Lögberg - 08.02.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
8. FEBRÚAR 1917
5
“Mamma, þetta er hveit-
ið sem frú B. K. D. sagði
að væri gott, iLátum okk-
ur reyna það.“
puRm;"
FLOUR
16 Lag-asafn Alþýðu.
maður og kona heita hvort öðru eiginorði (trúlof-
ast), verða að vera skrifleg.
f) Samningar um sölu á lausafé $40 virði og
þar yfir verða að vera skriflegir, nema því aðeins
að nokkur hluti þess sem selt er eða það alt, hafi
verið afhent kaupanda eða nokkur híuti af verð-
inu hafi þegar verið greiddur.
Til frekari skýringar þessu vísum vér á 2.
grein I. kafla.
17. Undir fölsku yfirskyni. — Samningur sem
gerður er undir fölsku yfirskyni, er sá þar sem
það er gefið í skyn með orði eða athöfnum (t. d.
hneigingu til samþykkis eða því að hrista höfuðið
til neitunar) að eitthvað sé, eða l^pfi verið svo
sem sjálfsagt, er samninginn snerti, en er þó á
vitund þess er slíkt merki gaf ósatt og í þeim til-
gangi gefið að láta hinn málspartinn trúa því að
um virkileika eða einlægni væri að ræða.
Fjögur atriði eru nauðsynleg til þess að samn-
ingur sé gerður undir fölsku yfirskyni.
a) Fölsk staðhæfing eða athöfn verður að eiga
sér stað.
b) Hinn seki verður að hafa vitað það þegar
hann gerði staðhæfinguna eða framkvæmdi at-
höfnina að hann fór með rangt mál.
c) Hluturinn eða peningamir sem um er að
ræða verða að hafa verið látnir af hendi vegna
staðhæfinganna eða athafnanna sem falskar telj-
ast.
a'fi blása dáilitlu af reyk inn til
þeirra. Þégar lokiö er lyft aS litlu
leyti ætti aö blása inn mieira af
reýk, áSur en flugumar komast út.
Sámt má ekki hafa of milkiS af
reyk.
Þaö er góS regla fyrir viðvaninga
aS gæta oft í bíflugnabúin, því ein-
ungis með nákvæmri eftirtökt er
hægt að kjTinast háttum flugnanna
og lifi þeirra.
Þrjár tegundiir flugna eru í reglu-
legu bíflugnabúi um mitt sumariö,
þlegar þær em að starfa. Þaö er
dúotningin, bústjórinn og þjónarnir.
Drotningin er sú sem heita má
alt i öllu, er Ihún móöir allra bi-
flugnanna og þá er biflugnabú
dauöadæmt þegar drotningin er úr
sögunni eSa veik. Venjulega er ein
drotning aSeins í hverju biú, og er
hún stætrst allra. Eina starf henn-
ar ier þaS aS verpa eggjum og allar
hinar flugumar eru upprunnar frá
henni. Mjög er biflugnai-ælktin
undir þvi komin að hægt sé aS halda
drotningunni frjórri í öllum búum.
Vér ver'Sum aS hafa drotningu
sem verpiir mörgvun eggjum alt
sumariS, snemma aS vorinu og
seint aS hauistinu.
Ungaklefinn ætti aS vera fyrir
]>á einungis aS sumrinu en ekki
fyrir ihunang. Þær bífltigur sem í
búinu vittna og koma frá eggjum
drotningarinnar sína hvort hún er
góS drotning lela elkki. Sé hún góS
eru þær iðnar, 'þægar og hraustar.
Drotningin er upp á sitt bezta á
öSrtt árinu og ætti hún ekki aS vera
viS völd eftir aS hún fer aS
sJjófgast.
Vinnuflugurnar.
Þiær em langflestar í búinu. Þær
geta verið 50,000 í góSum 'búum.
Þær vinna öll verk og sjá um búiS
aS öllu leyti nema því aS verpa
eggjum og frjófga drotningamar.,
Þær 'byggja hunangslhyllkin, safna
hunanginu, veita ungu flu'gunum
fæSu og vlerja búiS frá árásum
flugna frá öSnirn bíflugum eSa ó-
vinum.
BústjórarHir.
Þeir eru mismargir í mismun-
andi bútim. Þéir eru flestir i maí
og júmi. Þeir eru stórir, luralegir
og háværir og hafa ekkert annaS
fyrir stafni en aS frjófga unga
drotningarinnar, sem fram koma í
búinu um frjófgunar tímann.
AS lýsa öllum störfum og verka-
Skiftingum í búinu þegar breyting-
ar verSa ler dkki hægt nema þvt aS
eins aS veita bífllugnabúi nákvæma
eftirtekt svo ámm skiftir. ÁriS
er látiS byrja um sumarmálin.
Að taka bíflugur úr kjallaranum.
Lítiö eftir því þegar frjóknapp-
ar fara fyrst aö springa út á vorin
og ef þá er nolkkurnveginn hlýtt
veður, ]>á takiö bíflugurnar úr
vetrarstaS sínum. Bezt hefir reynst
aS láta iþær frískustu út að kveld-
inu, og byrja um sólarlagiS. Bí-
flugumar fara lekki út úr búinu
fyr en næsta dag og fara þá út fáar
i eintt og ekki saman.
LátiS búin þannig aS dyrtiar viti
móti suSri eSa austri, því þá sktn
j sölin á dyrnar á morgnana og fara
þá biflugurnar fyr till vinnu. Dyrn-
ar snúa frá köldttm norðan og vest-
an vindi og heldur þaS viS hitan-
ttm aS vorinu og haustinu.
VoriS er bæði hættulegur og
áríSandi tími fyrir bíflugumar, því
]>að er iþá sem - |>eim verSur aS
fjölga og oft í óhagstæSu veSri.
Mikill hiti er nauSsynlegur fvrir
þroska og f jölgunarskilyrSi og ætti
þá aS gæta þess aS hitinn sem flug-
ttrnar framiieiSa isjálfar gufaði ekki
í burtu. ÞaS er ráSlegt aS hafa
tvöfáldá veggi í búinu og hafa þá
stoppaða um vörtímann.
Unt aS gera aS láta bíflugunum
fjölga sem mest aS unt er til þess
að sem flestar séu aS safna hun-
angi aS sumrinu. Þetta fæst bezt
meS Iþví aS vemda hitann i búinu,
meS því aS Ihafa góSar og ungar
drotningar og nóg rfvm, frjoknappa
og innilukt.
Sumar umönnun.
Það er þvi áriðandi aS sumrinu
að hafa nóg af vinnuflugum og
sömuíeiSis þegar á líSur. Um aS
gera aS láta flugurnar vera saman
og verja þvi aS þær flögri. Bf
búiS skiftist rétt áöur en hunangs-
timinn byrjar, þá framlaiSa báðir
partarnir ekki eins mikiS Iþá árstíð,
1 eins og ef ]xer beföu Veriö eSlilega
saman.
Þess vegna verSur sá er bíflugur
hlaldur aS verja þeini frá því ab
slkiftast; ']>etta má gera aS nokkru
loyti meS því aS taka í burtu or-
saikirnar til þess eftir megni. Til
þess þarf góð bú, gott loft í bú-
dyrunum og góöar ungar drotning-
ar, sem ekki eru flöktgjamar.
Að varna flokkun.
Flokkun er eölileg biflugunum
til fjölgttnar, og skeSur í flestum
búum aS minsta kosti einu sinni á
sumri, þrátt fyrir allar varnartil-
raunir. En það er auSvelt að
hindra flokkun. HöggiviS af trjá-
greinina sem flugurnar hafa safn-
ast á og hrystiS eSa leggiS ltana á
hvítan dúk fyrir utan nýtt bú. Þá
fara flugumar venjulega inn í bu-
iS og þylkiir vænt um að fá nýtt
heimkynni.
ÞaS er undir veðri kontiS og því
misnntnandi hvenær láta Iþarf bi-
flugurnar í vetrarskýli. Þaö er
venjulega í fyrstu vikunni af nóv-
ember. Það hvemig þeim ilíður yf-
ir veturinn er að miklu leyti undir
því Ikomið hvemig þeim ihefir liSið
þegar þær voru teknar inn. Þær
þurfa að hafa nógar vistir þangað
til þær fara að safna hunangi
næsta vor og Iþær ættu að ihafa
margar vinnuflugur og góöa drotn-
ingu, ekki eldri en tveggja ára.
Bezt er aS hitinn í kjllaranum sé
ntilii 40 og 50 stig á Fáhrenheit.
Kjaillarinn þarf að vera þur, dimm-
ur, rólegur og músaílaus meS tals-
verSu lofti. Þeir sem thafa ekki
góSa kjallara geta geymt biflugur
úti fyrir í Manitoba meS því aS
láta þær í þurt hafrahrat eSa sag.
HunangsframleiSsla er komin
undir því aS skvnsamlega sé fariS
með flugurnar. Það er eins árið-
andi fyrir biflugnaræktandann aS
kunna starf sitt og þann Sem rækt-
ar hveiti.
Ýmislegt ]>arf aS athuga, iþegar
htinang er selt. HunangiS verður
aS vera hreint, vell gert og laglega
pakkað. Þægilegir hunangskassar
úr teni tafca 2/ pund, 5 pttnd og
10 pund og má fá þá i Winnipeg
hjá “Steel Metal Product Co.’‘
Blqzt er aS islkri fa nafn og áritan
seljanda á pákkana og auka þannig
eftirspum eftir hunangi þeirra sem
hafa þaS gott. í hvert skifti sem
hunang er selt, er rétt aS itreka
þaS viö kaupandann aS hunang er
elkki munaSárvara heldur regluleg
fæða, og hún fremur ódýr í sam-
anburSi við aðrar fæöutteg'undir nú
á tímum.
AS endingu skal ]>etta tekiS fram :
I/æriS vel Iiáttu bíflugnanna og
reyniS aS ihafa öll búin í góðtt lagi
altaf. Þáð er hin gullna regla bi-
fhignaræktarinnar.
Þess skal einnig getiS aS eg er
fús- að svara öllum spurningum
sem mér lærast á en'sktt.
Margrét Sveinsdóttir.
Þá lát þitt heyrSum, fanst oss fyrst
sem fleinn í hjartastaS.
“Hun amma dáinf’.Ó hve ibirst
i eyrum fregn sú kvað.
Þiaö legst setn bjarg á líf hvörs
þá ljúfur vinur deyr, [manns
aS vera sviftur samúð hans
og sjá hann aldrei meir.
( )g Iþegar ihorfin þú ert sýn
er þráin vakin fyrst.
ViS sjáum, bama bömin þín
þá bezt, þvaS höfum mist.
Á eftir þér um óraveg
því öll nú störum hljóS,
sem ókkur varst svo elsikuleg
og einlæg, trygg og góð.
Þú varst oss ætíð hæli í hrygS
og hlíf, sem aldrei brást, .
því elskan þín og tállaus trygö
var trvöföld móöurást.
Þó fæstu komiun oröum að,
sem ást þín lét oss tjáS,
Iþví gleymum eigi, alt er ]>aS
á ókkar hjarta SkráS.
ÁS kynnast öld varst einatt sein,
en ætíS vinum trú. %
í hyggju stór, en hrein og bein,
aS hræsna’ ei kunnir þú.
Þín skoöun æ var skynsamleg,
þig skorti’ ei næman smekk,
þó stundttm annan valdir veg
en vanans herlliS geikk.
Um æfiskeiS þig mæddi margt
því myrk var leiS og hál;
en þrátt fyrir alt, var ætiS bjart
]>ó yfir þinni sál.
Þú tvenna lífsins tima sást,
sá texti kennir bezt,
aS oft hiS falska fylgi brást
sem fjöldinn þráir mest.
í víli aldrei varstu sek,
þó vonir brygöust lund,
því gefiS hafSi gullvægt þrek
þér guS. í heimanmund.
Þér beztan arS gaf arfur sá
af ölltt hvert eitt sinn.
Er alt var mist, hann eini þá
var eigindómur þinn.
Þá ung í lifsins vesæld varst
Þtt vanst meS sveittar 'brár.
í elli, þröng með biölund 'barst
og brostir gegn um tár.
En nú er lókiö langri ferð,
og ljósiS viS þér snýr.
Hver tálmun eydd og tárin þerð,
]>itt takmark iheimur nýr.
ViS söknum þín af samleiS hreld'
og sorgfull játum þó:
aS sætt er þreyttum seint um kveld
aS sofna’, og hvíla í ró.
Æ, vertu sæl! viS Iþökkum þér
hvaS þú oss reyndist góS.
Sent kveöjublóm frá okfcur er
til Ömmu ]>etta IjóS.
Undir nafni barnabarnanna.
Walker.
“A little Biit of Bluff” verður
leikiS á Wallker. Sá leikur er sér-
lega blægilegur og vel af hendi
leystur. “Tihe Private Secuetary“
er einnig sndur þar ]>essa viku,
Var hanit leikinn i London um
langan tima og þreyttt»st menn
aldrei á því. “Charley’s Aunt” er
leikur, sem tslendingar þefckja
ttndir nafninu “Frænka Charleys.”
Meö þeim 'leiik ]>arf ekki aS mæla
viS landann.
Orpheum.
Glana Morton kemur þar fram í
alls konar söngleókjum meöan á
miðsvetrarhátiöinni stendur. Hún
syngur í listaveirkum eftir Junie
Lagasafn Alþýðu. 13
13. Samningar til þess að hindra opinbert rétt-
arfar. Samningar embættismanns eða manns í
opinberri stöðu um það að gera eitthvað sem komi
í bága við embættisskyldur hans eru ógildir, og
þótt manni í opinberri stöðu sé lofað fé til þess að
beita áhrifum sínum eða stöðu þannig að sé ein-
hverjum sérstaklega í vil eða einhverjum sér-
staklega á móti, þá getur hann ekki löglega inn-
heimt þá peninga.
14. Sviksamlegir samningar eru ónýtanlegir
— en ekki nauðsynlega ógildir. pað sem hér er
talið á eftir heyrir til sviksamlegum samningum
meðal annars.
a) Rangar staðhæfingar um atriði er málið
snerta sem samið er um, annaðhvort gerðar af
ásettu ráði eða af kæruleysi, en með fullri vitund.
b) pað að leyna sannleika sem menn vita og
ekki er auðvelt að komast að fyrir hinn hlutað-
eigandann, en er samt þannig varið að nauðsyn-
legt er að vita. Missögn þannig löguð verður að
vera i því skyni gerð að blekkja, annars gerir hún
samninginn ekki sviksamlegan. Til þess að ógilda
samning á þessum grundvelli verða svikin að vera
sönnuð — það verður að vera sannað að þau hafi
verið gerð í því skyni að blekkja.
Sá sem blektur hefir verið getur gert samn-
inginn ógildan; en hann getur líka haldið hann
þrátt fyrir blekkinguna og haldið hinum hlutað-
eigandanum að honum. Vilji hann ónýta samn-
McGree.
George Whiting og Sadie Burt
koma þar fraim meS sönglei.ka og
eru þau velþökt hér.
Wilbert Embs og Helen Alton
leilca af mifcilli list á fíolin og önnur
hljóSfæri.
Bstelle Wentworth hin mikla
ameríska leiikkona verSur þar einn-
ig og er hún nýkomin frá höfuð-
borgunt í Elvrópu, þar sem hún hef-
ir verið síSuistu fimm ár.
Ridhard! Wiheeler og Gertrude
Dolan, sem beztu léku í ‘Pom Pom’
koma til Winnipeg næstu viku og
koma fram i Orpheum.
Bert Leslie verSur þar einnig
ásanit Helert Cantlon og skemtir
með 'hinum hlægilega leik “Hogan
in Mexico”.
Sigurjón Paulson.
Bonspiel-vikuna verður góður
leikur
fimtudaginn 8. febrúar
i 9 kv|ld
Matinee: laug'ardaginn 10. febrúar,
miðvikudaginn 14. febr. og
laugardaginn 17. febr.
pessa lands mestu skrípaleikarar
undir stjórn
Alberts Brown
I leiknum
“A I.ittle Bit of Floff”
VerS á kveldin $1.50 til 25c
VerS á mat. $1.00 til 25c.
Hann er fæddur 18. maí 1891
og erti foreldrar hans þau Sgfús
Paulson viðarsali hér í lxe og Sig-
ríður kona hans að 488 Toronto St.
Sigurjón er vel gefinn piltur. Var
hann uin tima námismaSur á Wesley
skólamtnt og síðar við lagauám hér
í bænum. Hann innritaöist í her-
inn fyrir rúmu ári og fór þá í 197.
herdeildina (Vríkingadeiildina). Fór
hann auistur meS nokkrum hluta
þeirrar deildar 18. janúar.
Signrjón hefir gengiö á skóla til
þess aö læra aS stjórna vélabyssum
og verSittr í !þeim hluta hersins sem
]>eim stjóma.
8ÓL8KIN
8
sjóðinn. Kvaðst pórdís hann taka handa porvaldi,
fé þetta væri vel fengið,.segir hún, “er það er föð-
urarfur þinn, Konrán bóndi.”
pegar pórdís fór frá veizlunni hafði hún por-
vald með sér. Ólst hann upp hjá henni við ást
mikla og virðingu, og varð hann öllum mönnum
hugljúfur, sem hann kyntist.
pá er porvaldur varð fulltíða maður kom
pórdís fóstra hans honum til útlanda, til menn-
ingar og frama. pá var í hemaði Sveinn T.júgu-
skegg Danakonungur, og komst porvaldur í lið
Sveins konungs. Herjuðu þeir víða um lönd og
reyiidist porvaldur hinn mesti fullhugi og hraust-
ur. Og svo var hann vinsæll að allir menn sem
hann umgegst sýndu honum hina mestu ást og
virðingu. Sveinn konungur mat porvald umfram
alla sína menn, sökum vitsmuna hans, þróttar og
göfugmensku. porvaldur var ær af fjöri og gjaf-
mildur. Varði hann öllu sínu kaupi og eins því
sem hann hlaut í hemaði til þess að kaupa út her-
tekna menn. Sendi porvaldur þá alla heim til
feðra þeirra og frænda. Af öllu þessu varð hann
vinsæll mjög og víðfrægur um öll lönd.
Sagan segir að Sveinn konungur hafi eitt sinn
herjað á England. porvaldur var með konungi
og margir ágætis menn. Urðu þeir ofurefli bornir
og teknir höndum. Var konungi kastað í dýflissu
ásamt þorvaldi og mörgum öðrum, og skyldu þeir
þar bíða dauða síns. Daginn eftir kemur þar her-
togi einn, rikur og voldugur, með liði miklu. Spyr
hann eftir hvort þar sé maður sem poi-valdur
heiti Konránsson. Honum er sagt, að hann sé
þar. Hertoginn býður porvaldi útgöngu. (Hafði
porvaldur nýlega sent hertoganum tvo syni hans
heim til hans, sem herteknir höfðu verið). por-
valdur sagðist ekki þigg.ja lausn, nema Sveini
konungi væri gefið frelsi og öllum hans mönnum.
Sagði hertoginn að svo skyldi vera, fyrir bænar-
stað porvaldar. Bjargaði porvaldur þar konungi
sínum og öllum hans mönnum frá bráðum bana
með góðleik sínum og göfugmensku.
Sumar eitt bar það við að Sveinn konungur
hélt veizlu eina mikla. Hafði hann tvo konunga
í boði sínu. Sátu þeir allir konungarnir í hásæti
P'rammistöðumaður konungs stóð fyrir hásætinu
og mælti hann til konunganna, hvort að nokkurt
borð mundi veglegar skipað en þetta, er þrír ein-
valdskonungar snæddu af einum diski. pá mælti
Sveinn Danakonungur: “Eg þekki einn útlending,
bóndason, sem er meira verður en við allir þrír
til samans.” Gestimir hlógu allmjög. Spurðu þeir
hver sá maður væri. Sveinn konungur mælti:
u‘Sá maður sem eg tala um er svo vitur sem spök-
um konungi sæmdi að vera, svo sterkur og hug-
djarfur sem hinn öruggasti berserkur, svo sið-
prúður og góðháttaður sem hinn virðulegasti
spekingur. pessi maður er íslendingur”, segir
konungur, “og heitir porvaldur Konránsson”.
Allir hættu að hlæja. Sveinn konungur sagði
gestum sínum sögu þá, er hann átti þessum unga
fslendingi líf sitt að launa á Englandi, og margt
fleira af porvaldi.
porvaldur fór víða um lönd. Tók hann kristna
trú af biskupi þeim er Friðrik hét, og var hann
af saxneskum ættum. porvaldur bað biskup þenna
að fara með sér heim til íslands, og gerði biskup
það. Voru þeir porvaldur hinn fyrsta vetur að
Giljá með Konráni föður hans. Konrán tók vel
á móti þeim og hélt hann þá vel um veturinn.
Tóku þau foreldrar porvalds kristna trú um vet-
urinn, en Ormur bróðir hans vildi ekki taka trú.
Um vorið gjörðu þeir porvaldur og Friðrik biskup
bú á Lækjarmóti í Víðidal og bjuggu þar í fjóra
vetur. Tóku margir rétta trú á þeim árum. Einn
af þeim mönnum var porvarður Spakböðvarsson
í Ási í Hjaltadal. Bygði porvaldur kirkju á bæ
sínum og var það hin fyrsta kirkja á íslandi; bygð
16 árum áður en kristni var í lög leidd á íslandi.
Eftir fimm ára dvöl á íslandi, fóru þeir por-
valdur og biskup til annara landi og litlu síðar
skildu þeir. Ferðaðist porvaldur þá víða um lönd.
Á þeim ferðum sínum er sagt að porvaldur hafi
fundið Ólaf Tryggvason og að konungur hafi
fengið sína fyrstu undirvísun í kristinni trú hjá
porvaldi Konránssyni. Má það merkilegt kallast,
að hinum fyrsta og mesta trúboða Norðurlanda
ólafi Tryggvasyni, skyldi vera boðuð trú af íslend-
ingi.
Eftir að þeir ólafur konungur skyldu fór por-
valdiir út í Miklagarð. páði hann hinar mestu
sæmdir af stólkonungnum og vináttu hans. por-
valdur setti á stofn klaustur eitt á Rússlandi, sem
kallað var porvaldar klaustur, og í það lagði hann
allar eigur sínar.
par endaði þessi góði og merkilegi maður æfi
sína, með vinsemd og virðingu allra hinna mörgu
manna, sem nafn hans þektu.
Nú hafið þið, Sólskinsbörn, fengið dálitla, en
þó ófullkomna lýsingu af þeim manni, sem fyrstur
ruddi braut kristindómsins á fslandi og leiddi hið
andlega sólskin inn í landið.
S. J.
SÓLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR.
WINNIPEG, MAN.
8. FEBRÚAR 1917
NR. 19
Sigríður Hördal Hall.
í dag sjáið þið mynd af konu, sem fegurst hefir sungið
íslenzk bamaljóð hér í landi, eftir því sem oss finst.
Sigríður Hördal var meira aðdráttarafl á allar samkomur
fslendinga í Winnipeg um langan tíma, en nokkur önnur manneskja.
pað var lengi vel að hún var
eina söngstúlkan hér hjá oss,
sem mikið þótti koma til. peg-
ar vér vorum hér í bænum áður
fyrir 12—14 árum, munum vér
eftir því að ef boðnir voru að-
göngu seðlar á samkomu, var
æfinlega spurt hvort hún Sig-
ríður Hördal væri á skemti-
skránni. “Ef hún er þar, þá
verð eg að fara”, sögðu menn.
Pað var og er altaf eitthvað
við söng hennar og látbragð,
sem lét öllum líða vel á meðan
þeir hlustuðu á hana.
Hún er nú gift kona, — kona
Steingríms K. Hall hljómfræðis-
kennara; hefir hún ekki eins
mikinn tíma til opinberra söngva
og áður. “En altaf finst mér að
eitthvað vanti, þar sem hún er
ekki ’, heyrðum vér mann segja
nýlega; og það var maður sem
vel hafði vit á söng.
Sigríður hefir oft sungið
kvæðið “Vögguljóð” á samkom-
um, og er unun að heyra hana
syngja það. Vér prentum það
kvæði hér með myndinni.
Pað væri skemtilegt ef ein-
hverjar af litlu stúlkunum, sem
lesa Sólskin, settu sér það fyrir
mark og mið að reyna að verða
eins góðar söngkonur þegar þær
verða fullorðnar og þessi kona
er, sem myndin er sýnd af.