Lögberg - 04.05.1916, Page 7

Lögberg - 04.05.1916, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAI 1916. FRAMLEIDSLA OG []AGSÝNI Þörf Canada á hjálp yðar heima fyrir. RíkiS þarfnast vista. Ef þér fylliS ekki þann hóp sem berst, þá veriö í þeim sem framleiöir. Vinnuafliö er . takmarkaö, og þaö ætti aö vera yöur hvöt til aö leggja yöur enn þá betur fram en áöur. Framleiöiö vistir handa mönnunum sem eru aö berjast fyrir yöur. Bandamenn þarfnast allra þeirra vista, sem þér getið framleitt. Komiö fyllir mælirinn. Þér berið sjálfur ábyrgö á yöar eigin vinnu. Þótt þér getið ekki framleitt eins mikiö og þér vilduð, þá framleiöiö þo eins mikiö og þér getið. Vinniö í réttum anda. Látiö stríðshuga standa að baki störfum yðar og framleiöiö nú þegar á ríöur. Því meira sem þér framleiðið því meira getið þér sparaö. Aö framleiöa og spara er aö veita lið í stríöinu. Eyöiö ekki tíma á stríðstímum í lítilsverö störf. Vinnið meö hagsýni. Frestiö arðlausum verkum þar til stríöiö er úti. Hjálpið til að framleiða eitthv'aö ef þér getið, sem er þarflegt. Látiö ekki vinnukraft fara til ónýtis. Canada þarfnast hans. Hjálpiö til að veita Banda- mönnum vistir. Breytið blettinum á bak við húsin yðar í ávaxtagarð. Ræktið hann af fúsum vilja. Ekkert ætti að fara forgörðum á stríöstímum. Canada gæti borgaö vexti af stríðskostnaði sínum meö því sem vér eyðum á búgöröum, í verkstæðum og á heimilum. Hvert pund sem bjargað er frá því að fara i súginn, er eins mikils viröi og hvert pund af aukinni framleiöslu. Þjóðin getur þvi bezt verið hagsýn aö hver einstaklingur sé það. Frakkland er vel statt í dag, vegna sparn- aöar á friðartimum. Menn og konur í Stór-Bretlandi eru ekki aðeins aö framkvæma, heldur einnig að læra aö komast af án ýmislegs. Æfið yöur í hagsýni á heimilinu, meö því aö hætta viö munað. Aö eyða fé voru hér veikir kraftana á stríðsvell- inum. Sparsemi yöar hjálpar Canada að kosta stríöið. Sparið fé yöar til þess aö hafa það þegar sambandsstjórninveitir næstu upphæð til stríösins. THE GOVERNMENT OF CANADA 5 AKURYRKJUDEILDIN FJÁRMÁLADEILDIN Verjið fé yðar hyggilega Látið ekki fara í súginn Látið störf yðar verða drjúg Framleiðið meira og sparið Uppreist á Irlandi. Eitt með því alvarlegasta og ein- kennilegasta sem fyrir hefir komið síöan stríðiö hófst er uppreist sú sem verið hefir á Irlandi um nokkra daga aö undanförnu. Sýnast þaö vera afleiðingar af víðtæku sam- særi eftir æsingar og uppreistar- hvatir. Maður er nefndur Sir Rogers Casement, írskur aöalsmaöur og trúnaðarmaður Englendinga um iangan tíma i mörgum löndum. Fór hann til Þýzkalands og geröi þar samsæri við Þ jóðverja, fékk hann hlaöiö skip með vopnum og verjurn og sent til írlands. Sjálfur varö hann skipinu samferða á neðan- sjávarbáti, ásamt nokkrum mönn- um. Svo var um hnúta búiö aö þegar hann lenti átti bifreiö að vera viö lendingarstaðinn og flytja hann frá ákipi. Bifreiö þessi vakti eftirtekt þeirra sem eftirlit höfðu fyrir hönd stjórnarinnar, sökum þess að hún var á óvanalegum staö. Lét stjómin því taka hana og beið i henni embættismaður tii þess að vita hverju þetta sætti. Loksins sást aö menn komu til lands á lítilli ferju og stefndu beint þangaö sem bifreiöin var. Þetta var Casement og félagar hans; voru þeir þegar teknir fastir og hneptir í fangelsi; skipið meö skotfærunum var einnig tekiö fast eöa því sökt og mennimir teknir. Casement var tekinn og fluttur til Lundúnaturnsins fTower of London), þar sem margir hafa beð- iö dauða síns. Hefir hann hann játaö aö hann sé aðal uppreistar- foringi íra og hafi hugsað sér að ná landinu undan Engflendingum, því nú væri tækifærið á meöan stríöiö stæöi yfir. Kveðst hann ekki efast um að sér heföi tekist þessi fyrir- ætlun ef hann heföi verið svo lán- samur aö geta ikomiö skotvopnun- um á land og komast sjálfur hjá því aö vera handtekinn; telur hann þaö víst aö fyrst svona fór sé þess engin von aö nokkrum takist aö leysa það verk af hendi sem hann ætlaði að gera. Er hann hróðugur yfir hugrekki sinu og atferli og tel- ur þaö víst aö samverkamenn sínir og pólitiskir bræöur muni reisa sér veglegan minnisvarða sem píslar- votti, því þaö álítur liann svo aö segja efalaust að hann veröi dæmd- ur til lífláts. En þaö kveður hann óviðeigandi aö hengja sig í snöru eins og hvem annan óbrotinn glæpamann. hann telur sig vera þeim mun göfugri öörum bæði aö stööu og áformum aö hann ætti aö vera hengdur í sérstakri snöru, bú- inni til úr silki. En þótt Casement væri tekinn og áformi hans kollvarpað, þá er samt uppreist á Irlandi mjög alvarleg. Hófst hún í Dublin—aöalbænum. Tóku uppreistarmennirnir hverja stórbygginguna á bætur annari í borginni og gerðu mikil spjöll. Herlið var tafarlaust sent þangað til þess að hjálpa lögreglunni, en uppreistar menn voru bæði margir —um 12,000—og afarharðsnúnir. Höföu þeir byssur aö vopnum og voru meira að segja konur í upp- reistinni. Samt sem áöur sást það aö yfirleitt var fólkið á móti þess- um tiltektum. Auk þess hafa þeir báðir lýst því yfir Carson og John Redmond aö þá hryggi þetta stór- kostlega; telja menn Þjóðverja þar aðal pottinn og pönnuna og hafi þeir komið þessu samsæri af stað til þess aö koma óhug í bre/ku þjóö- ina og spilla samvinnu. Á annað hundrað manns höföu fallið i upp- hlaupinu, en 400 verið settir í fang- elsi. Eldur haföi komið upp í bæn- um og stóöu heilar húsaraöir í björtu báli á föstudaginn í tveimur strætum. . “Undraverður píanoleikari” Meö þessari fyrirsögn birtist grein í blaöinu “Free Press” í Winnipeg fyrra miðvikudag. Grein- in er ekki löng, en hún er eftirtekta- verö. Blaðið er að segja frá hljóm- leikasamspili sem haidið var i sam- komusal Fort Garry hótelsins og getið var um í Lögbergi siöast. Pianó leikarinn sem átt er viö er Sigríður Frederickson og er grein- in á þessa leið: “Eitt af því sem frábærlega vel tókst á samkomunni var framkoma ungfrú Sigríðar Frederickson, sem lék á píanó. Svo var hún fullkom- in í því að þýða tilfinningar í spil- inu og svo greinileg skifti mjúkra tóna og sterkra, svo fínar hljómlits- breytingar að allir áheyrendur létu henni í 'ljósi verðskuldaöa viður- kenningu.” Þetta er mikiö sagt, en þaö bezta viö það er, aö þaö er ekkert oflof. Þaö eina leiðinlega í sambandi við þaö er aö hún er kölluö Sara. Það særir íslenZkt eyra þegar þvi finst að það eigi heimting á að fá aö heyra gamla og góöa islenzka nafn- ið Sigriður. Or bygðum íslendinga. Vatnabygðir Meikismaðurinn Helgi Stfáns- son bóndi skamt frá Wynyard and- aðist aö heimili sínu i vikunni sem leiö og var jarðsettur á mánudag- inn 1. maí. Hann haföi verið lengi veikur. Helgi var bróöir Jóns Stefáns- sonar rithöfunds á íslandi ("Þorgils Gjallanda), sem margur kannast við og dó i fyrra. Thingvalla nýlendu. Þar snjóaöi talsvert aöfaranótt sumardagsins fyrsta og er útlit fyr- ir að vorvinna veröi þar mjög sein í þetta sinn, því tíöin hefir yfir höfuð verið óhagstæö. Heilsufar er allgott yfirleitt, skepnuhöld góð og heybirgðir nægar hjá flestum. Siglunes P.O., 18. apr. 1916. Siðastliðinn mánuð fmarz) var tiðarfar hér kalt og stormasamt, en snjófall ekki mikið. Eftir blaða- fréttum aö dæma minna en víða annarsstaðar. T. d. 13. marz., þegar atkvæöagreiöslan um vín- banniö fór fram, þá sögöu fréttr,- ritarar blaöanna aö viöa í fylkinu hefði mokaö niður snjó. Hér var þá aðeins hrímkend snjóhreyta un. morguninn. En birti til er leið aö hádegi, og var úrkomulaust alt til kvelds. Fyrsta daginn í þessum mánuði var mjög kált hér, klökknaði varla á steini. En í annari viku mánað- arins fór að hlína, og nú er hér aö mestu snjólaust orðið, nema þar sem þykkastir voru skaflar i skóg- arbrúnum. Oftar en hitt, samt frost á nóttum. Mikiö frost í nótt og fremur kalt i dag. Gripahöld góð, en margir heylitlir, og illa und- irbúnúir ef íslenzkir vorkuldar yröu í mai. Goodtemplara félagiö hér í bygö- inni lék Vesturfarana (tvisvar) eftir séra Matth., og þótti þeim er á horfðu tákast meir en eftir von- um, því allir leikendur voru viö- vaningar, léku þarna í fyrsta sinn, nema Jóh. Eiríksson kennari Hann lék Auðunn gamla, og þótti leika vel, veitti hann félaginu óeigin- gjaman stuðning og var einn mesti hvatamaður jæss að þetta var byrj- að. jTöluveröur ágóði varö af leik- samkomum þessum, og rann hann í húsbyggingarsjóð félagsins. Fyrir forgöngu Goodtemplara var haldin samkoma í samkomuhúsi félagsins að Hayland P.O. 14. þ. m. Var þangað sótt úr Siglunes- Darwin- og Hayland-skóla héruöum. Vegir voru þá sem verstir, og samkoman ekki vel sótt, þar voru aðeins tæpir 70 samkomugestir og unga fólkiö í miklum meiri hluta. Það bregð- ur sér minna við, þó kalt blási og vegirnir séu ógreiðir, heldur en við þeir eldri. — Samkoman var til arðs fyrir Rauöa kross sjóöinn. Söngur og ræðuhöld, og köku- skurður var til skemtana. Sigur- geir Pétursson stýröi samkomunni, en J. Kr. Jónasson söngnum. For- setinn fS. Pétursson) ávarpaöi samkomugestina, um leið og hann setti samkonutna og brýndi fyrir mönnum, að allir yrðu á einlivem hátt aö leggja fram krafta sína og styöja ríkið á þessum stríðstimum, og göfugri stuðning gæti enginn veitt en meö þvi aö styðja Rauða kross félagið, til aö likna sjúkum og særöum. Síðan söng J. Kr. Jónassoon vorvisur. Næst sagði Jón frá Sleðbrjót gamlar endur- minningar um Þorst. heit. Erlings- son, og létu ýmsir, einkum af eldra fólkinu, þökk sína í ljósi og kváö- ust hafa haft skemtun af þessu. Aö loknu máli sinu bað ræðumaður söngfólkið aö syngja vísu Þorsteins “Sú rödd var svo fögur” o.s.frv. Ungu stúlkurnar urðu við bón ræöumannsins og sungu vísuna tvisvar, og tókst vel. J. Kr. Jónas- son cg Kr. Pétursson, sungu her- söng Frakka: “Fnim til orustu ættjaröar niðjar”, og var “klappað lof i lófa” fyrir. St. O. Eiríksson talaði hvatningarorð til gestanna að leggja nú vel fram fé til þessa mannúðarfyrirtækis. En viö yrö- um aö gera meira. Það væri ann- ar sjóður til, þjóðrælcnissjóðurinn, sem hefði þaö starf að stvrkja ekkj- ur og ungbörn fallinna og særðra hermanna. Þeim sjóði mættum við heldur ekki gleyma, ættum aö hafa aðra samkomu til arðs fyrir þann sjóö þegar vegir færu aö þorna Akurykrkjumála-deildin í Saskatchewan. ILLGRESI OG ÚTSÆÐIS-DEILD Þekking á villihöfrum og yfirráð yfir þeim. Villihafrar eru vafalaust það illgresi, sem útbreidd- ast er í Saskatchewan alls illgresis. Þeir koma frá Austur Canada og Bandaríkjunum og hafa breiðst út um ailar sléttur; munu nú fá býli í fylkinu, þar sem þeirra verður ekki vart, eins illir og þeir eru viðureign- ar. Villihafra má þekkja frá raiktuðum tegundum á hófmynduðu öri neðan á þeim, sömuleiðis á stífum brjóskkendum hring umhvcrfis þetta ör og á stífu bognu skeggi, svo bognu að það myndar rétt horn við stofninn. Það sem hér er upptalið á eftir gerir það að verk- um, að erfitt er að uppræta villihafra (1) Að eins hér um bil 10% af villihöfnim frjófg- ast sama árið sem þeir spretta. (2) Þeir frjófgast ekki allir á sama tíma á vorin eða sumrin. (3) Villihafrar frjófgast ekki svo þeir komist í gegn um meira en 2% eða 3 þumlunga þykka plöntumold ef hún er þétt, og ekki meira en 4 þumlunga þykka meðal plöntumold. (4) Ef villihafrar eru dýpra en 5 þumlunga, getur sæðið haldið þar krafti sínum í 4—5 ár og frjófgast þeg- ar þeir færast ofar í jarðveginn. Ráð við að halda þeim í skefjum. Business and Professional Cards Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeona, Eng., ðtskrlfaSur af Royal College of Physiclans, London. SérfræBlngur I brjöst- tauga- og kven-sjðkdðmum. —Skrlfst. S06 Kennedy Bldg., Portage Aví. (& m6U Eaton’s). Tals. M. «14. Helmlll M 2696. Tlml ttl vUStats: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tei.ephonk g»kry3»o OFFICB-TfMAR: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Tki.kphone garry 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON Office: Cor. Sherbrooke & Witliam rEl.BPHONEl G»RRY 3!t« Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Strcet fELEPUONEl GARRY 163 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenikir lijgfragiagar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue áhitun: p. o. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto Phone Uarry 2988 og Notre Dame ~! HelmUIe Oarry 899 J. J. BILDFELL FASTEIOnASALI fíoom 520 Union Bank - TEL. 2S85 Selur hús og lóBir og annasl alt þar aBlótandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla me6 faeteignir. Siá um leigu á húsum. Annast Un og elcUábyrgðir o. fl. 604 TTre u-Pnn Afcnlih Phone Maln 9»9T (1) Notið ekki útsæði, sem hefir nokkurn vott villihafra. (2) Korn, sem haft er til fóðurs, ætti að malast vel áður en það er gefið. Þetta hindrar það, að villi- hafrar breiðist út um akrana og heldur áburðinum frí- u mfrá áhrifum þeirra, og má því fara beina leið með hauginn úr fjósinu eða hesthúsinu út í akur. (3) Að plægja land og hvíla er eitt bezta ráðið til þess að eyða villiliöfrum, þegar þeir eru komnir. Byrja skal haustinu áður með því að herfa jörðina og rífa liana upp. Má vera að það verði ekki nóg til þess að frjófga mikið af villihöfrum það haust, en það gefur ágætt tækifæri til frjófgunar jafnskjótt og klaki fer úr jörðu næsta vor. Að vorinu þarf að herfa og rífa upp moldina þangað til í miðjum Júní og þá þarf að plægja 5—6 þuml. djúpt. Það sem plægt er á hverjum degi ætti að herfast þann sama dag, til þess að koma í veg fyrir, að jörðin þorni. Eftir að alt hefir verið plægt, þarf margsinnis að rífa upp yfirborðið á akrinum til þess að eyðileggja illgresi sem byrjar að vaxa. (4) Brennið alt úrsigti og alt strá, sem ekki þarf til vetrarfóðurs, undir eins að haustinu eftir þresking- una. Girðið strástakkana, sem eiga að notast til fóðurs til þess að varna gripum og hestum frá því að éta úr þeim og rífa þá niður og dreifa stráinu út um allan ak- ur. Skoðið þetta pláss; þar verður síðar meira um ill- gresi. Oor. Portage and Edmonton Btundar elngöngru augna, eyma, nef og kverka sjúkdöma. — Blr a6 hltta frá kl. 10—12 f. h. og í—5 e. h. — Trilsíml: Maln 4741. Helmlll: 105 OUvla St. Talaíml: Garry 2S15. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist A. S. Bardal 843 SHERBROOKE 8T. sel'ir líkkistur og annast um útlarir. Allur útbún- aður sá bezti. Knnfrem- ur selur hann allskonar minnísvarOa og legsteina fala. He>mili Qarry 2151 » Offlce „ 300 Og 8TB J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. Var geröur góöur rómur að máli hans. Síðan talaöi forsetinn Sig- urgeir Pétursson aftur, og skoraö’ á alla unga og gamla aö sýna aö þeir væru hugsandi og mannúðar- fullir menn, og láta samkomuna veröa til huggunar sjúkum og særð- um og sveitinni okkar til sóma. Síöan talaði Jón frá Sleöbrjót nokkur orð. Hann kvað það ekki vera þaö versta í stríðinu aö vera skotinn hreinlega til dauðs. Þá skuld yröum við allir aö gjalda á einhvern hátt, fyr eöa síðar, þótl okkur þætti sárt að sjá sterkustu Kr. Jónasson, fyrir hönd konunnar. En Jón H. Johnson fyrir liönd stúlkunnar. Liösmunur var ærinn, sagöi einn samkomugesta er þaö hafði athugað, aö sjö heföu verið um einn, svo miklu fleiri voru ungu mennirnir, enda komu rúmlega 71 doll. inn þeirra megin, en rúmir 28 doll. hinu megin. Uröu það þvi 100 dollarar sem komu inn fyrir kökuna. Meö inngangseyrinum veröa þaö því nálega 110 dalir að kostnaöi frádregnum. Allir voru stórlega glaöir yfir þessu, og ekki siöur hinir eldri, sem ósigur biöu, og þegar birti af degi, snéru mer.n félögum sinum æfintýri úr ferðinni, því engin óveöur væri svo svört, aö ekki væri skýjarof á milli. En ef það yröi forlög hans að banaörin smýgi inn aö hjartarótum hans, þá óskaöi hann þess aö hermanninum mætti hlotnast þaö hugrekki aö draga banaörina út, og segja bros andi eins og Þormóður: “Vel hef- ir konungurinn aliö oss”, því það væri aö deyja eins og hetja. Svo man eg ei fleiri fréttir, enda er nú þetta orðið langt mál um lit- ið efni. En eg hefi nú skilið til- gang þessara íslenzku fréttabréfa í blööunum þannig, aö þau væru til þess að kynnas mönnum í fjarlæg- um sveitum, fá að vita hvem- ig þeim liöi, hvað þeir störfuöu, og hvemig hugsunarháttur þeirra væri og hvemig þeir létu hugsanir sínar í ljósi, þegar þeir gera það. Það er aö mér finst einn smáliöurinn í þjóöemismálinu. En sem hefir töluveröa þýöingu. /. /. stoðir rikisins, ungu kynslóðina \ til heimferöar, glaöir og ánægöir yfir að hafa unniö mannúðarverk. Þess má geta aö sumir hinna eldri er ei komu, sendu tillög sín í sjóö- inn og ein hjón heyrði eg sagt aö heföu sent inngangseyri sinn líka, þó þau kæmu ekki. Á samkomunni var staddur einn þeirra manna er í herinn hafði gengið, Jón Guðmundsson frá Dog Creek. Forseti vakti máls á því aö féagsbræður hans Goodtemplarar, og aðrir samkomugestir, kveddu hann hér i kveld, og skoraði á Jón frá Sleðbrjót aö segja nokkur kveðjuorö. Jón kvaðst því óvið- búinn og málið væri sér nokkuö nákomiö. Maöurinn væri bróður- sonur sinn og bæri nafn fööur sins. En af því á sig væri skorað, ætlaði hann aö sýna lit á því í fám oröum að kveðja hann fyrir samkomunnar hönd. Sagðist óska honum allra heilla og hamingju í þessu sorglega verki. Óska þess fyrst og fremst að hann þyrfti aldrei aö fara á víg- völlinn og aö þetta yröi aðeins æf- ingar ferð til þess aö herða á hon- skrokkinn. Undir þá ósk falla fyrir örlög fram. Þaö væru aðrir menn enn aumkunarveröari á vígvellinum, þeir sem lægu hálf- dauðir, sundurskotnir eöa sundur- skornir, eða sundur brotnir i valn- um. Það væri hlutverk þessa göf- uga félags, Rauöa kross félagsins, aö ganga í valinn og líkna þessum sjúku og sáru mönnum, lina kval- irnar, þagga niöur kvalaópin. Það félag væri hafið yfir allar stríöstil- finningar. Það líknaði öllum af hvaða þjóð sem væri. Það ætti al- staöar að hafa griö, en þau lög væru oft brotin í stríðsæðinu. Þetta félag sýndi þá göfugustu sjálfsfórn sem hægt væri að sýna. Og ef til- lög til nokkurs félags ættu skilið hið foma islenzka nafn, “aö leggja í guðskistuna”, þá væri þaö þetta félag. Aöaltekjugreinin á þessari samkomu yröi þaö, sem inn kæmi viö kökuskuröinn. Þáö væri al- gengt fjársöfnnnarform. vel falliö til þess aö menn gæfu brosandi. Þaö væri gott ef kepnin milli eldri og yngri gæti aukiö fjársöfnunina. En þess kvaöst ræðumaður ætla aö biöja alla, eldri og )’ngri, konur og karla, aö þegar þeir létu af hendi gjöf sína, aö láta þá tilfinningn ráöa um fram alt, aö þeir væru að styrkja þá stofnun, sem hefði til framkvæmdar þaö göfugasta sjálfs- fómar og mannúöarstarf, sem nú um Vér legKJum Mrstalut Aherslu 4 mM aelja meSöl eftlr forakriftum lnkaa. Hln bestu melöl. aem hœgt er aS fft. eru notuB eingöngu. {tegar þér kom- 15 meS forakrlftlna tll vor, megl5 t>4» rera vlaa um a6 fft rétt þae aem lœknlrinu tekur tU. OOLiOLEDGH * OO. Notre Damc Ava. of Sberbrook* M. Phone Oarry 2490 og 2491. atfUngaleyftabréf nll Steam-No-More GLERAUGNA HREINSARI er samsetningur sem hver maður er gler- augu brúkar œtti ekki að vera án. Ef ein- staka sinnum sett á gleraugun, heldur það þeim hreinum Og ver ryki að setjastá [>au, Breyting loftslags frá kulda til hita, setur ekki móðu á þau. Þér getið ekki imyndað yður hvaða ágætis efni þetta ertilað halda gle'augum hreinum. Vér áhyrgjumst það, annars fæst peningunum skilað aftur. VERD 25 ctft. WINNIPEG INTRODUCE CO., P.Q> Box 56, - Winnipeg;, Msn Betra en búist var við. mundu allir hjartanlega taka, því ef hún uppfyltist, þýddi þaö aö stríð- inu lyki innan skamms. En ef hann var þar þá svo mikið frost að ekki Kyrrahafsströnd. Frá Springville, „Wash. skrifar Þórarinn Bjarnason 3. apríl (en bréfið kom ekki fyr en nýlega): “Kalsakast með mikilli snjókomu og svo nokkru frosti kom hér ný- lega. er hnekti grasvexti aö mun; en ekki held eg að þaö hafi skemt fyrir trjá ávöxtum mjög mikið, af því gróður þeirra var ekki kominn svo langt á leið. Jaröyrkjumenn eru nú sem óðast aö sá hveiti og höfrum í akra sína. Sykurrófna sáning er ekki byrjuð enn. Heilsufar fólks er hér ágætt i heild sinni. Mikla ánægju haföi eg af að lesa vísurnar þínar í Sólskini nýlega meö myndinni af litla skóla- húsinu fyrir ofan og enn meira nú nýlega aö sjá mvndina af Sólskins- börnunum meö versunum eftir þig fyrir neðan. Versin eru indæl og fanst mér þær snerta hjartans til- finningar mínar. I ráöi er aö koma hér upp stórri fiskifjölgunar stofnun; er hér ein fyrir, en aðeins í smáum stíl; er álitið aö hér sé einhver hentugasti staöur í Bandaríkjunum fyrir fiski- fjölgun, af því vatnið, sem er tært uppsprettuvatn, er svo hæfilega kalt. Or Vatnabygðum. 18. þ. m. er skrifað frá Leslie, yröi aö fara á vígvöllinn, kvaöst hann óska honum þess aö hann yrði háttprúöur og hugprúöur hermað- ur og mætti auðnast aö koma heim færi fram í heiminum, sæmd Can- meö sæmd og sigri, og með sömu adaríkisins, sæmd Manitobafylkis væri í veði. Þaö mætti ekki “veröa á eftir” með framlög til þessa sjóðs, og sæmd litlu, afskektu sveitarinn- ar okkar væri í veði. Hún mætti ei “veröa á eftir”. Viö yröum öll aö gera skyldu okkar í kveld. Fyrir kökuskuröinum mæltu J. meðvitundinni og hefði legiö í orö- um Gunnars á Hlíðarenda, er hann sagöi: “Ekki em eg þeim mun ó- duglegri menn að vega, sem eg er ófúsari til þess en aörir”. Hann kvaöst óska þess aö þessum her- manni mætti auðnast þaö, að koma aftur í þetta samkomuhús og segja varð unnið á ökrum fyr en um miðj- an dag. Til vandræöa horfir þar meö vinnu sökum þess fyrst og fremst aö sáralítið var plægt haust sem leiö og því ekkert undir- biiiö til sáningar; í ööru lagi hefir vorað svo seint aö vinna byrjar í langsíöasta lagi; hefir þetta vor veriö kaldara en nokkru sinni hef- ir átt ésr staö í langan tíma; i þriöja lagi er fjöldi vinnandi manna kominn í herinn og því fá- ar hendur um mikiö verk. Herra John Firment frá Bowersville í Pensylvania, meölimur stúkunnar nr. 181, P. S. K. J. skrifar það sem hér segir: “Kæri herra Triner. Eg þakka þér fyrir áburöinn. Eg get sagt það nieð sanni aö eg gat jafnvel aldrei búist viö eins góöum árangri af Triners á- buröi og eins fljótum bata og ratin varö á. Eg þjáðist af þrautum í mjóhryggnum, og þar sem engir plástrar dugðu, þá bað eg um ,Triners áburö. Eftir aö konan mín haföi bor- ið hann á mig tvisvar, þá sví- aði mér stórum, og nú get eg aftur stundað vinnu mína eins vel og nokkru sinni fyr.” Eg ráðlegg öllitm aö panta Triners áburö undir eins og hafa þaö viö hendina. Triners áburöur er óviðjafnanlegt meöal útvortis viö gigt, tauga- gigt, lendagigt, bakgigt, vööva- gigt, liöastirðleiika o.s.frv. Fæst í meðalabúðum. Póst- gjald greitt. Kostar 70 cent. Þegar útvortis lasleiki geng- ur aö þét, í hægöaleysi, melt- ingarleysi, lystarleysi, svimi, höfuöverkur og slappleiki, þá riotaðu Triners American Elix- ir of Bitter Wine. Fæst í meðalabúðum. Verö $1.30. Jos Triner Manufacturer, x333—*339 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Meööl þau sem aö ofan eru auglýgt -Joseph Trieners Remedies—fást hjá The Gordon Mitehell Drug Co., Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.