Lögberg - 26.10.1916, Qupperneq 2
2
i.oUBtiKU, KIMTUDAGINN 26. OKT&BER 1916
Islenzk tímarit í Vestur-
heimi.
(Framh.)
Lögberg gaf út Almanak handa
áskrifendum sínum árin 1888 og
1889; voru þab einungis mánaSar-
dagar. Sex árum síöar byrjaSi O.
S. Tliorgeirsson íslenzki útgefand-
inn í Winnipegí á því að gefa út
almanak á ísfenzku.
Fyrsta Almanak hans' áriS 1895
var aSeins örlítill bæklingur, og
voru í þvi, auk mánaSardaganna,
ýms smá atriSi og fróSleikur, en
eftir því sem timar liSu stækkaSi
|>essi útgáfa. Á hverju ári var
einhverju nýju bætt viS og loksins
flutti þaS sögur og ritgerSir all-
langar.
I’etta almanak, sem nú hefir
komiS út í 21 ár er nú orSiS eitt
allra merkasta rit sem út hefir kom-
iS hér megin hafsins. Þar er skýrt
árl’ega frá öllum merkustu viSburS-
um meSal íslendinga hér og þar er
fu’lkomnasta saga sem til er af
Vestur-íslencHngum enn sem kom-
iS er. Útgefandinn hefir fengiS
skýringar frá áreiSanlegum mönn
um bæSi í Canada og Bandaríkjun-
um er snerta sögu hinna ýtnsu
bygSarlaga, meS æfisögum frum-
byggjanna og oft myndir af þeim.
Þessir söguþættir mynda nýja ís-
íenzka “Landnámu” þegar þeir eru
allir komnir, sem hlýtur aS verSa
stórsragnleg fyrir sagnfræSinga og
þl’óSfræSinga.
AnnaS almanak var einn:g prentaS
i Winnipeg árin 1898—99; hét þaS
“Stjarnan” og var gefiS út af
Stefáni B. Jónssyni. LesmáliS í
þeim tveimur árgöngum sem út
komu af þvi voru um hitt og ann-
aS er fróSleilk snerti, sérstaklega þó
um búnaS.
ÞriSja íslenzka almanakiS (“The
Maple Leaf Almanac) var gefiS út
af S'gfúsi B. Benedictssyni og var
hann einnig ritstjóri þess. ÞaS
kom út árin 1000—05 og var fyrst
prentaS i Selkirk í Manitoba, en
siöar í Winnipeg. Tveir síSustu
árgangamir flytja eina eSa tvær
ritgerSir um vestur-íslenzkar bók-
mentir, en aS öSru leyti flytja þau
niestmégnis' skáldskap, og er þaS
mest eftir útgefandann sjálfan.
íslenzkt jafnaSarblaS hóf göngu
sína í Winnipeg rétt eftir aldamót-
in. ÞaS var “Dagskrá II.” fþann-
ig nefnd vegna þess aS ritstjórinn
hafSi gefiS út blaS sem “Dagskrá"
hét, áSur en hann fór frá íslandi) ;
ritstjóri þess var SigurSur Július
Jóhannesson. Var þaS mjög lítiö
í fyrstu, sjö fyrstu eintök'n aSeins
4 síöur í átta blaöa broti; en þaö
stækkaöi siöar. Var svo til ætlast
aS þaö yrSf vikublaS, en því tak-
marki náöi þaö aldrei, komu aöéins
út 50 blöö í hálft annaö ár sem þaö
liföi (frá júlí 1901 til febrúar
1903)-
Þarf ekki aö taka þaS fram ab
blaöiS fylgdi gjörbreyt nga stefnu í
öllum málum, frá trúarbrögöum til
vínsölu.
Sterkasta samtengingarband Vest-
ur-íslendinga hefir veriS kirkju-
stofnun þeirra. íslenzka evangel-
iska lúterska kirkjufélagiö var
stofnaö áriS -885, og var þá þegar
ákveSiö aS gefa út mánaSarblaö er
kiilkjufélagiS stjórnaöi og kostaSi.
Þetta rit byrjaöi aö koma út í marz-
mánuöi 1886 og var nefnt “sam-
einingin”; hefir þaS ávalt komiS út
reglulega siSan.
Fyrsti ritstjóri þess var séra Jón
Bjarnason, stofnandi og foráeti
kirkjufélagsins og fyrsti leiSandi
landa sinna í Jressari álfu. Stjóm-
aöi hann ritinu til dauöadags 3.
júní 1914. SíSan hefir veriS rit-
stjóri þess séra Björn B. Jónsson
núverandi forseti kirkjufélagsins.
Eins og aö lik'ndum ræöur hefir
þaS svo aS segja eingöngu fjallaS
um kirkjuleg málefni og trúfræöi-
leg; en annara mála hefir þar aS-
eins veriS minst, er þau hafa aö
einhverju leyti snert trú eöa kirkju.
RitiS hefir ávalt fylgt fornri guS-
fræöisstefnu e'ndregiS og þar Iiafa
engar nútíöar breytingar komist aö
I seinni tíö hefir þaö barist af al-
efli á móti hinni hærri krítík og
nýju guSfræöi. En því hefir veriS
vel stjórnaS, og því ávalt vakiS eft-
irtekt jafnvel þelrra, sem ekki
fylgdu stefnu þess. Margar
greinar frá íslandi, einkum þó
sálmar og andleg ljóö hafa birzt í
ritinu, þrátt fyrir þaö 'þótt sam-
bandiö milli kirknanna hér í Vest-
urheimi og móSurkirkjunnar heima
á íslandi hafi oft veriö miöur vin-
samlegt.
ÁriS 1891 ákvaS kirkjufélagiö aö
g*efa út annaS rit; var þaS ársritiö
“Aldamót”. Ritstjóri þess var séra
Friörik J. Bergmann, ef til vill
áhrifamesti maöur í kirkjufélaginu
aö forsetanum undanskildum. I
þessu riti voru löng kvæöi, ritgerS-
ir og fyrirlestrar um trúfræöileg
efni og siöfræSi, og voru prestar
kirkjufélagsins helztu styrktar-
menn þess.
Eftirtektavert er þaS einnig aS i
hverju hefti voru ritdómar um n/ý-
útkomnar bækur á íslenzkri tungu.
Voru þeir skrifaöir af ritstjóranum
sjálfum, oft alllangir og vel ritaö-
ir. Þrettán árgangar komu út af
þessu tímariti JþangaS tiþ 1903).
Tveim árum siSar var annaS tíma-
rit sams konar gefiS út af kirkju-
félaginu; var þaö kallaö “Áramót”,
kom út í 5 ár (T905—09) og var
ritstjóri þess séra Björn B. Jón.s-
son. Þar voru prentaöir fyrir-
lestrar og ræöur fluttar á kirkju-
þingi og gjörSabók þess.
Auk þeirra rita sem hér hafa
veriö talin hefir kirkjufélagiö gefiö
út þrjú önnur rit handa sunnu-
dagaskólum og bömum. HiS fyrsta
nefndist “Kennarinn” og voru rit-
stjórar hans ýms r prestar kirkju-
félagsins frá 1897 til 1905. Þetia
rit var þó fyrst gefiö út af tveimur
íslen'Iingum hvorum á eftir öörum
í Minneota, Minn. og þar voru
fyrstu fimm heftin prentuö, en áriö
1902 tók kirkjufélágiö þaS aö sér
og eftir þaS var þaS prentaS í
Winnipeg. AnnaS blaS S var mán-
aöarritiS “Bömin”, og var ritstjóri
þess séra N. Steingrímur Thor-
láksson frá 1905—08. ÞriSja rit-
iS var hálfsmánaöarblaöiö “Fram-
tíöin”, sem hann var einnig rit-
stjóri aS frá 1908 t"l 1910.
Sundrung kom upp síöar meir
milli tveggja hinna atkvæöa mestu
manna kirkjufélagsins, séra Jóns
Bjamasonar og Séra FriSriks J.
Btergmanns; var þaö út af ýmsum
trúaratriöum, og varö þaö til þess
aö hinn síSarnefndi sagöi sig úr
félaginu. Ef til v ll hefir þaS átt
nokkum þátt í þessu ósætti aö
Aldamót hættu aö koma út.
Þremur árum síöar (1906) geröist
séra FriSrik Bergmann ritstjóri aö
nýju mánaSarblaSi, “BreiSablikuni”
sem var stofnaS i Winnipeg af
Ólafi S. Thorgeirssyni útgefanda..
Þetta rit má telja e:tt hinna beztu
sem út hafa komiö meöal Vestur-
íslendinga. ÞaS var v.el úr garSi
gert, nákvæmni sýndi sig þar frá
hálfu ritstjórans, og ööru hvoru
voru í því myndir, helzt af mönn-
um. Innihaldiö var ýmislegs. efnis,
trúarbrögö, félagsmál og bókmentir
var þar aöallega fjallaö um, og
skifiti þaS sér af málefnum á ís-
landi, alveg eins og hér vestra.
BlaSiö var frjálslynt í trúarstefnu
og gekk þannig í berhögg viö
kirkjufélagiö og þá sem því til-
heyrSu. TrúarbragSastefna rit-
stjórans hafSi oft áhrif á dóma
hans um önnur mál, og má segja aö
trúarbragöaleg undiralda sé í öllu
ritinu. Útgáfufélag “BreiSablika”
hélt því út í nokikur ár, ten 1914
hætti'þaS aS koma út, vegna þess
aö þaö haföi ekki nægan kaupanda-
fjölda og voru gefnir út af því 8
árgangar (1906—1914).
íslendingar í A'esturheimi hafa
yfirleitt fylgt tveimur trúarbragöa-
flokkum; þeir hafa annaShvort
verið kyrrir í lútersku kirkjunni
sem þeir voru aldir upp í eöa þeir
hafa gerst Únítarar.
Fyrsta málgagn íslenzkra Únítara
var mánaSarþlaöiS “Dagsbrún",
sem fyrst kom út á Gimli i Mani-
toba áriS 1893; var ritstjóri þess
Magnús J. Skaftason, sem áöur
hafði verið lúterskur prestur á ís-
landi; frá því i aprílmánuöi 1895
t:l enda ársins 1896 var þaS gefiö
út af Únítara söfnuSintim í Winni-
peg, og voru gefnir út af því fjór-
ir árgangar alls. Tveim árum síSar
byrjaöi Skaftason á ööru únítar-
isku mánaðarblaöi, er hann nefndi
“Lísing”, en af því komu aöeins út
fjögur hefti (nóvember 1898 til
febrúar 1899. Næsta blaö þe rra
varS jafnvel enn þá skammlífara,
var þaS “Nýja Dagsbrún”, gefin
út af Jóhanni P. Sólmundssyni á
Gimli áriö 1904 og kom aðeins út
af henni eitt stórt hefti. Langlíf-
ara varö mánaöarritið “Heimir”,
gefinn út af nokkrum íslendingum
í Vesturhe mi og siðar islenzka
Únítarafélaginu í Vesturheimi.
Kom hann út í 10 ár (g árgangar
1904—1914) og voru ritstjórar
þess Rögnvaldur Pétursson og
GuSmundur Ámason. Yfir höfuö
var því blaöi fremur vel stjómaS,
þrátt fyrir þaö þótt pappir og prent-
un heföu mátt v'era betri. ÞaS var
fjölbreytt og batt sig alls ekki viö
únitariskar kirkjukenningar, J>ótt
manni finn'st aö oftast hafi trúar-
brögöin veriS höfS í huga þegar
valið var í þaö, sem er nú reyndar
einkenni tímarita af þvi tagi. Samt
sem áöur var það læsilegt og aS
mörgu leyti aölaðandi rit; en svo
er aS sjá sem íslenzkir Únítarar séu
ekki nógu fjölrrtennir ti'l þess aö
kosta jafnvel litiö tímarit.
NiSurl. næst.
Œfisaga
Benjamíns Franklins
Rituð -/ honum sjálfum.
Sig. Júl. Jóhannesson þýddi.
(Framh.)
AS lokinni máltíS sótti á mig
svefn; var mér fylgt til hvílu og
lagðist.eg þar fyrir án þess aS hátta.
Eg svaf í einum dúr þangað til eg
var vakinn klukkan sex ti'l kveld-
veröar; aö honum loknum sofnaði
eg aftur og svaf vært til næsta dags.
Þ'egar eg kom á fætur þvoSi eg
mér og dubbaöi mig upp eins vel
og eg gat og lagði af staS aö finna
Andrés Bradford prentara. Mætti
eg föður hans’ í prentsmiSjunni,
sama gamla manninum sem eg
hafði talaö viö í New York* HafSi
hann fariö landveg ríðandi á hesW
baki og orðiö á undan mér til
Philadelphia. Hann skýrSi syni
sínum frá því hver eg væri og tók
hann mér kurteislega, bauö mér
til morgunyerðar en sagði mér aö
hann þyrfti á engum prentara að
halda sem stæði, því hann heföi
alveg nýlega ráðið til sín mann. F.n
hann sagði mér að annar prentari
væri þar i bænum sem Keimer héti
og hefði byrjaö nýlega, og mætti
vd vera að hann gæti veitt mér
vinnu; brigöist það, sagði hann að
mér væri hús sitt heimilt til gist-
ingar og skyldi hann þá láta mig
hafa vinnu stuud og stund þegar
eitthvaö félli til, þangað til eg gæti
fengiS fullkomna vinnu.
Gamli maöurinn sagöist skvldu
fylgja mér til nýja prentarans; þeg-
ar viS komum þangaS sagði Brad-
ford:
“Nábúi góSur! eg hefi héma með
mér ungan mann, sem kann iðn
þína, kannske þú gætir látiS hann
fá vinnu?”
MaSurinn spurði mig nokkurra
surnlnga, fékk mér setjarastíl til
þess aS reyna mig viS verkiS og
sagði síöan aS hann skyldi taka mig
í vinnu áður langt liSi, þó hann
heföi ekkert handa mér aS gera rétt
í svipinn. Hann hafSi aldrei séð
Bradford gamla áSur, og hélt því
aö hann væri einn iþeirra bæjar-
manna, sem væri sér vinveittur og
fór því að tala við hann um þ'essa
prentsmiöjustofnun sína og fram-
tíSina. Áf því Keimer vissi ekki
aS Bradford var faðir hins prent-
arans sagöi hann honum aS hann
byggist viS aS fá svo aS segja alla
prentun í bænum innan skamms frá
hinni prentsmiðjunni. Bradford fór
að verða forvitinn; en fór þó að
gætilega. Hann komst eftir því
hverjir það væru sem þessi ungi
prentari bygöi h'elzt á og hvernig
hann hugsaöi sér að reka starf sitt
þannig aS hann næSi meiri parti
allrar prentunar.
Eg stóð hjá og hlustaði á s'amtal
þeirra. Duldist mér þaS ekki lengi
aS hér var um tvo gagnólíka menn
að ræSa; annar var ráðinn og
roskinn spekingur; hinn- var ó-
reyndur og óhygginn byrjandi.
Bradford skildi mig eftir hjá
Keimer, og varS hann Sem þrumu
lostinn ]>egar eg sagði honum hver
gamli maSurinn hefSi veriS.
Eg fann þaS út aS prentsmiðja
Keimers var ekki sem bezt; var
hún ekkert annað en ein gömúl vél
og einn kassi af slitnum, enskum
stíl. Úr þessum stíl var Keimer
sjálfur aö setja æ'fiminningu eftir
Áqvita Rose, s'em áður er getiS;
bráögáfaðan ungan mann og vel
gefinn, sem allir bæjarmenn báru
virSingu fyrir; hafði hann veriö
skrifari þingsins og gott skáld.
Keimer fékst einnig viS ljóða-
gerð, en til þess kastaði hann hönd-
unum. ÞaS var ekki hægt að segja
að hann skrifaSi ljóö, því hann
hafði þann sið þegar hann orti, að
gera það jafnótt og hann setti stíl-
jnn. Og með því að ekkert hand-
rit var til og 'ekki nema einn stíl-
kassi, en líklegt aS allan stílinn
þyrfti i þessa æfiminningu, því hún
var löng, þá var ekki um þaS að
tala aS hægt væri aS koma við nokk-
urri hjálp.
Eg reyndi aö lagfæra prentvél-
ina; en hann hafSi enn ékki reynt
hana og skildi hana ekki fremur en
maðurinn í tunglinu; lofaöi eg hon-
um að koma og prenta æfiminning-
una undir eins og hann hefSi sett
Kaupmannahafnar
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innihalda heimsins
bezta munntóbak.
Munntóbak
Búið til úr hin-
um beztu, elstu,
safa- mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
hana og fór síðan til Bradfords;
lét hann mig hafa stuttrar stundar
vinnu, fæddi mig og hýsti.
Fáum dögum síSar sendi Keim'er
eftir mér til þess aS prenta æfi-
minninguna; hafði hann nú fengiS
tvo stílkassa í viöbót og bækling
sem hann átti aS endurprenta; á
því verki lét hann mig hyrja.
Eg sannfærðist um það aS báðir
þessir prentarar voru mjög illa aS
sér í iSn sinni og starfi. Bradford
hafSi ekki veriS alinn upp viö það
og var sérlega fáfróöur, og þó
Keimer væri nokkuð mentaður
kunni hann aðeins aS setja stíl, en
alls ekki að stjórna vél. Hafði
hann verið einn af frakknesku spá-
mönnunum og gat leikið eldmóS
þeirra á uppreistartímum.
Á þeim tima sem hér ræðir um
fylgdi hann ekki fremur einni trú
en annari, en synti milli skers og
báru, trúði öllu og engu eftir því
Sem hann taldi hagkvæmast. Hann
var alveg ómentaSur veraldlega, og
eftir því sem eg komst að síðar,
haföi hann aö eSlisfari talsvert af
svikum og ódrenglyndi. Honum
féll þaö miður aS eg héldi til hjá
Bradford þegar eg vann hjá hon-
um. Hann átti heimili að nafninu
til, en þar voru engin húsgögn; gat
hann því ekki lofaö mér aö vera.
En hann útvegaði mér samastaS
hjá manni >er Read hét og áður er
m:nst á, var hann eigandi húss þess
er Keimer bjó i.
Nú var eg búinn aö fá kistuna
mína og fötin. Leit eg nú talsvert
betur út í augum ungfrú Read en
eg haföi gert þegar hún fyrst haföi
séS mig á götunni, þegar eg var aö
eta brauðkökuna.
Nú byrjaði eg aS kynnast dálítiö
unga fólícinu í bænum, sem þótti
gaman aS lesa, og var eg meS því
á kveldin og leiS einkar vel.
Fréttir frá fslandi.
Glímubók hefir íþróttafélag ís-
lands gefiö út; er þaS kenslubók x
íslenzkri glímu meö mörgum mynd-
um af glímubrögðum. Bókin er
samin af beztu glímumönnum okk-
ar: Guömundi Kr. GuSmundssyni,
Hallgrími Benediktssyni, Helga
Hjörvar éSalómonssyni?), Magn-
úsi Kjaran og Sigurjóni Péturssyni.
Bókin er prýSis vel úr garði gerS,
myndimar ágætar og líkar til aö
örva áhuga fyrir glímunni. ('VísirJ.
19. september segir “Vísir” aS
bréf frá ÆgissiSu segi góða tiS,
brakandi þurk og nýting á útheyi
ágæta.
Bæjarstjórnin í Reýkjavik er aS
semja lög um húsaleigu; er þaS þar
tiltekið hve hátt húsaleiga megi
fara. Þetta datt þeim aldrei í hug
vitringunum hér, þegar veriö var
aS flá fólkið meS $30—$40 húsa-
leigu fyrir lélega húsræfla hér í
Winnipeg.
Helgi Salómonsson Hjörvar hef-
ir fengiS kennarastööu viö barna-
skólann i Reykjavík meö 1200 kr.
árslaunum. Hann ætlar til Svi-
þjóðar, Hbllands og Þýzkalands til
þess að kynna sér kensluaðferSir.
Bæjarstjórnin í Reykjavik hefir
ákveöiS aS láta gera uppdrætti og
áætlxm um byggingu á nýju bama-
skólahúsi í Austurbænum.
Kennari viö háskólann (í efna-
fræSi) i staS Ásgeirs sál. Torfason-
ar er skipaöur Norman Jensen
lyfjafræölngur.
“JUDSO
THROTTLE Sendið eftir vorum nýja AÐAL-VERÐLISTA. Þúsundir vöru-
GOVERNED tegunda af bezta tagi og með gróða verði.
STEINOLIU VJELAR,
sem knýja má með stein-
olíu, (jasoline eða hvortv.
C. S. JUDSON CO., Ltd., WINNIPEG
Vél sem fer af stað
sjálfkrafa.
Vinnur eins liðugt
og úr gengur.
Vél sem liðugar vinn
ur hefir enn ekki
fundist upp.
Regluleg steinolíuvél
ábyrgst að hún
vinni án nokk-
urrar óreglu.
J?að er nautn að
stjórna þessari vél
Hún er altaf reiðu-
búin til notkunar.
Takið eftir hinum
sterka, þunga
grunni undir vél-
um vorum, sem
geyma eldiviðinn
í mótsetningu við
t r é grunninn og
blikkbrúsann sem
aðrar vélar hafa.
Myndin aS ofan er nákvæmlega eins og “Judsons llorlzontal Hopjht, Cooled Throttle Governed’’ steinolíu vélarnar. Þetta er
ekki aukavél til þess að koma í staðinrt fyrir gasolin blandara, á grip- og sleppi-vél (hit-and-miss), sem notar steinolíu, heldur er
hún með annars konar stjórnara (governör), blandara, hitahélfi. með sjjálfsjtarfandi eldiviðargjafa, sem verður að vera búinn til
innan í vélinni. Vélin kveikir við hvern snúning, stjórnarinn ræður hversu mikill eldiviður og loft fer I vélinu 1 hlutfalli við
verkið sem unnið er. Til þess að geta brent steinoliu svo vel lukkist verður að geyma vélina í jöfnum hita, og til þess að mynda
gas úr steinoliu, þarf algerlega aðra aðferð en þegar gasolin er notað. Til þess að gera þetta verður alveg að breyta aðferðinni til
þess að stjórna og fá jafnan hita á sívalninginn. Hraðastjórnin er mjög nákvæm og er vélin þvl ágæt til rafmagnslýsingar eða ann
ara aflvaka, þar sem jafnan hraða þarf. _ •
Stefna vor hefir ávalt verið sú. að fullnægja öUtun praktiskuni þörfum þeirra sem afivélar nota, cg þessl vél tekur langt fram
öllum steinolíuvélum sem bændum hafa boðist.
Verð og upplýsingar um Judsons steinoUuvéiar, fullkomnar með hjólum og aflvaka, fást ef skrifað er.
Hestöfl. “B >re” . f ”1*. Rings” R. P. M. Beltlsbreidd pyngd Verð
3 Yt H. IX 4 450 6x 4 700 lbs. $115.00
5 H. 5*4 4 375 14x 6 1000 lbs. 165.00
7 li. ex 4 360 16x 6 1375 lbs. 210.00
9 H. 6?4 Y 4 340 18x 6 1600 lbs. 250.50
10 H. 7 10 4 340 18x 8 1925 Ibs. 325-00
12 H. 7X 12 4 325 20x10 2275 lbs. 387.50
14 H. 7X 19 4 325 20x10 2450 lbs. 450.00
BLACK PRINCE AKT\GI með sterkum lendaspengum fl H
öll aktígin nema kragi fyrir
prjátíu daga ókeypis reynsla.
Allra bezta tegund fjæir sérstakiega lágt verð.
fetta er aktýgi, sem þú þarft að fá fyrir erfiða vinnu,
flutning. o.s.frv. Hvert einasta cent sem eytt er fyrir þessi
aktýgi fer I vinnugildi. ólarnar eru þykkar úr ágætu efni
og breiðar. Bryddingar eru óbrotnar og sléttar. þessi ak-
týgi eru sterk að öllu leyti og eru meira virði en þú getur
fengið annarsstaðar fyrir ÍIO til |15.
Dragólar—Vor "WKSTERN” tveggja þumlunga tvöföldu
dragólar, þrisaumaðar. og tveggja þumiunga þreföldu klafa-
ólar, hringja, og þríhlekkja hæikeðja.
“Martingales"—1% þuml. Brjóstólar—1% þ.
Kviðbönd—1 % þ. Leður alt í gegn I lögum.
Lendaspangir—Fimm hringa lag, með þykkri fellingu,
með lögum % þ. mjaðmabönd og bakbönd, 1 þ. breiðar ólar;
markaðs ólar til þess að halda dráttólunum uppi.
Bryddingar—allar sléttar.
Beizii—% þ. “check”-61, leður augnaskýlur, 1% þuml.
ennisól, 1 þ. tvöföld ennisól; % þ. klafaólar; svartar skífur;
Járnmél nr. 47.
Tanmar—1*4 þ. breiðir, 20 feta langir, saumaðir sprot-
ar og klemmur með.
Klafar úr stáli með kúlum, allir ágætlega gerðir.
No. 4B5—“Biack Prince” tvöföld aktýgi, fullkomin, nema kragar (eins og myndin sýnnr) ....... $46.00
Xo. 4B6—-“Black Prince” tvföld aktýgi án lendaóla og með bakpúða án kraga ..................... 40.00
No. 4B7—“Black Prince” aktýgi, með bakpúða og 5 hringja lendaólum ...........................49..00-
BNGIN l AItANIISAI.V VJEL, 8EM KOSTB 875 TII. $100 JAFNA8T VID HANA
No. 12—Skilur 250 pund, um 120 potta um kl.stund. Vigt 175 pd. Pris...
No. 14—Skilur 375 .vund, um 180 potta um kl.stund. Vigt 190 pd. Pris.
No. J6—Skilur 000 pund, um 290 potta um kl.stund. Vigt 240 pd. Pris. .
No 18—Hkiltir 800 pund, um 390 potta um Hl.stund. Vigt 755 pd. Pris. .
HARNB8S
B 4-6.00
I)\ IIAIíACST SAUMAÐ DÚKBEI.TI—No. 582—Vor árelðanlcgn beltl eru þykkustn og endlngarbenu, sem fást.
|>au eru búln til úr góðum 32 únsu dúk. pau eru fylt með hreinni oliu, pressuð með hinni nýju og endurbættu vatns-
aflvélar aðferð, sem gerir beltið sérlega voðfelt og e og endtngargott. Hiti hefir ekki áhrif á þau, né kuldi,
gufn, gas eða sýrugufa. öll belti togna dálltið. “Kellable” betlið tognar aðeins lítið. það er búið til úr
sérstaklega ofnum dúk, hæfilega breiðum fyrir hverja sérstaka beltisbreidd, og kemur Jöfn teygja og á-
reynsla á báða jaðra. þér finnið það út að vort “Reliable”
rekbelti er það endingarbezta og voðfeldasta sem til er.
30 ft.. 5 in. X 4-ply .... $ 6.50 120 ft.. 8 ln. X 4-ply . . . .$40.00
30 ft., 6 in. X 4-ply . . . . 8.55 120 ft., 8 in., X 5-ply . . . . 46.25
40 ft., 7 in. X 4-ply . ... 12 50 150 ft.. 7 in. X 6-ply .... 52 00
60 ft., 6 in. X 4-ply . .. . 15.75 150 ft.. 8 in. X 4-ply .... 48.50
100 ft.. 6 in. X 4-ply . . . . 28.50 150 ft.. 8 In. X 6-ply . . . . 58.25
100 ft.. 7 in. X 5-ply . . . . 35.00 150 ft.. 8 in. X 6-ply . . . . 68.50
100 ft., 8 in. X 4-ply . . . . 34.50 160 ft.. 8 in. X 5-ply .... 64 75
100 ft., 8 in. X 6-ply . . . . 40.00 160 ft.. 8 in. X 6-ply . ... 72.50
120 ft.. 7 in. X 4-ply . . . . 34.00 160 ft.. 9 in. X 6-ply . . . . 85.00
120 ft., 7 in. X 5-ply . . . . 41.00
SÉRSTAKIR SKALAR-VELTAR.
Skálarvaltar, sem taka má af vélinni I Judson skilvindum, er atriði si?
allir kaupendur virða. þetta gðrir það að verkum, að skálin verður léttari?
þægilegri í meðförum og augveldara að þvo hana. Valtarinn er kyr í stellingum
sínum í vélinni, þegar skálin er tekin af, er því engin hætta á áð skálin
detti, verpist eða rekist I hann.
Kanna I
einu lagl
sem ekki
gutlast úr.
Skál aðskil-
ln frá
valta.
Heilnæm
laus isk-
skel.
Renslið get-
ur ekki
stöðvast I
skálinni.
þykkur eða
)unnur
ijómi
jftir vild.
ölian berst
A sjálf-
icrafa.
fvær fót-
hyllur. i sem
(aga má
að vild.
Hylki fyrir
skrúfjárn,
olfu o.fl.
Vinnur vel
. $38.50
.. 448.50
. . $57.50
. . $05.00
Olíuáburður.
það er annað atriði, sem þessi vél hefir sér til á-
gætis. Röndin á málmhjólinu rennur í ollu og kastar
upp olíu í finum dropum og fyllir vélina af því að innan. þessi olia safnast
saman I vasa eða fellingar og flyst inn á valtana, svo þeir eru i stöðugu, nýju
og hreinu oliubaði. I-Iliðar olíudreifarinn fer f efri valtana
g flytur nýja oliu I olfubakkann. þetta gerir ekki einungis
það að spara olíu heldur minkar það slit vélarinnar svo hún (
slitnar svo að segja ekkert vegna hins stðuga áburðar. /
Gerið svo vel að taka eftir hinum þægilega verkfæra-
kassa á vélarstoðinni. Ágætt pláss til þess að hafa í oliu-
könnu, skrúfjárn, o.s.frv., þar sem alt af er hægt að grlpa
til þess þegar þarf.
Hreifanlegir valtar
Hina endurbættu lægri valtavara má taka úr botninum
án þess að trufla málm gormhjólið eða fjaðrirnar. Vængás-
bera og beygjanlega efri valta er hægt að taka burtu eins auðveldlega. Ekkf
þarf að neyta afls eða rekst.urs og engin áhöld þarf nema / skrúfurek og
skrúfstykki. Skifta má um parta og getur sá er vélina notar auðveldlega gert
við ef eitthvað bilar. Auðvelt að halda gólfi hreinu undir þessum grunni.
Hin stóra rjómaskilvinda, sem skilur 600 pund á klukkustund og er af
þeirri stærð, sem fiestum líkar.
Utnboðsmans verð Vort vcrð er aðeins
$85.00 $57.50