Lögberg - 04.01.1917, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGIJN' N 4. JANÚAR 1917.
5
Maðurinn þinn verður
gður að borða „pie’‘
þú býrð til úr
PURITy FCOUR
r More Bread and Better Bread
AS búa til, búa um, prenta á og
koma til markaðs heimatilbúnu
smjöri.
AS búá til ost úr rjóma.
Auik þess sem að ofan er talið
verða fluttir nokkrir fyrirlestrar
um það aö velja kýr til mjólkur og
hagfræðilega mjólkur framleiöslu.
Innritunargjald.
Innritunar g'jöld í þessar náms-
deildir eru lág. GjaldiS fyrir hænsa-
ræktunardeildina er $i,oo, fyrir
vélalærdómsdeildina $io,oo, fyrir
mjólkurkensludeildina $2,00. Nem-
endur geta fengiS fæSi á skólanum
íyrir $5,00 á viku eSa veriS annars-
staSar ef þeir vilja þaS heldur. Ef
þeir hafa fæSi í Winnipeg þá geta
þeir fengiS eina rnáltiS á skólanum
fyrir 25 oent i hvert skifti.
Hver sem óskar eftir aS nota sér
þessi námsskeiS getur fengiS allar
upplýsingar meS því aS skrifa (a
enskuj til forseta Manitoba Agri-
cultural College, Winnipeg.
Bréfaskifti Bordens og
Hughes.
]7að gekk ekki af þegjandi né
hljóðalaust, að Sir Sam Hughes
væri látinn segja af sér her-
málastjóminni. Sú fæðing var
bæði hávær og erfið.
f blaðinu Liberal Monthly
síðast, er greinilega skýrt frá
því atriði. J?ar er því haldið
fram, að ástæðan fyrir rekstri
Hughés hafi verið alt önnur, en
menn haldi. Blaðið segir, að á-
stæðan hafi ekki verið hagur
þjóðarinnar, sem þar var bor-
inn fyrir brjósti. “það var
ekki vegna Rossbyssanna ó-
nýtu; það var ekki sviksamleg
læknishjálp í hernum; það var
ekki Allison’s fjárdrátturinn
mikli; það var ekki bruðlið í
sambandi við Borden herbúð-
imar; það var ekki Eatonsvélin
fræga; það voru ekki fúnu
skórnir hermananna; það var
ekki fjárdrátturinn á sáraum-
búðunum; það vom ekki sviknu
sjónaukamir; það voru ekki
sviknu hestarnir handa her-
mönnunum; það voru ekki
sviknu meðulin; það var ekki
rógburðurinn um Kitchener lá-
varð dauðan; það var ekki hlut-
drægni í embættisveitingum;
það var ekki sú grimd, sem
lýsti sér í því að halda burt frá
herstörfum dugandi mönnum—
eins og t.d. Lessard foringja, af
því Sir Sam Hughes var illa
við hann—nei, það var ekkert
af þessu, sem olli því að Borden
rak Hughes; hann taldi það víst
alt til samans of lítils virði til
þess að rekast í því.
En þegar Sir Sam varð svo
ráðríkur gagnvart Borden sjálf-
um, að hann vildi heldur koma
að sem hermálastjóra austan
hafs Sir Max Aitken vini sínum
og uppfyndingamanni svikinna
hluta (watered ^tock), en
Perley vini Bordens.
Svo fóru þeirra á milli mörg
bréf, Bordens og Hughes, og er
allfróðlegt að lesa þau.
Meðal annars segir Hughes,
að fyrstu tíu mánuði stríðsins
hafi allar hervörur frá Canada,
skór, vistir, vopn, og í stuttu
máli alt sem Canadamenn lögðu
til, verið lagt til hliðar af Bret-
um. óbreytt orð hans eru á
þessa leið:
“Eg talaði við þig (Sir Ro-
bert) um það leyti um það að
hafnað var öllum skóhlífum og
öllum vistum, hverju nafni sem
nefndust, og sannaði fyrir þér
að afsökun brezku herstjómar-
innar var alveg ástæðulaus. J7ú
hefir hjá þér skjal frá mér um
þetta efni. þar sem sannað er,
hversu greinilegur upspuni voru
hinar lélegu afsakanir þeirra
viðvíkjandi vopnum o.s.frv.”
pessar staðhæfingar segir
blaðið að séu of alvarlegar til
þess að viðra þær fram af sér
án fullkominnar rannsóknar.
Séu þær sannar, þá sé hér um
óforsvaranlegt skeytingarleysi
að ræða og afskaplegt fjártjón
fyrir Canada. Kveðst blaðið
hafa gert hvað eftir annaö svip-
aðar staðhæfingar, en nú komi
sannanir fyrir þeim frá þeim
manni, sem hljóti að vita hvað
hann var að fara með.
“Spurningin er aðallega sú,”
segir blaðið, “hvort það er ekki
satt, að miljón eftir miljón hafi
verið eytt af fé fólksins fyrir
það sem ónýtt var þegar til kom
og aldrei notað. Sannist það,
þá er það þegar sannað, að Bor-
denstjórnin er með öllu óhæf til
þess að standaf yrir málum
vorum á þessum tímum.”
Einn kaflinn í bréfi frá
Hughes er þannig:
“Eins og þér er kunnugt,
eyddum við fjórum mánuðum í
það þegar stríðið stóð sem hæst,
að rífast um kaupin á flutn-
iugsvögnum fyrir aðra herdeild-
ina, þar sem eg vildi kaupa þá
fyrir lágt heildsöluverð í stað
þess að líða hátt uppfærsluverð
frá mönnum heima fyrir, sem
ekkert vildu hafa með pöntun-
ina að gera. pú veizt það sjálf-
ur (Sir Robert) hvernig annari
herdeildinni var seinkað frá
Ontario um fjóra mánuði að
eins fyrir smámunalegt þras
um flutningsvagna os.frv.”
Sir Sam Hughes heldur því
einnig fram í bréfum sínum, að
póststjórnin, járnbrautardeild-
in og verkamanna ráðherrann
hafi í heimildarleysi keypt án
nauðsynlegs samþykkis stjórn-
arinnar, og að skip hafi verið
keypt og aðrar stór fjárupp-
hæðir borgaðar án þess að
stjórnarformaðurinn vissi af
eða nokkrir aðrir í stjórninni
en þeir sem kaupin gerðu. petta
er beinlínis brot á embættiseiði
ráðherranna og verður að rann-
sakast.
Allar» þessar staðhæfingar
Sam Hughes eru síkar, að hann
verður að sanna þær eða verða
athlægi allra ella.
ar hans fyrir áriö 1017.
1. Meiri viöburöir veröa í heim-
inum áriö 1917 en nokkru sinni
áður. Veröa þeir bæöi af völdum
náttúrunnar og mannanna.
2. Stríðiö heldur áfram til 1918;
‘þá getur friður komist á að sumr-
mu.
'3. AÍiklar breytingar veröa í
hleiminum nálægt jafndægrum að
haustinu; veröur þá mikil ábyrgð
lögð á heröar Bandaríkjunum.
Eftir að Marz er liðinn fær forset-
inn ákveðiö fylgi þjóðarinnar í al-
þjóðamálum.
4. Fyrstu vikuna í ágúst 1917
breytist, ef til vill, hugur þjóðanna
i Evrópu viðvíkjandi stríðinu, en ef
friðar samningar takast ekki, færist
blóðaldan yfir ný svæði.
5. Hætt verður við nýjum upp-
reistum í Mexico í byrjun ársins,
en að haustinu kemst að líkindum
á kvrð, meiri en nokkru sinni hefir
vterið siðan Diaz leið.
6. Engisprettu plágur koma lík-
lega yfir Bandaríkin.
7. Þekking á miðlegum hugsun-
um vekja að líkindum nýja stefnu
í skáldskap og leikritalist.
8. Æðisgengin trúarbragða-
bylgja veltur yfir landið fyrri part
ársins.
9. Fjármálamaður deyr í júli,
og veldur fráfall hans lækkun á
verði hlutabréfa og jafnvel fjár-
hagslegu hallæri.
10. Heilisu þjóðarinnar verður
hætta búin af fleirum en einni
plágu, og sérstaklega skvldi gæta
sin gegn^ berklaveiki, þvi líún getur
breiðst út skyndilega og hættulega
á þessu ári. '
11. Allá konar stormar geysa
yf’r Panama og vaida miklu tjóni.
Júli verður hættulegur mánuður.
12. Vorið kemur seint og sumar-
ið verður heitt og votviðrasamt.
13. , Stjörnuteikn þau er áhrif
hafa á keisarann spá honum veik-
indum og ef til vill slvsum.
14. Georg Breta konungur er
undir þeim áhrifum sem boða hættu
að þvi er heilsu og lif snertir.
Spádómar Neiths fýrir árið 1916
voru þeir sem hér segir:
1. Striðið heldur liklega áfram
þangað til 1918, þótt miklar vonir
komi fram um frið í Marzmánuði
1916.
2. ^ Háttstandandi lembættismað-
1917 og spádóma eftir u.r} Þýzkalandi deyr; ef til vill
cinhver af keisaraættmm. (Moltke
8. Panamaskurðurinn verður
fyrir miklum skemdum síðustu vik-
una í janúar og siðustu vikuna i
febrúar. ('Jarðhrun stíflaði skurð-
inn).
9. Sprenging 30. júlí í New York
sem hann hafði sagt fyrir tveimur
árum áður og svo nákvæmt sagt
kunningjum hans að lökki munaði
nema tveimur klukkustundum.
2,000 manna nefnd.
Bindindismenn hér í Canada hafa
hyggju að senda 2,000 manna
nefnd til sambandsstjómarinnar i
þessu mmánuði, til þess að krefjast
algerðs vínsölubanns.
Þau hjónin Friðlundur Jónsson
og kona hans, í Acadia Apartments,
Victor St., urðu fyrir þeirri þungu
sorg, að missa efnilega litla stúlku,
Margréti Guðríði, tveggja ára
gamla. Banamein hennar var
lungnapípubólga. Hún andaðist,
28. des og var jörðuð næsta dag.
VEÐRIÐ.
)Ágætt veður, lygnt og frostlítið
1. og 2. jan.; milt en dálítil snjó-
koma þann 3.
Ágúst Guðmundsson sonur Guð-
mundar Guðmundssona^ bæjarfó-
getafulltrúa i Reykjavik, sem hér
hefir verið vestra í 2y2 ár, fór
heim alfarinn í gær.
Gamlárskvöld 1916
Far vel ár í alda djúp,
æstur var þinn kliður,
roðin bláum heljar hjúp
hnígur sól þín niður.
Aldrei meiri sviðu sár,
sundrung lögum réði,
aldrei fleiri feigðar tár
féllu heims að beði.
Nær mun heimur heiðra frið
hulin oss er gáta;
meðan vanfrætt vinnu-lið
valda hrókar máta.
M. Markússon
Bitar.
Séra Rögnvaldur Pétursson ætl-
ar að birta ræðu sina í Heimsk. í
dag. Það er stundum broslegt að
lesa ræður sem maður hefir heyrt
fluttar, þegar þær eru skrifaðar
nokkrum úögum síðar eftir minni.
Dixon sagðist ekki svara spum-
ingum stjórnarinnar. “Þeir geta
sett mig í fangelsi upp á það”, segir
hann, “og þeir geta farið lengra; þó
þeir dæmdu mér þá hegningu að
eg yrði að lesa “Telegram”, þá
svaraði eg eklki samt.”
Orpheum.
“Nursery Land” er mer'kilegur
leikur sem þar fer fram um þessar
mundir. Eru þar frábœrlega fagr-
ir eiginleikar sem koma fram hjá
einni persónu er “Little Boy Blue”
nefnist. “The Highest Bidder” er
einnig leikið þar.
Walker.
“The Birth of a Nation fer enn
þá fram á Walker; byrjar á mánu-
daginn. Með þvi þarf ekki að
mæla; það er orðið svo kunnugt og
góðkunnugt og því hefir áður verið
lýst.
Samanburður spádóma.
Fremur til gamans en nokkurs
annars tökum vér hér upp spádóma
fyrir árið
sama mann fyrir 1916. Maður
þlassi heitir Gabriel Neith og er
stjömufræðingur, ritstjóri, rithöf-
undur og fyrirlesari.
Fjölda margir heldri menn ráð-
færa sig við þennan mann áður en
þeir takast á hendur fvrirtæki. Þess
mætti geta einnig að fyrir nokkrum
árum skrifaði hann konu er Mrs.
Howell Lyman hét og heima átti í
Montreal. Hann sagði henni að
hættulegt væri fyrir hana að fara
ferð, því hætt væri þá við soreng-
ingu og strandi. Konan trúði því
hálft um hálft, len lét þó til leiðast
fyrir fortölur vina sinna að skoða
spádóm Neiths sem heimsku; fór
hún með manni sínum á skipinu
“Empress of Ireland” 1914 og þar
druknuðu þau bæði.
Hér eru fyrst o<* fremst spádóm-
greifi dó).
3. England má búast við hættu
sem stafi af loftbátum 3—7 febrú-
ar (stóð alveg heima, nákvæmlega
á þeim tíma sem spáð var).
4. Floti Breta vinnur ef til vill
í júní, en samt mun hann tapa í
þeim mánnði miðjum. (Jótlands-
orustan var í júní).
5. í Hollandi vofa yfir vandræði
og Verður, ef til vill ráðist á það.
Marz er því hættulegaríi mánuður-
inn. éHolland dró saman lið á
landamærum Þýzkalands 31. marz)
6. Svíþjóð á örðugt í janúar og
óglæsilega framtíð. (Póstflutning-
ar teknir fastir og bannað að flytja
við 21. janúar).
7. Auðmaður deyr í Júlí. fMiss
Hetty Green dó 3. júlí).
Hjálparrit
Sunnudagsskólanna
I. Sunnudagsskóla-kver : — 1 ritt hessu er leiðbeinandi form fyrir
sunnudagsskólann, stutt guðsþjónustu-form viS upphaf og
endir skólans, leslcaflar úr Sálmunum, boSorSin, trúarjátn-
ingin og bænir. Ætlast er til, aS allir nemendur, yngri og
eldri, hafi kveriS fyrir sér I skólanum. VerS kversins er
10 cents.
II. Ijjósgeislar : — Spjöld meS myndum og lesmáli handa yngri
börnum; tveir árgangar eru til og tekur hinn siSari viS af
hinum fyrri, 52 spjöld I hverjum árgangi. VerS 25c. árg.
III. Lexíu-kver. — Kver þetta er ætlaS eldri deildum skólans; eru
þar skýringar, hugleiSingar og verkefni út af alþjóSa-lexíum
sunnudagsskólanna. Argangurinn kostar 50c.
IV. Biblíusögur (Klaveness); verS 40c.
V. Barnalærdóms-kver Klaveness; verS 20c.
Útgáfunefnd kirkjufélagsins vill veita sunnudagsskólunum alt þaS
liS, sem hún má; en svo ritin geti boriS sig, er um aS gera, aS allir
skólar kaupi þau og borgi skilvíslega. Nefndin biSur skólana, aS
senda pantanir fyrir næsta ár, nú þegar og helzt iáta borgun fylgja
pöntuninni.
Pantanir allar og peningar sendist
J. J. VOPNI,
Box 3144, Winnlpeg, Man.
ALlLA vikuna sem kemur
Tvisvar á dag, kl. 2.30 og 8.30
Afturkoma og seinasta sýning D. W.
Griffiths mlklu sýningar
—THI. BIRT OF A NATION—
Sj-mpliony Oreliestra með 30 manns
Vinswlt verS:
kvckl $1 til 25c.; Mats. 75c, 50c, 25c
VIKUNA FRA
Tvisvar
sjö-þátta meí
“RO.MEO og JULIET"
sýnt af
Francis X. Bushman og B. Payne.
ÍJANÚAR
dag
tarverk
. .VTT TTT'T'**
100 manns geta fengiS aS nema
smiSar og aSgerBir á bífreiSum og
flutningsvögnum I bezta gasvjela-
skólanum I Canada. Kent bæSi a8
degi og kveldi. Vér kennum full-
komlega aS gera viS bifreiSar og
vagna og aS stjórna þeim, sömuIeiSIs
allskonar vélar á sjó og landi. Vér
búum ySur undir stöSu og hjálpum
ySur til aS ná I hana, annaS hvort
sem btfreiSarstjórar, aSgerSamenn
eSa vélstjórar. KomiB eSa skrifiS
eftir vorri fallegu upplýsingabók.—
Hemphill’s Motor Schools, 643 Main
St., Winnipeg; 1715 Broad St., Re-
gina; 10262 First St., Edmonton.
Vér þurfum menn aS læra rakara-
iSn. Rakaraskortur er nú allsstaðar
meirl en nokkru sinni áBur. Vér
kennum ySur iSnina á 8 vikum, borg-
um gott kaup meSan þér eruS aS læra
og ábyrgjumst ySur stöSu aS þvt
loknu fyrir $15 til $25 á viku eSa vér
hjálpum ySur til þess aS byrja fyrir
sjálfan ySur gegn lágri mánaSarborg-
un. Sérstök hlunnindi fyrlr þá 60,
sem fyrstir koma. SkrifiS eSa komiS
eftir ðkeypis upplýsingabók. Hemp-
hill’s Moler Barber Colleges, Pacifie
Ave., Wtnnipeg. útibú. 1715 Broad
Str., Regina og 10262 First St., Kd-
monton.
SÖL8KIN
8
vertu miskunnsamur, eg er maður syndugur, sem
ekki er viðbúinn að deyja, hvað á eg að gera?
hvað mun um mig verða?”
Drengurinn, sem heyrði þessi aumkunarlegu
hróp hans, hugsaði með sér: “Vesalings manninn
þama vantar aðgöngumiða,” hann kallaði til
hans: “Partick, eg veit af einu, sem mun verða
þér til góðs, eg er viss um það, því það hefir orðið
mér til góðs.”
“Seðu mér frá því, segðu mér frá því, fljótt”,
kallaði Patrick aftur á móti. “ó, ef að eg að eins
vissi af einhverju, sem yrði mér til góðs.”
“Taktu nú eftir! nú segi eg þér það: “pví
svo elskaði guð heiminn, að hann gaf sinn einget-
inn son, til þess að hver, sem á hann trúir, ekki
glatist, heldur hafi eilíft líf.” (Jóh. 3, 16).
Fyrir þessi orð trúði Patrick og byrjaði þeg-
ar á dauðastund sinni eilífa lífið.
Sj. J. dýddi.
—Bjarmi.
Að ferðast með uxum
pað er skrítið ferðalag, sem þið sjáið þarna.
Tveir aka á vagni og beita uxa fyrir. J?að þætti
seinlegt að ferðast þannig í gömlu bygðunum.
En þegar mamma ykkar og pabbi voru ung 0g
áttu heima úti í hálfgerðum óbygðum, þar sem
fólkið var að flytja ir\n og byrja að búa um sig,
þá ferðuðust þau svona.
“Af hverju fóru þau ekki heldur á hestum?”
spyr eitthvert ykkar.
J7að var af því, að þau voru svo fátæk, að
þau gátu það ekki. pau áttu kannske bara 2—3
kýr og 1—2 uxa, en engan hest.
Pabbi ykkar fékk lánaðan plóg hjá nágranna
sínum til þess að plæja með dálítinn kálgarð; hjó
við í skógi og flutti heim á uxum til vetrarins;
var í félagi við einhvem annan að heyja handa
skepnum og fór svo í vinnu nokkum part af ár-
inu annað hvort til Winnipeg eða eitthvað annað,
en mamma ykkar var ein með ykkur heima á
meðan.
J?á ferðaðist fólkið eins og þessi mynd sýnir.
En það voru hafðar sýningar og samkomur á
sumrin og þið megið vera viss um það, að bömum
þótti eins ánægjulegt að. fara þangað þá, þó þau
ættu að aka á uxum 3 mílur á klukkutíma, eins
og nútíðar bömum þykir að ferðast á bifreiðum,
sem fara. 30 mílur Tilhlökkunin að komast á
samkomur úti á landinu í þá daga og njóta sak-
lausra skemtana, sem lítið kofftuðu, var enn þá
meiri en hún er nú í bæjum yfir því að komast í
dýr leikhús og vera í fínum fötum.
\
SÓLSKIN
Barnablaö Lögbergs.
II. ÁR.
WINNIPEG, MAN. 4. JANÚAR 1917
NR. 14.
Séra l'órhallur biskup Bjarnason.
Þórhallur biskup Bjarnason
J7ið hafið sjálfsagt öll heyrt talað um
séra pórhall Bjarnarson; hann er biskup á
fslandi.
f gamla daga vom þar tveir biskupar;
annar í Skálholti, hinn á Hólum. Skálholt
er á Suðurlandi en Hólar á Norðurlandi. J7á
var kapp á milli biskupsstólanna þannig, að
hvor partur landsins vildi vera meiri. Norð-
lendingar og Sunnlendingar deildu oft um
það, hvorir væru fremri.
Svo lögðust biskupsstólamir niður á báo-
um þessum stöðum og varð að eins einn
biskup á íslandi, sem heima átti í Reykja-
vík.
Rétt um síðustu aldamót var farið að
ryfja upp ýmislegt gamalt heima, og þá
komust á miklar hreyfingar. pá var talað
þar um að líkjast fortíðinni í sem flestu góðu
og mannlegu og þá var sérstaklega talað um
að sumir staðir á fslandi væru fomheilagir
og sum atriði í sögunni svo merkileg, að þau
ættu að haldast við í virkileika.
pá var komið upp með það, að stofna aft-
ur biskupsstóla úti á landi; annan á Norður-
landi og hinn á Suðurlandi. Sumir vildu
endilega hafa þá á Hólum og í Skálholíi, en
það þótti ekki hentugt. Samt voru embættin
stofnuð og er annað á Akureyri, sem er höf-
uðstaður Norðlendinga og stærsti bær á ís-
landi næst Reykjavík; þar er biskup sóra
Geir Sæmundsson. Hinn biskupsstóllinn er
.á Núpi, þar sem séra Valdimar Briem er,
mesta sálmaskáld íslands, og er hann þar
biskup; myndina af honum flutti Sólskin
síðast.
pessir menri báðir, séra Geir og séra
Valdimar, eru nokkurs konar aðstoðar- eða
undirbiskupar. Aðal biskupinn er séra pór-