Lögberg - 09.11.1916, Side 5

Lögberg - 09.11.1916, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. NOVEMBER 1916 5 Sérfræðings-ráðleggingar til bœnda ókeypis. Smábæklingar, flugrit og skýrslur með góðum upplýsingum og ráðum viðvíkjandi ale konar búnaðarvinnu eru send ókeypis til bænda í Manitoba, sem skrifa eftir því til útgáfudeildar búnaðarstjórnarinnar í Manitoba. prjár bækur hafa verið samdar og skrifaðar af æfðum sérfræðingum í búnaðarskóla fvlldsins. f þessum ritum eru upplýsingar um alls konar búnaðarvinnu og heimilisiðnað. J?ús- undir bænda í Manitoba hafa komist að raun um að þessar bækur eru þeim til ómetan- legrar aðstoðar. J?ær eru allar prentaðar á Ensku. hver bóndi sem æskir getur fengið Jurr allar eða hverja þeirra sem hann kýs. Lesið skrána sem hér fylgir: BULLETINS laaaed by Manitoba Agri- cultural Colledge. t. Horses in Manitoba g. Oare of MUk and Cream S. The Farm Garden •. Farm Poultry in Manitoba T. Hog Raislng in Manitoba 8. Cow Testing •. Repairing Farm Equipment and Roads lt. Plans for Farm Buildings • 1. Oanning and Preserring (Frnit) 18. The Farm Flock (Sheep) 14. Oare of Cream for Cream- eries, Storing of Ice and Grading of Butter 18. Hay and Pasturo Crops in Manitoba 17. Sllo Constrnctlon and En- ailage Production 18. Beekeeping in Manitoba 81. Farm Cost Accountlng. 1. 6. 7. 8. 10. 11. 12. 13. 14. 16. 17. 1». 20. 21, 23. 24. 25. 26. 27. CIRCULARS The Farmers’ Becf Ring A Plea for Bird Houses Our Friends, the Birds Hints on Home Nursing Meat and Its Substltutes What Every Girl Should Know Poison Ivy and Other Poisonous Plants Cream for Crimerles Method in Dressmaking Pork Making on a Farm Servants in the House Fodder Com in Manitoba Alfalfa Inoculation Barley Grotving Improving the Farm Egg Growing Plums in Mani- toba Growing Cherries in Mani- toba Control of Insect Pests Pruning Trees for a Cold Climate CIRCULARS 28. Spray Mixtures 29. Trco Pests and Cutworms 30. Treatment of AlkaU Soils 31. Rye as a Weed Eradicator 32. Cultivatlon After Harvest for Weed Control 33. Marketing Manitoba’s Wool Crop 36. Winter Feeding of Cattle EXTENSION BULLETINS No. 1—I/ightning Control. No. 2—Bam Ventilation No. 3—Standing Crop Competi- tions and Seed Fairs. No. 4—Control of the Sow This- tle in Manitoba. No. 5—Hand Selection and Har- vesting of Seed Plots. No. 6—Home Economics’ Hand- book. No. 7—Fattening, Killing and Dressing Chickens for Mar- ket. Hon. Valentine Winkler, Mlnister of Agriculture Þjóðerni og stríðið. IÞó nú berjist þjóC viíS þjótS. þá verfiur ekki sagt me5 sanni, aS þjóBemi berjist gegn þjóSemi. Af dagblööunum er atS sjá sem margar þjóCir hafi gert bandalag til aö verjast yfirgangi Tevtóna, því svo eru Þjó<5verjar nú kallaöir eins og tii abgreiningar frá hinum. En þetta er engan veginn réttmæli. Hitt er sanni nær, afi flestar aöal- þjótiimar, sem nú berjast, eru tevtónskar að ætt. ÞaS er raunar Tevtóni gegn Tevtóna, og því viö- búiB, að vel sé barist ekki síöur en j>egar “Griikki stóö gegn Grikkja”, eöa Ólafur íconungur sagöi um menn Eirílcs jarls: “Þeir eru Norömenn sem vér.” Þegar sem lengst er litið til baka, jafn langt og ljós sögunnar fær lýst oss, þá veröa fyrir oss þrjár menningarþjóöir miklar: Egyptar, Babýloníumenn og Hebrear. Hinir síöast nefndu koma þó hinum tveim nokkru síöar á sjónarsviöiö. Allar þessar frum-þjóöir menningarinnar eru af Kákasusmannakyni Enda hefir menning heimsins ávalt veriö í höndum hins hvíta þjóöflokks. Satt er þaö, að aðrir þjóöbálkar, t. d. Mongólar gula kyniö), hafa lagt nokkuð til menningarinnar, en lítiö hefir þaö verið. Eþíópiski kynflokkurinn ('Svertingjar) hefir díckert lagt til. Kákasuskyninu er allajafna skift í deildir þrjár, og nefna sumir deild- ir þær eftir sonum Nóa. Er þar mestur og merkastur kynþáttur Atýana og deilist hann í ýmsar kvíslir. Af hinum kynþáttunum eru Bgyptar merkastir þeirra, er viö Kam kennast, og var menning þeirra mikil í elztu fornöld. Frá þeim hvarf þó veldisspíran og við tóku Babýlóníumenn og Hebrear; eru þeir kendir við Sem. í þús- und ár báru Semítar ægishjálm yfir menning heimsins; en fimm til sex öldúm fyrir Krists daga hurfu yf- irráö menningarinnar til Grikkja. Grikkir og Rómverjar kallast gull- aldaþjóöir og réöu þær lögum og lofum í heiminum í þústmd ár. Menning Þjóðverja var aö mestu leyti tekin aö láni hjá Griklkjum, en eftir aö Rómaveldi hafði ýmist eyðilagt ellegar slegiö eign sinni á gríska menning, tók það að liðast í sundúr. Munaðarlíf varð Róm að falli. Rómverjar gengu til þurðar, því vegna sællífis-fíknar vildu þeir eíkki á sig leggja að koma upp stórum fjölskyldum. Varð þá ekki auðvelt að halda hernum við, svo fá varð liðsbót allajafna frá “útlendingfum” að norðan og fór svo um síðir, að gömlu Rómverjar úrkynjuðust og hurfu úr sögunni. Þegar veldi gullalda-þjóðanna féll, gengu yfirráðin til Tevtóna, og koma þeir nú til sögunnar. Tevtónar nefndust einu nafni þjóð- ir þær, er bygðu norður-hluta Evrópu fþar sem nú er Þýzkaland, Austurríki, Belgia, Holland og Norðurlönd) og niður eftir Danúb- dal alt til Svartahafs. Tevtóna eina höfðu Rómverjar aldrei sigrað. Þeir stóðu Rómverjum þúsund ár að baki að menningu, en fólk þaö var hraust fólk til líkama og sálar. Á fjórðu eða fimtu öld e. K. náðu Tevtónar yfirráðum yfir menningu heimsins og hafa þau aldrei gengið úr höndum þeirra síðan. Hverjir eru þá Tevtónar nú á dögum ? iTevtónar eru frá upphafi að- greindir í marga flokka og verður fárra einna hér getið. Þeir er fyrst koma til sögunnar (þegar slept er viðureign Ceasers viö Galla og Germani til foma), eru Gotar. Þeir áttu heimkynni í Danúb-daln- um og seinna umhverfis Hadrea- haf. Æddu þeir loks allar götur til Róm og hertóku borgina áriö 410. Mistu þeir þar foringja sinn. Færöu Vestgotar sig þá til Spánar og settust þar aö. Annar flokkur Tevtóna eru Vandalir. Þeir vom fyrir á Spáni, þá Vestgotar komu þangaö, og hröktu Gotar þá burt. Vestgotar bygöu Spán í hundraö ár, en þá komu Múhameösmenn j með her á hendur þeim og sigruðu þá. Leifar Vandala og Vestgota uröu aö miklu leyti stofn sá, sem Spánverjar eiga rót að rekja til og mega þeir því tevtónskir teljast. Mikill fjöldi Gota staönæmdist á ítalíu, og Lombarðar, sem var enn annar flokkur Tevtóna, lögöu und- ir sig nodðurhluta ítalíu. Meiri- hluti ítala er kominn út af Gotum og Lombörðum og eru Italir tev- tónskir að mestu leyti. Voldugasti flokkur Tevtóna eru Frakkar. H'öföu þeir vaðið Rín-á og tekiö sér bólfestu þar sem nú heitir Frakk- land. Annar flokkur, er Búrgund- ar nefnast, settust að í suðurhluta Frakklands. Frakkar em aö mestu leyti afkomeudur gömlu Franka og Búrgunda, og því Tevtónar aö uppruna. Til Englands fluttust foröum þrír kynflokkar og voru allir Tevtónskir: Englar, Saxar, og Jútar. Fmmbyggjar þarlendir, er nefndust Bretar, höföu átt fult í fangi með að verjast árásum Pikta og Skota, er herjuöu landið norö- an af Kaledoníu (Skotlandi). Fengu þeir því Engla og Saxa aust- an af Germaniu sér til hjálpar. Ráku þeir Pikta og Skota burt, en snerust siöan aö Bretum sjálfum og lögðu alt Bretland undir sig, nema fjallabygðina vestast, þar sem heitir Wales. Settust sumir Bretar þar að, en hinir flýðu austur á Gallíu og settust þar að, sem síðar var kallaö Bretagne eftir þeim. Engil-Saxar réöu lögum og lofum á Englandi þar til nokkrum öldum síðar (ioóój, aö Normandíu-menn brutu þá undir sig og blönduöu síöan blóöi við þá. Normandíu- menn vom tevtónskir sem hinir, afkomendur Göngu-Hrólfs og þeirra Norðmanna, sem með hon- i um bygðu Normandíu á Frakk- landi. Af þessu má sjá, að Eng- lendingar em algerlega tevtónskir að heita má. Það heyrist einatt sagt, að Þjóð-] verjar séu nú með minst blönduðu' tevtónsku blóði. En það er mjög óvíst að svo sé. Sá heiður ber, hyggjum vér, Norðurlandabúum. Afarmikill fjöldi Þjóðverja er af- komandi þeirra 20,000 Húgenotta sem flýðu Frakkland vegna trúar- bragða sinna eftir að upphafin var þar í landi réttarbótin, sem kend er við Nantes, og settust að i og um- hverfis Berlín í lok 17. aldar. Mjög hafa Þjóðverjar einnig blandað blóði með Slövum og öðmm þjóð- flokkum, sem fluzt hafa inn í land þeirra. Það sem hér hefir sagt verið, nægir til að sanna það, að stríðið mikla í Norðurálfunni er ekki þjóðemis-stríð. Þar er ekkert sérstakt þjóðerni að berjast til valda. Það er að mestu leyti inn- byrðis stríð Tevtóna. Þrátt fyrir það, að á orustuvöllunum eru einn- ig Tyrkir^ Slavar og Serbar, þá er stríðið eigi að síður milli manna af tevtónsku kyni. Sumir spá að kom- ið sé ragnarökkur tevtónskrar menningar og séu þetta fjörbrot hennar. Eigi hún nú að fara sömu för og semetís'k og grísk-rómversk menning forðum, og við muni taka menningunni slavneski þjóðflokk- urinn mannmargi, sem síðar muni lúta í lægra haldi fyrir Mongólum eða Asíu-þjóðum alment. Slík mun hrakspá ein, sem aldrei rætist. Miklu fremur mun stríð þetta vera hreinsunareldur, er hið tevtónska kyn hlýtur að prófast í, svo sorinn brennist burt en gullið geymist hreint og fagurt. Á eftir kemur hinn bjarti dagur og með honum ný og dýrðleg heimsmenning. —Sameiningin... Walker. Hláturshátíð Winnipeg bæjar verður á Walker þessa viku. Salisbury Fields og Margrét Mayos verða þar og leika í gleðileiknum “Twin Beds”. Þessi leikur hefir verið sýndur hér fyr og hefir al- drei verið meiri aðsókn að neinu. Leikið veröur á hverju kveldi og síðdegis á miðvikudaginn og laug- ardaginn. Madame Edvina, hin fræga söng- kona verður þar einnig á mánudag- inn næstkomandi, 13. nóv. Að- göngumiðar með p>ósti verða seldir frá því í dag, en á staðnum ekki fyr en á föstudaginn kl. 10 f. h. M/no*. timbur, fjalviður af öllum ^yjar yorubirgöir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarin*. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir að sýna þó ekkert sé Keypt. The Empire Sash & Door Co. ----------—-------* Limitod --------——-------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG $159 50 TROLL STERK Hið mikla meistaraverk GALLOWAY’S .SEX“ >1* pesar þú kaupir hestan, |>á vertu ■viss um að þú fáir það. pessi afar- sterka “Sex” Galloway gasoitn vél hefir heljarafl til vlnnu. Pað er ábyrgst að hún framleiSi fleiri hest- öfl en hún er skrásett fyrir, og hún er send hvert sem vera vlll tll reynslu t 30 daga. Kauptu ekki hinar léttu vélar sem skrásettar eru fyrir fleirl hestöflum en þær hafa, sem nú fylla markaSinn fyrir látt verS. Galloway vélin er alstaSar viSurkend sem sú er hafa megi til fyrirmyndar I vísinda- legri samsetningu og beita vel t'll allrar bændavinnu. Yfir 20,000 ánægSir bændur, sem keypt hafa Galloways vélina, rita þetta. SÉRSTÖK ATRIÐI: Herkules slvalnings höfuS, löng sveif, ágætur aflvaki, sparsamur brennari, engrin ofhitun, full- komlnn olíuáburSur, endurbættur eldsneytisgjafi og mikill eldivtSarsparnaSur.—StærS til hvers ■ sem er frá 1 % hest- afii til 16 hestafla, og allar seldar þannig aS reyna megi ókeypis I 30 daga meS 5 ára ábyrgS. ÓKEYPIS BÆKL/INGUR segir alt um Galloways vélina, hvernig hún er búin til, seinasta verSskrá og söluskiimál- ar. SömuleiSis eru þar prentaSar mikilsverSar upplýs- ingar um alt er búnaSi heyrir til. um áhöld og verkfærl fyrir lægra verS en dæm'i séu til; föt handa mönnum, kon- um og börnum, skör, stígvél, vetlingar o. s. frv. SkrifiS eftir verSlistanum i dag. HANN KOSTAR EKKERT. The William Galloway *Company of Canada Limited Dai'd 19 WINNIPEO, M«N. 4 8 4 l S K I N gripið litinn hafi, og minnisspjöldum munar heims málað gullna stafi. Glampana þar sem geislinn brann gott er að lífið erfi. pví nú hefir dauðinn hrifið hann úr heimsins geisla kerfi Sem á vangi vorsins hér vakti anganrætur; daga langa dulinn er í draumafangi nætur. Eða lengi ljúft og hlýtt lýsir um vengi dagur, hljómar á strengjum himin blítt hreimur engilfagur. pó varnir bili, vonin hlý vekur ylinn frjóa: Að dauðinn skili skrúði því, sem skapað var til að gróa. Pálmi Einarsson. Cloverdale, B. C., 22. okt. 1916. Kæru Sólskinsböm. Nú er Sólskin orðið ársgamalt og er það stærra að Jrví skapi sem það er eldra. Og þar af leiðandi ættum við að skrifa fleiri bréf í það, eða eitthvað sem við höfum gaman af. Eg hefi nú lítið að skrifa nema það sem skeður hvem daginn. En eg ætla að segja ykkur hvað sá skóli heitir sem eg geng á, og heitir hann Mud Bay skóli, og stendur við alfara veg. Er það fallegur og mikill dalur og renna tvær ár eftir honum og em steinbrýr yfir J?ær og flóðlokur undir þeim báðum, og sigla bátar og skip fast upp að þeim, til að sækja vörur sem bændur hafa til að selja. Em láir hálsar sitt hvoru megin við bændabýlin, allir skógi vaxnir. — Hér er altaf gott veður, engvar rigningar þetta haust, en ofur lítil næturfrost. Að endingu kveð eg ykkur öll, með beztu ósk- um til ykkar allra. Og við vonum að mega halda áfram að skrifa í Sólskin, þó það verði stórt, því það verður langt þangað tií við verðum stór. pið verðið að gera mér þá ánægju að skrifa af ykkar skólaplássi. Með vinsemd til ykkar allra. Stefán B. fsdal, 9 ára. Dýramál. Hestar segja hnu, hnu, hnu, hundar segja vá, vá, kýmar segja og kálfar bu, kettir segja mjá, mjá. DÆGRADVÖL. i. Spurningargátur (gamfar). a) Hver er sá, sem alt af gengur á höföinu? b) Hvaö þarf marga nagla í hest þann, sem vel er jámaöur? o) Hver er sá sem smýgur í gegn um glerrúöuna án þess aö hún brotni? d) Hverjir hlaupa yfir láö og lög og hafa þó enga fætur? e) Hver er sá granni jámhestur, sem hefir langt tagl úr hör? E. B. K. 2. Stafatiglar. | A|A A|A| Þessum stöfum á að raöa þannig, aö 1 111 úr þeim veröi: minkun, laun (herm.), | M|M NIN | ámæli, kveníkenning. H. H. | 'S'| S|S|T| —Æskan. TIL MINNIS. Ljúktu altaf við “heimaverkiö” þitt fyrir skólann, áður en þú ferö að leika iþér. Hlæöu aldrei aö öörum bömum í skólanum fyrir þaö aö þau séu illa búin. Heilsið altaf kennaranum ykkar þegar þiö mætiö honum. Hrækið aldrei á gólfiö. Segið aldrei hvert eftir ööru. Farið altaf vel meö bækurnar ykkar. Hjálpiö altaf hinum bömunum, ef þeim gengur ver að reikna dæmiö sitt en ykkur. Reynið altaf aö vera sólskin á heimilinti. Taliö altaf vingjarnlega við gamalt fólk. Veriö aldrei óþekk viö hana mörnrnu ykkar og talið aldrei ljótt viö hana. Hugsið um þaö alt sem hún hefir gert fyrir ykkur. Munið eftir því að þiö getiö orðiö gömul og hrum eins og þaö, og gleymiö því eklki aö þaö var einu sinni ungt og fjörugt eins og þið eruö nú. SÓLSKIN Barnablað Lögbergs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 9. NÓVEMBER 1916. NR. 6 Til íslands. i. Ef framtíðin brosir mér heiðrík og há og heillar mig alt það sem veröldin á og hamingjan gefur mér gullhlaðið fley, eg gleymi þér aldrei — þú fymist mér ei. Ef þjaka mér sorgir og þyngja mér spor og þrýtur mig gleðinnar himneska vor, og hylja mig skuggar og dagur mér dvin og deyja mér vonir — þá man eg til þín. Með öllu því góða, sem guð á í mér, ef gott er þar nokkuð, eg bið fyrir þér Hann gefi þér himnesk og gleðileg jól, hann gefi þér brosandi framtíðar sól. II. Mig dreymir það stundum, eg horfinn sé heim og hugglaður uni’ eg á stöðvunum þeim, sem lék eg mér áður — frá æskunnar dögum eg ógrynni man af svo gullfögrum sögum. par sungu mér fuglamir fagnaðar óð og fossamir drundu sín straumhörðu ljóð og nóttin var heiðskír sem hábjartur dagur og heimurinn sýndist svo góður og fagur. Eg gleymi því aldrei þótt löng verði leið, hvort Ijós eða dimm, eða þröng eða breið, hve fagurt var heima á foldinni minni með fjölbreyttu náttúrudýrðinni sinni. par elska’ eg hvem einasta stein og hvert strá og strengir í hjarta mér tíðara slá er hugsa eg þangað. — Já, þar á eg heima og þar er það flest sem mig langar að dreyma. Sig. Júl. Jóhannesson. Til Sólskinsbarna. H. Guðjónsson frá Laxnesi sendir. Nú loks nenni eg að setast niður, taka mér skriffæri í hönd, og teygja fætuma inn undir skrifborðið, til að rita ykkur Sólskinsbömunum vestra nokkrar línur — eins og eg var hálfvegis búinn að lofa í vor, þegar eg sendi ykkur fyrra bréfið, sem eg þakka nú ritstjóra Sólskins kærlega fyrir að hafa sýnt ykkur —. -----pað er nú tekið að hausta. pegar hretin og hrímið nálgast, þegar sólin fikrar sig neoar á himininn, með degi hverjum þegar nætumar taka að lengjast og dagamir að styttast, þegar grasið fer að falla, smávaxni ís- lenzki kjarrskógurinn að fella blöð, þegar alt sýn- ist á niðurgöngu á íslandi — þá er að hausta. — í náttúrunni! Við skulum samt gera ráð fyrir að inni í sálunum hausti ekki. Hugurinn ætti fyrir því að vera fullur með sumar og sólskin. — En þið megið ekki hugsa eða draga af orðum mínum þá ályktun að þegar hausti sé svo voðalega ömur- legt og leitt á íslandi. Nei. pað megið þið ekki halda. — Eg held að sumum góðskáldunum okk- ar og andríkismönnunum þætti það óljúfur missir ef haustið væri hrifið burtu úr tímanum og nátt- úrunni. — Vil eg þar til nefna mikla góðskáldið sáluga, Steingrím Thorsteinsson, sem þótti svo f jarska vænt um haustið og yndi þess. Hann hef- ir ort indælt kvæði sem heitir “Haustkvöld”. — Hann byrjar þannig: Vor er indælt, eg það veit er ástar kveður raustin. En ekkert fegra’ á fold eg leit en fagurt kvöld á haustin. — Eg má ekki eyða svo miklu rúmi núna af litla blaðinu ykkar að rita hér upp það fagra kvæði. pað er lýsing á fögru haustkveldi, þegar þíð aft- ansólin blikar blíð og slær geislum sínum bæði um land og sjó. Skáldið situr í faðmi kvelddýrðar og horfir

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.