Lögberg - 14.12.1916, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.12.1916, Blaðsíða 4
12 LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1916. Um notkun lífsins. Eftir Avebury lávarS. Niðurl. HvaS er svo aS segja um sjálft mentunarástandiS meCal þjóðanna? Fyrir svo sem tveim kynslóSum var ekki svo mjög um þaö hugsaS aö kenna mönnum skrift og lestur. Og enn má heyra menn finna aS því, aS of mikiS se í bömin troSiS. Getur Jitetta veriS aS því leyti rétt, aS baS sé of margvíslegt og standi ekki í nógu nánu sambandi viS líf- iS. Til eru lika þeir menn, sem barma sér yfir því, aS þaS sé of dýrt aS nema; en þeir athuga ekki, aS í lífinu verSur mentunarskort- urinn manni miklu dýrkeyptari en mentunin. En þó öll böm vor fái nú nokkurn veginn sömu mentun og sama uppeldi, getur leikiS mjög mikill vafi á því, hvort mentuninni sé hagaS eins og skyidi. Eg ætla eíkki aS fara lengra út í þá sálma hér, en aS eins taka þaS fram, aS alt of lítil áherzla virSist lögS í skólanum á hið siSferSisIega upp- eldi barna og ungknga, og einn á- rangurinn af því er sú siSferSisiega hræsni, sem á sér staS í þjóSféiag- inu, meSal annars þaS, aS ef menn ekki brjóta bág viS siSaboSin opin- berlega, er maSurinn talinn góður og gillur, þangaS til alt kemst npp, ef þaS þá kemst nokkru sinni upp. Menn geta lagst í óhóf og alls kon- ar lesti, ávirnd, sviksemi og taum- laust s-jálfræði, alla þessa svo- nefrHu “þægilegu" lesti, sem virS- ast stvSja aS veHíSan og velgengni mannsins siálfs, en hafa altaf meiri eSa minni bölvun i för með sér fyrir aSra. Og alment er litið svo á sem vegur dygðarinnar sé örSugur, kosti manninn mikla sjálfsafneitun og geri eiginlega alt lífiS aS einni sjálfsíóm. En þetta er þver öfugt við þaS, sem rett er, ÞaS er svo langt frá þvi, aS löstur- inn veiti manninum óskoraS sjálf- ræSi, að hinn siSferSisIega vondi maður er ánauðugur þræll hinnar Verstu harSstjórnar, sinna eig’n ástríSna. — Þá hugsa sumir ungir menn á þá leið, aS þaS sé eitthvaS “karlmannlegt’’ viS löstinn. En þaS er svo langt frá þvi, að sérhver ístöSi’laus asninn getur verið löst- um hlaðinn. En til þess aS verai dygSugur, verSur þú aS vera mað- sínu á þessa leiS, eftir aS hann hef- ir gefið honum ýmiss konar heil- ræSi: “Þetta eru laun dygSarinn- ar og svo eru menn þeir, sem þú ættir aS iíkja eftir, ef þú vildir verSa mikill og góður maSur/ en það er eina ráSið til aS verSa ham- ingjusamur”. Lilly, hirðskáid Elísabetar drotn- ingar, segir í Evfús sínum, er menn eitt sinn höfSu svo mikið dálæti á: “FarSu í rúmiS meS iömbunum og á fætur með gauknum; vertu kát- ur, en ekki ærslafenginn; reglu- samur og þó ekki leiðiniegur; hug- prúður og þó enginn afglapi; gaktu vel til fara; snæddu vel, en ofét þig ekki; skemtu þer, en þó á meinlausan hátt; vantreystu engum manni aS óreyndu, en vertu heldur ekki alt of trúgjam; hlauptu ekki eftir því, sem hver maSur segir, en vertu heldur ekld of fastheldinn viS þínar eigin skoSanir; þjónaSu guSi, óttast guS og elska guS, og guS mun blessa þig, annaðhvort eins og hiarta þitt gimist eða vinir þínir æskja”. Er á lífsins öldum, andstreymiS er mest; og vér einmitt höldum aS sé tapaS flest, — hugsum um vora hepni og lán og happið hvert og eitt og oss mun alveg furSa hvaS oss hefir Drottinn veitt. að þymar bera blóm og meira aS segja fegurstu blómin. Sorgir þsef, sem eru samfara hinum óhjákvimi- lega ástvina-missi, eru ekki einu sorgimar, sem eru okkur áreiðan- lega visar, heldur svo ótal margar aSrar, sem leiSir af ófullkomnun og_ fallvelti lífs vors. En þar sem skáldiS fullyrSir að “sorgarbraut- in” sé eini vegurinn til lífsins landa, þá er þaS algerlega rangt. Og enn meiri firra er að halda hinu fram, aS hamingjusamt líf hljóti að hafa óhamingju í för meS sér hinum megin grafar. Þessi hugsun hefir sligaS marga ístöSulausa manns- sálina og breytt mörgum björtum og glaðlyndum sálum í dimmar.sál- ir og skuggalegar, af því aS þær hafa kvalist af hamingju sinni óg giftu, í stað þess að þakka guði fyr- ir og gleðjast yfir því, að þaS gefi manni tæki til þess að lýsa og létta brautina fyrir öðrum, sem eiga viS sorg og andstreymi að búa og ekki hafa sömu uppsprettu ljóss og glaSlyndis i sinum sálum. Cowper var vissulega enginn meinlætis- maSur; en var hann þó ekki eitt- hvaS í ætt yiS þá, sem telja alla gieði syndsamlega, ekki af því aS hún kunni aS hafa ilt í för meS sér fyrir aðra, heldur sökum þess, aS hún gleðji huga vom og sál? leitnu baráttu fyrír eigin hags- munum gera bæSi sjálfa sig og aSra óhamingjusama. ViS verS- um aS kannast viS, aS margur góS- ur maSurinn og mörg góS bókin sem ef til vill er rituS í bezta til- gangi, hafa gert sig sek um þaS sama. Þau hafa t. d. lýst óheil brigSu og illu lífemi á glaSlegan, aðlaðandi hátt; eSa lýst dygSinni eins og einhverri sjálfsfóm eSa trúnni eins og einhverri meinlæting Þannig voru trúardómstólamir á miSöldum hinir grimmustu í öllu athæfi sinu; mennirnir, sem sátu þar aB dómi, vom sjálfsagt margir góSir menn á sína vísu, en þeir trúSu því nú, aS þaS væri guði þóknanlegt, aS pynda menn til trú- ar, og misskildu þannig algerlega anda kristindómsins. Jafnvel nú á dögum má enn hitta þá menn fyrir, sem halda aS öll gleSi sé óguSleg ur, og sá einn, sem hefir fuílan hiíS e'^nlega eSli trúarinnar sé herfiil og stjóm á siálfum sér, er í| að vera önugur, súr og svartur í sannleika frjáls; hinn er þý lasta sinni! aS *•d- sólbjört, skínandi sinna og ástríSna. HegSunin lítil- náttúran, sem umlvkur oss, sé oss lækkar uldki manninn, af því að hún ti! freistni og bölvunar, en ekki til sé skökk, heldur er hún skökk af blessunar, ekki sú guSsejöf, sem þvi, aS hún HtiUækkar manninn. Tjafarinn allra góSra hluta hafi Þótt höfS yrSu endaskifti á öllu Sefis oss af nkdómi sinnar náðar. siSmæti, þanng aS rangt væri taliS Enska skál ’iS Cowper kemst svo rétt, mundi þaS sannast, aS þaS yrSi | aS orði > tveim fögmm IjóSlínum. hamingju okkar og sálarrósemi ti! R-rautin ^ sú brautin dn hins mesta niSurdreps, ef við gerS um það, sem rangt er. Eg æda nú ekki aS fara aS til- færa orS neins guSsmannsins fvrir þvi, að sorgin sé lagskona s'tmdar- innar, en vil heldur treysta á vitn isburS annars eins veraldarmanns kvarta undan því, þótt þymar séu og Chesterfield lávarSur var, sem á rósunum, heldur ættum viS miklu i einu bréfi til sonar síns lýkur máli fremur aS vera þakklát fyrir þaS, Margir kvelja sjálfa sig og pína út af leyndardómum tilverannar. Og ekki em þaS einungis þeir,En, iþótt einhver góSur maður og sem em hugsunarlausir, eigingjarn- spakur sé stundum gramur viS ir og vondir, sem í hinni ófyrir- veröldina og hryggist yfir henni r„rír -i«í„ annaS veifiS, þá er þaS áreiðanlega vísT, aS enginn sá maður, sem hef- ir gert skyldu sína í heiminum, er ósáttur viS hann. Heimurinn er í taun réttri ekki annaS en skuggsjá sjálfs þin. Ef þú brosir við heim- inum, brosir hann viS þér.; ef þú grettir þig viS honum, grettir hann sig framan i þig. Horfir þú á hann gegnum rósrautt gler, verður alt rósrautt í því ljósi; en sé gleriS blátt, verður alt blátt, kuldalegt og fjarlægt. Þvi ættu menn lika að temja sér það aS líta á björtu hliS- amar, og bleita ekki alof mjög dökku gleraugunum, er gera alt svo dimt og dapurt. Til em þeir menn, sem jafnan breiSa birtu og yl i kringum sig, þótt þeir geri ekki annaS en brosa eða mæla orð af vörum. Og brosiS er, eins og kunnugt er, sólglit sálarinnar. Heilsa þvi hverjum manni meS björtu brosi, bliSlegu viSmóti og vingjarníegum orðum. ÞaS styttir veginn milli hjartnanna og opnar jafnvel sáJimar fyrir þér. ÞaS er ekki nóg, að viS elskum þá, sem em okkur næstir og ikærstir, við verð- um lika aS sýna þaS í verki. “Ekki er nein sú skvlda til”, sagSi Seneca, “aS vér verSum elcki sælli fyrir aS rækja hana, og engin sú freistni til, að hún leyfi ekki ein- hvlerja undankomu”. Ákærum því ekki náttúruna eSa manníSliS, því eins og Milton segir: “Hún hefir gjört sína skyldu: gjör þú þina!” Goethe og fleiri hafa talið sorg og hrellingar meg- nþætti kristindómsins. Kristna trúin væri trú þeirra, sem grétu. Og er það að sumu leyti satt. En ber til þess lands, þar ei sorg er nein. Nú er þaS engum vafa bundiS, að viS komumst ekki hiá sorg og söknuSi í lífi okkar. Aldrei er skin án skugga, og ekki ættum viS að . r. Í ÉÉ 9 I Winnipeg mylnur vorar, sfoínaðar 1681 mala 3,000 tunnur aí hveiti cg 5C0 tunnur af haframéli á dag. WINNIPEG MILLS OGILVIE’S ROYAL H0USEH0LD HVEITI VEIST ÞÚ AÐ Canada’s Bezta Hveiti er búiö tíl í Winnipeg? OGILVIE’S ROYAL H0USEH0LD HVEITI er vanalega viðurkent að vera það og lika EINA hveitið sem búið er til i Winnipeg Minnist þess að Kver dalur sem þú kaupir Ogilvies hveiti fyrir, er hagnaður fyrir dag- launamanninn, og þar að auki fær hann það bezta. Búið til í Winnipeg síðan 1881 OOItVIE’S ROVAl H0USEH0LD •v |V(CiAi Nit MajCSTV »NC þaS má nærri geta hvort skaparinn hefði gert náttúmna aS unaSi aug- ans og hljómlistina aS imaSi eyrans, ef tíkki mættum við njóta þessa, og þaS er næstum óu úlegt, til hve mik- illar ánægju einn maður getur ver- ið öðrum, ef þeir aS eins haga sér réttilega. Walpole lýsti lífinu svo sem það væri sem gamanleikur fyrir þá, hugsa um þaS, en harmleikur fyrir þá, sem kennir til undan því. Hvorttveggja er til, en venjulega verður þó lífið aS því, er vér sjálf- ir viljum. En eitt er leitt, að viS tökum sjaldnast eftir árum gæfu ökkar og gengis, en förum strax aS telja raunir okkar, er eitthvaS bját- ar a. ViS getum ekki vænet, aS.okkur lánist alt. Jafnvel náttúmnni mis- tekst stundum. En — fylstu ekki ofmetnaði á dögum meðlætisins, og örvæntu ekki í andstneyminu, og þú munt komast fram úr flestum örSugleikum. Alkunnur ritningarstaður segir okkur, aS vítt sé þaS hliS og breiS- ur .sá vegur, er liggi til glötunar, og margir fari þá leiSina; en aS þröngt sé hliS þaS og mjór sá vegur, er til lífsins liggi, enda fáir, sem rati hann. En oft virSist mér sem menn leggi skakka merkingu í orS þessi. (Framh. á 13. bls.). t (AtilKIN M18KIN S Jólaóskir. pað voru rétt komin jól. Bömin voru farin að telja dagana á fingrum sér. Bjami sagði að það væm ekki nema fimm dagar til jólanna, nú væri kominn þriðjudagur, en jólin væm á mánudag; Helgi sagði að það væru sex dagar. Og svo reiknuðu þeir og reiknuðu, töldu á fingrunum og skrifuðu á blað og reyndu alla vega að finna hvort það væm fimm dagar eða sex, en þeir fundu það aldrei; Bjarni var altaf viss um að það væru ekki nema fimm og Helgi hélt því fast fram að það væm sex. En þeir deildu um þetta í bróðemi og urðu ekki reiðir. Auðvitað hafði það stundum komið fyrir að þeir höfðu reiðst þegar þeir vom ekki sammála; þeir höfðu meira að segja stundum flogist á og rifið fötin hvor af öðrum. En nú voru jólin rétt komin og mamma þeirra hafði sagt þeim að allir yrðu að vera góðir á jólunum og lengi á undan þeim. Hún hafði sagt þeim að ef menn yrðu reiðir skömmu fyrir jólin, þá kæmi jólagleðin ekki til þeirra. Og þeir höfðu meira að segja tekið eftir því sjálfir að þetta var satt. peir mundu eftir því að einu sinni flugust þeir á tveim vikum fyrir jól og klóruðu hvor annan svo að blæddi úr báð- um; en svo vildi það til, á porláksmessu að flekk- ótti kálfurinn, sem þeim þótti báðum svo ósköp vænt um, var dauður í fjósinu þegar fólkið kom ofan. peir sáu svo mikið eftir kálfinum að jóla- gleðin kom ekki til þeirra í það skifti og þeir voru vissir um að það var af þvi að þeir höfðu rifist og flogist á. Mamma þeirra sagði þeim altaf satt; þeir vissu það, og þess vegna hlaut það líka að vera satt, þegar hún sagði þeim að jólagleðin væri svo skrítin að hún kæmi ekki til þeirra, sem væru reiðir og slæmir þegar jólin nálguðust. pegar þeir voru að þræta um það hvort dag- amir voru fimm eða sex til jólanna, komu þær inn hún Gunna systir þeirra og Anna litla í Hólakoti með þeim. “Hvað eigum við nú að gera okkur til skemt- unar?” sagði Gunna. “Við skulum leika feluleik”, sagði Bjami. “Við skulum heldur leika jólaleik”, sagði Helgi. “Nei, jólín eru bráðum komin, og það fer betur að geyma jólaleikinn þangað til". sagði Anna. “Við skulum heldur leika óskaleik.” “óskaleik? hvemig er óskaleikur?” sagði Lauga. “pað er sjálfsagt ésköp skemtilegur leikur.” Anna sagði þeim þá hvemig óskaleikur væri. Hann er þannig að öll bömin setjast í hring. Svo hugsa þau sé^, hvers þau mundu óska á jólunum, ef þau ættu ema bsk. Eitt þeirra byrjar svo á því fyrsta og spyr hvers það óski. “petta er ágætur leikur!” sögðu þau öll, og svo settust þau í röð, en Bjami var valinn til þess að spyrja: “Hvers mundir þú óska þér, Helgi” sagði hann, “ef þú ættir þér eina ósk á jólunum?” Helgi spenti greipar, teygði fæturna fram á vólfið og hugsaði sig um. “Eg veit ekki”, sagði hann. “Eg held eg mundi óska mér þess að eg ætti miljón dollara.” “Hvað ætlaðirðu að gera við alla þá peninga?” spurðu hin bömin: “ó, eg mundi byggja fyrir þá hospítal, þar sem alt veikt fólk gæti verið fyrir ekki'neitt og vel gæti farið um það.” “petta er vitleysa”, sagði Bjami, “það er ágætt hospítal héma þar sem allir geta verið. Pabbi var þar í fyrra þegar hann fékk botnlangabólguna og hann sagði að sér hefði liðið ósköp vel.” “Já, það er satt”, svaraði Helgi, “að honum leið vel; en eg þekki fólk sem er á sumum hospítöl- um og líður ekki. vel; og eg þekki fólk sem getur ekki komist á hospítal. Nonni á Hóli sagði mér um daginn að pabbi sinn hefði reynt að komast þangað og það hefði verið svo fult í almenna part- ínum að hann komst ekki inn, en það kostaði svo mikið að vera í hinum plássunum, að hann hafði ekki peninga til þess að borga það. Mér er alveg sama hvað þið segið, eg er viss um að það væri gott verk að byggia hospítal, sem fólk gæti fengið að vera á fyrir ekki neitt, og ef eg ætti miljón dollara skyldi eg gera það.” “Hvers mundir þú óska, Gunna, ef þú ættir eina ósk?” spurði Bjarni. “Eg mundi óska mér þess að eg gæti kallað saman ser menn á fund og að eg gæti talað við þá alla eins og þeir væru bræður mínir og væri svo góð að tala að eg gæti sannfært þá um að eg segði satt — og eg sk^ldi ekki segja neitt nema satt.” “Hvaða sex menn eru það?” sagði Bjami. “pað er pýzkalands keisari, Englands kon- ungur, Rússa keisari, ftalíu konungur, Austurríkis keisari og forseti Frakklands.” “Hvað ætlaðirðu að gera við þá?” spurði BjamL “Eg ætlaði að sýna þeim hvað það væri ljótt af þeim að halda áfram stríðinu; eg ætlaði að sýna þeim hvað það væri langt frá kenningunum sem jólabamið flutti, að láta þjóðimar drepa hverjar aðrar; eg ætlaði að benda þeim á öll hungruðu bömin, sem hafa mist feður sína, og allar grát- andi konumar, sem hafa mist mennina sína;, og alla limlestu mennina, sem hafa mist fætur eða hendur eða aðra limi og verða aumingjar alla æfi; og eg skyldi biðja guð að vera í hpga þeirra á meðan eg væri að tala um þetta við þá, og eg skyldi biðja hann að fylla þá með þeim sama anda sem er í öllu því sem Kristur sagði, eg skyldi lesa fyrir þá faðirvorið; eg held þeir hljóti að hafa gleymt því.” “Af hverju heldurðu það?” sagði Bjöm. “peir hljóta annaðhvort að hafa gleymt því, eða þeir skilja það öðruvísi en hún mamma sagði að það ætti að skiljast. Hún skýrði einu sinni fyrir mér alt faðirvorið, og það var svona: “Faðir vor, þú sem ert á himnum”. Mamma sagði að þetta þýddi það, að guð í himnin^m væri faðir okkar allra og allra manna og allra þióða. “Helgist þitt nafn”, sagði mamma að þýddi að við vildum gera alt sem líkast því, sem guð vildi láta okkur gera það. “Til komi þitt ríki”. petta sagði mamma að þýddi að við bæðum guð að láta jarðríki verða sem líkast himnaríki. Ef þessir menn skildu það svoleiðis, eins og hún mamma, þá létu þeir ekki stríðið vera til; þeir segðu fólkinu þá að hætta að berjast og vera eins og góðir bræður. “Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himnum.” J?etta sagði mamma að þýddi það að við óskuðum að alt væri eins samkvæmt guðs vilja hérna á jörðinni eins og það er hjá honum á himn- um; eða að mennirnir elskuðu svo hverir annað að þeir gerðu hverjir öðrum aldrei neitt ilt. “Gef oss í dag vort daglegt brauð.” Mamma sagði að það þýddi að við bæðum guð um að láta alla menn hafa nóg að gera af ærlegri vinnu svo þeir hefðu nóg handa sér og sínum, svo börnin þeirra yrðu ekki svöng og liði ekki illa. “Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldu- nautum.” þetta sagði hún mamma að þýddi að við bæðum guð föður okkar að fyrirgefa okkur alt sem við hefðum gert ljótt, og lofuðum því í staðinn að fyrirgefa hverjir öðrum það sem væri gert á móti okkur. pessir menn sem láta fólkið berjast og láta deyða mennina svo börnin verða munaðarlaus, þeir fyrirgefa ekki það sem gert er á móti þeim; þeir hljóta að hafa gleymt faðir- vorinu, eða þeir skilja það ekki. Eg veit að hún mamma mín hefir sagt mér satt þegar hún skýrði fyrir mér faöirvorið og eg er viss um að ef þessir menn hefðu átt eins góðar mömmur og hún mamma raín er, þá létu þeir fólkið hætta að berj- ast. Já, ef eg ætti eina ósk, þá væri þetta mín ósk.” “En hvers mundir þú óska, Anna litla ?” spurði Bjami. “Eg mundi óska þess að eg væri engillinn sem sagt er frá í sögu sem mig minnir að eg hafi heyrt — eg man samt ekki hvort eg hefi heyrt það eða mig hefir dreymt það; en sagan er svona. pað var einu sinni engill ósköp stór og ósköp góð- ur; hann hafði stúra vængi og gat flogið um alt. Sagan segir að súlin sé nokkurs konar hnikill undinn upp úr þr^aði sem heitir geislar, og þegar geislamir berist út í allar áttir, þá sé að rekjast ofan af þessum hnykli. Og sagan segir að stóri, góði engillinn hafi tekið geislahnykilinn og flogið með hann um alt og látið rekjast ofan af honum og alstaðar hafi orðið hlýtt og bjart en samt mink- aði hnykillinn ekki. Eg vildi vera þessi engill og eg skyldi fljúga með geislahnykilinn yfir öll heimili í öllum löndum svo alstaðar yrði bjart og alstaðar hlýtt.” Nú var Bjami einn eftir að óska sér, eða segja hvers hann mundi óska ef hann ætti ósk. “Hvers óskar þú þér, Bjami?” spurðu hin bömin öll í einu. Og Bjarai var hálf-fullorðinn maður, þó hann væri að leika sér með bömunum; hann var 14 ára gamall. “Eg veit ekki fyrir víst hvers eg mundi óska”, sagði hann. “J7að er svo margt sem gam- an væri að geta gert, sem við getum ekki. Og vio eigum engar óskir, svo það er eiginlega ekki til neins að tala um það. En við getum eitt. Við getum lært allar góðar og fallegar kenningar sem eru í sambandi við jólin og reynt að brtyta eftir þeim sjálf; ef við munum eftir því að guð er faðir okkar allra og við því öll bræður og systur. Ef við læmm og hugsum um alt sem við fömm með, ef við munum altaf eftir öllum kenningum jóla- bamsins; ef við reynum að vera altaf í öllu við aðra menn, eins og við viljum að þeir séu við okk- ur; ef við skoðum alla sem böm sama föður, hvort sem það em Englendingar eða pjóðverjar, fslend- ingar eða ftalir, Frakkar eða Rússar, Kínar eða Japanar, svertingjar eða Indíánar, frá hvaða landi sem þeir eru, hverju sem þeir trúa, hvernig sem þeir eru litir, þá myndast hjá okkur geislahnykill, alveg eins og sá sem hún Anna talaði um, þó hann verði ekki eins stór og sólin, og við verðum í viss- um skilningi englar og fljúgum með hann hvert sem við förum og geislaþræðir kvíslast út frá honum eins og hnyklinum í sögunni hennar önnu. pað munar auðvitað ekki mikið um þó fáein börn geri þetta eða fáeinar manneskjur, en setjum sem svo að við reyndum það og gerðum það öll fjögur, þá tækju önnur böm það eftir okkur og svo aftur önnur eftir þeim.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.