Lögberg - 15.02.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. FEBRÚAR 1917
7
Höfundar leiksins „Regndroparnir“ og sýning úr leiknum
Tveir ungir íslendingar,nemendur við Búnaðarskói-
ann í Norður Dakota, hafa samið leikrit sem þeir
kalla „Regndropana“ og verið er að leika þar. Þeir
fá mikið hrós í ensku blaði þar suður frá, og er eftir-
farandi grein tekiu úr því.
Islendingar í N.-Dakota
Islendingafélag í búnaSarskolanuin
í Fargo sýnir merkilegan leik. Is-
lenskar hugmyndir og atneriskar
bornar saman í frumsömdu leikriti
.cftir bcmdasyni.
Eftir Mclvin Hildreth.
Sönnun fyrir því a8 inn í þjóölif
vort hér 1 álfu eru aö komast ahrif
fornra bókmenta fjarlægra þjóöa, er
þaö aö v'eriö er a« leika “Regndrop-
ana”, sem er nýtt leikrit eftir unga
tslendinga viö búnaðarskólann.
.t>etta er leikur i fjórum þáttum
og hafa þessi.r ungu höfundar kosiö
|>aö efni að bera saman hugmyndir
um ísland og Aanenkui Piltarnir
heita Eggert V. Briem, kominn hing-
aö frá Reykjavik á íslandi fyrir hálfu
ööru ári, og Matthías Þorfinnsson,
sem er uppalinn hér í ríkinu. Briem
kom til Noröur Dakota vegna þess
aö þar er fjöldi íslendinga og þar er
þregilegra en viöa annarsstaöar aö
læra akuryrkju.
Pessir ungu menn kyntust fljótt á
búnaöarskólanum og uröu nánir vimr.
Datt þeim þaö i hug a'ö rita leikrit,
þar sem frá því væri skýrt hvílíka
baráttu hver sá maöur veröi að heyja,
sem flytur burt frá ættjörðu sinni og
sezt a'ð í öðru landi.
Bótt Briem hafi enn ekki verið hér
í tvö ár, hefir hann náð ótrúlega góðu
v'aldi á málinu. Hefir hann skýrt frá
httgmyndum sent hann hefir til þess
að geta nota'ð vatnsaflið á ættjörðu
sinni siðar rneir.
T>essir tveir utigu menn leigðu sér
Hti'ö hús skamt frá skólanum, þar
skrifuðu þeir leikrit sitt, og er nú
verið að leika það. En þeir létu ekki
þar við sitja, heldur hafa þeir einnig
málað tjöldin, sent notuð eru, og sjást
þar islenzk fjöll og fossar og önnur
einkennileg náttúrufegurð, ásamt í-
búðarhýsi sem sýnir bóndabýli á ætt-
jörð þeirra. Eru flest hús þar i
landi svo að segja hvert öðru lík a'ð
dýrleik, þvi tæplega er hægt að segja
að þar séu nokkrir flokkar — engir
auðmenn og engir fátæklingar.
i Island er heimkynni hugmynda,
skáldskapar og bókmenta. Hvert ein-
asta mannsbarn á íslandi er látið læra
að skrifa, og tala óbjagað hið skald-
fagra mák Skáldskapur eru aðal-
bókmentir þjóðarinnar, og er það ef
til vill ástæðan fyrir því, að “Regn-
dropamir” ent svo svipaðir kvteði,
þó þeir séu í óbundnu máli. í leikn-
ttm er enginn ójx>kki og engir^ glæpir;
þar er alt fagurt og göfugt. A. G.
Arvoid stofnandi lcikhúslins, segir
að eftir sínum dómi sé saga “Regn-
dropanna einhver sú fegursta
skrifuð hafi verið á búna'ðarskólan-
um, og þó hafa margir leikir nem-
endanna þar hlotið talsverða frægð.
Saga “Rcgndropanna”.
í einum þætti leiksins sést það sem
fram fer á islenzkum bóndabæ.
Börnin eru þar í hóp a'ð læra kveld-
texíuna sína. Á íslandi er börnum
ekki kent eins mikið í skólum og
hér i álfu, heldur fer a'ðalkenslan
fram heima.
Sent verðlaun fyrir góða hegðun
fá þau það að þeim er sögð saga um
tvo litla regndropa, sem fæddust í
Poftinu og lögðu af stað þaðan i
þjónustu heimsins. Annar ætlaði sér
að gjöra stórvirki og verða tnikill og
frægur. Hann slóst því í félagsskap
v’ið marga aðra, sem voru á leiðinni
út í lífið og starfið og höfðu strengt
|>ess heit að ryðja sér braut til frama,
hvaða erfiðleikum sem það væri
bundið.
Eftir nokkra stund fann þessi
regndropi það út að hann var ekki
frjáls, heldur barst hann áfram með
straumnum og fjöldanum.
“Mig dauðlangaði til þess að losna
við það alt saman!” sagði hann. “En
eg sá enga leið til þess mögulega. Eg
reyndi að komast upp á hinar stóru,
frjálsu sléttur, þar sem alls konar
jarðargróði óx, en þá kom fjöldi ann-
ara og hreif mig með sér ofan í ána.
Þeir höfðu enga hugmynd ttm hvert
þeir voru aö fara. Straumurinn bar
mig til og frá og sveiflaði tnér alla
vega, fyrst í sólskininu á yfirborði
vatnsins og síðar í hinu dimtna djúpi
þess, og eg hafði aldrei stundar frið,
fyrri en eg loksins komst út í heitns-
hafið mikla. f>ar fékk eg hvíld og
frið og þar þvoði eg af mér meiri
part þess ryks og þeirra óhreininda,
sent á mig höfðu falliö.”
En hinn regndropinn kaus sér ró-
legra lífssvið og æfistarf. Hann
gladdist við fegurð blómanna og
Vökvaði og endurnærði fölnandi jurtir
og svalaði hinu þyrsta korni. Þegar
hann segir sögu sína, er hún full af
unaði, en engum söknuði eins og hin.
“Við ferðuðumst á meðal blónt-
anna”, sagði hann. “Við liðutn létti-
lega um hJíðar dalanna og brekkurn-
ar, Og blótnin og grösin og lyngið
og alt sem óx í dölunum og hlíðununt
brosti af ánægjtt við komu okkar og
nærvertt, og bros þess var svo un-
aðslegt að þa'ð var enn þá unaðslegra
en bros sólarinnar sjálfrar. Þegar
dagur lei^S að kveldi fóruin við hljóð-
lega niðttr í tæra lækina fyrir ofan
fossana. Þar hoppuðum Við og
dönsuðum himinglaðir og sögðurn
hverjir öðritm hvað við höfðum að-
hafst og hvað við höfðum séð. I>ar
voru regndropar frá ísköldum jöklum
og aðrir frá sjóðandi hverum; frá
gróðurlausum hraunflákum og hinum
frjóu engjutn og hlíðutYi. Sumir
höfðu verið hæst uppi á fjallatindum
og séð yfir sveitir og blómleg héruð
í allri ]>eirra dýrð. Síðan héldutn við
áfrant eftir láglendinu og út í hið
mikla haf.”
Börnin sátu þögul með djúpri at-
hygli og vortt að httgsa ttm hinar
fögru sögur regndropanna, en móðir
sem þei,rra sagði v'ið þau:
“Við erunt öll regndropar".
t því hún segir þetta, felittr tjaldið
í þessum þætti.
Þetta er undur fögur hugtnynd og
fer ágætkga í leiknum. Regndrop
arnir ertt bræðttr, annar þeirra er
fæddur og uppalinn á íslandi og eyð-
ir þar æfi sinni, en ltinn hefir fluzt
til Vesturheims og dvelur þar.
Ameríski regndropinn heitir Snorri,
hann vonast eftir að kornast heitn
aftur til ættjarðar sinnar og geta
flutt löndunt sínum sem mest af hinu
Saltið er
mjög áríðandi
IINDSOR
SMJÖR
BúiO til í CATT
Cttnada
THC CAMADIAH SALT CO., Ltð.
Þar hlýtur lífsstarf mitt að v'erða og
þar er föðurland mitt. Já, eg er að
leggja af stað aftur til ættlands míns,
en allur heimurinn verður það land
sem eg í raun réttri heyri til. — Hver
veit nenia við mætumst aftur eins og
regndroparnir.”
Þannig er stuttur útdráttur úr
þessum fagra og velritaða leik, sem
piltarnir á búnaðarskólanttm hafa
skrifað og samið. Flytur þetta
ykkur ekki þá hugsun að hér á með-
al vor sé vaknandi andi verulegra
bökmenta ? Þjóð vor hefir komið frá
öllum löndttm jarðarinnar og flu'tt
með sér sögur hinna mismunandi og
ólíku þjóða. Þegar þessi þjóðbrot
fá frelsi til þess að koma í ljós >i
hindruð, þá sönnum vér það fyrir
ölilum heimi, að bændalífið í Norður
Dakota skapar engar andlegar rolur
né sofandi sauði, heldur lærir andi
mannsins þar að safna fegurð nátt-
úrunnar og Vakna til starfs og hreyf-
inga.
Á meðan leikurinn fer fram, eru
þátttakendur í íslenzkum búningi og
svo er til hagað að dýrð miðnaptu.--
sólarinnar er sýnd af miklum hagleik.
í einurn þættinum er sýnt inn í ís-
lenzka baðstofu, þar sem menn eru
að ríða net og bregða gjarðir, en
fólkið er að kveðast á við vinnu sína.”
Blaðið Fargo “Daily Courier—
News” sent flytur essa grein, hefir
góðfúslega lánað oss myndaplötuna,
og erum vér ]>akklátir blaðinu fyrir.
Greinin er miklu lengri, og er þar
mjög lofsamlega lýst íslandi og ís-
lenzku þjóðinni. Sögð saga vor frá
því fyrsta t stuttum dráttum og flest-
um réttum, og tnikið lofsorð borið á
íslendinga fyrir hinar miklu bókment-
ir þeirra.
Efst á myndinni er íslenzkt hús og
íslenzk landsýn; tnannamyndin til
hægri er af Matthíasi Þorfinnissyni
frá Minneota í Norður Dakota, og
Eggerti V. Brient frá Reykjavík
til vinstri handar; en á milli
þeirra er mynd af húsinu, sem
þeir héldu til í á meðan þeir skrifuðu
leikritið. — Það er fæðingarstaður
afkvæmisins, en foreldrarnir sitt
hvoru tnegin.
Ferðasaga
Eftir Joh. Bjórnson.
Tindastol, Alta, 31. jan. 1917.
Það var ]>rettánda dag desember
1910 að eg lagði af stað frá Innisfail,
Alberta, áleiðis til Kyrrahafs strand-
ar og hafði farseðil í vasanum, fratn
og til baka, góðan og gildan til 30.
apríl 1917 til Vancouver og Victoria.
Bar nú ekkert nýstárlegt til tíðinda
annað en það, að vestur var lest-
in stundum á eftir áætlun.. Einni
stund fyrir liádegi fór hraðlest og
póstflutningsvagn frá Calgary af stað
til \ ancouver og einn verkamanna-
vagn fyrir karlmenn einungis. Varð
cg því feginn, og um 20 aðrir, sem
Öóku boðinu feginsamlega; þar eð
fólksflutningslestin var enn ókomin,
en væntanleg eftir 3 klukkustundir.
Segir ekkert af ferð okkar vestur
dalina, háu fjallastríturnar, gljúfra-
gilin og jarðgöngin, fvr eti eftir 14
stunda ferð, um hánótt, að við komum
að nýjtt jarðgöngunum, sem sumir
ntikla fjöri og framkvæmdarafli, sem SÖgðtt að væru fimm mílna löngt Allir
hann finnur og kynnist hér. Eldri reyndu að vaka og spyrja brautar-
bróðir hans heitir Sveinn. Tala þeir þjónana, er voru stuttir í spuna. Loks
sig saman um þetta; en þannig.lýkur kom stundin. Var ]>ar ekkert að sjá
þó ntáli |>eirra að Snorri keinst að annað en langa röð af járnbrautar
þeirri niðurstöðu að hans eiginlega
föðurland er Ameríka. Þetta finnur
hann þegar hann er kominn heim og
fer því frá íslandi aftur.
Þegar ha-nn er kominn á skipsfjöl
í Reykjavík segir hann: “Eg legg
af stað til Vesturheims; en eg fer
með enga sorg í huga. Þegar eg fór
frá Ameríku fanst mér sent eg væri
að leggja af stað heim til ættjarðar
minnar. Eg kom hingað ineð einlæg-
an ásetning þess að verða þjóð minni
'ð liði. En nú er eg að leggja af
itað aftur þangað sem eg var fæddur.
lestum, uppljómuðum með rafljósum
Verkamannaskýli ]>etta er bústaður
þeirra sem grófu göngin, sem enn þá
erti ekki ftillger, þó brautarlestir séu
nýfarnar að nota þau. Einkennisljós
lýstu upp brautina inn í kolsvartan
hellismunnann. Voru allir kallaðir
inn og hurðum, gluggum og hlerum
lokað, og rann lestin svo af stað
Af óseðjandi forvitni opnaði einn
smugu á glugga, cn óþefur og reykur
var alt sem við fengum í staðinn
Liðu tuttugu og tvær mínútur þar til
við sutn ljós við hinn endann.
Nú var .ekki lengur bjarta og heið-
skíra loftið, heldur var komin þoka
og bleytu hríð, er hélst ofan alka dal-
ina, sem eru örmjóir rangalar, gróð-
urlitlir og þaktir skógi hér og hvar,
með sttndurskomum tinditm eða há-
unt strítum, með standbergi og skrið-
um ofantil; ljótt land og hrikalegt.
Eg hefi séð öll fjöll meðfram
ströndum Islands frá Reykjavík til
Eskifjarðar. og þótt skóglaus sétt og
ekki eins há, eru þatt samt í mínum
augum langtum fríðari og tilkomu-
nteiri en Kiettafjöllin á þessari lei'ð.
Daginn eftir var þoku slæðingur í
hlíðunum, en háu tindarnir hreinir,
þartil kom ofan í Fraisler dalinn að
fór að rigna. Hið efra var föl, en
attðir dalir alla leið ofan til Van-
couver, er Við stigum þar út á stöðv-
arpallinn síðari hluta dags, í þoktt
og súlda rigningu, sem mjög er líkt
veðri í Reykjavík j votviðratíð.
Eftir góða máltíð af heilagfiski,
eplasúpu og öðru góðgæti, fór eg að
hugsa ttm að sjá “Sarah” Johnson
hjúkrunarkonu á Vancouver hospítal-
inu. Eg fór á hospítalið, en var sagt
að allar útlærðu hjúkrunarkonurnar
hefðu heimili sitt annarsstaðar í bæn-
um, þegar þær værtt ekki við störf sín.
Fór eg því lieim til hennar, og fann
hana sofandi í rúnii sínu, eina heima.
Varð þar fagnaðarfttndur og óvænt
heimstókn. Fór hún til sjúklinga sinna
um kveldiö, en eg á leikhús með hús-
móðttrinni, heldttr en að vera aleinn
heinta með hetini, þar eð bóndi henn-
ar er blaðstjóri morgunblaðsins “Van-
couver Sttn”. Daginn eftir fór eg
til Ásgrtms Þorgrimssonar og fékk
þar Vigfús Halldórsson að fara með
mér til Victoria. Fórum við þar utn
suðurbæinn, hittum nokkra landa,
skoðuðmn ]>inghúsið og gripasafn
bæjarins, skipakvíarnar og hafnstað-
inn. Er ]>að fallegitr bær, með skraut-
hýsum og fögrunt skipastól; enda
höfuðstaður fylkisbúa. Fórum við
síðan sömu leið aftur til Vancouver.
Allan þennan tima var dimmviðri og
súlda rigning og stinnings hvass á
suðaustan. Sæbrattar eyjar og mjó
sttnd skiftist á mest af leiðinni, með
smá flóum: sást land á bæði borð alla
leið.
Frá Vancouver fór Miss Johnson
með ntér til dtóttur minnar, sem er
suðaustan til í “Fraser” dalijum, Mrs.
Murdock. Komttm við þar tveim
nóttum fyrir jól. Þar sem brautin
liggur suðaustur dalinn, sem er breið
flatneskja af öldumynduðu skóglandi
ttm 70 miluc frá Vancouver. eru þar
alstaðar smá bændabýli i skógar-
rjóðrttm, frá fjöru til fjalla. Eg sá
>ar á einum stað um 50 sauðfjár, en
hestar fáir; aðal bústofninu virtist
mér vera fáeinar kýr á heimilttnum.
Virtist mér ttm ’4 láglendintt yrkt
land, hitt fúa fen, stofnar og skógar,
alauð jörð; sumstaðar ótekið ttpp úr
görðuni og freðin eplin héngu á
trjánum á stöku stað, yrkta landið
grænt en graslaust til beitar, skóg-
amir þaktir þangkendri villirót, er
kallast “fern” eða “furn” og hál ttnd-
ir fæti sem fjöruþang; kæfir hún all-
ar fóðurtegundir til beitar búpeningi.
Eftir 7 daga setu fóru dótti.r ög
stjúpdóttir mín með mér keyrandi
suður með fjöllunum til Linden, það-
an á bifreið til Bellinghant’. Vomm
við ]>ar nótt hjá Pétri Gislasyni
frænda okkar; fórttm daginn eftir á
gufubáti. til Seattle, gisturn i Buttler
hotel; frótti síðar af Mr. Thurs, ís-
lenzkum htótelhaldara á Wright hó-
tel; var keyrslumanni hans ant uin
að fá okkur ]>angað og gaf okkur
nafnspjald ]>eirra félaga. Síðari
hluta dagsins skoðuðum við bæinn,
en fórum á eitt bezta leikhúsið um
kveldið. Á gamlársdag fór eg að
grúska i nafnaskrá bæjarins: hitti
strax á séra J. A. Sigurðsson, brá mér
á strætisvagni og var að lítilli stundu
iðinni kominn heim til hans. Sat eg
>ar lengi dags í góðum fagnaði, við
skemtilegar umræður. Er það stór
skaði íslenzkum bókmentum, að ekki
skuli koma meira á prent eftir hann
bundnu máli, en komið hefir. Sið-
ari hluta dags sótti eg dætur mínar,
fórum við öll heim ti.l hans og um
kveldiö á árshátíð lestrarfélagsins
Vestri” og aftansöng. Er það ein
af beztu íslenzku samkomum, sem eg
hefi verið á; fyrirtaks ræður og
frumort kvæði flutt af prestinum;
söngflokkur vel æfður; fólk, yngri
sem eldri, alúðlegt og mjög skemti-
legt í viðræðum.
Daginn eftir fórurn við á jámbraut
til Bellingham skoðuðum bæinn og
höfnina og tvö gufuskip, er þar voru
smíðurn, sögunarmylnur, fisk- og
lax- niðursuðu verkstæðin; fór Pétur
Gíslason með mig um alla helztu
skemtistaði bæjaris og á bifreið til
Marietta. Þar norður með sundun-
um er öldumynduð lágslétta, mest
hreinsað og yrkt land; kúabú tölu-
vert, veiðistöð góð; þar eru búsettir
nokkrir íslendingar; liggur keyrslu-
vegurinn meðfrant sjtó; ]>ótti mér þar
víða fallegt eins og annars staðar á
hreinsuðum og yrktum löndum. Við
fórum söniu leið til baka, en næsta
dag fór Pétur rne'ð mig til Blaine.
Þar mun vera stærsta bygð Islend-
inga á ströndinni, og víða fallegt og
góðar byggingar. Eru hálsar austan
við bæinn, en pollttr gengur þar inn
í landið á stærð við Akureyrar poll
inn; ertt íslendingar búsettir með-
fram houtn að austan, sunnan og
vestan: bæjarmegin er útfyri mikið
og of grunt hafskipum. í Blaine
dvaldi eg 5 daga, heimsótti nokkra
söhnnaður, þar búsettur um 30 ár.
Keyrði hann okkur um Loolu-eyna í
Fraserármynninu ; er það sléttlend,
lág eyja, allstór, hreinsuð og yrkt,
með stórum búgörðum. Sunnan á
eyju þessari og með fram Fraser-
ánni eru í röð 35 niðursuðu verk-
stæði og aðal lavxeiðastöð British
Columbiu; ganga gufubátar eftir
ánni langt inn í land, alla leið, að sögn
keyrslumanns, upp fyrir Westminst-
er. Þóttist karl þessi vera of ríkur
af löndum en hafa skotsilfur af
skornum skamti. Eitt hundrað og
tuttugu þúsund dollara stórhýsi í
Vancouver sagðist hann nýlega hafa
selt fyrir 60 þús. dollara. Margfróð-
ttr fanst mér hann um gróðabrall auð-
félaganna og fylkisstjómarinnar, —
Seinasta kveldið heimsótti eg sveit-
unga minn og fomkunningja Eggert
Jóhannsson, fyrruni ritstjóra Heims-
kringlu.
Ferðin gekk vel austur yfir fjöllin,
alautt um 100 mílur frá sjó og há-
fjallgarðurinn snjóléttur, en rauð-
flekkótt frá Banff ofan dalinn til Cal-
gary og nautahjarðir á beit 20. jan.
íslendingar i heild sinni á öllum
]>essum ofantöldu stöðum sýndu mér
alúð og gestrisni, fylgdu mér hús úr
húsi og bæ úr bæ, og sýndu mér hver
í stnum bæ og bygðarlagi alt hið
markverðasta. Nöfn allra þessara
manna yrði hér of langt mál upp að
telja; Haukdælinganna í Blaine mun
eg lengi niinnast fyrir höfðinglegar
viðtökur. Vetrar v'eðráttan þar á
ströndinni átti illa við mig; landþok-
an þó verst og reykjarsvælan: sjó-
þokan, suddinn og hafvindar miklu
skár; bjartviðrisdagamir voru fáir,
en inndælir þegár logn var, og sum-
arblíða nokkra daga eftir 10. janúar
og bjart til fjalla, en fjallasýn ekki
eins tignarleg og á íslandi, en grænir
skógar milli fjalls og fjöru.
Alla landa mína á Ströndinni, sem
eg heimsótti, kveð eg í anda, með
þakklátu hjarta og fögmm endur-
minningum; og kvenþjóðinni þar ber
eg þann vitnisburð, að þær hafa ekki
enn gleymt að búa til gott kaffi.
Með beztu óskum um auðsæla
framtíð er eg ykkar einlægur vinur.
Fargjalda hcekkun.
Samningsrof Samcinaða fclagsins.
Það er gleðilegt að sjá, hve ,ein-
dregið samigöngumálanefnd þingsins
vill láta’ taka í tatunana gegn Samein-
aða félaginu. Og væntanlega lætur
þingið ekki standa á sér að sam-
þykkja tillögu nefndarinnar, eða
stjórnin að framfylgja henni.
Fyrir samgöngutnálanefndinni hafa
legið skjöl um málaleitanir er farið
hafa milli íslenzku stjórnarskrifstof-
unnar i Kaupmannahöfn, Sameinaða-
félagsins og yfirpóststjórnarinnar
dönsku um skipagöngur félagsins, þar
sem það hefir farið fram á einhverja
eftirgjöf á skuldbindingum sínum.
en niðurstaðan orðið sú að félagið
hefir, án ]>ess. að ná samþykki ís-
lenzku stjórnarinnar, hækkað ' far-
gjöld og farmgjöld eins og áður hefir
verið skýrt frá og fækkað viðkomu-
stöðum hér á landi.
Samgöngumálanefndin segir að sér
sé það ljóst, að þetta hvorttveggja
sé “beint brot á áðurgreindum samn-
ingi. En nefndin getur ekki orðið
samntála Sameinaðafélaginu um það,
að hinn upprunalegi samningsgrund-
völlur hafi raskast, enda er sú skoð-
tm i fullu santræmi við ummæli
stjórnarskrifstofunnar t Khöfn um
þetta atriði.
Ef þessi umrædda hækkun á farm-
gjöldttm félagsins kemst i framkv'æmd,
þá stafar landinu af því tjtón, sem
vafalaust nemur miljónum króna og
kemur við hag hvers einstaks manns
í landinu.
Það cr því full ástæða til að láta
]>að mál ekki niður falla, hver leið
setn valin verður til þess að fá leið-
réttingu á þvi.—En að lokum stendur
þó sú leið altaf opin að ófriðnum lokn-
um, ef félagið lætur sér ekki segjast,
að höfða skaðabótamál á móti félag-
inu. Það mál myndum vér verða að
sækja til danskra dómstóla, en ekki
ætti það að hafa áhrif á úrslit þess.
Business and Proíessional Cards
Dr. R. L. HUR5T,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrifaBur af Royal College of
Physlclans, London. SérfræClngur I
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
-Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á mötl Eaton’s). Tals. M. 814.
Helmlli M. 2696. Tlmi til viðtals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
^ a e * a m, *i/xiwxru- -
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & WiUlam
Tblephone oarrySSO
Ovrics-TfMAR: 2—3
Heimili: 776 Victor 8t.
Tblbphone oakry 3*1
Winnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS
selja meðöl eftir forskriftum laekna.
Htn beztu lyf, sem hægt er a8 fá,
eru notuB eingöngu. pegar þér komið
me8 forskriftina til vor, megi8 þér
vera viss um a8 fá rétt þa8 sem
læknirinn tekur til.
COLiCIjEUGH & co.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftingaleyfisbréf seld.
Dr. O. BJORN&ON
Office: Cor. Sherbrooke & William
rm.KI-HOINK, OARRY 3ð|
Office-timar: 2—3
HCIMIt.li
76* Victor St.eet
TBLKPHONlii GARRY T«8
Winnipeg, Man,
Dr- J. Stefánsson
*01 Boyd Building;
C0R. P0RTACE A7E. & EDMOftTOjl ST.
Stuadar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h.—
Talalmi: Main 3088. Heimili 105
I Olivia St. Talsími: Garry 2315.
NORTHWEST GRAIN COMPANV
H.J. LINDAL, Manager
245 GraiR txchange, Winnipeg
íslenzkir hveitikaupmenn
Skrifið eftir upplýsingum.
^ARKET pOTEL
ViO sölutorgiC og City Hall
SI.OO til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Frumvarp er fyrir þinginu frá
Bjama Jónssyni frá Vogi utn það að
kaup verkafólks og laun embættis-
manna sé miðað við verð á landaur-
um.
Hlutasala Eimskipafélagsins geng-
ur ágætlega, 60,000 kr. komnar í
Reykjavík 4. jan., segir “Vísir”, og
heldur stöðugt áfram.
—Vtsir.
tslendinga; þaðan flutti mig Dr. J.
Jóhannesson á bifreið 12 mtlur eftir
blautum kevrsluvegum austur til dótt-
ur minnar; en ]xer dætur mínar skildu
við mig 3. jan. í Bellingham,
Eftir nokkra daga fór eg sem leið
liggur með rafmagnsbraut til West-
minster og Vancouver; dv’aldi ]>ar 4
daga. Fór stjúpdóttir mín með mig á
bifreið utn helztu skemtistaði borg-
arinnar; keyrði öxkur gamall land-
Ólafur Ámason
frá Bakka í Hólmi í Skagafirði, bóndi
í Morden bygð, Brown P. O.
Féll niður örendur við útistörf
25. janúar síðastl.
Á hólmi lífs sem hetja stóð
hann á vegamótum.
þegar bana örin óð
inst að hjarta rótuin.
Lifið alt. það feikna flóð
er fómað Skuldar ljántxm.
Maðurinn féll. en merkið stóð
miðsvetrar í snjánum.
Tnst að hjarta fregn til fulls
flaug, sem byssustingur.
Nábeð vafði niftin gulls
og rúu barna liringur.
Sorg ei leiðir sér í grun,
sem ber geðið káta.
'‘Æfinlega annars mun
einhver vera að gráta.”
Á lofti sjást ei sverðin tvö
í senn—knérunn skera.
Halda v'elli synir sjö,
sem hans merki bera.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Tals. maio 5902.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslentkir lógfrægi»gar,
Sxiupstopa: Room 8ii McArthnt
Building, Portage Avenue
Abiton: p. O, Box 108«.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTCBBl:
Horni Toronto og Notre Dame
o-rP4°29ea -=
Sem buðlungur hann bar það hátt
bygðinni til sónia.
Verkin sýna manntaks mátt
rneir en gylling tóma.
Við frumskóganna fornu urð
þá fræknir brugðu sverði.
Aldrei læsti að sér hurð
]>á aðrir stóðu á Verði.
Þar gafst að líta dreng tueð dug
dag hvern, gullið móta
í fastan vilja, og frjálsan hug
sem framtíðin má njóta.
Ei varð leit að mæti manns.
Mælt var ekki á skálum
það sem kom frá hendi hans
til heilla félagsmálum.
Öndverð spor oft faldi fjúk,
flestir niæta röngu.
En borðin öll með dýrum dúk
við dagsins niður göngu.
Lesa má við stjörnu stól
í stóru og lireinu letri.
Gott er að vermast sumar sól
svalköldum 4 vetri.
Lífsins gyðjur Líkn og Hlíf
leysa sál úr böndum.
I andblæ mætir ltfi — líf
lífið guðs í höndum.
Kvöðin míu er heimi háð,
heyrðu þann sem biður!
Hjá englum fáðu frétta þráð
að foldu til v’or niður.
Nei! Sintu engu sem eg bið,
sízt er ráð að kvarta.
Von og trúin veitir frið
veiku niannsins hjarta.
Fylgja vinir fram að gröf,
för þín er i stafni.
Sigla mun cg sömu höf,
senn, í drottins nafni.
Vonglaður eg veit það eitt,
vorn það gleður muna:
Það er ekki að óttast neitt
yfir við lendinguna.
Vinur.
-^^^■PVVWI
J. J. BILDFELL
FASTBIQnASALI
Hoem 520 Union Bank - T£L. !ð*t
Sehir hús og lóBir og aunut
xlt þar afllútandi. Pening.láa
J. J. Swanson & Co.
Verzla með f«etei*mr. Sjá um
U aL4 húrim- AnneH Un ot
eideábyrgÓir o. fl
M4 Tha
A. S. Bardal
8*6 Sherbrooke St.
Selur liklcistur og annaat um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alakonar minnisvarða
og legsteina.
Heimili. Tala. . Qarry a,51
Skrifatof'u Tals. - Qarry 300, 375
FLUTTIR til
151 Bannatyne Ave
Horni Rorie Slr.
f stærri og betri verkstofur
Tals. Main 3480
KanalyElectricCo
Motor Repair Specialist
Fumiture
Overland
Mrs. S. K. HALL,
Teachep of Voice Culture S Solo Sing
Sludios: 701 VictorSt
For Termsi Phone tiarry 45(
Semjið varanlegan frið.
Fólkið er í stöðugu stríði nú á
dögum við magann í sér. Þessi sorg-
legi sannleikur veldur hægðaleysi,
magagasi, höfuðverk, taugaveiklun,
lystarleysi og máttleysi. Semjið var-
anlegan frið við magann í yður.
hreinsið innýflin og haldið ]>eim
hretnuim með því að nota Triners
American Elixir of Bitter Wine; hið
eina áreiðanlega lyf við magasjúk-
dómum. Það er búið til úr beiskum
jurtum, rótum og berki, sent hefir
beztu lyfjaeinkenni og er hreint;
fuIHcomlega undirbúið, og úr gömlu
rauðvíni.
Notið ekki magalyf með áfengi í,
því þau yeikla meltingarfærin, en
Triners Ajnterican Elixir of Bitter
Wine styrkir þau. Verð $1.50. Fæst
lyfjabúðum.
Þar sem friður er mögulegur, eins
t- <L við gigt og taugaþrautum, þá
rekið hörmungarnar í burtu með
I'riners áburði. Þetta lyf er ágætt
og óviðjafnanlegt við slysum, togn-
un, bólgu, mari, kali o. s.frv. Verð
70 cents. Sent með pósti.
Hafið þér fengið hina yndælu
Triners mánaðardaga? Sendið 1C
cent fyrir burðargjald.
Jos. Triner Manufacturing Chemist
1333—1339 S. Ashland Ave., Chicago
111.
I