Lögberg - 08.03.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.03.1917, Blaðsíða 8
 Or bænum Mrs. M. Sveinssop frá Elfros kom hingaS til bæjarins á miSvikudaginn me« veikt bam, sem þau hjón eiga, og notaíi hún tækifæriB til þess afS sækja Skuldarfund. Séra Steingrímur Thorláksson frá Selkirk var hér á ferS á fimtudaginn og fór heimleiSis aftur samdægurs. Kristján Helgi Kristjánsson frá Selkirk kom hingaS til bæjarins á fimtudaginn a?5 leita sér lækninga og er hann á sjúkrahúsinu um tíma. undir umsjón Dr. Brandssonar. Siguröur Jónsson frá Mountain i Norbur Dakota, sem getiS var um í síðasta blaöi var skorinn upp á Al- menna sjúkrahúsinu á föstudaginn. Dr. Brandsson gerSi skurSinn. Sig- urSi líSur ágætlega. Helgi kaupmaS.ur Einarsson frá Narrows var hér á fer® í vikunni fyrir helgina; var á ferS norSur til Nýja íslands til fisþikaupa. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir ftarfsmann alþýðumáladeildarinnar. Kolbrandur í nautgripum. Sú frétt barst hingað í bréfi frá Grími Laxdal nýlega aS Bjöm Ein- arsson, faSir Haraldar Einarssonar atS Kristnesi sé látinn. Björn var háaldr- aCur maöur; verður nánar getiö síöar. Jón Þorsteinsosn frá Árborg, ný- fluttur frá Mikley, kom hingaö til bæjarins á fimtudaginn. Hann var aö fullgera kaup á húsi í Árborg og kom inn á skrifstofu Lögbergs um leitS til þess aö kaupa blaðiö, eins og flest- ir gera um þessar mundir, sem í bæ- inn koma. Hver sem vita kynni um heimilis- fang Guðmundar Filippussonar frá Gufunesi viö Reykjavík á íslandi geri svo vel aö láta ritstjóra Lögbergs vita um þaö. Nýlega birtist mynd af tveimur mönnum í Lögbergi, sem samiö hafa leikrit á ensku; var þar sagt al Þor finnsson væri frá Minneota, en á aö vera Munich Noröur Dakota. Jón Einarsson, Tryggvi Jónasson og Sveinn Geirhólm frá Gimli vom á ferö hér i bænum fyrra miðvikudag. Björn Sigurösson frá Hove kom noröan frá Nýja Islandi á fimtudag- inn eftir tveggfja vikna dvöl þar. Haföi hann fariö til Riverton og Ár- borgar og Vidis. Hann er bróöir Jóns sveitar oddvita í Bifröst. — Þóttu honum vera miklar framfarir þar nyröra og þó einkum i Riverton; þar er afar mikil verzlun meö eldiviö og fisk eftir þvi sem hann sagöi. Björn baö Lögberg aö bera fólki þar nyröra beztu kveöju sína meö þakk- læti fyrir frábærlega góöar viötökur. Einhver hefir sent Lögbergi af- klippu úr blaöi með grein frá Smith Crossing. Þar er talaö um heimboð og samkomur þar sem sérstaklega hafi kveöiö aö vissu fólki og bera nöfnin þaö meö sér aö eitthvaö af því muni vera íslenzkt. Meöal ann- ara er þar Hansson, Baldvin Thomp- son og S. K. Myrdal. Er þess getiö að á einni samkomunm hafi verið haldinn hermiréttur, þar sem dómar- inn hlustaði á vörn og kæru, og er mikið látið af hversu skemtilegt þaö hafi verið. . Fréttin í Lögbergi um aö G. J. Oleson ritstjóri Baldur Gazette væri veikur var skökk aö því leyti aö hann er ritstjóri blaðsins í Glenboro en ekki Baldur. Oleson er alheill aftur. Á hverju ári tapast heilmikiö i Sléttufylkjum Canada af veiki, sem kallast kolbrandur ('BlacklegJ. Þessi sýki orsakast af gerlum, sem eru í jarðveginum á sumum stööum og komas't í skepnur þegar þær eru í haga; gerlarnir komast í sár eöa risp- ur á húðinni; sérstaklega á fótum og útlimum og í munninum. Sömuleiöis getur þetta komist í drykkjarvatrt gripanna, sérstaklega ef skepnur, sem deya úr veikinni ligga ógrafnar, þá geta gerlarnir dreifst. Þessi veiki getur haldist á sama staö svo árum skitir; legst hún oft á ungviði í hjöröum, þegar því er hleypt út í haga á vorin og snemma aö sumrinu; sömuleiöis seint að sumri og aö hausti, eftir þurkakafla, þegar mýrar og tjamir hafa þornaö upp og skepnurnar bíta þar gras. Þessi sýki kemur mjög sjaldan i gripi aö vetrinum, þegar þeir eru haföir inni. 1 sumum stööum er veikin mjög algeng og ber á henni svo aö segja árlega, svo aö hún veldur miklu tapi meðal ungviöisins. Helzt fá gripir veikina á aldrinum milli 6 mánaöa og fjögra ára. Kálfar, sem aldir eru á mjólk og ekki hleypt út í haga, fá veikina rnij'ög sjaldarj. Gripir, sem eldri eru en fjögra ára, fá hana sjaldnar en þeir sem yngri em. Einkenni veikinnar. Þegar skepna hefir fengi kolbrand, versnar veikin afar fljótt. Verður skepnan veik þremur dögum eftir aö gerlarnir hafa komist í sáriö eöa rispuna. Sýkin varir einnig mjög stuttan tíma og getur drepiö skepn- urnar á einum til þremur dögum. Fyrst verður gripurinn skyndilega haltur og getur það veriö á hvaöa fæti sem er; dregur þá gripurinn fót- inn á eftir sér, sem er eins og stirö- ur staur. Bráölega fer aö bera á bólgu ofarlega á limnum; í lærkrik- anum og undir bógnum; stundum i hálsinum eöa herðunum eða jafnvel hvar sem vera vill. Bólgan af kol- brandi er sérlega einkennileg aö því leyti, aö hún vex mjög fljótt og er brennheit og viökvæm fyrst í staö, en verðtir síðar ekki eins viökvæm og húöin á miöri bólgunni finst vera köld og verður dökkleit og þur likt og hart leður. Annaö einkenni er það, aö þegar þríst er á bólguna, heyrist í henni eins og marrandi hljóð; er þaö vegna þess aö gás eöa loft er í bólgunni. Kyrtlarnir em einnig bólgnir og finnast þeir til og frá undir húöinni eins og hnúter lík- ir eplum. Auk bólgunnar og heltinnar verö- ur gripurinn veikur yfir höfuö; fær háan hita, erfiöan andardrátt og tíðan hjartslátt. Loksins verður skepnan utan viö sig, teygir út limina og liggur hreyf- ingarlads þangaö til hún deyr eftir stuttan tima. Þótt bólgan, sem getið var, sé aöal einkenni kolbrands, þá vill það til, að hún er alls engin eöa mjög lítil, eöa er í einhverjum parti likamans, sem ekki sést; er þá ekki hægt að sjá annað en þaö, aö skepn- a'n er veik. Þegar gripur fær kolbrand, er hér Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skórnir sem endast vel fara vel og eru þar að auki ódýrir. Kappræöa var nýlega haldin í Wyn- yard um þaö hvort Wilson forseti væri meiri stjórnmálamaöur en Lloyd George. í kappræðunni tóku þátt 10 manns og voru þar í þessir fslend- ingar: Þorsteinn Olafsson, Bergur Jónsson, Lilja Stefánsson og Lovia Skafel. Gunnar Kjartansson frá Mozart og kona hans lögöu af staö fyrra sunnu- dag til Montana; hafa þau fest sér þar heimilisréttarland. Mrs. J. S. Thorsteinsson frá Wyn- yard kom hingað til bæjarins með börn sin fyrra mánudag og dvelur um tíma hjá foreldrum sínum Haraldi Olson og konu hans. Nýlega brann til kaldra kola hús þeirra hjóna George F.inarssonar i Pembina-héraöi og konu hans. Fólk- iö flýöi um nóttina út í fjós og hélzt þar viö til næsta morguns. um bil ómögulegt að lækna hann. Þetta er fyrir þá sök, aö veikin er svo bráðdrepandi, og getur orðið ban- væn á fáum klukkustundum; er þvi ekkert tækifæri fyrir meöalaáhrif. Til allrar hamingju má þó verja skepnurnar fyrir veikinni meö því aö gefa ralóteitur. Er þaö því áríöandi fyrir bændur í héraöi, þar sem veikin er, aö verja gripi sína meö móteitri. Tvær aöferðir eru haföar við notk- un þessa móteiturs. Sú er önnur, aö nota litlar töflur, en hin aðferðin aö nota litla silkiþræöi. Aöferðin er fremur auðveld, hvor þeirra sem höfö er; og geta allir gert þaö sem vanir eru aö fara meö gripi. Þegar töflurnar eru notaðar, eru þær greiptar inn undir húöina meö verkfæri til þess gjöröu; leysist mót eitriö þar upp í holdinu og fer út í líkamann. Þegar þræðirnir eru notaöir, eru þeir dregnir upp á nál til þess geröa og dregnir þannig undir húöina. Síö- an er nálin dregin út en þráðurinn léysist upp og fer út í líkamann eins og töflurnar. Þægilegast er aö greypa inn töfl- urnar eöa draga í þræöina á bak viö bógana eöa rétt hjá rófunni. Hvor aðferðin sem valin er og hvor aðferð- in sem höfð er, ríður á aö húöin sé hrein og einnig verkæriö, sem notaö er til þess. Venjulega ver móteitriö gripinn fyrir sýkinni sex mánuöi til eins árs, og ætti aö nota móteitrið alt af aö þeim tíma liönum. Auk þeirrar varnar, sem veita má gripum meö þessu móteitri, þarf einnig þegar því veröur viö komið, aö halda þeim frá haga þar sem vit- anlegt er, aö veikin hefir veriö. Hvenær sem skepna devr af kol- brandi, þarf aö grafa gripinn eöa brenna—helzt aö brenna hann. Sé hann grafinn, þarf aö þekja skrokk- inn meö kalki og grafa ekki grynnra en sex fet í jörö. Dauður skrokkurinn ætti ekki >aö vera dreginn eftir jörðinni, ekki held- ur opnaður né fleginn, heldur grafinn ókertur aö öllu leyti. Móteitriö viö kolbrandi er búiö til af sérstökum félögum og einnig af búnaðardeildinni í Ottawa. Þaö fæst hjá stjóminni fyrir 5 cent skamt- urinn og verkfærið til þeils aö nota þaö fæst fyrir 75 cent: er því hægt aö verja hjörö fyrir veikinni meö mjög litlum kostnaöi og vissast er aö fylgja þeirri reglu, þar sem veikin er landlæg, aö gefa móteitriö á vissum tímum—á vorin áöur en skepnunum er hleypt út. Embættismaður stjórnarinnar í Manitoba, sem sér um heilbrigöi áýra, er C. D. McGillivray, M.D.V., 711 Boyd byggingu í Winnipeg. Hann er höfundur aö bæklingi, sem heitir “Kolbrandur”. prentuöum á ensku, og eru þar myndir og fyllri upplýsingar en hér eru gefnar. Þeir sem óska eftir aö fá kol- brarids töflur og verkfæri til þess aö nota þær viö gripi, ættu aö skrifa á ensku til Dr. McGilIivray meö þeirri áritun, sem aö ofan er gefin. Bújarðir! Bújarðir! Vér ætlum atS selja eftirfylgjandi lönd i ySar nágrenni meS sér- staklega géSum söluskilmálum og búumst vér vlS aS bændur muni nota þaS tækifæri til aS fá lönd fyrir syni sína;—engin niSurborgun, aS eins skattar 1917; afgangurinn borgist meS parti af uppskeru eSa hvaSa skilmálum sem þér helzt viljiS:— N. E. 32—22—31 N. E. 28—22—32 S, E. 34—22—32 S. W. 36—22—32. N.W. 7—23—31 S. E. 2—23—32 N. E. 4—23—32 S.W. 4—23—32. öll fyrir vestan fyrsta Meridian. Frekari upplýsingar gefur G. S. BREIDFJORD. P.O. Box 126, Churchbridge. Sask. FIRST NATIQNALINVESTMENT COMPANY, Ltd. P. O. BoX 587 WINNIPEG Verkstofu Tnls.: Garry 2154 Ueiin. Tals.T Garry 2849 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmognsáhiild, svo sem straujárna víra, allar tegundir aí glösum og aflvaka (batteris). Tvö frani herbergi eru til leigu aö 728 Beverley stræti. Fundur verður haldinn í kven- hjálpardeild 223. herdeildarinnar miövikudagskveldiö 7. Marz aö 796 McDermot stræti. Góð vinnukona getur fengiö vist. UppJýsingar fást aö 766 Victor stræti. í Lambertsenssjóöinn hefir Mrs. B. Gilbertson í Winnipeg gefið $2.00 og Thorvarður Sveinsson í Winnipeg $1. Halli Björnsson, kaupmaður Riverton var á ferð hér í bænum mánudaginn og fór heim samdægurs, Hann er nýkominn utan af vatni frá fiskiveiðum og lét vel yfir aflanum kvaöst hafa fiskaö í meðallagi, en veröiö afar hátt. Maður sem kann að fara með hesta frá °g er vanur a® aka í borginni, getur á Ólafur A. Eggertsson kom sunnan frá Chicago á mánudaginn eftir tveggja mánaöa dvöl þar syðra Hann dvaldi nokkra daga í Minnea- pólis á norðurleið og sat þar sam komu, sem landar höfðu. Voru þar saman komnir um 200 manns. Hann lofaði Lögbergi aö senda því fréttir í næsta blað. Þorsteinn Bergmann kom noröan frá Hayland á þriöjudaginn og fór norður til Árt>orgar daginn eftir. Hann sagði þær fréttir. að Davíð bóndi Gíslason heföi meitt sig allmik- iö nýlega. Var hann á ferö og fæld- ist með hann hestur; kastaðist hann á girðingu og marðist illa á fæti. Hann hefir legiö rúmfastur síöan. Vantar vinnustúlku í góöa vist. - Listhafendttr snúi sér til Mrs. H. Halldórsson, 275 Aubrey St. Nú ræð eg ekki Viö þaö lengur, það veröur svo aö vera. — Legsteinar hljóta aö stíga í veröi í vor. / Vér Veröum aö borga 25% hærra verö fyrir nýjar vörur en í fyrra. En vér höfum þó nokkuö af steinum, smáun. og stórum, sem vér seljum meö sama veröi til vorsins, á meðan þeir end- ast. En þeir ganga nú óöum út, svo landar mínir ættu aö senda sínar pantanir sem fyrst. Eg sendi mynda- og veröskrá þeim sem þess æskja. I A. S. Bardal, j 843 Sherbrooke St., Wpg. Sumarliði Hjaltdal frá Langruth er hér á ferö í bænum aö finna börn/ sín og vini. Kom hann á föstudag- inn og fór aftur næsta mánudag. Hann sagöi aö fiskiveiðar hefðu veriö meö allra minsta móti hjá Big Point en meö mesta móti hjá Reykjavíkur- bygðinni. Sumarliöi á pilt í skot- gröfunum, sem hann hefir ekki frétt um lengi. Jón Sigurðsson frá Beckville var hér á ferö á laugardaginn; kom hann meö konu sína til lækninga og fór heim aftur á þriðjudaginn. Hjálmur Þorsteinsson frá Gimli kom hingaö á mánudaginn meö konu sína til lækninga; liggur hún nú hér á sjúkrahúsinu, hefir veriö veik svo aö sega í allan vetur og veröur vænt- anlega skorin upp. í þjóöræknissjóð hefir J. B. John- son frá Dog Creek gefiö $5.00 og Sí- mon Símonarson $5; enn fremur hef- ir Mrs. J. B. Johnson frá Dog Creek gefið $5.00 í Rauöakross sjóö, og í sama sjóö hefir J. Halldórsson af- hent $72.25, sem er ágóöi af sam- komu á Lundar undir umsjón unga fólksins þar. Þetta þakkar Th. Thor- steinsson féhiröir. fengið stööuga vinnu hjá A. S. Bardal aö 843 Sherbrooke stræti. í Grettis auglýsingunni í Lögbergi stendur: Inngangur innan 14 ára 35c. A aö vera 25 cent. Kristján Bersason frá Selkirk kom til bæjarins á miðvikudaginn. Fór norður til Árborgar á laugardaginn og var að koma þaðan. Hann segir aö Sigurm. kauPmaöur Sigurösson sé bú- inn aö byggja aftur eftir brunann og farinn aö verzla: er þaö mikill dugn- aður. Kristján hefir veriö úti á vatni i vetur og fiskað vel. Voru þeir tveir saman Davíö Jónsson og hann. Sársaukalaus Lækning Gamla hræðslan við tannlæknis-stólinn er nú úr sögunni, Tannlækning mín er al- veg eins sársaukalaus og hægt er að gera það verk og verðið er mjög sanngjarnt. Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir öll skoðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgst. Frekari upplýsingar fást með því að kalfa upp Garry 3030 Horni Logan Ave. og Main St., Winnipeg: Gengið inn á Lögan Ave. VINNUSTDFA: 676 HOME STREET, WINNIPEG Douglas Fuel Go. Limited 1370 Main St. Tals. St Jolin 3021 Vér kaupum við og borgum út í hönd fyrir hann þegar vér höfum tekið á móti honum. Þeir sem hafa við að selja skrifi oss. MULLIGAN’S Matvörubúð—selt fyrir peninga aðelns MetS þakklæti til minna Islenzku viðskiftavina biS eg‘ þá, a8 muna ati eg hefi góðar vörur á sanngjörnu verði og ætíS nýbökuð brauð og gððgæti frá The Peeriess Bakeries. Cor. MUIjLiIGAN. Notre Dame anil Arlingson WINNIPEG Ef eitthvaö gengur aö áriuu þínu þá er þér langbezt aö trada þaö til hans G. Thomas. Haun er í Bardals byggingunni og þá mátt trúa því aö úrin kasta eúibelgB- um í höndunum á honum. Þegar hálsveiki er komin yfir það versta hvort sem það er í lungnapípum eða lung- um og geta samt ekki batnað fullkomlega |>á ættuð þér að reyna uppbyggjandi lyf, svo sem eins og WHALEY’S EMULSION OF COD LIVER OIL Þetta lyf hefir sérstök áhrif á frumlana og líkamsefni í öndunarfærum. Það læknar alvarlega lungnasjúkdóma sem ekkert ann- að geta læknað. Verð 50 cents Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði? Ef svo er þá komdu og findu okkur áður en þú kaupir annarsstaðar. Við höfum mesta úrval allra fyrir vest «,n Toronto af 60,000 manns óhæfir. *"*Sextíu~þúsund manns, sem í her- inn höfðu verið teknir hafa nú veriö dæmdir óhæfir — ekki nógu hraustir — til herþjönustu og sendir heim aftur. Allur þessi skari hefir veriö kostaöur um lengri og skemri tíma af landsfé og tekinn frá nytsamri framleiösluvinnu þegar mest lá a aö hafa alla menn við þau störf, sem völ var á. Þetta er rétt eitt sýnishornið af því, hversu mikiö á sér stað af bjálfaskap og ráðleysi fyrir utan alla glæpsamlega vanrækslu og svik. BITAR Þekkjast fjaðrir þær sem aörir lána, gugnar því—og þaö er von— þessi nýi Fullerton. Nú má-Gísli Jónsson vera ánægöur; hann fær aö vera á fremstu síöu og nefir seinasta oröiö. Þaö aö stela einum hveitisekk til þess aö seöja hungur barna sinna, er glæpur. Þaö að stela heilli sveit er dýrölegt verk.”—Gunnar Björnssoib Væri áöur eitthvað kært eöa spurt, á þingi, þá var alt í felur fært fyrir almenningi. Alt er þetta orðið breytt; okkar nýja þingi finst ei þörf aö fela neitt fyrir almenningi. Þegar þaö heyröist vestur í fyrra aö kartöflu mælirinn væri kominn upp $1.50 á Þýzkalandi, var það talinn ó- rækur v°ttur um hallæri.—Nú eru þær komnar upp í $2.00 í Canada. — Er einokunin komin hingaö ? Árið 1890 fluttist hann hingað vest- ur og geröist prentari Lögbergs. Eftir eins árs dvöl hér fór hann suöur til Bandaríkja; fyrst var hann þar í Minneapolis en síöar í Chicago, kom hann þangaö árið 1893 og vann viö norska blaðið “Norden”. Árið 1900 kvongaöist hann eftirlif- andi konu sinni Hólmfríði Sigurðar- dóttur ættaðri úr Gullbringusýslu og bjuggu þau þar þangað til þau fluttu hingaö norður áriö 1902. Fékk hann þá stööu sem prentari viö blaðið “Telegram” og vann viö þaö þangað til 1904 aö hann byrjaði starf sitt fyr- ir Heimskringlu. Var hann viö þaö blað upp frá því til dauðadags. Ásamt ekkju lætur hann eftir sig fósturdóttur á unga aldri. Stefán Pétursson var lítill maöur á velli en fjörlegur og prúður í fram- göngu. Hann var greindur maður vel og mikið lesinn; haföi ákveðnar skoö dmr 1 iiVfúYivv iAiiAviv, og ítóV fix'ivcr fram í viöræöum meö stakri stilling og sanngirni. Hann var einn þeirra manna sem taka óskeikandi ástfóstri viö menn og málefni. Hann var svo trúr þeim vinum er hann átti aö hann heföi fremur liöiö skort sjálfur, en aö geta ekki liðsint þeim, ef þeir þurftu á aö halda. Og þaö var eins viö dauöa hluti eöa málefni. Þaö mun tæpast mögulegt aö leggja betur og trúrra fram krafta sina við eöa ,fyrir neitt en hann geröi í þjónustu Heimskringlu. Þar var hann vakinn og sofinn, seint og snemma og þó er þaö víst aö hann hefir ekki ávalt veriö ánægöur meö þaö, sem úr þeirri verksmiðju kom, því hann var aö eðl- isfari frjálslyndur í stjórnmálum. Stefán var góöur drengur og ljúf- menni; fyrirmyndar heimilisfaöir og samvinnuþýöur í öllum félagsskap. Hættu þessu Mangi minn aö munnhöggvast við læknirinn. Því hver sem þekkir hann og þig — Eg hugsa aö þú skiljir mig. fi). Maður las kvæöi í Tribúne nýlega og talaöi um aö það væri einstaklega laglegt. Svo sá hann aö undir því stóö Johannes Stephanson og þá fann hann þaö út að kvæðið var einskis viröi. — Svona er dómgreind margra. Jón Eggertsson héöan úr bænum er nýkominn noröan frá Nýja íslandi Fór hann til Gimli, Árb°rgar og Mikl- eyjar; var í þeirri ferð 10 daga. Pantanir að hinni nýju mynd Þ. Þ. Þ°rsteinssonar eru fljótt og vel af- greiddar. Skrifið og sendið borgun til 732 McGee St., Winnipeg. Mjmdin kostar $2.00. Kappræða á Gimli Fimtudaginn 15. þ.m. fer fram kappræöa á Gimli undir umsjón Good- templarastúk. Umræðuefni: Hvorum er þaö fremur að kenna, Austur- eöa Vestur-íslendingum, hversu olckur kemur illa saman? Sig. Júl. Jóhann- esson talar með annari hliöinni en nýr ræötimaður frá Winnipeg meö hinni. Björn Jónsson frá Vancouver kom hingaö á þriöjudaginn. Er hann á leið alfarinn heim til íslands. Hann hefir verið hér vestra í 16 ár. Fór hanr, norður til Klondyke eftir alda- mótin meö mörgum íslendingum. Þaö er skemtilegt aö sjá unga efnilega menn fara til ættj aröarinar. Þið fóruö að dæma — Flónin! . —því fröm er heimska og blind— en hverjum dylst þar dóninn í dýrsins grimmu mynd? Meö fullan gúl af gjálfri og greymenskunnar sál; þeir tala af hugsun hálfri, en hylja sanngjarnt mál. fi). Stefán Pétursson Eins og getið var um í síöasta blaði lézt Stefán Pétursson prentari Heimskringlu 21. febr. Hann var fæddur 10. apríl 1867 á Leifsstöðum í Bólsstaöarhlíöarsókn í -Húnaþingi. hann var sonur þeirra hjóna Péturs ST' ömssonar bónda og Rannveigar agnúsdóttur úr Skagafiröi. Lifa hann þrír bræður: Pétur kaupmaður á Akureyri, Siguröur bóndi í Skaga- firöi og Magnús prentari hér í Winni- peg. Stefán misti föður sinn ungur, en góörar alþýðumentunar naut hann í æsku og varö um tíma barnakennari Bólstaðasókn. Hann fór um tví- tugsaldur til Akureyrar til þess aö nema prentiðn hjá Birni Jónssyni rit- stjóra “Noröurfara”. Var þar í þrjú ár og flutti þá til Reykjavíkur og vann þar viö prentun, bæöi viö ísafold og Félagsprentsmiöjunní. Bréf úr herbúðum. Witiey Camp, 4. febr. 1917. Kæri ritstjóri:— Mig Iangar til aö biöja þig að gefa þessum fáu línum rúm í þínu heiör- aöa blaði. Eg hefi fengiö blaðið núna siöan seinast í Október meö mestu reglu og hefir þaö aukiö míkiö á ánægju mína hér á Englandi, þar sem alt er t hæsta máta enkst, aö sjá íslenzkt les- mál einstöku sinnum. Eg les það vandlega hornanna á milli meö hinni mestu áfergju til aö missa ekki neitt. 'Viö erum nú búnir að vera hér á Englandi fulla fjóra mánuöi og hefir okkur aö öllu leyti liöiö eins vel og hægt er aö búast við í svona plássi. Þrír “drafts” hafa veriö sendir úr þessari deild til Frakklands og vorum viö nokkuð fámennir um tíma. En nú er búið að fylla deildina aftur og erum við aö búast viö av leggja af staö til Frakklands þá og þegar. Af Löndunum sem komu hingað með deildinni eru aöeins þrír eftir og era þaö: Páll Thorgrímsson, Oli Sigurðsson og eg. Þeir sem farnir eru, eru: Siguröur Eiríksson, Wil- helm Kristjánsson, Lúövík Eiríksson, Aleck Thorarinsson, Páll Johnson og Gumundur Anderson. Eg hefi ekki haft fréttir af neinum þeirra nema W. Kristjánssyni og S. Eiríkssyni og segja þeir sínar feröir happasælar enn sem komiö er. Jæja, eg ætlaöi aöeins aö skrifa fá- einar línur svo eg held eg verði aö slá botninn *í, en mig langar til aö endingu aö senda mitt hjartans þakk- læti til.þeirra, sem glöddu mig meö jólasendingutn um j'ólin. Svo þakka eg þér fyrir aö lána þessum línum rúm í blaöi þínu. Þinn einlægur. J. G. Johnson. Áritan: No 718371 Pte J. G. Johnson. A. Coy, 107th Battalion Witley Camp, Surrey, England. Söngvum, Kenslu-áhöldum, Búðranótum, Súlmum og Söngvum, HljóSfænaáhöldum. o.sfrv. Reynsla vor er til reiðu þér til hagn- aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn þinni og þær kosta ekkert. WKAY’S MUSIC STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Winnipeg Sauma-vinna Æfðar stúlkur óskast til að sauma stúlknafatnað. Verða að kunna að sauma bæði höndunum og á saumavél. THE FAULTLESS LADIES WEAR CO., Limited 597 McDermot Ave. Tals. G. 3542 KENNARA VANTAR Stöðugur hósti. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone 9he>'br. 258 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnea St. Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson& Sons Skrifstofa .. . . 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.........Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard .. f Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yard . . . . í Klmwood Tals. St. John 498 fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir þrjá mánuöi, frá 1. apríl til 30. júní 1917. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 15. B. G. Anderson, Sec.-Treas. Frpmtie.e Man Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt að fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til ld. 7.30 e.h. Þetta eru máltáöir af beztu tegund og seldar sanngjörnu verði. Komiö Landar. I. Einarsson. BIFREIÐAR „TIRES’ Goadyear óg Dominion Tires ætíð á reiðum höndum: Getum útvegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðir og ,,Vulcanizing“ sér- stakur gaumur gefinn. Ðattery uðgerðir og Bifreiðar tilbúnar til renslu. geymdar og þvegnar Auto Tire Vulcanizing Co. 300 Cumberland Av*. Tals. Carry 2767. Opið dag og nótt Athugið! Ýmiskonar húsmunir og til eldhúss. Tvö sérlega vönd- uð stykki fyrir svefnherbergi [Chiffonierog Dresser], klukka góð saumavél, gólfábreiða, borðbúnaður o.fl. Ern brúk- aðir munir, en í góðu ástandi. Til sölu nœstu daga fyrir lágt verð hjá HALLDÓRI METHUSALEMS, 678 Sargent Ave. 1917. Kandahar, 8. febr Dr. Sig. JÚI. Jóhannesson. Kæri herra. — Eg hefi oft ætlað aö skrifa þér fáar línur og þakka þér fyrir allar góðu greinarnar, sem hafa komið frá þér í Lögbergi, síðan þú tókst viö ritstjórn þess, en þó sér- staklega fyrir Sólskiniö, sem þú sendir. okkur í hverri viku. Eg er viss um aö }>að er ómetanlegur gróöi fyrir íslenzkuna hér vestan hafs, eða viðhald á henni, sem eg ann af heilum hug, þó eg kunni ekki að skrifa hana rétt. Bg hefi bara lært þaö af sjálf- um mér, en aldrei gengið á skóla. —• Eg á litla stúlku, sem er jafngömul Sólskininu í Lögbergi, og klippi eg þaö úr í hverri viku og ætla eg mér að láta binda það í bók og láta litlu stúlkuna mína læra íslenzktina á þvi lesa allar fögru sögurnar þar, og að svö fallegu, lipru og léttu kvæðin, sem aðallega ertt ort fvrir börnin. S. S. Anderson. Saknaðar stef. Nú blööin þín bliknuð drjúpa broshýra liljan mín, sál mina harmar hjúpa, þá hugsa eg æ til þín. Og man eg æ brosið blíöa og barnslega yndiö mitt, nú titrandi tár mín líða þá trega eg hvarfiö þitt. Bókhindari ANDRES HELGAS0N, Baldur, Man. Heljir til sölu íslenzkar bækur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel œfða að stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DQMIIOH BUSINESS COLLEGE 352 y2 Portage Ave.—Eatons megln Heimjlis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur er járndreg- inn. AnnaS er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals Garry 400 Rumford Laundry Tnb MINNIS. Fundur í Skuld á hverjum mlðviku- degi kl. 8 e.h. Fundur í llekiu á hverjum föstudegi kl. 8 e.h. Fundur í barnastúkunni & hverjum laugardegi kl. 3.30 e.h. Fundur í liberal klúbbnum á hverju m&nudagskvcldi kl. 8. I’iindiir í conservatív klúbbnum á hverju fimtudagskveldl kl. 8. Fundur í Iiandalagi Fyrsta lút. safn. á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Fundur I Bjarma á hverju þriðju- dagskveldi kl. 8. Henniþlng á hverju fimtudagskveldi kl. 8. fslenzkukensla í Fyrstu lút. kirkju ð íöstudagskveldi frá kl. 7 til 8. íslenzkukensla í Skjaldborg á hverju þrtðjudagskveldi kl. 7. íslenzkukensla í goodtemplaraliúsinu á hverjum laugardegi kl. 3 e.h. Járnbrautarlest til W’ynyard á hverj- um degi kl. 11.40 e.h. Jámbrautuiiest frá Wynyard 4 hverj- um degi kl. 7 f.h. Eg vil kaupa 100 tylftir af hvoru: heima tilbúnum sokk- um og vetlingum. Verð 40 cent og 25 cent. EIis Thorwaldson, Mountain og Concrete, N.D. '

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.