Lögberg - 10.05.1917, Side 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. MAf 1917
66 Lagasafn Alþýðu
víxil, sem bindandi sé fyrir félagið eða einstak-
linginn, sem umboðsmaðurinn vinnur fyrir, en
ekki umboðsmanninn sjálfan er þannig:
“Ámi Jónsson
fyrir milligöngu Jóns Arasonar
umboðsmanns hans.”
Aftur á móti er hér sýnishom af undirskrift,
sem bindandi væri aðeins fyrir umboðsmanninn
sjálfan, en ekki þann, sem hann vinnur fyrir.
“Jón Arason
umboðsmaður Áma Jónssonar.”
pegar um félag eða stofnun er að ræða, á
undirskriftin að vera á þessa leið, til þess að hún
sé bindandi:
“Eimskipafélag fslands
fyrir milligöngu Jóns Arasonar
féhirðis.”
Algeng villa í slíkum undirskriftum er þetta:
“Jón Arason
féhirðir Eimskipafélags íslands.”
pannig orðuð undirskrift væri bindandi aðeins
fyrir Jón Arason persónulega, en ekki fyrir félagið.
pegar um félag eða stofnun er að ræða, er það
ekki nauðsynlegt að viðhafa innsigli félagsins á
víxil eða veðbréf, þegar félagsnafnið er notað.
En sé innsigli notað, þá er víxillinn afsalanleg-
ur engu að síður, enda þótt á öðmm stað í þessu
lagasafni sé frá því skýrt, að innsigluð skjöl séu
ekki afsalanleg. petta er undantekning frá þeirri
reglu.
Glaðar stundir
Á sutnardaginn fyrsta í Dog Creek.
Í>a8 var uppi fjöÍSur og fit á fólk-
inu í Siglunesbygðinni á sumardags-
morguninn fyrsta 1917. Veður var
gott, dálitið skýjað um morguninn,
en glaðnaði þegar á daginn leið og
blessuð 9Ólin stráði geislum sínum
yfir hautSur og haf og fuglarnir sungu
sína gleði- og lofgjörðar sálma í trjá-
toppunum.
Fólkið kom keyrandi að úr öllum
áttum og stefndi alt að heimili
Andrésar Gíslasonar og v'ar auiSséð
að eitthvað óvanalegt og stórkostlegt
var í vændum. Fólkið keyriSi i loft-
köstum, því enginn vildi verÍSa of
seinn. Þetta var sumardagurinn
fyrsti og höfÍSu konur bygÍSarinnar
komið sér saman um að gera áhlaup
cá búgarð Mr. og Mrs. GuSmundar
Isberg, sem einmitt þá voru búin aS
vera 30 ár í heilögu hjónabandi og
var áformiS aS gjöra þeim daginn
eftirminnilegan.
Þegar klukkan var 12 á hádegi, var
lagt af staS, meS J. K. Jónasson í
fcroddi fylkingar, og skyldi hann
æSstu völd hafa og orS fyrir atlögu.
Þá er komið v'ar hæfilega nærri tak-
markinu, var stigiS af baki og fylk-
ingin þrammaði heim, þar til aðeins
fáir faSmar voru til dyra, þá glumdi
í öllum skóginum, því nú söng fylk-
ingin sinn fyrsta hersöng: “Fram,
fram, aldrei að víkja, fram, fram,
bæði menn og fljóS”. Má nærri geta
að hjónunum hefir brugSið í brún að
sjá fjörutíu manns fhelming skjald-
meyjar) úti fyrir. En út komu þau
samt, og vildu víst vita hvaS til stæSi,
erida var þess ekki langt aS bíSa, því
nú heimtaSi herforingi öll húsakynni
og alt fólk á sitt vald, því eins og
þau gætu séS, hefði hann hér harð-
snúiS lið, ef mótspyrna yrSi sýnd, en
kvaðst skyldu fara samvizkusamlega
aS öllu ef þau gæfust upp meS góSu.
Og sáu þau þann kost vænstan, þar
sem enginn tími gafst til aS safna
iiSi móti þvl ofurefli. BuSu þau
hjónin alla velkomna og var öllu snú-
iS upp i vinskap og kærleikshót. Var
þá gengið í stofu og brúShjónin leidd
í hásæti. TalaSi þá J. K. Jónasson
nokkur orS og lýsti því í hvaSa til-
gangi þessi heimsókn væri gerð. Næst
voru sungin þrjú fyrstu versin af
sálminum: “Hve gott og fagurt” o.
s.frv., þá talaSi F. J. Eyford fyrir
minni brúShjónanna, var þá sunginn
sálmurinn: “Hve sælt hvert hús” o.s.
frv. Þá v'oru bornir inn tveir hæg-
indastólar, stofuborS og skrautlampi
og afhenti J. K. Jónasson brúShjón-
unum það fyrir hönd kvenna, meÖ
nokkrum vel völdum orSum. BrúS-
urin stóS þá upp og þakkaSi meS
nokkrum vel völdum og hlýjum orð-
um fyrir þá miklu velvild, sem sér
og bónda sínum væri sýnd meS þess-
ari óvæntu heimsókn, sem hún mundi
aldrei gleyma, svo og fyrir þessar
höfSinglegu gjafir frá systrum sín-
um, sem sýndu svo vel hversu mikla
velv'ild þær bæru í brjósti til þeirra.
og mundu þau ávalt minnast þessar
ar stundar meS þakklæti.
Efni ræSanna. sem fluttar vortt,
var aSallega aS þakka og lýsa hjúkr-
unar og læknisstarfi Mrs. Isberg í
Lagasafn Alþýðu 67
pegar um löggilt félag er að ræða er nægilegt
fyrir undirskrift að nota innsigli félagsins.
93. Meðtekið verðgildi. pessi orð eru venju-
lega viðhöfð á víxlum, en það er þó ekki nauðsyn-
legt til þess að víxillinn sé gildur.
pegar um afsalanleg skjöl er að ræða, er altaf
gengið út frá því sem sjálfsögðu að eitthvað með-
tekið verðgildi eigi sér stað.
pegar samningi eða víxli eða veðbréfi er
efnislega breytt, án þess að allir hlutaðeigendur,
sem ábyrgðin hvílir á samþykki það, þá verður
skjalið ógilt, nema gagnvart þeim einum, sem
breytingamar gerðu eða samþyktu þær og einnig
gagnvart þeim, er síðar kynnu að skrifa undir það.
94. Breyting víxla og skuldabréfa. Breyting-
ar, sem verulega þýðingu hafa og eyðileggja víxil
eða skuldabréf eru þær, sem hér segir:
a) Breyting á dagsetningu.
b) Breyting á upphæð, sem borgast eigi.
c) Breyting á borgunartíma; þar sem tíminn
er annaðhvort lengdur eða styttur.
d) Breyting á borgunarstað, eða það að minn-
ast ekki á borgunarstað, þegar hann átti
að vera tiltekinn, eða að bæta inn í vissum
borgunarstað, þegar hann átti ekki að vera
tiltekinn.
c) patS að bæta við nafni einhvers eftir að
skjalið var fullgert, eða stryka út nafn ein-
hvers þess er á skjalinu var.
bygðinni undanfarin ár. Hún hefir
veriö at5 mestu eina athvarf fólksins
í sjúkdómstilfellum, þar sem engan
lækni hefir veriB ,um atS rætSa, og hef-
ir henni hepnast þatS svo vel, aö í
flestum tilfellum hefir hjálp hennar
gefiö góðan bata. Enda hefir hún
meö allri sinni framkomu áunnitS sér
ást og viröingu allra þeirra er notiö
hafa hjálpar hennar. AuðvitaiS hefir
matSur hennar gjört henni starfi'5
mögulegt me5 því aö bæta á sín vana-
störf og taka upp á sig húsmóður-
störfin, og hefir hann meö því lagt
til sinn góöa skerf og á hann þakkir
skiliö fyrir þaö, enda Var auöséð aö
konurnar kunnu aö meta góðvild
húsbóndans.
Þegar aöal skemtiskráin var á enda,
voru borö skreytt meö alls konar
gómsætum réttum og margbreytileg-
um litum, og mátti sjá aö konurnar
hér noröur frá kunnu vel aö bera á
borö Ijúffengi og gómsæta rétti, því
vart mun skrautlegra borðhald að
l:ta en var hjá þeim á sumardaginn
fyrsta 1917. En er brúöhjónin voru
sezt í öndvegi og alsett af bændum í
kring um þau fþví svo vildu konúrn-
ar hafa þaö), flutti J. K. Jónasson
kvæði frá konunum til brúöhjónanna,
ort af M. Markússyni og birtist þaö
hér meö. Þá var og sungiö: “Hvað
er svo glatt” o.s.frv. En þá er konur
sátu undir boid5um sungu bændur
kvenna minni og aldrei tókst þeim
betur en þá. Þeir voru líka svo
hepnir aö hafa þar meö sér hinn
góðkunna tónfræöing Jón Friöfinns-
son, sem nú er hér aö kenna unga
iólkinu söng og hljóðfærasláttt, og
þótti öllum þaö góöur gestur.
Þegar allir voru mettir skemti
fólk sér meö samræðum og söng á
víxl, þar til undir kveld aö heimilis-
þarfirnar hrópuöu, hingaö og ekki
lengra. Kvaddi þá hver annan meö
heilláóskum, árnandi hver öörum
gleðilegs sumars og langra og góöra
lifdaga.
Nœrstaddur.
Gamall spádómur
Úr því eg fór aö hripa yöur fáar
línur, herra ritstjóri, viövlkjandi at-
kvæöi okkar um útrýming áfengis af
skipum Eimskipafélags íslands, þá
datt mér í hug aö senda Lögbergi fá-
ar línur um leið, aldrei þessu vanur,
ef þér, herra ritstjóri, álítiö þær hús-
hæfar.
Þaö er nú samt ekki fréttabréf.
sem eg ætla að rita, enda ber hér ekki
annað til tíöinda, en þaö, sem dag-
blöðin fljúga meö samstundis út um
allan heim. Þaö sem eg ætlaði aö
minnast á er spádómur, sem mér finst,
nú á þessum tímum, eiga vel við aö
ryfja upp.
Um aldamótin 1700—1800 frá 1769
og fram til 1836—7, var uppi fræði-
maöur einn, alkunnur, á íslandi, Jón
Espólín aö nafni. Hann skrifaöi
margar og merkilegar bækur, eins og
uknnugt er, Rar á meöal eina bók,
sem heitir "Útlegging Jóns Espólíns
Jóhannesar Opinberunarbók”. 1
þessari bók segir meöal annars, aö
um aldamót 19. og 20. alda brjóti
út stríö og standi þaö yfir í 42 mán-
uði. Þaö hefir nú margur dárin
gjört gys og hæöst að þessu, eins og
auðvitað svo mörgu öðru í heilagri
ritningu; en guð lœtur ekki alla daga
aS sér hœSa. Nú sýnist ýmislegt
benda til þess, að spádómur þessi sé
að koma fram. Þetta voöa stríö, sem
nú stendur yfir og brauzt út 1914, er
nú þegar búiö að standa yfir í 33
mánuöi, eins og öllum er kunnugt.
En í þessu sambandi er ekki ófróölegt
aö yfirvega 11. kap. í Opinberunar-
bókinni, því fyrstu fjögur versiu
benda til þess að Jón hafi bygt spá-
dóm sinn á þessum kapítula.
Jón Espólín var, sem kunnugt er,
sýslumaöur, og því auöv'itaö lögfræö-
ingur. En af því aö hann var ein-
lægur trúmaöur, var ahnn vel heima
i og bygöi vit sitt á heilagri ritningu.
En hann hefir óefað lesið hana meö
f.lt öðrum sjónauka, en margir gjöra
nú á vorri tíð, sem virðast nota þá
legund sjónauka, sem nefnast “brill-
ur” og sagt er aö viss persóna, sem
les biblíuna öfugt, setji þeim á nef,
sem lesa hana þannig aö véfengja
hana, hártoga og umhverfa sannleika
guös í lýgi.
Þá kastar nú fyrst tólfunum, þeg-
ar þeir ganga ötulast fram í þessu,
sem öörum fremur eiga aö reka
drottins erindi og vera leiðtogar lýös-
ins á Ijóssins og friðarins veg. “Þaö
tekur í, þegar hann Hreiðar minn
kveður” sagöi kerlingin, og sVo má
segja um þaö. Þaö tekur í, þegar
sumir þeir höggva skæðast, sem
hlífa skyldi hv'aö dyggilegast. — En
svona gengur þaö nú hjá oss á þess-
um verstu og síðustu tímum.
S\ 5. H.
ÞRÁ.
Frá borgarlífsins lægstu myndum
eg leiðir kýs um bygöir fjalla,
því frjáls er andi á efstu tindum,
þar eygló vermir hnjúka alla.
/. O. Norman.
HUGGUN.
Geislar stjarna í geimi blá,
gegn um eilífö skrifa,
ljósið breiöir alla á
endurskin, sem lifa.
I. O. Norman.
pakkarávarp.
Kæru vinir, sem heiöruöu okkur
hjónin meö heimsókn ykkar á sumar-
daginn fyrsta 19. f. m. Þaö hefði
átt aö sýnast svo, sem viö heföunt
átt aö geta þakkað fólkinu, meðan
\T / • .. 1 • timbur, fialviður af öllum
JNyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
---------------- Limited ------------
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
...-...-
Western Bankers
611 Main St
WINNIPEG, - MAN.
Vér gefum tuttugu og fimm
cent tuttugu og fimm börnum
þeim er fyrst leggja inn pen-
inga hjá oss sem svarar $1.00
Einnig gefum vér 4 prct. af öllum peningum sem vér
geymum fyrir yður. Einnig tökum vér viðskifta reikn-
inga, SKRIFIÐ OSS.
Tals. M. 3423
þau verða yfir sig glöö, aö þau geta
ekki hugsaö og ekkert sagt í svipinn.
Þaö var svo óvænt, en jafnframt
áhrifa mikið aö sjá svo stóran vina-
hóp, og innilegheit og jafnframt
höföingskap, sem fram kom í öllu.
Þá mátti sjá eindreginn samhug og
samvinnu, því ekkert var sparaö, að
hafa alt sem kostulegast. Gjafimar
af dýrustu og beztu tegund: Tveir
mjög fallegir hægindastólar, eitt borö
og borölampi f'Wanderlight Lamp’J,
sem viö hér meö hjartanlega þökk-
:im, eins því fólki, sem ekki gat kom-
iö meö, en var í félaginu. Og mun-
um við ávalt í hnganum þakka þeim
fyrir þá gleði stund, sem þaö veitti
okkur. Og aö endingu óskum viö
öllu gleðilegs sumars og farsællar
framtiðar.
................. ■£
' Hinlr miklu lireyfivéiaskólar
Hemphúls
þurfa ð. flelri nemendum a<5 halda til
þess aS læra aS stjörna alls konar
hreyfivögnum og gasvélum. Skólinn
er bæöi & daginn og kveldin. farf
aðeins fáar vikur til náms. Sérstök
deild aö læra nú sem stendur tll þess
aö vinna viö flutninga á hreyflvögn-
um. Nemendum vorum er kent meö
verklegri tllsögn aö stjörna blfreiöum,
gasvélum og olluvélum, stöðuvélum
og herflotavélum.
ókeypis vinnuve'itinga skrifstofan,
sem vér höfum sambandsstjörnar
leyfi til aö reka, veitir yður aöstoð til
þess aö fá atvinnu, þegar þér hafiö
lokið námi og skölar vorir hafa meö-
mæli hermálastjómarinnar.
Skrifiö eða komið sjálfir á Hemp-
hills hreyfivélaskólana til þess að fá
ókeypls upplýsingabók. peir eru aö
220 Pacific Ave., Winnipeg, 10262
Pyrsta stræti, Edmonton, Alta. Tutt-
ugasta stræti austur 1 Saskatoon, Sask.
South Railway str., Regina, be'int á
móti C.P.R. stöðinni. Varist þá, sem
kynnu að bjóöa yður eftirlikingar.
þaö var alt saman komiö hjá okkur,
en okkur fór líkt og börnunum, þegar
GuSmundur A. Isberg.
Olafia G. Isberg.
Ht: ^ L00SK1NN
Ef þú óskar eftir fljótri afgre.ðslu og fcæsta verði fyrirull og loðskinu, skrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum.
Vér höfum rúm fyrir menn og kon-
ur til þess að læra rakaraiðn. Rakar-
ar geta nú alstaðar fengið stöðu, þvl
mörgum rakarabúðum hefir verið lok-
að. vegna þess að ekki er hægt að fá
fólk. Aðeins þarf fáar vikur t'il þess
að læra. Kaup borgað á meðan á
náminu stendur. Atvinna ábyrgst.
Skrifið eða komið eftir ókeypis upp-
lýsingabók. Hemphill rakaraskólar:
220 Pacific Ave., Winnipeg. Deildir 1
Regina, Edmonton og Saskatoon.
Menn og konur! Lærið að sýna
hreyfimyndir, simritun eða búa kven-
hár; lærið það I Winnipeg. Hermanna
konur og ungar konur; þér ættuð að
búa yður undir það að geta gegnt
karlmanna störfum, svo þeir gett farið
I herinn. |>ér getið lært hverja þess-
ara iðna sem er á fárra vikna tíma.
Leitið upplýsinga og fáið ókeypis skýr-
ingabók I Hemphills American iðnað-
arskólanum að 211 Pacific Ave.,
Winnipeg: 1827 Railway St., Regina;
10262 Fyrsta str., Edmonton, og
Tuttugasta stræti austur, Saskatoon.
Þeir fóru inn til mömmu sinnar og báöu hana að ljá sér íkæri, og svo
klipti Jón hárið af bletti á síðunni á sínum kálfi eins og “J” í laginu, en
Mundi á sínum eins og “M” í laginu.
Eftir þaö voru kálfarnir altaf kallaðir "J” og “M”.
Jón og Hundi hirtu kálfana sína og gáfu þeim alt mögulegt; vöndu þá
á aö éta sykur, brauö og alls konar ruður. Hv'ar sem “J” sá Jón, kom hann
hlaupandi til hans og “M” til Munda. Aldrei hafa menn og skepnur veriö
samrýmdari en þessir tvennir bræöur.
Þiö sjáiö nú hvorutveggju bræöurna; Jón er oröinn 12 ára en Mundi 14,
en “J” og “M” eru fjögra. Nú eru þeir orðnir svo aö segja fullvaxnir bolar
og sést þaö á þeim aö þeir hafa þrifist vel og að ekki hefir veriö farið illa
meö þá. — Þeir Jón og Mundi eru líka mjög ánægöir, eins og þið sjáiö og
eru ekki hræddir við þessa stóru gripi. Þessir tvennir bræður eru beztu vinir.
Hvað er föður-
landið ?
Þegar Hákon Noregskonungur var
vígður undir kórónu í Kristskirkju í
Niöarósi, sumarið 1906, kom biskup-
inn sem vígsluræöuna hélt meö þessa
spurningu, og svaraði henni á þá
leiö:
Föðurlandið! — Þaö er reiturinn,
sem hann faöir þinn ruddi. Þaö er
kofinn, þar sem hún móöir þín vann
baki brotnu og átti margar andvöku-
nætur vegna barnsins sins elskaða,
þar sem hún grét yfir því og baö til
guðs fyrir því. Þaö er særinn, blik-
andi og brimsollinn, vitaösgjafinn
mikli og dánarreiturinn stóri, þar sem
ástvinir vorir þúsundum hvíla sam-
an á kaldri og votri þarasæng. Þaö
er fjallið meö fönnum og flám, meö
hinimháum tindum og hyldjúpum
vötnum, meö fjörgandi og angandi
blæ sumarsins og æöibyljum vetrar-
ins.
Þaö er grundin, dalurinn og strönd-
in, þaö er bygðin og bærinn, þar sem
ættin forna hefir átt sér bólstað, hefir
lifaö lífi sinu mann eftir mann, og
háð sitt stríð unz hné aö velli.
Þetta er þá föðurlandið meö þús-
undum heimila:
Fööurlandið, — dýrasti fjársjóöur
vor á jörðu.
Föðurlandi, — sem feður vorir létu
Hfið fyrir og vér sjálfir viljum verja
meðan blóö rennur í æöum.
(Þ. B., Lesbók nr. 2).
Agla Jónsdóttír,
Stykkishólmi, Island.
“SÓLSKIN”.
Þetta litla barna-blað
bömum sólskin færir.
Hýrt og blítt og holt er það:
hjarta’ og sál það nærir.
/. Asgeir J. Lindal.
S rt li 8 K r N
>
bjo
<D
r
cd
3 B'á •
-S
*
CO
rt
C
fi
5-i
:0
(1» *
-O
w
'O
CQ
M = Æ 3
£ s s o
‘° -o « C
A a
‘O
• •—»
L-
-O
‘ní tuO
a-l
is s
. b/3
o
<D U
•G ‘p
03 • —
Ö.8
b buO
C :Q
:0 S'
bA c
o B
C/3 fl
. P ‘íÓ
3 3
«a-i b/)
<U C
U) fi
a>
<U
>
-fi
<n >3 íí
fi
'
fi
‘5 ‘5
'O v .22
fi
-o c
Ji -3
.2* E -c
> _
kli t/1 <U
C
‘fi
rfi
u
fi
H
u
bio
a
bu
c
3 . oj
C ~