Lögberg - 22.02.1917, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.02.1917, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1917 3 Pollyanna Eftir Eleanor H. Porter. “Svei, Pollyanna. Þetta óhreina, ljóta, litla dýr. Og svo er hann auk þess eflaust, veikur. Og flær og annan óþv'erra ber hann sjálfsagt með sér líka,” “Já, vesalings litla kvikindiS, það er nú einmitt þaS,” sagSi Pollyanna og strauk bakiS á ketlingnum, lagSi hann vitS kinn sína og klappaSi honum. Hún leit framan í hann óg horfSi í stóru, hræSslulegu augun hans. “Vesa- lingurinn, hann skelfur svo mikiS, hann er svo hræddur. Hann veit ekki, litli auminginn, hvort hann fær a<5 vera hér né hvórt viS veröum góö v'iS hann.” “Nei, þaS veit hvorki hann né nokkur annar,” sagSi ungfrú Polly meS áherzlu. “Jú-jú, hinir vita þaS,” sagSi Pollyanna og kinkaöi kolli, hún misskildi meiningu frænku sinnar. “Eg sagöi öllum, þar sem eg kom, aS viS ætluSum aS hafa hann, ef eg fyndi ekki eiganda hans. Eg vissi aö þér mundi geSjast aS því aS hafa hann — veslings litla aumingjann.” Ungfrú Polly opnaSi munninn og reyndi aS tala, en henni tókst þaS ekki. Þessi undarlega, óviSráSanlega áskynjun, sem hún fann sv'o oft til síSan Pollyanna kom þangaS, gerSi nú vart viS sig aftur, og hún gat ekki losnaS viS hana. “Því eg vissi þaS, eins og þú skilur,” bætti Pollyanna viS meö ákafa, “aS þú mundir ekki láta jafn fallegan, lítinn ketling — jafn einmana, viltan, lítinn aumingja — ganga um og leita aS heimili, fyrst þú hefir tekiö á móti mér; og þaS sagSi eg prestkonunni, þegar hún spurSi mig hvort eg héldi aS þú leyfSir mér aS hafa hann. Og eg — eg haföi þó kvenmanna styrktarfélagiS aS halda mér til, en veslings litli ketlingurinn, hann hefir engan. Þess vegna Vissi eg aö þú mundir vilja hafa hann hér, hann skyldi fá aS vera hér.” Svo kinkaöi hún kolli von- góS og hljóp ánægS af staS meö ketlinginn. “Já, en Pollyanna ! Pollyanna!” mótmælti ungfrú Polly. “Eg vil alls ekki—” En Pollyanna var komin fram í eldhús og hrópaSi meö ákafa miklum: “Nancy, Nancy, sjáöu þenna indæla, litla ketling, sem Polly frænka ætlar aS annast ásamt mér.” Polly frænka, sem nú var aS eins komin aS borSstofu- dyrunum — og sem hafSi viSbjóS á köttum — stóS kyr og stundi þungan í algerSum vandræöum og uppgefin; hú i fann sig ekki færa um aö koma meö fleiri mótsagnir né skýringar á viöbjóö þeirn, er hún haföi á köttum. “En þetta skal ekki oftar eiga sér staS,” hugsaöi fr i Polly gröm en ákveSin; og þessi gremja hennar stafaöi af þv'í, aö hún var reiö viS sjálfa sig yfir því, aö hana skorti kjark til aS beita vilja sínum gagnvart þessu glaSa, vongóSa stúlkubarni. / Og samt sem áöur kom þaS aftur fyrir. Því litlu seinna var Pollyanna svo heppin — eöa óheppin mundi frænka hennar segja — aö finna hund, sem var enn þá einmanalegri, sóSalegri, svangari og aumingjalegri en ketlingurinn haföi veriS. Og aftur varS ungfrú Polly þess vör, sér til ósegjanlegrar undrunar og glundroöa, aS hún haföi tekiö af sér þaS hlutv'erk, sem henni var alveg ókunnugt, nefnilega aS vera verndari og miskunn- samur engill — hlutverk, sem Pollyanna undirbúningslaust fékk henni i hendur, og sem ungfrú Polly, — sem haföi enn þá meiri viöbjóö á hundum en köttum — fann sig ekki færa um aö hrinda frá sér. En þegar Pollyanna, tæpri viku síöar, kom meS lítinn, tötrum klæddan dreng, og fór þess á leit aö hann fengi aö vera þar á heimílinu, þá fékk ungfrú Polly máliS aftur. ÞaS gekk þannig til. Á björtum og sólskinsauSugum júlímorgni var Polly- airna aftur á leiöinni meö magnsúpu til frú Snovv. Frú Snow og Pollyanna voru nú orSnar aldavinir. Vinátta þeirra átti rót sína aö rekja til þriöju heimsóknarinnar, sem Pollyanna átti hjá hinni veiku, í þaö skifti sem Pollyanna sagSi henni frá leiknum. Frú Snow var nú farin aö leika leikinn meS Pollyönnu. Aiuövitaö var hún enn ekki oröin vel lipur í Ieiknum — hún haföi veriS óánægö meö alt í heiminum um afarlangan tíma, svo þaS var enginn hægöarleikur fyrir hana aö gleöjast yfir öllum hlutum svona alt i einu. En meö hinni glööu og ánægjulegu tilsögn Pollyönnu og káta hlátrinum, í hvert skifti sem frú Snow var klaufaleg eöa misskildi verkefniö, gekk henni betur og betur aS tileinka sér þetta nám. í dag haföi hún jafnvel sagt, Pollyönnu til ólýsanlegrar ánægju, aS sér þatti vtaent um aS hún kom meö magnsúpu, þaS væri einmitt hún, sem hún heföi óskaö sér; — hún vissi ekki aS Milly hafSi sagt Pollyönnu viö götudyrnar, aS prestkonan hefSi sent stóra skál meS magnsúpu til mömmu sinnar þenna dag. Pollyanna gekk og var aö hugsa um þetta þegar hún sá drenginn. Drengurinn sat viö götubrúnina samankropinn, mjög vesallegur ásýndum, og baröi rykiS í götunni meS dálit- illi spýtu ofur hægt. “GóSan daginn,” sagöi Pollyanna og sendi honum huggandi bros. Drengurinn leit snöggvast upp, en leit strax niSur aftur. “GóSan daginn,” umlaöi í honum, en svo lágt, aS þaö heyrSist varla. Pollyanna hló. “Þú lítur ekki út fyrir aS geta oröiö glaSur yfir magn- súpu einu sinni, hvaS þá heldur ööru lélegra,” sagSi hún og nam staöar fyrir framan hann. Drengurinn hreyföi sig dálítiS og leit til hennar undr- andi, fór svo aö tálga spýtuna, sem hann hélt á, meö sljóu og brotnu hnífblaöi. Pollyanna stóS nokkuö hikandi. Svo settist hún niöur á grasiö viS hliö hans. Þrátt fyrir hinar kjarkmiklu fullvissanir Pollyönnu um þaö, aö hún kynni svo vel viS fulloröiö fólk, þar eö hún væri orSin svo vön viS konumar í kvenmanna styrkt- arfélaginu, aS hún saknaöi ekki umgengni unglinga, þá hafgi hún öSru hvoru þráS aS eiga félaga á sinum aldri til aS umgangast. Þess v'egna langaöi hana til aö hafa sem mest og bezt not af þessum samfundi. “Eg heiti Pollyanna Whittier,” sagSi hún alúölega. “HvaS heitir þú?” Drengurinn hreyföi sig aftur. Hann ruggaSi til kroppnum, eins og hann ætlaöi aS standa upp, en hann sat kyr. “Jimmy Bean,” tautaöi hann kæruleysislega og síöur en svo, aö alúö mætti heita. “Gott. Nú erum viö kynt hvort ööru, og mér þykir vænt um aö þú lagöir þinn skerf til — þaö eru ekki allir, sem gera þaö. Eg á heima á Lindarbakka hjá frænku minni, ungfrú Polly Harrington. Hvar átt þú heima?” “Hvergi.” “Hvergi! En góBi, þaö getur ekki veriö rétt; allir veröa aö eiga heima einhversstaöar,” sagöi Pollyanna. “Ó — eg v'eit þaö ekki. Eg á í öllu falli hvergi heima. Eg ér aS eins aö leita eftir heimili, þar sem eg get fengiö aö vera.” “Nei, ertu aS því? og hvar?” Drengurinn leit til hennar meö fyrirlitningu. “Þorskur! Heldur þú aS eg væri aö leita aS plássi, ef eg vissi hvar þaö væri.” Pollyanna varö dálítiS hnakkakert. Þetta var ekki • góöur drengur. AS hugsa þér aB hann skyldi kalla hana þorsk! En — samt sem áöur — hann var nú drengur; hann var barn; hann v’ar nokkuS annaö heldur en — fulloröiS, fólk. “Já, en hvar áttir þú þá heima áSur ” spurSi hún. “Þú ert býsna spurul, þú,” sagöi drengurinn. “Já, þaS verö eg aö vera,” svaraöi Pollyanna röleg, “annars fengi eg ekkert aS vita um þig. Ef þú værir dálítiB skrafhreyfnari, þá þyrfti eg ekki aö spyrja um eins margt.” Drengurinn hló háöslegum hlátri. En andlit hans varö dálítiö vingjarnlegra þegar hann loksins svaraöi: “Jæja, viö skulum láta þaS ráöast. Eg heiti þá Jimmy Bean, og eg er á ellefta árinu. Og áriS sem leiS kom eg til munaSarleysingja hússins og átti aS vera þar. En þaö er svo fult af krökkum þar, svo þar er þröngt um pláss. Og enginn skeytti um mig heldur, og svo fór eg mína leiö. Eg verö aö reyna aö fá aö vera annarstaöar, en eg hefi ekkert pláss fundiö enn þá. Eg vildi helzt vera þar, þar sem maöur er — já, þar sem maöur er eins og heima, þú skilur — þar sem er kona eins og hún væri mamma, en ekki aö eins ráöskona, þú 9kilur. Þegar maöur á heimili, þá á maöur ættingja líka. En eg hefi ekki átt neina ættingja síöan —. já, síöan pabbi minn dó. Og þess vegna er eg nú aö leita eftir sþku heimili. Eg hefi spurt eftir plássi á fjórum bæjum, en þar vildu þeir ekki hafa mig — enda þótt eg segöi þeim aö eg vildi vinna, auövitaS. Nú-nú,—nú skeytir þú liklega ekki um aö fá aS vita meira,” IMeSan drengurinn talaöi, var rödd hans nokkuS hik- andi, en nú þagnaöi hann algerlega. “Nú, en sú minkun,” sagöi Pollyanna i hlýjum hlut- tekningarróm. “Getur þaö veriö? Vildi enginn taka þig? Ó, góSi, eg veit vel hvernig þér líöur, því þegar —1 þegar pabbi minn d!ó líka, þá var enginn sem vildi hjálpa mér, nema kvenmanna styrktarfélagiS, þangaö til Polly frænka —” Nú þagnaöi Pollyanna alt í einu. Undrav'erS hugS- un fór aö gera vart viS sig hjá henni. “Ó, ó, eg veit af plássi lianda þér,” hrópaöi hún. “Polly frænka held eg taki viö þér; þaö er eg viss um. Hún tók á móti mér líka. Og hún hefir tekiö á móti Tip og Top, þegar þeir höföu engan sem vildi hlynna aS þeim, né neitt pláss, þar sem þeir gátu veriS -— og Tip og Top eru aö eins köttur og hundur. Ó, komdu og vertu mér samferSa, eg er viss um aö Polly frænka veitir þér móttöku. Þú veizt ekki hVe góö og kærleiksrík hún er.” ÞaS glaönaöi yfir magra, litla andlitinu hans Jimmy Beans. “Er þér alvara? Heldur þú aö hún vilji þaö? Eg skal vinna, þaö máttu vera viss um. Eg er sterkur — hér getur þú séö.” Hann ýtti treyjuerminni upp frá mögrum, beinaberum handlegg. Já, áreiöanlega vill hún þaö. Þú þekkir ekki Polly frænku mína, góöi, hún er sú bezta manneskja í heiminum. Og þar er nóg pláss handa þér — þar er slíkur sægUr af herbergjum, aö þú getur eldci hugsaS þér slíkt. Komdu nú.” Hún stökk á fætur og tók í handlegg hans. “ÞaS er svo afarstórt hús, sjáöu; en máske,” sagöi hún dálítiö vandræöaleg, “máske þú veröir aS sofa í loftherberginu; því þaS VarS eg aö gera í fyrstunni. En þar eru nú ljóshlífar, svo þar er ekki mjög heitt lengur; og flugum- ar komast ekki inn, svo þær bera ekki meö sér sýkingar- efni á fótum sínum. Veiztu þaö, aS flugurnar eru svo hættulegar, af því þær bera meS sér sýkingarefni ? ÞaS er svo undur skemtilegt aS lesa um. Máske Polly frænka láti þig líka lesa þá bók, ef þú — ef þú sleppir flugum inn. Og þú hefir líka freknur,” hún leit rannsakandi augum á andlit hans, “svo þaS gerir ekki neitt aS þar er enginn spegill, þér þykir bara vænt um þaö. Og myndin fyrir utan gluggan er miklu fegurri, heldur en nokkur mynd á veggjum getur veriö; svo eg held aS þú kunnir viS þig í loftherberginu alt aö einu,” skrafaöi Pollyanna hálfmæSin, meöan þau hröSuSu sér áfram. “Hamingjan góöa, hamingjan góöa!” hrópaSi Jimmy hvaö eftir annaö, fullur af aödáun, þó hann skildi naum- ast helminginn af því se mhún sagSi. Loks sagöi hann: “Þú ert dugleg aö tala. Eg skil ekki aö þú skulir geta talaö svona mikiS á meSan þú hleypur.” Pollyanna hló. “Láttu þér þykja vænt um þaö,” sagSi hún. “Því á meSan eg tala, þarft þú þess ekki.” Þegar þau voru komin til Lindarbakka, fylgdi Polly- anna félaga sínum hiklaUsit í gegn um herbergin til frænku sinnar. “Ó, Polly frænka!” hrópaSi hún afarglöö. “SjáSu hérna, hvaS eg hefi fundiö. NokkuS, sem er miklu skemtilegra fyrir þig aö annast, en bæöi Tip og Top. ÞaS er drengur, sem er bráölifandi. Hann hefir ekkert á móti því aö sofa í loftherberginu til aS byrja meö, og hann segist vilja vinna; en eg held aö eg þurfi hans til aS leika viö mig, meginiS af deginum.” Ungfrú Polly fölnaöi fyrst og roönaöi sv’o ntikiS. Hún skildi ekki alveg hvaö Pollyanna meinti, en henni fanst aS hún heföi skiiiö nóg. “Pollyanna, hvaö á þetta aS þýöa? Hv'aSa drengur er þetta, óhreinn og ræfilslegur? Hvar hefir þú fundiö hann?” spurSi hún hörkulega. Hinn “óhreini, ræfilslegi litli drengur” drtj sig i hlé og leit til dyranna. Pollyanna hló ánægjulega. “Já, og eg, sem gieymdi aö segja þér hvaö hann heitir. Eg er ekki betri en “maöurinn”; og óhreinn er hann, þaö er áreiöanlegt — já, eg á auövitaö viö dreng- inn, en ekki manninn —; hann er eins óhreinn og Tip Top, þegar þeir komu hingaS. En hann jafnar sig áreiö- anlega, þegar búiö er aö þvo honum, imynda eg mér, alveg eins og þeir geröu; og—ó, nei, nú gleymi eg raunar • aftur,” greip hún fram í fyrir sjálfri sér og hló. “Hann heitir Jimmy Bean, Polly frænka.” “Nú. En hvaö á hann aö gera hingað?” “Nei, en Polly frænka, þaö er eg einmitt búin aS segja þér.” Augu Pollyönnu stækkuSu allmikiö af undrun og ákafa. “Þú átt aS hafa hann, skilur þú. Eg tók hann heim meS mér, sv’o aS hann gæti veriö hér. Hann þráir svo mjög aB eignast heimili og ættingja, þaö er aö segja menn, sem hann telur sig tilheyra, sjáöu. Eg sagöi honum hve góB þú heföir veriö viö mig og viB Tip og Top, og aö eg væri viss um aö þú veittir honum móttöku, því aö hann er margfalt meira viröi en hundur og köttur.” Ungfrú Polly hné aftur á bak í stólnum, og lyfti skjálfandi hendinni upp aS hálsi sínum. Hún fann enn þá einu sinni til ístöBuleysisins, sem ætlaöi nú aö ná valdi yfir henni. En hún herti npp hugann. “Þetta nægir, Pollyanna. Þetta er eflaust eitt af því allra undarlegasta, sem þú hefir fundiS upp á hingaS til. Eins og þaS væri ekki nógu vitlaust aö koma meö flæk- ings ketti og húsbóndalausa óhreina hunda, þó þú færir ekki aö draga meö þér tötrúm klædda betlaradrengi af þjóðveginum hingaS---------” Drengurinn hrökk viS. Hann leit upp og neistar glóöu í augum hans, svo gekk hann til ungfrú Polly hiklaust og ófeiminn. “Eg er enginn betlarauhgi, og ekki hefi eg beöiö yöur um neitt heldur,” sagöi hann. “Eg vil vinna fyrir mat mínum og húsnæöi, þaö vil eg. En eg heföi alls ekki komiS hingaö ef þessi telpa heföi ekki hvatt mig til þess, meS því aö prédika og rugla um hve glaöar og góSar þér VæruS, og aS þér vilduö eflaust veita mér móttöku og lofa mér aS vera hér, sagöi hún. En annaö var þaö ekki, sem kom mér til aB fara hingaö. Nú vitiö þér þetta; og nú fer eg mína leiö í burtu aftur.” 'AS þeasu sögSu sneri hann sér viö og gekk út úr herberginu svo hnarreistur og mikilúSugur, aö þaS heföi veriö til aS hlæja aö, ef þetta heföi ekki í heild sinni veriö svo sorglegt. “Ó, nei, en Polly frænka!” hrópaöi Pollyanna; hún reyndi aö verjast gráti. “Góöa, eg hélt þér mundi þykja svo vænt um aS hafa hann hér! Mér fanst í raun réttri þú hlytir aS v'erSa svo glöS —” Ungfrú Polly lyfti hendinni upp meS skipandi hreyf- ingu. Hún var í mikilli geöshræringu. ÞaS sem dreng- urinn haföi sagt, aö hún ætti aö vera svo glöö og góS, ómaöi enn þá í eyrum hennar, og gamla óstaSfestan var aS því komin aö sigra hana aftur. Hún var sér þess vel meövitandi, og átti í hörSum bardaga viö sjálfa sig, og um leiö og hún beitti sínum síSustu kröftum, sagSi hún í skrækjandi róm og hörkulegum: “Ó, Pollyanna, hættu viS aö brúka þetta eilífa orö “glöö”. ÞaS er al- drei annaS en “glöS” — “glöö” — “glöö” frá morgni til kvelds, þangaS til mér finst aS þaö ætli aö gera mig brjálaöa.” Pollyanna v'arS alveg utan viö sig af skelfingu, hún stóö meö opinn munninn. “Ó, en Polly frænka,” stamaöi hún Ioksins, “eg hélt aö þú mættir gleöjast af því, aS eg væri gl-öö!” hún þagnaöi skyndilega, stóS eitt augnablik kyr og þaut svo út úr herberginu. ÁSur en drengurinn var kominn út úr akvegs trjá- göngunum var Pollyanna búin aö ná honu-m. “Þú, drengur! þú, drengur. Jimmy. Jimmy Bean! Eg vildi aS eins láta þig vita hve leitt mér þykir þetta,” sagSi hún másandi, þjótandi til hans og greip hendi hans. “Leitt? Þú þarft ekki aö láta þér þykja þaö leitt, eg segi ekki aö þaö sé þér aö kenna,” svaraSi drengurinn stuttur í spuna. “En eg er enginn betlaraungi,” bætti hann Viö ákafur. Nei, auSvitaS ert þú þaS ekki; en þú mátt ekki vera reiSur viö frænku,” baö Pollyanna. “Máske eg hafi breytt aulalega — eöa — eg veit ekki. Eg hefi líklega ekki sagt á réttan hátt hver þú varst. En hún er glöö og góö hún frænka, — eg á viö aö hún hafi alt af veriS þaö; þaS hefi líklega veriö eg, sem ekki hefi skýrt rétt ^rá nei, ef eg nú aö eins gæti fundiö annaö pláss handa þér, fyrst þú færS ekki aS vera hér.” Drengurinn ypti öxlum og sneri sér frá henni. “GerSu þér ekkert ómak. Eg skal vissulega finna mér pláss sjálfur, því eg er enginn betraraungi, skal eg segja þér.” Pollyanna stóö kyr og hugsandi. Svo glaönaöi yfir henni alt í einu. “Nei, nú skalt þú heyra hvaö við skulum gera. Kven- manna styrktarfélagiS — já, þær hérna, þú skilur; þær heita eitthvaö annaö, en eg kalla þær nú þetta — þær hafa fund i dag síSdegis. ÞaS heyrSi eg Polly frænku tala um í morgun. Nú skal eg leggja fyrir þær þitt málefni. Þannig sagöi pabbi alt af, þegar hann vildi tala viS þær um eitthvaö — þegar hann vildi fá peninga handa heiöingjunum, eöa handa þeim veiku eBa því um líkt, þú skilur — legg eg fyrir þær mitt málefni, sagöi hann.” Drengurinn sneri sér viö nokkur æstur. “Já, en eg er hvorki heiöingi né veikur. Og kven- manna styrktarfélagiö — hvers konar félag er þetta ?” PoDyanna leife undrandi og næstum ásakandi á hann. “Nú, en Jimmy, hvar hefir þú alist upp? — þekkir þú ekki styrktarfélag kvenmanna?” “Nei — og þaS gerir heldur ekkert,” sagöi hann, sneri sér viö og ætlaöi aö fara. Pollyanna hljóp aftur til hans. “Já, hinkraSu viö — þa'S er — þaö er — já, þaS er hópur af kvenfólki, sem heldur fundi og saumar og drekkur te og safnar peningum — og — og masar. Þær eru mjög góöar — já, þaS voru aö minsta kosti þær, sem voru í kvenmanna styrktarfélaginu heima, þar sem eg var. Þessar. sem eru hér, hefi eg ekki séS, en þær eru eflaust alt af gla'ðar og góSar, hugsa eg, því annars mundu þær ekki gefa sig viö þessu. Og nú ætla eg aö tala viö þær um þig á fundinum.” Nú sneri drengurinn sér aö henni mjög æstur. "Þú leyfir þér þaö ekki,” hrópaöi hann ákafur. “Heldur þú a'ð eg vilji standa þar og heyra heilan hóp af kerlingum kalla mig betlaraunga? Nei, þakka þér fyrir.” “Já, en þú verður þar ekki, þú,” sagöi Pollyanna fljótlega. “Eg fer þangaö au'ðvitaS alein og tala viö þær um þetta.” “Já, vilt þú þaö—?” “Já, auövitaö. Og nú skal mér ganga betur,” flýtti Pollyanna sér aö segja, þegar hún sá aö glaönaði yfir drengnum. “Og eg er viss um aS ein eöa önnur þeirra verður fegin því, aö geta gefið þér heimili.” “Já, en eg vil vinna. Gleymdu ekki aö segja þaö,” sagði drengurinn. “Nei, auðvitaS ekki,” sagSi Pollyanna, glöö yfir því að hafa náS samþykki hans. “Já, já, svo skal eg segja þér árangurinn af inálaflutningi míniun á morgun.” “Hvar?” “Jú, þarna viS þjóðbrautina — þar sem eg fann þig í dag.” EDDY’S ELDSPITUR Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af þvi að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu — eins og þær hafa fengið orð fyrir. Biðjið ætíð um EDDY’S ELDSPÝTUR. Minn hugur hevrir þig, Eftir Harold Herford. Minn hugur heyrir þig. Pu nefndir mig, er mánann skýið drakk og hvarf eg þér í húmsins dularstakk. pá kom eg til þín aftur. — Manstu mig?_____ • Af vörum þínum þyrstur kossa drakk. Minn hugur heyrir þig. Hve ljúfa óma átti röddin þín, og það sem lengi þráði sála mín. Pú sagðir forðum, vina. — Manstu mig? -1 Hve ljuft mer enn þá ómar röddin þín! Minn hugur heyrir þig. pó árin teygist milli þín og mín, og fyrir löngu græn sé gröfin þín Eg bíð og hlusta. — Sérðu, sérðu mig? — Um barur tímans berst mér röddin þín. Sig JÚI. Jóannesson. Dr. John S. Gray látinn. 11. þ.m. andaSist einn hinna merk- ustu borgara bæjarins. ÞaS var Dr. John S. Gray, gamall læknir hér og Vel þektur. Hann hafSi stundaö Iækningar í Winnipeg í 35 ár og all- an þann tíma veriS mjög atkvæöa- mikill viö sjúkrahúsiö, en síðustu ár- in haföi hann þar að auki sjálfur sjúkrahús og var þaö mikiS sótt.— Dr. Gray var atkvæðamikill í stjórn- málum og fylgdi conservatíva flokkn- um aS málum; en kom þar fram sam- vizkusamlega eins og í öðru og af- sakaði þar aldrei nein óhreinindi né óeinlægni. Dr. Gray var um langan tíma skrifari læknafélagsins í Mani- toba. — Hann var jaröaður fyrra miSvikudag. Dánarfregn. Þann 26. nóv'ember síöastl. andaö- ist í Skálholts bygöinni í Cypress sveitinni í Manitoba aö heimili sínu þar, konan Laufey Olafson. Hún haföi veriS alt síSastliðiö sumar. mjög heilsulasin og tmdir þaö síðasta rúmföst að mestu, en síðustu 9 ár æfinnar kendi hún heilsubilunar aö meira eöa minna leyti. Laufey sál. var fædd 11. febr. 1861 á Draflastöðum í Fnjóskadal í Þing- eyjarsyslu á íslandi, foreldrar hennar voru Hrólfur Matthíasson og Seselja Jónsdöttir. Sú látna misti móSur sína þegar hún var á 5. árinu, en fað- ir hennar giftist aftur og var seinni kona hans Inguna Jónatansdóttir. Hún ólst upp hjá föður sínum þar til bún var nálægt tvítugu. Unt átta ára skeið var hún í vtnnumensku á ýmsum stöðum í Fnjóskadalnum, og eitt sumar var hún á Aikureyri. En það haust, sem v'ar haustið 1889 fluttist hún að ÁsgerSarstöðum í Hörgárdal. 23. maí 1890 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Jóni M. Ólafssyni ættuðum úr Sv'arfaSar- dalnum, sem þá bjó á Ásgeirsstöðum. Á Ásgeirsstöðum bjuggu þau saman í lO ár, en árið 1900 fluttu þau alfariS til Vesturheims. Fyrsta árið í Ante- ríktt dvöldu þatt hjá systur hennar í Argyle bygðinni, en áriö 1901 flutt- ust þatt til Glenboro og bjuggu þar, þar til áriö 1914 aS þatt fluttust í’ Skálholt bygöina og settust þar á land. Laufey sál. eftirskilur eiginmann °g tv"o sonu, sem nú eru fullvaxnir menn, Reimar og Steingrimur Sigmar að nafni. Fjögur börn mistu þau hjón í æsku. Systkini á hún 7 á lífi, ertt 5 hálfsystkini, 3 hálfsystur viö Winnipeg Beaca og Gimli og eina hálfsystur og hálfbróSur á Islandi. Alsystkini hennar eru Inga kona Taorláks Guönasonar bónda í Argyle bygð, er hún dvaldi hjá fyrsta áriö i þessu landi, og Sigurður, sem hefir búiö á Jökulsá á Flateyjardal á Is- landi alt aö þessum tima. Laufey sál. var myndar kona að mörgu leyti, hún var i betra lagi greind og vel lesin. Ávalt var hún kát og glöö og oft fyndin og skemti- leg í samræðum; hún var ástrík eig- inkona, og betri og umhyggjusamari móður er vart hægt aS hugsa sér. Heilsuleysi sitt og striS bar hún meö miklu þreki. Létti þaö undir byröina er heilsstileysi stríddi á, aö maðtrr hennar var ávalt sannur maöur og reyndi eftir fremsta megni aö gjöra henni Hfið sem léttast. Var þaö hjónaband sannarlegt fyrirmyndar hjónaband. Jarðarförin fór fram frá krikju ís- lendinga í Glenboro þann 29. nóv. að viðstöddu mörgu fólki og var hún jarðsungin og ausin moldu af séra B. B. Jónssyni forseta kirkjufélags- ins. Hún var lögö til hinstu hvíldar í grafreit Glenboro bæjar. Fólkið þreytt á Rogers. Blaðið “Calgary Herald”, eitt aö- alblað Conservativa í Alberta flytur eftirfarandi grein nýlega og er hún tekin upp í Free Press 16. þ. m. Ver ernnt á sama ntali og þeir sem álíta aö Sir Robert Borden ætti ekki aS fara meö Robert Rogers meS sér til Englands. Það er erfitt að sjá hvaöa gagn hann gæti gert þar; hitt liggur í augum uppi, aS hann gæti orðiS til þess aö hnekkja áliti lands- ins. Rogers er um þetta leyti undir þungum ákúrunt frá dómara í Can- ada. sem situr í rannáóknarnefnd. Til þess að viðhafa sem allra vægust orS er hann kærður um óeinlægni í framburSi sínum fyrir þeirri nefnd °g einnig fyrir það að liafa eytt opin- beru fé í Manitoba til þess að stækka kosningasjóð. Á nieðan hann er undir þessum kærum er hann tæplega hæfur eða ti! þess fallinn aö korna fram sem full- trúi Canada á yfirstandandi þingi alríkisins, og væri þaS heillaráö fyrir Borden að láta hann vera kyrran heirna og taka með sér einhvern þeirra ráðherra sinna, sem ekki hefStt á sér neinn pólitiskan blett. ('En er hann nokkur til ?J. Canadaþjóðin er farin aö þreytast á Rogers. Hann hefir látið á sér bera í mörg ár; og þótt hann frá vissu sjónarmiöi hafi klifraS “upp” í póli- tísku tilliti, þá hefir hann ekki komið frani þannig aö Conservativar geti verið stoltir af, heldur þvert á móti. Þeir sem bezt geta dæmt um sjá það, að þegar til kosninga kemur ntun flokkurinn tapa fleiri atkvæöum fyrir Rogers en þeim sent hann aflar. Auðvitað er það auka-atriði. Hitt er aSalmálið og það sem fólkiö vill fá að vita, hvernig á því stendur að hann skuli kosinn til þess að fylgja stjórn- arformanninum á þaS þing, þar sein engnn ætti aö koma nema þeir einir. sem hreint og óflekkað mannorð hafa. Kvenréttindi í Ontario. Conservativar í Ontario héldu þing á fimtudaginn og töluSu ttm að taka kvenréttidni ttpp á stefnuskrá sína. Ekkert Var ákveöiö, en flest- um sýndist það vel til falliö aS gera kvenréttindi eitt aðalatriSið á stefnu- skrá þeirra. Auðfélag dæmt ólöglegt. Dómstólarnir í Minnesota hafa ákveöið aS “International Harvester” félagiö v’eröi að leysast þar upp og skuli því bannaö aö verzla í ríkinu. Ástæöan er sú að félagið sé einolcun- arsamsteypa og hindri frjálsa verzl- un.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.