Lögberg - 26.10.1916, Page 1
Peerless Bakeries
Heildsöluverzlun
Búa til beztu tegunclir af aœtabrauííi. Ekkert aparað
til að hafa það aem Ijúffengast. Giftingar kökur búnar
Og prýddar aérataklega vel af manni sem er meistari fþeirri
ðn. Kringlur og tríbökur einnig til aölu. Pantanir frá
verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar.
C. HJALMARSON, Eigandi,
1156*8 Ingersoll 8t. - Tals. G. 4140
29. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER.
1916
NÚMER 43
Hinn nýi stjórnarformaður og fjár-
málaráðherra Saskatchewanfylkis
Win. MelvUle Martin,
stjórnarformaður.
Chrales S. Dunnfng,
fjá.rmálaráðherra.
Wm. Melville Martin
stjórnarformaður.
Eins og getiö var um í síSasta
blaSi hafSi Walter Scott sagt af
sér stjómarformensku í Saskat-
cliewan. VarS 'hann að hætta sök-
um vanheilsu.
J. A. Calder járnbrautarráSherra
var boðin forsætisstaSan, en hann
neitaSi henni. Var þá til hennar
kvaddur maSur, sem ekki var á
fylkisþmgi, h'eldur sambandsþing-
maSur frá Regina. Sá heitir
William M. Martin, ungur maSur
afarduglegur og vel gefinn í alla
staSi. Var hann svarinn inn í em-
bættiS á föstudaginn og tók þegar
viS forsætisráSherra stöSu.
Martin er lögfræSingur, og hefn
haft miikiS orS á sér í þeirri stöðu.
Hann hefir gefiS sig allmikiS viS
stjómmálum og hefir aldrei falliS
á hann neinn óhreinleika grunur í
þeim málum. Bitrustu andstæð-
ingar hans ‘hafa unnaS honum þess
sannmælis að honum yrði ekkert ó-
hreint á brýn boriS.
FaSir hans var prestur í öld-
ungakirkjunni. Martin er fæddur
2i. ágúst iS^t í Oxford héraSi í
Ontario. Hann er því aðeins 30
ára gamall. Hann útskrifað st af
bamaskóla í Exeter og af miSsikóIa
í Clinton. ÁriS 1804 hóf hann nátn
við Toronto háskólann; lagðj hann
sérstaklega stund á málfrlæði og
gömlu málin og fékk hæstu verS-
laun hvaS eftir annað í því námi.
1901 byrjaSi hann á laganámi og
útskrifaSist 1903 nteS heiSri; fór
hann þá til Reg na og gekk í félas
viS James Balfour lögmann. 1906
var hann beðinn að sækja uni sam-
bandsbingmensku fyrir Vestur
Assiniboia, en 1908 var hann kos-
inn fvrir Regina á sambandsþing
og endúrtkosinn 1911.
Martin er fríSur maSur sýnum,
frábærlega blátt áfram í allri fram-
göngu og alþýðlegur; mælskur meS
afbrigðum, gætinn og hægfara, en
þéttur fyr;r og stefnufastur.
!ÞaS er stórtjón fyrir fylkiS að
Seott naut ekki lengur viS, en sá
skaSi er aS eins miklu bættur og
verið getur, því Martin 'hefir alla
þá hæfileika til aS bera sem leiS-
togi og stjórnarformaSur þarf aS
hafa. Vér þekkjum þenna mann
vel og getum því d;emt um hann af
eigin reynslu. Hann er fyrsti mað-
ur sem vér heyrðum flytja pólitíska
ræðu í Saskatchewan og vakti hann
þá eftirtekt vora fyrir sakir sann-
girni samfara ómótmælanlegum
rökum í ræðu sinni. F.ftir það
höfðum vér tækifæri að fylgja hans
pólitis'ka starfi um mörg ár og lét
hann mik:S og vel til sín taka í
Ottawa. Mun mörgum vera minn-
isstæS sú mikla og drengilega bar-
átta er hann lagSi fram fyrir hönd
Vesturlandsins og heill þjóðarinnar
við kosningarnar 1911, þegar aft-
urhaldiö batt þjóðina á klafa auð-
valds og v'erzlunarófrelsis.
Þegar þess er gætt hversu miklu
Saskatchewan stjórnin hefir kom-
iS til leiSar og hversu ant hún hefir
látiS sér um almennings heill; og
þegar þess er enn fremur gætt
hversu drengilega og röggsamlega
og undanfærslulaust hún h'efir lát-
iS rannsaka allar kærur og hversu
tafarlaust þeim hefir veríð hegnt
sem sekir hafa fundist, hverjir sem
þeir voru, þá eru allar líkur til að
Martin og stjóm hans eigi langa
framtíð fyrir höndum.
Um hinn fráfarandi stjórnar-
formann Walter Scott, hefir þeg-
ar verið fariS nokkrum oröum hér
í blaSinu. En þvi mætti bæta viS að
þaS er eins dæmi i sögu Canada aS
nokkurt fylki hafi tekið eins mikl-
um framíörum jafnungt, eins og
Saskatchewan hefir gert á stjórn-
arámm hans.
Þegar hann tók viS var fylkiö i
fæöingu og hefir hann veitt því for-
stööu frá því og til þessa dags. Sá
sem hefir glöggva mynd af Sasikat-
shewan þegar Scott tók þar viS og
svo aftur eins og fylkið er nú, hann
hlýtur aS dáðst að þvi hversu mál-
um er þar langt komiö svo aS segja
i öllum efnum. ÞaS fylki hefir
verið stórstigara 'en nokkurt systur
fylkjanna. Þar er þegar komið á
svo gott og full'komiS skólafyrir-
komulag að betra þekkist ekki í
Canada. har er stofnaöur full-
kominn háskóli með öllum nýtizku
áhöldum og vönduSum byggingum
og hafa veriö ráönir þangað beztu
kenslulkraftar sem völ var á. Þar
á meöal einn hinna lærðustu ís-
lendinga hér í álfu, herra Þorberg-
ur Þorvaldsson.
Landbúnaöurinn í Saskatchewan
hefir veriö stórstigari en á nokkru
ööru svæði hér í landi á jafnstutt-
um tima; hafði Scott vaiið í bún-
aðarráSherrastööuna einhvern allra
duglegasta bóndann sem fylkiö átti,
herra Motherwell; mann sem ekki
einungis er viöurkendur fyrir þekk-
ingu á háu stigi, he'ldur einnig frá-
bærl'egan dugnaö, samvizkusemi og
áhuga.
Hagur bænda hefir verið bættur
l í Saskatchewan á stjórnarárum
[ Scotts meira en dæmi séu til annars-
jstaöar; má þar til nefna framtaks-
semi stjórnarinnar meS rjómabú,
kvnbætur og búnaSarkenslu vfir
höfuö.
Tvö stórmál hefir stjórnin leitt
til lykta á skemmri tíma og frið-
1 samíegri hátt en annarsstaöar. Þaö
er vinhannsmáliö og kvenréttinda-
, máliS. Eru það tvö stórvirki sem
Winnipeg Centre
Liberal Association
i heldur fund
Föstudagskveldið 27. Október ’16
í fundarsal sínum
LIBERAL HALLr 314 Notre Dame Ave.
EFNI FUNDARINS:
Kosning embættismanna og framkvæmdarnefndar, eínn-
ig fara fram ræðuhöld og verða aðal ræðumenn;
Hón. T. C. NORRIS, stjórnarformaður,
Hon. THOS. H. JOHNSON, verkamálaráðhetra
Allir frjálslyndir íslendingar í Winnipeg ættu að sækja
þennan fund.
liggja eftir Scottstjómina, sem
þjóöin hlýtur aö virSa. 1 öðrum
fylkjum hfefir oröiö að berjast um
langan aldur fyrir þessum málum;
í Saskatrhewan fékst þeim fram-
gegnt fyrirha’fnarlítiö.
Scott verður ávalt talinn einn
hinna mterkustu manna sem fyrtr
málum hefir staðiS í Canada og
brautryðjandi í Saskatchewan.
Charles S. Dunning
Ifjármálaráðherra.
Fylikisgjaldlkerinn nýi í Saskat-
éhewan heitir Charles S. Dunning.
Þann mann þekkjum vér ekki per-
sónulega, en honum er boriö þaö
orS hjá þeim stem kunnugir eru aö
hann sé hæfileika- og dugnaöar-
maöttr og sérlega vandaöur, enda
þarf ekik annað en aö athuga þá
tiltrú sem hann hefir hlotið til þess
aS sannfærast um aS mikiS hlýtur
aS vera i manninn spunniS.
Hann er fæddur í Leicester hér-
aöi á Englandi 31. júlí 1885 og er
því aðeins þrítugur. Hann ment-
aSist á alþýSuskóla á Englandi,
kom til Canada 1903 og geröist
bóndi í Beaverdal’e í Saskatchewan.
Þegar stofnaöar voru samvinnu
hveitihlööurnar í fylkinu var hann
kjörinn aöalstjórnandi þeirra og
hefir hann ávalt haldiS þeirri stöðu
síSan. Þeir sem vita um hinn mikla
vöxt þessa fyrirtækis og þau víS-
tæku áhrif sem þaö hefir haft og
þann almenna hagnað sem þaö hef-
ir veitt, vita þaS einnig að sá er
því stjórnaöi hlaut aö vera meira
en litlum hæfileikum gæddur.
Dunning var forseti komyrkju-
mannafélagsins í Saskatchewan ár-
iö 1909 og varaforseti io'io—12 og
heiðurs varaforseti 1913. Hann
var einnig í konunglegu nefndinni
sem Saskatchewan stjóm skipaöi i
kornnlarkaSs málið 1913, og ferð-
aðist viðsvegar um Evrópu til þess
aö kynna sér kornmarkað þar.
Hann er kvæntur maSur.
Hurð nærri hælum.
Mrs. J. B. Skaftason lagöi áf
staS nýlega til Englands, eins og
áöur var getið; fór hún meS skip-
inu “Alaunia'’ og bárust þær frétt-
ir hingað á fimtudaginn aö þaö
heföi oröiS fyrir tundurdufli og
soikkiö. Var búist við því í fyrstu,
aö Mrs. Skaftason hefði ef til vil!
farist þar, en skeyti kom frá henni
á föstudaginn og var hún þá komin
heilu og höldnu til Lundúnaborgar.
HöfSu farþegar veriö settir á
land í Falmouth örstuttum tima
áður en slysið vildi til. Nokkrir af
skipværjuni fórust.
SkipiS rakst á tundurdufl í
enska sundinu 19. október, en fór
frá New York þann 7.
Á skipinu voru um 12,000 smá-
lestir af skotfærum. SklpiS var
nýtt, smíöað áriö 1913; þaS var 540
feta langt og 65 feta breitt og 13,-
400 smálestir aS stærð.
Barnaplágan.
Hún er enn ekki af baki döttin.
Hafa börn nýlega veikst til og frá
í Canada og Bandaríkjunum, en
hvergi eins og í Westmouth, sem
er undirborg frá Montreal. Þar
veiktist nýlega fjöldi bama og er
álitiö að veikin hafi borist þangaö
mteS sýningarhundum, sem þangaS
voru fluttir frá New York. Hefir
Dr. S. Boucber heilbrigöisstjóri
bannaS börnum þaðan aS ganga á
skóla og bannaö að leyfa nokkrar
samgöngur milli Westmouth og
Mountreal.
Fór með 108. herdeildinni
Brynjólfur Helgason,
sonur Helga (íuðmundsonar og Gu8-
finnu Steinadóttur frá Hvltanesi t
Kjós. Hann er fæddur 30. Desem-
ber 1889 aS Hvltanesi, fluttist hing-
a8 vestur ári8 1910 og kvæntist sama
ár heima á lslandi Gu8rúnu Ágöstu
Lárusdóttur, frá Reykjavlk.
Brynjólfur hefir stundaS ímáln-
ingu hér I bænum að undanförnu;
hann gekk I herinn 4. Jan. 1916. Til
,Englands fór hann 12. Sept. í haust
meS 108. herdeildinni.
Einn bátur sekkur 135 skipum.
Skinnhandrit fundið.
MaSur er nefndur Arnould de la
Perriere. Hann er af frönskum
ættum, eins og nafniö ber meS sér,
en skipstjóri á neöansjávarbáti fyr
ir ÞjóSverja ; er þaö baturinn U-35.
Keisarinn Hefir sæmt hann hárri
tign fyrir þaö aS hann hefir sökt
135 skipum fyrir bandamönnum,
sem til samans voru 270,000 smá-
lestir.
Tveir eiðfestumenn.
Stjórnar skýrslu blaðið í Mani-
toba getur þess á laugardaginn að
Halldór S. Erlendsson á Árborg
og Marteinn M. Jónasson á Vidi
hafi verið skipaöir eiðfestumenn í
fylkinu.
púsund manna heimsókn.
Þ úsund verkamenn, leiStogar
þeirra og talsmenn heimsóttu fylk-
isstjómina á laugardaginn var og
báðu þess, ef mögulegt væri, aS
haldið yrði áfram meö þinghús-
hygginguna. Talsmaöur flokksins
var R. A. Rigg þingmaSur. Kvaðst
bann lýsa því yfir í nafni verka-
manna að ef ekki fengist vinna við
þinghúsiö nú ]>egar, þá horföi til
vandræSa og bjargarskorts á kom-
anda vetri. Nefndinni var Vel og
kurteislega tekið, eins og sjálfsagt
var, og fékk hún þaS loforð frá
Norris og, Johnson að verkinu yrði
haldiö áfram fyrir alvöru eins fljótt
og unt væri; og yrSi þaö ekki síöar
en í janúarmánuði. KváSu þeir
miikla nákvæmni og útreikninga
þurfa áSur en byrjaS yrSi aftur —
hétu því aS engar ónauðsynlegar
tafir yrðu.
Nýlega hefir fundist í uppboðs-
sal í Ottawa handrit af ávarpi frá
báðum þingdeildunum í Canada til
markgreifans af Uome, stem var
ríkisstjóri í Canada. Er þetta ávarp
flutt honum þegar hann fór héöan
úr landi og er þaS undirritaö af
Dav d McPherson og George Kirk-
patrick, sem voru þingforsetar sinn
í hvorri deild. HandritiS er skráS
með skarlatrauðu og svörtu bleki
og gulli. Þessi markgreifi heitir
réttu nafni Jöhn Douglas Suther-
land Campbell, en fékk síðar nafn-
ið h'ertoginn af Argyle.
Hvternig á því stendur að þetta
bandrit haföi fyrst komist til hans
og síöar inn í litilfjörlega búöar-
kytru, þar sem þaö haföi legið i 30
ár, þaö er mönnum ráðgáta. En í
sambandi við þetta minnast menn
þess að fyrir nokkrum áram fund-
ust allmargir hlutir sem markgreif-
inn af Lome hafði átt, í veösetning-
arbúð í Ottawa.
Tait segir af sér, Bennett
tekur við.
Sir Thomas Tait aðalumboSs-
maður herskráninga í Canada hefir
sagt af sér þeirri stöSu, var það af
sundurlyndi sem upp kom milli
hans og stjórnarinnar út af því aS
Tait vildi útnefna mann er G. M.
Murray heitir, skrifara lánfélaga
fulltrúanna í Canada, sem skrifara
skrásetninganefndarinnar.
í stað |Taits hefir R. B. Bennett
þingmaður fyrir Calgary veriS út-
nefndur skrásetnmgastjóri. Bennett
er dugandi maður og stefnufastur.
Forsætis ráðherra Austurríkis
skotinn.
priggja mánaða fangelsi.
Eigi alls fyrir löngu var brotist
inn í pening'askápa hjá Robinson
kaupmanni og á Walker leikhúsinu.
Tveir menn voru teknir fastir og
grunaöir um glæp:'nn. Þeir hétu
William Anderson og Sheeney
Holmes. Ekkert sannaðist á menn-
ina. En þeir höföu báðir á sér
byssur, sem er á móti ’lögum, og
voru ]>eir dæmdir í þriggja mánaða
fangelsi fyrir það.
Þessir sönm'^'menn haía veriö
kærðir í Bandarikjunum um að
hafa stolið pen'ngum og á að senda
þá þangaö þegar þeir koma út úr
fangelsinu, til þess aS þeir geti
hlotið þar rannsókn og dóm.
Levinson lögmaður mannanna bað
þess aS þeir fengju aö borga áekt
og fara síöan út úr fylkinu, en
Macdonald dómari neitaöi því.
1,786 frá Winnipeg á 3 vikum.
Frá 1. til 21. október féllu, særð-
ust, dóu af sárum eða veikindum
og týndust 1786 manns frá Winni-
peg í stríöinu. Er sú skýrsla eins
og hér segir.
l.vik. 2 vik. 3.vlk.
Fallnir..............169 80 68
Dánir af sárum ... 41 26 32
Dánir af veikindum 202
Týndir................ 9 95 50
SærSir.............. 367 455 374
Veilkir............... 6 5 2
Heim komnir fangar 021
Alls......... 594 663 52«
Til samans .... 1786
Það 'eru rúmir 85 manns á dag í
þrjár vlkur.
Hvort jafnmikiö hefir falliö frá
öllum stöSum í Canada vitum vér
ekki, en þaS er líklegt, og liafi fall-
ið jafn margir hlutfallslega af öllu
liði bandamanna, þá er mannfalliö
afskaplegt.
Fór með 107. herdeildinni.
BlöSin sögöu þá frétt á laugar-
daginn aS ritstjóri blaðs í Vinar-
borg heföi skotið forsætisráðherr-
ann í Austurrilki. HafSi allsvæsin
deila staðiö yfir milli þeirra að
undanfömu.
Bæjarfréttir,
Hannes J. Lindal hefir selt sinn
hlut í Columbia Grain Company,
cn hefir stofnað annað komkaupa-
félag, er hann nefnir North West
Grain Co. — Þeir sem ekki hafa
vitaö þetta eru beSnir aS veita þess-
um línum athygli og senda þau
bréf er þeir skrifa Lindal til þessa
nýja félags, en ekki Columbia
Grain Co.
Jónas Stephenson frá Mozart
var á fterö í bænum á föstudaginn;
var hann aö flytja gripi fyrir Pétur
kaupmann tengdason sinn. Hann
sagði þær fréttir aö nýlega heföi
brunnið til kaldra kola f jós’ og hey-
hlaða frábærlega vönduö hjá Árna
Johnson í Mozart. Voru í hlöSunni
50 tonn af heyi, 300 mælar af höfr-
um og 200 mælar af byggi og alt
brann til kaldra kola. Auk þess
hafði brunnið allmikiö hey sem var
úti við hlööuna. Eldsábyrgö hafði
verið á blöSunni til skamms tíma
en ekiki veriö búið aS endumýja
hana svo engar bætur fást. Þetta
er afarmikið tjón — skiftir þús-
undum dala.
Þau Ben. Baldvin og O. Magnús-
son voru nýlega gefin saman í
lijónaband hér í bænum af séra
Friörik Hallgrímssyni.
SigurSur Svteinsson, kona hans
og bróðirdóttir frá Mouse River i
N.-Dakota komu hingaö til bæjar-
ins á laugardaginti og dvelja hér um
tveggja vikna tíma. Siguröur býst
viö aö skreppa niöur til Selkirk.
óll Sigurðsson
er fæddur ári8 1889 I Bakkakoti á
Seltjarnarnesl. Hann er sonur Sis-
ur8ar Jónssonar og pórdísar Jóns-
dóttur; fa8ir hans er dáinn en móíiir
hans er ekkja I Reykjavlk, ÓIi ölst
upp hjá Jóni fö8urbró8ur slnum 1
Melshúsum. Jón Jónsson sagnfræS-
ingur er einnig fö8urbró8ir hans.
Hinga8 vestur kom óli 1910 og stund-
a8i hér málningu en gekk I 107. her-
deildina 3. Janúar 1916 og fór austur
me8 henni 12. September.
Fór með 184. herdeildinni
ólafur G. Freenian,
fæddur 17. Okt. 1896 hér I Winni-
peg. Foreldrar hans eru þau ólafur
Freema og GuBrún Magnúsdóttiiti,
búsett hér 1 bænum; hann er I 184.
herdetldlnni og fór meC hennl austur
12. Okt. Honum fylgja lukkuóskir
frá vinum og vandamönnum.
Frakkar reka Þjóðverja
af höndum sér við Verdun
Margra mánaða sókn aí hendi Þjóð-
verja er ónýt gerð á svipstundu. Yf-
ir 3500 fangar teknir og mikið af
skotvopnum og byrgðum.
í stríðinu hefir verið viSburða-
ríkara vikima sem leið en lengi aö
undanförnu. Stærstu fréttirnar
vora þó þær sem bárust í gær.
HöfSu þá Frakkar unniS stórkost-
legan sigur á Þjóöverjum við
Verdun.
Jvins og kunnugt ler hefir þaS
veriS aðalorastustöSin aS vestan
um marga mánuSi, og er það ætlun
manna aö sonyr keisarans hafi
hugsaö sér aö brjótast þar í gegn.
Hafa Þjóöverjar lagt þar fram
bæöi fé og menn svo undram sætir
og mannfalliö veriS afar mikiö
hvað eftir annaö.
Á þriðjudaginn stóS þar yfir
geysimikil orusta og unnu þá
Frakkar einn mesta sigur sem orö-
ið hefir síöan stríðiö hófst, eftir
því sem fréttir segja. Brutust þeir
í gegn um fylkingar Þjóöverja á
tveggja mílna svæöi og komust 5
mílur áfram. Tóku þeir marga bæi,
fjölda af byssum og urmul fanga.
Þeir hertóku bæ er Douamount
heitir og kastala, með sama nafni.
Þegar fréttirnar komu síðast höföu
þeir talið 3500 fanga og þar á meS-
al 100 herforingja æSri og lægri.
Fréttin segir aö manfall Frakka
hafi veriS lítiö.
Aftur á móti hefir ÞjóSverjum
vegnaS betur að norðan og austan;
Rússar hafa fariS halloka fyrir
þeim hvað eftir annaS og Rúmenar
biSið ósigiir í mörgum orustum og
mist allmikið af liöi og landi.
Bandamenn hafa þó komið þeim
til hjálpar og segja fréttir síðast aö
þeir séu að rétta viö aftur.
Á Grikklandi stendur sama þóf-
ið. Venezelos heldur áfram aö
eggja þjóðina til stríös með banda-
mönnum, en konungur þvemeitar;
eru nú tvær stjórnir á Grikklandi,
konungsstjórn meö aðsetur sitt í
Aþenuborg og Vfenczelos i Saloniki.
Stjórn hans hefir þó ekki veriS
viöurkend enn af hlutlausum þjóö-
um.
ForstöSukonur barnastúkunnar
bjóSa foreldram þeirra barna sem
í stúkunni era og öllum ööram
Goodtempluram á sktemtisamkomu
sem stúkan heldur í Goodtemplara-
húsinu á laugardagskveldiö klukk-
an 8. Þar verður ágæt s'kemtun og
fjölbreytt og verða það aðallega
þornin sem þar koma fram.
Arni Johnson frá Langrath var
héV á ferS í bænum á mánudaginn
ásamt ungum syni stnum og fór
heim aftur á miðvikudaginn. Hann
var hér aS selja hey, og kvað hann
verS á þvi vera mjög látt.
Föstudagskveldiö 17. nóv. heldnr
stúkan Hekla hlutaveltu til ágóöa
fyrir sjúkrasjóS sinn. Það kveld
veröur ekiki fundur í stúkunni.
A föstudagskveldiö 27. þ. m.
verður “systrakveld” í stúkunni
Heklu. Er öllum Goodtemplurum
'boSiS þangaö í hvaSa stúku sem
þeir eru.
Lilieral iklúbburinn heldur fyrsta
fund sinn 7. nóvember í neðri sal
Gbodtemplarahússins. Þar veröa
kosnir embættisrríenn til næsta tima-
bils; ákveöin störf og skemtanir í
vetur og fleira. Á fundinum veröa
alls konar skemtanir og er öllum
boöiö er sækja vilja.
Kristján Vopnfjörö hér í bænum
hefir legiö hér á hospítalinu um
tíma. Hann var skorinn upp fyrir
mánuði og er talsvert veikur enn ;
samt er hann á batavegi.
HAUSTVÍSA.
Vindar beygja björk og strá,
blómin deyja verða,
laufið flevgist limi frá
lífi ei það lialda má.
5*. G. G.
Lífs-aflið,~hvað þýðir það?
_
Þú hefir orSiö fyrir vonbrigð-
um — þú ert fátækur og örlögin
eru á móti ]>ér. Framtíðin býöur
þér ekkert.
Vertu hugrakkur. Þú getur ef
þú vilt haft þig áfram. Þú getur
yfirgefiö erfiðleikana ef þú vilt
nota ]>enna undra kraft, sem guö
hefir gefiö þér; Kraft lífsins,
stjórnaö af skynsemi.
Skilur þú virkilega hvað mikill
undra kraftur er í lífinu. PLefurSu
igrundaö hve mikill hann er jafn-
vel í skepnvmi, sem eru langt fyrir
neöan okkur i lífsþroskun ?
Sjórinn sem þekur svo mikinn
part af yfirboröi jaröarinnar, liefir
að meðaltali djúp sem nemur tveim-
ur mílum. Og sumstaöar er hann
sex milur á dýpt. Þar sem hann
er dýpstur má heita að altaf sé
vetur. Kuldinn fer þar svo mikill
aö ósalt vatn mundi vtera viö aö
í frjósa. Alt er þar kyrt og rólegt.
I Hinir verstu stormar hafa engin
| áhrif á sjávarbotninn. VatniS með
1 öllu sínu fþrýstiafIi varla hreyfist
þar. Alt er þar dimt, þvi ljósið
lýsir ekki meira en kvartmílu ofan
i sjóinn. En jafnvel þótt þar væri
Ijós væri landslagiS ekkert fallegt.
Ekkert nema hólar með gömlum
feldgígum á milli eöa stærðar
dældir. Svona sýna vísindin okk-
ur sjávarbotninn. Sjávarbotninn
er eins og náttúrufræöingurinn seg-
Bréf frá Vilhjálmi Stefánssyni
kom til Ottawastjómarinnar í
fyrradag. ÞaS er skrifað 5. maí;
er hann þá á Murray höfða viö
landkönnun og menn hans að safna
vetrarforSa.
Hann hafði meitt sig lítilsháttar,
öklaliöurinn snúist eða tognaö.
Annars leið öllum vel.
Stórkostlegt verkfall
hefir legið viö borð hér i Canada.
ÆtluSu starfsmenn á vögnum C.
P. R. félagsins aö hætta vinnu í gær
ef kaup þeirra yrSi ekki hækkað,
en þvi var frestaö og er veriö aö
reyna aS miöla málum.
Glaðar stundir
áttu nokkrir Skuldarfélagar heima
hjá Sigurði Oddleifssyni og konu
hans á föstudagskveldiö. Hafa þau
hjón verið mjög starfandi í stúk-
unni og Siguröur gegnt þar fjár-
heimtustörfum i hálft ár meö mikl-
um dugnaöi.
Til merkis um þaö aö starf hans
væri virt og eftir því tekiö af stúku-
systkinum hans var þteim hjónum
færð falleg stundaklukika.
Einar Páll Jónsson F.7E.T. hafði
orö fyrir gestunum og afhenti
gjöfina, en ræSu til húsráSenda
flutti Æ. T. Gunnlaugur Jólianns-
son. Þar töluðu einnig GuSmund-
ur Sigurjónsson íþróttakennari,
Carolina Dalmann o.fl.
AS ræSum loknum skemti fólk
sér við kaffidrykkju, dans og
söngva og var þaö allra þeirra
dómur er þátt tóku í þessari
kveldskemtun aö þar hefðu veriö
sannnefndar glaöar stundir.
Gestur.
■— ——... 1 ...., .
ir: undarlegur, dinimur, kaldur,
hægur, eyðilegur heimur. —
En gættu aS. Jafnvel hér er til
Líf eöa lifandi verur. — HingaS
Iiafa skepnur kropiö frá grinning-
unum, á móti vatnstraunumum i
dýpstu iSur sjávarins. Þau hafa
fundið í sér lifshvötina, og lífseSliS
þrýst ]>eim áfram. Vilt þú, sem
ert Iangt fyrir ofan dýrin, láta
skoöa þig ófærari aö berjast? Nei.
— Lifskraftur, lífsaldan er í þér
i niiklu stærri mæli, ef þú vilt lofa
því aö koma fram. Eins og er set-
ur ]>ú höft á sjálfan þig, ]>ú heldur
lifsaflinu í þér til baka. HvaS þc>
kaupiö ]>itt sé lítiö? HvaS ]x> þú
hafir taj>aS vinnunni? HvaS þó þú
j hafir eikiki liaft þá mentun, sem
I aörir hafa? Hvaö þó aörir fari illa
I iueö ]>ig. Hjálpar það þér nokkuö
í að þú vorkennir þér? Mun þaö aö
| hryggjast og aumkvast hjálpa þér?
I Alt þetta heldur þér til l>aka og
í blindar þig svo þú sérS ekki mögu-
! leika þina. Þ11 verSur aö kasta
! fjötrunum af þér og lofa lífskraft-
inum aö bera Iþig áfram. Kastaön
i ]>eim frá þcr og vertu viss um aft
Uf’safliS l>er þig áfram.
P. E. þýddi.
Magnús Egilsson Jónsson og
SigríSur Lárusson, bæði frá Gimli.
voru gefin sanian í hjónaband
fimtudaginn 12. okt. aS 493 Lipton
St. af séra Rúnólfi Marteinssyni.