Alþýðublaðið - 15.07.1960, Blaðsíða 4
Stjórnmála-
baráttan í Banda-
ríkjunum breytir
um svip
I»AÐ tók ekki lanffan tíma að
velja forsetaefni Demókrata-
flokksins. Þegar í fyrstu at-
kvæðagreiðslu fékk hinn ungi
«g unglegi öldungadeildarþin-
maður frá Massaehusetts,
John F. Kennedy, 786 atkvæði
eða 25 atkvæðum meira en
nauðsynlegt var. Þegar aug-
ljóst var hve mikið fylgi hann
hafði, drógu aðrir fram-
hjóðendur sig í hlé, og var
]hann svo kjörinn mótatkvæða
laust.
i John F. Kennedy er langt
* frá því að vera óþekktur. Und
anfarna mánuði og jafnvel ár
fiafa vikublöðin birt myndir
af lionum og hinni fögru konu
hans, Jacqueline, og það afrek
hans að skjóta öllum helztu
fáðamörinum Demókrata-
flokksins ref fyrir rass og
hljóta útnefningu flokksins
bendir ti'l, að hér sé á ferðinni
maður, sem vert er að veita
athygli, ekki sízt fyrir þá sök,
að líklegt þykir, að hann
verði næsta forseti Bandaríkj
anna og þar með í fylkingar-
brjósti' hins frjálsa heims.
ÞaS er gleðilegt að eiga von á
því, að næsti forseti Banda-
ríkjanna, hvort sem það nú
verður Nixon eða Kennedy, er
enn á fimmtugsaldri og er slík
ur „u<nglingur“ skemmtileg tU
tbreyting frá „föðurríki“ de
; Gaulle, Macmillans, Krúst-
jovs, Eisenhowers Og Aden-
auers.
John Kennedy er Bostonar-
maðúr og ber þess ýmis
merki. Faðir Ihans, Joseph
Kennedy, var af ínskri' inn-
flytjendafjölskyldu. — Hann
safnaði milljónum dtollara á
kauphallarbraski, síðar komst
hann inn í kvikmfyndaiðnað-
inn og safnaði þar auði, sem
stendur undir aUri Kennedy-
fjölskyldunni. Hann var mik-
ill vinur Roosevelts og var skip
aður ambassador í Bretlandi á
árunum fyrir heimsstyrjöldinQ
síðari'. John Kennedy varð því
snemma kunnugur í Evrópu.
Hann hlaut beztu menntun,
sem völ var á. Las lögfræði
við Harvardháskólann og hag
fræði hjá Harald Lasker við
háskólann í London. Hann
'ferðalðist um heiminn, kynnt-
ist kóngum, páfum og ráðherr-
um, dreymdi um að verða
blaðamaður og halda áfram
‘að ráfa um veröldina.
En líf Kennedys tók aðra
stefnu árið 1944. Hann lá þá á
sjúkrahúsi og náði sér eftir
meiðsli, sem hann ihlaut í
styrjöldinni, er hann var sjó-
liðsforingi á Kyrrahafi. Faðir
hans kom til hans á sjúkra-
húsið og sagði honum lát eldri
bróður hans. „Nú ert þú von
ættarinnar, þú átt að taka
upp merki hennar í stjómmál-
unum. Við hjálpum þér öll,“
sagði gamli' maðurinn. Frá því
hefur Kennedy lifað fyrir
stjórnmálin, — með bærileg-
um árangri.
Árið 1945 nær Kennedy
kosningu til fulltrúadeildar-
innar fyrir Massaohusetts.
1952 býður hann sjg fram til
öldungadeildarinnar fyrir
heimafylki sitt og fellir fram-
bjóðanda Repúblíkana, sem
var enginn ómerkari maður
en Cabot Lodge. Þessi kosn-
ingasigur Kennedys var á sín-
um tíma kallaður kraftaverk,
en fleiri sigrar fylgdu í kjöl-
farið, og 1958 hlaut hann 70
prósent greiddra atkvæða við
öldungadeildarkosningarnar í
Massachu'setts.
Kennedy á sigra sína að
miklu leyti að þakka frábærri
skipulagningu og hæfileikum
þeirra, sem hann hefur nán-
asta sam'vinnu vi'ð. Honum
hefur tekizt að ná til sin frá-
bærum ráðgjöfum á flestum
sviðum stjórnmála. Lögfræði-
ráðunautur hans er Archibald
Cox, einn þekktast; lögfræð-
ingur Bandaríkjanna, sérfræð
ingur hans í efnahagsmálum
er 'hinn frægi Kenneth Gil-
braith, hann nýtur stuðnings
Walter Rostovs í málefnum
vanþróaðra ríkja og sjálfur
Chester Bowles er helzti ráð-
gjafi hans í utanríkismálum.
Þessir menn og aðrir eru
trygging fyrir frjálslyndi
Kennedys.
Tvö átriði ‘hafa einkum
valdið því, að menn efast um
að Kennedy nái kjöri sem for-
seti Bandaríkjanna. Annað er
aldur hans. Hann er aðeins 43
ára, en þótt hann verði kjör-
inn, er hann ekk; yngsti for-
seti landsins, Theodore Roose-
velt var 42 ára, er hann varð
forseti, Hitt er trú hans. Ken-
nedy-ættin hefur alltaf verið
kaþóisk eins og eðhlegt er
mteð íra. En þess ber að gæta,
að kaþólskum mönnum fjölgar
stöðugt í Bandaríkjunum, og
fanatískum mótmælendum
fækkar að sama skapi'. Stjórn-
málafréttaritarar eru að kom-
ast á þá skoðun, að trúarbrögð
Kennedys verði jafnvel til að
hjálpa honum í kosningabar-
áttunni.
John Kennedy hefur nú unn
ið sinn stærsta sigur. Efti’r
samfellda sigurgöngu í undan
kosningum kom í ljós, að ekki
var hægt að stöðva hann. Hin-
ir eldri; menn flokksins verða
nú að sætta sig við, að nýr
tími heldur innreið sína, mað-
ur, sem ekki er alinn upp af'
flokksvélinni, nær upp á eig-
in spýtur yfirburðaaðstöðu.
Bandaríski blaðamðurinn A1
sop sagði nýlega um Kennedy:
Framhald á 14. síðu.
Kennedy, frambjóðandi demókrata.
ÁSTAND veganna hér-
lendis hefur löngum þótt
slæmt og kostnaðarsamt á
eínn og annan hátt. Malar
vegir vilja fara illa með
farartæki og verða dýrir
vegna Stöðugs bg mikils
viðhalds. Menn hafa
reynt að ráða fram úr þess
um vanda með ýmsu móti
og þær þjóðir, sem efni
hafa, annað hvort steypt
eða malbika sína vegi,
Hérlendis mun óefað nökk-
uð langt í land, þangað til veg
ir verða steyptir eða malbik
aðir í stórum stíl. Hitt hefur
lengi verið haft á orði, að gera
megi malarvegina miMð betri
yfirferðar án gífurlegs kostn-
aðar. í ársskýrslu Iðnaðar-
deildar 1957 er athyglisverð
greinargerð um slíka lausn,
sem beitt hefur verið á Norð
urlöndum með góðum' árangri,
en það er olíuibinding á slitlagi
vegarins.
OUubinding á vegofanlburði
hefur þekkzt um alllangt
skeið. í Svíþjóð tíðkaðist
þessi aðíerð miMð á fjórða
tua aldarinnar. Ending veg-
anna- var hiris vegar of iítil,
og því var notkuninni hætt,
og 1940—1950 var olíubinding
hvergi notuð í Svíþjóð.
Um og eftir 1950 fór notkun
á ýmiss konar amínum til í
blöndunar í asfalt til malbik-
unar mjög að færast í aukana.
Kom í Ijós, að ýms þessara
efna bættu viðloðun asfalts
við steinefni stórlega, og þar
nxeð endingu og gæði malbiks.
Var því eðlilega hafizt handa
með abhuganir á því, hvort
eðli þessara blendiefna nyti
sin eins í vegolíuupplausnum,
eins og í asfaltinu. Rannsókn-
ir, sem hófust' 1952, leiddu í
ljós ágætan árangur af þess
ari íblöndun og urðu til þess
að nú er aftur farið að nota
olíu til þess að binda slitdög
í sænskum vegum, og var t. d.
árið 1956 slitlagið á meir en
200 km. löngum vegum þann
ig bundið. Dr. Hallberg lét
mjög vel af þessum árangri
og talldi það þessari aðferð til
ágætis fram yfi’r venjúlega
malbikun á vegum úti, að
hægt væri að befla slitíagið
upp og leggja það niður aft-
ur, jafnvel eftir árs notkun.
Tvær aðferðir eru aðallega
notaðar við útlagningu á slit
llögunum, og má nefna þær
tvívætingu (dubbel oljning) á
slitlaginu og lagningu með for
vættu slitlagi (slitíager av föj
öljet grus).
Olían, sem notuð er, er
venjuleg vegolía með um 1%
af sterinamini. Til þess að húa
renni nægjaniega vel, er hún
höfð ca 80°C heif. Steinefnið
er venjuleg „ideal grus“, þar
sem verulegur hluti af leirn-
um hefur verið fjarlægður.
Steinetfnið er notað kalt og
jarðraM.
Við „tvívætingu“ er otíunnJ
úðað yfir hinn heflaða veg. Þá
er dreift grus yfir, síðan úð»
að aftur og öðru gruslagi
dreift yfir. Að lokum er herf
að yfir þetta með mjög léttu
herfi, og síðan er umferðin
látin troða lagið niður. Efnis
magn var um 2 1 atf olíu og 2$
1 af „grus“ á m2 í vegi'.
Að nota forvætt-slitlag er
fóllgið í því að blanda olíu og
ofaníburði saman í sérstalcri
blöndunarstöð og 'keyra blönd
unni í vegina. SHka blöndu
má geyrna árum saman, ára
þess að hún skemmist ,og nota
af henni' til viðgerða eftir þörf
um . '
Athygli er sérstaklega vak
Framhald á 14, síSu.
4 15, júlí 19S0 — Alþýðublaðið