Lögberg - 04.01.1917, Side 8
KAUPENDCR ÓSKAST HJA
Ford
rmiR 6sk '
Winnipeg Motor Exchange
á hornlnu á Victoria og Portage Ave.
Vér verzlum með
Ford Vélar
I WINNIPEG og pAR 1 KRING
Vér höfum eitt allra bezt útbúna
og fullkomnasta bifreiCar sölu- og
skiftihús i Winnipeg.
Vér höfum heilt lyfti fyrir Ford
vélar og geta vorir beztu sérfraetSing-
ar gefiö allar beztu upplýsingar og
leiöbelningar sem hugsast geta.
Vér höfur.i íult upplag af öllum
vélum og vélapörtum 1 Ford bif-
reiöar.
Vér erum reiöubúnir aö selja yöur
FORD bifreiö og líöa yöur um borg-
unina, ef þér eruö trúveröugur maöur,
eöa vér getum tekiö gamla bifreiö ef
þér eigiö hana, upp I nýja.
Vér höfum einnig til sölu nokkrar
gamlar FORD bifreiöar. Abyrgst aö
þser séu allar 1 gðöu lagi.
Hér er þaö, sem sumt af hinum á-
nægöu skiftavinum vorum segja um
skifti þeirra viö oss aö undanfmu.
“30. Aprll, 1916.
Herra W. A. Robinson, Winnipeg.
Kæri herra.—Eg sendi yöur viöur-
kenningu fyrir peningum meötekn-
um fyrir “Regal ’ bifreiðina mlna, er
þér selduö; eg þakka yöur fyrir þaö
aö hafa svo fljðtt og vel selt hana og
fyrir það hversu vel þetta var af
hendi leyst Yöar einlægur.
J. P. George, aöstoöar llkskoöari.”
“2. Aprll 1916.
Herra W. A. Robinson, Wlnnipeg.
Kæri herra.—Eg sendi yöur viöur-
kenningu fyrir peningum er eg meö-
tók frá yöur fyrir bifrelö mlna, er
þér selduö. Eg þakka fyrir það og
hversu vel og skyndilega þér haflö
gert þessi lj-Up. YÖar einlægur.
Gefið oss Veklfæri til Þess aö gera
yður ánægöJ 'Öskiftavinl.
WINNIPEG >OTOR EXCHáNGE
Verkstofu Tais.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
Plumber
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujárna víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VINNUSTOFA: G7S HOME STREET,
WINNIPEG
J?ar til eftir jól næstkomandi
borga eg 20 til 30 cents fjrrir
pundið í gripahúðum.
E. THORWALDSON.
Homi
Vletoriaf o
Siml II
og Portage Ave.
2281—2283.
Ur bænum
Seljið ykkar gripahúðir til E.
Thorwaldsonar að Mountain, N.
D., fyrir 20 til 23 cent pundið.
Bergur Blergsson frá Minto kom
til bæjarins fyrra þriðjudag; var
hann aö leita sér lækninga og $kar
Dr. Brandson hann upp á fimtu-
daginn. Honum lítSur vel. Kristín
systir hans kom meS honum og
dvelur hér á meSan hann er veikur.
Þau systkini eru böm Bergmanns
Bergssonar frá Galtarholti í Borg-
arhreppi.
Samkoman sem auglýst var í
Löghergi að háldin yr5i aö Lundar
tókst ágætlega vel. Var hún prýSi-
lega sótt og fjárframlög einkar ríf-
leg. AIls komu inn $300.00 og af-
henti Paul Reykdal þaS hjálparfé-
lagi Belgíu fyrir hönd félagsins er
fyrir samkomunni stóS.
Joseph Thorson lögmaSur undir-
foringi i 223. herdeildinni og Miss
Aileen Scarth skólakennari voru
gefin saman hér í bænum á laug-
ardaginn. Joseph er einn hinna
allra efnilegustu ungra manna vor
á meöal; hlaut ávalt hæstu verö-
laun er hann stundaöi nám og að
síðustu Rhodes verðlaun þegar
hann útskrifaðist; eru þaS mestu
virSingar sem ungir menn hér geta
hlotiS. Hann er því hámentaSui
maSur. Kona hans er af hérlend-
um ættum; var hún um alllangan
tíma kiehnari viö Principal Sparling
skólann hér í bæ, þar sem fjöldi ís-
ltenzkra bama stundar nám. Var
hún ekki einungis sérlega vel aS sér
og dugandi kennari, heldur einnig
elskuS og virt af öllum nemendun-
um og aS því leyti sem eldri systir
þeirra. — Þau voru gefin saman í
St. Margrétar kirkju af enskum
presti.
“Minnesota Mascot’’ getur þess
aS séra Runólfur Fjeldsted hafi
veriS um jólin í Minneota og pré-
dikaS þar. Hann fór aftur suður
til Cartage háskólans eftir nýjáriS,
þar sem hann er prófessor í göml- *
um málum.
Einhver stórmerkilegasta og feg-
ursta ritstjómargrein, sem vér höf-
um séS lengi er í jólanúmieri
“Minneota Mascot” 22. desember.
Enginn getur lesiS hana meS hugs-
un og athygli án þess aS verSa vitr-
ari og betri maSur.
Þess var getiS fyrir skömmu aS
Marteinn Sveinsson aktýgjasmiSur
frá Elfros lægi veikur og hér á
hospítalinu. Kona hans var í bæn-
um á meSan hann lá, en þau hjón
fóru heim á laugardaginn og var
Sveinsson orSinn allhress.
Ritstjóri Lögbergs hefir meS
ánægju lesiS ritstjómarsíSuna i
“Wynyard Advance” um langan
tima. Þar er heilmikiS af óbland-
aSri skynsemi og er þaS ekkert
vafamál aS síSan núverandi rit-
stjóri blaösins tók viS því hefir þaS
tekiS svo stórum stakkaskiftum aS
Wynyard mætti vera stolt af.
Wynyardl Advance er nú vafalaust
niieð allra beztu smábæja blöSum.
BlaSið á góðan hauk í homi, sem
aS undanfömu hefir skrifaS í þaS
undir gerfinafni, og auk þess er rit-
stjórinn sjáanlega miklum og góS-
um hæfileikum gæddur.
GuSmundur Magnússon bóndi
frá Kamask í Saskatchewan hefir
dvalið hér i bænum i tveggja vikna
tima. Hann er eini íslenzki bónd-
inn þar i grendinni, en þar er ís-
lenzkur skólakennari og íslenzkur
kaupmaður.
Olafur A. Eggiert9son fór suður
til Chicago fyrra miðvikudag og
dvelur þar um tíma.
Láms Árnason frá Betel á Gimli
og Llovd sonur hans voru hér á
ferS fyrra miSvikudag og fóm heim
aftur á fimtudaginn. Láms lét vel
yfir liðan allra á Gamalmenna-
heimilinu ; ber bann þeim ágætis orS
forstöSukonunum, eins og allir
aSrir.
24. Nóvember var haldin söng-
samkoma aS Vestfold fyrir RauSa
kross sjóSinn. Sigurbjörg Einars
son sem þar hefir veriS kennari og
nú dvelur hér í bænum afhenti féð
Rauðakross nefndinni; tekjur af
samkomunni höfSu orSiS $18.45.
Þorleifur Þorvaldsson frá Bred-
enbury, Sask., kom til bæjarins á
miSvikudaginn og dvelur hér um
vikutíma. Hann kom frá Brandon;
er aS finna börn sín og vini. Ham
er faSir Kristjáns kaupmanns Þor
v'aldssonar, Efemíu Þorvaldsson oj
þeirra systkina.
I
i
i
i
ÞEGAR ÞÚ
ÞARFNAST GLERAUGU
þá farðu til H. A. Nott hjá Strains Limited. Einn af hans
beztu gleraugna sérfræðingum að 313 Portage Ave. eða
422 Main St. reynir í þér augun og lætur þig hafa við-
eigandi gler af hvaða tegund sem þú óskar.
•
Gleraugun og skoðun kostar þig $3.00, til $5.00 eða
meira eftir gæðum sem þú vilt hafa, og það er ábyrgst að
þú verðir ánægður.
313
PORTAGE
j3ba
LIMITED
OPTÍCIANS
Sjáið skjalið í glugganum með
KROTOR SHUR-ON
i«g»a»s*3»ai5i»ai3frg
Heimilis þvottur
8c. pundið
_Allur sléttur þvottur er járndreg-
inn. Annað er þurkað og búið und-
ir járndregningu. Þér finnið það út
að þetta er mjög heppileg aðferð til
þess að þvo þaö sem þarf frá heim-
ilinu.
Tals. Garry 400
Rumford Laundry
Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá
RYAN, það eru skórnir sem endastvel
fara vel og eru þar að auki ódýrir.
Góður Matur
Main 9200 339-36 Garry St
Munið eftir því
að vér höfum bezt
úrval af alifuglum
Veljið snemma.
Fort Garry Market
Co., Ltd.
KOL KOL
Ertu vel undir veturinn
búinn með eldsneyti?
Biildu ekki þangað til alt er fult af snjú með þaö aö panta
kolin þln. GerÖu þaö tafarlaust, áöur en kuldakastið skellur 4.
^pegar þú pantar, þá gleymdu þvl ekki, aö við seljum allar beztu
kolategundir. pað er hiti I hverri einustu únzu of kolunum okkar,
og hítinn er það sem þú þarft.
Abyrgstir, harðir koluhnullungar, eldavclakol og hnetukol á $11.25
og l.ethbridge kol á $9.50 tonnið
Ekkert sót, ekkert gjall; hrein kol og öskulltil. Reyndu þau tafar-
laust og það veröur til þess, að þú brennir aldrei öörum kolum —
— Viö verzlum með allar kolategundir til þess að geta þöknast öllum
I kröfum þeirra. — Við æskjum eftir pöntunutn þínum; ábyrgjumst
greiöan flutning og að gera alla ánægöa.
T.ALSlMI: GARItY 2620
•D. D. WOOD & SONS Limited
Skrifstofa og sölutorg á homi Ross og Arlington stræta.
Auglýsið í Lögbergi
Vilhjálmur Th. Jónsson, Church-
bridge, kom hingaS aftur á fimtu-
daginn; skrapp hann út til Church-
bridge og sat jólin hjá Magnúsi
bónda Hinrikssyni. Vilhjálmur verS-
ur hér í bænum í vetur.
Egill Egilsson hér í bænum fór
nýlega vestur í VatnabygSir aS lit-
ast um eftir góSum staS fyrir verzl-
un; fór hann aSallega til Leslie.
Hvort hann flytur þangaS, er ekki
ráSiS.
Jórunn Hinriksson frá Church-
bridge, sem hér stundar lögfræSis-
nám, fór vestur til foreldra sinna
fyrir jólin og dvaldi þar um hátíS-
ina. Hún er nú komin aftur úr
þeirri ferS.
Úr bænum og grendinni..............
H. Thorlalcson frá Selkirk, sem
vinnur á B.N.A. bankanum í Wyn-
yard kom heim fyrir jólin og var sinum'
heima fram yfir hátíSimar.
, Emma MelsteS héSan úr bænum
fór vtestur til Wynyard fyrir jólin
og dvaldi þar um hátíSirnar hjá
Jóhönnu móSur sinni.
Stephan D. B. Stephansson, ráSs-
maSur Heimskringlu, og kona hans,
fóru vestur til Elfros um hátíSirn-
ar aS heimsækja vandamenn og
kunningja. Stephan á þar móSur
og systkini og kona hans systur; auk
þess eiga þau marga vini í Vatna-
bygSum. Stephan var lengi kaup-
HEFIRÐUheim-
sótt nýu búð-
ina hans Guðmundar
Jónssonar á Sargent
Ave.,sem hann flutti
í rétt fyrir jólin
V
Hann hefir ennþá SÉRSTÖK
KJÖRKAUP á nokkrum sér-
lega vönduðum drengja og
etúlkna fatnaði. T. d. drengja
buxur á $1, $1.25, $1.50; ágaet
tegund [Corderoy] á $1.75.
Einnig karlmanna buxur ($5
virði) á $3 50, og sendast með
pósti, flutningsgjald borgað.
Silkitreyjur kvenmanna
(blouses), gjafverð $1.25 uppí
$2.50.
Gleymið ekki númerinu:
696 Sargent Av.
Guðm. Jónsson
Fyrirlestur
flytur
Jóhannes Stephenson
G00DTEMPLARASALNUM
Þriðjudaginn, 9.jan.T7
Umrœðuefni:
ÞJÓÐRÆKNI 0G EYÐSLUSEMI
Auk þess verður hljóðfæraslátt-
ur og meðal annars skemtir próf.
S. K. Hall og Gunnl. Oddson fiðlu-
leikari.
Komið og látið hann segja yður
að eyðsla auðvaldsins er svartasti
blettur á sannri þjóðrækni.
Byrjar kl. 8. Inngangur 25C.
Jóns SiguriSssonar félagið biSur
Lögherg að flytja beztu kveSju og
þakklæti öllum þeim mörgu, sem
hafa veitt því aSstoS á ‘einn efia
annan hátt á liðnu ári. FélagiS held-
ur ársfund sinn snemma í febrúar;
verður þá kosin stjórn, yfirskoðaðar
hækur, o.s.frv.; aS því búnu verSa
irtar skýrslur yfir störf félagsins
>g gerS glögg grein fyrir fjárhag
iess og ástæSum; sýnt hvernig því
fé hefir veriS variS, sem þaS hefir
veitt móttöku o.s.frv. FélagiS óskar
öllum góSs og farsæls áfs og væntir
þess, aS njóta eins mikillar hylli
góSra manna og kvenna á komanda
ári og því hefir hlotnast aS undan-
förnu.
Jólagjafir til Betel.
The Immanuels Ladies Aid of
Wynyard ..................$10.00
Karl Goodman, Wpg . .. 10.00
L. H/J. Laxdal, Kandahar $5.00
MeS þakklæti,
7. Jóhannesson, féhirSir.
Hér meS sendi eg öllum íslend-
ingum í Pembina, alúSarfylstu
þakkir, fyrir hluttekningu þá og
samhygS, ásamt margvislegri hjálp-
semi er þeir sýndu mér viS fráfall
og jarðarför minnar elskuðu móð-
ur.
Pembina, N. D.. 30. des. iqi6.
Thor Bjarnarson.
S. Björnsson frá Skálholti var
hér á ferð nýlega. MeS honum fór
heim dóttir hans, sem hér hefir
dvalið í borginni og var heima um
Rósmundur Ámason frá Leslie
kom hingað +íl bæjarins um belgina
Hann hefir vterið í vinnu' að und-
anförnu hjá SigurSi bónda Sig-
urðssyni að Elfros. Hann skrapp
vestur til Argyle á þriðjudaginn og
bjóst við að dvelja þar nokkra
daga.
Þorgrímur Benjamínsson, sem
getiS var um í haust aS hefði meitt
sig við sögunarmylnu við íslend
ingafljót var kominn út af sjúkra-
húsinu, en honum versnaði aftur
nýlega og varð að taka af honum
höndina. Gerði Dr. Brandson þaS.
ÞaS er ein hinna mörgu megin
regla allra góðra og gætinna lækna
að svifta menn ekki limum nema
því aSeins að engin von sé græðslu
eða líf liggi við. Var þvi reynt í
lengstu lög að bjarga hendinni; en
þess reyndist enginn kostur; slysið
var svo alvarlegt.
Anna Johnson systir Mrs. P.
Anderson hér í bæ er nýkomin hing-
að vestur frá Elfros. HafSi hún
dvalið þar hjá systur sinni Mrs. S.
SigurSsson um nokkurn tíma.
Jdhn Scheving bóndi frá Elfros,
kona 'hans og börn’komu hingað um
helgina á leiS til NorSur Dakota og
Miss Einarsson með þeim. Þau
dvelja þar hjá skyldfólki, vinum
og kunningjum fram eftir þessum
mánuSi.
maður í Leslie og bæjarstjóri þar. jhátí8ina. Hún kom til bæjarins
aftur á milli jóla og nýjárs.
Björg Anderson frá Leslie, sem
hér vinnur hjá Great West lífsá-
byrgðarfélaginu, er nýkomin aftur
til bæjarins. Hún fór v'estur um
hátíðirnar og dvaldi hjá foreldrum
18. desember voru þau gefin
saman við Mary Hill P.O., Th. M.
Bjamason frá Wynyard og ungfrú
Einarson frá Maiy Hill.
Walter Lindal, undirforingi
Hannes Lindal og Skúli T.indal
allir bræður fóru vestur til Wyn-
yard fyrir jólin að heimsækja föð-
ur sinn og dvöJdu þar nokkra daga.
FriSrik Vatnsdal, fyrverandi kaup-
maður og bæjarstjóri frá Wadena,
er staddur hér í bænum um þessar
mundir að finna tvær.dætur sínar,
sem hér dvelja. ‘Hann fer heim 4.
þ. m., og ætlar hann og ÞórSur
kaupmaður bróSir hans að leggja af
stað vestur á Kyrrahafsströnd innan
skamms og dvelja þar vetrarlangt.
Búast þeir bræður við, að ferðast
þar um allar bygðir Islendinga ,og
fara alla IeiS suður til California.
Mrs. Paul Sveinsson frá W\rn-
yard kom hingað fyrir jólin ogl þar
dvaldi hér um hátíSamar hjá G. W.
Johnson og konu hans, foreldrum
sinum.
Erlendur GuSmundsson frá Hól-
um í VatnabygS kom til bæjarins á
föstudaginn; hefir hann verið í
Kandahar og víðar síðan í Vor.
Hann kVað svo að segja snjólaust
vestra, tæplega sleSafæri á
fimtudaginn. Erlendur býst við
dvelja hér fram eftir vetrinum.
aS
Mrs. Hallgrimsson frá Baldur,
kom hingað til bæjarins fyrra laug- hjonaband af séra Birai B. Jónssyni
Andrés G. Thordarson og jDddný
I. Jónasson voru gefin saman í
ardag með Ágústu dóttur sinni til, að heimili foreldra hrúSgunians Mr.
lækninga, hún var veik af botn- j og Mrs. G. P. Thordarson, 866
langabólgu.
Winnipeg Ave., 30. des,
Harry Anderson frá Baldur var
fluttur til Winnipeg fyrra föstudag
veikur af botnlangabólgu. Dr.
Brandson skar hann upp og liður
honum vel. Benedikt bróðir hans
kom með honum hingað inn og fór
hann heim aftur næsta dag.
Einar Einarsson hóndi skamt frá
Baldur andaðist fyrra laugardag að
heimili sínu. Hann var 93 ára að
aldri og hafði verið 30 ár i þessu
bvgðarlagi. Hann lætur eftir sig
ekikju og einn son Bjöm aS nafni
og dóttur í Califomiu. Einar sál.
var jarðaður fyrra miðvikudag af
séra Fr. Hallgrímssyni.
Stúkan Hekla hefir afmælishá-
tíð sína næsta föstdagskveld kl. 8.
Þár verður ágæt skemtun og veit-
ingar og allir Goodtemplarar boðnir
vtelkomnir. Afmæli Heklu fer
ávalt vel fram og mega allir vænta
þar góðrar skemtunar.
MaSur sem vill vinna hæga vinnu
á góðu heimili úti á landi getur
feneið upplýsingar hiá ritstjór
Löghergs eða talað i síma við
Kristián fsfjörð eftir klukkan 8 e.
h. Símanúmer hans er Sherbrooke
3043-
Kristján ísfjörð frá Baldur kom
hingað til bœjarins á mánudaginn.
Hann vann í fyrra sumar hjá Eord
félaginu, en um tíma fyrir jólin hjá
Eaton; nú byrjar hann að vinna
aftur hjá Ford.
Séra Hiörtur Leo er nýkominn
utan úr nýlendum. PrédikaSI hann
að Piney og víðar um hátíSiraar.
Dr. Brandson fór norður til Gimli
á mánudaginn til þess að gera upp-
skurð á bami Sem bættulega var
veikt af bamaVeiki. ÞaS var piítut
Oharles Thorsonar og Rannveigar
sál. konu hans.
Steohan Thorson lögregludómari
frá Cirnli var á flerð í bænum fyrir
belgina ásamt ikonu sinni. Þau
hjón komu til þess-að vera við
hjónavígslu Josephs lögmanns
sonar síns.
O. T. Johnson frá Edmonton og
kona hans eru flutt hingað í bæinn.
er sagt að Johnson eigi að vérða
aSstoSarmaður við Heimskringlu:
hann er vel að sér, góSur drengur
og ritfær.
Kosninear i Bifröst sveit fóru
hannig að Jón SigurSsson var kos-
inn oddviti og þessir landar í sveit-
arráð: Marius Doll, Halli Björns-
son og Halldór Erlendson. Sveitar-
skrifari hefir yerið kosinn Ingi
Tngjaldsson í Árborg.
Ritstjóraskifti.
G. S. BreiSfjörð landi vor, sem
að undanförnu hefir verið ritstjóri
“Edirrburg Tribune”, er að hætta
þeim starfa. Hann kVeður við-
skiftavini sína í síSasta blaði og
tekur A. C. Thompson við því aft-
ur.
BreiSfjörS kveðst innan skamms
taikast á hendur ritstjórn við viku-
blað í 10,000 íbúa bæ í Minnesota
og cru krveðjuorS hans til bygða-
búa ein^taklega hlý og viðeigandi.
Vér óskum honurn til allrar ham-
ingju við hiS nýja blað. Hann
hefir þaT mikið og gott tækifæri.
'Annar íslendingur, Gunnar Björns-
son stjómar blaði þar í ríki, og ef
þeir verða vinsamlegir keppinautar
að gera sitt blað sem blezt úr garði
hvor um sig, þá má vel viS una, því
blað Gunnars er regluleg fyrirmync
í alla staði. Vér getum því einskis
betra óskað starfsbróður vonur
herra BreiSfjörð en þess að hon
um auðnist aS jafnast viS keppinaut
sinn þar syðra.
Úr bréfi frá E. Baldwinsyni,
grein frá “Yndo”, kvæði eftir Mýr-
dal og annað eftir Simonarson,
grein frá L. Árnasyni og margt
fleira verSur að bíða næsta
blaðs, auk athugasemda við fyrir-
lestur séra Magnúsar Jónssonar.
ÁriS 1916 seldi New York lífs
ábyrgðarfélagiS fyrir $262,000,000
eða $114,000,000 m'eira en árið
1915. $29,000,000 voru borgaSar
fyrir 9,700 dánarkröfur og $51,000,
000 til lifandi skírteinahafa; þar af
vorú $19,000,000 (dividend) ágóSi
til þeirra. New Ýork félagið var
fyrst stofnað árið 1841; frá þeim
tíma hefir það vaxið og þroskast
hvað sem á hefir gengiS í heimin-
um og náS hylli og tiltrú almenn
ings hvar sem það hefir starfað.
Laurets Lintved og Helena Pet-
terson frá Light Prairie, Minnesota,
voru gefin saman af séra Bimi B.
Jónssyni 7. f.m.
Hjörtur Ilhnson og Elisie Comb-
er frá Selkirk voru gift af séra
Bimi B. Jónssyni aS heimili hans,
659 William AÍve., 29. desember.
Þeir bræður Helgi og Sigfús frá
Minnesota voru hér á ferð um há-
tíðimar og fóru vestur til Argyle
bygðar að heimsækja Mrs. J.
Helgason móðursystur sína.
11. desember var mynd af Svein-
óirni Pálssyni í Lögbergi, þar var
ómSir hans nefnd horbjörg, en hún
heitir hórlaug, og faðir hans er
Jóhannesson, en ekki Jóhannsson.
Einar Martin og Sólberg Sig-
urðsson frá Hnausum komu ti!
bæjarins á miðvikudaginn. Þeir
sögSu engin tiðindi.
Járnbrautir, bankar, fjártnála
stofnanir brúka vel œfða að-
stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá
OOMINIQN BUSINESS COLLEGE
352 % I'ortUKe Ave.—Eatons megin
Veturinn ber að dyrum
verjið honum inngöngu með
SWAN SÚGRÆMUM
Faett í öllum stœrstu ,,harðvóru"-búðum í
bænum og út um landið Biöjið ætíð um
SWAN WEATHERSTRIP
búin til af Swan Mfg. Co„ Winnipeg.
HALLDÓR METHUSALEMS.
Kennara vantar
fyrir Pine Creek skóla No 1360.
Skólinn byrjar 1. febr. 1917 (fyr ef
umsækjandi óskar), og heldur
áfram í 5 mánuði. — Umsækjandi
tiltaki æfingu, mentastig og kaup-
gjald. SkrifiS til
B. G. Thorvaldson,
Piney P. O., Man.
KENNARA vantar fyrir NorS-
ur-stjömu skóla No 1226, frá 1.
febr. 1917 til 1. ágúst 1917 (og
lengur ef um semur). Umsækj-
endur þurfa að ' hafa 2. eða 3.
klennarastig. Tilboðum sem til-
greini æfingu við kenslu, og kaup
sem óskað er eftir, verSur veitt
móttaka af undirrituSum til 15. jan.
1917.
Stony Hill, Man., 23. des. 1916.
G. Johnson, Sec.-Treas.
Bústýra óskast.
Undirritaður æskir eftir að
heyra frá kvenmanni sem fær
væri að taka að sér búsk p
með einum manni á landi.
B. G. GISLAS0N,
R.F.D. No. 2, Box 90
Bellingham, Wash.
KENNARA vantar fyrir Darwin
skóla nr. 1576 frá 1. marz 1917 til
15. nóv. 1917, hálfur júlí og allur
ágúst mán. frí. Mentastig “2nd
eða 3rd Class Teachers’ Certifi-
cate”. Umsækjandi tiltaki æfingu
og kaup. TilboSum veitt 'móttaka
til 20. jan. 1917 af
P. R. Peterson, Sec.-Treas.
j Oak View P.O., Man.
VJER
KAUPUM
SELJUM OG SKIFTUM
GÖMUL
FRIMERKI
frá ölluin löndum, nema ekki þessi
vanalegu 1 og 2 centa frú Caniula og
Bandarikjunum. Skrifið á ensku.
O. K. PRESS, Printers,
Ilm. 1, 340 Main St. Winnipeg
Kalt! Kaldara!
Kaldast!
Engin ástæða aS þjást af fóta-
kulda á nætuma þegar hægt er aS fá
RUBBER H0T WATER B0TTLE
með því verði sem hver getur borg-
aS. Hvert heimili ætti að hafí
þær — nauSsynlegar viS ýmsutr
kvillum.
WHALEYS LYFJABOÐ
Phone She'br. 258 og 1130
Horni Sargent Ave. og Agnes St.
MULLIGAN’S
.Matvörubúð—selt fyrir penlnga aðelns
MeS þakklæti til mlnna Islenzku
vit5skiftavlna bið eg þá aS muna atS eg
hefi góSar vörur á sanngjörnu verðl
og ætíö nýbökuð brauð og góögæti frá
The Peerless Bakeriés. f
MULDIGAN.
Cor. Notre Dame and Arlingson
VVINNIPEG
Ef eitthvað gengur a« úriuu
þinu þá er þér langbezt »0 seoda
þaS ti! hans G. Thomas. Haua ei
i Bardals byggingunni og þé mátt
trúa því a0 úrin kasta eflibelgn-
um í höndunum á honum.
Þúsundföld þægindi
KOL Ogr VIDUR
Thor. Jackson& Sons
Skrlfstofa . . . . 370 Colony St.
Talsími Sherb. 02 og 64
Vestur Yards.....WaU St.
Tals. Sbr. 63
Fort Rouge Yard .. i Ft. Rouge
Tals. Ft. R. 1615
Elmwood Yard . . . . í Elmwood
Tals. St. John 498
Ert Þ0 hneigður fyrir hljcmfrœði?
Ef svo er þá komdu og findu okkur
áSur en þú kaupir annarsstaSar. ViS
höfum mesta úrval allra fyrir vest-
im Toronto af
Söngvum,
Kenslu-áhöldum,
I.úSranótum,
Sálmum og Söngvum,
Hljóðfæraáhöldum. o.sfrv.
Reynsla vor er tll reiSu þér tll hagn-
aSar. Vér óskum efUr fyrirspurn
þinnl og þær kosta ekkert.
WRAY’S MUSIC STORE
247 Notre Dame Ave.
Phone Garry 688 Wlnnlpeg
A. CARRUTHERS C0„ Ltd.
verzla meÖ
HúÖir, Sauðar gærur, UIl, Tólg, Seneca
rót og óunnar húðir af öllum tegundum
Borgað fyrirfram. Merlcimiðar gefnir.
SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS:
124 King Street. Logan Ave.
Winnipeg
UTIBU: Brandon, Man. Edmonton,
Alta. Lethbridge, Alta, Saskatoon
Sask. Moose Jaw, Sark,
Eg hefi nú nægar byrgðir af
granite” legsteinunum “gó5u”
stöðugt viS hendina handa öllum,
sem þurfa. Svo nú ætla eg að biSja
þá, sem hafa veriS að biðja mig um
legsteina, og þá, sem ætla að fá sér
legsteina í sumar, að finna fnig sem
fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að
gera eins vel og aðrir, ef ekki b?tur
Yðar einlægur.
A. S. Bardal.
Manitoba Dairy Lunc
Cor. Main og Market St.
Á hverjum degi er hægt aS :
máltíSir hjá oss eins og hér segii
Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.
og Special Dinner frá kl. 5 til 1
7.30 e.h. Þetta eru máltíSir 1
beztu tegund og seldar sanngjörn
verði. KomiS Landar.
I. Einarsson.
Bókbindari
ANDRES HELGAS0N,
* Baldur, Man.
Hefir til sölu íslenzkar bækur.
Skiftir á bókum fyrir bókband
eða bækut.