Lögberg - 08.02.1917, Blaðsíða 1
Peerless Bakeries
Heildsöluverzlun
Búa til beztu tegundir af sætabrauÖi. Ekkert sparað
tilaÖ hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar
og prýddar sérstaklega vel af manni sem er meistari íþeirri
ðn. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá
verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar.
C. HJALMARSON, Eigandi,
1156-8 Ingersoll 8t. - Tals. G. 4140
30. ARGANCUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1917
BANDARIKIN ADEINS
ÓKOMIN í STRÍDID
Sendiherra Þýzkalands erboðið aðhafa
sig á broti, en sendiherra Banda-
ríkjanna kallaður heim. Viðbún-
aður mikill hinumeginn línunnar.
Á fimtudaginn var geröust þau aS ekki sé nema um fáa daga að
títSindi aö ÞjóSverjar sendu til allra, r®Sa þangaö til í óefnið sé komiö
t.______ac: _____,u.d.*i__FmeS ÞjóSverjum og Bandarikja
ríkja, bæi5i stríSsríkja og hlutíausra
yfirlýsingu um þaö að þeir æitluðu
sér héreftir aö beita af alefli öllum
sínum stríðstækjum. Þar á meðal
kváðust þeir mundu sök'kva öllum
skipum sem vistir eSa hergögn
flyttu til óvina þjóða sinna, hvaSan
sem þau kæmu og hver sem þau
ættu.
Ðandaríkja þingið kom saman
tafarlaus't og ákvað að slíta öllum
fólagsSkap við Þýzkaland, og var
Bemstorf umboðsmanni Þjóðverja
í Bandaríkjunum gefið til kynna að
starfi hans væri lokið og hann
færi heim, en Gerard umboðsmanni
Bandarikjanna í Þýzkalandi að
hann Skyldi koma vestur.
Var samtímis þessu. farið að stíga
ýms spor í þá átt að búa sig til
stríðs og telja flestir það sjálfsagt
monnum.
Svo er sagt að ef Bandaríkin fari
í stríðið muni öll suðurríkin verða
með þeim.
Hjvað hlutlausu ríkin í EVrópu
gera er óvíst enn. Svíþjóð, Dan-
mörk, Noregur, Holland og Spánn
hafa til bráðabyrgða hætt allri
verzlun eða siglingum til Englands.
Halda snmir að þeir muni einnig
dragast inn í stríðið með Banda-
mönnum. Afstaða þeirra er mjög
erfið t. d. Danmerkur.
Svo segja herfróðir menn að
Bandaríkin geti þegar haft til
18,000,000 hermenn.
Fjöldi þýzlkra skipa í Bandaríkj-
unum gerð upptæk. Henry Ford
býður stjórninni verkstæði sín til
starfrækslu án þess að hann fái
ágóða af.
Eitt sporið enn.
Þingið í iMinneisota samþykti
fyrra niiðvikud'ag lög um algert
vínbann með 86 atkvæðum gegn 44.
Þéssi lög öðlast gildi 1. jan. 1920,
ef þau verða samþýkt með meiri
hluta aif atkvæðutn fólksins. Lög-
in eru svo ströng að allur flutning-
ur innan ríkis og utan að er bann-
aður.
Brennivínsmenn létu koma fram
með breytingartillögu við lögin þess
efnis að búa mætti til öl og vín
ineð litlu áfengi í ríkinu, en sú til-
laga var f'e'ld með 78 atikvæðum
gegn 52.
Þá 'komu þeir með aðra breyting-
ar tillögu um það að ef vínbann
yrði samþykt, þá skyldi því frest-
að í eitt ár, en sú tillaga var einnig
felcl með 66 atkvæðum gegn 64.
Herskýlda í Canada
nú þegar
Eftirfarandi gretn( birtist í “Free
Press” á fimtudaginn:
“Engir löglegir erfiðleikar eru á
því að neyða hvaða ikarlmann sem
er á aldrinum 18—60 ára til þess að
fara i herinn, ef 'hann er ektki und-
anskilinn íhehþjónustu samkvæmt
11. grein herlaganna. Meira að
segja getur ríkisstjórinn á stjómar-
ráðsfundi samkvæmt 69. gr. sömu
laga gefið út skipun til þess að
fara með herinn eða part af honum
til hvaða hluta Canada sem vera
vill í reglulega herþjónu'stu, og
sömuleiðis' annarsstaðar í Canada.
Eg álít að blöðin í landinu ættu
að 'beita áhrifum sínum til þess að
allir sem ekki hafa innritast i her-
inn að und'anfömu yrðu neyddir til
að gera það. Eg held að fá mætti
mörg þúsund. Vægð sú sein að
undanfömu hefir verið sýnd hefii
haldið mörgum frá því að innritast
i herinti vegna þess að þeim geðj-
aðist ekki að Iþví hversu margir
m'enn á heraldri draga sig í hlé.
íHermaður.)
20,000 nýjar bœkur.
Bókasöfnin i Winnipeg eiga að
fá 20,000 bækur i viðbót við það
s'ein þar er nú. Allar bækur sem
orðnar eru svo gamlar og ónýtar
að eikki er liægt að nota þær verða
brendar.
Bréf frá Canada-stjórn.
Pós'tmáladeildin í Ottavva
29. janúar 1917.
Póstmálastjórinn hefir fengið
skeyti frá brezku stjórninni sem
skýrir frá því að engar sendingar
með fæðu eða fötum sikuli sendast
héðan frá Canada til hertékinna
niauna á Þýzkalandi.
Brezka stjómin segir að út af
þessari skipan megi ekki bregða.
hess vegfia er það að frá 1. febr.
*9J7 neitar pósitstjómin að veita
niottöku nokkrum slíkum sending-
nni til herfanga á Þýzkalandi; með
því að yfirvöldin á Englandi hafa
tilkynt póstmálastjórninni hér að
setidingar af því tagi verði ekki
sendar áfram til fanganna og geti
ekki komist til þeirra.
Canadiska Rauðakross félagið
hefir tekið það að sér með aðstoð
skrifstofu sinnar í Ixindon að sjá
um að fangarnir fái hæfilega ihjálp
í mat og fötum, og er hverjum
þeirra sendur einn böggull á hverri
viku.
Þau félög sem stofnuð hafa
'Verið til hjálpar ættu því að haldá
áfram að safna fé og senda það til
Canadiska Rauðakross félagsins; er
það áríðándi að ekki verði slegið
slöku við l>etta verk.
Þeir sem vilja senda aukafæðu
eða fatnað til fanga á Þýzkalandi
fyrir til herfangadeildarinnar í
canadiska Rauðakross félaginu, og
ættu að fá uprlýsingar á eftirfar-
andi eyðavblaði.
No 12345 Pnvate A. G. Robinson
48 Highlanders Canadian Con-
tingent B. E. T.
Canadian Prisoner of War
Gottingen, Germany
c-o. I ’risoners of War Department,
Canadian Red Cros Society.
Peningamir ættu að sendast í
póstávísun stilaðri til “The Prison-
ers of War Department, Canadian
Red' Cross Society” handa þeim
herfanga sem um er að ræða.
Póstávísanir má lí'ka senda 'beint
til berfanganna og kostar sú ávisun
ekkert. Upplýsingar um slíkar
pteninga sendingar gefur viðkom-
andi póstmeistari
Senclingar til herfanganna með
munum sem ekki eru ibannaðir má
senda með fullri áritan þangað sem
fangamir eru og skal skrifa utan á
þá eins og að ofan er skýrt. Verða
jxer sendingar látnar koma til skila
eftir að þær 'hafa verið skoðaðar.
Allar upplýsingar um herfanga má
fá hjá póstmeistaranum.
Andrés Freeman
LÁTINN.
Úr bœnum og grend.
Húsfrú Guðrún Johlstnon í Ár-
borg hefir sent $5 i hjálparsjóð
Blellgíu. Þakklæti fyrir það.
Árni bóndi Sveinsson frá Argyle
er á ferð hér í bænum; kom til þess
að véra á hluthafafundi Lögbergs-
félagsins.
Kvenféagsfundur, sem auglýstur
var að yrði í þessari viku hjá Mrs.
Magnússon á Beverley str., verður
ekki haldinn fyr en í næstu viku,
þá á sama stað og sama dag.
Dr. O. Stephensen, sem um árs-
tíma Ihefir verið herlæknir lét um
sðustu áramót af læknisstörfum
fyrir stúkuna Isafold, með þvi í
ráði er að hann fari bráðlega með
læfcnad'eild áleiðis til vígvallar.
Hefir stúkan því engan fastalæknir
haft síðan um nýár. Nú hefir hún
samið við Dr. O. Bjömsson, og
geta meðlimir því Mtað til hans.
Klukkan 9 f. h. þann 6. þ.m.
lézt Andrés Freemann að heimili
sínu 675 William Ave. hér í bæn-
um, eftir langvarandi veikindi.
Er þar fallinn einn hinna ágæt-
ustu manna vor á meðal og einn
þeirra sem mikinn iþátt tók í menn-
ingarbaráttu þjóðar vorrar hér á
frumbýlingsárum hennar. Hann
var lengi í þjónustu sambands-
stjómarinnar á innílytjenda skrif-
stofunni í Winnipeg og var þar sem
annarsstaðar hvers manns hugljúfi.
Freemann sál. verður jarðaður
í dag ffimtudagj kl. 2 e.h. frá
Eyrstu lút. kirfcjunni. Óskað eftir
að engin blóm séu send.
Ólafur Ámason, einn af frum-
byggjum Morden nýlendtinnar and-
aðiist nýlega eftir örstuttan sjúk-
dóm. Lætur hann eftir sig ekkju
og 10 börn á lífi, sjö syni og þrjár
dætur. Nánar s’iðar. Þess má
geta, að Ólafuir var sonur Árna
Gislasonar á Bakka í Hólum í
Skagafirði. Bergljót móðir Jóns
Sigurðissonar Hjaltaíns héraðs-
læilcniis í Reykjavík, var systir
Ólafs.
Bjarni Marteinsson, Einar Mar-
tin og Finmbogi Finnbogason, allir
frá Bifröst sveit, \æ»ru hér á ferð á
þriðjudaginn og fóru heimleiðis
í gær. Þéir sögðu mikla snjóa og
kullda þar nvrðra. Fiskiveiðar all-
góðar og vlerð á fiski afarhátt.
Vinnufólksekla tilfinnanleg; menn
fást ékki t.cl. í skógarhögg þótt þeir
fái $1.50 á “málið” (cord1).
Einn bruninn önn varð í Nýja Is-
land'i á mánudaginn. Hús Jóns
bónda Guðmundsosnar á Gíslastöð-
um í Breiðuvík bran til kaldra kola.
Hafði húsið verið stækkað um
helming í fyrra og var vel vandað.
Sonur Jóns átti þar $300 virði af
netuim, sem inni brunnu. Engin
eldsábyrgð á neimu. Fólk bjargað-
ist alt.
BITAR
Illa hafa 'þeir staðið í ritstjóra
Heims'k. bitarnir i Lögbergi.
vSlkárri er það heljar hávaðinn!
Hver er að velja stóryrðin?
Hann er að belja blóðsönginn
blessaður skdjanieistarinn.
Ritstjóri Heirnsk. og séra Rögn-
valdur ráðleggja Lögbergi að reka
ritlstjórann. Enginn efast uim að
það séu heilræði. Hver mundi t. d.
efast uni að það væri heillaráð ef
Þjóðiverjar ráðllegðu Bnglenidingum
að reka einhvern úr enska hernum
til 'þess að hann yrði ekki Bnglend-
ingttm til ásteitingar?
Er Iþað með vilja og vitund út-
gáfunefndar Héimsk. að hún
stimplar stóran hluta fslenclinga
hér sem landráðamenn ? Þetta ættu
menn að íhuga vandlega.
J. ,Tr. Bergmann flutti vestur til
Mecíicine Hát í Alberta með fjöl-
sfcyldu sína í gæir. Hann 'héfir
keypt þar Corona hótelið, heljar-
miikla hyggingu, og á 'þar fleiri
tóreignir.
Þíriðjuidaginn 9. Jan. voru þau
Ágúst Takobsson Tromberg og
Tngunn Grimsdóttir gefin saman 1
hjónaband að 259 Spence St. af
séra F. J. Bergmann. Þáu fóru
næsta dag til Mikleyjar og setjast
þar að.
Þriðjudaginn 9. Febr. voru þau
Guttormur Olas'on trésmiður
frá Mountain i North Dakota, og
Jónasína Bjömsson gefin saman í
hjónaband af séra F. J. Bergmann
að h’éimili hans á Spence St.
Þriðjudaginn 23. Jan. lézt heið-
ursbóndinn Einar Jóhannsson að
Sinclair, Man., 82 ára að aldri.
Jarðarförin fór fratn 26. s.m. og
fór séra F. J. Bergmann vestur
daginn áður og talaði við jarðar-
förina; var hann þar fram vfir
ih-elgina og flutti guðsþjónustu á
sunnudaginn.
Gestir sem komið utan af lands-
bygðinni munið eftir að einhver
helzta skemtanin sem ykkur gefst
kostur á hér, er að horfa -á sjón-
leikinn “Iðjuleysinginn” er sýndur
verður í Goodtemplarahúsinu á
þriðjudagskveldið kemur, þann 13.
Náið í aðgönguimiða í tíma. Til
sölu í íslenzku búðunum á Sargent,
hjá H. S. Bardal og Birni Péturs-
syni á Sargent og Wellington.
Mrs. S. K. Hall, Paul Barcfel
yngri, F. C. Dalmann og S. K. Hall
hafa ákveðið að ihalda söngsam-
komu (conoert) seint í febrúar
næstkomandi að Riverton, Mani-
toba. — Nánar auglýst síðar.
Sigurður póstmeistari Sigur-
bjömsson frá Ámesi var á ferð í
Ixenum fyrra miðvikudag.
J. K. Jónasson kaupmaður frá
Dog Creiek fcom hingað til bæjarins
í verzlunarerindum á þriðjudaginn
og fer heim aftur á rnorgun. Hann
segir líðan manna ágæta þar ytra
yfirleitt. Eru bygðarbúar nú í óða
önn að fá því framgengt að talsím-
ar verði lagðir um bygðina. Stend-
ur ekkert fyrir iþví nema ef vera
skyldi fámenni. Eru það miklar
umbætur ef þetta kelmst á.
Jóns Sigurðssonar félagiö heldur
spilafund og dans miðvikudaginn
14. þ. m. í Cullumbus sailnum á
homi Smith og Graham stræta.
Þ|ar verður leikið af lúðraflokki
200. deildarinnar. I þeirri deild eru
allmargir íslendingar, sérstaklega í
lúðraflokknum og ætti það að verða
aðdráttarafl fyrir landana að koma
þangað. Ágóðinn af þessari sam-
komu fer til þess að hjálpa til í því
mikla veriki sem Jóns Sigurð'ssonar
félagið er að vinna. Aðgangur er
aðeins 25 cents og eru allir vinir
fálagsins, ungir og gamlir beðnir
að muna eftir því, í hvaða skyni
þetta er gert og sýna það með því
ab konva.
George Peterson lögmaður frá
Pembina kom hér á mánudaginn á
leið heirn tiil sín vestan frá Saskat-
chewan; 'hefir hann verið þar vestra
síðan í september að innheimta fyr-
ir “Inteniational Haiwester” félag-
ið. Fór hann meðfram O.N.R.
brautinni á 50 mílna svæði og 12
til 15 mílur út frá henni á báða
végu. Hann hitti engan íslending
á ferðum sínum nema Jón Þórðar-
son vfirumsjónartmann komhlöðu-
félaga í Regina. Peterson inn-
heirnti um $50,000.
ísleodingarniir töpuðu allir í
hundaaksturs kappinu; gáfucst upp
af þreytu og veikindunv.
Söngsamfcoma mikil og merkileg
fer fram í Skjaldborgar kirkju 12.
febr. kj. 8 e.h. og er aðgangur 50
cents. Þessi samlkoma verður sér-
stalklega vönduð. eins og auglýs-
ingin ber með sér. Verður þar alt
alíslenzkt á skemtiskránni; bæði
orð og lög. Það er sjaldgæft hér
— eif til vill dæmalaust — að ekk-
ért sé um hönd 'haft á §vo mikilli
sainkonvu, sem ekki sé eftir íslend-
inga sjá'lfa.
Ámi Freeman frá Vestfold kom
hingað til bæjarins á þriðjudáginn
og fer heinvleiðis aftnr á morgun.
Hann Icvað mikinn snjó og illa
færð.
Séra Guðm. Árnasön
skrifstofu I.öglvergs.
bréf
Þlví miður verður svrar til Gísla
Jónssonar að bíða næsta 'blaðs sök-
um rúmeysis.
Húsfrú-Karolína María Nordal
Arason, ung kona og efnileg, ná-
lægt Elfros, lézt á sunnudaginn
að nýlega afstöðnum bamsburði.
Bamið fæddist andvana. Hún
verður jörðuð á föstudaginn kl.
] 2 e.h., og fer athöfnin fram frá
Tjaldbúðarkirkjunni.
Ámi Eggertsson hefir fengið tvö
bréf frá skrifara herniálastjómar-
innar í Ottawa með þakklæti fyrir
þátttöku íslendinga í stríðinu og
vbn um meira lið frá þeim. Egg-
ertsson 'er forseti hersöfnunarfél-
lagsins vor á nveðal.
Fundur Eimskipafélagsins verð-
í ueöri sal Goodtenvplara þriðju-
dáginn 27. Febr.
Þau hjón Alexander Johnson og
kona lvans að 190 Spence St. hér í
bænum urðu nýlega fyrir þeirri ó-
væntu sorg að nvissa stúlkubam er
Clara Ijeone hét, fjögra árá og
fimnv nvánaða gamla, eftir fjögra
daga legu. Veiktist hún af mis-
lingunv og fékk síðan lungnabólgu.
Þessi litla stúlka var sérlega efni-
leg; má meðal annars marka það á
þvrí að lvún söng opinberlega á sam-
korniu sem haldin var um jólin til
ágóða fyrir börn hemvannanna og
var nvikill og góður rómur gerður
að þvi hversu vel henni fónst þaði
Var þetta i fyrsta og síðasta skifti
sem heivni auðnaðist að styrkja fé-
lagsskap íslendinga nneð fram-
kvæmdum.
Óli Friðriksson frá Viði var hér
á ferð á þriðjudaginn,
Ingi Ingjaldsson verálunarmaður
og aveitaskrifari í Bifröst var á ferð
hér í bænum á þriðjudaginn.
Söngflokkur Skj aldlxvrgarsafnað-
ar hefir æfingu í kveld (fimtudag)
í húsi þeirra hjóna R. Marteinsson-
ar og konu hans að 493 Lipton St.
Halldór Erlendsson siveitarráðs-
nvaður frá Bifröst var á ferð í bæn-
um á þriðjudaginn.
Þorsteinn snviður Sigurðesoiv frá
Þingeymnv i Geysisbygð kom hing-
ál til bæjarins á fimtudaginn, til
þess að leita sér lækninga við augn
vei'ki. Fór 'hann til Dr. Jóns
Stefánssonar í þeim erindum.
Hjálmar Erlendsson frá Geysi
var á ferð í bænum á þriöjudaginn
var.
Séra Jóivnn Bjarnason frá Ár-
borg var hér á ferð í bærfum fyrra
miðvikudag og fór heim aftur á
föstudaginn. Hann kom til þess að
sitja hér á nefndarfundi.
Stefán Anderson bóncii frá Les-
lie er staddur hér í bænunv.
Sagt er að Dr. Magnús Halldórs-
son frá Souris sé að flytja hingað
tiil bæjarins inna,n skainms.
María Sigvaldason hefir verið
um t'ínva suður í Minnesóta hjá
fólki sínu. Hlún ler nýlega konvin
þaðan aftur. Með henni kbm Jóq
bróðir hennar og fóru þau bæði
snöggva ferð vestur til Argvle í
kynnisferð til skyldfólks' síns.
G. J. Olason ritstjóri Baldur
Gazette hefir legið veikur i lungna-
bólgu; er á batavegi.
H. J. Eggertsson fór vestur til
Argyle í vikunni sletn leið, en er nú
konvinn héim þaðan aftur.
Concert og dans lúðraf lokks. 223.
herdeildarinnar, sem haldast átti í
Foanv Lalke þann 6. þ.m., er frest-
að ti'l 12. Febr. Hlutaðeigendur
athugi það.
Lesendiinv er vísað á leiðrétting
O. S. Thorgeirssonar í tilefni af
greininni unv Almanakið.
Benedikt Hjálmsson frá Riverton
konv til bœjarins á föstudaginn;
sagði ihann milkinn snjó og kulda
þar í vetur. Afarlvátt verð á fiski
og nvikil verzluiv þar í hænunv.
Milkil vinna við eldivið. Alt í af-
arháu verði neivva vinna, hún er þar
illla Ixvrguð, eftir því senv hann
sagði.
Þorleifur Hallgrínvsson frá
Mikley var hér á ferð á nvánudag-
inn; var hann að koma norðan frá
fiskistöövununi. Veiðin hafði geng-
ið ágætlega ; aldrei betur.
Stúkati Hiekla lveldur hlutaveltu
og dans 12. þ. nv. eios og auglýst
er á öðrum stað í blaðinu; eru
menn beðnir að hafa þetta í huga.
Sömuleiðis mætti nvinna á það að
sérstaklega verður vandað til næsta
fundar stúkunnar.
V. Tli. JÓnsson kom norðan frá
Riiverton á laugardaginn. Frestaði
hann fyrirllestri sinum þangað til
föstudaginn 23. iþ.nv. Hafði hon-
uinv verið sagt að nægur tími væri
að auglýsa í sönvu vikunni og fyrir-
lesturinn ætti að haldast, en það
reyndist bkki rétt; blöðin koma ekki
jxingað norður fyr en á föstudag.
Fyrirlesturinn byrjar kl. 9 e.h.
Johannes Stephanson flytur fyrir-
lestur í Skjaldborg i9. þ. m. kl. 8
e. h. Umræðuefni er: “Skyldur”.
Vonast Jvann til þess að landar hans
sýni honum þá velvild að sækja vel
þennan fyrirlestur.
NÚMER 6
Brynjólfur Brynjólfssonl
Þeir falla í valinn smátt og snvátt s
frunvherjarnir og landnámsnvenn- í
imir. Þiað er eins og dregið sé 1
tjald frá dymrn fortíðarinnar í
hvert skifti senv einhver þeirra I
legst til ihinstu hvíldar. Þá verður 1
oss að líta yfir það liðna og rvfja í
upp í huga vorum það mikla starf <
senv þessir menn lvafa nnnið.
t hinunv daglegu önnvmv fær hug- I
urinn ekki næði til þess að gera sér «
grein fyrir því að öll hin miklu þæg- 1
ingi er vér hinir yngri njótufn voru ]
ekki keypt fyrir vort eigið starf 1
nema að litíu lteýti. <
Akrarnir blómlegu og frjóu í 1
hinum ýmsu bygðunv íslendinga <
tala þögtdu máli, sem ekki er eftir- <
tekt veitt nenva viö einstöku tæki- <
færi.
Þegar einhver lanclnánvsmanna ]
fellur, finst oss eins og hann taki <
i lvönd vora og kveðji oss m*eð I
þeirri þögulu bæn, að vér gætunv 1
(>ess er hann hefir fengið oss í ]
hendur.
Ungu bændumir senv erft hafa 1
fagra búgarða eftir foreldra sína ;
eiga ekkert U'mlvtigsunarefni senv 1
meira göfgi og manngildi veitir i
þeinv en það að geynva í huga sér .
mynd hans og hennar, senv slitu 1
kröftum sínunv til þess að skapa
]>essa fögru búgarða. Og það er
víst að nvargir akramir 'hafa verið ;
vökvaðir tárum þeirra sem nú hvíla 1
í heilagri ró.
Lærðir fslendingiar hér í álfu,
senv orðið hafa aðnjótandi mikilla
launa, lvárra embætta og virðinga,
bæta við nvanngildi sitt í hvert
skifti senv þeir renna huguim sín-
unv til þeirra er baráttuna háðu' til
jvess að veita j>eim það uppeldi, sem
þeir hlutu.
Bóndinn er ýnvist kaldur og
hrakinn úti í hinunv grinvivvu vetrar-
hörikum eða hann hálfstiknar af
hita og erfiði að sumrinu, jægar
sonur ivans gangur prúðbúinn nveð
bækur undir hendinni á skóla og
menmngarstofnanir. Og þetta
fórnfæringa starf landnámsnvann-
anna er ekki einungis af hendi leyst
án möghmar, lveldttr veitir það þeinv
sanna sælu.
Einn ]>eirra nvanna stem trúlega
leysti dagstarf sitt af hendi og slétt-
ar brautir bygði lvörnunv sinum lvér
í álfu var sá sem nú er nýfallinn í
valinn Brynjólfur Brynjólfsson
hinn atkvæðanvikli bændáöldungur
í Norður Dakota.
Brynjólfur var fæddur 14. ágúst
1829 að Gilsbakka í Austurdal í
Skagafjarðarsýslu. Foreldrar lvans
voru þau Brynjólfur bóivdi Magnús-
soiv og Sigríöur kona hans.
Brynjólfur varð snemnva leiðtogi
j>eirra nvanna er nveð honunv voru;
var hann gæddúr frábærlega nvikl-
um hæfileikum til sálar og líkama.
Hann vrar eldheitur ættjarðarvinur
á utiga aldri og fór óvægunv orðunv
unv nveðferð Dana á íslendingunv;
enda var um það leyti nvikil hrevf-
ing í þá átt og nvargir tápnviklir
piltar sem létu til sín taíka.
Norðurland lvefir frá því fyrsta
verið vagga frjálsra hreyfinga, bæði
í stjómmálum og öðru. Hafa
Norðlendingar jaftvvel fengið á sig
spjátmnganafn meðal fólks i öðr-
um Iandsfjórðungum. En slíkt er
aðeins fyrir }>á sök að ]>eir hafa
virkilega verið fjömveiri, fram-
kvæmdasamari og betur vakandi en
aðrir.
Að he'ra saman Sunnlendinga og
NorðJendinga 'hleiima er svipað og
jmð að bera sanvan Canadamenn og
Bandarikjamenn hér vestra. Nenva
að staðlháttum er jxvð öfugt. Heima
er fjörið á Norðurlandi en íhalds-
semi á Stvðurlandi. Hér er fjörið
og frjálsJvndið syðra en íhaldið
nyrðra. Það átti því vel við og
var eðlilegt að ijvessi fjör- og fram-
súknarnvaður úr Norðurlandi lenti
í ihinu frjálsa loftslagi sunnan lín-
unnar.
Til nvarks um það hversu snemnva
kvað að Brynjólfi, má geta j>ess að
þegar bændur í Norðurlandi gerðu
samtök til jjess að rísa upp gegn
ofriki Gríins Jónssonar amtmanns
árið 1849, var hann einn þeirra sem
kjörinn var til J>ess' að heimsækja
amtmann og krefjast j>ess að hann
legði niður embætti. Þá var Bryn-
jólfur aðeins tvítugur að aldri.
Völdu þessir atkvæðamenn sér
einkunnarorð, sem sagt er að jveir
hafi æft sig á að hrópa í samræmi
og voru þau þetssi: “Lifi réttlæti
og nvannúð! lifi sanvtök og frelsi!
en drepist kúgunar valdið!”
Þegar til amtmanns konv voru
jjteir orðnir vel æfðir og hrópuðu
orðiav nveð heitingarróm og sam-
hljóða yfir anvtmanni. Varð jvetta
með öðru til ]>ess að Jvann varð að
Iteggja niður embætti skönvmu síðar.
Brynjólfur kvæntist 1852 Þór-
unni Ólafsdóttur og andaðist hún
árið 1892. Bjuggu ]>au hjón um
tínva á Alfgeirsvöllunv i Skagafirði
en síðar í Forsæhulal í Húnavatns-
sýslu og fluttu ]>aðan að Svarár-
dal i sönvu sýslu.
Arið 1874 fluttu þau hjón til
Vesturheims og var Brynjólfur
sannkallaður leiðtogi jvess fólks er
með lvonum var. Settist lvann fyrst
að í Kinmount í Oivtario, en fíutti
þaðan næsta ár til Nova Seotia,
þangað sidm Mooselatvd hæðir nefn-
ast. Var jxvr mynduð fyrsta ís
lenzka nýlenda hér í álfu og nefnd
Markland. (Samanber “Markland",
nýprentað landnánvssögu brot).
Arið 1881 fluttist BrynjóJfur til
Duluth og næsta ár til Norður-
Dakota. Hafði Ivann að flestu levti
verið sannnefndur foringi nýlendu-
manna í Markland, Ixeði í andleg-
unv og .veraldlegum efnum. I
Dakota dvaldi Brynjólfur frá því
hann fyrst kom þangað til dauða-
dags. Þegar þangað konv varð
hatm leiðtogi nágranna sinna scnv
fyr og hletiniili hans nviðstöð allrar
menningar; voru j>ar allir vel-
komnir senv heinvanvenn væru.
Brvivjólfur átti 7 börn frábærlega
vel gefin <xg voru þeir synir hans
Magnús og Skafti leiðtogar inanna
í ýmsunv efnunv, báðir miklir hæfi-
leikanvenn ; Skafti sem mælskumað-
ur og foringi í nvörgum félagsmál-
um, auk ]>ess þingmaður um eitt
skeið, Magnús stenv ágætur lögmað-
' l,r: ein'hver sá lx'zti senv Dakotaríki
1 beíir átt.. Þessir metviv voru báðir
dániir a undan föður síniínv, og má
nærri geta hvílík sár það hafa verið
1 Ivinum a'Idraða föður.
’ önnur 'böm Brvnjólfs voru Sig-
riöur kona Sigurðar 'bónda Jónsson-
■ ar, dáin fvrir nokkruivi árum.
Ólafur í WiÚowCity, Dak.. kvænt-
1 ur anveriskri konu. Jónas, cjkvænt-
> ur. Björn Stefán Íögfræðingur i
Grand Eorks, kvæivtur amerískri
r konu, og Sigríður gilft Kristjáni
Indriðasyni í Mouivtainhygð.
( Magnús var kvæntur Sigriði
1 Magnúsdóttur, fen Skafti Gróu
< Sigurðardóttur skálds Jóhannes-
\ sonar í Winnipeg.
Eftir að kona Brynjólfs lézt bjó
r hann unv nokknr ár, en fluttist síð-
1 ar til Magnúsar lögmanns sonar
- sins í Cavaliter og síðar til Sigríðar
1 dóttur ssnnar og Sigurðar Jónsson-
ar manns hennar, en síðustlu árin
? dvaldi hann lvjá Sigríði óyngri)
I dóttur sinni og Kristjáni Indriða-
? syni manni hennar hjá Mountain
1 og j>ar andaðist hann 2. janúar
1 1917, eftir stutta legu Hafði hann
- verið blindur unv nokkur ár að und-
5 anförnu.
!5 Með Brynjólfi liafa Vestur-ís-
? lendingar nvist úr hópi sínum einn
- hinna ágætustu og merkustu manna.
I