Lögberg - 05.04.1917, Qupperneq 6
6
LÖGBERG, ÍTMTUDAGINN 5. APRÍL 1917
46 Lagasafn Alþýðu
áralt að vera notað þegar verkfæri eða aðrir
munir eru keyptir af umboðsmönnum félaga, sem
ekki eru vel þekt eða ekki er hægt að reyna hlut-
inn áður.
Með slíkum veðbréfum í höndum geta menn
•g félög innheimt borgun sína því að eins að engin
svik séu í tafli, en annars ekki. Slík veðbréf eru
einnig óafsalanleg með öllu og er því ekki hægt að
láta þau af hendi til þriðja manns til innheimtu.
Að vísu má afsala sér rétti^á slíkum víxli, en þá
getur sá ekki fremur innheimt en hinn sem upp-
haflega hafði hann.
IV. KAFLI.
Ábyrgð og meðmæli.
62. Munnleg meðmæli. Fullyrðing og áreið-
anleik einhvers, eða meðmwli með einhverjum
þegar um lánstraust er að ræða, er ekki bindandi
fyrir þann sem meðmælin gefur nema þau séu
skrifleg.
<3. Munnlegt loforð sem er bindandi. Til eru
þau loforð þótt munnleg séu, sem eru bindandi,
þegar þau eru þess eðlis að lofað er að borga eða
ábyrgast borgun fyrir annan, t. d. Maður fer
með vinnumanni sínum í búð og segir við kaup-
manninn: “Láttu þennan mann hafa vörur (og
tiltekur hvað mikið' eg skal borga þær” eða ”Eg
skal ábyrgjast borgunina” slíkt loforð er bindandi
þótt munnlegt sé; þó því aðeins að upphæðin sé
Húðir, Ull
og
... L0D5KINN
E! þú 6*kar eftir fljótri afgre.ÉSsIu og haesta verði fyrirull og loðskinu, skrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum.
Viðskiftabálkur.
Ármann Bjömsson í Winnipegosis
hefir sent Lögbergi tvær góðar visur,
acm ekki þykir eiga viC aö birta;
þær koma of seint
“Kaupandi LÖgbergs” spyr meö
hvaöa kjörum stjómin selji kýmar,
sem hún lætur bændur hafa. Lög-
berg flytur nú grein «er skýrir það.
Skrifa má utan á öll bréf þessu til-
heyrandi eins og hér segir: “To the
Minister pi Agriculture and Immigra-
tion, Winnineg, Man.”
Botnar og botnleysnr.
“Hríðin stranga hylur tanga,
hrannir ganga landiö á.”
í>at5 er angurs efni aö ganga
í opiö fangiö henni á.
/. E.
“Gamlar stöövar gleymast seint
greypt þar era tár í stál.”
Þar eg unni ljóst og leynt
að lýja mina þreyttu sál.
/. E.
“Gamlar stöðvar gleymast seint,
greypt þar era tár í stál.”
Björn Lindal.
Siglum heim til hafnar beint,
höfnin ein er frónskri sál.
. Þ.
Æsku mörgum ljóst og leynt
lífs við kvöldið hringir skál.
Demants eðliö ekta hreint
isi fágað, skírt við bál.
E.
Þrautlaus flý eg þangað beint
þegar svoldin sleppir sál.
Sig. Júí. Jóhannesson.
Lagasafn Alþýðu 47
ekki hærri en það, s-em tiltekin er í lögum viðkom-
andi fylkis að verði að vera skrifleg. Svona loforð
er ekki aðeins ábyrgð fyrir annan, heldur er það
beinlínis loforð um að greiða eigin skuld. pað er
skuld sem til varð fyrir beiðni þess sjálfs sem lof-
orðið gaf og hann hefir sagt kaupmanninum að
skrifa skuldina í sinn eiginn reikning og ætti
kaupmaðurinn æfinlega að gera það, þótt vörum-
ar séu fyrir annan. petta er talið “verðmætt
samningsgildi” og er því bindandi séu vörumar
meðteknar.
Annað dæmi má taka þar sem munnlegur
samningur er bindandi: A kemur til B og segir
við hann: “Ef þú krefur ekki C um það sem þú
átt hjá honum í mánaðartíma, þá skal eg sjá um
að þér sé borgað að þeim tíma liðnum.” Slíkt
loforð er gildandi samningur og verður A að borga
B þótt engin skrif sé fyrir. Framlenging tímans
er í þessu tilfelli talið nwgilegt samningsgildi.
64. Munnlegt loforð sem er ekki bindandi.
En ef maðurinn sem til var tekinn hagaði ekki á
þessa leið orðum sínum við kaupmanninn, heldur
sagði við hann: “Láttu þennan mann hafa vörur
(upphæðin tiltekin) og ef hann borgar þér ékki
á tilteknum tíma, þá skal eg borga þér það” eða
ef hann segir: “Sendu mér reikninginn”.
petta væri einskis vert loforð ef það væri
munnlegt, vegna þess að það væri fyrir annan
mann og yrði að vera skriflegt til þess að vera
bindandi. Jafnvel þótt vitni væru viðstödd væri
það einskis virði samkvæmt lögum, sem í gildi
GJaflr til Betel.
/
Frá Gimli:
Mrs. Johanna SteVens .... $ 5.00
Capt. Jón Stevens......... 5.00
Guðrún Johnson............. 1.00
B. B. Johnson............ 1.00
G. B. Magnússon............._ 5.00
Joe Sigurgeirson .. ... .. .. 5.00
Thorkell Máni............. 2.00
S. Eiríksson (NýjabæJ .. .. 1.00
G. E. Johnson, Árnes .. .. 1.00
Mrs og Mr. H. Hjörleifsson,
Wynyard, Sask .............. 20.00
Johann Johnson, Dog Creek .. 5.00
Marteinn Johnson, Gimli .. .. 1.00
Með innilegu þakklæti fyrir gjaf-
imar.
/. Jóhannesson,
675 McDermot Ave., Winnipeg.
stundarfrið og óheilla eftirköst, eins
og áfengislyfin, heldur læknar það
til frambúðar, því það er búið til úr
lyfjajurtum, sem hreinsa líkamann og
úr hreinu rauðvíni, sem fjörgar og
styrkir. — Verð $1.50; fæst í lyfja-
búðum.
Ekki má heldur ragla Triners á-
burði saman við aðra svipaða áburði,
hann er miklu sterkari og óendanlega
miklu betri. Hann læknar gigt,
taugaþrautir, slys, mar, tognun, bólgu,
kal og bruna og hálsrig. Ágætt tií
þess að bera á fætur eða vöðva eftir
erfiðan gang. Það tekur burt alla
þreytu. Verð 70 cent. Sent með
pósti.
Jos. Triner Mfg Chemist, 1333—
1339 S. Ashland Ave.f Chicago, 111.
Mafaveiki
Magaveiki er alvarlegur sjúkdóm-
ur. Maginn er eins og bifreiðin.
— Læknir nokkur ritar um það á
þessa leið: “Það er sv'o mikið undir
því komið hvernig með það er farið.
Hvort tveggja hefir starfstakmörk,
sem ekki er hægt að fara yfir án þess
að ilt hljótist af. Þegar einhver
verður magaveikur er það venjulega
vegna þess að hann hefir farið illa
með sig.
Triners American Elixir of Bitter
Wine er bezt meðalið til viðgerðar í
þeim tilfellumi.. Það hreinsar inn-
ýflin og styrkir öll meltingarfærin.
Ef þú hefir ekki hægðir eða ef þú
þjáist af meltingarleysi, höfuðverk,
taugaveiklan, slappleika o. s. frv., þá
fáðu þér Triners American Elixir of
Bitter Wine. Það veitir ekki aðeins
Gjafir í Rauða kross sjóðinn.
Safnað af J. K. Jónasson.
Frá Dog Creók P.O.:
J. K. Jónasson............. .. $10.00
G. P. Jónasson .. .. _ _ 5.00
H. Brandson .. ................ 5.00
G. Runólfsson............. .. 5.00
B. G. Johnson .. .. „ ., 5.00
Jón Steinþðrsson ... „ .. ,. 5.00
Jóh. Jónsson................. 5.00
S. J. Mathews .. .. .......... 5.00
Mrs. S. Stephenson .. „ „ 6.00
Asgar Sveistrup........... „ 5.00
Mrs. A. Sveistrup .. „ .. ... 6.00
G. A. ísberg . . .......... . . 6.00
A. J. Arnfinnson .. .. „ „ 3.00
J. H. Johnson ................. 3.00
Ole Jonasson .. .. _. .. „ .. 2.00
L. Martel .. .. _. .... „ 2.00
Th. Johnson.......... „ „ .. 2.00
Th. Rasmussen .. .. „ 2.00
G. Jónsson............. .. „ 2.00
Kristfn Brynjólfsson .. .. „ 2.00
Stína Sveistrup.............. 2.00
Anna Svelstrup........... 2.00
Sigurbjörn Eggertson „ _. .... 2.00
HATTA
TILKYNNING
ÁÖur en þú kaupir þér
Páskahattinn þá komdu
og skoðaðu vora hatta.
Oss er ánægja að eýna
vora nýju nýtízku hatta
hvenærsem er.
t
\T / • •• 1 • timbur, fjalviður af öllum |
Nj^ar VOrubirgðir tegundum, geirettur og ala-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
--------------- Limited -------------
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
... 1 11
Western Bankers
61 1 Main St
WINNIPEG, - MAN.
Mrs, F.S. Robinson,
660 Notr* Dnrne Ave.
Einar dyr vestur af Sherbrooke St
Lauga Jónasson................. 1.00
Ole Johnsson.................. 1.00
ónefndur....................... 1.00
M. Sigurðardóttir............. 1.00
J. Arnfinnsson................. l.OC
Mrsr. J. Arnfinnsson........... 1.00
Ole Larson..................... 1.00
Sigríður Sveistrup........... 1.00
Miss S. Peterson.......... .. 1.00
Ed. Hannsen .. .. .'.......... 1.00
Soffia Powler................. 1.00
Mrs. G. Runólfsson................60
Vér gefum tuttugu og fimm
cent tuttugu og fimm börnum
þeim er fyrst leggja inn pen-
inga hjá oss sem svarar $i .00
Einnig gefum vér 4 prct. af öllum peningum sem vér
geymum fyrir yður. Einnig tökum vér viðskifta reikn-
inga, SKRIFIÐ OSS.
Tals. M. 3423
Clara Runólfsson .. .. .. .. .25
Emmý Runðlfsson..................25
Eyþór Arnfinnsson.......... .. .25
Alla.........$101.25
Prá Oak View P.O.:
S. O. Eirlksson...............$12.00
G. Hallson.......... .. .. .. 10.00
P. O. Lingdal.................. 5.00
O. S. Eiríksson............... 3.00
P. R. Péturson............... 3.00
E. Sveinsson.................. 3.00
E. Sigurðsson .. „ ........... 2.60
H. Eiríksson . ............... 2.00
S. Eiríksson.............. .. 2.00
K. Eirfksson................. 2.00
St. Brandson................. 2.00
G. Goodman.................... 2.00
S. Slgfússon................. 2.00
A. Gfslason . . . ............ 2.00
Mrs. A. Gfslason............. 2 00
H. Davíðsson.................. 2.00
Kristfn Johnson............ 2.00
Carl Kjernested................ 1.50
Á. Eiríksson........... _. „ 1.00
J. Magnósson .. .. .. „ .. „ 1.00
S. Sigurðsson................. 1.00
J. A. Gfslason............... 1.00
Anna Pétursson............ .. 1.00
H. P. Pétursson............... 1.00
Als.........$«6.00
Frá Siglunes P.O.
B. J. Arnfinnsson .. ..........$8.00
Jón Hávarðson .................5.00
B. J. Mathews..................5.00
O. B. Mathews..................5.00
S. B. Mathews............... „ 5.00
Mrs. J. Mathews .. .. „ .. .. 5.00
Jón Brandsson..................5.0O
Paul Johnson...................r 00
O. Magnösson.................. 5.00
Miss R. J. Mathews.............3.00
J. J. Jónsson............... „ 2.00
E. Sigurgeirsson.................
Miss H. Johnson .. ............1.00
G. Johnson . . .. . ...........j’oo
Ben. Magnússon.......... .. „ j’oo
J. A. Hávarðsson...............1.00
Alla............$57.00
V,
Frá Hayland P.O.:
G. Peterson....... .. .. „ ..$5 00
B. B. Helgason ........ .. .. 6.00
Kr. Peterson..................6.00
J. B. Helgason............. .. 5.00
D. Gíslason...................3.00
S. Peterson................... 3 00
H. Gúðmundsson............. .. 2.00
Ben Helgason......... ........2.00
Miss S. B. Helgason........... 2.00
Miss B. S. Petersoq .. r .....2.00
Pétur Jónsson................ 1.00
G. Hólm.......................1.00
J. Hólm.......................1.00
S. Helgason...................1.00
Alls .. .... , .$38.00
Frá Narrows P.O..
G. Pálsson „ .. ................$5.00
S. Baldwinsson .. .. .......... 6.00
P. Kjernested....................2.00
Frá Silver Bay P.O.:
H. O. Hallson............... .. $5.00
Frá Dolly Bay P.O.:
A. Thorlacius................ „$2.00
B. Thorlacius................... 1.00
3.00
Alls................$282.25
’f. E. Thorsteinson,
Féhirðir fsi. nefndarinnar
Meðtekið frá J. K. Jðnasson fyrir
hjálparsjóð Belgfu:
Arður af samkomu stúkunnar Djörf-
..................... . .$142.50
G. Pálsson, Narrows .. .... 6.00
J. B. Johnson, Dog Creek .. .. 1.00
Mrs. Soffía Fowler, Dog CreeK 1.00
Alls.........$149.50
T. E. Thorsteinson,
Fyrir hönd nefndaæinnar.
Hinir miklu hreyfivélaskólar
Hemphills
þurfa á fleiri nemendum að halda til
þess að læra að stjúrna alls konar
hreyfivögnum og gasvélum. Sköllnn
er bæði á daginn og kveld'in. þarf
aðeins fáar vikur til náms. Sérstök
deild að læra nú sem stendur til þess
að vinna við flutninga á hreyfivögn-
um. Nemendum vorum er kent með
verklegri tilsögn að stjórna bifreiðum,
gasvélum og olluvélum, stöðuvélum
og herflotavélum.
ókeypis vinnuvéitinga skrifstofan,
sem vér höfum sambandsstjórnar
leyfi til að reka, veitir yður aðstoð til
þess að fá atvinnu, þegar þér hafið
lokið námi og skólar vorir hafa með-
mæli hermálastjórnarinnar.
Skrifið eða komið sjálfir á Hemp-
hills hreyfivélaskólana til þess að fá
ékeypis upplýsingabók. þeir eru að
220 Pacific Ave., Winnipeg, 10262
Fyrsta stræti, Edmonton, Alta. Tutt-
ugasta stræti austur 1 Saskatoon, Sask.
South Railway str„ Regina, béint á
móti C.P.R. stöðinni. Varist þá, sem
kynnu að bjóða yður eftirllkingar.
Vér höfum rúm fyrir menn og kon-
ur til þess að læra rakaraiðn. Rakajr-
ar geta nú alstaðar fengdð stöðu, þvl
mörgum rakarabúðum hefir verið lok-
að, vegna þess að ekltl er hægt að fá
fólk. Aðelns þarf fáar vikur t’il þess
að læra. Kaup borgað á meðan á
náminu stendur. Atvinna ábyrgst.
Skrifið eða komið eftir ókeypis upp-
lýsingabók. Hemphill rakaraskólar:
220 Pacific Ave., Winnipeg. Deildir f
Regina, Edmonton og Saskatoon.
Menn og konur! Lærið að sýna
hreyfimyndir, simritun eða böa kven-
hár; lærið það I Winnipeg. Hermanna
konur og ungar konur; þér ættuð að
búa yður undir það að geta gegnt
karlmanna störfum, svo þeir geti farlð
I herinn. j>ér getið lært hverja þes»-
ara iðna sem er á fárra vikna tima,
Leit’ið upplýsinga og fáið ókeypis skýr-
ingabók I Hemphills American iðnað-
arskólanum að 2ll Pacific Ave.,
Winnipeg; 1827 Railway St„ Regina;
10262 Fyrsta str„ Edmonton, og
Tuttugasta stræti austur, Saskatoon.
a b ö ii s
þeirra — hafði verið bygt í 1000 ár. Helzta hátíð
sem þeir héldu þá var í Milvaukee í Wisconsin í
Bandaríkiunum. par voru þá flestir fslendingar.
Séra Jón Bjamason flutti langa ræðu á þeirri
hátíð, og þá spáði hann mörgu um framtíð íslend-
inga í þessu landi, sem þótti ótrúlegt, en sem
samt hefir komið fram.
Auðvitað hafið þið öll heyrt talað um Dr. Jón
Bjamason. Hann stofnaði kirkjufélagið íslenzka
og var forseti þess í fjórðapart úr öld. Hann
stofnaði blaðið “Sameininguna” og var ritstjóri
hennar í meira en fjórða part úr öld. Hann var
allan þennan tíma prestur staersta íslenzka safn-
aðarins í Ameríku og vareinn hinna allra dugleg-
ustu manna, sem íslendingar hafa átt.
Séra Jón Bjamason átti engin böm; en hann
flutti sólskin til margra íslenzkra bama í gamla
daga á meðan fslendingar vom fátækir og tæki-
færalitlir.
Eins og allir duglegir menn átti hann marga
andstæðinga, en líka marga trúa vini og þeir sem
nú eru fullorðnir muha margir eftir því hversu
séra Jón'var bamgóður.
pegar hann dó komu allir íslendingar sér sam-
an um það að hér hefði aldrei verið duglegri né
áhrifameiri maður en hann, og ef til vill hefði
iginn vemdað betur íslenzka tungu í Vestur-
heimi.
Mentaskóli ehfir verið stofnaður hér í Winni-
peg, sem ber nafn séra Jóns Bjamasonar. Hafði
það verið eitt af hans innilegustu óskum að slík
stofnun kæmist á. pessi skóli hefir nú starfað í
nokkur ár og nýtur þar kenslu stór hópur ís-
lenzkra ungmenna.
/Ettir Haukdœlinga.
pað er gamall og nýr siður hjá okkur íslend-
ingum, að spyrja hver annan hverrar ættar þeir
séu. Traust það og álit, sem við höfum hver á
öðrum, er oft undir því komið af hverjum hann
er kominn. Af sögunum okkar sjáum við að það
hafði meira gildi í augum forfeðra okkar en nokk-
uð annað. Frá alda öðli hefir sú skoðun ríkt að
hverjum kipti í kyr.
Fátt hefir okkur íslendingum ,fyr og síðar lát-
ið betur en sagnfræðin, voru forfeður okkar sú
fyrsta þjóð á Norðurlöndum, sem iðkaði þá list
að nema sögur og færa þær í letur.
Á sögu öldinni frægu þótti sá ungur maðui
naumast að manni, sem ekki sigldi til annara
K I N
-------------------------^-----------------
landa. Heimsóttu þeir þá konunga og jarla og
aðra stórhöfðingja, færðu þeim kvæði og sögðu
sögur. páðu þessir úngu menn að launum vináttu
konunganna, veturvist og stórgjafir. Eftir
nokkurra ára dvöl í útlöndum komu þessir bænda-
synir heim aftur til foreldra sinna með sæmd og
mikilli virðingu, með ógleymanlegum endurmlnn-
ingum um það sem gerst hafði á ferðum þelrra.
Riðu hinir ungu menn síðan á alþing, sem haldið
var á pingvöllum við öxará í júlí mánuði á hverju
sumri. Á alþingi var samankomið alt hið helzta
fólk á íslandi, menn og konur, yngismenn og yng-
ismeyjar, allir skemtu sér, hver sem bezt kunni.
Á pingvöllum er hvert spor fult af endurminn-
ingum. þeir sem til annara landa höfðu farlð
sögðu nú sögur sínar, og margir numdu þær, svo
fjöldi af mönnum varð fróður.
Sögumennimir gerðu hina mestu lukku, heima
í sveitunum sögðu þeir sögur sínar í veizlum og
öðrum skemtisamkomum. pótti það hin mesta
skemtun og veizlugleði að segja sögur af þjóð-
hetjum og köppunum okkar íslenzku, og eins sög-
ur af norðurlanda konungum. f þá daga var ekk-
ert skrifað, sögumar lifðu á vömm þjóðarinnar.
Sagnfræðin var þá forfeðrum okkar rótgróin, og
er hún enn þann dag í dag í gamla og nýja sögu-
landinu; í landinu sem f jöldi af útlendum menta-
mönnum dáist að vegna sagnfræðinnar og hinna
fomu bókmenta. Við sem í þessu landi búum og
köllum okkur íslendinga, sem við erum, og afkom-
endur sagnfræðinganna gömlu,, verðum áður en
langir tímar líða viðstaddir þar sem lærðir menn
þessa lands ræða um íslenzka sagnfræði og hinar
fomu bókmentir þjóðarinnar. Ef við þá ekki
vissum neitt og þeirri spumingu yrði beint að
oss hverrar ættar við værum, hvort við ekki vær-
um afkomendur hinnar sögufróðu þjóðar, yrðum
við með kynnroða að játa þeirri spumingu. En
þá hneysu skulum við ekki láta um okkur öpyrjast.
Enn em tækifæri að sýna af hvaða bergi við er-
um brotnir, að okkur kippir í kyn og að við séum
ekki aukvisar ættar vorrar. Kynnum okkur nú
íslenzku bókmentimar fomu og nýju. Enn er
sagan skemtileg, bæði í heimahúsum og á manna-
mótum, við megum ekki láta það ásannast, sem
sagt er um okkur að við lesum ekki neitt og vitum
ekki neitt. Sólskinið hefir frætt lesendur sína um
tvo af hinum merkustu fræðimönnum fomaldar-
innar, sem báðir voru stórfrægir, En ísland átti
miklu fleiri fræðimenn, Á elleftu öld risu upp
tveir skólar í landinu á tveimur nafnkendum höf-
uðbólum, sem urðu hinir frægustu í sögu landsins
fyrir mentun og vísindi. Höfuðból þessi voru
8 ó L
Oddi á Rangárvöllum og Haukadalur í Biskups-
tungum. Frá báðum þessum stöðum streymdi
mentun og fróðleikur út um landið. í Haukadal
bjó um langan aldur önnur göfugasta ættin á fs-
landi og bezta á þeim tímum. Forfaðir ættarinn-
ar hét Ritilbjöra, mjög merkur maður. Bjó hann
á Mosfelli í Grímsnesi í Ámessýslu. Hann var svo
ríkur að hann vildi láta smíða einn bitann í hof-
inu sínu úr silfri. Sonur Ritilbjöms hét Teitur.
Hann bygði fyrstur bæinn í Skálholti, biskups-
setrið nafnkunna. Sonur Teits var Gissur, sem
kallaður var hinn hvíti. Hann bjó á Mosfelli og
síðar í Skálholti. Gissur var einn af mestu höfð-
ingjum á fslandi á sinni tíð, og nafnkunnur mjög,
- einkanlega fyrir það, að hann tókst á hendur,
ásamt Hjalta Skeggjasyni að kristna ísland.
Vora þeir Gissur og Hjalti sendir af ólafi
Tryggvasyni, sem þá var konungur í Noregi árið
1000, það ár, sem kunnugt er, var kristnin lög-
tekin á landinu. Gissur lét byggja sama ár hina
fyrstu kirkju í Skálholti. Kona Gissurar var
pórdís, dóttir porvaldar goða á Hjalla í ölvisi,
systir Skapta lögsögumanns. Sonur Gissurar
hvíta og pórdísar hét porleifur, bjó hann í Skál-
holti eftir föður sinn. Varð hann hinn fyrsti
biskup í Skálholti og hinn fyrsti á íslandi. Var
hann vígður til biskups árið 1056.
porleifur biskup var sérlega góður maður,
tígulegur ásýndum og höfðinglegur. Lærðari var
hann en allir aðrir menn á íslandi á þeim tíma.
Kona hans hét Dalla, dóttir porvaldar bónda á
Ásgeirsá í Víðidal bróður Hrefnu, sem Kjartan
Ólafsson átti. Sagan segir að þegar porleifur
kom norður með marga menn að biðja Döllu til
handa sér, hafi faðir hennar synjað honum kon-
unnar, og er þeir voru riðnir af stað, sagði por-
valdur dóttur sinni frá erindi þeirra. Er sagt að
Dalla hafa svo mælt að þeim hefði ekki verið vísað
frá ef hún hefði verið viðstödd. porvaldur spurði
dóttur sína þá hvort hún vildi eiga þenna mann.
Hún kvaíf svo vera, sagðist hún hafa þá metnað-
arlöngun að eiga hinn bezta mann, sem nú væri
á íslandi og með honum þann mesta soninn, sem
á íslandi mundi fæðast. Var þá sent eftir fsleifi
og fastnaði hann sér konuna. Sonur þeirra ísleifs
og Döllu var Gissur, er biskup varð eftir föður
sinn í Skálholti og verið hefir einn hinna mestu
og ágætustu manna, sem fsland hefir átt og einn
af þeim allra merkustu og beztu mönnum sem á
biskupsstól hafa setið.
Eitt sinn kom Gissur á sínum yngri árujn til
Noregs, var þar þá konungur Haraldur Sigurðs-
S K I N
son hinn harðráði. Gissur var glæsimaður hinn
mesti og tígulegur sýnum. Haraldur sagði um
Gissur að úr honum mætti gera þrjá menn, það
mætti gera hann að hershöfðingja, konungi og
biskupi, til alls væri hann vel fallinn.
Eftir að Gissur var orðinn biskup í Skálholti,
stýrði hann landinu bæði sem biskup og konungur
°g vildi enginn sitja eða standa öðmvísi en hann
óskaði. Vinsældir hans og ást landsmanna á hon-
um, þessum merkilega manni, vom svo miklar.
Gissur biskup kom því til leiðar, sem líklega
hefði engum tekist nema honum, að tíund var lög-
leidd á landinu og allir bændur töldu fram búfé
sitt og greiddu af skatta. Tíundarlög þau em í
gildi enn. Alla hans tíð var friður hinn mesti á
íslandi og enginn reið með vopn á alþing alla hans
daga; var það tímabil nefnt friðaröld; á þeirri öld
blómguðust vísindin og fróðleikurinn. pegar
Gissur biskup dó grétu allir við dánarfregn hans.
Komust menn svo að orði að seint mundi mönnum
sá harmur úr minni líða. —
Kona Gissurar biskups hét Steinunn porgríms-
dóttir. Ein dóttir lifði föður sinn, sem Gróa hét.
Hún varð kona Ketils biskups porsteinssonar á
Hólum. Bræður Gissurar biskups synir fsleifs
voru porvaldur stórbóndi í Hraupgerði og Teitur.
Var Teitur alinn upp í Haukadal með einum ágæt-
um manni, sem Hallur porarinsson hét. Hallur
bjó í Haukadal 64 ár. Hann var kallaður hinn
mildi. Hallur var vitmaður mikill og hinn mesti
fræðimaður; setti hann skólann í Haukadal á
stofn og stýrði honum sjálfur. Hallur mundi er
hann var skýrður þriggja ára gamatt. Hann and-
aðist í Haukadal 1090, þá 94 ára gamall. Hallur
Pórarinsson gerði Haukadal frægastan í sögu fs-
lands.
Með Halli var Ari hinn fróði uppalinn. Kom
Ari þangað 7 ára gamall, nam hann fræði og
sagnalist af Teiti ísleifssyni. Ari er sem kunn-
ugt er faðir íslenzkrar sagnfræði. Liggur eftir
hann fslendingabók og Landnáma; eru þær bækur
mjög merkilegar og áreiðanlegur, telur hann þar
ýmsa fræðimenn, sem hann hafi sögur sínar eftir,
þar á meðal Teit fostra sinn, sem Ari segist
þekkja manna margfróðastan, áreiðanlegastan' og
sannastan. Teitur bjó í Haukadal til elliára.
Lærðu hjá honum margir merkir menn, sem
seinna urðu mikils háttar. Teitur porleifsson átti
tvö böm, Sigríði konu Hafliða Mávssonar á
Breiðabólstað í Vesturhópi. — Hallur hét sonur
Teits, hinn mesti lærdóms og gáfumaður. Bjó
hann í Haukadal eftir föður sinn og var hann tal-