Lögberg - 05.04.1917, Page 2

Lögberg - 05.04.1917, Page 2
LÖGBERG, EIMTUDAGINN 5. APRÍL 1917 UPPFRŒÐSLU GATAN MÁ NÚ HEITA RÁÐIN Nýja aflið í hverjum skóla og á hverju heimili. Að fljúga til nœstu stjörnu á 40 miljón árum, er vegur sem enginn getur mælt. Þetta er eitt af hinum merkilegu uppeldis og mentaatriðum sem þekkingar- bókin frœðir um. ÖIIu svarað sem barn vill fá að vita Er steinninn lifandi? Hafa jurtimar sjón? Hvers vegna dreymir fólk ? Af hverju eru tárin sölt? Af hverju kemur bergmálið? Af hverju suða hunangsflugumar? Af hverju súmar mjólk? Til hvers em augnabrýmar? Af hverju er hafið aldrei kyrt? Hvar hefir vindurinn upptök sín? Af hverju sjáum við ekki í myrkri? Hvaðan koma hugsanimar? Iívað hindrar stjömumar frá >ví að detta? Hversu mikið veiztu um það sem fyrir þig kemur daglega? Sendið með pósti eyðublað sem er tekið úr BOOK OF KNOWLEDGE og þið fáið það aftur með svari The Book of Knowledge Alfrœðisbók hunanna. lCTþús, mentandi myndir. 350 litmyndir. Fullkomin skrá. Sendið eyðublöð til þess að þér fáið ókeypis upplýsingabók með myndum; í henni eru ljós og skýr svör við þeim spumingum, sem að ofan em nefndar. pessi ókeypis bók sýnir þér hvemig hin mikilsverðasta heimsþekking þrýstist á heilann og minni bam- anna, þegar þeim er sýnt og kent með góðum myndum. pessi fría bók hefir inni að halda þær myndir, sem hér segir um eftirfar- andi málefni: Lifandi blóm sjávarins, upphafsmynd í þremur litum. Framfarir heimsins og eðli hans. Byrjun stórrar brúar. Hinn nýi vagn heimsins. Hin mikla verksmiðja niðri í ánni. Með- fram Panama skurðinum. Hin miklu undraverk eyrans. Skrítin dýr, sem éta maura og fleira. THE GROUIER SOCIETY ♦07 TRI8UNE BUILDING, WINNIPEG Tals. Main 4322 The Free Coupon The Giolier Society, 407 Tribune Bldg., Wínnipeg, Man Piease mail descriptive book, "The Chiid and the Book of Knowledge,” explaining the use and meaning of the work, and containing clear and simple answeí-s to all the above questions. Name (Log. 3-'17) F lóaáveitan. r^uidsstjórnin skipaði 16. febr. 1916 samkv. þingsályktunartillögu alþingis 1915 nefnd þriggja manna til þess aS rannsaka Flóaáveitumálið. Voru þeir skipaðir í nefndina: Jón Þorláksson landsverkfr., formaður nefndarirmar, Gísli Sveinsson yfir- dómslögra og Sigurður Sigurðsson búnaðarráðunautur. Nefnd þessi hefir nýverið lokið störfum stnum og send stjómarráð- inu allítarlegt og fróðlegt álit. Höf- tmi vér haft tækifæri til þess að kynnast þvt og skal hér getið stutt- lega aðalefnis þess. Rr fyrst sagt ágrip af sögu áveitu-|8. málsins og lýsinv fyrirhugaðrar áv'eitu. Fyrir 38—40 árum mun í fyrsta sinn hafa komið fram opinber málaleitun um áveitu á Flóann. Að tilhlutun sýslunefndar Árnessýslu og Búnaðarfélagsins hafa mögulei-kar 6. 9. l, 50 .............. kr. 60,000 b. Gröftur á 207,400 ten,- m. í moldar- og mýr- arjaðri á 0,45 .....— 93,320 c. Gröftur og hleðsla á 245,100 ten.m. í mold- ar og mýrarjarðv'egi 0,70 ............... —171,570 Dýpkun og lögtrn á Hróarslijtltslæk á 13,- 000 m lengd ........... — 5,000 Umbúningur um skurða- mót og þrep ............— 0,000 Flóðgátt við Hvítá .... —16,000 13 stærri og minni stýfl- ur í skurðina ......... —20,000 5 vatnsbrýr úr járn- bentri steinsteypu .... — 1,700 24 trébrýr á hliðarveg- um .................... _ 4,380 Verkstjórn og óviss út- gjöld rúm 15% ..........— 61,526 mann, er segi fyrir um notkun vatns- ins og framkvæmd víðhaldsíns. Jarð- eigendum skal skylt, að gera nægi- lega flóðgarða. á jörðum sínum gegn !4 tillagi úr landssjóði, Vííji ein- hverjir jarðeigendur á áveitusvæðinu eigi taka þatt í aveitunni, heimilast landssjoði að taka jörðina eígnar- námi. Versti óvinur Bretlands (Úr tímariti íslandsj. Verkfærðitigafélags Þeir sofa. Arthur Mee sfcrifar langa og harð- orða gre.n í bíaðið “London Daily Chrontcle’ um þá stjómmála menn 'gangast að áfengisgerðin haldi afram að eyðileggja feður þjóðar- Honutn farast orð á þessa þessir sömu óvinir allar vistir þióð arinnar einu sinni á hverjum 12 dög um. Tími er til þesss kominn að þess óvinur, brennivíns framléiðslan, sé af dögum ráðinn. Tími er til þesr fcominn að vér fyrirverðum oss fyrir það að taka brauðið frá börnunttm og búa til úr því eitur. Það er tími ti) þess kominn að v'ér hættum að‘ láta hermennina drekka sykurlaust te sökum þess að brennivínsgerðarmenn- imir hafa sykrið til eiturgerðar. Eyðilegging vista er glæpsamleg altaf, en hún er landráð á þessum tímum. Sá sem eyðileggur þan.iig vistir vorar nú berst ekki fyrir oss heldur á móti oss og með óvinum vorum. Vér eigum bráðum von á að heyra mikið um það sagt, hvað vér eigum að leggja á oss með sparnaði. For- sætisráðherranum vteri eins gott 16 Utast um og skoða hvernig alt er í raun og veru; og ef hann gerði það. þá sæi hann að brennivínið eyðilegg- ur vor á meðal alt það, sem nú er mest þörf á og lífsnauðsyn. Hugsum um flutningsrúmið; að spara fæðu er að spara flutningsriim, segir forsætisráðherrann; flutnings- rúm er líf vort og skortur þess dauði vor. En vér höfum eyðilagt tvö hundruð miljón teningsfet af flutn- ingsrúmi rneð því að flytja brennivín. Allar geymslustöðvar, gufulestir og vörurhús eru fylt brennivini í stærri stíl, en verið hefir í síðastliðin 30 ár. Svo mikið er nú geymt af því að ekki er hægt að drekka alt fyr en 1920, þótt vel væri að v'erið. Hvernig stendur á því að þegar oss liggur lífið á að fá flutningsrúm fyr- ir nauðsynjar á skipum vorum, er verið að flytja á þeim brennivín til ársins 1921? Eða þá jámbrautirnar. Oss er sagt að vér eigum að ferðast sem allra minst; rúmið á jámbrautarlest- unum er oss lífsspursmál, segir for- sætisráðherrann, og skortur þess, er dauði vor. ^ En það er nokkuð seint að fara fyrst að tala um þetta nú, segir hann enn fremur, þó betra sé seint en aldrei; v'ér höfum fundið það út að járnbrautarlestirnar eru mikilsverðar hervélar og járnbraut- írnar eitt aðalatriðið. Þjóðin þarf bæði á gufuvélum og vögmwn að halda í sambandi við stríðið. En sé þetta satt—sem enginn efar—hvem- ig stendur þá á því að hundmð járn- brautarlesta hlaðnar brennivíni eru ferð tnn Iandið fram og aftur hverri v'ikti ? Hvernig stendur á ‘ HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá ölium tóbakssölum Manitobastjórnin og AI þýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. Meðferð á fylfullum tiryasum áður en þær kasta. Otdráttur úr rlti Manitobastjörnar- innar eftir C. D. McGilvrey, M.D.V búnaSarskóla Manitoba. a á |)VÍ __________ aP brennívínsdjöfullinn. hefir verið sem prédika sparsemi, en Iáta það bó ,átinn nota huntlTuð þúsund iárn- viðe-antrast —;------«- . fú brautariestír síðan stríðið byrjaði. sem hver ttm síg flutti 200 smálestir? Þá mættí íhuga peningaaflið. Að hugsa sér alíar þessar eggjanir og Samtals kr. 450,000 Áætlunin er miðuð við verð á efnt þessarar áveitu verið rannsakaðir af I °& vinnu, sem var fyrir stríðið. Með ýnrsttm og voru lengi skiftar skoðanir I)v' °kki þykir Iíklegt að sama um, hvort bæri að nota til áveitunnar j fátst hér eftir, hefir nefndin vatn tir Hvítá eða Þverá. Loks 1906 ráö. íy,UT' aC, kostnaðuritin muni réð Búnaðarfélagið 'danskan verk-|vc a ru ’ ° ® l)us' kr' fræðing Karl Thalbitzer — v'ar ekki I . t>á fer a ettir kaf,i ur íjárhags- völ á neinum íslenzkum verkfræðing 'vr,r oniu ag áveitunnar, og loks ° I r nttmrorn 4-t I I þá —• til mælíngar í Flóanum og áætlun um neimim imcu&auui vtiMtccuiue j * .. . K K . \ trumvarp td laga um aveitu á Flóann. )ess að gera nauðsynlegarí . . V írðist nefndinni eindregið að verkið sé framkvæmt á kostnað jarð- eigerada þeirra, er hlttt eiga að máli en þeim sé veittur styrkur af hálfu hins opinbera, ámóta og títt er að væita til annara verklegra framfara- fvrjrtækja, sem líkleg þykja til að kostnað verksins. Var hann við þær mælingar tyo sumur, 1906 og 1910 og komst að þeirri niðurstöðu að bezt ínundi að taka Hvítá til áveitu á Fló- ann, en Þjórsá á Skeiðin. Landið í Flóanum, sem vatn úr Hvítá geturlauka veltu og arð í landinu og þar uáðst yfir mældist 169,5 fer kílómetr- mcð einnig. tekjur fandssjóðs af toll- ar. Gert var ráð fyrir, að til áveitu I um sköttum”. ÍSnnur aðferð, sem yrði tekið upp vatn, er níbmi nálægt haldið hefir verið fram af ýmsum 0,109 mmm á sek. fyrir hvern fer l’yhir nefndinni miður heppileg, sú km; það verða samtaLs 18,6 mmm á a®verkifi se..Unnifl 4 kostnaS ,auds- t >. .. . t ' I er fai k»stnaS sinn endur- sek. Þetta vatnsmeirn samsvarar hvi r ., . « . , . , * * u f gTeiddan mcð eignaretti a sptldum af Ao ait aveitttsv'æðið i Floanum fyltist ' .* ^ v „ „ ... . , „0 aveitulandi. sem siðar verði notað meo 0,32 m djupu vatm a 32 solar- fyrjr nýbýfi hrinirum. Ætlast er tíi að áveitan * * ........ . JL. .. * . . * * ..J Nefndin hyggur að mjog óvíða se floðveita eða uppistaða og að veitt muí,fju ,lægjur íátnar (inotaSar svo verði á svæðið í manuðunum maí og 1K)kkru nemi með núverandi b la - júní. Áætlaði Talbitzer kostnaðinn fjökla og búskaparlagi og alls ekki 000 þús. krónur. Árin 1914 og 1915 ef samgöngur batna svo. að járn voru enn gerðar mælingar í Flóanum brautarsamband fáist við Reykjavík, af Jóni 1L ísleifssyni verkfr. undir|<'IK,a kernur grasið smámsarnan og 1>á umsjón Jóns Þorlákssonar lands-1 hægast að stækka búin jafnóðum og verkfr. Var síðar gerð ný áætlun j áveituengið ræktast. Ekki telur ttm tilhogitn áv'eitunnar og kostnað ne n<,in ,le,<,ur v’st> a® ,aUfhð hækki við verkið. Er hún í aðalatriðum |SV?. ' v?r 1 ve8'na áveitunnar, að miklu meira nemi en aveitukostnað- inum. Sk rslur, er Búnaðarfélagið er nýlega farið að safna, um árangur staðaftötum og gera þar flóðgátt úr af áveitum, benda fremur til þess að |>ær tilgatur um arangur ávefttmnar, Enginn flokkur manna í þessu landi er eins skeytingarlaus um at~ vírmu sína og framtíð eins og fiski nterm við Winnipegvatn — hina auð ugustu gullnámu í Manitobafylki. fiskimenn ætla í framtíð að draga auð úr djúpi þessarar dýrmætu námu þá mega þeir ekki sofa svefni hins kærulausa, því hin gráðugu auðfélög vaka yfir hverju tækifæri að J)röngva kosti fiskimanna, og þeim hefir orðið vel ágengt, sérstaklega síðan 1911. Þarf ekki nema að líta á breytingar þær, sem gerðar hafa Verið á fiskilögunum. í>ær breyt mgar hafa verið hinum svo kölluðu Fiskifélögum” í vel. Og ef fiski menn láta Jxitta afskiftalaust, verður J)ess ekki langt að bíða að sambands- stjómin íeyfr haustveiði norður að “Dog head” og máske lengra. En fari félögin að stunda haustveiði, verður Jjað tií þess að vetrarveiðin eyðilegst fyr eða síðar. En vetrar- v'eiðin verður alt af arðsömust, því fvrir utanaðkomandi áhrif — sam- kq>ni kaupmanna frá Bandaríkjunum verða ”Féfögin” neydd til að borga viðunainjdi verð fyrir fisk. Ef ekki þessi: Vatnið á að taka úr Hvítá á Brúna- I steinsteypu. Aðalskurðurinn er 15,7 m að botnbreidd og hallinn á 2200 m næst ánni 1 : 2000, en eykst úr því og verðtir 1 : 750 til 1 : 900. fÞað er 4—5 sinnum meira vatnsmegn en í Elliðaánum við Reykjavík þegar þær eru í meðallagi vatnsmiklarj. Á- veitusvíeðið mældist nú 151,5 fer km. Eru áveituskurðimir ekki niður- grafnir nema að nokkru Ieyti, en að öðm Jeyti myndaðir af görðum með- fram þeim; er þá auðveldara að ná vatninu út úr þeim. Jafnframt ert> :iætlaðir þversktiröir cftir því sem þurfa þykir og fylgja þeir víða vatnsrásum þeim, sem fyrir eru. Kostnaðaráætlun sú, sem gerð var um verkið 1915, er þannig: 1. Skurðir. a. Gröftur á 40,000 ten.m. í lausri hraunklöpp á sem stundum -hafa verið látnar í ljósi hafi verið á ónógri reynzlu bygðar. í lagafrumvarpinu er gert ráð fyrir, að stofraað v'erði áveitufélag meðal jarðeigenda á áveitusvæðinu. er með aðstoð landstjómarinnar ktmi verkinu í framkvæmd. Stofnkostnað- ur greiðist að % úr landssjóði en að H af jarðeigendum; veitist lands- sjóði heiemild til þess að ábyrgjast Um lán, er áveitufélagið taki til verksins, væru Jjessir aðkomnu kaupmcnn, væri fiskimaðurimt þræll vetur og sumar. ‘Því skyldu fiskimenn ekki leyta á náðir sambandsstjómarinnar enn á ný? Að vísu vom fiskimenn ekki Ijænheyrðtr 1915, en þá synd verðum við fiskimenn að reikna G. H. Brad- bury þingmanni vorttm til skuldír, þareð ekki er sjáanlegt að hann hafi á nokkum hátt reynt að koma óskum fiskimanna í framkvæmd. Nú ættu fibkimenn að Ieiu til fiskimálaráðgjafans og fara fram á að: 1. Haustveiði verði ekki leyfð fyrir norðan “Hverfisteinsnes” (GrirKfstone Pt.J. 2. Að yfirumsjónarmanni fiski- mála í Selkirk sé vikið frá. fFtski- menn ættu að krefjast að það starf sé veitt íslendingj. ^’egar eru liðin svo að segja þrjú ar siðan stríðið hófst og sá trmi er kommn að J)jóðin, sem skammast sín niður i hrugu, er farin að segja við stjomenduma: “Gætið vðar herrar goðir! Þetta getur ekki gengið léngur; þ,ð verðið að taka í taum- ana, þið verðið að hrinda vínguðin- um af stóli annars neyðumst við til Jjess að taka til okkar'ráða. Sir Dougilas Haig er vongóður- harm veit hvílíkan mannafla og vista- iippsprettn hann hefir að baki sér. íann horfir á hina hugrökku menu og hagsynu yfir á Frakklandi og hann fyHist andagift við það að kynn- ast þeim. En hvemig er högum hátt- ao heima hjá oss? Liðni tíminn er liðinn með ölhim smitnr hreystiverkum og öllum sín- um yfrrsjonum; sorgir og sæla fnr- tiðarinnar ciga sér stað í sögunni hér f. r _ SetIum sem svo að vér höfum evF? ^ V°rt ,>ez'a °g grán™' ekki það sem gengið er. En hvemie er oss fanð á þeim tima sein yfírL stendur? Vér þurfum á að halda mestir kroftum sem nokkurn tíma hef- ir verið þörf á hjá nokkurri þjóð á nokkurn old. Ef vér eigum að hljóta sigur verðttm yér að borga það með otohilegum grua manna. En sigra verðum yér hvað sem það kostar. Sá wttur sogt, vorrar sem nú er dag- lega .skraður á Frakklandi og ann- arsstaðar a vigvóllum er blettlaus og hreinn. En hvað er að segja um ““ sen’ e’gum að vera anu í nn. h<?ima ? Vér ar fýlkisarmurinn í liðinu. Sagan íeggur óefað þann dónr oss að ver séum vitskcrtir, en ntj er- Um ver />ó me« ölhtm mjalTa - en er það ekki brjálæðismerkf að þc^r hættur og hörmungar ógna oss a jna v’egn utan að frá og vér horf umst í augu við skort og htrngur, að^evfi't' brennivinsmönmrm að eyðdeggja fæðti og vistir ríkisins «nu smni á hverjum hálf„m mánuði? Eg hefi skrifað nýja bók um sigur og osigur, og er þar ýmisjegt, sem brenriivinssalamir ætfctu að lesa og Taera. Þar sjást þeir dagar markaðir. sem hrennivínssölum er leyft aÖ eyðileggja fæðu og vistir 46,000,000 manna, sem liðu af vistaskort Þessi bók eða þetta almanak sýnir iþað einnig að þessir vistaeyðendur eru látnir ræna lífsfcrafti þjóðar, sem áskoranir tiT fólksins um það að spara cent og dafí, þegar $2,250,000,000 Gyö þúsund, tvö htmdruð og fimtíu miljónj hefir verið eytt í brennivín og cins mikítr eða meínt il þess að vinna á móti áhrifum þess og afleið ingum. Hefðum vér fetað í spor Rússa þegar stríðið höfst og afnumið brennivínssöluna, þá hefðum vér safnað og grætfc $500,000,000 (fi mm hundruð miljónum) til striðsins. Tími er til þess kominn að þctta alt hverfi úr sögunni; tímí er til þess að þingmennimir sjálfir hætti að drekka og að allir kraftar vorir heima fyrir séu hagkvæmlega og skynsamlega notaðir, á þessttm tím- tim. Tvenns konar heriið er það sem g-etur sigrað Þjóðverja. í>að er her Jteirr manna, sem nú erti á vigvell- ínttm og leggja lífið í sölumar vor vegna og það er her þeirra manna, sem heima lifá við allsnægtír og fxegindi. Það er ekki herinn á Frakklandi, sem bregst; fómfýsi Iteirra manan er of kunn tií þess, að það megi ske, sagði forsættsráðhérr- aran nýlega og vér erum honttm bar samdóma. Tíi !”• a® ”U er.að ber,ast fyrir tilveru sinni.’ til sé starfrækt aDstjórninni og fiski- mönnum borgað lægst 5 cent pd. 4. Að stjórnin byggi og starf- ræki “kælihús” fCold Bfcorage) með- fram suðurvatninu (a.6 Gimli, Hnausa, MikIey?J í þarfir fiskimanna haustv'ertíðina. Að fiskimenn megi veiða í en fái veð í jörðum áveitusvæðisins, l)rJu net til heimilis þarfa. þó þaruiig að laust sé til frjálsra af-, Verði stjórnin ekki við þessusm nota jarðeigenda sem sv'arar 3-5.' kröfum, ættu fiskimenn að krefjast hlutum virðingarverðs hverrar jarð- l>ess að sambandsstjómin afhendi ar. Stjóm áveitufélagsins jarfnar fylkisstjórninni umsjá fiskimála. niður áveitukostnaðinn á einstakar Það væri stór hagur fyrir fiskimenn jarðir og hefir eftirlit með viðhaldi að þurfa aðeins til Winnipeg til að og umsjá áveitunnar, er henni hefir standa fyrir málum sínum í sam- verið komið á, en gert er ráð fyrir bandi við fiskiveiðar. að hún skipi sérstakan umsjónar- A. E. Isfeld. rerknaður er allur sá timi, sem stríðíð hefir staðið yfir, hafa brennivíns- mennimir eyðilagt fæðu. sem nægt hefði til þess að fæða alla þjóðina i halft ár. Þetta eru vistir, sem kastað hefir verið burt, ekki til einskis, heldur til J>ess að hjálpa óvinum vorum. Vér höfum notað þessa fæðu til þess að búa til úr henni eitur og eyðileo'o'ia með því krafta vora. Ef betur er að gætt sést það að allan stríðstímann, meðan sulturinn hefir Iegið ognandi við dyr vorar, hafa brennivínesmnnimir eyðilagt heils dags fæðu fyrir þjóðina á hv’erri viku að meðaltali og nú, þeg- ar allra alvarlegast lítur út eyðilegg i inn er til þess kominn að eitt- hvað sé farið að léggja í söíumir heima fyrir. Tími er til þess kominn að stjófcnin, sem ekki hefir veigrað sér við að skipa mönntim að leggja fram líf sitt, veigri sér ekki við því fremur að hætta við eitthv'að af óhófi og mtvnaði. Vér krefjumst þess að nllfr séu látnir leggja eitthvað í söl- urnar. Vér krefjúmst þess að stjórn- in gangi beint framan að þeitn. sem á þennan hátt hafa svikið þióðina segi þcim að frelsi sé meira virði en munaður, að bráuð sé meira virði en brermivin og að það verði efcki liðið lengur að frelsi vom og lífi sé stoínað í hættu fyrir eitttrdrykk og annan munað. ('LausIega þýtt úr Tribune}. MeSgöng-utíml hryssa eru ellefu mánuSir; en sumar hryssur hafa yfir tvær til þrjár vikur. Folald sem kastaS er tveimur ti: þremur vikum fyrir tlma, er oft veikburSa og óhraust. Á meSan hryssurnar ganga meS getur ýmislegt komiS fyrir, sem hafl þaS f för meS sér aS þær láti fylinu ÞaS aS hryssa láti fyli þýSir aS húr kasti áSur en afkvæmi hennar er orSiS nógu þroskaS til þess aS get.a lifaS sjálfstæSu lifi. Hryssa getur látiS fylí annáShvort af slysum eSa einhverri veiki, sem or sakast af gerlum. Slys sem þaS hafa f för meS sér eru margs konar. pau geta orsakast af slæmu veSri, úregiu legum árstíSum, visssri tegund af lykt, eins og t. d. af nýju blóSi. AJt þetta er álitiS stuSla aS þvf aS hryssa láti fyli. Slæmt fóBur, sérstakle a rakt hey eSa skemt af myglu eSa rySi eSa sóti er mjög skaSelgt. Bein meiSsli, svo sem högg eSa árekstur á holi8,J eSa of mikil áreynsla, sér- staklega eftir langa hvlld eru oft or- sakir þess aS hryssa láti fyli. Pungar byrSar sem valda mikilii áreynslu ætti ávalt aS forSast. Sllkt er ekki einungis Ifklegt til þess aS hryssa láti fylinu, heldur getur þaS orSiS til þess aS breyta Iegu þess þannig aS fæSing- in verSi miklu erfiSari og getur það haft alvarlegar afleiSingar bæSi fyrir hryssuna og folaldiS. pegar illa er fariS meS fylfullftr htyssur, þeim gefiS lltiS eSa lélegt fóSur eSa þær vanræktar og illa hlrt- ar, er þeim hætt viS aS láta fylinu. Samt er þaS alv«g eins hættulect í þesssu tilfelli að fara of vel meC þær; gefa þeim of mikiS fóSur og æsandi, án þess aS þær hafi nóga hreyfingu. Stundum láta hryssur fylinu vegna sjúkdóma, sem hafa áhrif 4 allan rfkamann; sérstaklega eru þaS gerla- sjúkdðmar, eins og t. d. innflúenza og gula. PaS er einnig álitiS aS ýms veikindí f hestunum orsaki þaS aS hryssumai látl fyli. FæSa sem fylfullum hryseusm er gefin ætti aS vera kjamgóS, auSmelt og þannig aS hún ekki valdi hæ Ma- I'eysi. Skemt og slæmt fóSur, eSa fýrfrferSarmikiS og nærlngar.ttlS, grðfgert og harSmelt ætti aS forCast. Pegar hryssurnar eru offullar og hafa ekki hægSir er hætt vlS aS þaí* valdi áreynslu, sem leiBi þaS af sér a» þær láti fylinu. Um aB gera aP hryssumar séu I sem eSlilégustu ásig- ko-mulagi og líkast því sem þær eru þegar þær eru útl f haga. Hryssurnar ættu aS hafa nóga hreyfingu og leysandi fóður, ©ða þær ættu áS vera úti f haga ef gras er nóg. Þegar hryssur eiga aS kasta áður en hagi er kominn er gott aS gefa þeim mjölhrat (bran), sem er mjög levs- andi; sömuleiSis eru rófur góðar. Þegar aS því kemur a» hryssa 4 að kasta, ætU hún aS fá kjarnbetra fóður og fyrirferSamlnna; ætU hún þá aS fá hér um bil sex pund a dag af blönduðu mjöli; helmingliin 6r höfr- um og helminginn af hrati (brani) með dálitiu af salU. HeyfS ætti aS skera svo þaS sé smátt, gefa miklÍ af hrati og láta hryssuna hafa nóga hreyfingu. Sé þaS gert þá ætti hryssan aS vera viS góSa heilsu. Ágætt er aS láta fylfuliar hryseur vinna hægt og gætilega, miklu betra en aS láta þær vera iðjulausar, þri iSjuleysi veiklar bæSi hryssujna og folaldiS og hætt er vIS aS hryssunni gangi ver þegar hún kastar. Séi- staklega rfSur á aS hrysspr séu lá:n- ar hafa nóga hreyfingo. ÞaS er mjög algengt aS fylfullar hryssur fá bjúg sfSari part vetrarins Og 4 vorin, ef þær hafa haft litla hreyfingujer sá bjúgur bæðl á fótum og kviSi. Byrjar þetta venjulega neS- arlega 4 afturfótunum og færist upp eftir hægt og hægt; seinna ból ,a stundum framleggimir og færist svo bólgan aftur eftir kviSnum alla leiS aftur aS júgri. petta verður oft svo alvariegt aS hryssuraar eiga erfitt með aS hreyfa sig; samt sem áðtír er ÞaS sjaldan hættulegt og má ná bólg- unni burt meS þvf aS )úta hryssuna hafa hreyfingu og nudda þá parta soi.i bðlgan er f eða baSa þ& með vatni. Hryssan ættí aS hafa breyfíngu á hverjum einasta degl þegar hún hef- ir bjúg, og hana talsvert mikla. Bjúgbólgan hverfur altaf fám dögum eftir aS hryssan hefir kaetaS. Ekki ættf aS gefa fylfullum hryas- um mlkiS af fsköldn vatni aS tfrekka, né heldtír fóður sem, er hélaS, Þvf fóstriS er afar viSkvæmt fyrir kulda þegar fæSan eða drykkurinn kemur ofián í mæSuraar. Ahrifin verSa þannig a# föst-IS brýzt um og veldur þaS samdrætfí f vöðvunum f mðSurHflnu, sem ko . a Þvf tll leiðar a'B hryasan fcetur fyllnu. Venjulega ætti ekkl a» nota meSul v'ið fylfullar hryssur nema þvl að elns aS þess sé nauðsyn vi» einhverjam sjúkdö'mi. TTm fram alt verSur aS fara mjög varíega aS þrt aS gefá fyi - fullum hryssum hægSameSol. Hafi hryssan ekki hægðir er wnikln betra aS leiðrétta það me» fæSlnu; gefa t. d. hrat (bran) og hör (Hnseed). Stundum haCa fylfnliar bryssur magakrampa; sé það aðelns 1 smáum stll, dugar venjulega að hato. bakstra vIB kvlSInn og hoIIB sprauta inn t endaþarmtnn voljru vatni, en forSast ætti sterk meðul ef komist verður af 4n þelrra. heita og aS Dominion. Gjafir til 223. deildarinaar Frá Deer Point, Winnipegosis: Guðm. Guðmundsson..........$10.00 John CoIIin.................... 2.00 Gttðjón Goodman.................50 Th. Gíslason.............. O. Ögmundsson /........... B. Árnason................ G. Árnason................ Th. Oliver................ S. Oliver................... j oö K. Oliver....................... 50 Ari Guðmundson................ 1.00 Thorsteinn Johnson............. .50 Friðrik Johnson................ .25 Látinn er að heimili sínu, Hvamrni við Islendingafljót, þ. 17. ma.rz s, I. Jón bóndi Jónsson 58 ára gamalí. Jón dó af afleiðingum af slysum,. sem hann varð fyrir kveldið áður. Var hann á heimleið úr kaupstað og fætdist hestur hans og skaðaðist hann svo stórkostlega að hann lézt eftir nokkrar klukkustundir. Jón var Húnvetningur að ætt, fæddttr í Kirkjuhvammi á Vatnsnesi. Var faðir hans Jón Jónsson. Til Vestur- heims fluttist Jón fyrir 28 árum, fór þa undir eins til íslendingafljóts og bjó þar jafnan síðan. Hann lættir eftir sig sjö dætur, sex fulltíða og giftar, en eina heima i föðurgarði nál. 17 ára. Jarðarför Jóns fór fram frá kirkju Braðrasafnaðar við IsJend-^ ingafljót ]). 27. marz Margt vina og nágranna þar viðstatt Jarðstmginn af séra Jóhanni Bjamasvrti. 1.00 .50 .50 .25 .50 John Collin Jr. Vinkona .. . .t.. I. Stefánson .. .. Stefán Stefánson .50 .50 .50 •g0 Samtals $20.50 Tals. Garry 3462 A. Fred, Stjórnandi The British Fur Co. Flytur inn og framleiðir ágætar loðskinnavörur bæði fyrir konur og menn, loðskinns- eða eltiskinnsfóðruð föt. Föt búin til eftir máli. LOÐSKINNA FÖT GEYMD ÓKEYPIS Allar viðgerðir frá $10.00 og þar yfir hafa innifalda geymslu og ábyrgð. Aljar breytingar gerðar sem óskað er. Pantanir nýrra fata afgreiddar tafarlaust fyrir kegsta verð og aðeins lítil niðrborgun tekin fyrir verk gerð í vor. ÖLL NÝJASTA TÝZKA. 72 Princes* St. - Winnipeg, Man. /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.