Lögberg - 14.12.1916, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.12.1916, Blaðsíða 8
16 t LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14 DESEMBER 1916 Ford kaupesdcr óskast hja Winnipeg Mntnr Exchangt borninu á Vlctoriu og Portago Ave. Vér verzlum með Ford Vélar 1 WINNIPEG og pAR I KRING Vér hðfum eitt allra bezt útbúna og fullkomnasta bifreiCar sölu- og skiftihús í Winnipeg. Vér höfum heilt lyfti fyrir Ford vélar og geta vorir beztu sérfrseöing- ar gefiS allar beztu upplýsingar og leiCbeiningar sem hugsast geta. Vér höfum fult upplag af öllum vélum og vélapörtum 1 Ford bif- relCar. Vér erum reiCubúnir aC selja yCur FORD bifrelð og liCa yCur um borg- unina, ef þér eruC trúverCugur maCu’-. eCa vér getum tekiC gamla bifreiC ef pér eigiC hana, upp 1 nýja. Vér höfum einnig til sölu nokkrar gamlar FORD bifreiCar. Abyrgst aC þœr séu allar I göCu lagi. Hér er það, sem sumt af hinum ft- nægCu skiftavinum vorum segja um skifti þeirra viC oss að undanfrnu. "30. Aprll, 191*. Herra W. A, Robinson, Winnipeg. Kæri herra,—Eg sendi yCur viCur- kenningu fyrir peningum meCtekn- «m fyrir "Regal" bifreiCina mina, er þér selduC; eg þakka yCur fyrir þaC aC hafa svo fljótt og vel selt hana og fyrlr þaC hversu vel þetta var af hendi leyst. YCar einlægur. j#. p, George, aCstoCar likskoCari. “2. Aprfl 1916. Herra W. A. Robinson, Winnlpeg. Kæri herra.—Eg sendi yCur viCur- kenntngu fyrlr peningum er eg meC- tók frft yCur fyrir bifreiC mlna, er þér selduC. Eg þakka fyrir þaC og hversu vei og skyndllega þér hafiC gert þessi kaup. YCar einlægur. GefiC oss tækifæri til Þess aC gera yCur ftnægCa vlCskiftavini. WINNIPEG MOTOR EXCHANGE Horni Victoria og Portage Ave. Síml M. 2281—2283. Fluttur Guðmundur Johnson klæð- skeri er nú fluttur til 696 Sar- ?ent Ave. í nýju byggingu Áma Eggertssonar. pegar hann flutti óhreinkað- ist lítið eitt sumt af vörum hans vegna þess að veðrið var ilt. pessar vörur verða nú seld- ar með mikið niðursettu verði. par á meðal er mikið af nær- fatnaði handa karlmönnum, kvenfólki og unglingum. Sömu- leiðis mikið af sokkum frá 15 til 50 cent. Búðin sem Guðmundur hefir nú er svo lítil að hann verður að selja mikið með afslætti til þess að geta fengið rúm fyrir jóla- vörur sínar. Guðmundur Johnson er gamal- þektur, gleymdu því ekki landi kær; hefir úrval af alls kyns vörum, undir hálfvirði selur þær. G. Johnson í 3. búð vestur frá homi Victor og Sargent stræta. »/- FULLKOMIN GLERAUGU FYRIR ÓFULLKOMIN AUGU Dr bænum Seljið ykkar gripahúðir til E. Thorwaldsonar að Mountain, N. D., fyrir 20 til 23 cent pundið. Tómas Eyjólfsson frá Lundar kom til bæjarins á þriöjudaginn og fór heim aftur í gær. Hann var að fylgja ömmu sinni Jórunni Jóns- dóttur, sem kom hingaS til aö fá sér gleraugu. Einnig komu þau til þess aö vera viö jaröarför Jóhann- esar sál. ísleifssonar. Tómas segir litlar fiskiveiöar og ilt aö fást viö þær sökum þess aö ís brýtltr af vatninu hvaö eftir annaö og eyöi- leggur net manna; en verö á fiski hefir aldrei veriö eins hátt. Jón Sigfússon frá Lundar kom hingað til bæiarins á þriðjudaginn. Hann sagöi fáar fréttir. Uppskera var þar góö og skemdir ekki mikl- ar. SjáJfur kvaöst Jón hafa feng- iö 24 mæla af ekrunni 'af No i Northem. Hann var í þeim erind- um hingað og eitthvaö lengra, aö kaupa hreinkynjaö sauöfé. — Út- rtefnin^ar fóru þar fram til sveita- ráös í fyrradag. Var Jón Sigfús- son kosinn Oddviti í einu hljóði og Siguröur Sigurðsson á Mary Hill sveitarráösmaður, einnig í einu hljóöi. Hjálpardeild 223. herdeildarinn- ar ijiður blaöiö að flytja þeim öll- um sitt bezta þakklæti, sem á einn eða annan hátt studdu aö því aö útsala sú sem haldin var á Olympiia hótelinu varð eins arö'berandi og ánægjuleg i alla staöi sem unt var. ,— Félagið biður velvirðingar á því aö ekki hefir veriö hægt að draga um ábreiðu þá er þaö hefir saum- aö. haö verður gjört mjög bráö- lega. Mr. S. B. Guðnason frá Kanda- har kom hingaö til biajarins um síöustu helgi. Segir hann alt gott aö frétta þáðan að vestan, en engln stórtíðindi. Ekki geröi Mr. Guðna- son ráð fyrir aö fara vestur aftur um hæl, en gerir ráö fyrir aö dvelja hér um tíma. Miss H. Kristjánsson hefir til eölu ýmsa muni sem öllum eru til sýnis á föstudaginn og laugardag- inn 15. og 16. þ.m. að 582 Sargent Ave. Þar eru margar hentugar jólagjafir; eru þaö mest handmál- aö'r hlutir eftir hana sjálfa, mjög fallegir og eigulegir. CANflDA FINEST THEATV ó viðja i'na nlcsiir söneldkiir (Grand Opera) byrjar i Walkcr leikhúsi 18. þessa múnaðar. Matinees vcrða ú Laugardag og Miðvikudas. 8 fjrirtaks sýninear <>K söngvar af THE SAN CARIX) GRAND OPERA COMPANT og eru það 100 manns. — Stór og ágætur söngflokkur og útbúnaður allur af bezta tagL AIXJER “GRAND OPERA” FI.OKK- CR og 20 AI/pEKTTR “GRANÐ OPERA SÖNGMENN. Leikskrá: Mánud.: AIDA; prtðjud.: RTGOI/ET- TO; Miðvd. Mat.: TADES OF HOFF- MAN; Fimtkv.: CARMEN; Fimuid.: DCCIA; Föstud.: CAVAI.LERIA RUS- TICANA og PAGI/IACCI: I,au<rar<l.: Mat: FAUST; kveld: II> TROVA- TORE. — Verðir er við allra h efl : Kveld: 50c. 75c„ »1, $1.50 og $2.; en rlð Mat.: 25c, 50c, 75c, $1.00 og $1.50. —Sæti sekl nú þegar.— AUGU SEM ÞARFNAST GLERAUGU ÆTTU AÐ HAFA EFTIR- LIT SÉRFRŒÐINGA pess vegna er það, að vorir sex skrássettu augnarann- sakarar eyða öllum tíma sínum, hugsun og kröftum í það að skoða augu og máta gleraugu heldur betur en þér getið fengið það gert nokkursstaðar annarsstaðar. Augnaskoðun og gleraugu kosta $3.00 til $6.00 eða meira eftir gæðum. Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur cr járndreg- inn. Annað er þurkað op búið und- ir járndregningu Þér finnið það út að þetta er mjöglieppileg aðferð til þess að þvo þaÖ $em þaif frá heim- itinu. % Tals. Qarry 400 Rumford Laundry Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinunum “góöu’ stööugt viö hendina handa öllum. sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biöja þá. sem hafa verið aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins vel og aðrir, ef ekki bctur Yöar einlægur. A. S. Bardal. Áskorun Jóns Sigurðssonar félaginu. Nú þar sem “Jón Siguröson” fé- lagiö er búiö að senda jólakassa til allra íslenzkra hermanna sem þaö hefir getaö náö nöfnum af, langar þaö til aö kynnast öllum nánum skildmennum hermannanna, og í þeim tilgangi ætla félagskonurnar aö hafa samkomu milli jóla og ný-1 árs, þár sem þær óska innilega aö sjá sem flest skildmenni bœði þeiría manna sem famir eru og eins l>eirra sem eru hér. Konumar hafa svo oft fundið til þess aö þær em 1 ekki nógu kunnugar fjölskyldum þessara manna og eru nú, í fyrsta sinn, aö gera tilraun til aö kynnast þeim betur. Þær biöja þessvegna öll náin skyldmenni hermannanna að sýna sér þá velvild aö koma. Samkoma þessi veröur aö eins miklu leyti fyrir bömin, og þess vegna eru mæöur beðnar aö koma meö böm sín. — Til þess að geta sem bezt búiö siv undir aö taka á móti gestum sinum er þaö ósk fé- lagsins að þeir sem vilja sýna því ]>au vinahót að sækia samkomuna aö tilkynna hiö allra fyrsta ein- hverri undirritaðri félagskonu, annaö hvort með þvi aö senda þeim póstspjald eöa aö sima. — í næsta blaði verður nánar skýrt frá hvar og hvenær samkoma þessi verður haldin. Mrs. Carson, 271 Langside, sími Sh. 483. Mrs. S. B. Brynjólfsson, 623 Agnes, sími Garry 3034, Mrs. Th. Borgfjörð, 774 Victor St., sími G. 2861. Ldðrétting. í siðasta blaöi var auglýst sam- koma sem ungar stúlkur í Tjald- búöarkirkjtmni ætluöu aö halda Iaugardaginn 16. des. Henni hefir nú verið frestað þar til mánudags- kvelds þess 18. des. Þessu er fólk beðið aö muna eftir. 422 MAIN LIMITED OPTICIANS 313 PORTAGE Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN. það eru skórnir sem endast vel fara vel og eru þar að auki ódýrir. Aðalfundur H. F. Eimskipafé- lags íslands 23. júní samþykti aö greiða hluthöfum 4% í arö af hlutafénu fyrir IQ15. Eftirfvlgi andi innleysa arömiöana: T. E. Thorsteinson, Nortbem Crown Bank, Wilíiam Ave. Rranch, Winnipieg, Man., eöa Lundar Trad- ing Co, Lundar, Man.; S. Thor- valdson, við Icelandic River og alt Nýja ísland; B. Dalman, Selkirk, Man.; J. G. Davidson, Gardar, N,- Dakota; Ellis Thorvaldson, Moun- tain, N.D.; Tb. S. Laxdal, Mozart, Sask.; S. S. Bergmann, Wynvard, Sask.; Chr. Johnson, Baldur, Man. Fr. Frederickson, Glenboro, Man.; M. Hinriksson, Churchbridge og Thingvalla, og Séra Pétur Hjálms- son, Markerville, Alta. Winnipeg, Man., 8. des. 1916. H. H. Eimskipafélag íslands Árni Eggertsson Director. Nœsti alþýðufyrirlestur verður fluttur föstudaginn þann 15. des., af séra Guöm. Ámasyni. Efni fyrirlest- ursins er um skáldskap Einars Benediktssonar. — í þetta smn veröur fyrirlesturinn í neöri sal G. T. hússins og byrjar stundvís- lega kl. átta. Orpheum. Vikuna fyrir jólin hefir Orphe- um leikhúsið sérstaklega vandað til allra leika og alls sem þar fer fram. “A few pleasant maments” er þar leikiö þessa dagana, og hvaö sem ööm líður ber "öllum saman um að þeir sem þaö sjá og heyra hafi trygt sér “few pleasant moments”. Söngur hefir verið undirbúinn af beztu tegund fyrir þetta tæki- færi og hljómleikur ekki síöur. — Allra beztu kraftar hafa verið fengnir til þess að koma fram á Orpheum fyrir jólin og bver sem ekki lcemur þangað tapar miklu. Walker. Stórkostlegir leikir fara þar fram jólavikuna og vikuna fyrir jólin. Hundmö manna koma til Winnipeg frá öllum nærliggjandi Harðir tímar Já, aö sönnu, en þá er um aö gera aö fara vel. meö efnin sem fyrir hendi em. Eg vildi feginn hjálpa eirthverjum landa mínum, sem þarf aö líta vel eftir efnum sínum, sem fyrir hendi eru, að úr dollaranum togni sem mest, þegai hann kemur meö hann inn til min. til aö kaupa eitthvert sælgæti til jólanna. Þiö megið vera viss nm að vprðið skal ekki hræöa ykkur út, ef þiö bara viljið heimsækja mie þessa dagana, sem eftir eru til jól- anna, Eg mun geta uppfvlt allar kröfur ykkar aö því er íýtur aö sætabrauöi og alls konar tegunda af “confect” sætindum af ótal teg- undum ; alt af beztu tegund. Kaffi og máltíðir ávalt á reiðum höndum. Ef þiö þurfiö á sérstakri bifreið- ar keyrslu að halda, þá sjáiö mig, eg get þar snarað ykkur útgjöld. Gleðileg jól! Arni Pálsson. 678 Sargent Ave. KENNARA vantar fyrir Darwin skóla nr. 1576 frá 1. marz 1917 til 15. nóv. 1917, hálfur júlí og allur ágtúst mán. frí. Mentastig “2nd eða 3rd Class Teachers’ C^rtifi- cate”. Umsækiandi tiltaki æfinsrt’ og kaup. Tilboöum veitt móttaka til 20. jan. 1917 af P. R. Petetson, Sec.-Treas. Oak View P.O., Man. MULLIGAN’S Matvörubúð—selt fyrir pcnlnga aðeins Með þakklæti til minna Islenzku viðskiftavlna bið eg Þft að muna að eg hefi góðar vörur á sanngjörnu verði og ætfð nýbðkuð hrauð og góðgæti frá The Peerless Bakeries. Góður Matur Main 92C0 330-36 Garry St. Góður matur og hvar hcegt er að fá hann beztan. Afturpartur af nauti 90—115 pd .. .. pd I2j4c Heilt eöa þálft svíns krof, 707-100 pd .. pd i6c Nýtt B.6. heilagfiski . pd 2Qc Nýr B.C. lax........ pd 22C Fort Garry Market Co., Ltd. MUT.TiTGAN. Cor. Notre Dnme and Arllngson WINNIPEG Bústýra óskast. Undirritaéur æslcir eftir fS heyra frá kvenmanni sem fær væri að taka að, sér búsk p með einum manni á landi. B. G. GISLAS0N, R.F.D. No. 2, Box 90 Bellinghain, Wash. Komið meðrjómann yðar Sendiö rjómann yðar til vor, ef þér viljið fá hann vel borgaðan. Sendið oss dálitiö til réynslu og sannfærist. The Manitoba Creamery Co. Ltd. 509 Wiilizm Ave. Winnipeg, , Man. Hvað á að kaupa jHONUM? LÁTIÐ OSS SVARA pESSARI SPURNINGU Vér biðjum yður ekki að gjöra annað en að líta inn í búð- ina okkar og skoða það sem við höfum af alskonar fatft- aði handa karlmönnum. pað er þægilegt að hafa PEISU, og getum vér sýnt yður bezta og mesta úrval af þeim. pær kosta það sem hér segir: $4.50, $5.00, $5.50, $8.50. — CASHMERE SOKKAR—35c, 50c, og 60c. — ERMA- HNAPPAR: 50c, 75c, $1.00 og $3.00.—SILKI HÁLSBINDI sérstaklega fyrir jólin 50c, 76c, $1.00 og $1.50. WHITE & MANAHAN Ltd. 500 Main St. héruöum um þetta leyti og frá öll- grt þ0 hnei ðar fyrir hljcmfrœði? um nagrannabæjum, t. d. Selkirk, ___________________/. Portage la Prairie, Brandon og víöar. Þaö er þess vegna áríöandi aö ná í sæti sem fyrst, því eftirsóknin verður mikil. “San Carlo” stóra Ieikfélagiö verður þar þessa' viku, sem er frægt fyrir list sína í öllum stærstu bæjum Bandaríkjanna. Meöal annars er leikiö veröur er “Faust” á laugardaginn. Verö í salnum frá 50C til $2.00. Ef svo er þft komdu og flndu okkur ftður en þú kaupir annarsstaSar. Vif höfum mesta úrval allra fyrir vest- an Toronto af Söngvum, KcriHlu-áhöUluni, Lúðranótutn, Sálmum og Söngvum, Hljóðfæraáhöhlum. o.sfrv. Reynsla vor er til reifiu þér tll hagn- afiar. Vér óskum eftir fyrirspurn þinni og þær kosta ekkert. WRAY'S MUSIC STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Winnipeg w NORTHERN CROWN BANK Höfuðstóll löggikur $6,000,000 Höfuðstóll grciddur $1,431,200 Varasjóðu..... $ 715,600 Fomiaður.............. - - Sir D. H. McMII.UAN. K.O.M.G. Vara-formaður ......... Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G. J. H. ASHDOWN, W. R. IÍAWLF E. F. HUTCHINGS. A. McTAVISH CAMPBEL/t/. JOHN STOVEL Allskinar b»n'c»stö,'f afgreidd. Vér bvrjuTi rei»rn'nga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir ski»milar veittir Avi<artir seldar til hvaða rtaðar scm er á Islandi. Sértakur giumur geQnn soarisjóðsinnlögum, sem byrja mft með einum d jllar. Rentur lagðar viðá hverium sex mánuðum. T. e. T 4 ->Y$r SIM330N, Rftðsmaður Cor. William Ave og Sherhrooke St., - Winnipeg, Man. %l Fertugasta og fjórða árssala árssala stendur yfir hjá Chevriers í Bláu búðinni. J?að er yðar sala. J?að eru srstaklega loðföt, spm vér viljum draga athygli yðar að og mjög niðursett. pað borgar sig fyrir yður að veita þessu eftirtekt. pér getið hér valið úr hinu mesta úrvali, sem þér hafið séð, og gæðin eru óvenju- leg. — Komið til vor og kaupið það sem þér þarfnist til jólanna. Vér skulum flytja það heim til yðar á réttum tíma. Gjörið það tafarlaust. Gjörið það nógu snemma. Að eins átta dagar til jóla. — Sjáið auglýsingu á 7. bls. ' “THE BLUE STORE Chevrier 61 Sons tf Winnipe g Ný Bók: ‘’Út um Vötn og Velli” ÚRVALS LJÓÐMÆLI eftir KRISTINN STEFÁNSSON. þessi ljóðmæli, eftir hið nýlátna merkisskáld Vestur-íslend- inga, er óefað lang-bezta íslenzka bókin, sem út hefir verið gefin á þessu ári. Allir íslendingar hér vestra ættu að eignast hana, og sýna með því, að þeir vilji leggja rækt við það, sem hér er ritað, og talið er jafngildi þess bezta, sem ritað er á íslenzka tungu.^ Bókin er þuml. og hálfur á þykt, prentuð á betri og dýrari pappír en nokkur önnur ísl. bók, innbundin í gylt skrautband, með mynd höf. og æfiágripi, og hefir ekkert verið til sparað, að gjöra hana sem eigulegasta og minningu höíundarins samboðna. — petta gæti verið hin hentugasta gjöf til vina og vandamanna um jóíin — Leggið rækt við minningu og starf yðar eigin merkismanna. Með því haldið þér bezt á lofti yðar eigin sögu. Bókin kostar $1.75 póstfrítt. Allar pantanir afgreiða: RÖGNV. PÉTURSSON, GÍSLI JÓNSSON 650 Maryland St. 942 Banning St. Winnipeg, Man. KOL KOL Ertu vel undir veturinn búinn með eldsneyti? Bíddu ekki þangafi til alt er fult af snjó með þafi afi panta kolin þin. Gerfiu þafi taíarlaust, áfiur en kuldakastifi skellur ft. pegar þú pantar, þá gleymdu Þvi ekki, afi vifi seljum allar beztu kolategundir. þafi er hlti í hverri einustu únzu of kolunum okkar, og hitínn er þafi sem þú þarft. Abyrgstir, harðir kolahnullungar, chlavélakol og hnctukol á $11.25 og Lethbridge kol á $9.50 tonnið Ekkert sót, ekkert gjall; hrein kol og öskulltil. Reyndu þau tafar- laust og þafi verfiur til þess, afi þú brennir aldrei öfirum kolum — — Vlfi verzlum mefi allar kolategundlr til þess afi geta þóknast öllum 1 kröfum þeirra. — Vifi ye'skjum eftir pöntunum þínum; ábyrgjumst greifian flutning og afi gera alla ftnægfia. TAX/SIMI: GARRY 2620 •D. D. WOOD & SONS Limited Skrifstofa og sölutorg á hornl Ross og Arllngton stræta. Jólagjafir! Jólagjafir! pað er ekki svo vitlaust af þér að kaupa honum pípu eða vindla eða vindlinga munnstykki. Skoðaðu líka vindl- ana okkar í jólakössunum; við höfum úrval af þeim; allir nýkomnir eða í bezta lagi. öryggisrakhnífur væri líka býsna góður. Vér höfum þá fyrir 25 cent upp í $5.00. Hugsaðu um hvað drengnum þínum þætti vænt um að fá eitt af skyndiljósum vorum. Fyrir HANA gæti fátt verið betra eða velkomnara en kassi með vellyktandi í. Verð eftir því sem hverjum er hentast. Síðast en ekki sízt eru jólasætindi. úrval vort af því er eitthvert hið bezta og margbreyttasta í vestur parti bæjarins. Ábyrgst að hver einasti kassi sé nyr. Verð frá 50 centum upp í $3.50. FRANK WHALEY, Lyfsali, Horni Agnes og Sargcnt. Tals. S. 258 og 1130 Manitoba Dairy Lunch THj ' VINA MINNA og væntan- legra viðskiftamanna. — Eg hefi tekiS afi mér matansöluna á Manitoba hóteli á horni Market og Main St., og vil eg nú bjófia öllum löndum mínum, sem mftl- tifiir kaupa & ferfium sínum um bæinn, afi Iftta mig sannTBera þft um gæfii m&ltlfianna á Manitoba hótelinu. Sérstaklega vil eg nú draga athygli landa minna, sem koma inn I bæinn utan af lands- bygfiinni, aS því, áS hvergi skal þeim tekiS eins vel né þeir fá betri máltíðir en hjð. mér. Kom- iS, landar, og reyniS þetta. það skal enginn svangur út frft mér fara, en saddur af bezta mat og ánægju, sem hefir kvart til af- lögu fyrir góSa máltíS. Eg er ykkar þénustu reiSubúinn. 1. Eiaarsson. par til eftir jól næstkomandi borga eg 20 til 30 cents fyrir pundið í gripahúðum. E. THORWALDSON. Járnbrautir, binkar, fjármála stofnanir brúka vel œíða að- stoðarmenn, semaetíð má fá hjá DOMINION BliSINESS COILEGE 352 H Portage Ave.—Eatons megin KENNARA VANTAR fyrir Minerva skóla nr. 1045 frá fyrsta jan. 1917 til fyrsta maí 1917. Mentastig annars eða þriðja stigs próf. Umsækjandi tiltaki kaup sem óskað er eftir og æfingu. Til- boðum veitt móttaka af undirrituð- um til 15. diesember 1916. /. G. Christie, Sec.-Treas. Gimli, Man. Veturinn ber að dyrum verjið honum inngöngu með SWAN SÚGRÆMUM Faest f öllum •taerstu ,,harðvöru*4-búðum í bænum og út um !an<h& Biðjið ætíð um SWAN WEATHERSTRIP búin til af Snan Mfg. Co., Winnlpeg. HALX/DÓR METIIUSALEMS. Dálítil fyrirhyggja hækkar verð á vörum yðar! Til þess að losna VIÐ GEYMSLUGJALD A KORNl YÐAB.ER RÁÐIÐ AÐ SENDA ÞAÐ I VÖGNUM TIL PETER JANSEN Company Ltd. Grain ixchange WinnipeR par fáið þér riflega niSur- borgun, beztu flokkun, bezta verS og greiS .skil. — Skrifið eftir upplýsingum. Ef eitthvaB gengur að úrinu þinu þá er þér langbezt ati srnda það til hans G. Thomas. Hatui et i Bardals bygginyunni og þú máti trúa því að úrin kasta eílibelgn um í höndunum á honurn. Lesið stúlkur! Einhleypur, íslenzkur maður óskar eftir að komast í bréfavið- skifti við íslenzka stúlku frá 30 til 45 ára gamla í því skyni að kvnnast henni og kvongast ef samkomulag verður. Stúlkan verður aö vera heiðvirð í alla staði; má vera ekkja ef hún er barnlaus. Maðurinn er 45 ára gamall, fæddur í Stranda- sýslu á íslandi og hefir verið milli 2° og 30 ár í Califomia. Hann getur gefið konu ágætt heimili. Svarar öllum bréfum og sendir mynd ef óskað er ; vildi einnig fá senda mvnd af þeirri sem skrifar. — Ritstjóri gefur upplýsingar, munnlegar eða skriflegar. Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thoc. Jacksou& Sons Skrifstofa .. .. 370 Colony St. Talmmi Sherb. 62 og 64 Vestur Yards .. .... Wall St. Tals. Sbr. <fti Fort Rouge Yanl .. S Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmw<xxl Yard . . . . í Elmwood Tals. St. John 498 A. CARRUTHERS CO., Ltd. verzla með Húðir, Sauðar gærur, Ull, Tó'g, Seneca rót og óunnar húðir af öllum tegundum Borgað fyrirfram. Merkimiðar gefnir. SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS: 124 King Street. Logan Ave. Winnipeg ÚTIBÚ: Brandon, Man. Edmonton, Alta. Lethbiidge, Alta, Saskatoon Sask. Moose Jaw, Sark, Verkstofu fnls.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsftliöld, svo sem straujúma víra, allar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFl: E7G HOME STREET, WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.