, og segi það aftur: dóttir yðar elskar mig, og hvað sem fyrir kemur, Þá skal hún verða konan mín. Hún er sjálfráö, og þér getið ekki þvingað hana til að gift- ast neinum, sem hún ekki vill. Seinna munuð þér iör- ast þess, aö þér hafið breytt þannig við mig”. Svarið sem hann gaf mér, var enn æstara en nokkru sinni áöur. “Farið þér úr mínu hús'i. Ekki einu orði meira megið þér tala, annars kalla eg á þjóna mina aö hjálpa mér”. Gamli þjónninn opnaði dymar fyrir mig, og eg brá á mig svo sæmilegum og rólegum svip, sem eg gat und- ir þeim kringumstæðum, svo gekk eg út á götuna. Þegar eg kom til hótelsins aftur, var Beckenham úti, og kom mér þaö vel, þar eð eg ætlaði aö sitja og hugsa um krihgumstæðurnar. Eg kveikti i vindil, tók meö mér stól út í sólbyrgiö og fór aö hugsa. En eg fann engin ráð til að laga ásigkomulagiö, útlit mitt var enn þá vonminna en áöur. Hver var þessi biöill ? Var til nokkurs fyrir mig aö finna hann og—nei, það var alveg gagnslaust? Gat eg fengið Phyllis til aö strjúka með mér? Það gat skeð, en eg efaðist samt aö hún vildi hætta sér út i þaö, fyr en hún væri búin að reyna alt annað. En hvað gat eg þá gert? Eg fór nú að óska þess að Beckenham kæmi, svo við gætum ráð- gert eitthvað okkar á milli um þetta efni. Hálfri stundu síðar var hádegisveröurinn á borö borinn, en enn þá var vinur minn ókominn. Hvert gat hann hafa farið? Eg beið klukkustund áður en eg borðaði. Nú varö kl. þrjú, fjögur, fimm, sex, og enn var hann ókomirm. Eg var orðinn æstur aí kvíða. F.g fór nú að hugsa um unga manninn, sen, fylgdi okkur frá Melbourne, og hið grunlausa eðli Becken- hams.- Svo lét eg á mig hattinn, fór og spurði mig fyrir um næstu lögreglustöðvar. Þegar eg var búinn aö segja frá erindi mínu, var mér strax fylgt inn til umsjónarmannsins. Hann spurði mig nákvæmlega um útlit Beckenhams, aldur, stööu o.s.frv. Þegar hann vaf búinn aö þessu, sagði hann: “En hvaða ástæðu hafið þér, herra minn, til að álíta að þessum manni hafi veriö rutt úr vegi ? Hann hefir að eins verlið átta til níu stundir í burtu frá heim- ili sínu”. “Þaö kemur blátt áfram af því”, sagði eg, “að síð- an viö komum hingað til Ástralíu, hafa njósnarar ávalt verið á hælum honum. Hann ætlaði aðeins aö taka sér stutta göngu fyrir hádegið, og af því hann veit hve hræddur eg er um hann, væri hann ekki jafn lengi í burtu af sjálfdáöum. Það er eg viss um”. “Vitið þér um nokkura ástæðu, sem þeir, er elta hann og njósna um hann, hafa til að gera það ?” “Vinur minn er erfingi afarmikils auðs á Englandi. Máske þaö geti bent yður á ástæðuna?” “Það er líklegt. En eg er enn þá á þenrri skoðun, að þér séúð of fljótur til aö komast aö hinni voðalegu niöurstöðu, hr—” “Eg heiti Hatteras, og er tiil húsa í hótel “General Officer” viö Polgrave stræti”. “Væri eg í yðar sporum, hr. Hatteras, myndi eg fara aftur til hótelsins. Þér finnið að líkindum vin yöar við dagverðarboröfiö, og getur veriö að hann sé að hugsa um að fá lögregluna til aö leita yðar. Sé hann enn ekki kominn í hóteliö, og komi heldur ekki snemma í fyrra málið, þá megið þér koma aftur og geta þess, og eg skal veita yður alla þá hjálp, sem eg get.” Eg þakkaði umsjónarmanninum hluttekningu hans í þessu, hraðaði mér í burt frá stöðinni og heim, í þetirri von að finna Beckenham við matarborðiö. En þegar húsfreyjan mætti mér í sólbyrginu og spurði mig um vin minn, voru vonbrigði mín mikil. Allur þessi kvíði og æsing fór nú áð verða of mikið fyrir mig. Þar var Nikóla, njósnarinn, Beckenham, Phyllis, hinn ókimni biðill og hr. WethereH, og allir þessir menn gáfu mér nóg að hugsa um. Stynjandi settist eg á stól i .sólbyrginu, og endurkallaði alt í huga minn. Klukkan sló níu, áöur en eg vaknaöi af þessum hugs- unum. Blaöadrengur kom híaupandi og æpandi eftir götunni. Til þess aö fá eitthvað annaö að hugsa um, kallaði eg til hans og keypti “Evening Mercury”. Gekk svo til herbergis min til þess að lesa það. Á fyrstu, annari og þriöju síöu var ekkert, en á f jórðu síðu var athugasemd, sem kom mér til að skjálfa. Hún var þannig: Fregn um trúlofun. Við höfurn fengið áreiðanlega fregn imi þaö, að innan skamms verði auglýst trúlofun milli háttstand- andi ungs aðalsmanns, sem nú er á ferö hér í borginni, og yndöslegrar dóttur eins æðsta stjórnmálamannsins, sem nýkominn er úr Englandsför. Blaðið leyfir sér að óska ungu hjónaefnunum mikillar og góðrar ham- ingju. Gat þetta verið skýring á hinni dularfullu fram- koinu Nikóla? Gat þaö verið mögulegt aö starfsveit- ing Baxters sem heimiliskennara, símritiö, mælgin um að Beckenham ætti að ferðast, kaffið með eitrinu, fang- ilsisvistin í Port Said, falski markgreifinn—að alt þetta væri tækfi til að ná vissu augnamiði? Var það mögulegt aö þessi maður, sem lézt vera af hárri að- alsætt, ætlaði að giftast Phyllis—það var engum efa bundiö á hvern athugasemdin í blaðinu benti? Hugs- unin um þaö framleiddi svita á enni mínu. Nú mátti eg ekki biða lengur, eg varð að opinbera alt sem eg vfissi um þetta efni. Þessir jxirparar uröu nú aö opinberast, og það strax. Wetherell varð undir eins aö fá aö vita alt. Þegar eg var kominn aö þessari niðurstöðu, stakk eg blaðinu í vasann og lagði af stað beina leiö til Potts Point. Kveldiö var dimt og nokkur rigning. Þó veg- urinn væri ekki langur, fanst mér hann samt aldrei ætla að enda, fyr en eg kom að dyrunum og hringdi. Gamli þjónninn opnaöi þær og horfði hissa á mig. “Er hr. Wetherell heima?” spurði eg. Eitt augnablik stóö hann efandi, og vissi ekki hvað hann átti að segja, en svo áttaðfi hann sig og sagðist skyldu fara inn og gá að því. “Eg veit hvaö þetta þýðir”, sagði eg. “Hr. Weth- erell er heima, en ]>ér haldið aö hann vilji ekki tala við mig. En hann verður að gera j>að. Eg Iiefi nokkuð að segja honum, sem hefir afar mikla þýöingu. Viljið þér segja honum frá }>essu?” Hann fór upp á loft, kom svo strax aftur og hristi höfuöiö. “Mér þykir það leitt, en Wetherell sagði aö ef þér heföuð nokkuö aö segja sér, þá yröuö þér að skrifa það. Hann gæti ekki veitt yður móttöku”. “En hann verður aö gera það. í þessu tilfelli get eg ekki tekið á móti nokkurri neitun. Viljið þér segja honum aö efniö, sem eg ætla að tala um, snerti alls ekki sjálfan mig. Eg legg drengskap minn við, aö það er ekki”. Aftur fór þjónninn upp, en ofan kom hann aftur brosandi. “Hr. Wetherell biður yður að fylgjast með mér inn til sín”. Eg fylgdi honum gegnum ganginn og upp stigann. Þegar hann var korninn upp á annað loft, opnaði hann dyr til vinstri handar í ganginum og sagði: “Hr. Hatteras”. Hr. Wetherell sat á lágum stól rétt viö eldstæðið, og þar eð hann hafði lagt hægri fótinn upp á fótaskör, áleit eg að hann kveldist af gigt. “Fáiö þér yður stól, hr. Hatteras”, sagði hann, j>egar dyrunum var lokað. “Eg skil alls ðkki hvað þér hafið að segja mér, sem er svo áríðandi að þér komið til mín á fæssum tíma dags”. “Eg held eg geti gert yður ánægöan í því efni, hr. Wetherell”, sagöi eg, og rétti honum svo “Evening Mercury”, benti honum á greinina og bœtti svo viö. “Viljiö ]>ér segja mér hvort þaö er nokkur sannleikur í J>essu?’. “Mér þykir slæmt að J>eir hafa opinberaö J>etta svo snemma. En eg neita því ekki, að J>að er nokkur sannleikur i því”. “Þér eigiö þá viö aö þaö er áform yðar að Phyllis —imgfrú Wetherell—giftist markgreifanum Becken- ham?” “Ungi maðurinn hefir veriö henni mjög alúðlegur síöan hann kom hingað, og þaö var seint í síðustu viku að hann sagði mér frá tilfinningum sínum til hennar. Þér skiljiö aö eg ér hreinskilinn gagnvart yöur”. “Eg er þakklátur yöur fyrir J>aö, hr. Wethierell. Þaö er eins gott að segja yður þaö strax. Þessi gift- ing á sér aldrei staö”. “Geriö svo vel að segja mér ástæðuna fyrir þess- ari staðhæfingu”. “Ef þér viljið vita j>aö, J>á er Jæssi ungi maöur, sem nú dvelur hjá landstjóranum, ekki fremur markgreifi Beckenham en eg. Hann er j>orpari, svikari af verstu tegund, sem hefir fengið skipun um aö leika j>essi brögö, af einum af þeim slægustu bófum er enn þá leikur lausum hala”. “Hr. Hatteras, J>etta er aö fara of langt. Eg get skiliö aö þér séuð afbrýðissamur við lávarðinn, en eg skil ekki J>á dirfsku aö koma með slikar ásakanir á hann. Slíkt vil eg ekki heyra. Ef hann er annar eins svikari og þér segið, hvemig getur J>á kennari hans hafa fengiö bréfin frá hertoganum í Glenbarth? Getið þér imyndað yður að landstjórinn, sem hefir J>ekt fjöl- skylduna alla æfi sína, væri enn ekki búinn aö komast að þvi hver hann er? Nei, nei, það er engin meining í Jæssu. Ef j>ér eruð viss um J>etta, hver hefir j>á gefiö honum jafn nákvæmar leiðbeiningar og skipanir? Hver hefir stofnað þetta áform?” “Nikóla auðvitað”. Þó eg hefði haldiö skambyssu aö andliti hans, eða veggirnir opnast og Nikóla komið inn í herbergiö, gat gamli maðurinn ekki hafa oröið hræddari en hann varð viö þessi tvö orö. Hann féll aftur á bak í stóln- um, andlitið varö öskugrátt, og um stund virtist hann hafa mist alla sjálfstjóm. Eg gekk til hans í því skyni að hjálpa honuni, en hann benti mé'r aö fara, og þegar hann gat talað, sagði hann í hásum róm: “Hvaö vitið j>ér um dr. Nikóla? í guös nafni, •segið mér j>aö. Hvað vitiö ]>ér um hann. Fljótt, fljótt”. Svo byrjaði eg og sagði honum sögu mína, frá því eg kom frá Thursday eyjunni til Sydney, og til j>essa dags. Eg sagði honum frá því er eg fann Beckenham fyrst, viðkynningu okkar og öllum J>eim viöburðum sem eftir á fylgdu. Hann hlustaði á mig með voða- legri hræöslu á svip sínum, og j>egar eg endaði sögu mína meö því aö segja, aö vinur minn væri horfinn, ætlaði hann að kafna. “Hr. Hatteras”, stundi hann upp, “viljið þér sverja aö j>aö, sem þér hafiö sagt mér, sé satt ?” “Eg sver þess dýran eið”, svaraöi eg. “Og eg skal lika gera það opinberlega, nær og hvar sem j>ér viljið”. “Þá biö eg yður fyrirgefningar á framkomu minni gagnvart yöur. Þér hafið hegnt mér á prúðmannlegan hátt. Eg get ekki þakkað yður til fulls. En nú má ekkert augnablik missast. Dóttir mín er á danssam- komu í húsi landstjórans. Eg ætlaöi að fara meö henni, en gigtin leyföi mér það ekki. Viljið þér gera svo vel og kippa í bjöllustrenginn”. Eg hringdfi eins og hann bað mig, og spurði svo, hvaö hann ætlaöi að gera. “Eg verð að fara strax til landstjórans, og segja honum frá þvi, sem þér hafið sagt mér. Ef alt er eins og J>ér segið, veröum við að ná þessimi j>orpurum og bjarga vini yðar”. Gamli þjónninn kom í dyrnar. “Segðu Jenkins að láta gráu hryssuna fyrir vagn- inn, og koma strax meö hann hingað”, Hálfri stimdu síðar voruni við i húsi landstjórans, og biðum þess í skrifstofu hans aö fá aö tala við hann. Við heyrðuni hávaðann í hljóðfærunum, og J>egar lá- varður Amberley kom inn, virtist hann veröa alveg hissa viö að sjá okkur, sem eikki \rar að undra. En undir eins og liann heyrði um þaö sem viö höfðum aö segja, breyttist svipur hans. “Hr. Wetherell, J>etta er hræðileg ásökun, sem þér berið á gest minn. Haldið J>ér að mögulegt sé að J>etta sé satt?” “Eg er því ver hræddur um J>að”, sagöi Wetherell. “En máske hr. Hatteras vilji segja yöur sögu sína, al- veg eins og hann sagöi mér hana”. Eg geröi J>að, og j>egar eg var búinn, gekk land- stjórinn til dyra og kallaði á þjón. “Johnsonö farðu og findu lávarð Beckenham strax, og bið hann að gera svo vel og koma hingað til mín. Hinkraðu viö—eg held nú raunar aö þaö sé réttast aö eg fari sjálfur aö leita hans”. Hann fór út og skildi okkur eftir, til að hugsa um og ímynda okkur hvað nú mundi ske. Fimm minútur liðu og svo tíu, en ekki kom hann. Þegar hann loks- ins kom var andlit hans enn j>á alvarlegra en áöur. “Þið hafiö án efa réft fyrir ykkur, herrar minir. Hvorki falski markgreifinn eða kennari hans, eru finnanlegir. Eg hefi líka orðið j>ess var, aö allir hinir verðmætu munir Jæirra eru horfnir, ásamt fatnaði þeirra, j>eim hefir veriö komið út með leynd, án j>ess að þjónar mínir viti. Þetta er hræöilegur viðburður. En eg liefi gefiö skipanir mínar, og lögreglunni verður undir eins gert aövart. Og viö verðum aö gera þaö sem við getum, til aö finna hinn rétta Beckenham”. “Lávaröur Amberley”, sagði Wetherell með sorg- kvalinni raust, “haldiö þér aö einhver þjóna yðar vildi finna dóttur mína, og biðja hana aö koma hingaö. Mér Iíöur illa”. Stundarkorn stóð landstjórinn efandi, og sagði svo: “Mér þykir leitt að verða aö segja þaö, hr. Wetlier- ell, að dóttir yðar fór úr húsi mínu fyrir einni stundu síðan. Henni var fært bréf, sem sagði, aö J>ér heföuö skyndilega veikst og þyrftuö hennar meö. Hún fór þá undir eins”. Það var hörmung að horfa á Wetherell. “Guö minn góöur”, sagöi hann örvinglaður. “Ef þannig er ástatt, þá er eg eyðilagður. Þetta er hefnd Nikóla”. Svo stundi hann, gekk eitt skref áfram og féll meö- vitundarlaus á gólfið. II. KAPÍTULI. Slóðin fundin. Undir eins og Wetherell gat talaö, sagöi hann meö jafn veikri rödd og níræður maður: “Flytjiö mig heim, hr. Hatteras, flytjið mig heim, og þar skulum viö ráögera hvaö heppilegast er að gera til aö frelsa : vesalings bamið mitt”. Landstjórinn stóð upp og rétti honum hendi sína. “Eg held þér hafiö rétt fyrir yður, hr. Wetherell”, sagöi hann. “Það er mögulegt aö J>ér finniö dóttur yðar heima, J>egar þér komiö þangaö. Guö gefi aö hún sé þar. En sé hún J>ar ekki, skal eg segja lögreglu- stjóranum frá öllu sem eg veit, þegar hann kemur, og senda hann og menn hans til yðar. Við megum engan tíma missa, ef viö ætlum aö ná i J>essa Jx>rpara”. Svo snéri hann sér að mér og sagöi: “Hr. Hatteras, það er yöar röskleika aö þakka, að viö getum brugöiö svo fljótt við. Eg ætla aö reiða mig á, aö þér haldið áfram aö hjálpa okkur í }>essu málefni”. “Það megið j>ér fyllilega, lávaröur”, svaraöi eg. “Ef þér J>ektuð allar kringumstæðumar, J>á munduö þér skilja, að eg er enn þá meir kvíðandi en J>ér eruð yfir því, aö geta fundiö ungu stúlkuna og hinn ógæfu- sama vin minn”. Hvort hans hágöfgi hugsaði nokkuð um þetta, veit eg ekki, en hann sagöi ekkert. Svo fóram viö út ag settumst í vagninn, og um Ieið sagöi hr. Wetherell: “Heim, eins fljótt og J>ér getiö ekiö”. Á næsta augnabliki ókum viö af staö með J>eim hraöa, sem eg undir öðrum kringumstæ'fium heföi álit- iö hættulegan. Viö sátum næstum þögulir alla leiöina, þvi við voram að hugsa um Jæssar hörmungar, sem yfir okkur höföu komið. Viö vonuöum hálft í hvora aö finna Phyllis í Potts Point. Þegar j>angaö kom, hringdi eg dyrabjöllunni, og gekk svo niður tröppum- ar aftur, til aö hjálpa gamla manninum ofan úr vagn- inum. Gamli þjónninn opnaöi dymar, og gekk svo ofan tröppumar til aö taka og bera inn ábreiðumar. En Wetherell kallaði til hans: “Hvar er dóttir mín? Er hún komin heim?” Hinn undarlegi svipur á andliti gamla mannsins, sagði mér aö vonir okkar væra ónýtar, áöur en hann sagði nokkuö. “Ungfrú Phylliis”, sagði hann. “Hún er á dans- samkomu hjá landstjóranum”. Wetherell snéri sér frá honum stynjandi, tók arm minn og gekk meö erfiðleikum upp tröppurnar og inn i fc -stofuna. “Komið J>ér með mér till skrifstofu minnar, hr. Hatteras”, sagði hann, “og leyfiö mér aö tala um Jessi vandræöi viö yður. í guðanna bænum yfirgefið mig ökki í Jæssari minni miklu armæöu”. “Þér þurfiö ekki að vera hræddur um það”, svar- aöi eg. “Ef það er slæmt- fyrir yður, hugsiö yður þá hvaö það er fyrir mig”. Svo fórum við báöir upp. Þegar viö komum inn i skrifstofuna, settist Weth- erell. Á litlu boröi sá eg flösku meö brennivíni í og nokkur staup. Leyfislaust gekk eg þangaö og fylti eitt staupiö. “Drekkið j>ér þetta”, sagöi eg, “það hressir yöur, og nú Jmrfum viö á öilum okkar kröftum aö halda”. Hann hlýddi méý eins og barn, og hné svo aftur á bak í stólnum. Eg fékk mér líka staup, gekk svo til hans og tók mér stöðu gagnvart honum. “Nú verðum við aö skoða jætta málefni frá bvrj- un”, sagði eg, “og til j>ess að geta j>að, verðum viö að jækkja öll smáatvik. Er yöur á móti skapi að svara spurningum mínum?” “Þér megið koma með allar (>ær sptirningar sem j>er viljiö, hr. Hatteras, og eg skal svara þeim”. “f fyrsta lagi þá, hvenær eftir komu hans hingað, kyntist dóttir yðar honum, þessum svikaríka Becken- ham ?” “Þrem dögiun eftir komu hans”. "Var það viö danssamkomu, dagverðarsamkomu, eða livað ?” “Hvorugt. Aö líkindum hefir hann séö -hana á göt- unni, og þar eö hann dáöist aö fegurð hennar, baö hann einn af aðstoðarmönnum landstjórans, sem hann var orðinn kunnugur, að taka sig meö sér til heimsóknar á heimili okkar. Eg man vel aö eg áleit þá, aö Jætta væri kurteisi og vinsemd frá lians hlið”. “Þaö efast eg ekki um”, svaraöi eg. “En það ætti aö leiðbeina okkur um einn hlut”. “Og þaö er ?” “Aö hann hefir fengið skipun um aö kynnast dóttur yöar viöstööulaust”. “En hver haldið þér að ástæða hans hafi verið ?” “Þaö get eg ekki sagt enn þá. Þér verðið aö afsaka það sem eg ætla að segja, haldiö j>ér aö áform hans gagnvart Phyllis hafi verið alvarlegt?” “Já, aö svo miklu Ieyti sem eg gat séð og skilið. Ósk hans var, áð þvi hann sagði, aö gifta sig á 21. af- mælisdegi sínum, sem yröi i næstu viku, og sem sönn- un j>ess aö hann ehfði fengið leyfi til þess, sýndi hann mér sæsímaskeyti frá föður sínum”. “Þaö hefir óefaö verið falsað. Það eina sem eg skil í öllu Jæssu er þaö, að Jægar hinn rétti Beckenham kom til Sydney, hafa þeir oröiö hræddir, og neyöst til að nota aöra aöferö til aö ná henni á sitt vald strax. Nú verðunt viö fyrst aö komast eftir hvernig j>etta athæfi var framkvæmt. Má eg hringja og biöja um, aö sá maður sem ók meö liana til danssamkomunnar, komi hingað upp?” “Jú, auðvitað. Breytið i }>essu efni eins og þetta hús sé yöar eigiö”. Eg hringdi, og j>iegar gamili þjónninn kom, skipaöi Wetherell honum að finna manninn, sem eg vildi tala við, og að senda hann upp í skrifstofuna. Þjónninn fór Jægjandi og viö stóöum þögulir i fimm mínútur og biöum afturkomu hans. Þegar hann kom, sagöi hann: “Thompson er ekki kominn heim enn þá”. “Ekki kominn heim enn þá, og kl. er nærri xi. Sendu hann upp undir eins og hann kemur. En heyröu. Hvaöa bjalla er j>etta?” “Þaö er ytri dyra bjallan”. “Farðu út og taktu á móti j>eim sem konta, og ef þaö er lögreglustjórinn, fylgdu honum þá hingaö upp undir eins”. En það var ekki lögreglustjórinn heldur umsjónar- maður og spæjari. “Gott kveld”, sagöi Wetherell. “Þiö komiö líklega frá landstjóranum?” jyjARKET JJOTEL Vie sölutorgiB og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland FUIJJiOMIN KKNSIiA VKTTT nHJEFASKHIFTUM ---__ —og öðrnm— V KHZLUN AllFHÆHIGRKIN UM $7.50 A helmlll yCar *e' -rn rér kent jrí«r ok bOrnum yBar- , ’eö pöstl:— AB akrlfa *6t - Buslneas” br*f. Almenn lög. iiagltatn^r. Stafsetnlng o™ réttrltun. Otlend orBatt' ->kt Um AbyrgBlr ok MlBg. Innhelmtu meB pöatL Analytical Study. Skrift. Ymsar re&lur. Card Indexing. Copytng. Fillng. Involclng. Pröfarkaleatnr. feaaar og flelrl n&msgralnar kend- •r. FylllB lnn nafn yBajr I eyBurn&r aB neBan og fftiB melri uppiyalngar KLIPPIÐ I SUNDUR HJKR Metropolltan Bualneaa Inatltate, «04-7 Avenue Blk., Wlnnlpeg. Harrar, — SendlB mér upplýaingar um fullkomna kensiu meB pöatl nefndum n&magreinum. PaB er ft- eklUB aB eg sé ekkl akyldur tll aS gera neina samninga. Nafn ________________________ Heimlll .................. StaBa _________________ Stríðsfréttir. Til vandræöa horföi í brezka þinginu um tíma sökum Jæss að sumir kröföust herskyldu en aörir þverneituöu. Loksins varö sundr- ung afstýrt á þann hátt að Arthur Henderson formaöur mentamála- deildarinnar og einn af leiötogum verkamanna kom fram meö miöl^ unarfrumvarp þannig lagað atfl sjálfboöaaöferðin skyldi reynd enn þá í 4—6 vikna tíma, og ef þaö gengi ekki, þá skvldi gripið til her-i skyldi. •" Þess kröföust J>ó verkamenn, aö ef þeir ættu noklaim tíma aö sam- þykkja herskyldu þá yröi stjómin aö leggja fram alla reikninga víkjandi stríöinu í þinginu svo hægt væri aö skoða j>á og yfirvega. Á j>essu 4—6 vikna tímabili á aö gera alt mögulegt til j>ess aö fá menn í herinn svo að ekki þurfi aö gripa til herskyldu. Englendíngar hafa komist aö því aö yfirgrips mikiö uppreistar sam- særi hefir átt sér 'stað í Shanghai á Indlandi. Komst þaö þannig upp aö fast var tekið kínverskt póstskip í febrúarmánuði, sem “Kína” hét og var á leið frá Shanghai til Bandarikjanna. A því vora Þjóö- verjar og Austurríkismenn og hef- ir J>aö fundist út, eftir því sem BrsÞ ar segja, aö jæir hafi veriö valdir aö uppreistar hugmyndinni. Er haldiö aö Franz Bopp ræðismaöur Þjóöverja í San Fransisco og fleiri þar vestra séu aðalsprauturnar i þvi. William Jennings Bryan flutti ræöu j>egar Wilson sendi skeyti til Þýzkalands og segist lýsa því yfir enn og leggja á mikla áherzlu aö það sé glæptir gegn heimsmenning- unni ef Bandaríkin fari i striðiö. Rosevelt aftur á móti flutti aöra ræöu samtímis og hélt því fram að Wilson væri þegar búinn að fara svo að ráöi sínu aö þjóöin mætti bera kinnsoða fyris. “Ef Þjóð- verjar svara þannig aö j>eir skuli hætta neðansjávarhemaði i sömu mynd og J>eir hafi haft hann” segir Rosevelt, “j>á er þaö j>ar meö sann- aö að hægt heföi veriö aö koma i veg fyrir það manntjón, sem oröið hefir á Lusitaniu og öörani skipum. Ef þeir aftur á móti neita, þá verö- ur nú aö fara í stríð og þá er þjóð- in gjörsamlega óviöbúin, eftir að stríöiö hefir varaö í 18 mánuði. Wilson er því ámælis verður hvern- ig sem svarið hljóðar.” Svona lít- ur hann á það karlsauðurinn. Uppreist hefir verið aö undan- fömu í Ungverjalandi. Er þar flokkur manna sem eindregiö mælir á móti stríðinu og 'krefst friöar. Hafa Uppreistimar veriö bældar niöur ööra hvora, en jafnan risiö upp aftur. Þjóöverjar réöust á Frakka hjá Verdún fyrra þriöjudag. unnu dá- lítið á fyrsta suret.inn en voni hraktir til baka eftir skamma hríö. Mnnnfall varð nokkuö á báðar hliö- ar, en ekki mikiö. Rússnesk loftskip réðust á Con- stantinopel fyrra mánudag: er ?agt aö talsveröur skaði hafi h!ot:st af. en fréttir um Jwð ógreinilegar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.