Alþýðublaðið - 15.07.1960, Page 15
Myra elskaði Mark, hvað
myndi hún segja nú þes*ar
hún segja nú þegar hún hitti
þau hérna saman? Justin
hafði hún alls ekki hugsað
neitt um síðan henni tókst að
losa sig við hann. Og Venet-
ia gekk hreint til verks. Þegar
þau gengju framhjá borðinu
þeirra Marks brosti hún blíð-
lega.
„Þið verðið að sitja hjá okk
ur“, sagði hún og áður en
nokkur gat sagt orð hafði hún
skipað þjóninum að koma með
stóla.
Mark sagði ekki orð og þeg-
ar allir voru búnir að fá í
glösin lyfti Venetia sínu óþol-
inmóð og kallaði glaðlega:
„Skál . . . hver vill skála við
mig? Við verðum að skála
fyrir því að þetta er í fyrsta
skipti sem við erum saman öll
, fjögur!“
Og það síðasta, hugsaði
Myra. Það alsíðasta! Henni
fannst erfitt að sitja við sama
borð og Mark og þegar hann
bauð henni upp af skyldu-
rækni, reis hún sem í draumi
á fætur og dansaði við hann.
’ Venetia glotti.
Þegar þau komu aftur að
borðinu spurði hún hæðnis-
lega:
„Hvernig hefur Brent bað,
Myra? Hitturðu hann oft?“
Myra leit undrandi á hana.
Rödd Venetiu var hálf óstyrk.
„Já, ég hitti hann af og til.
Hann hefur það gott“.
„Hefurðu séð íbúðina á Qu-
ai de Béthune?"
Myra leit á Mark, sem sat
og hlýddi á samræðurnar. —
Allt £ lagi, hugsaði hún, ef það
er sannleikurinn, sem þú vilt
fá að vita Venetia, þá skal ég
segja þér hann! Og Mark líka,
hann trúir aðeins því versta
um mig.
„Já, ég hef komið þar oft“,
svaraði hún rólega. Hún fann
að Justin horfði undrandi á
hana og það gerði hana reiða.
„Og þag sem meira er“, —
hélt hún áfram, „ég hef farið
þangað ein. Ekki með öðru
fólki. Var það ekki það, sem
þú vildir vita Venetia? Og þú
líka Mark? Fyrst svo er hef
ég ekki meira að segja og ég
væri fegin ef þú vildir fylgja
mér heim Justin“.
Hún gaf þeim ekki færi á
að segja neitt, heldur stóð á
fætur og þaut til dyra og Just
in fór á eftir henni. Hann leit
hvorki á Venetiu né Mark.
„Gott!“ sagðj Venetia. —
„Þetta var vel mælt!“
„Þetta er ekki allur sann-
leikurinn“, sagði Mark. „Það
er ýmislegt, sem hún hefði
getað bætt við, t. d. að Brent
býr ekki einn þar. Hann hefur
. íbúð með manni, svo þú þarft
ekki að halda að það sé neitt
á milli þeirra“.
Honum til mikillar undrun-
ar hló Venetia hátt.
„Heldurðu að ég hafi ekki
vitað það Mark? Ég veit vel
að Brent býr með gamla kenn
aranum sínum. Það var vegna
þess karlskröggs, sem hann
tók íbúðina á leigu!“
í fyrsta skipti allt kvöldið
leit Mark með áhuga á Venet-
iu. „Gamli kennarinn hans,
segir þú? Var Gamli Joseph
kennarinn hans Brents?“ —
Hann Ijómaði. „Því datt mér
það ekki í hug, því datt engum
okkar það í hug?“
„Ég veit ekki hvað þú ert
að tala um, en hættu að kalla
hann gamla Jóseph. Hann
heitir Simon Beaumont —
einu sinni hinn mikli Simon
Beaumont, held ég en nú er
hann gleymdur. Brent vor-
kenndi honum, honum fannst
hann bera ábyrgð á honum,
hann sagði mér það sjálfur“.
Augu hennar urðu blíðlegri og
varir hennar skulfu: „Ég hata
hefði skilið það Mark ef hann
hefði aðeins sagt mér það
fyrst en í stað þess reyndi
hann að fá mig til að giftast
sér fyrst og svo sagði hann
mér að við ættum að flytja í
íbúð, sem Myra hefði útvegað
okkur og bar ætti ég að búa
með einhverjum fátækum
ræfli!“
„Myra!“
„Já . . . þarna sérðu þér
finnst það voðalegt líka“.
„Alls ekki. Ég skil aðeins
dálítið sem ég hefði átt að
skilja fyrir löngu“.
Mark var gjörbreyttur. —
Hann var ekki lengur þreytu-
legur, hann ljómaði og leit
vorkennandi á Myru. „Þú hef-
ur sennilega orðið reið og
sagt honum upp“.
26
frá ástinni
hann fyrir það . . . guð einn
veit, hve ég hata hann fyrir
það! Hann tók meira tillit til
hans en mín! Mér fannst hann
að minnsta kosti gera það ...“
Mark vorkenndi henni og
hann sagði vingjamlega: Ven-
etia heldurðu að þú getir ekki
reynt að gleyma bví um stund
að þú ert danskona og reynt
að vera kona? Þú elskar Brent
enn, viðurkenndu það. Og
segðu mér allt“.
Hún yppti öxlum. „Hvað
viltu heyra? Þetta er allt svo
barnalegt“.
„ Kannskí . . . en það hefur
mikið að segja fyrir mig".
„Hversvegna?“
„Það kemur þér ekki við.
Segðu mér það bara. Hver
komst að því hver gamli Jos-
eph var?“ spurði hann ákaf-
ur.
„Myra. Hún komst að því
hver hann var og sagði Brent
það. Það er allt og sumt“.
„Allt og sumt!“ sagði Mark
þolinmóður. „Haltu áfram . . .
segðu mér allt!“
„Það er ekkert meira að
segja. Bara það að Simon tók
Brent að sér þegar hann var
smá snáði á munaðarleysingja
heimili og hugsaði um hann.
Já og Brent finnst vænt um
gamla manninn11. Hún leit ó-
hamingjusöm á Mark. „Ég
„Já".
Hann hló stuttlega. „Hvort
okkar hefur verið heimskara
— ég eða þú Venetia?"
Hún skildi ekki við hvað
hann átti og hana langaði ekki
til að vita það. „Ég hata
Myru fyrir þetta“, sagði hún.
„Brent hefur aldrei hagað sér
svona heimskulega ef hún
hefði ekki verið".
„Er það svo heimskulegt?“
„Og ég skil ekki hvers-
vegna hún er að heimsækja
Brent þangað!"
„Ef hún er þá að heimsækja
Brent! Þú gleymir að Simon
Beaumont er sjúklingur henn
ar. Henni þótti vænt um hann
. . . það þótti okkur öllum. En
það er auðséð að hún hefur
haft meiri áhuga fyrir honum
en við hin og kannski er það
vegna þess að hún vissi hver
hann var. Hvað er eðlilegra
en að hún heimsæki hann til
að vita hvernig honum líður?“
„Þetta eru aðeins getgátur
Mark“.
„Kannski en ég held að bær
Eftir
Rona Randall
séu réttar. Og ef það er rétt
. . . þá hef ég fyrir mikið að
bæta Venetia . . . Ef það þá
er ekki of seint. . .“
26.
Það var kyrrlátt á deild-
inni. Systir Friar sat við lít-
ið skrifborðið sitt á skrifstof-
unn. Flestir sjúklinganna
voru sofandi en systir Friar
var ekki að hugsa um þá. Hún
var að hugsa um að hún hafði
frétt að það ætti að koma nýr
læknir á sjúkrahúsið. Og það
gat ekki verið vegna annars
en þess að David væri að fara
því Myra Henderson var svo
nýkomin . . .
Og þau myndu skilja sem
óvinir. Tárin brunnu í augum
hennar. Lífið var henni einsk
is virði ef David færi núna.
Polly lagð höfuðið á skrif-
borðið og lokaði augunum. —
Hún fann ekki annað en hún
hefði misst allt sem gerði
henni lífið einhvers virði.
Hendi klapnaði á öxl henn-
ar. Rödd sasði: „Hvað er að
Pollv?“ Hún hélt að sig væri
að dreyma þegar David leit
beint í tárvot augu hennar.
„Elsku Pollv minn . . . því
erau að gráta“, sagði hann.
Hún revndi að slíta sig af
honum. Hún gat ekki hætt að
gráta. Hún varð að fara héðan
þó vfirhjúkrunarkonan yrði
reið við hana fyrir að fara af
vakt.
En hann vildi ekki sleppa
henni og stóð og hristi hana
til og starði á hana. „Polly —•
þú ert að gráta! Segðu mér
hvað er að!“
En hún gat bað ekki. Hún
snýtti sér og leit á hann. —
Hann langaði til að taka utan
um hana og kyssa hana. í stað
þess sagði hann: „Elskan mín,
bú ert svo indæl. svo falleg!
Ég hef aldrei séð þig svona
fallega.“
„Og að segja mér það
núna“, snökkti hún. „Núna,
þegar ég græt eins og krakki.
6, David Hai'vev er það ekki
alveg eftir þér!“ Og svo reif
hún sig af honum og hljóp eft-
ir ganginum.
Hann náði henni fljótlega
og þreif um axlir hennar og
sneri henni að sér: „Þó ég
verði að hætta á að við verð-
um bæði rekin. bá ætla ég að
kyssa þig, saeði hann. Og svo
gerði hann það.
Hún hallaði sér að honum
og þau gleymdu bæði stað og
stund. Lady Lovell sem ein-
mitt í þessu kom með litla
vagninn fullan af bókum sner
ist á hæl og hvarf sömu leið-
ina og hún kom. Það lá við að
hún velti hvítklæddri konu
um koll.
„Ó, yf irhjj úkrunarkona! “
kallaði hún hátt og brosti blíð
lega. „En gott að ég skyldi
hitta yður hérna. Það er svo
langt síðan ég hef talað við
yður!“
Yfirhjúkrunarkonan hélt
helzt að Lady Lovell hefði
mist vitið því það var minna
en stundarfjórðungur síðan
hún hafði verið að tala Við
hana. ^
Estelle hló hátt, svo ^ð,
hljómurinn barst eftir gangin.
um og Polly sleit sig af DaviöL
„Farðu“. hvíslaði hún. —
„Fljótt“.
„Ekki fyrr en þú hefur sagt
mér af hverju þú varst að
gráta“.
„Skilurðu það ekki?“ hvísl-
aði hún. „Ó, David segðu að
það sé ekki satt!“
„Og lítið á kápurnar yfir-
hjúkrunarkona“, heyrðist í
Lady Lovell. „Alveg uppum-
ar IHaldið þé ekki að við ætt-
um að fá nýjar?“
„Ég get ekki skipt mér neitt
af því Lady Lovell, þér sjáið
um öll bókakaup sjúkrahúss-
ins . . .“ Nú var yfirhjúkrun-
arkonan alveg viss um að það
væri eitthvað að konunni.
„Segðu mér það . . . segðu
mér það“, bað David hinum
megin við hornið.
„Segja þér hvað? Að ég
elski þig? Vitanlega elska ég
þig!“
Polly hallaði sér að dyrun-
um og þær opnuðust og hún
hvarf inn á sjúkrastofuna. —-
David leit inn á eftir henni.
„Passaðu þig stúlka . . . Farðu
aldrei aftur á bak inn um dyr
eða hlið. Ég vil ekki að neitt ,
komi fyrir þig . . . skilurðu
það?“
í sæluvímu hvíslaði Polly.
„En þvx ertu þá að fara
héðan".
„Ég? Ég fer ekki nema þú
komir með mér“.
Þau heyrðu að yfirhjúkrun.
arkonan var að koma og hann
sesdi henní fingurkoss 'og
hneigði' sig með yfirdrifinni
kurteisi fyrir yfirhjúkrunar-
konunni. Hún starði á hann
svo leit húntortryggin á syst-
ir Friar, en systir Friar var i
að skifta á rúmi ... 1
Fyrir utan mætti David
Lady Lovell. Hann leit á hana
og sagði: „Madame, ég gæti ■
kysst yður!“ i
„Því gerið þér það þá ekki,
læknir?“ s
Hann tók hana á orðinu.
„Þetta var indælt, David,"
sagði Estelle. „Ég verð að
segja að ég kunni vel að meta
það . . . og það virtist systir
Friar líka kunna . . .“
„Já, það gleður mig að geta -
verið sammála, Madame“.
Estelle hló. „Á að halda það
hátiðlegt?“
„Já, eins og hægt er“.
„Komið þið þá í boð til i
mín, bæði tvö. Á föstudagirm,
hálf átta. Ef Polly er á vakt
gefið henni þá frí. Ef þér eruð
á vakt, þá skal ég sjá um það“.
Og svo fór hún.
*
Myndin var tilbúin. Simon
steig eitt skref aftur á bak
og leit á hana. „Nú megið þið
sjá hana“.
Myra reis fegin á fætur úr
stólnum. Þá var myndin til
Alþýðublaðið — 15. júlf 1960 ]£