Lögberg - 10.05.1917, Page 2
i
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
10. MAÍ 1917
Ferðaminningar
írá 13. janúar til 6. apríl 1917.
Ferð vestur á Kyrrahafsströnd.
Frá Winnipeg til Vancouver.
1 Seaitle 3. ’til 9. niars.
Laugardaginn 3. marz kom eg aft-
ur til Seattle frá Bremerton. Eg var
hjá séra Jónasi næstu nótt og fram-
eftir sunnudeginum. Hann var bú-
inn að ætla sér aS fara meS mig um
bæinn mér til skemtunar. En sVo gat
þaS ekki orSiS því hann lagSist hættu-
lega veikur á sunnudaginn og lá rúm-
fastur fyrri part vikunnar; var samt
farinn aS hressast þegar eg fór úr
bænum alfarinn.
Þessi síSasta dvöl mín í Seattle
var mér til mikillar ánægju, þótt
veikindi þessa vinar míns skygSi á
hana. Eg var til heimilis hjá herra
Bjarna Jóhannssyni. Kona hans
sýndi mér skemtigarS sem heitir
“Volunteer Park” og Sveinn lögmaS-
ur Björnsson sýndi mér plássiS, þar
sem sýningin var 1909; nú er þar
kallaS “State University Ground’,
háskóli ríkisins er þar og sýningar-
byggingarnar. ViS komum inn í af-
ar stóra trjásúlna byggingu, sem
geymir marga forngripi, þar sjást
gómul hagleiks og listaverk Indíána
og Kínv'erja, vinnu og bardaga áhöld
þeirra, svo og skurSgoS þeirra. Kín-
verskan plóg sá eg þar, meS einu
skafti; elzta hurS, sem var í Seattle
er þar. og elzta skrifborS í Washing-
ton-ríki; líka sjást þar egyptskar
múmíur og ýmislegt frá Alaska, til
■dæmis óhreinsaSur gullklumpur.
Sveinn sýndi mér staS, þar sem
kostur gefst á aS sjá dýrategundir
NorSur Ameríku, heitir þaS Wood-
land Park. Mörg af dýrunum voru
lögst til náSa af því HSiS var á
lívöld. ísbirni sá eg liggja viS poll
smn, sem voru aS Ieika sér aS mjóum
kaSli.
Hr. Sigtryggur Kristjánsson frá
Kasthvammi sýndi mér og Kristjáni
frænda mínum daginn eftir aS viS
komum frá Tacoma skurSinum, sem
sameinar vötnin Lake Washington og
Union viS Puget Sound, fráganginn
á lokuntim þar, er hann líkur og á
þeim viS St. Andrews strengina í
Rauöánni.
TilkomumikiS þótti mér á kveldin
meSan eg var í Seattle aS horfa til
hæSanna i borgintii og sjá húsafjöld-
ann á þeim prýdd rafljósum. ÞaS
er sannarleg næturdýrS. Seattle er
haldiS aS v'erSi áSur langt um IíSur
stærsta borg á ströndinni, hefir nú
mærri 300,000 ibúa.
MiSvikudagskveldiS 7. marz var eg
á fundi félagsins Vestra, sem haldinn
var aS heimili þeirra hjóna Gunn-
ars Mattíassonar og GuSnýjar dóttur
Árna Sveinssonar aS Glenboro. Fé-
lagiö heldur fund einu sinni í mán-
uöi, gefur út blaö sem “Geysir” nefn-
ist og er sér.a Jónas A. SigurSsson
ritstjóri þess. Fundarstjóri var Pét-
nr Hallgrímsson, skrifari Baldur
Guöjónsson. Skemtiskrá fundarins
var söngur, tölur og upplestur, sem
TiúsráSandinn Ias upp. Hann þótti
mér vel valinn og vel fram borinn
og áherzlu breytt nákvæmlega eftir
■efninu. Upplesturinn var mannjafn-
aöar samtal þeirra bræöranna Sig-
uröar Jórsalafara og Eysteins Magn-
ússona, sem konungar v’oru í Noregi
eftir föður þeirra. Magnús konung
berfætta, sem féll á íslandi 1103.
Mér hefir dottiS í hug síöan eg var
á fundi þessum aS vel ætti viö aö
Bandalögin íslenzku færu aö hafa á
prjónunum á fundum sínum upplest-
ur. sem tekinn væri úr fomsögum
vorum, því þar er óþrjótandi auölegS.
Gæti þaö dálítiö stutt aö viöhaldi ís-
lenzks þjóöernis og vona eg aö fé-
lagið Vestri haldi áfram aS hafa þess
kyns upplestra á sínum fundum.
Einhver fundarmanna benti á aö
þaö þyrfti aS búa sig undir samkomu
á stimardaginn fyrsta, þó. var nú
litiS rætt ttm þaS. En svó hittist á aS
Almanak Ólafs Thorgeirssonar var
þar viö hendina og var gætt aö því
upp á hvaSa mánaðardag sumardag-
■urinn fyrsti bæri í ár: þaö var þá S6.
apríl; þá varS eg hissa. Sumardag
atrinn fyrsti er 19. apríl í ár, er þaö
v'finlega þegar sunnudagsbókstafur
er G. Er aldrei þann 26. apríl, aldrei
seinna en 25, þegar sunnudagsbók-
stafur er F. A8 ári, 1918 er sttmar-
dagurinn fvrsti j>ann 25. apríl. —
ÞaS er slænit aö |>essi tímavilla skuli
vera í Almanakinu.
A eftir fundi voru veitíngar, og
Aöur en fundi var slitiS battö einn
fundarmaöur, samkvæmt lögum fé-
1, gsins, aS halda skyldi hjá sér næsta
íttnd.
AS kveldi næsta tlags (8. marzj.
var eg viö guösþjónustu í norskri
kirkju. Séra SigurSur Ólafsson frá
Blaine messaöi; ræSan var góö og
íextinn vel valinn: afneitun Péturs.
Því ntiöur er safnaöarlíf dauft hjá
íslendingum í Seattle og heyrSist mér
þó á þeim, sem eg talaSi viS um þaS,
aS þeim fyndist til um þaS hvaö ]>aö
væri dauft og óskuöu aö þaS gæti
lagast.
Hjá fleiri löndum en eg hefi þegar
taliö var eg gestur í Seattle. Fvrst
tel eg hjónin Svein frá ValþjófsstaS
Björnsson Péturssonar prests á Val-
þiófsstaö og Kristrúnu ólafsdóttur
prests Indriöasonar. Eg þekti þau
fvrir löngu síöan í Winnipeg og
Norður Dakota.
Veturinn 1871 var eg um tínia á
Hallfreöarstööum í Hróarstungu, hjá
Páli sáluga Ólafssyni aS fá ofurlitla
tilsögn hjá honum í dönsku og reikn-
ingi; Kristrún var þá þar, og lét Páll
systur sína stundum segja mér til,,
jjegar hann var ekki viö látlnn. —
Þá á sama tíma voru mikil tíSindi aö
erast í Evrópu, aumingja Parísar-
’iar máttu, sökum hungurs, gefast
>p fyrir ÞjóSverjum. Nú á sama
ta árs og þessi viöburSur geröist
ír 46 ár, sjáum viö sem þá
vorum ung, aftur sama markmiðiS.
en nú veröur Parísarborg ekki unnin
af Þjóöverjum í þessu stríöi og út-
lit er fyrir aö sól hinnar hrokafullu
Hoenxolla ættar sé aS síga til viöar.
Hinir, sem eg var gestur hjá, voru
Bergvin og Hóseas Þorlákssynir.
Þeir ólust upp á Hallormsstaö í
SuSur-múlasýslu, fólk þeirra þektl eg
vel í æsku. Svo voru hjónin Þor-
grimur Arnbjörnsson og Sólvei.;
Ilalldórsdóttir frá Haugum í SkriS-
dal, hún var náskyld báSum konum
minum. Enn fremur hjónin Ágúst
Goodman og Friörika GuSmundsdóct-
ir ögmundssonar.
/ Bellingham, Mariette og Ferndale
9. til 12. marz.
Föstudaginn 9. marz fór eg frá
Seattle til Bellingham. Ungur, efni-
legur maSur, sonur Sigtryggs Krist-
jínssonar frá Kasthvammi fylgdi mér
á vagnstöðina í Ballard. Sólin skein
ylatt svo nú gat eg v'el séS Olvmpia
fjöllin. Sökum skýjaflóka sem yfir
þeim var haföi eg áSur ekki getaS
haft glögga sjón af þeim. Nú notaöi
eg tímann meöan eg beiS eftir lest-
in:.i til þess. aö viröa þau fyrir mér.
Eg fór af lestinni í Bellingham og
fór yfir til Mariette til Gunnars
Hólms og var hjá honum þar til eftir
miðjan dag á sunnudaginn. Eg fór
meS Gunnari til Bellingham á laug-
ardaginn, kom inn í mylnuna, sem hr.
Magnús Þorláksson á, gat snöggvast
séö Magnús og kvatt hann. Hann
var önnum kafinn viS vélar sínar.
Eg sá þar stórkostlegt Japanskt skip,
sem verið var aS ferma.
ÁSur en eg fór frá Gur.uari á
sunnudaginn komu þar tveir inenn,
annan þeirra þekti eg frá gamalli tiö,
var þaS Þorsteinn Þorsteinsson, einn
af Iandnámsmönnum Gardar bygöar
í Norður Dakota, fyrir skömmu flutt-
ur þaðan til Grafton, N.D. Við vor-
um sambýlismenn í Winnipeg vetur-
inn 1880—81. Hann hefir. v'eriS
vestur á ströndinni síðan í haust,
ásamt konu sinni, hafa þau dvaliö
lengst af í Oregon.
Gunnar flutti mig til Bellingham,
og á meSan eg beiS eftir bifreið, sem
flutti mig til Ferndale, fórum viS
þangaS sem kennaraskóli rikisins er.
f-taSurinn líkist fögrum, hringmynd-
uöum hvammi á eina hliö, er skógl
vaxin hæð, sem kölluö er Schome
Hill. HæSin er hnjúkmynduS og er
ekki ólík hnjúkunum í Klettafjöllun-
um. Við Gunnar gengum upp á hana,
efst uppi á hnjúknum eru stór björg
■f, fyrsti steinninn sem viS komum aS
líktist skipi á hvolfi. VíSsýni er
.íi.ikiS af hæðinni.
Skömmu eftir að viS komum ofan
af hæðinni kvaddi eg vin mlnii
Gunnar Hólm og fór til Femdale til
a>sturdóttur minnar Hildigerðar.
/ Birrh Bay 12. marz.
Eg kom til Birch Bay til systur
minnar, þá í þriðja sinn, mánudags-
kveldiS 12. marz.
íslenzku blöðin koma ekki hér
vestur á lítröndina fvrri en á mánu-
dögum. Eg sá nú Lögberg frá 8.
marz og sá þar lát gamals kunningja
og góðs nágranna míns meðan eg
Var í Vatnabygðinni í Saskatchewan,
Björns Einarssonar að Kristnes P.
O. Sask. Eg er nú búinn að sjá æfi-
minningu hans í Lögbergi og er hún
vel rituð, hvert orö satt í henni. SíS-
an hefi eg séö lát annars kunningja
mins og frænda, Einars Eiríkssonar
að Mozart, Sask. BáSa þessa menn
kvaddi eg í nóvember mán. næstliðn-
um. Mér sýndist þeim fymefnda
;era brugSiö og kom ekki á óvart aS
íeyra lát hans.
anum um kveldiö hjá Sigurði.
SigurSur fór meS mér á laugar-
daginn til næstu nágranna sinna,
Sveins Brynjólfssonar og fleiri.
Sveinn á. fallegasta og vandaöasta
bændahús, sem eg sá þar á ströndinni.
Um kveldið veiktist SigurSur, en
var þó svo frískur aS hann gat, ásamt
konu sinni og nóttur fylgt mér úr
garði og ekki var skiliS viS mig fyr
en búiS var aS hjálpa mér meS það
sem eg hafði meSferðis þangað, sem
lestin stanzar í Crescent.
Eg kom til Vancouver klukkan
skömmu eftir þrjú á sunnudaginn 1.
Apríl. Áöur en lestln kom til New
Westminster kom maður til mín í
vagninum o& heilsaði mér meS nafni,
þaS var herra ÞórSur Vatnsdal frá
Wadena, Sask. Hann og Friörik
Vatnsdal bróðir hans hafa verið vest-
ur viS haf síðan í janúar, lengst at
í Oregon. ÞórSur ætlar sér aS flytja
þangað bráðlega alfarinn frá Wadena.
Eg var tvær nætur í Vancouver, þá
fyrri hjá hr. Eggert Jóhannssyni, þá
seinni hjá hr. William Anderson. Eg
kom tvisvar í fagra skemtigarðinn
“Stanley Park”, einn á mánudaginn
en á þriöjudaginn var William Ander-
son meS mér. “Stanley Park” er
stærsti skemtigaröurinn á ströndinni.
Eg sá.þar 15 tré standa í hring, sem
öll munu v’era yfir 100 fet á hæö og
gömul eru þau að sjá, hafa kannske
verið nýgræðingar á dögum Leifs
hepna. í sambandi hér við get eg
þess aS eg heyrði getiS um tré þar
á ströndinni, sem úr fengust 5,500
tenings fet.
Anderson sýndi mér baðstöö Van-
couver bæjar og líka komum við inn
i gripasafnhúsið /Museumý. Þar éru
margir merkilegir muríir. Eg sá þar
letraðan á skjal dauðadóminn hans
Karls fyrsta Englands konungs, sem
hálshögírvinn var laugardaginn 30.
janúar 1649, líka sá eg þar Magna
Charta (stjórnfrelsisskránaþ gömlu,
sem gefin var út 15. júní 1215.
Eg lagði af staö frá Vancouver kl.
8.30 á þriSjudagskveldiS, og fylgdi
vinur minn Eggert Jóhannsson mér
á lestastöðina.
Eg gat ekki eins vel tekiS eftir
fjöllunum á austurleiöinm eins og
þegar eg fór vestur, sökum þess að
snjórinn var meiri í þeirð þá. Þó
sá eg aS ísirin var leystur af á nokk
urri, sem lestin rennur lengi meS
fram. Grunnur brautarinnar hefir
verið höggvinn inn í klettinn, mynd-
ast svo brekka frá grunninum ofan
aS ánni; lestin rennur rétt á brekku-
brúninni. MaSur sér grænleitt vatn-
ið fyrir neðan renna meS straum
hraða, þó sýndist mér árbotninn ekki
vera mjög stórgrýttur. Verkamenn,
sem halda brautinni við, stóðu neöan
í brekkunni, hættu þeir aö vinna á
meðan lestin fór framhjá og lögöu
niSur vopnin, eins og til að veita
gufutröllinu lotningu.
Ein af hinum mörgu jarSgöngum,
sem eru í fjöllunum, eru fimm mílur
á lengd. Lestin er dregin út úr þeim
með rafafli.
Refilstone heitir snotur bær í fjöll-
unum. Skamt þar fyrir austan áriS
1885 mættust brautarteinarnir aS
austan og vestan, þegar C.P.R braut-
in var fullgjör.
Áfram flutti lestin mig meS mikl
um hraSa austur Alberta og SaskaÞ
chewan slétturnar. Nú voru skógar
tröllin horfin, sem eg sá vestur á
ströndinni og þar standa í vegi fyrir
jarSarframleiðslu gróðanum. JörS
var auð oröin þegar kom austur fyr-
ir Calgary, svo sáust snjóflákar meS
köflum þegar kom austur fyrir Moose
Jaw í Saskatchewan.
Eg hafði hugsað að Bandaríkin
yrðu búin aS segja Þjóðv'erjum stríð
á hendur áður en eg færi noröur fyrir
linuna, en þaS var ekki. En svo
voru þau búin aS því áSur en eg
kom austur til Winnipeg. Á skír-
dagskveldiö 5. apríl, þegar lestin stóS
viS um þaS 25. mínútur í Regina,
kom blaðasali inn í vagninn og kall-
aSi upp “Declaration of War”. Eg
held hann hafi selt mörg eintök.
Eg kom til Winnipeg kl. hálf átta
á föstudaginn aS morgni þess 6. apríl.
HelgidagskyrS hvíldi yfir borginni.
Eg hvíldi mig um tíma hjá vini mín-
um hr. Pétri Pálmasyni, kom heim
kl. 3 eftir hádegi.
AS endingu þakka eg löndum mín-
um, sem eg var gestur hjá vestur
viS hafiS fyrir hlýleik og gestrisni,
sem þeir sýndu mér. Allir Iétu þeir
sér ant um aS gera mér tímann sem
skemtilegastan. Hjá sumum var eg
aöeins stuttan tíma, en nógu lengi til
þess aö finna yl gestrisninnar. Einn
af þeim var Frank Johnson frá Snjó-
holti. Mér v'arS það óvart hér aö
framan, þegar eg taldi upp þá Is-
lendinga, sem eg kom til í Seattle,
aS gleyma nafni hans. Eg kom til
hans sunnudagskveldiS 4. marz. Mér
þótti skemtilegt að tala við hann;
hann ólst upp í næstu sveit viö þá,
sem eg var uppalinn í, og var fermd-
ur af sama presti og eg. Hann er
fyrir löngu kunnur fyrir sína fögru
uppdráttarlist og Jón skáld Runólfs-
son fyrir þýöingar sínar á enskum
skáldskap á Islenzku.
Blessun guös veri yfir þjóðarbroti
voru á Kyrrahafsströndinni.
Frá Islandi.
BlaSiS “Fram” birtir 17. febr.
bréf frá útgerðarmanni í Álasundi,
O. Tynæs, og er tekinn hér kafli úr
því: “.... Ástæöur og útlit er slæmt
hér. HvaS stríðið snertir er ekki út-
lit fyrir aö þaS sé á enda. Englend-
ingar selja nú síldina til SvíþjóSar
með 30 króna hagnaði á tunnu. Nor-
egur hefir ekkert að segja nú um
verð á þeirri vöru. — VerSiö á nýrri
síld er 38 til 40 kr. málið. HvaS
snertir íslandsveiöar héðan er útlit
fyrir að þær verSi engar, aS minsta
kosti koma verksmiðjur til að tepp-
Eg gat séS ljósiS í vit-ast eins og útlit er nú. England neit-
A heimleið 28. mars til 6. apríl.
Miðvikudaginn 28. marz kvaddi eg
fólk mitt við Birch Bay og lagði af
staS heim á leið. Næstu nótt gisti eg
hjá hjónum, sem búa skamt frá
Rlaine, þau höfðu frétt aS eg væri á
ferð, og gerðu mér orð að sjá sig.
Bóndinn heitir Ólafur Jóhannesson
Pálssonar. ættaður úr Noröfirði í
Suður-Múlasýslu í föðurætt, en í
móðurætt úr SeySisfirSi, Katrín hét
móðir hans, systir Sigurðar óðals-
hónda Jónssonar í Firði í SeySisfirSi.
Ólafur var á ÁrnastöSum í LoSmund-
arfirði 1874—75, þá var eg á Úlfs-
stöðum í sömu sveit. ViS 'mundum
vel hver eftir öSrum og myrkrinu
mikla á annan í páskum 29. marz
1875. Kona Ólafs heitir SigríSur
dóttir Stefáns Vilhjálmssonar, sem
bjó bæði í Borgarfirði og HjaltastaSa-
þinghá. Þessi hjón eru gefin fyrir
íslenzkan fróöleik. hvort heldur er
sagnfræði, ættfræði eða þjóösagnir
og fanst mér ekki langt verða úr
tímanhm, þegar eg var aS tala viS
>au. Þau eiga tíu ekrur af landi
og rækta þar af, auk heys, ýmsa
ávexti. Búskapur þeirra, þó ekki sé
í stórum stíl, er vel hirtur.
Eg fór frá Blaine föstudaginn 30.
marz norður til Crescent, sté þar af
lestinni og heimsótti aftur kunningja
minn SigurS Kristófersson. Eg var
lengur að komast til hans en þurfti
hefði að vera af því eg tók ekki
éttan veg upp hæöina; þó var mikið
eftir af degi, svo SigurSur gat sýnt
mér land sitt áður en kvelda tók.
Hann sýndi mér gamlar Indíána
stöðvar á lítilli hæS, þar er gamall
arnargarður, sem sagt er aS þeir
hafi hlaðið til að verjast á bak við
h;-.nn fyrir árásum óvina sinna. Fyrir
vestan hæðina sést að skuröur hefir
veriö grafinn og hleðsluefnið í garð-
inn tekið þar úr. Á fletinum innan
við garðinn er ferhyrndur blettur,
að stærð og lögun eins og gröf. Sig-
urður sagði mér aS einhverjir hefðu
grafiö þar hálft annað fet niður og
I-ætt svo viS, hafa líklega haldiS að
þeir yrðu fyrir reiði þess sent þar
hvílir.
í suövestur frá Sigurði úti t sjón-
um er eyja með vita til leiöbeiningar
skipum, vörður vitans er William
Henry Taylor bróðir Karolínu konu
SigurSar.
ar Noregi um kol, og t. d. um kola-
vöntun má geta þess, aS í Álasundi
er bærinn ekki upplýstur eftir kl. 9
á kveldin. Flestar gasstöövar í land-
inu stanzaðar og skipagöngur með-
fram ströndum mikiö teftar. —■ Skipa-
tap Noröranna er ákaflegt, síSan
stríöiö byrjaði. 258 skip hafa farist
á sprengiduflum eða verið skotin niS-
ur. SkaSinn er áætlaöur 285 miljóntr
króna. Verð á matvælum er afskap-
legt, 100 kg. af hveiti kosta nú 62
kr. og alt eftir þvl. HúsnæSisleysi er
hér mjög mikiö. Fjöldi af skólum
hefir verið tekinn handa fjölskyldum
til að búa í og .jafnvel kirkjur hitaðar
um nætur til þess að húsnæöislaust
fólk geti gengiö þar inn og hvílt sig
og vermt.”
1. marz kom hingað enskt herskip
eða eitt af hinum stóru vopnuSu kaup
förum Breta, sem þeir nota fyrir
varöskip hér í höfunum nú á stríðs-
tímanum. MeS því var Cah'e kon-
súll og sendimennirnir héðan C.
Proppé, P. Stefánsson, P. Ólafsson
og R. Thors, sem verið hafa í Lond-
on undanfarnar vikur til þess að tala
fyrir okkar hönd um • endurskoöim
verðlags á íslenzkum vörum samkv.
samningnm frá í fyrra. Fullsamiö
er ekki enn um verðlagiö milli stjórn-
innar hér og Breta, en þó mun mega
telja áeiðanlegt, aS þaö verði þetta á
helztu vörutegundunum:
Þur saltfiskur hækkar i verði um
25—30 pct. frá því, sem var í fyrra.
Bezta tegund blautfiskjar, sem legiö
hefir í salti minst 14 daga, veröur
52 au. kílóiö, ríetafiskur 46 au., smá-
fiskur 41 eyrir, ýsa 39 au.,upsi 34 au.,
keila 36 au., langa 52 au. kíló. Kjöt
120 kr. tunnan bezta teg., næsta 110
kr. Hvít vorull 3 kr. kíló, en aðrar
ullarteg. tiltölulega lægri. Á lýsi
svipað verö og í fyrra. Síldarveröið
er fyrst um sinn aS eins ákveSiS á
takmörkuSum tunnufjöldao, 180 þús.,
nokkru hærra en í fyrra, 50 au. kíló,
en annars ekki samiö um þaö til fulln
ustu. Síldarmjöl hækkar um 2 kr.
100 kg. og fiskimjöl sömul. um 2 kr.
100 kg. Gærur hækka um 2 kr. fyrir
vöndul (8 kg.J. Auk þess er nú á-
kveðiðð, aö vörurnar borgist ákveSn-
um tíma eftir söludag, hvaö sem út-
íiutningi líður, og fyrir útflutning
sildar borgist eitthvað hærra en í
fyrra.
Hækkunin mun eiga aö miðast viS
það, sem framleiðslukostnaður verði
talinn meiri nú en í fyrra, vegfna verS
hækkunar á öllu.
Sendimennirnir láta yfir höfuö v'el
af veru sinni í Englandi. Þeir C. P.,
P. St. og P. Ól. komu til Leith 30.
jan. og fóru þaðan þegar um kvöld-
ið til London, en þar var R. Th. fyrir
og Bj. SigurSsson. Voru fundir
haldnir um verölagssamningana 2 á
dag. Segja þeir Breta vel kunnuga
hag sjávarútvegsins hér, einkum botn
vörpuútgerSinni. Engar siglingar
höfSu veriS til'Eaglands frá hlut-
lausum löndum meðan þeir voru þar;
þó kom norskt herskip með póst um
það leyti, sem þeir fóru, og hafði þá
póstur ekki komiö frá Noregi ti!
Englands síöan 1. febr. Ekki urðti
þeir þess varir,að verulegur skortur
væri á nokkrum vörum í Englandi.
Skipið, sem flutti þá hingað, heitir
“Andes,” um 16 þús. smál. að stærS,
og voru þeir 3J4 sólarhring á leið
hingaS frá Englandi.
Landstjórnin hefir nú Ieigt skip i
Amerku, sem “Escondido” heitir, 1400
smál., og á þaS aS fara þaöan innan
skamms áleiðis hingaS m^ð olíu, og eí
til vill fleira. Enn sem komið er mun
þaS að eins leigt til þessarar einu
ferðar. — Tvö skip hafa nýlega kom-
iö hingaS frá Englandi, “Aktiv,” meö
salt, og “Are,” meS kol og salt. “Ak-
tiv” fór héðan til Vestfjaröa. “Au-
gusta” er komin til Lerwich. Botn-
vörpuskipið “Þór” héðan úr Rvík er
nýkomiS frá Khöfn til SeySisfjarSar
en er tómt. “Gullfoss” og “Island”
liggja enn í Khöfn, og “Botnía” á
Seyöisfiöi. “Ceres” er hér, en ráð-
gert ’iefir veriö aö hún færi aðra
ferð til Norðurlands, og þó óvíst
livað úr því verður.
Akureyrarbær hefir nýlega keypt
Templarahúsiö þar í kaupstaðnum,
sem er aðalsamkomuhús og leikhús
bæjarins, fyrir 28 þús. kr., meS inn-
anstokksmunum, sem taldir voru 4,000
kr. virði. — HeiniilisiSnaSarfélag
NorSurlands heldur námsskeið á
Akureyri í vetur og kennir þar tó-
vinnu, trésmíði, skósmiði o. fl.
ÞórSur kaupm. Bjarnason hefir nú
keypt hús Skúla sál. Thoroddsen í
Vonarstræti. D. Sch. Thorsteinsson
læknir frá ísafiröi hefir keypt hús
Jóns Sveinsosnar sunnan við dóm-
kirkjuna, og sezt nú að hér í bænum.
Holger Wiehe docent hefir keypt
HólavallarhúsiS, sem áður átti Dr.
Tón Þorkelsson landsskjalavörður.
Halldór Ó. SigurSsson, frá Galtastöö-
um í Flóa, hefjr keypt hús Gísla
Gíslasonar silfursmiðs, Lindarg. 36.
“Líf og dauði” er titill á bók eftir
F.inar Hjörleifsson Kvaran, sem nú
er veriö að prenta. Þar í eru fyrir-
lestrar um bók Sir Oliver Lodge, sem
hann flutti hér nýlega og vöktu mikla
eftirtekt.
Um ljóðabók H. Hafsteins hélt Dr
Alexander Jóhannsson fyrirlestur i
Stúdentafélaginu 28. febr., og endur-
tók hann fyrirlesturinn } ISnaSar-
mannahúsinu 4. marz, fyrir alþýðu-
fræðslu Stúdentafélagsins, og var þar
húsfyllir.
Sjö sönglög eru nýlega komin út
eftir Sigvalda S. Kaldailóns lœkni,
og kostar SigurSur ÞórSarson á
I.augabóli útgáfuna. Lögin eru við
þessi kvæði: “Þú eina hjartans ynd-
ið mitt”, eftir G. Geirdal; “Samtal
fuglanna”, eftir Huldu; “Soföu,
KAUPMANNAHAFNAR
Vér ábyrgj-
umst það að
vera algjörlega
hreint, og það
bezta tóbak í
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en mildu
tóbakslaufi.
MUNNTOBAK
og kvaS það vera mikiS brotið í
botninn, steinlímið líklega að mestu
eyöilagt, aS sögn. SkipiS heitir
“Alliance”.
“Björgvin” mann út sunnan við land.
MaSurinn hét A. Jónsson, frá Botni
ArnarfirSi, 22 ára gamall.
sofðti, góði”, eftir GuSm. GuSmunds-
son; “Á Sprengisandi”, eftir Gr. I
Thomsen; “Við SundiS”, eftir Sig.
SigurSsson; “Draumur hjarðsveins-
ins”, eftir Stgr. Thorsteinsson; “1
SvanahlíS”, eftir Gr. Thomsen.
Umtal hefir veriö um það, að
“Fálkinn” komi með póst hingað frá
Khöfn. Þar eru nú staddir margir
Islendingar, sem biðiS hafa þar
lengi skipsferðar hingaS, þar á meðal
ekki fáir kaupmenn héðan úr bænum.
Er búist við að þeir komi með “Fálk-
anum”, ^f úr för hans veröur. —
“Ceres” er nú á för til NorSurlands,
og fór með vörur þangað. — Von er
á skipi sem “Kora” heitir, meS
kolafarm frá Englandi til Kveld-
úlfsfélagsins, en skipiö er frá Berg-
ensfélaginu.
ViS MeSalIand strandaði þann ní-
uiida marz enskur botnvörpungur
og fór “Geir” austur til aS reyna a'ð
ná honum út, en kom aftur þ. 13. s.m.
hingaS og hafði ekki tekist björgunin.
Menn höfðu komist af.
Geir Zoega kaupmaður hefir legiS
veikur ,um tíma og þungt haldinn.
MeiniS stafar af blöðrusteinum, og
liefir. hann veriö skorinn upp.
ASfaranótt þess 10. marz kom
hingað stór skononrta dönsk, sem var
á leiS til Vesturhafseyjanna með
steinlím og fleiri vörur. Kom leki
að skipinu í hafi og hleypti þaö þvl
i.'.n hingað. ÞaS er járnskip. En
aöfaraíótt sunnud. var töluvert hvass-
viSri á norðaustan, og rak þá skipið
upp rétt austan viS hafnargarðinn.
HafSi þaS legiö austur frá hafnar-
minninu, eins og skip o.ft gera, en
ekki fariS inn. SíSan hefir vörunum
veriö skipað upp úr þvi að nokkru,
íþróttafélag Reykjavíkur átti 10
ára afmæli sunnudaginn 11. marz
Stofnandi félagsins og fyrsti kenn-
ari var A. Bertels, þá forstjóri klæða-
verksmiðjunnar “ISunn”. Nú eru í
félaginu um 200 manns, karlar og
konur, í sex flokkum, sem skift er í
eftir aldri, karlmenn í 4 flokkum og
kvenmem. í 2. Opinberar leikfimis-
sýningar hefir félagið öðru hvoru.
Hin fyrsta v'ar 5. júní 1909.
Jón Jónsson sagnfræðingur hefir
fengiS lögfest fyrir sig og fólk sitt
ættarnafniö ASils.
Fyrir nokkru misti fiskiskútan
SigurSur Kristjánsson bóksali kvað
til Þór. B. Þorlákssonar á fimtugs-
afmæli hans, 14. febrúar:
VerSi æfileið þín löng
og listhelgur þinn frægöar gróöi;
skolist aö þér auðnuföng
og áma víns með hverju flóði.
19. des. andaSist Filippus Ámason,
áður skipstjóri á ísafirSi, einhver
elzti borgari þar. — Fyrir nokkru er
dáinn Samson Samsonarson í Ás-
garðsnesi við Þingeyri, tengdafaSir
Jóhannesar hreppstj. Ólafssonar, ha-
aldraður maður, en einn af helztu
bændum í Dýrafirði á sinni tíö. —
Á Mýrum í DýrafirSi er fyrir nokkru
dáin ekkjan Maren Oddsdóttir, systir
Gísla heitins í LoSinhömrum og
þeirra systkina, 85 ára. — Á annan
dag jóla andaöist á Syðra-Lauga-
landi í Eyjafiröi Ámi Hallgrímsson
frá Garðsá, háaldraður maður.
Eftir “Lögréttu”
|Registration of Electors
Electoral Division of Gimli
Austurför Arngríms.
/Orkt í tilefni af samsæti þvi, sem hinum nýgiftu hjónum, Amgrími
og Sigrúnu Johnson, var haldið í Winnipeg, 2. des. 1916/.
Nú gaman-stef um góövin minn, hann ”Grím hinn prúða”,
sem eg hér með sól og úða,
og sendi þau án “brúSkaups-skrúða”.
AS “út er genginn” Arngrimur, í annaö sinni,
eflaust hafa menn í minni
meðan tóra í veröldinni.
Er héöan, frá oss, hélt hann austur hraða meöur,
enginn haföi af því veöur,
að hann væri þetta séður.
AS vitur maður væri’ ’hann þó það vissu allir;
en ítar fara’ ei oft í hallir
ástar-guSs, þó séu snjallir.
Nú skatnar allir skilja hér hv'að skrif hans taföi:
“Konu fastnaS” hann sér hafði,
og hennar gæta skyldan krafði.
Hér fyrnin miklu’ í fyrravetur:—i frost og snærinn,
komu’ af því, að Sól og Særinn
sáu’ aS Arngríms-laus var bærinn.
Þá bjartur röðull byrgði sig aS baki skýja;
og einnig brást oss Ægis hlýja,
en engin hægt í skjól aS flýja.
Svo herjaSi á oss Hræsvelgur, í heiftaræði.
Hann breytti’, í skyndi, blóma-klæSi
í “bruna-gadd” — á stóru svæöi.
Hér, Arngrím Johnson, allar grétu Ægis-dætur.
Þeim, sem öSrum, þótti’ ’hann mætur,
og þrá hann bæði’ um daga’ og nætur.
Og söngfuglarnir syrgSu hann og svifu héðan;
en sætt þeir oftast sungu’ á meöan
að sáu þeir hér vin sinn téöan.
En allra mest sá “íslendingur” eftir honum,
því oft hann gleöi vakti’, að vonum,
hjá vænum dætrum hans og sonum.
Já, ef hann Grimsi eigi hefSi austur þotið,
hans vér eflaust hefSum notið,
og hamingjan þá aldrei þrotið.
1 gegnum lífið GleSi’ og Hepni Grím æ leiddu.
Þær vel úr öllum v'anda greiddu,
og v'ífin fögru til hans seiddu.
Nú S-igrún góS frá Sunnuhvoli sælu veitir,
sólskins-ríkum sverða-beitir,
sem að lífið aldrei þreytir.
Svo óska’ eg þessum “unga” manni, í ástar-böndum,
til allra heilla í “Austur-löndum”,
þars allir bera’ hann sér á höndum.
/. Asgeir J. IJndal.
(Des. 1916J.
Mr. og Mrs. G. Isberg
A þrjátíu ára giftingarafmceli þeirra. Sumardaginn fyrsta 1917.
ViS þriggja tuga skundaS ára skeiö
er skylt og ljúft að minnast kærra vina,
og þakka fyrir fylgd og stoS á leiö
er fáði geislum alla samleiSina.
Og nú, við þessi merku stunda mót
oss mörg er rúnin kær á gömlum blöðum,
með höpp og tjón við tímans öldu rót
í tilfellanna straumi megin hröSum.
Já, það er margt, sem bendir farna braut
og breiðir ljós á sporin frumherjanna.
Viö nutum ykkar þá t hverri þraut,
meS þor og dug og kærleiks eSlið sanna.
Notice is hereby given that, pursuant to
the Provislons ot ‘ Manitoba Klectlon Act,’’
it has been deternained to add to, correct
and revise the Lists of Electors of the
several Electora! Divisions in the Provlnce.
■The date on and places at which applica-
tions for reglstration, for strlklng names off
the List of Electors, and for the correction
of errors, will be received are as follows:
Monday, May 21—At the Post Office, Foley.
Tuesday, May 22—At the Post Office,
Husavik.
Wednesday, May 23, and Friday, May 25—
At the Town Hall, Gimll.
Saturday, May 26—At the store of S. Wood,
Kreuzberg.
Monday, May 28—At the house of Thomas
Brown, 19-19-1 E.
Teusday, May 29—At the store of Mike
Gottfried, Village of Meleb.
Wednesday, May 30—At the house of Franz
Eivens, 22-20-3 E.
Thursday, May 31—At the house «f G.
Magnusson, Nes Post Office.
Friday, June 1—At the house of Bjarni
Peterson, 9-21-4 E.
Saturday, June 2—At the store of Harry
Diamond, Rembrandt.
Monday, June 4—At the house of M. Boya-
zuk, 27-21-1 E.
Registration Clerk for the 11 foregoing
registration booths—B. Martinson, Hnausa
Post Office.
Reg’istration Clerk for the fellowing
Registraton Booths—Martin M. Jonasson.
Vidir P. O.
Monday, May 21. Tuesday, May 22—At
Good Templars Hall, Arborg.
Wednesday, May 23—At the house of
Thomas Bjornsson, 22-22-3 E.
Friday, May 25—At the house of G. G.
Martin, 28-22-4 E.
Saturday, May 26, and Monday, May 28—
At the house of Johann Bríem, River
Lot 6, W. Village of Riverton.
Wednesday, May 30—At the house of Krist-
jan Thomason, Big Island.
Friday, June 1—At the house of Mykola
Cinuyk, 2-24-3 E.
Saturday, June 2—At the house of Niak
Peabosh, 2-24-2 E.
Monday, June 4—At the House of M. M.
Jonasson, 20-23-2 E.
Tuesday, June 5—At the house of Joseph
Weselak, 32-24-1 E.
Wednesday, June 6—At the house of F. G.
Stephesn, Fisher River.
B. Martinson, Hnausa P. O., and Martin
M. Jonasson, Vidir P. O., have been ap-
pointed Registration Clerks and will attend
and sit at the place and on the dates
named above between the houra af 12
o’clock noon and 6 o’clock p. m. and 7
o’clock and 9 o’clock p. m., unless other
hours are stated in the above paragraphs,
except that in incorpurated towns and
villages the hours will be from 9 o’clock
a.m. to 1 o'clock p.m., 2.30 o’clock to 6
o’clock p. m. and 7.30 o’clock to 9
o’clock p. m.
Only such persons whose names are not
on the last revised List of Electors, but
posess the qualifications to be reglstered as
electors under the provision of ”The Mani-
toba Election Act,” need attend the
registration sittings or Court of Revision for
the purpose of being so registered. Electors
can make application for registration at any
of the places mentioned above.
A COURT OF REVISION
will be held in Town Hall, Gimli, on Satur-
day, June 9th, and at Good Templars Hall,
Arborg, on Wednesday, June, 20th, 1917,
commencing at the hour of 10 a. m. and
closing at 4 p. m. with an Intermission at
noon for lunch, to consider all applicatons
filed wíth the Registration Clerk, and also
the apprlications of other persons to have
their names added to the List of Electors.
Dated at the office of the Provinclal
Secretary this Fourth day of May, 1917.
J. W. Armstrongr, Provincial Secretary.
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Því hvað er öll vor andans ment og ráð
ef eining brestur til aS lyfta merki?
En þar er sönnu sigurmarki náS,
hvar samúS ríkir jafnt í hug og verki.
Ettir 10 ára erfiöi og tilrauríir
hefir Pr6f. D. Motturas fundiS upp
meSal búið til sem áburð, sem hann
ábyrgist að lækni allra verstu tilfelli
af hinni ægilegu.
Þú göfga kona, góða systir vor,
er gafst oss ráö og ljós á förnum vegi,
nú ljómar sérhvert samvistanna spor
í sælli þökk á blíðum haustsins degi.
Vér þökkum systir, langa, fama leiö,
með ljós og yl í gegnum sæld og tárin;
þín mannúð lifir, himinn blíö og heið
x hjörtum vina, þó að streymi árin.
Ó, kæru hjón, við haustsins friðar skaut,
vor helg er þrá, af vinar anda glööum,
aS enn þiö lengi lýsiö okkar braut
meS líf og yl í tímans straumi hrööum.
Fyrir liönd kvenfélagsins í Dog Creek bygS.
M. Markússon.
G I G T
og svo ódýrt aö allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera að
borga læknishjálp og ferðir í sérstakt
loftslag, þegar þéir geta fengiS lækn-
ingu heima hjá sér. það bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasiö.
Póstgjald og herskattur 15 cent
þess utan.
Aðalskrifstofa og einkaútsölumenn að
614 BUILDERS EXCHANGE BLDG.
Dept 9, Winnipeg, Man.