Lögberg - 08.02.1917, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1917
“ÖRYGGI FYRST”.
er orðtak sem hefir náð festu á öilu
meginlundi Ameríku, os: hefir orðið
mlljúmun ninnna til góðs.
“pÆGINDI FYRST”
er orðhekl sem vér erum að festa með-
al fólks í bænnm til hagnaðar fyrir
þúsundir bifreiðar eigenda.
Vér seljum "Ford” bifreiðar. Vér
seljum “Detroit” rafmagnsbifrelSar.
En aðaltilgangur vor meS verzlun
vorri er sá, áS veita mönnum þægindi
fremur en aS selja. ASrir verzlarar
selja “Ford” vélar, en ekki á sama
hátt og vér. Vér seljum “Ford” vél-
ar og vér seljum þjðnustu meB þelm.
Vér veitum ySur fyrst þægindi meS
hagkvæmum skilmálum — skilmálum
sem eiga viS alla menn á öllum tím-
um, fátæka sem ríka. Vér veitum
ySur þægindi í öSru lagi meS þvl aS
útvega ySur “Ford” sérfræðinga, til
þess aS annast um vélar ySar eftir aS
þér kaupiS þær. Vér veitum ySur þæg-
indi enn fremur meS þvi að hafa
ávalt á reiSum höndum stærstu og
beztu aflvélastöS í öllu rikinu. Vér
veltum ySur einnig þægindi meS þvl,
aS geyma vélar ySar þegar þér þurfiS
þess. Vér höfum geymslurúm fyrir
150 bifreiSar. Vér h|fum mikiS upp-
lag af “Ford” og "Detroit" pörtum,
ef eitthvaS bilar. Vér höfum full-
komnasta viSgerSarhús 1 Vestur Can-
ada.
Vér óskum þess ekki aS þér takiS
vor eigin orS trúanleg fyrir þessu.
Vér viljum sanna ySur þaS. Eina ráS-
iS til þess er aS reyna oss. I>a8 ættl
aS borga sig fyrir hvern einasta bif-
reiSareiganda I Winnipeg aS skoSa
verkstæSi vort. f>aS hlýtur aS vera
mönnum áhugamál. PaS sýnir mönn-
um hversu mikiS er variS I hrelnlæti
og nákvæmni, og vér biSjum menn aS-
eins aS komast aS þeirri skynsamlegu
niSurstöSu aS “Winnipeg Motor Ex-
change Service” er áreiSanleg, full-
komin og mikils virSi hvern einasta
dag ársins. þér finniS þaS út aS aillr
vorir verkamenn hugsa aSallega um
aS “veita þægindi”. paS eru hin ðrit-
uSu lög félags vors og þvl er nákvæm-
lega fylgt I hverri deild, af hverjum
einstaklingi sem vinnur fyrir “Winnl-
peg Motor Exchange”, alla leiB frá
forstöSumanninum til hlns yngsta á
verkstöSvunum.
WINNIPEG MOTOR EXCHANGE
City Garage
Head Office Phones
Portage and Victoria Main 2281-2283
Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá
RYAN, það eru skórnir sem endast vel
fara vel og eru þar að auki ódýrir.
Fyrirlestur
flytur J. Stephenson í
Skjaldborg
Mánudaginn 19. Febr.
umræðuefni SKYLDUR
Byrjar kl. 8 Aðgangur 25c
Verkstofu Tais.:
Garry 2154
Hetm. Tals.:
Garry 2»49
G. L. Stephenson
Plumber
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujárna víra, allar tegundir aí
glösum og aflvaka (batteris).
ViNNUSTQFA: 676 HOME STREET,
WINNIPEG
Or bænum
Vaddimar Eiríksson frá Otto var
á ferð hér í bænum 31. janúar; sat
ihann hér í kviðdómi í nokkrum
málum, en fékk sig lausan eftir
nokkra daga.
Séra SigurSur Christopherson
kom hingað á fimtudaginn var
norðan frá vötnum, þar sem hann
hafði dvalið og flutt guðsþjónustur
síðasbliðna tvo mánuði. Lét hann
mikið af vellíðan manna þar ytra (í
Narrows bygðum) ; fiskiveiðar víða
góðar og verð afarhátt; kvað hann
menn þar hafa fulla vasa fjár eftir
vertíðina. Séra Sigurður fór heim
á þriðjudaginn var og býst við að
dvelja heima um tíma.
IÆIKFJKDAG GOODTEMPDARA
BÓNDINN Á HRAUNI
___ í fjórum þáttum, leikinn
FIMTUDAGINN 15. BEBRÚAR
FÖSTUDAGINN 16. FEBRÚAR
GOOD TEMPLARS’ HAIíLi
Fram úr skarandi fögur leiktjöld, máluS 4 af FriSrik Sveinssyni,
og annar útbúnáSur hinn vandaSisti.
AÐGANGCK 25c, 30c og 40c
ASgöngumiSa verSur byrjaS aS selja miSvikudaginn 14. Febrúar,
kl. 8 e.h., I prentsmiSju og bðkaverzlun Olafs S. Thorgeirssonar, 674
Sargent Ave.; talsmi Sherbr. 971.
Allir Islendingar í Winnipeg og gestir í borginni mega eigi viS
því, aS missa af aS sjá þenna nafnkunna, ram-Islenzka sjðnle'ik—
“Bðndinn 4 Hrauni”, ásamt hinum einkar fögru landsýnum, sem
verSur brugSiS upp fyrir augum áhorfendanna; sllk leiksýning glæSir
þjðSernis tilfinning okkar lslendinga meir, ef til vill, en nokkuS annaS.
, TryggiS ykkur aSgöngumiSa tímanlega. AS eins verSur leikiS
tvö kvöld. Seldir verSa aSgöngumiSar fyrir bæSi kvöldin í senn.
”Iðjuleysinginn“
Sjónieiknr í 4 þáttum.
Á þriðjudagskvelcUð kemur þann
13. þ.m., verSur hinn stðrfrægi enski
sjónleikur “Iðjuleysinginn”, sýndur 1
Goodtemplnra hú.slnu. Leikur þessi
er eftir hið vinsæla sjðnleikaskáld
Englendinga, Charles Haddon Cham-
bors. Hefir hann veriB sýndur i öll-
um hinum stærri borgum á Englandi
og í. Amerlku og átt hvarvetna sömu
vinsældum aS mæta. — Leikurinn fer
fram I Lundúnum fyrir 10 árum sIS-
an. Eru aSal persðnurnar enskur aS-
alsmaSur, Harding barón, þingmaSur
I brezka parliamentjnu, og kona hans.
Eru þau nýgift. Harding hafSi áSur
dvaliS I Ameríku I gull-landinu, lent
þar I ævintýri og orSið ðviljandi
manni að bana. Út úr því flýr hann
þaBan og til Englands.
Tveir menn höfSu veriS meS hon-
um t gull-iandinu. Mark C'ross, og bjð
móSir hans i Lundúnum, og kemur
hún einnig mikiS viS leikinn, mesta
sæmdar kona, og Simon Strong, brðS-
ir mannsins, sem drepinn var. Hitt-
ast þeir allir f Lundúnum hjá barðn-
inum. Ber Strong, sem er rtkur
AmerlkumaSur, þungan hefndarhug
til barðnsins.
Mark Cross hafSi, áður en barðn-
inn kom til sögunnar, veriS ástfang-
inn I konu barðnsins. En þeir Cross
og Strong voru vinir. HafSI Cross
orSIS til aS bjarga lffi Strongs eitt
sinn í gull-landlnu. Nú er þeir hitt-
ast, hyggur Strong á hefndir, en eng-
inn er til er frelsað fái barðninn nema
Cross. BiSur nú barónsfrúin hann á
sjár. Henni fær hann ekki neitaS, en
setur henni jafnframt þá kosti, aS ef
hann geti fengiS vin sinn Strong til
aS láta sakir niSur falla, verði hún aS
segja skiliS vlS mann sinn og lofast
sér. Skuli hún koma til sfn kveldiS
eftir, ef hún gangi aS þessum kostum.
þessu getur hún ekki lofaS, en þð
verSur þaS úr, að göfugmenska henn-
ar og stöBuglyndi ber sigur úr býtum,
Er þar mjög átakanleg sýning 4 miljl
þeirra. Cross hafSi fengiS Strong til
að iáta sakir niður falla. En þaS
er trygS og stöSugiyndi konunnar aS
þakka áS alt fer vel að lokum.
Inn f ieikinn blandast sýning frá
gestaboðum og veizluhöldum, eins og
þau tfðkast I Lundúnum.
Leikurinn sýnir mannlegar ástriSur
elns og þær' togast 4 f sálum manna:
aS því viS bættu, aS hiS gðSa vinnur
sigur aS lokum.
Fyndni og gamansemi koma þar
líka í Ijðs, Uppgjafa hershöfSfngi,
dðttir hans, ertln og striðin við karl-
inn. og ung ekkja, sem efnir tii heim-
boða f þeirri von að sér hepnist aB
ná sér í mann, gera leikinn fjörugan
og skemtilegan.
Leikendurnir hafa undanfarna vet-
ur, sem um nokkur ár, skemt áðhorf-
endum meS fþrðtt sinni og má þvf á-
reiSanlega búast vlS gð'Sri skemtun f
þetta sinn.
Barðninn leikur hr. V. ValgarSsson,
frúna Mrs. 5?teinunn Krlstjánsson!
Cross hr. Jakob Kristjánsson, hers-
höfSlngjann hr. ASaibjörn Jðnasson,
dðttur hershöfSingjans Miss Jðhanna
Hanneason, frú Cross Miss Elfn Hall,
ekkjuna Miss Guðrún Björnsson, þjðn-
ustumanninn hr. Bergþðr Johnson.
Leikurfnn er sýndur undir umsjðn
ungmennafélags Únftara, er leika hef-
ir látiSundanfarna vetur ýmsa ágæt-
isleiki. — Tnngnngur 50c og 35c. og
inngangsmiSar til sölu vfSsvegar um
bæinn hjá fslenzkum verzlunarmönn-
um. Agætur hljðBfærasláttur mllll
þátta. Skrautlegir búningar og svo
frem vegis. — (Auglýsing).
Grand Concert
Undir umsjón Fmcis Fisher Powers
Til arðs fyrir Fyrsta lúterska söfnuð
Þriðjudagskveldið 13. Febrúar 1917
Meðal þeirra, sem syngja, eru
MISS MAY CLARKE, Soprano
MISS GLADYS ST. JOHN SMITH, Soprano
MISS GLADYS BROCKWELL, Soprano
MRS. ARTHUR BURGESSE, Soprano
MRS. ALEX JOHNSON, Soprano
MISS OLIVE QUAST, Mezzo-Contralto
MISS MAUDE McCULLOUGH, Contralto
MR. ERNEST ATKINS, Tenor
MR. EDWARD RICHARDSON, Tenor
MR. ALEX. JOHNSON, Baritone
Auk þessara er 50 radda kór.
Söngstjóri: BURTON LOWELL KURTH
MISS S. FREDRICKSON spilar undir
á Stainway Piano
Aðgangur 50c. Byrjar kl. 8 e.h.
Ef til vill hafa íslendingar aldrei átt kost á annari
eins söngskemtun. Ættu menn því að fjölmenna.
i
I
fl
I
GóÐ GLERAUGU FYRIR
SANNGJARNT VERÐ
Krotor
Shur-on
KNATTLEIKA-GESTIR!
Finnið Mr. Nott, og látið hann skoða í ykkur aug-
un, hann gerir það samvizkusamlega og útbýr gleraugu
við yðar hæfi.
Allur kostnaður yrði ekki mikið meiri en $3.50 til
$15.00, eftir því hvað vandaðar spangir þér kysuð.
Meiri kunnátta og betri verkfæri gerir oss mögu-
legt að fullnægja kröfum yðar.
313
PORTAGE
422
MAIN
LIMITED
OPTíCíaVNS
Sjáið skjalið í glugganum með
KROTOR SHUR-ON
T0MB0LA og DANS
til ágóða fyrir atúkuna „Heklu“
Mánudagskvöldið 12. Febrúar 1917
klukkan 8 síðdegis í
GOOl) TEMPLAR HALL
Th. Johnstons Orchestra spilar fyrir dansinum til klukkan hálf eitt
Inngangur og dráttur 25cts.
Leiðrétting við Almanak 1917
Kaupendur Almanaksins bið eg
aðgæta að villa hefir orðið (þar sem
vikutal vetrar byrjar 1917. I stað
þess að byrjað er með 11. v. vetrar
á að vera 12. v. vetrar o.s.frv. Á
þessa viilu var mér bent strax og
Ahnanakið kom, en láðst að ieið-
rétta fyrr.
Olafur S. Thorgeirsson.
Þessi börn eru í embættum
bamastúkunni “Æskan”.
Æ.T.—Emma Oddleifsson
V.T.—Laura Johnson
R.—Albert Goodman
A.R.—Sig. Sigmundsson
F. R.—Florence Johnson
G. —Anna Helgason
K.—Klara Sigmundsson
Dr.—Kristín Hannesson
A.Dr.—Jónína Þorbergsson
V.—Axel Oddleifsson
Ú.V.—Einr Jóhannsson
F.Æ.T.—Olgeir Skaftfeld.
Guðsþjónustur.
Sunnudaginn 11. febr. (1) í
Wynyard kl. 10.45 f-h. (2) Kanda-
har kl. 2 e. h. — Ailir velkomnir.
H. Sigmar.
Tímaritið “Leiftur” er uppselt
hér. S. J. Jóhannesson að 533
Agnes St. er fús til að útvega það
þeim er eignast vilja, ef honum eru
send 25 cent (sem er verð þess) og
póstgjald. Áríðandi er að' panta
sem fyrst, því ritið hefir selst afar
fljótt.
Eg tek 4 mðti ykkur, landar, í
hvaSa veSri sem er og aS heita má á
hvaSa tíma sem er, læt ykkur fá sér-
staka keyrslu I “Autoinu” minu fyrir
rýmilega borgun. — Munið þetta: AS
kaffi hjá mér og máltlS er eins og; ef
þiB væruð heima hjá ykkur.
Ami Pálsson.
678 Sargent Ave.
Lesið landar!
John E. Adamson sambandsþing-
mannsefni fyrir Selkirfc kjördæmi
heldiur fund að Pebble Beach
þriðjudaginn 13. þ. m. og að Hay
land Hall miðvikudaginn 14. þ. m.
kl. 2 e. h. á báðum stöðunum.
Adamson er frábærlega snjall
ræðumaður og fróður um stjórn-
mál; ættu melnn þvi að nota sér
þetta tæfkifæri að hlusta á hann.
Það eru virkilegar upplýsingar um
stjórnmál sem mikið er í varið og
þær fá menn þegar þeir hlusta á
Adhmson.
Tilkynning
KENNARI ÓSKAST
fyrir Walihalla skóla nr. 2062 í níu
mánuði. Skólinn byrjar 1. apríl
1917. Umsækjandi tiltaki kenslu-
æfingu, mentastig, kaupgjald og
hvert hann geti kent söng.
Slkrifið til
Augusts Lindal, Sec.-Treas.
Holar P. O., Sask.
Eg tilkynni hérmeð öllum skifta-
vinum mínum og öðnim, að eg hef
að nýju sett á stofn prentsmiðju,
með fulikomnum áhöldum, svo nú
get eg tekið til prentunar alt þeð,
er að prentverki Iítur og afgreitt
með vandaðasta frágangi. Prent-
smiðjan er að 674 SARGENT AVE.
(8unnanverðu í strætinu, milli
Victor og Agnes stræta.] Tal-
•ími Sherbrooke 971.
Þar verða og til sölu forlags-
bœkur mínar og tímarit, ásamt öðr-
um bókum og tímaritum íslenzkum
og enskura, sem bókaverzluninni
verða send í umboðssölu, eða hún
kaupir í stærri slöttum. Sömuleið*
is allskonar skrifpappír og önnur
skrifföng og áhöld til skrifstofu-
starfa, gegn mjög sanngjörnu verði
Heimili mitt er að 678 Sher
brooke St. eins og verið hefir un
síðastliðin tólf ár og talsími Garry
4537, og verð eg þar til viðtals
eftir kl. 6 að deginum.
Ólafur S. Thorgeirsson,
674 Sargent Ave., Winnipeg
S a m k o m a
f TJALDBÚÐARKIRKJUNNI
Fimtudagskveldið 15. Febrúar Inngangur 25c
P R O G R A M
Organ Solo..............Mr. James Mathews
Ræða—“Raymond”—Síðasta bók Sir Oliver
Lodge. Um samband þessa og annars
heims...................F. J. Bergmann
Vocal Solo.............Miss E. Thorvaldson
Violin Solo...............Miss E. Finesilver
Vocal Solo....................Mrs. Fulford
Vocal Duet . . Mrs. P. S. Dalman, Mr. P. Pálmason
Ræða......................Mr. Skúli Johnson
Vocal Solo—“Peaceful Was the Night” (from
“II Trovatore”—Verdi) . . Mrs. P. S. Dalmann
Instrumental.....................óákveðið
Veitingar ókeypis
Islenzk söngsam-
koma í Skjaldborg
MANUDAGSKV. 12. FEBRÚAR 1917 kl. 8.30
Inngangur 50 cent. — Fríjar veitingar.
PROGRAM:
1. Ó, gub vors lands.........Sv. Sveinbjörnsson
Söug f lokiku rinn
2. (a) Sólskinsskúrin .. .......A. Thorsteinsson
(b) Rósin...................A. Thorsteinsson
Miss H. Hermann
v. Ljósálfar................IFriðfinnsson
Mss H. FriSfinnsson Mr. B. Methusalemsson
4. Látum sönginn giaSan gjalla.....S. Einarsson
Islandsljóö........................J. Laxdal
Söngf lokk u r i nn
5. Takíu sorg mína..............B. borsteinsson
Miss E. Thorwaldson
6. Eg em Þór rammi...........Sv. Sveinbfórnsson
Mr. H. Tliorolfsson
7. Jólavísur til íslands.........J. Friðfinnsson
8. (a) Sof nú barn mitt..............S. K. Hall
(b) Ástin í fjarfægð..............S. K. Hall
Mrs. S. K. Hall
9. Þótt })ú langförull leg-ðir.......S. K. Hall
Mr. P. S. Bardal
10. Þá horfin er úr hliðum mjöll .. M. G. Magnússon
Miss H. Hermann. Mr. H. Thorolfsson
11. Sólskrikjan........................J. I^axdal
Hefði eg vængi valsins fráa .. M. G. Magnússon
Miss E. Thorwaldson
12. Bergmálið.................Sv. Sveinbjörnsson
Mr. B. Methusalemsson
73. Tárið...................... .. Friðfinnsson
Miss H. Friðfinnsson
14. Bæn.........................B. Guðmundsson
Miss. Thorwaldson. Thorolfsson og Methusalems
15. Gýgjan.. .......................S. Einarsson
Miss. H'. Hermann
16. Greiðið veg drottins.......M. G. Magnússon
Söngflokkurinn
FLDGAMLA JSAFOLD
Sérstakt verð á
TAMARACK VJJ
Ef tekin eru 2 Cord eða meir
er verðið á cordinu ....
$7.50
BIRCH $8.50 Corðið
Abyrgst að vera þurt, sagaðir endar.
Sögun $ 1 fyrir corðið.
TAIiSlMI: GARKY 2620
D. D. WOOD & SONS Llmited
Skrifstofa og sölntorg á hornl Koss og Arllngton stneta.
Auglýsið í Lögbergi
Járnbrautir, bankar, fjármála |
stofnanir brúka vel oefða a ð
stoðarmenn, tem ætíð má fá hjá ]
DOMINION 6USINESS COLLEGE
352 !4 Portage Ave.—Eatons megin I
Heimilis þvottur
8c. pundið
Allur sléttur þvottur cr járndreg-
inn. Annað er þurkað og búið und-
ir járndregningu. Þér finnið það út
að þetta er mjög heppileg aðferð til
þess að þvo það sem þarf frá heim-
ilinu.
Tals. Garry 400
Rumford Laundry
TTL MINNIS.
Fundur í Skuld á hverjum miðviku-
degi kl. 8 e.h.
Fiindur í Ileklu á hverjum föstudegi
kl. 8 e.h.
Fundur í bamastúkunni 4 hverjum
laugardegi kl. 3.30 e.h.
Fundur í liberal klábbnum á hverju
mánudagskvcldi kl. 8.
Fundur í conservatív klúhbnum 4
hverju fitntudagskveldi kl. 8.
Fundnr í Randalagi Fyrsta lút. safn.
á hverju fimtudagskveldi kl. 8.
Fundur í Bjarma á hverju þriðju-
dagckvcldi kl. 8.
Hermiþing á hverju fimtudagskveldi
kl. 8.
fslenzkiikcnsla í Fyrstu lút. kirkju á
föstudagskveldi frá kl. 7 til 8.
fslenzkiikensla í Skjuljlborg á hverju
þriSjudagskveldi kl, 7.
fslcnzkukensla í goodtemplarahúsintt
á hverjum laugardegi kl. 3 e.h.
Járnbrautarlest til Wynyaril á hverj-
um degi kl. 11.40 e.h.
Júmbraiitarlest frú Wynyard á hverj-
um degi kl. 7 f.h.
Konur og menn
s«m vilja komast í hjónaband
geta komist í bréfaviðskifti við
makaefni með því að skrifa til
The Western Canada Letter
Exchange
Thorsby, - Alberta
Hversvegna að vera lialtur?
Hér er liomineðal.
I>aS er sannarlega engin ástæSa
fyrir þig aS ganga haltur og þola þær
kvalir sem af hornum stafa.
Nemið i burt hornin af fótum ySar
meS Whajeys hommeðali. þaS er
bezta hornmeSal sem vér þekkjum og
vér erum vissir um aS hundruS af
fólki hér I kring er á sömu skoSun
og vér. paS er ábyrgst meSal — og
þess vegna eigiS þér ekkert 4 hættu
meS þvl að reyna þaS.
Vcrð 25 cent.
WHALEYS LYFJABÚÐ
Phone Shæ-br. 258 og 1130
Horni Sargent Ave. og Agnea St.
MULLIGAN’S
Matvörabúð—selt fyrir peniuga aðeins
MeS þakklæti til minna islenzku
viðskiftavina biS eg þá að muna aS eg
hefi góSar vörur 4 sanngjörnu verði
og ætíS nýbökuS brauS og góSgæti frá
The Peerless Bakeries.
MULIjIGAN.
Cor. Notre Dame unil Arllngson
WINNIPEG
Ef eitthvað gengur að nríuu
þínu þá er þér langbezt «0 «rada
þaC til hans G. Thomas. Ilaun er
í Bardals byggingunni og þú rnátt
trúa því að úrín kasta eílibalgn-
um í höndunum á honum.
Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði?
Ef svo er þá komdu og íindu okkur
áSur en þú kaupir annarsstaSar. ViB
höfum mesta úrval allra fyrir vest-
tn Toronto af
Söngvum,
Kenslu-úhöldum,
Ijúðranótuni,
Súlmum og Söngvum,
Hljóðfærnúhöldiun. o.sfrv.
Reynsla vor er til reiSu þér til hagn-
aSar. Vér óskum eftir fyrirspurn
þinni og þær kosta ekkert.
WKAY'S MUSIC STORE
247 Notre Dame Ave.
Phono Garry 688 Winnipeg
Þúsundföld þægindi
KOL Og: VIDUR
Thos. Jackson& Sons
Skrifstofa .. .. 370 Colony St.
Talsími Sherb. 62 og 64
Vestnr Yards......Wall St.
Tals. Sbr. 63
Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge
Tais. Ft. R. 1615
F.limvood Yard . . .. í Elmwood
Tals. St. Jolm 498
A. CARRUTHERS C0., Ltd.
verzla með
Húðir. Sauðar gœrur, UIi, Tólg, Seneca
rót og óunnar húðir af öllum tegundum
Borgað fyrirfram. Merkimiðar gefnir.
SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS:
124 King Street. Logan Ave.
Winnipeg
OTIBO: Brandon, Man. Edmonton,
Alta. Lethbridge, Alta, Saskatoon
Sask. Moose Jaw, Sark,
Manitoba Dairy Lunch
Cor. Main og Market St.
Á hverjum degi er liægt aö fá
máltíSir hjá oss eins og hér segir:
Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h.
og Special Dinner frá kl. 5 til kl.
7-3° e.h. Þetta eru máltíöir af
beztu tegund og seldar sanngjörnu
verði. Komið Landar.
I. Einarsson.
Eg hefi nú nægar byrgöir af
“granite” legsteinunum “góSu”
stöðugt við hendina handa öllum,
sem þurfa. Svo nú ætla eg aC biöja
þá, sem hafa verið að biðja mig um
legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér
legsteina í sumar, að finna mig sem
fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að
gera eins vel og aðrir, ef ekki betur.
Yöar einlægur.
A. S. Bardal.
Hagalagðar.
Þeir sama hafa til sölu “Haga-
lagða” eru vinsamlega beðnir aö
gera skil sem allra fyrst. Sérstak-
lega er mælst til að þeir sem óselt
hafa af bókinni, sendi mér það taf-
arlaust.
O. S. Thorgeirsson.
Bókbindari
ANDRES HELGAS0N,
Baldur, Man.
Hefir til sölu íslenzkar bækur.
Skiftir á bókum fyrir bókband
eða bækur.
KENNARA vantar fyrir Mary
Hill sikóla No 987, fyrir 8 mánuði,
frá 15. marz til 15. júlí, og frá 1.
ágúst til 1. desember 1917. Kenn-
ari þarf að hafa 2. eða 3. flokks
kennaraleyfi. — Umsækjendur til-
greini kaup og æfirgu við kenshs
og sendi tilboð sín ti.
S. Sigurdson, Sec.-Treas.
Mary Hill P. O., Man.